Lögrétta - 23.09.1914, Síða 2
í7ó
LÖGRJETTA
Hjer eru sýndir hermenn vi8 máltíS. Myndin er frá herbúöum Dana nú.
Myndin hjer er frá Kristjaníu, tekin í fimleikahúsi hersins, og sýnir út-
búnaö til líknarstarfsemi í stríði.
Ördug'leikaruir
med íisksöluua.
Einn af mestu öröugleikunum, sem
NorSurálfuófriSurinn hefur valdiS
oss til þessa dags, er sá, aS vjer get-
um ekki komiS fiskinum af oss. All-
ur þorrinn af þessa árs saltfiski er
hjer enn, um alt land.
NokkuS af fiski hafa kaupmenn
lceypt af framleiSendunum. En þeg-
ar til kemur, geta þeir ekki fengiS
borgun fyrir fiskinn í öSrum lönd-
um, svo aS þeir geta ekki slept hon-
um. Hjer hefur jafnvel legiS skip
á höfninni síSan um mánaSamót, full-
fermt fiski, albúiS til siglingar. En
kaupandi farmsins getur ekki vísaS
á nægilega trygga borgun í öSrum
löndum, svo aS skipiS getur ekki
fariS.
Ein afleiöingin af þessu ástandi er
eSlilega sú, aS afarmikiS af fiski
liggur óselt hjá framleiSendunum.
Kaupmenn og öll útgerSin, hvernig
sem hún er rekin, biSa stórkostlegan
halla og komast í meiri og minni
vandræSi.
ÞaS er eSlilegt, aS mönnum þyki
þaS ískyggilegt, ef þessu heldur á-
fram. Og ekki eru neinar verulegar
horfur á því, aS þetta komist í lag
— nema ef þaS kynni aS verSa meS
sjerstökum stjórnarráSstöfunum, sem
veriS er aS fara fram á þessa dag-
ana.
Þessi teppa, sem orSiS hefur á
fisksölunni, stafar af því, sem nú
skal greina:
Meginþorri fisksölunnar til út-
landa gerist meS þeim hætti, aS hjer-
lendi seljandinn gefur út víxil, oft-
ast þriggja mánaSa víxil, á þann
banka, sem erlendi kaupandinn visar
á Kaupandinn sendir þeim banka svo
borgunina, áSur en vixillinn er fall-
inn í gjalddaga. Bankarnir, sem vís-
aS er á, eru í Lundúnum. Svona geng-
ur meginhluti stórverslunarinnar milli
þjóSanna. Og svona hafa íslendingar
selt megniS af sínum fiski, eins og
áSur er sagt.
En nú kom þaS fyrir í byrjun
ófriSarins, aS bankarnir í Lundún-
um hættu þessum afar-mikilvægu
alþjóSaviSskiftum. Póstgöngurnar
komust á ringulreiö. Vörusendingar
sömuleiöis. Alt fór úr lagi. Öll við-
skifti uröu óáreiSanleg. Svo aS bank-
arnir sáu sjer ekki fært aS halda pen-
ingaverslun sinni áfram neitt líkt því
sem að undanförnu. Vitaskuld var alt
verst í byrjun ófriSarins. Bretska
Stjófnin veitti bönkunum svo rögg-
sámlega aöstoS, að mikiS færSist
bráSlega í lag. InnanlandsviSskiftun-
úm á Bretlandi var alveg borgiS. En
alþjóSaviðskiftin eiga langt í Iand aö
komast í samt lag. Og þessi viSskifti
útlendra viöskiftamanna vorra, sem
sem áSur er getiS, viSskifti ensku
bankanna viö þá, sem eru undirstaö-
an undir meginþorra fiskverslunar
vorrar, eru ekki komin á aftur.
Spánverjar og ítalir geta ekki
keypt fiskinn af oss. Vjer höfum ekki
gagn af víxlum á spænska og ítalska
banka. Gull geta þeir ekki sent oss.
Á þessum ófriSartímum yröi ábyrgö
á því alt of há, þó aö þeir aS ööru
leyti gætu það. Og aS minsta kosti
Spánverjar geta þaö alls ekki, því
aS gull er ein af þeim vörum, sem
bannaö er aS flytja út úr Spáni um
þessar mundir.
Svona stendur á því í stuttu máli,
aS sem stendur er fiskversluninni aö
miklu leyti lokaS fyrir oss.
Haldi þetta ástand áfram, horfir
bersýnilega til mikilla vandræöa og
mikillar hættu. Lamist fiskverslun
vor tilfinnanlega, þá er öll þjóöin í
Voða.
Nú hefur mönnum hugkvæmst hjer
aS leita til stjórnarinnar um aöstoö,
fá hana til þess aS feta ofurlítiö í
fótspor ensku stjórnarinnar, sem svo
Viturlega og röggsamlega bjargaði
viSskiftum þjóöar sinnar í sumar.
Þegar alt ætlaSi aS fara í voöa á
Englandi í sumar, gaf stjórnin bönk-
unum fyrst mánaöarfrest meö þá
víxla, sem þeir höföu tekiS aö sjer.
En þetta var ekki nóg. Þó aö þessir
bankar sjeu afarsterkir, var þaö fyr-
irsjáanlegt, aS þeim mundi verSa ó-
kleift aS standa í skilum með víxla
sina eftir mánuö, af því aS aörir gátu
ekki staSiö í skilum viS þá. Og meS-
an svo'stóð, var bönkunum aS sjálf-
sögöu ókleift aö veita versluninni
þann nýjan stuðning, sem tilfinnan-
leg þörf var á.
Þá var þaö, 12. ágúst, aS stjórnin
tók það snjalla ráð, með stuðningi
hinna bestu manna úr öllum flokkum,
sem bjargaSi ensku viöskiftalífi. Hún
tók að sjer að ábyrgjast Englands-
banka þá víxla, sem samþyktir hefðíi
verið fyrir 4. ágúst og bankinn
keypti, bæta honum þaö tjón, sem
hann kynni af þeim aS hafa.
Þetta hreif. Ensk viSskifti komust
í gott lag. Bankarnir gátu bæSi gert
mönnum hægt fyrir um framlenging-
ar á víxlum og líka tekið aS sjer
nýja enska víxla. MeS útlendu víxl-
ana gengur alt tregara. Og af því
seySinu súpum viS Islendingar nú.
I þeim vandræöum, sem hjer eru
út af þessu máli, hafa menn þreifaS
fyrir sjer um þaS, hvernig þessu verSi
helst kipt í lag. Og árangurinn hef-
ur oröiö sá, aö menn hafa von um,
aS þessi LundúnaviSskifti, sem alt
veltur á, geti komist á aftur, ef ís-
lenska stjórnin vill taka nokkuS svip-
aS ráS eins og bretska stjórnin tók
í sumar, og ábyrgjast Lundúnabönk-
unum þá víxla, sem oss ríSur svo líf-
iö á, aö þeir kaupi.
Fram á þetta er nú farið viS stjórn-
ina af nokkrum kaupsýslumönnum
hjer. Svar er ekki komiS, þegar þetta
er ritað.
AuSvitaS væri þetta óvenjuleg
stjórnarráSstöfun — eins og ráðstöf-
un ensku stjórnarinnar í sumar var
óvenjuleg. En það er líka óvenju-
legt ástand, óvenjulegir öröugleikar,
sem fram úr þarf aö ráSa.
Þeir, sem fyrir því gangast, aS fá
þessari stjórnarráSstöfun framgengt,
halda því fram, aö í raun og veru
veröi áhætta stjórnarinnar ekki mik-
il. Á þetta er einkum litiS sem meS-
niæli stjórnarinnar, vott þess, aS hún
láti sig máliö miklu skifta, telji þaS
greiöa viS ísland, aö úr þessu rakni.
Menn sáu þaS hjer um daginn, aS
Englendingar taka meSmæli íslensku
stjórnarinnar til greina. íslenskur
kaupmaður sótti um að mega flytja
til íslands frá Bretlandi vörur, sem
annars var bannaö aS flytja þaðan
úr landi. LeyfiS var veitt — meö því
skilyrSi aS íslenska stjórnin mælti
meS þessu, sem hún auSvitað gerSi.
íslenska stjórnin mundi hafa trygg-
ingu þess, aö ekki kæmi til annarar
ábyrgðar af hennar hálfu en á papp-
írnum, bæSi frá seljanda hjer á landi
og kaupanda vörunnar erlendis. Og
hún mundi hafa enska bankann x ráð-
um með sjer, ekki taka aS sjer ábyrgS
á öörum víxlum en þeim, sem enski
bankinn ráðlegSi henni að ábyrgj-
ast, af því aS hann teldi kaupanda
fyllilega áreiðanlegan. Seljandi gæti
líka sett stjórninni nokkra tryggingu
hjer i bönkunum, einhvern hluta af
þeirri fjárhæð, sem hann fengi hjer
út á víxlana.
Sjálfsagt mundi líka stjórnin binda
sína ábyrgS viS eitthvert hámark,
ekki taka að sjer meira en einhverja
tiltekna fjárhæð í einu. Fiskurinn
mætti, hvort sem er, ekki fara allur
á markaöinn í einni bendu. ÁbyrgS-
ist stjórnin til aS byrja meS sem svar-
aöi andvirði tveggja til þriggja skips-
farma, mundi það verða mikill ljett-
ir. Þá væri rekspölurinn kominn á,
og ef til vill greiddist upp úr þeirri
byrjun fram úr öllu saman, svo aS
ekki þyrfti frekara til stjórnarinnar
kasta að koma. En hvað sem því liöi,
þyrfti hún ekki aS taka aS sjer neinar
nýjar ábyrgðir, fyr en farsællega væri
sjeS fyrir endalyktir fyrstu tilraunar-
innar.
ÞaS virðist mjög æskilegt, ef
stjórnin sæi sjer fært að veröa viS
þessum tilmælum, þar sem svo mikiS
er í húfi fyrir þjóðina.
S k a 11 a-G r í m u r.
HJÖRTUR ÞóRÐARSON.
(C. H. Thordarson.)
ÞaS stóð til aS heimssýningin í San
Francisco byrjaði 20. febrúar 1915,
en nú mun henni frestaS vegna stríðs-
ins. í þessari heimssýningu ætlaði
landi vor, Thordarson rafmagnsfræð-
ingur í Chicago, aö taka mikinn þátt.
Meðal annars ætlaði hann aS sýna
þar tvær stórar vjelar, og ætlaöi sýn-
ingarnefndin aS byggja sjerstaka
byggingu fyrir þær og útbúnaS þann,
er þeim fylgir. Vjelar þessar hafa
1400 hesta öfl hvor, og veröa notaSar
til þess aS gera nýjar tilraunir meö
rafafli, sem hingaS til hefur ekki ver-
ið hægt. Eitt, sem reynt verSur meS
þeim, er aS rafmagna andrúmsloftið
á stóru svæði. Einnig eiga þær að
sýna þaS, aS svo miklu leyti sem hægt
er aö sýna meS vjelum, aS nú verður
hægt aö senda fleiri hundruð þúsund
hesta öfl meS rafafli meira en þúsund
ensk. rnílur. Hvor þessara vjela hefur
um miljón volta þrýsting, sem sam-
svarar hjer um bil 10 feta löngum
rafneista. Auk þessara vjela sýnir
Thordarson ýmsar rafvjelar.
ÞaS er ekki lítill sómi fyrir ísland
aS eiga þennan afbragösson þarna
suSur í helsta starfsmenningarlandi
heimsins, sem skarar fram úr öSrum
aS hugviti og framkvæmd. Lítið hef-
ur veriS á hann minst hjer i blöðum
heima, en meira þar sySra. Hver veit
nema hugvit Thordarsons komi Is-
landi einhvern tíma aS góöum notum.
Ólafur ísleifsson.
Strídid.
Símskeyti.
London 15. sept. (Central News):
Frá Gent er simaS: ÁreiSanleg
fregn frá Bryssel segir aS setulið
ÞjóSverja hafi enn veriS aukiS þar
og sje nú 6000 manns aS tölu. Vjela-
byssur hafa veriS settar aftur á aðal-
göturnar. Sagt er aS óeining sje milli
þýsku hersveitanna frá Prússlandi og
Bayern. I Bryssel voru 30 manns
drepnir í götuuppþoti. Frá Berlín
kemur sú opinbera fregn, aS þýska
beitiskipinu Hela hafi verið sökt af
bretskum köfunarbáti. I London er
opinberlega tilkynt, aS ÞjóSverjar
haldi enn fastri stööu fyrir noröan
Aisne-ána, en barist sje áfram meS
allri herlínunni. Her þýska krónprins-
ins hefur verið hrakinn enn lengra
aftur.
London 16. sept.: Frá Róm er sím-
aS aS blaðiö Tribuna segi Rússa hafa
gert Bukovina aS rússneskri hjálendu
meS landstjóra í Czernowitz. Rússar
þykjast hafa tekiö yfir 400 fallbyss-.
ur í orustunni í Galicíu og þar á meS-
al tuttugu Howitzer-byssur. Serbar
taka borgina Visegrad. I London er
opinberlega tilkynt, að aSstaðan viS
Aisne lialdi áfram aS vera hagstæö.
Fjandmennirnir hafa gert nokkur
mótáhlaup einkum gegn fyrstu her-
sveit (1. army korps), en þeir voru
hraktir aftur. ÞjóSverjar hafa látiS
hægt undan síga bæði fyrir hægra
og vinstra armi bandahersins. Tjón
óvinanna er mjög mikiS.
London 17. sept.: Frá Bardeaux
er opinberlega símaS aS afturliö
fjandmannanna hafi háS varnaror-
ustu 14. og 15. þ. m. á allri herlínunni
og hafi meginherir ÞjóSverja komið
því til hjálpar. Frá aðalherstöSvum
Frakka hafa ekki komiS neinar nýj-
ar ýtarlegar fregnir viSvíkjandi þess-
ari viöureign, en það er ekkert merki-
legt viS þá þögn, úr því um fleiri
daga orustu er að gera. Her Frakka
hefur hvergi látiS undan. Fregnriti
Daily News fullyrSir aS Kluck hers-
höfðingi hafi veriS umkringdur af
nýju liöi aö vestan. Flotamálastjórn-
in tilkynnir aS þaö hafi verið köf-
unarbáturinn E. 9, sem sökti þýska
beitinum Hela í Helgolandsflóanum.
London 18. sept.: Frá Bordeaux er
opinberlega tilkynt, aS fjandmenn
veiti enn þá mótstöðu á hæðunum
fyrir norSan Aisne, en láti þó lítiö
eitt undan síga á stöku stað. Sviss-
neskar heimildir segja aö Frakkar
hafi á sínu valdi allar hagkvæmustu
herstöðvar í Efri-Elsass og sje mót-
staöan ekki önnur en landvarnarliö
ÞjóSverja. Skeyti frá Pjetursborg til
Róm segir aö nýr rússnesktlr her sje
á leið gegnum rússneska Pólland gegn
bandaher Þjóðverja og Austurríkis-
manna. Austurrikismenn eru aS draga
saman lið sitt til síðustu úrslitaorustu
a svæöinu milli Przemysl og Tarnow.
London 19. sept.: Opinber fregn
frá París að orustan haldi áfram meS
allri herlínunni frá ánni Oise til Wo-
evrefylkis án nokkurrar verulegrar
breytingar á hæðunum fyrir norðan
Aisne. Frakkar hafa unnið lítiö eitt
á Þrjú mótáhlaup gegn Bretum urðu
áiangurslaus og Frakkar hrintu
einnig af sjer þremur ákveðnum næt-
uráhlaupum. Fjandmenn hafa árang-
urslaust reynt aS ráöast á borgina
Rheims. I London hefur opinberlega
veriS gert kunnugt, að prinsinn af
Wales hafi sótt fast aS fá aö fara
meö grenadiersveitinni til vígvallar-
ins, en Kitchener ljet það í ljós viö
konung, aS þetta væri -ekki æskilegt,
meS því að prinsinn heföi ekki enn
fullkomna hernaðaræfingu.
London 20. sept.: Opinber fregn
frá Bordeaux segir: Eftir aS vinstri
herlínuarmur vor hafSi komíst í hann
krappann, tókum vjer fjölda af föng-
um, sem heyröu til varðliöinu og
12. og 15. hersveit ÞjóSverja. Þrátt
fyrir ákafleg áhlaup hefur Þjóöverj-
um ekki tekist aö vinna neitt á. I
miSjunni hefur oss miöað áfram i
vesturhlíSum Argonnehálsanna. Yf-
ir höfuð er afstaðan oss hagstæS. Frá
Pjetursborg er símaö: Rússar hafa
tekiS virkin viS Siniava og Sambor,
aftursveitum Austurríkismanna hef-
ur veriö tvístrað og þær reknar aft-
ur yfr ána San.
London 21. sept.:
Flotamálastjórnin tilkynnir, aö
þýski beitirinn Königsberg hafi kom-
ið á óvart hinum ljetta enska beiti
Pegasus, þar sem hann var að
hreinsa gufukatla sína í Zanzibar-
höfn. Pegasus var gerSur algerlega
farlama. 25 menn fjellu, en 80 særð-
ust. Breski kaupfarsbeitirinn Carma-
nia sökti þýska kaupfarsbeitinum Cap
Trafalgar í suðurhluta Atlantshafs-
Tap neöansjávarbátsins Ae var aö
kenna slysi. Opinber frjett frá Bor-
deaux segir, aö FrakkaliS hafi tap-
aS velli fyrir norSan Aisne, en náS
honum aftur. Bandahernum hefur enn
miöaS áfram á norðurbökkum Aisne-
fljóts. ÞjóSverjar hafa skotiS niöur
dómkirkjuna í Rheims.
Ýmsar fregnir.
Engir viSburöir virðast hafa gerst
á orustuvellinum síSastl. viku, sem
veruleg áhrif hafi á gang ófriöarins.
Símskeytin segja, aö ÞjóSverjar þok-
ist undan í Frakklandi, og einkum
er það vestari fylkingararmur þeirra,
sem fært hefur sig aftur á bak. Af
skeytinu 21. þ. m. má sjá, aS ÞjóS-
verjar eru enn nálægt Reims. Sem
stendur mun stríSiS ganga í þófi,
bæöi aS vestan og austan.
Bretar segja aö peningarnir ráöi
aS lokum úrslitum ófriöarins; þeir,
sem fram geti lagt síðustu stórfjár-
hæöina til áframhalds stríðsins, hafi
sigurinn, og þetta segjast þeir gera,
enda hætti þeir ekki fyr en sigurinn
sje þeirra megin. Þjóðverjar hafa
sýnt, aS þeir hafa betri stórskotavopn
en áSur hafa þekst, Vígin viS Namur
skutu þeir í sundur úr 13 kilómetra
fjarlægð með fáum skotum og er
slíkt áöur óþekt. Stórskotavjelar
þeirra senda frá sjer yfir þessa fjar-
lægS kúlur, sem að þvermáli eru 42
cm., og hefur gerS þeirra vjela veriS
haldiS leyndri. ÞaS er sagt, að verk-
meistarar frá Krupps vopnverk- ,
smiöju fylgi þessum stórskotavjel-
um til þess aö stjórna þeim.
Mikið er talaö um áhuga þann, sem
nú komi fram í Indlandi til þess aS
styrkja Breta í ófriðnum. Innlendu
höfSingjarnir vilja leggja til þess
bæði fje og liö. I SuSur-Afríku er
og mikill samhugur með Bretum og
þaðan búið út liS til styrktar þeim,
og frá Kanada er sagt aS á leiS sjeu
austur til Englands eða jafnvel
komnar þangað nú um 100 þúsundir
sjálfboöaliSs. Fregnir eru um þaS í
útlendum blöSum, aS Rússar hafi
sent lið til Englands sjóveg norSan
um Noreg, frá Gandvík, og nefna
sumar fregnirnar 50 þús., en aðrar
250 þús.
Skýrslur frá ÞjóSverjum segja, aS
þeir hafi fram til 11. þ. m. tekiö um
220 þús. fanga af óvinaliðinu, eöa
hátt upp í )4 úr miljón.
Frjettir.
(Innlendar.)
Skipbrotsmennirnir af „Skúla fó-
geta“ komu hingaS 16. þ. m. frá Eng-
landi meö „Jóni forseta". Einnig kom
þar tlalldór Þorsteinsson skipstjóri
og frú hans. Þeir tveir af skipbrots-
mönnunum, sem meiddust, voru
Bjarni Brandsson og Einar Eiríks-
son, en þeir komu einnig heim.
Vörur frá Englandi. 17. þ. m. kom
vöruflutningsskipið „Glen Tanal“ frá
Englandi meS matvöru til GarSars
kaupm. Gíslasonar. Og innan skamms
er væntanlegt þaSan skip frá L. Zöll-
ner, en þaö fer fyrst upp til Seyöis-
fjarðar, síðan hingaö sunnan um land.
Einnig kemur nú „Ceres“ við í Leith
á leiS hingaö frá Khöfn nú um mán-
aöamótin.
Fátækramál í Rvík. Á síðasta bæj-
arstjórnarfundi var samþykt, að fá-
tækrafulltrúar skyldu vera hjer 16,
í staS 9 áöur, og voru kosnir 10 nýir
í viðbót viS 6 af hinum eldri, er á-
fram halda: Gísli Björnsson, Gísli
Þorbjarnarson, , Flosi Sigurðsson
Helgi Helgason, Jak. Árnason. Krist-
ir.n Magnússon, Samúel Ólafsson,
Sigurður Jónsson og Val. Eyjólfsson.
Forberg landsímastjóri meiddist
nýlega á ferS austanlands, er hann
var aS líta þar eftir lagningu hinna
nýju símalína þar. Hann var staddur
á Ketilsstööum í JökulsárhlíS og varð
þar fyrir því slysi, aS hestur sló
hann og sagt, að hann veröi aS liggja
þar rúmfastur 3—4 vikur.
Enskur botnvörpungur var tekinn
af Fálkanum við landhelgisveiðar í
ólafsvík 20. þ. m.
„Vanrækt vandamál þings og þjóð-
ar“ heitir bæklingur, sem nýkominn
er út hjá bókav. Sigf. Eymundsson-
ai eftir G. Björnsson landlækni, 5
ræöur frá alþingi í sumar og skýr-
ingar, er þeim fylgja. Aðalræðan er
um utanríkismál Islands í sambandi
viö EvrópustríSið riú, önriur um toll
heimtu, þriðja um borgarstjórakosn-
inguna í Reykjavík, fjórða um grisku-
dósentsembættisstofnunina og fimta
um þingsköpin. Verður nánar minst
á bókina síSar.