Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.09.1914, Blaðsíða 3

Lögrétta - 23.09.1914, Blaðsíða 3
LÖGRJÉTTA 171 ■IIH illla BETEI CrJAFIR verSa börnum ekki gefnar en bækur þær, sem hjer eru taldar: Dýra- I myndir, kr. 1.50; Hans og Grjeta, 1.50; Öskubuska, 1.50; För Gullivers i til putlands, 0.75; FerSir Mynchausens baróns, 0.75; Sagan af Tuma ¥ þumli, 0.75; Þrautir Heraklesar, 0.75. (Hver þeirra fjögra síSast töldu I meS um 40 myndum.) Hrói höttur, 0.85; Engilbörnin, 0.25Í — Bækur = þessar fást hjá öllum bóksolum á íslandi. SpyrjiS 'eftir þessuni bókum I og fáiS aS sjá þær. Bókaverslun Sigf. Eymundssonar, Rvík. 1 ........ ■» ■lllmiHMBMiaMM - mMWmn feikna mikið úrval af hinum vidurkendu Ibleikjudu Ijereítum í Austursfræti 1. kr., Bjarnarst. 400 kr., Vestmanna- eyjum 600. kr. Samtals 30000 kr. Snæbjörn Jónsson heitir maSurinn, sem ritar nú hjer í blaöiS um Island í enskum bókmentúm. Hann er ungur maSur, frá KalastöSum á HvalfjarS- arströnd, og hefur dvaliö um hríö i Englandi, mjög efnilegur maöur og vel greindur er Lögr. sagt af kunn- ugum manni. Prentsmiðja seld. D. östlund hefur nú selt Sveini Oddssyni, er áður hef- ur staSiS fyrir Bílfjelagi Rvíkur. prentsmiSju sína hjer í bænum. Hafnargerðin. Sú breyting á hinni upphaflegu áætlun um hana var gerð á síöasta bæjarstjórnarfundi, eftir til- boSi frá Monberg, aS hlaSin væri upp strandlengjan frá steinbryggjunni vestur aS Geirsbryggju, svo aS skip gætu lagst þar viS, í staS þess aS áSur hafSi veriS ráSgerS bryggja er gengi út í höfnina. Kolin í Dufansdal. „Vísir“ segir, aS G. E. Guömundsson, sem veriS hefur þar vestra um hríS, hafi fund- i* áSur óþekt kolalög x fjallinu, 400 fetum ofar en hin, sem áSur voru kunn. Dánir eru nýlega hjer í bænum Björn Björnsson á Litlavelli, 66 ára, og Árni Árnason kirkjuþjónn, 46 ára. Húsbruni. Síöastl. fimtudagsnótt brann íbúSarhúsiS á Galtalæk í Rangárvallasýslu. FólkiS komst út, en allir innanstokksmunir brunnu. Alt var óvátrygt og tjóniSmetiS 16 þús. kr. Frá Grænlandi, Ivigtut, kom hing- aS í síSastl. viku skipiS „Ajax“ og meS því dr. Norman Hansen, sem hjer er kunnur. Hann haföi fariö norSur síöastl. vor. Skipiö var á leiS til Khafnar. Björn Pálsson lögfræðingur er orS- inn starfsmaöur á 3. skrifstofu stjórn- arráSsins. Hjónaband. 17. þ. m. giftust hjer i bænum Baldur Sveinsson kennari á ísafiröi og frk. Maren Pjetursdóttir frá Engey. Styrkur til barnaskóla 1914. Hon- um er þannig skift, aö barnaskólinn í Reykjavik fær 6000 kr., HafnarfirSi 1100 kr., IsafirSi 1200 kr., Akureyri 1100 kr., SeySisfiröi 600 kr., Garöa- hrepps 300 kr., Vatnl.str. 425 kr., Keflavík 525 kr., GerSahr. 525 kr., MiSneshr. 400 kr., Hafnahr. 325 kr., Grindav. 475 kr., Eyrarb. 600 kr., Stokkseyri 500 kr„ Eystri Sólheim- um 325 kr., Hvammi 300 kr., Deild- ará 300 kr., Vik og Reynishv. 425 kr., Djúpavog 325 kr., BúSum í FáskrúSs- firöi 500 kr., EskifirSi 525 kr., NorS- firSi 575 kr., Bakkag. í BorgarfirSi 425 kr., VopnafirSi 425 kr., Húsavík 550 kr., Grimsey 275 kr., ÓlafsfirSi 475 kr., SiglufirSi 600 kr., Sauðár- krók 550 kr., Blönduósi 350 kr., Látr- um í Aðalvík 400 kr., Hesteyri 350 kr., TröS í ÁlftafirSi 425 kr., Hnífs- dal 450 kr., Bolungarvík 600 kr„ SuS- ureyri 450 kr„ Flateyri 450 kr„ Þing- eyri 500 kr„ Bildudal 450 kr„ Pat- reksfirði 500 kr„ Flatey 450 kr„ Stykkishólmi 550 kr„ Helliss. 500 kr„ Ólafsvík 500 kr„ Borgarnesi 400 Akranesi 525 kr„ Mýrarhúsum 500 FRÁ UTANRÍKISRÁÐA- NEYTINU. StjórnarráSiS hefur sent Lögr. „Sjerprent af tilkynningum frá utan- ríkisráSaneytinu" og er þar taliS upp, hvei'jar vörur hafi verið bannaS aS flytja út vegna stríðsins frá ýmsum ríkjum í NorSurálfunni. Lengstur og nákvæmastur er listinn yfir útflutn- ingsbannjS í Þýskalandi, en stytstur frá Tyrklanddi, Grikklandi og ítaliu. Þó er frá Tyrklandi bannaSur út- flutningur á öllum lifandi dýrum og öllum matvörum. Frá Grikklandi á gulli, kolum, korni og mjeli. Frá íta- líu á korni, mjeli, heyi, hálmi, sykri, hestum, kjöti og svo öllu, sem heyr- ir til herskaparútbúnaSi, þar á meS- al hermannaklæSnaSi og efni í hann. F'rá Spáni á kolum, sem unnin eru í landinu, myntuSu gulli og silfri, hestum, ösnum, múldýrum, geitum, alls konar kornvörum og kartöflum. Frá Noregi á gulli, matvælum, lifandi hestum, nautum, svínum, sauSum, geitum og hreindýrum, kolum, koksi, brenni, mó, jaröolíum, læknameSöl- um og brennisteini. Undantekiö er 1. þaS, sem skip þurfa til ferða og 2. fiskur og fiskvöi'ur, niSursoðin mjólk, smjör, ostur og ber. Ennfremur er þarna listi yfir skip, sern tekin hafa veriö föst í enskum og belgiskum höfnum frá því aS stríðiS byrjaði. Þar eru talin 227 þýsk skip, 10 austurríksk, 1 danskt, 1 norskt og 13 ensk. Ensku skipin, danska og norska skipið hafa veriS tekin af því aS þau höföu meðferSis íjandsamlega farma. t ASfaranótt 18. þ. m. andaðist á sjúkrahúsinu á SeySisfirSi sira Þor- steinn Halldórsson prestur i Mjóa- firSi, 60 ára gamall. Hann var sonur hins þjóðkunna merkismanns Hall- dórs prófasts Jónssonar á Hofi i Vopnafirði og fæddur þar 30. jan. 1854, en útskrifaðist úr Reykjavíkur- skóla voriS 1877 og af prestaskólan- um 1880. Haustið 1881 var honum veitt FjarSarprestakall í MjóafirSi og vígðist hann þangaö 3. sept 1882. Kona hans var Lára Helga Svein- bjarnardóttir snikkara á Akureyri og giftust þau 1887, en hún dó 9. apríl 1898. Síra Þorsteinn var besti drengur og hvers manns hugljúfi, er honum kyntist. VÖRUR FRÁ AMERÍKU. Lögb. frá 20. ág. skýrir frá því, aS stjórnin hjer hafi snemma i ágúst símaS til B. L. Baldwinssonar í Winnipeg og spurt, hvort hægt mundi aS fá þar vestra leigt skip til þess aS flytja frá Ameríku vörur hingaS meóan á stríðinu stæSi. Kall- aði hr. Baldwinsson saman nokkra íslendinga i Winnipeg til þess aö ræSa um þetta og varS þaS úr, aS þeir útveguðu tilboS um norskt skip til flutninganna, sem er 1650 smál. og átti aS kosta 14,400 kr. um mán- uSinn, og einnig leitaði Baldwinsson fyrir sjer um önnur sambönd viö Ameríku um flutninga, er fáanleg voru, segir blaSiS. Þegar þetta var fengiS, þá kom símskeyti frá ráS- herra Islands, er sagöi aS ekki væri hægt aS ganga aS tilboöunum aS vestan vegna breyttra kringumstæöa. Mun þá hafa verið búiS aS ráða „HermóSs“-feröina og festa í lands- ins þjónustu Svein Björnsson og þá aöra legáta, sem meS „HermóSi“ voru sendir vestur. Þessi mynd sýnir götu i bænum Kalish i rússneska Póllandi, sem eyöilögS hefur veriS nú í stríSinu. VÖRUR FRÁ DANMÖRKU. Frá Kaupmannahöfn er skrifaS 12. septbr.: Nefnd sú, sem hjer hefur veriS skipuS til þess aS hafa gát á verðlagi á vörum og setja verS á þær, ef menn reyndu að okra á þeim, hefur gert hjer mjög mikiS gagn; verS á nauösynjum er eigi fram úr hófi og á mörgu alveg hiS sama sem áöur en ófriSurinn hófst. Stjórnin lagSi hald á r ú g og h v e i t i, og má eigi flytja þaS til annara landa, nema til íslands og Færeyja, handa landsmönnum sjálfum, en eigi til út- flutnings þaSan, eins og gefur aS skilja. Hjer getur því ísland fengiS allar nauösynjar, og má það aS miklu gagni veröa á meSan ófriöurinn stendur yfir og verslunin viS Eng- land er lítil. Færeyjar hafa fengiö nægar birgð- ir af kornvöru hjeðan. Jeg tek, samkv. ráSstöfun fjelags- stjórnarinnar, viS gjaldkerastörfum fjelagsins frá og meS 1. okt. þ. á. Fje- lagar og aörir eru þvi beSnir aS senda mjer allar greiöslur til fje- lagsins upp frá því. Reykjavík 22. sept. 1914. Lárus H. Bjarnason. NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4 D — Tlestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. 72 69 hef sjálfur mikiS aS bera, því aS hefSi hann lifaS, sver jeg þaS, aS jeg ætlaSi aS gera miklu meira fyrir hann en jeg haföi lofaS þjer. Hann hefði orSiS góöur og hugaður sjómaöur, ef drotni hefSi þókn- ast aS lofa honum að lifa, og þú hefSir oröiS stolt af honum, en guSi hefur þókn- ast annað, og undir hans vilja verSum viö aS beygja okkur meS undirgefni. GuS blessi þig og huggi þig í sorg þinni og þú mátt trúa því, aS jeg er enn þá þinn ein- læglega hreinskilinn og tryggur Percíval Delmar.“ „Því er þá svona variS,“ hugsaöi jeg; „þarna hef jeg þaS meö hans eigin hendi.“ Jeg braut brjefiS þegar saman og stakk þvi í barm minn. „ViS skulum ekki skilja, það er áreiSanlegt‘“ tautaöi jeg meS sjálf- um mjer. Jeg gat naumast náS andanum fyrir geðshræringu og settist því niöur til þess aS jafna mig. Eftir eina eöa tvær mínútur þreif jeg til brjefsins aftur og las þaS á ný; „og hann er faðir minn og elsk- ar mig, en þorir ekki aS láta á því bera, og hann ætlar aS gera meira fyrir mig, en hann haföi nokkurn tima lofað móSur minni." Jeg braut saman brjefiö, kysti þaö heitt og stakk því aftur í barm minn. „En hvaS skal nú til bragðs taka?“ hugsaöi jeg. „MóSir min mun heimta brjefiS af mjer, en hún skal aldrei fá þaS; hvorki tár, ógnanir nje bænir skulu fá mig til aS sleppa því. HvaS á jeg aS gera? Enginn hefur sjeS mig; enginn veit, aS jeg hef veriö hjer; jeg ætla þegar að fara til skips míns, já, þaö er hiS besta ráð.“ Jeg var svo sokkinn niður i hugsanir minar, aS jeg tók ekki eftir fótataki í stig- anum, fyr en of seint var aö flýja. Jeg ætl- aöi að fela mig, þvi aS jeg vissi af fóta- takinu, aS þetta mundi anima mín. Jeg var skjótur til ráða og slökti ljósiö á borðinu; beiö jeg svo þess, aS húu kæmi, meS ann- an handlegginn upp i loftiS, en hinn fram undan mjer, meS opinn munninn og star- andi augu. Hún kom, sá mig, hljóðaSi upp yfir sig og fjell meövitundarlaus of- an á gólfiS. LjósiS, er hún haföi í hend- inni, sloknaði, þegar hún datt. Jeg steig yfir hana, náSi dyrunum og stökk sam- stundis út á götu. 17. kapítuli. Jeg komst skjótt á þjóSveginn og var sloppinn frá bænum Chatam. ÞaS var ætl- un míx>, aS láta ekkert á því bera, aö jeg hefði veriS þar, og þess vegna flýtti jeg mjer aS komast sem lengst burtu. Jeg stefndi því til Gravesend og kom þar kl. 10; þaSan komst jeg á vagni til Green- wich, og áSur en dagaSi var jeg kominn til höfuSstaöarins. Jeg spurði þegar eftir vagni til Ports- múdd og sá jeg þá, aS jeg hafSi nægan tíma, þar sem vagninn átti aS fara kl. 9. Þótt mig langaöi til aS skoSa Lundúna, rjéSi þó meira nauösynin aS komast sem fyrst til skipsins; kl. 7 um kvöldiS komst jeg til Portsmúdd. Jeg flýtti mjer til sjávar, stökk í bát og var kominn á skip kl. 8. Eins og nærri má geta, urSu allir for- viöa, er jeg kom svo fljótt og óvænt, Fyrsta lautinantinum þótti þaö hlýöa, aS senda þegar bát í land, svona seint, til þess aö láta kafteininn vita um komu mína. Bob Kross hafði aS eins tíma til aS taka í hendina á mjer, áSur en hann hljóp ofan í bátinn og fór á staö meS fregnina. Jeg sagði offíserunum frá sögu minni, en ljet þá vera þeirrar meiningar, aS jeg hefði eigi komiö til Chatam, heldur farið nieS kaupskipinu upp til Lundúna. Hans kom og spuröi mig um konu sína og skömmu á eftir kóm Bob Kross meö þau skilmæli frá kafteini Delmar, að jeg skyldi koma i land til hans deginum eftir. Mig langaöi mjög til aö ráðfæra mig við Bob Kross áður en jeg sæi kafteininn; og skriSum viS eftir öldunum með þriggja rnílna ferö á klukkutimanum. Jeg fann ekki til svefns, en þurjós bátinn og raöaSi lcöss- um og körfum eftir því sem auðið var. SiS- an settist jeg niSur, en er jeg varS einskis var, fór jeg aS tala viö fjelaga minn. „HvaS heitiS þjer?“ sjiuröi jeg. — „Jeg heiti Peggý Pearson; jeg hef vígslubrjefið mitt til sýnis og ekki verSur annaS sagt ilt um mig, en aS jeg sje hneigö fyrir vín; guS fyrirgefi mjer.“ — „Og því eruS þjer svo hneigSar fyrir þaö nú, þar sem þjer voruö þaö þó ekki, er þjer giftust, eftir því sem þjer sögSuS mjer?“ — „Vaninn gefur lyst- ina. Hans var vanur aö setja mig á knje sjer og ljet mig þá engan friS hafa, fyr en jeg ljet þaS eftir honum að súpa á. Jeg gerSi þaS einungis fyrir hann, til þess aS geSjast honum, þó mjer ætlaSi næstum því að verða flökurt, en eftir nokkurn tíma, fann jeg til engrar velgju, og þegar jeg svo síðarmeir stóS á malarkambinum í hvass- viöri og brimlöSri ásamt öSrum konum, meS hendurnar undir svuntunni, er viS biS- um þess, aS bátur kæmi í land frá skipinu, voru þær vanar að hafa pelaglas meS sjer og fengu mig þá til aS súpa á, og þannig gekk það koll af kolli. SíSan ljet Hans mig færa sjer tár á skip út og dreypti jeg þá á meö honum. En þaö sem mestu rjeSi um þaS var þaö, að jeg heyrði eitthvert kvis um Hans, er hann var i Plýmúdd, svo að jeg varS hrædd um hann og varS jeg þá kend í fyrsta sinni. Eftir þetta var öllu lokið fyrir mjer, en eins og jeg áSur sagði, byrjaði jeg meS því aö dreypa á; því var ver, en þaö er búiS, sem búiS er. Segið mjer, hvaö fram fór í nótt; hefur veöriö veriö mjög ilt?“ Jeg sagði henni frá öllu og hvernig jeg hefði spyrnt viö hcnni, til þess aö vekja hana. „Jcg veröskuldaöi annaö verra,“ mælti hún; „þjer eruö fallegur og ötull drengur, ög ef við komumst nokkurntima út á Kallíópe aftur, skal jeg ekki draga af ySur þaS sem þjer eigiS skiliS.“ — „Mjer er engin þægö í, aS mjer sjeu slegnir gull- hamrar,“ mælti jeg. — „Veriö ekki svona stoltir; orö mín geta komiS ySur aS liSi og það er þaS, senx þjer verðskuldið; þjer stígiS í áliti skipverja,, þaS get jeg sagt ySur. Gott mannorS er ekki lítils viröi; margur kafteinn hefur komist aö raun um þaS fyr en nú. Þjer eruS ungur að aldri, en mannsefni hiö besta; þaS skulu skip- verjar fá að vita og offíserarnir einnig.“ — „ViS verSum fyrst aS komast til skipsins," mælti jeg, „en við erum býsna spöl frá því.“ — „Alt er i góðu lagi og jeg er hvergi sineik. Ef við sjáum ekkert skip, skulum viS leggja einhversstaðar aö landi, áöur en morgnar, og nú er ekki útlit fyrir illviöri. MikiS þykir mjer, ef okkar hefur ekki veriö leitað dálitið.“ — „HvaS er þetta?“ sagöi jeg og benti aftur fyrir okk- ur; „þaS er einhver sigling.“ — „Já, svo er,“ sagöi Peggý; „þaö er skip meö rám og ferhyrndum seglum, er siglir upp sundiö. Þaö er best, að viS snúum viS og stefnum á þaS.“ ViS gerðum svo og eftir þrjár stundir vorum viö komin aS því. Þegar þaS rann að okkur, kallaSi jeg, en enginn virtist heyra okkur nje sjá, því aö neðri hlje- seglin voru uppi og enginn fram á. Við kölluðum aftur, er viS áttum svo sem 30 álnir að stefni þess; þá kom maður fram á og hrópaði: „StýriS á stjórnboröa,“ en þó eigi nógu fljótt til þess aS varna því, að skipið rækist á ferjuna og bryti i henni stefnið. Okkur sló aö hliðinni, um leiö og ferjan fyltist; skipverjar drógu okkur upp á borðstokkinn í því bili að hún hvolfdist og flaut aftur af skipinu. „Vel sloppinn, drengur minn,“ sagöi skipverjinn, er dró mig upp. „Ilvers vegna eruö þiö ekki aSgætnari?“ sagði Peggý og hristi pilsin, er voru renn- andi upp að knjám. „Þaö er best fyrir

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.