Lögrétta - 30.09.1914, Síða 2
174
LÖGRJETTA
sem bygð hafa verið alt til þessa,
þar sem hvert um sig átti aS kosta
4y2 miljón sterlingspunda, en þess þó
aS gæta, aS skipagerS sje tvöfalt dýr-
ari í Rússlandi en í Bretlandi og
Þýskalandi. HaustiS 1910 var byrjaS
á smíSi 3 orustuskipa handa Svarta-
hafsflotanum. í ársútgjöldum til
fiotamála gengur Rússland næst
Bretlandi nú á síSustu árum, vegna
skipabygginganna. FlotaliSiS er taliS
55 þús. menn. í „The Statesman’s
yearbook 1912“ er Eystrasaltsfloti
Rússa talinn þá í árslokin: 4 orustu-
skip, 12 beitiskip, 5 fallbyssubátar,
82 tundurspillar, 38 torpedóbátar, 29
kafskip, en Svartahafsflotinn 8 or-
ustuskip, 2 beitiskip, 22 tundurspill-
ar, 16 torpedóbátar og 8 kafskip. En
í þessum tölum eru skip, sem þá eru
í smíSum og ráSgert aS smíSa.
Frh.
Ræður
Guðmundar Björnssonar.
Vanrækt vandamál
þings og þj óSar.
Eftir Guðm. Björns-
son, síðasta konung-
kjörinn þingmann. —
Bókaverslun Sigf. Ey-
mundssonar. 1914.
Landlæknir hefur í þessu kveri
gefiS út 5 ræSur sínar frá síSasta
þingi, ásamt nokkrum skýringum og
viSaukum. Menn mega óneitanlega
þakka fyrir aS fá e i 11 h v a S aS sjá
af því, sem þar var sagt. ÞaS vírSist
munu ekki ætla aS verSa fyr en meS
seinni skipunum, aS nokkur maSur
fái nokkuS af því í AlþingistíSind-
unum.
Höf. fer i þessum ræSum öllum
sínar eigin leiSir. Hann hirðir ekki,
hvort mörgum eSa fáum líkar þaS vel
eSa illa, sem hann segir. ESlilega
verSa því um þaS skiftar skoSanir.
En allar eru ræSurnar fullar af hugs-
unum og þvi fjöri, sem höf. er svo
ríkulega gæddur. Þær verSa þvi
vafalaust mikiS lesnar, enda eiga þaS
skiliS.
Fyrsta ræSan er langlengst, enda
er hvorttveggja, aS efniS er þar viS-
tækast, og aS ræSumaSur kemur víSa
viS. Fyrirsagnir þessarar ræSu eru
„Utanríkismál íslands. SambandiS
viS Danmörku. Yfirvofandi sjálf-
stæSishættur." RæSumaSur flutti meS
henni fyrirspurn til ráSherra um þaS,
hvort Datiastjórn hefSi nokkuS reynt
til þess aS tryggja hlutleysi íslands,
og hvort nokkurar ráSstafanir hafi
veriS gerSar til þess aS vjer gætum
hafiS málaleitanir viS önnur ríki, ef
svo skyldi vera komiS, aS ekki næSist
til Hafnar, eSa Danmörk kynni aS
verSa komin inn í ófriSinn.
Svo sem kunnugt er, kvaS ráSherra
nei viS báSum spurningunum.
RæSumaSur bendir fyrst á þaS,
hvar vjer stöndum í reyndinni. AS
vjer sjeum sjerstök og sjálfstæS þjóS,
iangt frá Danmörku, höfum viSur-
kent löggjafar- og stjórnfrelsi í all-
flestum greinum, sjeum í engu sam-
bandi viS Dani í fjármálum, atvinnu-
málum eSa siglingamálum, og engu
tollsambandi. Tökum engan þátt í her-
vörnum Dana eSa herkostnaSi og get-
um sjálfir lÖgleitt hervarnarskyldu
hjá oss, þó aö vjer höfum ekki gert
þaS.
„Sannleikurinn er sá,“ segir ræSu-
maSur, „aS því nær öll okkar utan-
ríkismál eru okkar einkamál, eru ís-
lensk sjermál aS rjettu lagi. Utan-
ríkisráSherra Dana fer meS utanrik-
ísmál okkar, fyrir hönd ráSherra Is-
lands. Þaö er gömul venja. Og her-
varnir gegn öSrum ríkjum eru á
pappírnum sameiginlegt mál, en í
reyndinni eru þær þaö ekki, því aS
viS eigum alls engan þátt í hervörn-
um Dana 0g væntum ekki aS fá og fá-
um ekki neinar hervarnir hjer af
þeirra hendi, ef til ófriSar kemur.
Hervarnirnar eru í rauninni sjermál,
þar sem viS getum sjálfir lögleitt hjá
okkur landvarnarskyldu og setjum
sjálfir lög um hlutleysisvarúö hjer á
landi. En þar sem vjer erum þannig
út af fyrir oss og ekki í neinni her-
varnarsamvinnu viS Dani, þá er þaö
augljóst, aS þaö kemur fósturjörS
okkar ekkert viS, þó aö Danir lendi
í ófriöi.“
Ræöum. shýr sjer þá bráölega aS
því, hvaSa gagn vjef höfum af því
hernaSarsambandi sem vjer erum í
viö Danmörku. „Geta Danir variS
landiS, ef einhver nálæg hernaðar-
Stóx* útsa.la.!
Stór útsala.!
Þar sem jeg hefí nú miklar birgðir af allskonar VEFNAÐARVÖRUM — keyptar
áður stríðið mikla byrjaði — þá sel jeg nú um tíma eftirtaldar vörur
með feikna miklum afslætti. Svo sem:
Tilbúiun fatnað, Vetrarfrakka, Jakka, Peys-
ur, Regfnkápur (Waterproof) karla og* kvenna,
Vetrarkápur (fyrir konur og* börn), Vetr-
arkáputau, Húfur, Hálslín, Slifsi, Slaufur,
Skófatnaður allskonar. — Enn fremur hina
alkunnu og' alþektu VEFN’AÐARVÖRIJ
svo sem: Gardinutau, svuntutau,
kjólatau, ljereft, og* marg*t Æleira.
ÍO—40 prc. afsláttur.
Stnrla, Jénsson.
þjóS rjeöist á þaS ? Nei, þaS geta
þeir ekki, og þaS veröur heldur ekki
meS sanngirni ætlast til aS Danir
verji ísland.“ „Er nokkuS meiri
vernd í dönskum fána en íslenskum,
ef til væri?“ RæSumaSur neitar þvi
auSvitaS. „Danski fáninn gerir okk-
ur ekki meira gagn en okkar eiginn
fáni, ef löggiltur væri.“ „Vjer höfum
ekkert, alls ekkert gagn af hervarn-
arsambandi viö Dani.“
Þá spyr ræSum., hvort vjer get-
um þá ekki haft ó g a g n af sam-
bandinu viS Danmörku. Og hann
sýnir þaS, sem auðvitaS hver maður
sjer, aS ef Danir lenda í ófriði, þá
stafar þaSan aöalhættan fyrir oss.
ÞaS er óneitanlega eftirtektarvert,
aS um sama leyti sem áhersla er lögö
á þetta á alþingi af merkum manni,
sem fyllir 'þann flokkinn, er brugöiS
hefur veriS um of mikla Danavináttu,
skorar danskur prófessor, sá danski
maSurinn, sem mest hefur kynt sjer
íslandsmál, á danska stjórn aS brjóta
á oss konungsloforS um fánann, neita
oss um stjórnarskrána og refsa oss
aS ööru leyti meS því, aS synja oss
um peningalán. íslendingurinn lítur
svo á, aS oss standi aðallega hætta
af sambandinu viS Dani. Danski maS-
urinn telur auðsjáanlega aS svo mik-
ið keppikefli sje oss sambandiS, aS
óhætt sje aS bjóða oss alt. Vjer lát-
um ósagt, hvort allur þorri Dana lit-
ur á þetta mál eins og þessi landi
þeirra. En hitt er víst óhætt aS full-
yrða, aS um þessar mundir líta marg-
ir íslendingar á þetta nokkuS líkt og
þessi íslendingur.
Þegar samningastefnan var hafin
hjer á landi 1912, sú stefnan, sem oft
hefur veriS nefnd „bræöingurinn",
var þaS nýmæli tekiS upp, aS vjer
skyldum hafa ráðherra í Kaupmanna-
höfn, til þess aS líta fyrir vora hönd
eftir sameiginlegu málunum, og þá
einkum utanríkismálunum. Ekki væri
þaS undarlegt, þó aS einhverjum
þætti þaS kynlegt, sem um þaS hugs-
ar nú, aS einmitt þetta nýmæli þótti
mörgum meS öllu óþarft og aðalgall-
inn á „bræðingnum“. Margir menn,
sem voru samningastefnunni hlynt-
ir, geröu þaS aS eins til aS spilla ekki
fyrir samvinnu, aS ganga aS þessu
nýmæli, og aSrir, sem voru stefnunni
óvinveittir, notuöu þetta nýmæli til
þe^ aS spilla fyrir henni. Kapp var á
þaS lagt að telja mönnum trú um, aS
þaS væri oss ekkert annað en óþarfa
kostnaður, aS vera að reyna aS fá að
hafa hönd í bagga um utnríkismálin.
Nú skilur þaS víst hver heilvita maS-
ur, aS á þessum tímum hefði þaS ekki
komiö oss illa.
ÞaS hefur aldrei veriS tekiS ljós-
ara fram en í þessari ræSu landlækn-
is, hvaS utanríkismálin skifta miklu
máli fyrir oss. Hann kemst meðal
annars svo aS orSi:
„Vjer íslendingar erum orSnir ein
mesta sjávarútvegsþjóSin í heimi.
Vjer erum í tölu mestu verslunar-
þjóSa heimsins eftir stærS. Vjer eig-
um fleiri skip á sjó eftir mannfjölda,
en allar aörar þjóSir, þegar NorS-
menn líöur. HingaS sækja margar
aðrar þjóöir til fiskiveiöa, miklu
meira en áöur. Öll okkar heill er und-
ir því komin, aS þessi viSskifti okkar
viS aðrar þjóSir gangi okkur aS ósk-
tim og bíöi ekki hnekki. Viðskifta-
reikningur okkar viS aðrar þjóöir —
útflutningur og aSflutningur samtal-
inn — nemur 30 miljónum króna á
ári. Þetta eitt sýnir og sannar alt.
Engum má lengur dyljast, aS u t a n-
ríkismálin eru aSalatrið-
iS í stjórnarfari þessa
1 a n d s. Öll velmegun þjóðarinnar,
atvinna 0g auösæld, er aS miklu leytí
undir því komin, að oss geti tekist
aS semja oss aS bestu þjóða siSum
um meöferS utanríkismála. Ekkert er
svo áríöandi fyrir oss, sem aS kom-
ast aö hagfeldum samningum viö
aðrar þjóðir um verslunarviðskifti,
um viöurgerning viS íslensk skip, um
fiskiveiSar útlendinga hjer viS land
o. s. frv., og þá jafnframt komast í
vináttu viS þær. Öll þessi mál eru
einkamál íslands. Utanríkismálin
hafa lengi veriS merkustu h a g s-
m u n a m á 1 þjóSar vorrar. Nú a
þessum ófriSartímum eru þau f j ö r-
e g g hennar.“
RæSum. tekur þaS hvergí fram
berum oröum, hvaS hann ætlist til aS
þingið heföi gert í þessu efni. En
lesa má þaS milli línanna.
Flann hefur ætlast til þess, aS þing-
iS samþykti heimildarlög fyrir ráS-
herra um þaS aS senda mann eöa
menn til annara rikja, til þess aS
semja þar fyrir hönd landstjórnar-
innar um hagsmunamál íslands, viS-
skifti ísl. þjóðarinnar og sjálfstæði
hennar, ef til alvarlegrar hættu kæmi.
Sem fordæmi bendir hann á lögin,
sem samþykt voru á þingi 1907, um
vitagjald, þar sem ráðherra var faliS
aS semja viS stjórnir annara ríkja
um vitagjald fyrir fiskiskip þeirra.
Vjer látum ósagt, hvort slík lög
heföu fengiS staSfestingu. En ræöu-
maöur mun líta svo á, sem þaS hefði
aS minsta kosti verið fróSlegt aS fá
að vita, hvort konungsvaldiS hefði
meinaö oss aS reyna aS bjarga oss
sjálfir á öSrum eins timum og nú,
þegar aðstoöin og verndin er svp lít-
il frá Dana hálfu, sem öllum hlýtur
aS vera ljóst.
OrS leikur á því, aS til dönsku
stjórnarinnar hafi veriö leitaS um eitt
mál í sumar, meSan Bretar bönnuðu
útflutning á kolum frá sjer. Þá hafi
stjórnin hjer símaS dönsku stjórninni
þau tilmæli, aS hún færi þess á leit
viS bretsku stjórnina, aS oss yrði
leyft aS fá kol í Skotlandi. Og aS
danska stjórnin hafi svarað því einu,
að ekki væri bannaS aö flytja kol
út úr Danmörku. Fram á aöra hjálp
er ekki kunnugt um aS farið hafi
veriS viS Dani, síöan er ófriSarörS-
ugleikarnir hófust, enda veit víst eng-
inn maður um neina aöstoS þaöan
okkur til handa.
Fyrirspurn ræSumanns varS árang-
urslaus. Hún var prentuS í byrjun
ófriöarins, 2. ágúst, og henni var út-
býtt næsta dag. En ráöherra svaraði
henni ekki fyr en aS viku liöinni,
rjett fyrir þinglok, 10. ágúst. Og eng-
inn tók í þann streng aS hafast neitt
aS í þessu efni.
ÞaS, hve langt var liSiö á þing,
þegar fariS var aS tala um þetta mál,
gat veriS ærin orsök til þess, aS þaS
fjell niður framkvæmdalaust. En aS
hinu leytinu er þaS skiljanlegt, aS
menn kveinkuðu sjer við því, að
leggja út í slíkt mál á þessum tímum.
Ganga má aS því vísu, af undan-
farinni reynslu, aS þaS hefSi ekki
gengiS þjarklaust aS fá slík lög staS-
fest, sem þau, er getiS er um hjer aS
framan, aS vakaS muni hafa fyrir
ræSumanni. Og óneitanlega var þaS
ófýsilegt aS fara aS leggja út í nýtt
sambandsþjark, mitt í ófriSar-óveðr-
inu.
Vitanlega má segja, aS úr þessu
hefði ekki á 11 aS verSa neitt þjark.
Þegar Danir geti ekkert fyrir okkur
gert, þá megi ekki minna vera, en aS
þeir varni okkur ekki þess aS gera
eitthvaS fyrir okkur sjálfir. En
hvernig hefur reynslan veriS? Hef-
ur ekki siðurinn veriS sá aS streit-
ast í lengstu lög gegn kröfum vor-
um? Og er ekki einmitt nú, þegar
Danmörk er sjálf i megnasta voSa,
veriS aS gera tilraunir til þess í Dan-
mörku aS æsa konungsvaldið upp til
ráSstafana, sem íslendingar mundu
alls ekki láta sjer lynda — svo aS
vjer tölum sem allra-gætilegast ?
Önnur leiö var hugsanleg í málinu
— sú, aS gefa ekki út nein lög um
þetta efni, en aS stjórnin sendi, án
nokkurra undirbúningsráðstafana,
mann eða menn til annara ríkja, til
þess aö reka erindi vor. RæðumaS-
ur bendir á þaS meö rjettu, aS þaö
hafi þeir gert, alveg umboSslaust,
I NÝJA VERSLUNIN I
— Hverfisgötu 34, áður 4 D —
blestalt (utast og inst) til kven-
fatnaSar og barna og margt fleira
Góðar vörur. — ódýrar vörur.
Kjólasaumastofa. b
Magnús Stephensen og Bjarni Sig-
urðsson 1807, og hafi aS góöu haldi
komiS. En tæplega eru þau dæmi
hliðstæS. Danmörk var þá komin í
ófriS viS Englendinga. Þeir höföu
enga ástæðu til þess að taka til greina
utanríkisstjórn óvinaríkis. Enn er
Danmörk hlutlaust land. Þeir sem
ekki fallast á rökfærslu G. B. munu
segja, aS lítil líkindi sjeu til þess, aS
íslensk stjórnarerindi fái áheyrn hjá
öörum ríkjum, meðan eins stendur og
nú, nema þau erindi hafi komiS venju-
legu boöleiSina — gegnum utanríkis-
stjórnina dönsku — og aS vel geti svo
fariS, aö alt erindreksturs-fálm yröi
oss fremur til ógreiöa en gagns.
En hvaS sem um þaS er, og hvort
sem menn verSa fremur á máli G. B.,
sem leggur alla áhersluna á nauSsyn
þjóðarinnar og sjálfsagöan rjett
liennar, eSa á máli ráöherra og þeirra
annara, sem einkum líta á örðugleik-
ana og þörfina á því aS fara sem
gætilegast á þessum viðsjálu tímum
— þá þarf vonandi hjeSan af ekki
aS standa í miklum illdeilum út af
því, hvort oss sje nokkur nauSsyn
á því aS geta eftirleiðis talaS um ut-
anríkismál vor viS aöra en sjálfa
oss.
S k a 11 a-G r í m u r.
Stríðið.
Símskeyti.
London 22. sept.: Opinber frjett
segir, aS hin vopnuöu beitiskip Breta
Abouckir, Cressy og Hogue hafi orS-
iS fyrir torpedóum frá köfunarbát-
um og sokkið í NorSursjónum. Torpe-
dóbátar og botnvörpungar björguSu
allmiklu af skipshöfnunum. Opinber
fregn frá Paris segir, aS ÞjóSverjar
hafi orðiö aS láta undan síga móti
vinstra armi bandahersins fyrir á-
hlaupum Frakka. Áhlaupum ÞjóS-
verja í miðjunni hefur bandaherinn
hrint af sjer. Skeyti frá Róm segir,
aS Serbar og Svartfellingar hafi tek-
ió Serajewo eftir miklar ófarir Aust-
urríkismanna.
London (Central News) 23. sept.:
Opinber fregn frá París segir, aS
vinstri armur bandahersins hafi unn-
iS sig áfram í Wassigny-grendinni
eítir ákafa orustu viS hægri arm
fjandmannanna. ÞjóSverjar hafa yf-
irgefiS bæina Nomeny og Arracourt,
en afstaSan annarsstaSar óbreytt.
Flotamálastjórnin tilkynnir, aS
bretskar flugvjelar hafi kastaS
sprengikúlum niður á loftskipabyrgi
Zeppelins í Dysseldorf og komist burt
óskemdar, en ókunnugt er, hvaöa
skaöa þær hafa unnið. Fregn frá
Antwerpen segir, aS ÞjóSverjar sjeu
aS gera sjer vígi til þess aS verjast
belgiskum árásum, ef þeir skyldu
neySast til aS hörfa frá Frakklandi
gegnum Belgíu.
London morguninn 24. sept.: Op-
inber fregn frá París segir, að rúss-
neski beitirinn Baysen hafi sökt þýsk-
um beiti og tveimur tundurbátum,
sem voru aS leggja sprengidufl í
Eystrasalti.
London kvöldiS 24. sept.: Frá
Kalkútta er símaö, aS eitt beitiskip
frá fjandmönnunum, sem menn álitu
aS væri þýski beitirinn Emden, hafi
komiö í ljós fyrir utan Madras á
þriöjudagsnóttina og fariS að skjóta
á olíugeyma, sem voru þar viS höfn-
ina, og sett eld í tvo af þeim. En
þegar virkin hófu skothríS á móti,
slökti Emden ljós sín og lagSÍ af
staS. Tveir Indverjar og einn dreng-
ur voru drepnir. Opinber fregn frá
París hermir, aS frakkneska hernltm
hafi miöaS áfrarn í áttina til Roye,
en annars engin markverS breyting
neinsstaðar. Rússr í Galicíu hafa tek-
ið bæinn Jaroslaw, eru alveg búnir
aS umkringja bæinn Przemysl og
halda áfram ásókn sinni á Kraká.
London 25. sept.: Opinber frjett
segir, aS Ástralíuherinn hafi án þess
aS nokkurt viðnám væri veitt tekiö
Friedrich Wilhelms-höfn og borg, aS-
setur stjórnarinnar á Kaiser Wil-
helms-landi, landeign ÞjóSverja á
Nýju Guíneu, og sett þar gæsluliö.
I Paris er opinberlega tilkynt, að alls-