Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 18.11.1914, Side 3

Lögrétta - 18.11.1914, Side 3
LÖGRJETTA 203 Myndin sýnir kastalann Belfort, sem talinn er sterkasta landamæra- vígi Frakklands. Hann er rjett viö landamæri Þýskalands og Sviss og ætlunarverk hans er, aö verja her inngöngu i Frakkland milli Júra- fjalla og Vogesafjalla. 1' bænum Belfort voru íbúar, þegar ófriSurinn hófst, um 30 þús., en allir voru þeir látnir yfirgefa bæinn, nema her- litS kastalanna. í þýsk-franska stríðinu síðasta sátu ÞjóSverjar um Bel- fort frá 3. nóv. 1870 til 16. febr. 1871, en þá var kastalinn gefinn upp. Nú er þa8 haft eftir svissneskum blöðum, aö Þjóöverjar sjeu aS útbúa umsát um kastalann. Belfort er 365 metra yfir hafi og kastalavígin eru grafin í fjallahlíöarnar. Kringum Belfort eru margir og miklir skurðir grafnir og ljetta þeir vörnina, en í umhverfi bæjarins eru einstök vígi, er nú hafa öll veriS útbúin sem best má veröa. ÞaS hefur verið sagt, að hr. A. Courmont, sem kennari hefur veriö í frönsku hjer viS háskól- ann, sje í varnarhernum viS Belfort. YfirhershöfSingi ÞjóSverja, von Moltke, hefur orSiS aS láta af her- stjórninni um stundarsakir vegna veikinda, en viS henni hefur tekiS i hans staS von Falkenhayn hermála- ráSherra, og er þaS mynd hans, sem hjer er sýnd. ÞaS er sagt, aS lifrar- veiki gangi aS v. Moltke og búist viS aS honum muni batna áSur langt um líSur. G-rasbýli . ÞaS var sagt af ýmsum meSan þing stóS yfir síSastl. sumar, aS merkasta þingmannafrumvarpiS, sem þar hefSi komiS fram, væri frumvarp Jóhanns Eyjólfssonar um stofnun grasbýla. ÞaS var ekki útrætt á þinginu, en máliS afgreitt þar meS svohljóSandi þingsályktunartillögu: „NeSri deild alþingis ályktar aS skora á landsstjórnina aS hlutast til um aS safnaS sje skýrslum um smá- býli á landinu, þau er ekki teljast jarSir eSa hjáleigur. Og ef tiltæki- legt þykir, aS því búnu, aS leggja fyrir alþingi frumvarp til laga um grasbýli, er aS mestu leyti stySjist viS ræktaS land.“ Tillagan var frá nefnd, sem í voru Jón Magnússon, P. Jónsson, Jóh. Eyj- ólfsson, G. Hannesson, H. Snorrason, J. Jónsson og Sig. SigurSsson. Frumvarp Jóh. Eyjólfssonar er svohljóSandi: 1. gr. Grasbýli má stofna á íslandi samkvæmt lögum þessum, og veitist landsstjórninni heimild til aS lána úr landssjóSi til aS stofnsetja alt aS 10 slík býli á ári, samkvæmt þvi, er seg- ir í 10. gr. Ef fleiri menn á ári sækja um þessi lán til landsstjórnarinnar, skal fara eftir fyrirmælum þeim og reglum, sem sagt er i 9. gr. 2. gr. SkilyrSi fyrir þvi aS gras-, býli verSi stofnsett og fái grasbýlis- rjett og njóti styrks samkvæmt lög- um þessum, er a. aS nógu stórt land fáist til gras- býlis samkvæmt 3. gr.; b. aS landiS sje eftir áliti virSing- armanna sæmilega falliS til tún- ræktunar og garSyrkju, og skulu virSingarmenn aS aflokinni skoSun gefa nákvæma skýrslu um landiS ,um kosti þess og ó- kosti, hve langt þaS liggi frá góSum akvegi og úr hvaSa landi þaS eigi aS byggjast og í hvaSa hreppi; c. aS grasbýlisstofnandi eigi ekki minni eigindóm aS frádregnum skuldum en 2000 kr. samkvæmt mati virSingarmanna; d. aS sýslunefnd taki ábyrgð á láni því, er veitt er til grasbýlis, alt aS einum fimta á móti landssj. 3. gr. Ekki má stofna grasbýli meS minna landi en 10 hekturum. Ef sam- komulag fæst viS jarSeiganda um aS grasbýli sje stofnaS í landi hans, skal þá þegar ákveSa stærS landsins, og glögg merki um þaS, og ef land þetta fær svo löglegan grasbýlisrjett, þá getur jarSeigandi krafist þess, aS grasbýlisbóndi girSi land þetta strax á fyrsta ári, meS góSri og fjárheldri girSingu, samkvæmt gildandi girS- mgarlögum. Grasbýlisbóndi er einn skyldur aS gera slíka girSingu og halda henni viS. 4. gr. Þegar grasbýlisstofnandi og jarSeigandi hafa komiS sjer saman um stofnun grasbýlis, og virSingar- menn eru búnir aS meta og skoSa landiS, samkvæmt 6. gr., þá gera þeir um þaS skriflegan samning, eftir formi, er stjórnarráSiS semur og sem sniSiS er samkvæmt lögum þessum. Slík eySublöS sjeu altaf fyrirliggj- andi hjá sýslumönnum. Þó er þessi samningur því aS eins gildur, aS hann fái samþykki og staSfestingu stjórn- arráSsins, og skal honum þá þing- lýst á næsta manntalsþingi. 5. gr. AS undanteknum ákvæSum 7. gr., skal grasbýli eSa grasbýlis- rjettur æfinlega vera keyptur og seld- ur meS erfSafesturjetti, og tilheyrir landiS jörSinni, sem þaS er bygt úr, en grasbýlisbóndi greiSir árlega leigu sem er fastákveSin í samningsbrjef- inu. Ef landiS hefur engin sjerstök gæSi eSa hlunnindi, skal leigan vera 75 aurar fyrir hvern hektara af ó- ræktuSu og arSlausu landi, en kr. 1,50 fyrir hvern hektara af þvi landi, sem eitthvaS má nota til heyskapar, og sömuleiSis fyrir hvern hektara jafnóSum og hann kemst í rækt hvort heldur í tún, akra eSa flæSiengi, þar til 3 hektarar eru ræktaSir, en fyrir þaS sem ræktaS verSur þar fram yf- ir, skal greiSa 3 kr. fyrir hvern hekt- ara. VirSingarmenn meta til leigu hiS óyrkta land í samfjelagi viS jarSeig- anda og grasbýlistofnanda. Framan greindan leigumála má þó hækka og lækka eftir atvikum, ef hlutaSeig- endur koma sjer saman um þaS og stjórnarráSiS samþykkir. 6. gr. Þegar sá, sem grasbýli vill stofna og sá, sem land vill til þess leggja, hafa komiS sjer saman um aS stofna slíkt býli, án þess þó aS hafa gert samning um þaS, þá til- kynna þeir þaS sýslumanni, og kveS- ur hann þá til tvo óvilhalla valin- kunna og áreiSanlega menn, til aS vera virSingarmenn. VerksviS þeirra er: a. aS mæla land þaS, er til gras- býlis skal leggja, og ákveSa stærS þess, og setja glögg og greinileg merki um þaS, sam- kvæmt 3. gr. b. aS skoSa landiS vel og nákvæm- lega, og gera um þaS ítarlega skýrslu, samkvæmt 2. gr.; c. aS meta landiS til leigu, samkv. 5- ; d. aS rannsalca efnahag grasbýlis- stofnanda og virSa eignir hans, samkv. 2. gr. Skýrslur þessar senda virSingar- menn aS afloknu starfi sínu tafar- laust til sýslumanns. Hver virSingar- maSur fær 5 krónur í þóknun fyrir starf sitt, og ber grasbýlisstofnanda aS greiSa gjaldiS. 7. gr. Ef grasbýlisstofnandi getur fengiS keypt og kaupir land undir grasbýli til fullkominnar eignar, er hefur stærS og kosti samkvæmt því er lög þessi áskilja, þá hefur þaS aS öllu leyti sama rjett og lönd þau, er leigS eru á erfSafestu; sama er og, ef hann kaupir til fullrar eignar land þaS, er hann í byrjun tók á erfSa- festu, þá heldur þaS aS fullu rjetti sínum sem grasbýli. 8. gr. Nú hefur einhver látiS mæla sjer út grasbýli, og vill fá löglegan grasbýlisrjett, skal hann þá senda stjórnarráSinu umsókn ásamt skýrslu virSingarmanna, og önnur tilheyrandi skjöl, fyrir októbermánaSarlok. 9. gr. Fyrir 31. desember skal svo stjórnarráSiS hafa ákveSiS, hverjar af umsóknunum beri aS taka til greina, og tilkynna þaS svo hlutaSeig- andi umsækjendum meS fyrstu póst- ferS eftir nýjár. Ef ekki hafa komiS fram meira en 10 umsóknir eSa minna, skal veita þeim öllum rjett til grasbýlisstofnunar og lán samkvæmt lögum þessum, svo framt aS öll skjöl og skilríki sanni; aS öllu sje full- nægt, sem lög þessi heimta. En ef fleiri umsóknir koma„ svo aS sum- um verSi veittur þessi rjettur, en öSr- um verSi frá aS vísa, þá skal aSal- lega lagt til grundvallar fyrir veit- ingunni, þaS sem hjer segir: a. aS grasbýliS sje sem best falliS til ræktunar, bæSi fyrir tún og matjurtagarSa, og aS þaS sje sem allra stærst; b. aS þaS liggi sem næst kaupstaS, sem hefur góSa verslun; c. aS þaS liggi sem næst góSum akvegi; d. ef ekki er mikill skilyrSamunur aS öSru leyti, skal stjórnarráSiS hafa þaS hugfast, aS setja býlin þar niSur aS öSru jöfnu, sem grasbýlisbóndanum eru trygS sem best og þægilegust versl- unarviSskifti fyrir afurSir sínar. ÞaS skal lagt til grundvallar aS verslunarvaran verSi aSallega kúamjólk og garSaávöxtur, og svo hænuegg. 10. gr. Hver grasbýlisbóndi, sem grasbýlisrjett hefur fengiS, getur fengiS lán úr landssjóSi: a. Til húsabygginga alt aS 1000 krónur, þó aldrei nema þaS hálfa af virSingarverSi húsanna; b. Til girSinga um tún, engi, akra eSa beitilönd alt aS tveim þriSju kostnaSar í löggiltri girSing; c. Til ræktunar, hvort heldur er til túnræktunar eSa garSræktun- ar, alt aS 300 kr. fyrir hvern hkt.; d. Til flóSgarSa alt aS tveim þriSju af því, sem verkiS kostar eftir mati virSingarmanna. LániS veitist jafnóSum og búiS er aS vinna, en ekkert fyrir fram. Ef grasbýliS er 10 hektarar má veita lán til þess, ef fyrir því er unniS, alt aS 3000 krónur, ef þaS er 15 hektarar alt aS 4000 kr., og ef land- iS er 20 hektarar, eSa stærra, má veita því lán alt aS 5000 krónur. Ekkert grasbýli, hversu stórt sem þaS er, getur fengiS stærra lán en 5000 krónur. 11. gr. Grasbýlisbóndi getur hve- nær sem hann vill látiS mæla jarSa- bætur sínar, og fengiS skýrslu um þær. Skýrslu þá sendir hann svo stjórnarráSinu, og getur hann þá þeg- ar fengiS lán þaS, sem hann er bú- inn áS vinna fyrir. Þegar 10 ár eru liSin frá því aS grasbýliS var stofn- aS, skipar sýslumaSur tvo óvilhalla og áreiSanlega menn, til aS mæla og skoSa allar þær jarSabætur, er unn- ar hafa veriS á býlinu frá byrjun. Ef þá ’mælist svo, aS jarSabæturnar eru meiri en hann hefur fengiS lán fyrir, þá getur hann þegar fengiS þaS, sem til vantar, samkvæmt þvi sem lög þessi heimila. En ef svo mælist, aS jarSabæturnar eru minni en hann hef- 100 inum; hann var auSsjáanlega í bardaga og skipaSi fyrir. Stundum talaSi hann nokkur orS hátt, og virtist þá sem hann hefSi sigrast á ensku skonnortunni og væri aS svala hefnd sinni. Jeg skalf, er jeg heyrSi ógnanir hans og gleSihláturinn, er hann rak upp meS köflum. Jeg reis upp og starSi á hann, þar sem hann svaf; hendur hans voru á sífeldu iSi; hann krepti hnef- ana og brosti. GuS hjálpi mjer! Hvílíka grimd boSaSi þetta bros, ef hann ynni sig- ur. Jeg kraup niSur og baSst fyrir, aS hann kæmi eklci fram grimd sinni. Þegar jeg reis upp, heyrSi jeg hávaSa og manna- mál uppi á þiljunum og einn af skipverj- umkoma ofan. „Hvert heldur hún!“ æpti Vincent og spratt upp, eins og hann vissi um erindi skipverjans. — „Tvær leiSarsteinsáttir á kulborSa,“ svaraSi svertinginn. „Jeg hygg hún hafi framskautiS á hljeborSa.“ — „HvaS er klukkan?" — „Hún er einn fjórSi náttvarSar; þaS kemur dagur innan stund- ar.“ — „ÞaS er gott, en hversu langt er hún undan?“ — „Hjer um bil 4 mílur.“ Vincent tók ofan sverS sitt og girti sig meS sverSól sinni; síSan stakk hann skammbyssunum í belti sjer, er hann hafSi aSgætt kveikjupúSriS. Jeg þóttist sofa, en er hann ætlaSi út, sneri hann sjer viS og mælti: „Hann sefur, vesalings drengurinn; hví skyldi jeg vekja hann! Fallbyssurnar munu vekja hann nógu snemma." SíSan fór liann upp á þiljur. Jeg var aS hugsa um, hvaS jeg ætti aS gera. AS vera á þiljum uppi var naumast óhætt fyrir mig, hvítan mann, og hvaS hafSi jeg þar aS gera? Hví skyldi jeg ganga á móti skotum landsmanna minna, eSa eiga þaS á hættu, aS svertingjar myrtu mig í bræSi sinni. Jeg rjeS því af aS vera þar sem jeg var, aS minsta kosti aS sinni. Svertingjar komu nú ofan í káetuna, því aS púSurklefinn var undir framhluta henn- ar. Lúkan var tekin upp, ljósskýlunum hleypt niSur og þaS varS niSamyrkur. Jeg hafSi ekkert annaS aS gera, en hlusta eftir skipunum kafteinsins og ráSa af þeim, hvaS gerSist. En hálfri stundu áSur en skothríSin byrjaSi, varS jeg lítils vísari; eftir þaS vissi jeg, hvaS fram fór. Jeg heyrSi aS kallaS var yfir á skip vort, en Stella svaraSi meS því aS hleypa af öllum fallbyssunum öSru megin. ÞaS var enginn efi um meininguna. Stellu var snúiS viS og hleypti hún af öllum skotunum hinu- megin, en eigi var svaraS af hinu skipinu. AS síSustu kom þó svariS, og varS mjer undarlega viö, er kúlurnar ruku hvínandi yfir skipiS eSa rifu sundur borSstokkinn. Jeg hafSi aldrei fyr veriS staddur í orustu, og jeg verS aS játa, aS jeg var hræddur, en þó voru hræSslutilfinningar mínar svo blandaSar forvitni um þaS, er fram færi, aS eigi er gott aS segja, hverjar þær í rauninni voru. Mig langaSi upp á þiljur og jeg hefSi fariS upp, ef jeg hefSi taliS mig óhultan innan um svertingjana, en þetta aftraSi mjer, svo aS jeg varS aS vera kyr, óviss um hvaS fram færi og fullur geSshræringa. SkothríSin hjelst áköf; særSir menn voru á hverri mínútu fluttir niSur á milli þilja og vissi jeg á því, aS orustan mundi snörp. Jeg heyrSi skipanir kafteinsins viS og viS; þær voru kaldar og einbeittar. Á hverri stundu tók skipiS nýtt og nýtt viS- bragS og alt af dundu skotin, eins og um ekkert væri annaS aS hugsa. Loksins sá jeg dagsljósiS koma ofan um lúkuna. Þá fór jeg úr káetunni og fram á skipiS, milli þilja; þar lágu særSir og deyjandi menn hverjir innan um aSra og báSu um vatn. Jeg varS feginn aS hafa eitthvert þarft verk fyrir stafni og sótti því vatn i tunnuna og gaf þeim aS drekka, hverjum efti öSrum, svo fljótt sem jeg gat. Jeg hygg aS um 30 menn hafi legiS á neSri þiljunum, sumir í blóStjörnum og aS fram komnir, því aS enginn læknir var á skipinu. Jeg neytti þess, sem jeg hafSi áorkaS, gekk fram, staSnæmdist fyrir framan gamla manninn og litlu stúlkuna, og sleit fyrstur þögninni. „Kateinn Víncent,“ mælti jeg, „þjer haf- iS einu sinni heitiS mjer því, aS gera mjer ekkert mein og aS sækjast ekki eftir lífi mínu. Þetta heit hafiS þjer rofiS. SíS- an hjetuS þjer mjer einnig því, — þjer hljótiS aS muna þaS — aS lofa mjer aS yfirgefa ySur, hvenær sem gott tækifæri bySist. Ekkert tækifæri getur veriS betra en þetta. Svertingjarnir, sem þjer ætliS aS senda aftur burtu á skonnortunni, kunna ekki aS stjórna henni. Jeg biS ySur því, til þess aS vita, hvort þjer efniS síSara heitiS, eSa rjúfiS þaS, eins og hiS fyrra, jeg biS ySur um frelsi.“ — „Hafi jeg rof- iS heit mitt áSan, er þaS þjer aS kenna,“ mælti hann meS kulda; „mjer þykir fyrir því og hef ekki fleiri orS um þaS. Jeg ætl- aSi mjer aS efna þaS, og til þess aS sýna þjer þaS, efni jeg hiS síSara; þú mátt fara.“ — „Jeg þakka ySur fyrir þaS, en jeg vildi aSeins óska þess, er jeg fer nú frá ySur, aS jeg geti skiliS viS ySur meS vel- vildartilfinningum en ekki meS — jeg verS aS stynja því upp —- ekki meS hryllingi og viSbjóS. Kafteinn Víncent! LeyfiS mjer aS biSja ySur hinnar síSustu bónar: aS gefa þessum brjóstumkennanlegu feS- ginum líf.“ — „Fyrst þjer er svo ant um þennan óþarfa karl og þennan enn þá óþarfari krakka,“ svaraSi Víncent háSs- lega, „vil jeg stinga upp á einu viS þig: Þú hefur ráS á frelsi þínu, en viltu sleppa því móti því, aS jeg lofi þeim aS fara yfir á skip sitt? Láttu sjá og kjóstu, því aS þaS sver jeg viS lit minn, áS farir þú yf- ir á skonnurtuna, skal þeim í sömu svip- an kastaS fyrir borS.“ — „Þá skal jeg fljótt kjósa,“ svaraSi jeg, þvi aS jeg vissi aS honum var alvara, er hann sór viS lit sinn, „látiS þau fara, en jeg verS hjer eftir.“ Jeg vissi lítiS hvaS fyrir mig 97___ mundi koma, út af þessu vali. — „ÞaS verSur þá svo aS vera,“ mælti Vincent, og um leiS bauS hann stýrimanninum aS láta þau fara meS svertingjunum, en draga upp bátinn, er hann kæmi aftur og sigla siSan til leynivogsins. AS svo mæltu gekk hann ofan. „Þjer eruS frelsaSur,“ mælti jeg og gekk til gamla mannsins; „þjer skuliS hraSa ySur í bátinn, eins og þjer getiS, vinda upp segl og sigla þegar af staS. Vertu sæl, litla stúlka,“ sagSi jeg og tók i hönd hennar. —- „Jeg þakka ySur fyrir,“ mælti gamli maSurinn á góSri ensku; „jeg er forviSa yfir því, er jeg hef veriS vottur aS, en muniS eftir nafninu: Vanderwelt frá Cúracóa, og ef viS sjáumst aftur, mun- iS þjer reyna mig þakklátan.“ — „Jeg skal muna þaS, en nú er ekki tími til aS skrafa; fariS þegar í bátinn,“ og tók jeg í hendina á honum, er hann rjetti mjer hana. Jeg var á þiljum uppi, þangaS til þau voru komin á skip; báturinn var dreginn upp, er hann kom aftur; skonnortan setti upp segl, og þá fór jeg ofan i káetu. Kafteinninn lá á sófanum meS báSar hend- urnar fyrir andlitinu; hann lá kyr og gaf þvi engan gaum, er jeg kom inn. Þótt jeg bæri ekki traust til hans eftir aS hann hafSi miSaS á mig skammbyssunni, fann jeg honum þó nokkuS til afsökunar, er jeg hugsaSi til þess, hversu jeg hafSi staS- iS uppi i hárinu á honum, er hann var reiS- astur. Jeg vissi og, aS mjer var þaS næsta áríSandi, aS vera sem mest innundir hjá honum og ef unt væri, aS fá hann til aS gleyma þessu atviki, því aS jeg vissi, aS ofmetnaSur hans mundi gera honum tor- velt aS fyrirgefa sjálfum sjer, aS hann skyldi láta reiSina koma sjer til aS rjúfa þann eiS, er hann hafSi unniS viS lit sinn. Jeg gekk því til hans eftir nokkra um- hugsun og mælti: — „Mjer þykir fyrir því aS hafa reitt ySur til reiSi, kaft. Vin-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.