Lögrétta

Issue

Lögrétta - 01.01.1915, Page 4

Lögrétta - 01.01.1915, Page 4
LÖGRJETTA NYJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira Góðar vörur. — ódýrar vörur. Kjólasaumastofa. I Noregi er svo tali‘<5, að árlega sje varið 30 miljónum króna til húsa- gerðar x sveitum. VeSrátta er þar sumstaöar svipuð sem á íslandi; byggingarefni er þar aS mörgu leyti hiS sama, þótt NorSmenn taki viöinn heima hjá sjer, en íslendingar þurfi að sækja hann til annara landa. En NorSmenn eru eðlilega miklu lengra á veg komnir í húsagerö en Islendingar. Þeir hafa í nokkra mannsaldra átt sjerfræSinga í húsa- gerS og margt fleira viS aS stySj- ast.sem íslendinga hefur vantaS. En mig langar til meS línum þess- um aS vekja athygli á bók einni, sem mikiS er látiS af í Noregi og mörg- um hefur komiS aS gagni viS húsa- gerS. ÞaS er leiðarvísir um húsagerö í sveitum, sem nú er aö koma út í Kristjaníu í fjórSu endurbættri útgáfu, og er eftir land- búnaSarstjóra G. Tandberg og húsagerSarmeistara Ivar Næss. Bók þessi er bæöi um gerS íveru- húsa, fjenaöarhúsa og alls konar geymsluhúsa. í henni er nákvæmlega talaS um hússtæSi, hvernig þau eigi aS bæta, öll byggingarefni, öll smíöi á húsum. Öllum þeim húsum, sem þarf í sveit, er nákvæmlega lýst, og áætlanir um allan kostnaö, leiSbein- ingar um smíöi á þeim, um ofna og eldstæSi, vatnsleiöslu og hvernig halda skuli loftinu hreinu í húsun- um (Ventilation). Ennfremur eru 300 myndir í bókinni efninu til skýring- ar. Bók þessi mun geta komið mörg- um íslenskum húsasmiöum aS gagni bæði í sveitum og í kaupstöðum, og ekki aöeins húsasmiðunum sjálfum, heldur og ýmsum fyrirmyndarbænd- um, sem meS miklum erfiöleikum eru að reyna aS koma upp góSum og varanlegum húsakynnum hjá sjer. Fyrir því ættu amts- og sýslu-bóka- söfn aS kaupa þessa nytsömu bók, og jafnvel lestrarfjelög og búnaSar- fjelögin líka. Hin nýja útgáfa af henni kemur út í 12—15 heftum og kostar hvert þeirra 60 aura. VerS hennar verSur því eigi yfir 9 krónur óxnnbundin. Bókin er svo vönduS, aö þaö er ekki dýrt. Kaupmantiahöfn 22. nóv. 1914. Bogi Th. Mclsted. VESTUR-ÍSLENSK MÁLAFERLI ÚT AF KIRKJUEIGN. Undanfarin ár hafa staSiS yfir all- mikil málaferli meSal Vestur-Islend- inga út af eignarrjetti aö kirkju svo- nefnds Þingvalla-safnaSar í Pembína í N.Dakota. Þessi málaferli eru því merkilegri sem þau eiga fyrstu rót sina aö rekja til háguSfræöilegs á- greinings um innblástur heilagrar ritningar! Er þaö líklega í fyrsta sinni i sögu kristninnar, aö málaferli hafa spunnist út af ágreining um þaö mál. En því víkur svo viS, aö fyrir fimm árum eöa svo klofnaði söfnuS- ur þessi í tvent út af skoðaiíamun á þessu gamla kenningaratriöi, sem kirkjufjelagiS vestur-íslenska hefur á seinni árum hafið til trúaratriSis-tign- ar. SagSi meiri hluti safnaSarins sig úr lögum viS kirkjufjelagið út af þessu, en taldi sjer auövitaö eftir sem áður eignarrjett aö kirkju safn- aöarins, sem hann hafSi lagt fje til í rjettu hlutfalli viS minni hlutann, er ekki vildi úr kirkjufjelaginu ganga. En þessu neitaði minni hluti safnað- arins. KvaS hann hinn úrgengna meiri hluta hafa fyrirgert rjetti sín- um til kirkjueignarinnar. Ekki svo mjög vegna þess, aS meiri hlutinn hefði sagt sig úr lögum viö kirkju- fjelagiS, heldur aöallega vegna þess, hann hefSi hafnaS svonefndri „plen- ary“-innblásturs-kenningu*, sem væri að sjálfsögðu játning safnaðarins sem lútersks safnaSar, þótt hvergi væri nefnd á nafn í safnaSarlögunum. Sem geta má nærri veitti meiri hlutanum erfitt aö fallast á þenna einkennilega hugsunarhátt, er batt eignarrjett að kirkjueign safnaöarins viö ákveSna skoSun á innblæstrinum, og neitaði aS sleppa eigninni viö minni hlutann. Þetta leiddi til þess, aö minni hlutinn, aS tilhlutun kirkjufje- lagsins, höfSaöi mál gegn meiri hlut- anum. Minni hlutinn fjell á málinu fyrir undirrjetti, en, svo ótrúlegt sem þaö kann aS virðast, vann hann þaö fyrir yfirrjetti. Nú hefur hæsti rjettur Dakota-ríkis fjallaS um málið og kveðið upp úrslitadóm í því. Sá dóm- ur úrskurðar meiri hlutanum eignar- rjett til kirkjunnar, þrátt fyrir nei- kvæða afstöSu hans til „plenary“- innblástursins. * Samkvæmt þessari kenningu á alt, sem höfundar biblíunnar hafa ritaS, að vera algerlega rjett, og samþykt af guði, svo aS alt, sem stendur í biblíunni, sje þar aS hans vilja eins og hann sjálfur vildi segja þaS og sje því hans orS, talaS upp á hans ábyrgS. FRESTiO BRÚflKflUPinU þangaS til þjer hafiS fengið tilboð frá| KöBEHHfiuns MðBELMnonsm, Tlf. 7997. Poul Rasmussen. Tlf. 7997J Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta húsgagnaverslun Danmerkur. Chr. VIII. húsgögn frá 400 kr. Dagstofuhúsg. mjög falleg Borðstofu — úr eik Svefnherb.—úr birki, lakk. Kr. 521. 0 Q, O CJs Dagstofuhúsg., pól. mah. Kr. Cd Borðstofu — úr eik Svefnherb. — pól. mah. 1000 Ætíð 300 teg. húsgagna fyrirliggjandi. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Vátryggiö fyrir eldsvoða í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. Umboðsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Ólafsvík. Hsom sender denne Annonse f til „Klædefabr. Kontoret", Köbennavn S., faar frit tilsendt 4 mtr. 125 ct. b. sort, mörkblaa, marine- blaa, brun el. grön finulds Klæde til en flot Dragt for 10 Kr. K1 æ ð ak verksmidj an „Álafoss kembir, spínnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiöslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. Beji II. ]. úördarson. EIHÍKUR EINARSSON. yfirdómslögmaður, Laugaveg 18 A, (uppi). Talsími 433. Venjul. heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Til kaupenda „Lögfrjettu" í Reykjavik. Borgun fyrir „Lögrjettu“ hjer í bænum á hjer eftir aö greiSast fyrir hvern ársfjóröung, fyrir lok fyrsta mánaöarins í ársfjórðungnum, þ.”e. 1. ársfjóröungur borgist fyrir lok janúarmánaöar, 2. ársfj. fyrir lok ap- rílmán., 3. ársfj. fyrir lok júlímán., 4. ársfj. fyrir lok októbermánaöar. Verð hvers ársfjórðungs 1 króna. Útgefendurnir. Bvcrgur, trjesniíifluerksinilja oo tiiburuersliin (flygenriog S Co.), Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Hefur fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíöa. — Húsgögn, ýmis konar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Þvottaborð og önnur borö af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklar birpðir ol sænsku limbri, seienti 09 pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. verður haldinn laugardaginn 13. febrúar næstkomandi, kl. 8)4 e. h. í Ungmennafjelagshúsinu. Á fundinum gerist þaS sem hjer segir: 1. Stjórnin skýrir frá hag fjelagsiníj og framkvæmdum á hinu liSna ári. 2. Kosnir 2 fulltrúar til 4 ára, er mæti á Fiskiþinginu og auk þess 2 vara- fulltrúar. 3. Ennfremur 2 endurskoðunarmenn og 2 úrskuröarmenn til næstu 4 ára samkvæmt 5. gr. fjelagslaganna. 4. Teknar ályktanir um ýms önnur mál, er fram kunna aö verða borin á fundinum. Stjórnin. Oddnr Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. venjul. heima kl. 11—12 og 4—7. Skrifstofa Umsjónarmanns áfengiskaupa, Grundarstíg 7, opin kl. 3—5. Sími 287. Nokkrar huseignir á góSum stööum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viötals í veggfóðursverslun Sv, Jónssonar & Co„ Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. Prentsmiðjan Rún. 115 var hann líkur honum,“ mæltí gamli mað- urinn og horföi á mig. „SegiS mjer, herra minn: eruS þjer lífgjafi okkar?“ — „Svo er,“ svaraði jeg; „en þaS skiftir engu nú. GjöriS svo vel aö losa mig viS þessa ungu hefSarmey,“ bætti jeg viö, því aö mikil þykkja var komin í mig. „Jeg biS yöur fyrirgefningar,“ svaraSi gamli maSurinn; „jeg er ekki vítaverSur, Hvernig átti jeg aS geta þekt yður í hvítri persónu, þar sem þjer voruð svartur, er vjer mættumst á skipinu. Jeg er ekki víta- veröur; í sannleika er jeg það ekki, kæri, ungi vinur minn. Jeg mundi hafa gefiö 20,000 kr. til þess aö hitta yður, svo jeg gæti látiS yöur í ljós þakklæti mitt fyrir drengilega vörn yöar, er þjer hættuS lífi yöar fyrir frelsi okkar. Komið, herra minn, þjer veröiö að fyrirgefa mjer, gömlum manninum, þennan misgáning. Jeg hafði alls ekki skap til aö vera kurteis viö offí- sera, sem jeg hugöi að væri í herdeild- inni, sem hefur fyrir fáum dögum auömýkt oss meS óskiljanlegri hreysti og hepni. LátiS litlu stúlkuna, sem þjer hafiS frels- aö, sannfæra yöur, ef jeg get þaö ekki.“ Meöan viö vorum aö tala saman, fór litla stúlkan ofan af herðunum á mjer, en kraup niSur á gólfiS og faömaöi grátandi á mjer hnjen. Jeg var sannfærður um, aS gamli maöurinn sagSi satt, aS hann hefSi ekki þekt mig, og jeg mundi ekki eftir því, áS jeg hafði verið svartur, er jeg hitti hann á Stellu. Jeg rjetti honum því höndina, reisti litlu stúlkuna á fætur og hjeldum viö svo öll þangaö, sem jeg haföi hitt hann fyrst. „Ef þjer vissuö hvaS þaö gleður mig aö sjá yður og geta látið ySur í ljós þakk- læti mitt,“ sagöi Vanderwelt, „og veslings Minnie einnig. Hversu oft höfum viö ekki talaö um hinn óttalega dag og hvort okkur mundi auðnast aS sjá yður aftur. Jeg full- vissa yöur um þaö, aö jeg sje nú ekki lengur eftir því, þótt eyjan yrði unnin.“ Minnie stóS hjá mjer meöan faðir henn- ar talaöi; bláu augun hennar skinu geng- um tárin, er þau flutu í. Þegar jeg sneri mjer til hennar, mættust augu okkar; hún brosti, en jeg tók í hönd henni. Þetta var sú uppörfun, er hún virtist þurfa; hún rauk þegar aS mjer og kysti mig hvaö eft- ir annað á þá kinnina, sem aö henni sneri, en viö föSur sinn mælti hún orö og orö á stangli á hollensku, er jeg skildi ekki. — Jeg þarf naumast frá því að segja, aö eftir þetta óx vinátta skjótt á milli vor. Hafi mjer í fyrstu virst mjer vera sýnt vanþakklæti, fjekk jeg margfaldlegar bæt- ur fyrir það eftir á. Gamli maðurinn sagöi ■ um kvöldiS: „Guö hjálpi mjer, ef dóttir mín heföi ekki veriö skarpskygnari en jeg; hefSuð þjer fariS burtu, og ætlaö þaö, aö jeg heföi eigi viljaS kannast viS yöur, já, og jeg hefSi komist aö því siöar meir, þá hefö- um viö Minnie ekki umboriö þaö. Ó! jeg er þakklátur, mjög þakklátur viö guð, aö svo skyldi ekki fara.“ Lesarinn getur getiö því nærri, aö mjer hafi liðið vel um kvöldiS. Feöginin virtust því nær aS tilbiöja mig, er þau vissu, hver jeg var. Gamli maöurinn spurði mig ótal spurninga um ætterni mitt o. s. frv., um kaftein Delmar, um herþjónustuna og baö mig aö dvelja altaf hjá sjer, meðan skipiS lægi á höfninni. Jeg sagöi honum aö þaö gæti ekki látið sig gera, en jeg skyldi koma svo oft, sem jeg fengi leyfi til. Kl. 10 bauð jeg þeim góöa nótt og lýstu sex þrælar mjer meö ljóskerum ofan aö bátn- um. Kafteinn Delmar og svo hinir aörir kafteinar höföu búiS um sig í landi, þar eS höfnin var bæöi þröng og landlukt, svo aS hitinn var óþolandi á skipum úti. Jeg komst aS því, aö gamli Vanderwelt haföi fariö á fund kafteins Delmars daginn eft- ir, sagt honum frá æfintýrinu á víkinga- skipinu og borið mjer miklu betur sög- una, en mjer sagöist sjálfum frá. Brytinn var viSstaddur og haföi sagt Bob Kross frá þessu, en hann sagði mjer. Vander- welt hafði beiöst þess, aö jeg fengi aS vera hjá sjer, meöan skipið væri á leg- unni, en kafteinn Delmar ekki viljað sam- þykkja þaö, en lofað, aö jeg skyldi fá leyfi til aö heimsækja hann, er jeg heföi tíma til frá skyldustörfum mínum. Lesarinn hlýtur aö minnast þess, að eyjan Cúracóa komst í hendur Englend- ingur áriö 1800, en var svo fengin Hol- lendingum aftur 1802. Á þessu tímabili höföu ýmsir enskir kaupmenn sett sig niö- ur þar og dvalið þar síðan; sögöu þeir oss, aS Vanderwelt gamli væri ríkastur maSur á eynni og aS stjórn Hollendinga skuldaði honum stórfje; hann væri nú hættur viö kaupskap, þótt hann ætti mikl- ar eignir í Havanna, er hann heföi fengið meS konu sinni, er var af spánskri ætt, og þaS væri áform hans, aS fara aftur til Hollands meS hverju fyrsta herskipi, sem kæmi. Vjer dvöldum 3 vikur i Cúracóa og á því tímabili gaf fyrsti lautinantinn mjer leyfi til aö fara í land þvi nær á hverju kvöldi og vera til kl. 7)4 um morguninn, er jeg þurfti aö vera kominn til báts míns og bíða eftir kafteininum. MeS þessu móti kom þetta ekki í bága viö önnur störf mín og átti jeg marga skemtistund hjá hinum nýju vinum mínum og, eins og geta má nærri, varS mjer mjög vel viö litlu Minnie. ÞaS mun ekkert á móti því, aö jeg lýsi henni. Hún var eitthvaS um 10 ára gömul og há eftir aldri; hún var mjög fríS, blá- eygS og svarthærö; svipurinn var gáfu- legur og leit út fyrir aö hún mundi verSa fríSasta kvendi. Faöir hennar unni henni hugástum, því aö hún var einbirni. Hann hafði kvongvast seint og kona hans dáiS fáum dögum eftir aö Minnie fæddist. Min- nie var ástúðleg að eölisfari og hin lund- blíSasta; alt til þessa hafSi hún fengiS litla mentun og þess vegna vildi Vanderwelt hverfa heim til Hollands. Jeg varö brátt heimagangur hjá þeim og breyttu þau viS mig eins og jeg væri sonur eSa bróöir. Minnie haföi mikla forvitni á aö vita, hvað þaö væri, er jeg bæri um háls mjer í selskinnsbuddunni, en jeg gat hvorki komiS mjer aS því aS segja henni nje föS- ur hennar frá því hvaö þaS í raun og veru væri. Vanderwelt spurði mig oft aS því, hvort mjer geðjaðist að sjómenskunni og kvaö jeg jafnan já viö því. Um síðir kom að burtförinni, og ekki var nema eitt kvöld eftir, er jeg gæti ver- iö meS þeim. Vanderwelt virtist hnugginn mjög og aö Minnie litlu komu mörg grát- köst um kvöldiS, er hún hugsaði til skiln- aöarins. Skilnaöarstundin kom og var næsta sár. Jeg lofaöi aö skrifa þeim, og gamli Van- derwelt sagSi, aS hús sitt skyldi jafnan opiö fyrir mjer og baS mig aö láta sig vita, ef jeg þarfnaðist einhvers. Jeg grjet, er jeg skildi viö þau og þaö í fyrsta skifti á æfi minni viS slíkt tæki- færi. Morguninn eftir vorum vjer komnir undir segl og áttum vjer aö hitta aðmírál- inn á Jamaíca. Bob Kross hafSi beðiS mig aö tala viS sig á fyrstu varStið, og hitti jeg hann á venjulegum samkomustaS okkar. „Herra Keene! jeg hef nokkrar nýung- ar handa ySur, er jeg fjekk hjá brytan- um í gærkvöldi. Hann hefur jafnan opin eyrun, en þó held jeg aS hann sje ekki þaS sem menn alment kalla njósnara; honum geSjast að yður og þegar þjer er- uö annars vegar, hirðir hann eigi um aö rekast í hverju lítilræSi, er fyrir kemur. ÞaS er nú ySur aö segja, aö Hollending- urinn, er þjer frelsuðuS frá víkingunum, heimsótti kaftein Delmar í gærmorgun og eftir aS þeir höfSu átt tal saman um hríð, sagSi hann kafteininum, aS þaS væri ósk sín, aS þjer yfirgæfuð sjómenskuna og

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.