Lögrétta - 06.01.1915, Page 1
Ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON,
Þingholtsstræti 17.
Talsími 178.
Afgreiðslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON,
Veltusundi I.
Talsími 359.
Nr. 2
Reykjavík, 6. jan. 1915.
X. árg.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls
konar ritföng kaupa allir í
Bókauerslun Sigtiisar Eymundssonar.
Lárus Fjeldsted,
Y f irr jettarmálaf ærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síðd.
Halldfir jfiisson
cand. theol.
fyrv. bankagjaldkeri.
Kveðja frá vinum,
sungin viS jarðarför hans 4. jan. 1915-
Sú trú, er dauðann deyðir,
er drottins náðargjöf, —
sem móðir blíð hún breiðir
mót barni faðm við gröf.
Hún bar þig hærra, hærra,
er heilsu’ og krafta þraut,
í ljósi skærra, skærra,
þjer skein á kvalabraut.
Við hvílu þinni hrærði
guðs hönd og um þig bjó,
við sjúku brjósti bærði
og bjó þjer frið og ró.
Guð hjelt í hönd þjer, góði,
svo hlýtt og stilt og fast,
í helgri bæn í hljóði
er hjartað veika brast.
Oss sýndist daginn syrta,
í sárurn er þú lást, —
þá sástu birta, birta
af blessun guðs og ást, —
í auðmýkt okiS beygSir
þú undir huga þinn,
guSs vilja’ í öllu eygSir
og opinn himininn.
Sem bæn í ljóShreim liSi
til ljóss um fagurt kvöld,
þú sveifst frá sorg og stríSi
í sumarljómans tjöld. —
En vina-hugir hljóSir
og hjartans þakkarmál
sem geislar fylgja góSir
til guSs þjer, blíSa sál!
AS hjálpa, hugga, gleSja
var hugaryndi þitt, —
því grætir geS aS kveSja
hiS góSa athvarf sitt.
En dýrust líknarlaunin
í ljósi bíSa þín,
þar úti’ er æfiraunin
og eilífS guSs þjer skín!
G u S m. G u S m u n d s s o n.
YFIRHERSHÖFÐ. ÞJÓÐVERJA.
Eins og kunnugt er, hefur v. Molt-
ke, yfirhershöfSingi ÞjóSverja, lengi
veriS sjúkur og hefur hermálaráS-
herrann, v. Falkenhayn, haft á hendi
yfirherstjórnina í hans stað nú urh
hríð. En sagt er, aS til standi aS fá
yfirherstjórnina í hendur v. Macken-
sen hershöfSingja, er til þessa hefur
haft herstjórn viS Königsberg, og
fylgir hjer rnynd af honum.
járnliraulir ð Islandi.
Eftir Jón Þorláksson.
V. Hvað aðrir geta.
ÞaS er þjóStrú hjer á landi, aS
þetta land sje h r j ó s t r u g r a og
strjálbygSara en öll þau önn-
ur lönd á hnettinum, sem teljast
menningarlönd, eSa framtíSarlönd.
Gætum þá aS, hvernig þessu er variS
í raun og veru.
StærS landsins er talin alls 104,785
ferkilómetrar; íbúatalan má ætla aS
hafi veriS í árslok 1913 87,400 manns.
Á hverja 100 ferkílómetra af stærS
landsins koma þá rúmlega 83 menn.
Nú var íbúatala á hverjum 100 fer-
kilómetrum:
I Canada áriS 1911 tæpl. 75 manns.
Á meginlandi Ástralíu ár-
iS 1912 tæpl. 64 manns.
Þessi tvö lönd, Canada og Ástralía,
eru talin meSal bestu landa heimsins
— hafa veriS talin þaS lengi — og
eru þó strjálbygSari en ísland. Vit-
anlega eru til óbygS svæSi í þessum
löndum, en þau eru líka til hjer á
landi, og þaS ekki lítil. Canada er
nærri 90 sinnum stærri en ísland, og
Ástralía er 70 sinnum stærri en ís-
land, svo aS þetta eru ekki smáræSis
flæmi, sem eru strjálbygSari en land
vort. Af Bandaríkjunum i NorSur-
Ameríku eru aS minsta kosti 3 (Ari-
sona, Nevada og Wyoming) aS mun
strjálbygSari en ísland, og er stærð
þeirra til samans 8 sinnum meiri en
stærS íslands, og 2 önnur, Montana
og New Mexico, rúmlega 6 sinnum
stærri en ísland, eru aS eins mjög
litlu þjettbygSari. Og járnbrautir
hafa veriS lagSar um öll þessi strjál-
bygSu lönd. Af strjálbygS íslands
getum vjer því e k k i dregiS þá á-
lyktun, aS hjer sje ókleift aS gera
járnbrautir.
Ef vjer viljum fá einhvern mæli-
kvarSa fyrir því, hve miklar járn-
brautir muni verSa kleift aS leggja
hjer á landi, þá virSist naumast verSa
fenginn annar rjettlátari en sá, aS
vjer leggjum jafnmiklar brautir
fyrir hvern mann, eins og
önnur lönd. Þó vjer sjeum máske
ekki svo miklir menn sem stendur,
þá verSum vjer þó aS gera ráS fyrir
því, aS einhverntíma í framtíSinni
verSi hver íslendingur fær um aS
leggja hiS sama á sig, sem hver Can-
adamaSur eSa Ástraliubúi. Hjer var
rm spurningin um þaS, hvort 100 þús.
íslendingarmundu geta staSist straum
af 500 kílómetra járnbraut — þaS
er einn kílómetri af járnbraut fyrir
hver 200 manns. Vjer skulum nú at-
huga lauslega hvernig ástatt er meS
þetta í þeim löndum, sem eru eitt-
hvaS líkt á sig komin og ísland.
Skulu þá fyrst athuguS þessi stóru
lönd, Ástralía og Kanada, sem eru
heldur strjálbygSari en ísland.
í Á s t r a 1 í u, sem er rúmlega 70
sinnum stærri en ísland, voru taldir
í fyrra (1913) 4,836,625 íbúar, fyrir
utan innbornu villimennina, sem eru
víst orSnir fáir, og eru ekki taldir
meS mannfólkinu. Þetta sama ár voru
járnbrautirnar í landinu aS lengd alls
18,721 ensk míla, eSa 30,112 kíló-
metrar, og koma þá I 6 0 m a n ns á
hvern kílómetra járnbrauta. Og þó
er hjer ekki meStaliS i lengd járn-
brautanna neitt af rafmagnsbrautun-
um í borgunum, ekki taldir rúmir
1300 km. af brautum einstakra fje-
laga, sem voru ekki opnar fyrir al-
menning til hvaSa flutninga sem var,
og ekki taliS neitt af þeim brautum,
sem veriS var aS byggja, en ekki var
búiS aS opna til notkunar, en aS þeir
hafi ekki veriS hættir aS byggja járn-
brautir má ráSa af því, aS áriS 1912
var byrjaS á járnbraut þvert yfir
landiS, sem á aS verSa fullir 1700
km. aS lengd.
í K a n a d a, sem er um 90 sinnum
stærri en ísland, voru taldir áriS 1911
7,206,643 íbúar, en áætlaS aS þeir
væru 7,758,000 áriS 1913. Lengd járn- (
brautanna var talin i júní 1913 alls
29,304 enskar rnílur, eSa um 47,150
km. Eftir hinni áætluSu íbúatölu ár-
iS 1913 koma þá um 164 íbúar
á hvern km. járnbrauta. Hjer eru ekki
taldar rafmagnsbrautir og ekkert
annaS en fullgerSar brautir, en altaf
er veriS aS leggja nýjar brautir ;þann-
ig lengdust brautirnar um 4150 km.
frá júní 1912 til jafnlengdar 1913,
og samsvarar aukningin þetta ár 9,6
pct., en fólksfjölgunin virSist vera um
3,6 pct. Þó mikiS sje komiS af járn-
brautum, halda þeir samt áfram aS
auka þær, og þaS hraSara — miklu
hraSara — heldur en sem svarar
fólksfjölguninni. Til dæmis um þetta
má einnig nefna, aS i árslok 1912 var
veriS aS leggja í tveimur vestustu
fylkjunum, Alberta og British Co-
lumbia, samtals 6600 km. af braut-
um, auk þess sem þá var fullgert
þar, og taliS er hjer aS neSan.
Fylkin í Kanada eru mjög mislangt
á veg komin aS því er landnám snert-
ir Sum eru ekki nærri fullnumin enn
þá, sum eru alveg nýnumin, en sum
eru fyrir langa löngu albygð. Þessi
mismunur kemur einnig fram í fólks-
fjöldanum fyrir hvern brautarkm.
Flestir eru um kílómetrann í aust-
ustu fylkjunum, þar sem bygSin er
orSin gömul, allstórar borgir komnar
upp og þjettbýli orSiS talsvert. Af
því aS margir hjer á landi kannast
viS fylkin í Kanada — aS minsta ^
kosti sum — ætla jeg aS gera ofur- 1
lítiS nánari grein fyrir járnbrautum
hvers þeirra.
Fyrst er aS telja JátvarSar-
eyju (Prince Edward Island), aS
stærS rúml. einn tuttugasti hluti Is-
lands, er liggur skamt frá austur-
ströndinni, inni í St. Lawrenceflóan-
um. Hún er löng og mjó og þó vog-
skorin mjög. Eftir kenningum sumra
manna hjer heima, ættu íbúar þessar-
ar litlu eyju aS komast af meS sam-
göngur á sjó, en ekki hafa þeir litiS
svo á sjálfir. íbúatalan var 93,728 ár-
iS 1911, og hafSi fækkaS um g/2 þús-
und síSan 1901. Járnbrautir voru þar
áriS 1913 aS lengd 272 enskar mílur,
eSa um 438 km., og komu á hvern
km. 214 manns.
Næst er Nova Scotia (Nýja
Skotland), langur skagi og eyjar, alt
sævi girt og sundurskoriS. StærS
rúml. á viS hálft ísland, íbúatala
492,338 áriS 1911. SíSan 1891 hafSi
fólkinu fjölgaS um 9 pct. (á Islandi
samtímis um 20 pct.), landiS meS öSr-
um orSum fyrir löngu albygt. Járn-
brautir 2180 km. aS lengd, og koma
á hvern km. 225 manns.
Þá er N e w B r u n s w i c k, á
austurströndinni, aS stærS á viö sjö
tíundu íslands. íbúatalan 351,889 áriS
1911, °g bjuggu þar af 100,000 í
borgum, hinir í sveitum. Fólksfjölgun
1901—1911 var 6 pct., talsvert minni
en á íslandi, og eingöngu í borgun-
urrf, því sveitafólkinu fækkaSi um
1500 manns á þeim árum. Járnbraut-
ir 2490 km., og koma 141 íbúar á
hvern km.
Næst er hin gamla frakkneska bygS
Q u e b e c. StærSin er 18 sinnum
rneiri en stærS íslands, íbúatala
2,003,232 áriS 1911, og hafSi vaxiS
um rúml. 21 pct. síSan 1901. Vöxt-
urinn talsvert meiri en á íslandi, en
stafar nær eingöngu af fólksfjölgun
í borgunum. I sveitunum voru
1,032,618 áriS 1911, og hafSi aSeins
fjölgaS um 4 pct. á 10 árum. Land-
iS meS öSrum orSum albygt, eSa þaS
af því, sem taliS er byggilegt sem
stendur, og komnar upp stórborgir
(stærst er Montreal meS 470,000 íb.),
og í þeim lifir helmingur landslýSs-
ins. Járnbraptír 6250 km., og koma
320 manns á. hvern km.
Þá er Ontari o, einnig gömul
bygS, stærS 9 sinnum á viS ísland,
íbúatala 2,523,274 áriS 1911, þar af
meira en helmingur í borgunum,
fólksfjölgun í sveitum alveg hætt.
Lengd járnbrautanna 13,800 km., og
koma á hvern km. 183 menn.
Þar fyrir vestan koma svo fylkin,
sem nú eru nýnumin, eSa nú er veriS
aS nema. Þeirra austast er M a n i-
t o b a, aS stærS rúml. 6 sinnum á
viS ísland, íbúatala 455,614 áriS 1911,
og þar af voru 255,249 manns í sveit-
um. ÁriS 1901 höfSu veriS þar alls
255,211 manns, og þar af 184,738 í
sveitunum. Járnbrautirnar voru 1912
aS lengd 5660 km., og voru því ekki
nema 81 m e n n um kílómetrann.
Þess má geta um þrjú fylkin síS-
astnefndu, aS stærS þeirra var aukin
áriS 1912, er hjer talin eins og hún
cr nú, en mannfjöldatölurnar frá 1911
eru miSaSar viS gömlu stærSina.
Þessir viSaukar hafa þó ekki breytt
fólkstölunni neitt verulegu, því þeir
voru allir teknir frá NorSvesturland-
inu, sem hafSi alls 18,481 íbúa 1911.
Næst fyrir vestan Manitoba er
Saskatchewan, rúml. 6 sinn-
um stærri en ísland, íbúatalan 492,-
432 áriS 1911, og hafSi fariS hraS-
vaxandi þá undanfariS. Járnbrautir
voru áriS 1912 aS lengd 6050 km., og
koma 8 2 m e n n á hvern km. Lengd
járnbrautanna fer hraSvaxandi, ekki
síSur en fólksfjöldinn, sem sjá má af
því aS lengdin var talin:
ár 1907 3260 km.
— 1912 6050 —
— 1913 7480 —
Næsta fylki er A1 b e r t a, einnig
rúmlega 6 sinnum stærra en ísland,
íbúatala 374,663 áriS 1911. Lengd
járnbrauta var 4900 km. í árslok 1912,
og koma þá 77 manns á hvern
km. íbúatala hraSvaxandi, en svo
voru líka 2900 km. af járnbrautum
í smíSum, auk þess sem fyrir var.
Loks er vestasta fylkiS, vestur viS
KyrrahafiS, British Columbia,
nærri 9 sinnum stærri en ísland. I-
búatala 1911 var 392,480, og áætlaS
aS hún væri 502,000 áriS 1913. Járn-
brautir voru 1912 aS lengd 3620 km.,
og auk þess veriS aS leggja 3700 km.
ÁriS 1912 hafa veriS um 126 manns
fyrir hvern brautarkm.
Þannig sjáum vjer, aS í 4 vestur-
fylkjunum í Kanada, á samfeldu
svæSi, sem er um 27 sinnum stærra
en ísland, eru aS meSaltali 88 manns
um brautarkílómetrann. Þeim mundi
því ekki ofbjóSa þar vestur frá, þó
orSaS væri að leggja einhverntíma
á næstu áratugunum svo mikiS af
brautum, sem svaraSi einum km. fyr-
ir hverja 200 íbúa. Ef 100 þús. ís-
lendingar hefSu eins rnikiS af járn-
brautum á mann, og nú er í þessum
vesturfylkjum í Kanada, þá næmi
lengd þeirra um 1140 km., og slagar
þá talsvert upp í lengd allra þjóSveg-
anna á landnu, sem eru 1620 km. Rúm
142 þús. þyrftu íslendingar aS vera
til þess aS lengd járnbrautanna meS
sama hlutfalli yrSi 1620 km.
ÞaS kann aS valda ofurlítilli
skekkju í hlutfallstölunum hjer aS
framan, aS jeg hef ekki allsstaSar náS
í brautalengd og mannfjölda sama ár-
iS, en hvergi er meira en ár á milli,
svo aS skekkjurnar geta ekki veriS
svo stórar aS máli skifti. Og þær
htlu skekkjur, sem kunna aS vera,
meira en jafnast upp af því, aS í
lengd brautanna er öllum raf-
magnsbrautum slept, af því aS
jeg hafSi engar sundurliSaSar skýrsl-
ur um þær, en lengd þeirra var talin
1980 km. áriS 1911, og virSist þó
svo sem innanbæjarbrautir sjeu ekki
taldar þar meS. Frh.
Tímamót.
Andóf og barningur.
(TalaS á nýjársdag 1915).
ViS, Islendingar, viS vitum hvaS
þaS er aS sitja í andófi og eiga í
barningi, því þaS er ekki ofsögum
sagt, aS öll þúsund ára æfi þjóSar-
innar hefur veriS látlaus stormatíS.
En þaS vita vermenn best, og öll
vitum viS vel, aS eitt er aS andæfa,
halda i horfinu meS naumindum, svo
ekki hreki, og annaS, alt annaS er
þaS, og manndáSin meiri, aS taka
barning, berja á móti hverju bálviSri,
berja fyrir annes, blindsker og boSa,
berja áfram, rjetta leiS, hvaS sem á
dynur, og ná þar landi, sem heill og
hamingja bíSur manns.
ÆttjarSarheill og þjóSarhamingja
er ávalt þeim þjóSum vís, sem taka
barning áfram, rjetta þjóSleiS. En
happalaus og heillum horfin er hver
sú þjóS, sem sífelt situr í andófi,
hefur ekki meiri hug og dug í sjer,
en rjett til þess aS halda i horfinu —
standa í staS; hjakkar i gamla far-
inu.
ÞaS voru barningsmenn, sem bygSu
þetta land — og þeirra niSjar líka,
mann fram af manni, fram á óheilla-
öld.
Þá, á Sturlungaöldinni, fór líkt fyr-
ir þjóSinni og sagt er í Sturlungu
um sjóferS eins höfSingjans: „Þá féll
á stormr svá mikill, at þeir fengu
eigi betr en andæft.“
SíSan á Sturlungaöld hefur þjóS-
in lengst af setiS í andófi; og ekki
svo vel, aS henni hafi enst dugur til
þess aS andæfa, standa í staS, held-
ur hefur hana vanalega hrakiS fyrir
hverjum miklum mótblæstri. Allir
þeir miklu hrakningar á umliSnum
öldum eiga sök á því, aS enn í dag
eru þeir allmargir okkar menn, sem
gera sig harSánægSa, ef okkur hrek-
ur ekki, ef viS fáum andæft og staS-
iS í staS. Þetta andóf, þaS er þá kall-
aS aS feta í fótspor feSra vorra; og
má til sanns vegar fæfa.
En nú er þó svo komiS, aS viS vit-
um líka af barningi aS segja, frá
því á dögum Skúla fógeta.
Barningsmenn, þeir feta ekki í fót-
spor feSra sinna. Enginn barnings-
maSur unir því aS fara í dauSs manns
för. Þeir leggja alt kapp á aS feta
fram úr sporum fyrri manna, komast
lengra, áfram, aS meiri hamingju
lands og lýSs en feSurnir fengu náS.
ÞaS er nú vist aS fátt eSa ekkert
hefur orSiS allri þjóSinni aS jafn-
ríku umhugsunarefni á síSasta
mannsaldri eins og bannmáliS. Og
þar hefur frá upphafi blasaS viS
þjóSinni þessi mikli munur á barningi
og andófi — þær hnippingar hafa
nú staSiS í 30 ár hjer á landi.
ViS vitum aS nú flýgur sú fregn
um víSa veröld, aS stærsta þjóS NorS-
urálfunnar tók þaS til bragSs í sum-
ar, alt í einu, í ófriSaröngum sínum,
aS hafna öllu áfengi.
Og allir lúka upp einum munni
um þaS, aS þetta óvænta snarræSi
Rússa hafi aS vörmu spori orSiS
þeim til ómetanlegs hagnaSar, geysi-
mikils fjársparnaSar, máttarauka og
almenningsheilla. Rússneskur hag-
fræSingur hefur rjett nýlega reiknaS
út, aS á einum mánaSartíma (sept-
ember) hafi sá sparnaSur þjóSarinn-
ar — bara fjársparnaSurinn — num-
iS 350 miljónum rúbla.
Þetta gæfuspor sitt mega Rússar
ótvírætt þakka þeim öSrum þjóSum,
einkanlega ýmsum smáþjóSum, sem
nú um langan aldur hafa unniS aS
því aS útrýma áfenginu, sannaS nauS-
synina, fundiS ráSin og reynt þau —
vísaS stórþjóSunum til vegar.
Og þaS er víst aS í þeim barningi
höfum viS íslendingar fariS fram úr
öSrum þjóSum, svo aS frægSarorS
fer af víSsvegar.
ÞaS eru nú rjett 30 ár síSan viS
tókum þann barning, og alla þá tíS
höfum viS bariS — móti þráviSri
gamallar venju og bylvindum skakkra
kenninga. Þar höfum viS veriS full-
huga barningsmenn, og aldrei setiS
allir í andófinu.
Gáum aS í snöggu bragSi:
1884 er Goodtemplarareglan gróS-
ursett hjer á landi — í grýtta jörS.
1888 var gamla staupasalan al-
ræmda bönnuS meS lögum og sveita-
stjórnum fengiS vald yfir veitinga-
leyfum (Lög 10. febr. 1888).
1899 fengu hjeraSsbúar í hverju
hjeraSi lögleg yfirráS yfir öllum veit-
ingaleyfum og söluleyfum og jafn-
framt var lagt allhátt árgjald á hvert
slíkt leyfi (Lög ir. nóv. 1899).
1900 var sett bann fyrir allan til-
búning áfengra drykkja hjer á landi
(Lög 12. jan. 1900).
1905 var afráSiS á alþingi aS leita
atkvæSis þjóSarinnar um algert aS-
flutningsbann.
1907 var bönnuS meS lögum áfeng-