Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 06.01.1915, Síða 2

Lögrétta - 06.01.1915, Síða 2
6 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á Islandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi I. júlí. issala á farþegaskipum (Lög 22. nóv. 1907). 1908 kvaS þjóöin upp sinn dóm um aöflutningsbann, samfara þingkosn- ingum. Fjellu 4900 atkvæöi meS banninu en 3218 móti því. 1909 voru þvínæst samin og sett á alþingi lög um aSflutningsbann á á- fengi. Þau lög voru staöfest 30. júlí 1909. ÞaS geröi sá konungur, sem ó- hætt má segja, aS ástsælastur hafi oröiS hjer á landi, FriSrik konungur VIII., og viö vitum aS hann haföi orS á því, aS hann teldi sjer til ham- ingju aS hafa staöfest þau lög handa þjóö vorri. Vel fór líka á því, aS ráSherra Is- lands, sem skrifaöi meö konungi und- i þá staöfestingu, hann var sá maS- urinn, sem jafnan hafSi tekiS fast- ast á árinni í öllum þeim 25 ára barn- ingi, sem undan var genginn.. ÞaS var Björn Jónsson. BáSir eru þeir látnir og liönir, sá okkar ástsæli kon- ungur og sá okkar þjóSkunni barn- ingsmaSur. En orSstír deyr aldregi, hveim sér góSan getur. 1912, á nýársdag, gengu bannlögin í gildi, aS hálfu leyti. Þá hættu aö- flutningarnir. En salan hjelst frjáls á þeim áfengisbirgöum, sem til voru i landinu hjá þeim, sem þá höföu söluleyfi. 1913 var borin upp á alþingi, í neSri deild, tillaga um þaS, aS skjóta því undir atkvæöi þjóöarinnar, hvort hún vildi hlýta bannlögunum, eSa hafa þau úr gildi numin. Sú tillaga var feld meS 22 atkvæSum; einir tveir þingmenn greiddu atkvæSi meS henni. Á því sama þingi voru sett þau viS- bótarlög, aS óheimilt skyldi aö taka viS áfengi úr skipum eöa á floti og flytja í land eSa á milli skipa. En jafnframt var, af viturlegri kurteisi viS aSrar þjóöir, leyft aS sendiræöis- menn þeirra mættu einu sinni á ári fá aöfluttan takmarkaöan foröa á- fengra drykkja eingöngu til heimilis- uotkunar handa sjer (Lög 20. okt. I9I3)' í gær var áfengissala leyfileg á landi hjer. í dag og hjeöan í frá er hún bönnuö. I gær endaöi sú þrjátíu ára styrjöld hjer á landi. I dag erum viS saman komnir til aö setja friS og mæla fyrir griSum. í gær vorum viS sumir bannmenn, aSrir andbönnungar. í dag erum viS allir liannmenn. í gær vorum viS saupsáttir. í dag erum viS samsáttir. I dag erum, hljótum, veröum viS aö vera sáttir á þaö og sammála, aS varSveita nú þessi erfiöislaun þjóS- arinnar, bannlögin, svo aS þau veröi níSjum okkar til hamingju og bless- unar, svo aS þau verSi ekki fótum- troSin — þjóSinni til tjóns og mink- unar. Og gott er aS hugsa til þess, aS þetta okkar afstaSna þrjátíuára erfiöi ldýtur aö færa þjóöinni heim sólbjart- an sanninn um þaö, aö ekkert vinst i andófi, en alt, smátt og smátt, ef bar- iö er. Þegar sólin gekk til viöar í gær- kveld, sló um stund roSa á loftiS. En þaS síSasta sólroS gamla ársins var dimt og ljómalaust eins og dauSa- blóö. Hugsum til annara þjóSa! ViS erum hjer aS offra áfenginu — saknæmum hlut — þjóSinni til heilla. En hvaö er þaö á móti því, aS nú um þessar mundir verSa marg- ar þjóSir aö leggja líf sitt og blóS í sölurnar fyrir ættjörö sína og þjóö- arheill. Þessi nýjársfögnuSur okkar er meinum blandinn mjög. ViS heyrum vábresti úr öllum átt- um. ViS vitum — og veröum aS átta okkur vel á því, aö þaS getur hæg- lcga fariS svo, aS hættuleg blind- sker og boSar veröi fyrir á þessari nýbyrjuöu ársleiö. Viö veröum aö gá þess vel aö á óhreinni leiö er þaö ávalt opinn háski aö hýma í andófi; þá ríöur lífiö á aö taka barninginn, af fullum hug og öllum mætti, fram hjá helblindum skerjum og bölvísum boSum. Þess vegna er ekki um aö villast í þetta sinn nýjársóskina til handa ættjörö okkar. Hamingjan gefi henni þaS, aö hver lifandi íslendingur manni sig upp og rói undir í lífróöri þjóöarinnar, af fullum hug, vilja, viti og mætti, núna, í þeirri viösjárveröu ársferö hennar, sem hefst meS þessum degi. Oft er þörf en nú er nauSsyn. Höfum þaö orötak um sinn, og lát- um hug fylgja máli. Gefi þaS gæfan, aö hver komandi nýárssól varpi geislum sínum á ein- hverja nýja þjóöarheill hjer á okkar „eldgömlu ísafold", okkar „ástkæru fósturmold". Gangi henni alt til tirs og tíma. G. B j ö r n s s o n. Sjálfstæöismenn samþyktu á fundi þ. 30. f. mán. svolátandi yfirlýsing eftir tillögu frá Sveini alþingismanni Björnssyni: „Fundurinn þakkar ráöherra fram- komu hans í ríkisráSi 30. nóv. þ. á„ telur skoSanir þær, sem hann hjelt fram í umræöunum um stjórnarskrár- máliS, vera í fullu samræmi viö vilja meiri hluta kjósenda fyrir síöustu kosningar og álítur vel fariö, aö ráö- herra flutti svo ljóst viö Dani skoS- anir íslendinga í deilumálunum." Þessi yfirlýsing hefur vakiö nokk- ura undrun hjer í bænum. Menn furöar auövitaö ekki á því, aS Sjálfstæöisflokksforingjarnir vilja fá fylgismenn sína til þess að þakka ráSherra þau verk, sem hann gerir samkvæmt þeirra eigin fyrirmælum. En menn furSar á því, hvernig þeir orSa þaS þakklæti. Þeir minnast ekki einu orSi á þaö, sem óneitanlega ætti aö vera mergur- inn málsins, ef þessi þakklætis-yfir- lýsing væri rjettmæt: samræmiS í geröum ráöherra og gerSum síSasta alþingis. Allir vita, aö ráðherra hefur ekki eftir ööru aS fara viS konung en vilja alþingis. Sjeu athafnir hans samkvæmar alþingisviljanum, þá verSur ekki aS þeim fundiS. Sjeu þær andstæöar honum, þá eru þær víta- veröar. Um þaS hefur líka deilan eölilega veriS, hvort ráöherra hafi f a r i S eftir tilætlun alþingis, eöa hvort hann hafi e k k i fariö eftir þeim. Um þetta, sem alt veltur á, er ekkert sagt í yf- irlýsingunni. Hvernig stendur á því? segir hver viS annan. Er þaö af því, aö hr. Sveinn Björnsson hafi ekki viljaS lána yfir- lýsngunni sitt nafn, ef hún átti aS fullyrSa þ'aö, aö athafnir ráSherra væru samkvæmar alþingisviljanum? ESa er þaS af hinu, aS foringjarn- ir hafi ekki búist viö því, aS fá slíka yfirlýsingu samþykta — veriS hrædd- ir um, aö einhver kynni aö vera svo skynsamur og svo samviskusamur á fundinum, aö honum þætti nokkuð hæpiö að fullyrSa þaö, sem fullyröa þurfti ? í staS þess er fullyrSingin höfS svo, aS hún er bersýnileg markleysa. SkoSanir þær, sem ráSherra hjelt fram í ríkisráöinu, eru taldar í „fullu samræmi við vilja m e i r i h 1 u t a k j ó s e n d a fyrir síSustu kosning- ar“ Meiri hluti kjósenda ljet ekki uppi neinn vilja um ríkisráSsatriSiS fyrir síSustu kosningar. Máliö var alls ekki rætt nema í örfáum kjördæmum. Eins og menn muna, höföu blöö Sjálfstæö- ismanna í fyrstu ekkert viS þaS aS athuga, aS úrslit stjórnarskrármáls- ins yröu samkvæmt því, sem H. Hafstein haföi í garöinn búiö, lýstu velþóknun sinni á þeim úrslitum. Þeir báru þá ekki áhyggjur út af ööru en því, aö andstæðingar þeirra væru svo litlir vinir hinnar nýju stjórnarskrár, aS þeim væri ekki til þess trúandi aS fá henni framgengt. ÞaS væru Sjálf- stæöismenn einir, sem trúandi væri fyrir jafnáríöandi máli. Svo breyttist veöur í lofti. Einar prófessor Arnórsson tók í axlirnar á foringjunum og sneri þeim viS. Þá var fariö aö rífast um Opna brjefiö frá 20-. okt. 1913, sem lýsir yfir þeim ásetningi konungs, aö taka ekki Is- landsmál út úr ríkisráðinu, meöan samband landanna sje aS öSu leyti óbreytt. En þá var orSið svo áliSiS. komiö svo nærri kosningum, aS mik- ill hluti landsmanna haföi lítiö eöa ekkert veSur af þeim umræöum, áö- ur en kosningar fóru fram. Eini viljinn um stjórnarskrármáliö, sem kom fram hjá meiri hluta kjós- enda á undan síöustu kosningum, var sá, aö nýja stjórnarskráin yröi sam- þykt óbreytt, og aS ekkert þaS yrSi gert á þinginu, sem afstýrði því, aS hún öSlaöist staSfestingu konungs. Á þessu fengu mótstöSumenn st jórnarskrárbrey tingarinnar tilf inn- anlega aS kenna á þinginu. ÞaS var vegna þessa kjósendavilja, að þeir gátu ekki fengiS annan fyrirvara samþyktan en þann, sem ráöherra fór meS — aS þeir uröu aS fella, meö nærri þvi öllum atkvæðum í neöri deild, þann fyrirvarann, sem tók af skariS þann veg, sem þeir vildu, fyr- irvarann, sem afneitaöi Opna brjefinu frá 20. okt. 1913 og bannaSi ráöherra aS þiggja stjórnarskrána fyrir Islands hönd, ef sú yfirlýsing konungs stæSi, sem í því brjefi var skráö. Þessi fullyröing yfirlýsingarinnar um kjósendaviljann er þá gersamlega röng. Jafnrangt er hitt, sem í yfirlýsing- unni stendur, aS ráðherra hafi flutt Dönum skoSanir Islendinga í deilu- málunum. Sannleikurinn er sá, aS allur þorri íslendinga fyrirlitur þetta ríkisráSs- þref. Þeir eru óánægSir meö sam- bandiS viö Danmörk, eins og þvi er háttað. En þeir vita ekki til þess, aS vjer græðum neitt á því aö fara út úr ríkisráSinu meS mál vor, aö öllu öSru óbreyttu. Og þeir sjá ekki, hvers vegna vjer eigum aö vera aS leggja þá refsingu á oss sjálfa, refsingu, sem ekki kemur niður á neinum nema oss, aö ónýta mikilsverSustu framfaramál Vor meS þjarki út af alveg einskis- verSu efni. Og enn síSur skilja menn þaö, aö þaö sje tilvinnandi fyrir þetta hje- gómlega rifrildi aS veröa fyrir ann- ari eins stjórnmála-hneisu eins og vjer erum nú aS verSa fyrir, og láta mót- stöSumenn vora í Danmörk hælast eins um og þeir gera nú. Kssðði flutt í dómkirkjunni í Reykjavík 4. jan. 1915, við jarðarför Halldórs Jónssonar cand. theol., fyrv. banka- gjaldkera, af SJERA ÓLAFI MAGNÚSSYNI í Arnarbæli. B æ n: NáS sje meS yður og friSur frá guði föður og drotni vorum Jesú Kristi. AlgóSi guö, eilífi faöir vor! „vertu bjá oss þegar kvölda tekur og á dag- ínn líður“; vertu hjá oss meS þínum k r a f t i, þegar lífsbyrSin legst þungt á oss og vjer ætlum aS hníga undir krossins þunga; vertu hjá oss meö þinni n á ö, þegar alt er dimt i heim- inum í kringum oss; vertu hjá oss meö þinni b 1 e s s u n, þegar heim- urinn snýr við oss bakinu og vjer stöndum ráöþrota á veginum; gef oss þá, fyrir trúna á drottinn vorn Jes- úm Krist, þinn himneska friS í hjörtu vor. Vertu hjá oss meS þinni h u g g- u n, þegar sorgaskýin byrgja augu vor og hjörtu vor titra af angist og óróleika. Já, legðu, drottinn Jesú, þína læknandi hönd á þ a u hjörtun, er syrgja viS þínar líkbörur; gefðu þeim styrk til aö bera sorgakrossinn, og leiS þau og oss alla aö lokum til hinna himnesku fööurhúsanna. — Amen. „En nú er það fyrir minstu að verða dæmdur af yður, eða mannlegu dóm- þingi; jeg dæmi mig ekki einu sinni sjálfur, því að jeg er mjer ekki neins meðvitandi, en með þ v í er jeg þó ekki rjettlættur; en drottinn er sá, sem dæmir. Dæmið því ekki neitt fyrir tímann, áður en drottinn kem- ur, hann, sem og mun leiða það í ljós, sem í myrkrinu er hulið og op- inbera ráð hjartnanna. (1. Kor. 4, 3—5-) Fátt eru menn eins hræddir viö i þessum heimi og dóm mannanna. ÞaS er víst óhætt aS segja, að mjög mik- iS af verkum manna stjórnast af dómum og áliti heimsins. Þær eru svo dæmalaust margar þessar ístöSu- lausu sálir, þessar ósjálfstæöu mann- verur, sem ekkert þora aS segja nje gera og í ekkert aS ráöast út fyrir daginn og veginn af tómum ótta viö þaS, hvaö heimurinn muni segja. Mörg góö hugsjónin hefur af þessum ástæöum aldrei komiö fram, margt nytsamt verkiö strandaS, sem ann- ars hefSi getað orðið til heilla og blessunar. Hjer meS vil jeg þó eng- an veginn segja, aS vjer eigum aS meta aS engu dóma heimsins, jafnvel ekki einu sinni hina röngu og ósann- gjörnu, því einnig þeir geta fyrir guös náö orðiS oss til betrunar og blessunar. En hitt er víst, aS sá maö- ur „grefur sitt pund í jörðu“, sem af hræSslu viö dóm mannanna hvikar frá nokkru því verki, sem hann fyrir guSi og samvisku sinni telur rjett verk og gott og honum annars eru ekki um megn aS framkvæma. En svo eru aftur aðrir, sem telja sjer til gildis, aS þeir meti aö engu heimsins dóma, og virSast jafnvel stundum haga sjer þannig; menn, sem einskis svífast í orSum nje verkum, aS minsta kosti meSan aS borgaraleg lög ná ekki til þeirra meS sínum refsi- vendi. Þegar Páll postuli segir: „Mjer er þaö fyrir minstu, hvaS mennirnir dæma um mig“, þá er hann sennilega nokkurnveginn jafn-langt frá báðum flokkum, þeim, sem ekkert óttast e i n s og dóm heimsins og hinum, sem meta hann aö engu. Því hugsun postulans er sú, aS hann í því verki guSs, sem hann var kallaSur til aS vinna af hendi, beygir sig a S e i n s undir dóm drottins, lætur hans vilja stjórna sjer, og hirðir aö ööru leyti hvorki um sinn eigin persónulega dóm, dóm skynsemi sinnar, og því síður um heimsins dóm. Hann segir alls ekki, aS hann meti aS engu mann- anna dóm, en hitt fortekur hann, aö hann láti þessa dóma hafa nokkur á- hrif á starf sitt í þarfir guðsríkis, byggingar drottins Jesú í hjörtum mannanna, meSan sjálfur bygginga- meistarinn, sá drottinn, sem hann þjónar í gegn um traust sinnar eigin samvisku, dæmir verkiS gott og ilt. Vjer erum allir, vinir mínir, til þess settir í þennan heim, aS vjer á einn eSur annan hátt, með orðum vorum og eftirdæmi, vinnum að guös- ríkis byggingu Jesú Krists, í vorum eigin og annara hjörtum, enginn má standa sem iðjulaus áhorfandi aö þ v í verki, enginn varpa sinni hlut- deild i verkinu yfir á annara heröar. En svo er oss og nauSsynlegt aö íylgja postulans dæmi og lúta í starfi voru dómi drottins, eins og sá dómur birtist oss í oröum hans og samviskum vorum, en aö ööru leyti láta þaS „vera oss fyrir minstu, hvað um oss er dæmt.“ Jeg hygg aö mjer skjátlist ekki, er jeg held því fram, aS á síSari árum hafi enginn maSur á þessu landi orö- ÍS eins tilfinnanlega fyrir mannanna dómi, veriö, ef svo mætti segja, eins mikiS dæmdur og sá, sem nú liggur kaldur nár i þessari líkkistu. Og hjer í drottins húsi staðnæmumst vjer um stund, meöal annars til þess e n n aS dæma hann látinn, því „eitt veit jeg, er aldrei deyr: dómur um dauSan hvern.“ Sem unglingur á milli fermingar og tvítugs kom Halldór Jónsson til þessa bæjar, um miðjan hinn 8. tug næst- liöinnar aldar, frá ættstöSvum sínum i því hjeraSi, þar sem, ef jeg man rjett, einn af vorum gáfuSu mönnum hefur sagt, aö „mannkyn væri. best á þessu landi.“ Fátækur var hann og umkomulaus, hafði ungur mist fööur sinn, en þó hlotiö þau gæSi, sem fáir kunna aS meta sem vert er: Gott uppeldi trúaðrar móður. Fyrir því hlaut hann þá þ e g a r þann dóm þeirra manna, er honum kyntust, aö hann væri „góöur drengur“, „vandaS- ur maður“. Um námsárin get jeg ver- iö stuttorSur. Gæddur ágætum gáf- um, er gerSu honum alt nám auö- velt, lauk hann lofsamlegu prófi viö hinn læröa skóla, en varS jafnframt aS vinna fyrir sjer. Sennilegt er þaö og, aS fátæktin hafi mestu um það ráöiS, aö hann fór á prestaskólann, en aldrei iSraöi hann þess; þvert á móti. Eigi tók hann þó, aS guSfræðis- náminu loknu, viS prestsembætti i hinni íslensku þjóökirkju, heldur haföi hann ofan af fyrir sjer meS kensluogskrfstofustörfum alt fram aö þeim tima aö hann tók viö því starfi, er teljast veröur aöallífsstarf hans, fjehirSisstörfum viS landsbanka ís- lands. Um sömu mundir kvæntist hann Kristjönu, yngstu dóttur Pjet- urs organista GuSjónssonar, og varS þeim hjónum 5 barna auSið. ViS aSallífsstarfi sínu, fjehiröissýsl- aninni viS Landsbankann, tók Hall- dór sálugi Jónsson þegar, er sú stofn- un var i reifum, meö þeim fasta á- setningi, aS vinna aS framförum og áliti þeirrar stofnunar. Jeg hygg mig og mega halda því fram meS rjettu, aS þaö traust og þær vinsældir, sem þessi stofnun hlaut meöal lands- manna, jafn smávaxin og ófullnægj- andi sem hún var, hafi ekki hvaö minst veriö aS þakka Halldóri Jóns- syni, ljúfmensku hans og lipurS og einlægum vilja hans á aS leiSbeina mönnum og greiða fyrir viSskiftum þeirra viS þessa stofnun. Og þaS er mjer kunnugt, aS mörg hlý þakkar- orð og hugsanir fjekk hann hjá mönn- um víðsvegar, einmitt fyrir þessa framkomu x starfi sínu. En þótt hinn framliðni gengi þeg- ar í byrjun aö starfi sínu viS Lands- bankann meö þeim hug aS vinna þeirri stofnun alt þaS gagn, er hann mætti, þá var þó þaS vrrksviö honum þ á of smávaxið. Hann fann á þeim árum „kraftinn í sjálfum sjer“. Starfs-þ r e k og starfs-v i 1 j a haföi hann meS afbrigSum. ÞaS var þess vegna eSlilegt, aö á hann hlæöust mörg störf, og sumt af þeim vanda- söm og talsvert tímafrek trúnaðar- störf. Þeir eru æfinlega of fáir, er finna hjá sjer hvöt til þess aS taka á sig störf fram yfir þaö, sem skyld- an og landslög knýja þá til; og þeir eru enn þá færri, sem eru færir um aS „hafa mörg járnin í eldinum, án þess aö nokkurt brenni." Og þó aS þetta geti tekist einstaka afburSa starfsmönnum, eins og h a n n var, hinn látni, geti tekist á meöan líkams- og sálarkraftarnir eru óbilaöir og i fullu fjöri, þá rekur þó þar aö um síðir, aö kraftarnir bila, störfin vaxa starfsþrekinu og starfsviljanum yfir höfuö,en hinsvegar,þegar svo er kom- iS, ekki jafn auSvelt aS losna viS aukastörfin eins og aö taka viS þeim. Þetta fjekk Halldór Jónsson aS reyna ' fullum mæli. ASalstarf hans geröi æ meiri og meiri kröfur til starfs- krafta hans og varS um síSir, þótt ekkert starf heföi hann annaS haft, langsamlega ofvaxiS eins manns kröftum. Og svo rak þar aS, aS menn þóttust finna þaS járniS brunniS í eldinum, er síst skyldi, og þá auövit- aö viljandi brent. En heimurinn, sem aldrei er seinn á sjer aö dæma, aldrei seinn aS sjá „flísina í auga bróSur síns“, hann var heldur ekki í þetta skifti seinn á sjer aS grípa steinana og kasta aS honum, sem sekur var tal- inn. Eftir meira en aldarfjórðungs- þjónustu, var hinum framliðna vikiö frá þeirri stofnun, er hann hafSi helg- aö aöalstarfskrafta sína, vikið frá henni sem dauSasekum viö þá sömu stofnun, sem ónýtum og ótrúum þjóni. Engin tök voru fyrir hann aS sanna sýknu sína, en hann gat meö sanni sagt meS postulanum: „Jeg er mjer ekki neins meSvitandi, en með þ v í er jeg þó ekki rjettlættur.“ Hann kannaöist fúslega viö það, aS starf hans væri eigi gallalaust,en fyrir gall- ana fjekk hann, frá rjettvísinnar hálfu, sinn dóm og hann ekki viS neglur numinn. En guSi sje lof, aS hann einnig fjekk þann dóm, meðal annara frá einum hinna gætnustu og rjettlátustu dómara þessa lands, aS bann væri sýkn af þeim saknæmu kærum, er á hann voru bornar. Þessu trúöum vjer, vinir hans, er þektum hann best, alveg hiklaust frá upp- hafi, en þaS var gott aS fá því sleg- iS föstu, og þaö mætti vel verSa þeim, er ákafast köstuðu aö honum stein- unum, bending um, aS leggja sjer framvegis á hjarta þessi postulans orö : „Dæmið því ekki n e i 11 fyrir tímann.“ Þegar Halldór heitinn Jónsson, fyr- ir hjer um bil 40 árum síSan, byrjaSi nám viS læröa skólann, þá var siS- ferðisástandið þar alt annaö en glæsi- legt. Hin megnasta drykkjuskaparöld hafSi þá yfir skólann gengiS og á- standið í bænum var í þessa stefnu ekki betra. ÞaS var þess vegna eng- an veginn hættulaust hjer ístöðulitl- um og umkomulausum unglingum, er litið sem ekkert þektu til spillingar og vonsku heimsins. En þrátt fyrir hin mörgu vondu dæmin, er á vegin- um urðu, átti þó Halldór heitinn því láni aS fagna, aS sleppa í gegn um námsárin nokkurn veginn óskaddaSur af þessari erföasynd aldarandans. Hann var fjör- og gleSimaður hinn mesti og því ávalt boöinn og velkom- inn fjelagsbróöir í glöðum hóp, enda sjálfur jafnan hrókur alls fagnaSar í hverju samkvæmi. En þótt hann slyppi hjá því aS verSa herfang áfengisbölsins, eins og svo margir mannvænlegir æskumenn uröu á þem dögum, þótt hann þvert á móti þ á þætti rata nokkurnveg- inn hiS rjetta meðalhóf á milli gleSi og alvöru lífsins, — þá lítum vjer þó svo á n ú, eins og hann líka sjálfur nianna fúsastur kannaðist viö, aö

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.