Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.01.1915, Blaðsíða 2

Lögrétta - 27.01.1915, Blaðsíða 2
i8 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á lslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi I. júlí. hljóði samþykt svohljóBandi fundar- ályktun: „Fundurinn lítur svo á, að það hafi verið óhyggilegt og ástæðulaust af Sjálfstæðisflokknum, eða ráðherra, að láta staðfestingu stjórnarskrárinn- ar farast fyrir, og telur sjálfsagt að krefjast þess, að stjórnarskrárbreyt- ingin verði staðfest áður en hið næsta xeglulega Alþingi kemur saman.“ Fiirirvari iinais. Ummæli framsögumanns meirihlutans. Menn hafa veriö að þrátta um það, hvort ríkisráSs-atferli ráðherra í stjórnarskrármálinu hafi verið í sam- ræmi við tilætlun síðasta alþingis. Vjer höfum reyndar sýnt fram á þaS, aS vjer hyggjum meS rökum, sem ekki verSur á móti boriS, aS fyr- irvarinn, sem alþingi afgreiddi, hafi ekki gefiS ráSherra nokkurt tilefni til þess aS fara svo aS ráSi sínu, sem hann gerSi, Og auSvitaS er mest um þaS vert, hvaS í þessu þingskjali sjálfu stendur. En óneitanlega er þaS lika mikils- vert, hvaS þingmenn, og þá einkum helstu menn meirihlutans, hafa um máliS sagt, hvaSa ummæli þeir hafa látiS fylgja fyrirvaranum á þinginu. Fæstir lesa nokkru sinni alþingis- tíSindin og enn færri hafa enn fengiS þau. Fyrir því prentum vjer nú, mönnum til fróSleiks og athugunar, þrjá kafla úr aSalræSu framsögu- manns meirihlutans í fyrirvaramál- inu, Einars prófessors Arnórssonar, ræSu, sem hann hjelt í neSri deild 10. ágúst siSastliSinn: I. Eg ætla þegar aS taka þaS fram, aS ef sá skilningur er lagSur í opna brjefiS frá 20. okt. 1913, aS í kon- ungsúrskurS þann, sem þar er boS- aSur, verSi tekiS upp ákvæSi um, aS honum megi ekki breyta, fyrr en sam- bandslög milli landanna sje samþykt af konungi, þá álít jeg ekki nægi- legt aS setja slíkan fyrirvara, sem hjer er gert. Jeg teldi hann þá alveg þýSingarlausan. En bæSi hefur hæst- virtur fyrv. ráSherra (H. H.) lýst yf- ir því, aS þaS væri ekki tilætlunin aS setja annaS í hinn væntanlega kon- ungsúrskurS, en þaS eitt, aS málin verSi borin upp fyrir konungi i rík- isráSi, og á hinn bóginn hefur hv. ráSh. (S. E.) skýrt þinginu frá þvi, aS hann muni ekki ganga aS því, aS neitt slíkt skilyrSi verSi sett í kon- ungsúrskurSinn. Jeg treysti því, aS þaS sje alveg hárrjett, aS þaS sje satt, sem hv. 1. þm. Eyf. (H. H.) hefur lýst yfir viS 1. umr. þessa máls, þó aS þvi hafi veriS alment haldiS fram áSur, og opna brjefiS frá 20. okt. 1913, ásamt umræSunum í ríkisráSinu s. d. hafi svo alment veriS skildar hjer á landi. En eg játa, aS skýring- in getur veriS rjett, vegna orSalags brjefsins, sú, aS margnefnt skilyrSi verSi ekki tekiS upp í konungsúr- skurSinn. Það, sem nefndin, eSa aS minsta kosti meiri hluti hennar, leggur til í málinu, byggist því á því, að í konungsúrskurðinum verði ekk- ert skilyrði sett um það, að eigi megi breyta honum, ens og hverjum öðrum íslenskum konungsúrskurði.* II. Hafi veriS fariS lengra 20. okt. 1913 i opna brjefinu og í samkomulaginu i ríkisráSi en heimild þingsins 1913 náSi til, þá getur þaS ekki orSiS bindandi fyrir landiS, nema vjer sam- þykkjum þaS nú eSa síSar. En þess eru engar vonir, aS þaS verSi gert. — ÞaS er nægilegt, aS þingiö tjái landiS óbundiS af skilyrSum þeim, sem sett eSa samþykt hafa veriS and- stætt vilja þingsins 1913, um upp- burS sjermála vorra i ríkisráSi. Staöfesti konungur stjórnarskrána ekki, ef fyrirvarinn á þskj. 438 er samþykktur, þá sýnir þaS, aS vjer höfum haft rjett fyrir oss, og þá er eigi heldur nein skerSing gerS á rjett- indum vorum. Samþykki konungur stjórnarskrána ummælalaust, þá þýð- HERSTÖÐVARNAR AÐ VESTAN. I 'Öslende^/iSru<Jlá'eUJIjitiuu^ ^diHirupart fíonf \Dixmude fr>az 'Boufogne Mons %cmi% Af'icourt *<V * <« /tmeens tíéziérés % h/"' dfjort. -UUXFMBOURO Jedan fíontmedy l % B ' \ tThlonvitte^^ \ 'Verdurr z fðtete. Saarpruckm \ : .\ /fFt>eauðourt ( , •tfancy^%iljfrassbur.g. * ''~^furmri/f^\\' u L ijYfír/tracÁ \ 7Ú&J ) , Betfort • r-/W''/r'v Arésoul )4BAS\f átihtí Beauvccrs, ‘compiegne' Ch°-*T/>ierryr~-- rlfífö Xrrjwr* Chafons SMthíePr ■ *Bar/e Þuc Chaumonti Herlínan aS vestan hefur nú svo mánuSum skiftir veriS eins og hún er sýnd á uppdráttunum, sem hjer fylgja. ASeins örlitlar breytingar hafa oröiS viS og viS á stöku staS, og sumstaöar hefur sótt í sama horfiö aftur, þótt breyting hafi orSiö sem snöggvast. Hvorugir hafa unniö á aS nokkru ráöi. ÞaS er taliö, aS orustan viS ána Aisne hafi byrjaö 15. oktbr., og hún hefur reyndar staSiS óslitin síöan úr skotgröfunum báSumegin frá. En þaS er ekki nema lítill hluti hersvæöisins, sem hægt er aS kenna viS ána Aisne, eins og uppdrættirnir sýna. Nú liggur herlínan frá Neuport, noröur viS hafiö, í Belgíu, fram hjá Dixmuiden, og inn í Frakkland vest- an viS Lille, fram hjá Arras og Pri- court og þaöan suSur, þangaS til hún nálgast ána Aisne; síöan austur meS henni og yfir ána viS Berry au Bac, þá enn í austur fyrir norSan kastala- borgina Verdun og svo í boga í kringum hana aS austan, svo aS þar myndast skarpt útskot á linunni frá ÞjóSverjum vestur aö St. Mihiel. SíS- an fylgir herlinan á löngu svæSi landamærum Þjóöverja og Frakka, liggur svo aftur inn í Frakkland, og loks inn yfir landamæri Þýskalands á nokkru svæöi sySst í Elsass. ' ir það ekki annað en það, að þá verð- ur að líta svo á, að hann gangi að skoðun vorri eða kröfum í þessu efni* Og ef konungur setur ný skil- yrSi, eöa Danir, þá er auSvitaö aS ráS- herra vor má alls eigi ganga aS þeim, cf nokkur hætta er á þvi, aS rjettindi landsins stjórnskipulega skerSist á nokkurn hátt viS þau. III. í brtl. á þskj. 455 ( fyrirv. Jóns frá Hvanná) er þaS beint sett aS skil- yröi fyrir stjórnarskrárstaðfestingu, aS konungur afturkalli úrskurS sinn frá 20. okt. 1913. ÞaS leiSir af þvi, sem áöur hefur verið tekiö fram, aS engin nauö rekur til aö krefjast þess, því aS ef vjer samþykkjum tillöguna á þskj. 438 (fyrirvara meirihlutans), þá höf- um vjer þar meS lýst afstöSu vorri, og getur þá opna brjefið 20. okt. 1913 eigi talist bindandi fyrir oss. Því er jeg á móti tillögunni á þskj. 455, enda er og mjög líklegt, aS hún mundi, ef samþykt yrSi, leiöa til þess aS stjórn- arskráin nái ekki staSfestingu kon- ungs. Því aS ekki er ólíklegt, aS kon- ungur mundi ófús á beinlínis aS aft- urkalla opna brjefiS frá 20. okt. 1913, enda má oss á sama standa, þar sem klausa þess um breytanleik úrskurð- arins, uppburð sjermálanna, er alls eigi stjórnskipulega bindandi fyrir oss. Og konungur veit, að hverju hann gengur, þegar hann staðfestir, eða ef hann staðfestir stjórnarskrár- frumvarpið.* Svona talaSi þá framsögumaöur SjálfstæSismanna sjálfra á síöasta al- þingi. MeS þessum skilningi samþyktu þeir sjálfir fyrirvara sinn. Því aS vjer göngum aS því vísu, aS þeir geri ekki sinn eigin framsögumann ómerk- an aS oröum sínum. AS minsta kosti gerir ekki Einar prófessor Arnórsson þaS. Vjer bendum mönnum í fyrsta lagi á þaS, sem prentað er meS breyttu letri í 1. kaflanum hjer á undan. Framsögumaöur segir, aö nefndiij byggi á þvi, aS í konungsúrskuröin- um veröi ekkert skilyröi sett um þaö, aS honum megi ekki breyta, eins og hverjum öörum konungsúrskurSi. Þessu er fullnægt af konungs hálfu. í ríkisráösumræSunum er ekki nokkurt orS um þaS, aS konungur sje þessu mótfallinn. Ekki heldur hefur ráðherra nje blöS þau, sem hann styöja, vikiS aS því einu oröi, aö um I þetta hafi veriS nokkur ágreiningur viS konung. í öSru lagi bendum vjer á auð- kendu ummælin í 2. kaflanum: „Sam- þykki konungur stjórnarskrána and- mælalaust, þá þýSir þaS ekki annaö en þaS, aS þá veröur aö líta svo á, að hann gangi aS skoðun vorri eöa kröfum í þessu efni.“ Konungur gerSi meira en aS samþykkja stjórnarskrána andmæla- laust. Hann lýsti yfir þvi, aS hann ' væri samþykkur fyrirvara alþingis. Hann varar v i S þeirri skoSun, aS tilætlunin hafi veriS sú, aS leggja flutning íslandsmála fyrir konung undir löggjafarvald Dana eöa dönsk stjórnarvöld — og það var einmitt þetta, sem fyrirvari alþingis var aS giröa fyrir, aS sá skilningur kæmist inn eða festist, sem konungur varaöi viS í ummælum sínum i ríkisráSinu. í þriSja lagi bendum vjer á orðin, sem auökend eru í 3. kaflanum. Fram- sögumaöur heldur því þar fast fram, aS oss geri ekkert til um opna brjef- iS frá 20. okt. 1913, þó aS þar standi, aö fyrirkomulaginu á flutningi sjer- málanna veröi ekki breytt fyr en sam- bandslög sjeu komin á milli lanaanna, því aö sú klausa sje „alls eigi stjórn- skipulega bindandi fyrir oss.“ í fjórSa lagi bendum vjer á þaS, aS framsögum. virti ekki d ö n s k u auglýsinguna væntanlegu um flutning sjermála vorra fyrir konungi svo mikils aö minnast á hana, þó aö ganga mætti aS því vísu, aS hún yrði gefin út. Jón Magnússon, framsögu- maSur minnihlutans, lýsti yfir því, aS viS þá ráðstöfun fáum vjer ekki ráS- iS, og þaS yröi dönsk ráöstöfun, sem vjer værum ekki bundnir viS. ViS þessi ummæli haföi framsögumaSur meirihlutans ekkert aS athuga. FramsögumaSur SjálfstæSismanna sjálfra hefur um þetta mál ályktaö á síðasta þingi í aSalatriSinu ná- kvæmlega eins og Lögrjetta ályktar nú og hefur ályktaS frá þvi er þaS bar fyrst á góma í fyrravetur. MeS önnur eins ummæli liggjandi fyrir allri þjóöinni, prentuS í alþing- istíðindunum, þarf nokkuS mikla dirfsku til þess aS haga sjer eins og Sjálfstæöisforingjarnir gera nú— og nokkuð mikiö traust á skilnings- leysi og þroskaleysi þjóSarinnar. ísafold kvartar sáran undan því, aö á orSunum, sem standa fyrir ofan þessar línur, skuli vera ympraS í sam- bandi viS frammistööu ráSherra og Sjálfstæöisforingjanna i stjórnar- skrármálinu og árangurinn í fána- málinu af afreksverkum þeirra. Eftir ísafoldar skoöun er þaS sjer- stakt greiöfæri, sjerstakur s i g- u r og sjerstök s æ m d, aS þjóðin geti e k k i fengiS stjórnarskrá, sem hún hefur kosiS þingmenn til aS samþykkja, stjórnaríkrá, sem hefur veriö samþykt á tveimur löggjafar- þingum þjóðarinnar. Eftir ísafoldar skoöun er þaö sjer- stakt greiðfæri, sigur og s æ m d, aS konungur neitar ráðherra vorum að staðfesta úrskurð um f á n a, þó alþingi hafi samþykt fána- geröina, og þó aS konungur hafi lof- aS staSfestingunni. Sömu hlunnindi eru eftir skoðun ísafoldar vS þaS, að ekkert gerist, eftir aö málefni vor og ráðherra vor hafa lent í þessu hnjaski, aS þingið er ekki virt þess aS spyrja þaS um neitt, aö þjóSin er ekki virt þess aS spyrja hana um neitt, aS ráS- herra situr bara einstaklega ró- legur, með sömu mennina eins og áður sem ráðunauta eða yfir- drotna, eins og ekkert hafi í skorist. AuSsjáanlega telur ísafold, að um greiSfæri, sigur og sæmd sje aS sjálf- sögSu aS tefla, þegar SjálfstæSisfor- ingjarnir fara meS völdin. Hitt skifti engu máli, hvernig annars gangi meö velferðarmál landsins. Þetta kann að vera svo frá sjónarmiði núverandi valdhafa landsins. Aö minsta kosti geta málin ekki gengiS öllu klúS- urslegar en þau ganga nú, og samt heldur ísafold, aS viö eigum miklum sigri og mikilli sæmd aS fagna. En frá sjónarmiSi þ j ó S a r i n n- a r er þetta ekkert annaS en hugar- burSur. H ú n hefur engan veg af því og ekkert gagn, aS SjálfstæSisfor- ingjarnir ráSa yfir ráðherranum, ef mál hennar fara í ólestri. Frá hennar sjónarmiSi er þetta háttalag valdhafanna og árangurinn af því: ógöngur, ósigur og hneisa — þó aS ísafold kunni illa viS, aS orS sje á því haft. Svarti ðkomið m. „Hvaða ólukki er þeim ógreitt um svar!“ segja menn nú um allan bæinn um SjálfstæSisforingjana. Og það er hætt viö, aS menn fari aö segja þaö úti um landiS líka. Viku eftir viku hafa SjálfstæSis- foringjarnir veriS spuröir um þaS, hvað þeir ætli nú aS taka til bragðs, hvernig þeir ætli sjer aS koma okkur út úr ógöngunum, hvernig þeir ætli aS sjá sæmd landsins borgiS, eftit þann árekstur, sem orðiS hefur viS konungsvaldiS, og þann ósigur, sem þjóðin hefur oröiS fyrir. Enn hafa þeir ekki svaraS spurn- ingunni einu orSi. Allir, sem hafa lesiS ísafold, vita, aS enn hefur ekki verið sýnileg nokk- ur viöleitni viS aS svara. Oss er kunnugt um að ráöherra hef- ur sjálfur veriS spurSur aö hinu sama. Honum hefur orSiS jafn-ógreitt um svör og öSrum samherjum hans. Hann hefur sagt, að þaö geti hann ekki sagt. En aS nú veröi allir flokk- ar aS leggjast á eitt. Leggjast á eitt — um hvaö? ÞaS fær enginn aS vita. Þess sjest enginn vottur, þó leitaS sje meS log- andi ljósi, í öllu því, sem SjálfstæSis- foringjarnir hafa talaS og skrifaö. Þeir þykjast ekki þurfa aS segja þaS. Þeir ætla mönnum aS skilja. Menn skilja þá lika. Þeir ætlast til þess, aS menn leggist á eitt um aS halda þeim sjálfum viS völdin. Ann- aS eru þeir ekki aS biðja um. Og þeim finst þaS ekki til mikils mælst af neinum íslendingi. Þó aS þeir, aö öllum fornspurS- um, öðrum en sjálfum sjer, taki sjer fyrir hendur aS ónýta margra ára starf alþingis, spilli, alveg að ástæSu- lausu sambúS vorri viS konung, ó- nýti helstu framfaramál og áhugamál þjóðarinnar, geri oss hlægilega í aug- um allra skynsamra manna — þá gerir þaS ekkert til! Öllum á aS vera bersýnilegt, aS þeir eiga aö leggjast á eitt — leggj- ast á eitt um þaS aS lofa þeim aS halda völdunum í friði, til þess aS geta haldiS þessu ástandi viS! Því aS annaS er ekki sjáanlegt, aS fyrir þeim vaki. Mannalát, 19. þ. m. andaöist Þorsteinn bóndi Hjálmsson á Hofsstöðum í Stafholts- tungum. Banamein hans var lungna- bólga. Hann var sonur Hjálms heitins al- þingismanns Pjeturssonar frá Hamri í Þverárhlíö og konu hans Ingibjarg- ar Árnadóttur frá Kalmanstungu. Þorstenn varö rösklega fimtugur maSur. Hann var giftur Elínu Jóns- dóttur frá Norðtungu. Áttu þau hjón á lífi 3 sonu> alla uppkomna: Árna, Hjálm og Jón. Lengst af búskap sínum bjuggu þau hjón Þorsteinn og Elín i Örnólfs- dal í Þverárhlíöarhreppi, en nú síöari árin að Hofsstöðum í Stafholtstung- um og hafði Þorsteinn keypt þá jörö. Á báöum jöröunum geröi Þorsteinn mjög miklar jarðabætur, sem einkum voru fólgnar í túnasljettum, sem eftir kringumstæðum voru miklar og sjer- staklega vel gerSar. Fáir sátu betur jörS en hann. Hann var um hríð hreppsnefndar- oddviti í Þverárhlíö og lengi í hrepps- nefnd og alt af gegndi hann einhverj- um trúnaSarstörfum fyrir sveitina og söfnuðinn, sem hann dvaldi í. Þorsteinn haföi erft af föSur sín- um áhuga á almenningsmálum; fylgd- ist hann mörgum betur meö í þeim sökum. Hann var fjelagslyndur maS- ur og fórnfús í þágu almennings- mála og bar glögt skyn á þau aS mörgu leyti. Hann naut velvildai* og vinsældar sveitunga sinna, og örfáir voru þeir, ef nokkrir voru, sem var i nöp viS hann, eins og þó stundum gerist meS menn, sem viS margt eru riönir, en geta eigi, hvernig sem aS er fariS, gert svo öllum líki. í gærmorgun andaSist á Húsavík sjera Benecþkt Kristjánsson, áSur prestur á GrenjaSarstaS, nær hálfátt- ræSur aö aldri, fæddur 5. nóv. 1840. Hann varS stúdent 1863 og útskrifaS- ist af prestaskólanum 1869. Sama ár varö hann prestur á SkinnastaS, en fjekk 1873 Helgastaöaprestakall og 1876 GrenjaSarstaS. Þar var hann lengi prestur, en sagSi af sjer fyrir nokkrum árum og fluttist þá út á Húsavík. Prófastur i Suður-Þingeyj- arsýslu var hann frá 1878—1884. Hann var tvíkvæntur, fyrst Regínu Magdalenu Hansdóttur Sívertsen kaupmanns í Reykjavík, er andaSst 1884, en síSan Ástu Þórarinsdóttur bónda á Víkingavatni. Af börnunum frá fyrra hjónabandi lifa þrjú: Karó- lína kona Helga Jónssonar í Múla, Bjarni kaupmaður á Húsavík og Hansína kona Jónasar læknis Krist- jánssonar á SauSárkróki. Af yngri börnunum sex, sem á lífi eru, er elst Regína kona Guðmundar Thorodd- sens læknis, en auk hennar eru 5 bræSur, og er enn þerra, Jón, stú- cient hjer viS háskólann. Sjera Benedikt var merkisprestur, dugnaSarmaöur og fjörmaSur og bar aldurinn vel. Hann gegndi póstaf- greiSslu á Húsavik eftir aS hann fluttist þangaS. Einnig er nýdáinn á sjúkrahúsi á Húsavík Andrjes Jóhannesson frá Sandi, eftir langa legu. Dáinn er nýlega ÞórSur Jónsson í Brekku í NorSurárdal, yfir áttrætt, fyrverandi hreppstjóri, gamall sæmd- arbóndi. Fyrir skömmu er og látinn í NorS- urárdalnum ÞórSur bóndi Þorsteins- son á Glitsstööum, aldraSur maður og góöur bóndi. ísland erlendis. I. C. Christensen um ísland. í kvöldútgáfu „ExtrablaSsins“ í Khöfn frá 11. þ. m. eru prentuö ummæli úr ræðu, sem I . C. Christensen, fyrv. yfirráSherra, hjelt í Lille Skensved, kvöldinu áSur, um ísland. BlaSiS til- færir þetta úr ræðunni: „Ef íslendingar vilja skilja viS okkur, þá látum þá fá þeim vilja sín- l'm framgengt, en þaS hryggir mig, Islands vegna, því land meö einum 90 þúsund íbúum getur ekki komist af út af fyrir sig. íslendingar lifa í endurminning um sína fögru frelsis- tíS og halda, að hinir gömlu dagar komi aftur; þeir gleyma því, hve mjög alt hefur breytst. En vilji þeir skilja, þá skulum viS koma fram viö þá meö sama göfuglyndi og við ósk- um aS okkur væri sýnt af öSru veldi, sem er stærra en viS. Við erurn sjálf- ir lítil þjóS, sem hlýtur aS óska að göfuglyndi og rjettlætiS ráði, en ef viS sýnum ekki sjálfir af okkur göf- uglyndi, getum viS ekki krafist þess af öörum.“ Skafti Brynjólfsson dáinn. 21. des. s. 1. andaSist í Winnipeg Skafti Bryn- jólfsson, sem var nafnkunnur maSur meSal Islendinga vestan hafs. Bana- meiniS var ígerS í höfuSbeini, bak viS eyraS. Skafti var 54 ára, fæddur í Forsæludal í Húnavatnssýslu, en fór 14 ára gamall meö foreldrum sínum til Vesturheims. Hann var fyrst lengi í Bandaríkjunum og var þingmaður í Dakóta i þrjú ár. SíSan fluttist ist hann til Kanada, keypti bújörS skamt frá Winnipeg og dvaldi ýmist þar eSa í borginni eöa hann var i feröalögum. Fyrir nokkrum árum dvalcli hann um tíma hjer heima. Hann var einn af máttarstólpum Úní- tarafjelagsskaparins í Winnipeg og tók yfir höfuS mikinn þátt í fjelags- lífi Islendinga vestra. Kona hans var Gróa dóttir Siguröar skálds Jóhann- essonar í Winnipeg, sem mörgum er kunnur hjer heima. * AuSkent af Lögrjettu. * Auökent af Lögrjettu.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.