Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.01.1915, Blaðsíða 4

Lögrétta - 27.01.1915, Blaðsíða 4
20 LÖGRJETTA Þessi mynd er frá vígstöövum Belgahersins og sjest Albert kon- ungur þar í samtali við hermenn sína. Hann hefur áunniS sjer mikiö hrós fyrir framkomu sína í stríSinu. Hann er alt af á vígstöSvunum og tekur þar þátt í öllum kjörum herliSs síns. fönnin mikil og talin jarSbönn í öllu hjeraSinu. ÞaS þótti mjög óvanalegt á þessum tíma, og áframhald af ó- tíSinni á Vesturlandi seinni partinn í sumar og haust. Þá voru látlaus vot- viSri, og sumstaSar urSu hey úti. Á- setningshorfur eru alment fremur slæmar og óhugur í bændum fyrir vetrinum. Fjárhöld urSu hjer mikiö verri síöastliöiö vor en á NorSur- og Austurlandi — sumar jaröir urSu sauölausar og alment geysileg van- böld á lömbum. SkaSinn ómetanleg- ur, og kvalir búpenings og ásigkomu- lag eigi síöur. En þaö er eins og menn hætti aS hugsa og tala um þaö, þegar úr hófi keyrir; horfellislög og dýraverndunarfjelög koma hvergi nærri, og ná ekki tökum á neinu. Sýnir þaS berlega, hversu þau eru grundvallarlaus ennþá hjá okkur, og langt fráþvímarki aö rótfesta ábyrgS- artilfinninguna í hugum manna og mannúS gagnvart dýrunum. ÞaS er stór minkun aS ekki skuli vera minst á þetta mál nú í blöSunum, og hver ráS sjeu til þess aS þjóSin komist þar á hærra þroskastig. ÞaS er miklu þýöingarmeira sjálfstæöismál en stór- pólitíkin. Jeg verö nú samt í þetta sinn aö snúa mjer aftur aö Borgarfiröinum, sem blasir móti sól og suSri. Lands- lagiö minnir aS sumu leyti á Húna- vatnssýsluna — margir dalir upp frá undirlendinu og háir múlar á milli. Margt bendir til þess aS náttúran muni þar gjöful á gæöi sín; enda hef- ur hún gert bændurna nokkuS stór- huga — þaS sýna byggingarnar skýr- ast. Á flestum stórjörSum og víöar eru reisuleg steinhús, og peningshús og hlöSur samstæS og járni varin. í þessu hjeraSi eru byggingar í nýjum stíl lang lengst á veg komnar. Eftir 9 daga frá Akureyri var landferöinni lokiö. Póstur náSi ofan í Borgarnes 15. des., en jeg skyldi viö hann ofar í hjeraSinu, fór til Hvanneyrar, og sat um kyrt til 21. desember, er ferS fjell til Reykjavík- ur meö Faxaflóabátnum. — Jeg átti nokkra dvöl á tveim heimilum í Borg- arfiröi, og fjekk hinar bestu viS- tökur; á Hamri hjá Jóhanni bónda, sem er skýr maSur og athugull um lands og þjóSarhagi, og svo sjerstak- lega á Hvanneyri. Jeg hygg, aö ekki sje of mikiö sagt, þó jeg telji þaS fullkomnasta sveitaheimiliö á landinu. JörSin gefur geysimikiö af sjer og bústjórn skólastjóra hin skörulegasta. SkólalífiS og sambúö kennara og nemenda viröist mjög frjáls og alúö- leg. Enda eru kennararnir allir á besta skeiöi, áhugamenn um þaö, sem þjóS- inni má aS gagni veröa og frum- hvatamenn til nýrra strauma og starfa. meira vetrarríki, jörSin frosin lengri tjma af árinu; en viSbúnaöur bænda jafnan betri, þó óvenjuleg harSindi bieri aS höndum. — í öllum hjeruöunum er meira og rþinna ónumiö land í bestu ræktar- sVeitum, og á jeg þar einkum viS á- veitusvæSi, sem liggja best fyrir til vatnsveitingarræktunar. Þar eru fólgnir glæsilegustu fram- tíSarmöguleikar landbúnaöarins. í Þingeyjarsýslu, þar sem skilyrS- in eru best — í Framengjum og meöfram Laxá — eru menn töluvert komnir áleiSis í þessu efni; og í Eyjafjaröarsýslu hefur nokkuS veriö starfaS aö vatnsveitingum; en mikiö er enn óunniö í báSum sýslunum. — 1 SkagafirSi mætti rækta geysi- mikiö engi, meS áveitu úr hjeraSs- vötnunum, sem yrSi beinlínis viSbót viö þaö, sem nú er notaö. Stórar landspildur í Húnavatns- sýslu, einkum í Þingi og Vatnsdal, er nú gefa lítinn arö, liggja vel fyrir til ræktunar. Sama má segja um Borg- arfjaröarhjeraS, einkum neöri hluta þess. Til þessara ræktunarfyrirtækja vantar vinnukraft — fólk og peninga. Fólkinu er dreift um útkjálkasveitir, þar sem þaS framleiSir tiltölulega lítiS. Og mikill fjöldi fullvinnandi manna situr atvinnulaus i kauptún- unum mikinn hluta ársins og sumir þyggja jafnvel sveitarstyrk — en bestu ræktunarsveitirnar vantar fólk til aS framleiöa þjóöarauö. Flestarstærri jarö ir, s e m rnest hafa af ræktanlegu landi, eru eign einstakra manna og þess vegna lokaS- ar fyrir öSrum til ræktun- arognota. Þær bera nú mjög litla áhöfn, samanboriö viö þaö, sem gæti veriS, og ábúendur nota aöeins þaS sem best er, og vinst meS minstum tilkostnaSi. Sýnist mönnum eigi tími til kominn aö finna rjetthverfuna í þessu máli? Sjá þeir, sem ræöa um stórlán fyrir landiö til eflingar landbúnaSinum, nokkur brýnni og arövænlegri fyrir- tæki en þessi, sem jeg hef bent á? Eölilegast er aS þau sitji fyrir öllu öSru. MeS því er lagöur grundvöllur til þess aö önnur fyrirtæki t. d. sam- göngubætur veröi aö fullum notum fyrir þjóöina. ÞingiS samþykti fyrir nokkrum ár- um lög um akvegalagningu i flestum hjeruöum landsins, nú er þeim aö mestu fullnægt. Næsta stórmál þess ætti aS vera þaS, aS útvega fje til ræktunar og áveitufyrirtækja, er hjer- uöin nytu á sama hátt eftir ákveSn- um reglum, áöur en næst yröi ráSist í stórkostlegar samgöngubætur á landi. Jeg tek þaö fram aS í þetta sinn geri jeg engan samanburö á búskap i þeim hjeruSum, sem jeg fór um; til þess þyrfti lengra mál en hjer er rúm fyrir; og í því árferöi, sem nú er, viröist erfiöara aö finna rjettar niS- urstöSur. En þegar litiö er yfir hjeruöin, leynir þaö sjer ekki, aö ræktunarskil- yrSi landsins eru því meiri, sem dreg- ur sunnar og vestar, og framfarir á því svæSi stórstígari, einkum í tún- rækt. í norSausturhjeruSunum er Á einu sviSi þyrfti aö aukast viS- skifti og samvinna milli hjeraöanna, en þaö er í búpeningsrækt. Því máli er víöast hvar langminstur sómi sýnd- ur, og almennur áhugi fyrir því naumast vaknaöur enn. ÞaS, sem jeg sá af sauöfje á leiö minni, virtist mjer ákaflega sundurleitt, og vanta öll ræktareinkenni og fjárbragS, eins og von er, þar sem þaS er eigi flokk- aö viö blöndunina eftir einkennum og skyldleika, og ýmsir fjáreigendur hiröa ekkert um aSþekkjaeinstakling- ana hvern frá öSrum, nje aögreina kynin. En þaS er grundvallarskilyröi fyrir fjárrækt og kynbótum. í Þingeyjarsýslu hefur töluvert ver- iS unniS aS kynbótum sauSfjár; og í vestursýslunum eru stöku menn byrj- aöir á tilraunum í þá átt, einkum í Skagafiröi. Þar hefur veriö sauSfjár- kynbótabú siöustu árin, og einstöku kindur fluttar þangaS úr öörum hjer- uöum. En öll þessk. viSskifti hjeraS- anna á kynbótapeningi verSa aS ger- ast af rannsókn og þekking, og fjár- blöndunin aö fara fram eftir vissum reglum. Sú skoöun mín — aö í Þingeyjar- sýslu sje meira þrifa- og kjötsöfnun- arfje en í öSrum hjeruöum — styrkt- ist viS upplýsingar,, sem jeg fjekk á ýmsum stöSum, um kjötþyngd fjárins á haustin. Vafalaust mundi þvi stór- hagur aö því aö fá þaöan hrúta af kjötsöfnunarkyni til einblöndunar, og lóga svo dilkunum; því reynslan sýn- ir aö þar, sem fje er leitt saman meö ólíkum kostum, þá koma fram þrosk- aSri einstaklingar. Því fremur, sem kostir kynbótaskepnunnar eru kyn- fastari og veigameiri. — Aftur á móti er jeg viss um, aö meiri varúö og gætni veröur aS hafa ef blanda á ólíku fje saman viS stofninn til fram- timgunar. Mjög hæpiS t. d. aö mesta söfnunarfjeS úr landgæöunum í Þing- eyjarsýslu gefist vel i landljettári sveitunum, ef því er athugunarlaust blandaö saman viS þann stofn, sem alinn er upp viS rýru skilyrSin. Aft- ur á móti gætu harögeröari fjárkyn úr Þingeyjarsýslu aö líkindum átt vel viS til þess aS bæta fjárstofn í lakari sveitum, — sauöfje skiftist nokkuS í flokka þar eins og annarstaöar. Þetta bendir á eitt atriSi, sem fyrst og fremst veröur aS koma til greina og framkvæmda: AS öll skifti hjer- aöanna á kynbótapeningi gerist sam- kvæmt tilvísun og eftirliti fjárþekk- ingarmanna sem óhætt sje aS treysta. Verst af öllu er aö hinir og aSrir þekkingarlitlir menn takist þaS fyrir aS „spekúlera“ i þesskonar málum til sjálfshagnaSar, á svipaöan hátt og hrossaprangarar, sem feröast meS söluhross á milli hjeraSa. Slíku má aldrei treystá til fulls. ÞaS þurfa aS vera einn eSa tveir fjárþekkingarmenn í hverju hjeraöi, sem leiSbeina mönnum í valinu: t. d. þannig, aö góSur fjármaöur í Flúna- vatnssýslu athugar hverja aöalkosti búpeninginn vanti hjá einhverjum á- kveSnum bónda, og hvaöa kostir sjeu þar fyrir hendi. Síöan bendir hann fjáreigandanum á áreiöanlegan mann austur í Þingeyjarsýslu, er hann hef- ur samband viS; sá maöur útvegar kynbótagrip meö þeim kostum, sem óskaS er eftir og viö eiga, o. s. frv. Þetta hygg jeg aö þurfi aS veröa fyrsta sporiS. GóSir menn ættu aö hugsa um mál- iS og koma því sem fyrst á rekspöl. Þó eigi væri stigiS stærra spor en aS einblanda fjarskyldu fje til slátrunar, og rjett aö því fariS, þá yrSi þaö stór hagur. — Eftir sögnum manna aS dæma og útliti þess fjár, er jeg sá sumstaSar í vestursýslunum og neöan til í BorgarfirSi, stendur þaS mjög aS baki sauSfjár í Þingeyjarsýslun- um og einstöku sveitum á Austur- landi. Mismunandi afrjettarlönd gera þar nokkuö aö verkum,en eiga þó frá- leitt alla sökina, og mætti mikiö úr því bæta, eins og bent hefur veriS á. Hjer aS framan hefur einkum ver- iö minst á sauSfje, en engu minni nauösyn er aö kynna sjer hvar gripa- ræktin er lengst á veg komin hjer á landi, og taka hana svo svipuöum tökum. Út í þá sálma fer jeg ekki nú, en .vildi aSeins geta þess, eftir laus- legu áliti, aS þar sem jeg sá útigangs- hross á leiS minni, virtust mjer þau jöfnust og þjettlegust vestantil í Húnavatnssýslunni, kringum MiS- fjöröinn. Álit jeg heppilegt fyrir Þingeyinga aö fá þaöan hross, og ef til vill víSar úr suöur- og vesturhjer- uöunum. Og sennilega veröur eitthvaS úr framkvæmdum í því efni bráölega. ÞaS veröur ekki í stuttri grein tal- aS um alt, sem jeg gat um í byrjun aS bæri fyrir augu og eyru ferða- mannsins. Jeg verö því aö ganga fram hjá einum þýSingarmesta þættinum—og á jeg þar viS fjelagslífiS, í víS- tækustu merkingu þess orös. Á skjótri ferS um landiö veröur kynning um þaS efni mjög í molum; þess vegna er rjett aS láta ályktanirn- ar bíöa. Jeg hef áöur drepiö á einn þátt fjelagslífsins — verslunina, sem eina aöalorsök til efnamismunar bænda, og vil jeg aöeins skýra þaS dálítiö nánar. Kaupfjelagsskapurinn á svo afar- örSugt uppdráttar vegna tortrygni bænda. Þeir þora ekki aS fylkja sjer um hann í fullkominni mynd. Sum- staöar hafa þeir líka kvekst; ýmist fyrir svik og pretti einstakra manna, eöa af því aö fjelagsskapurinn var ekki í virkilegu kaupfjelagsformi. Enn er því svo háttaS, aS sum fje- lög fá mest af vörum sínum gegnum innlenda umboössala, og verSa auk umboösíauna aS greiöa þeim ábyrgS- argjald fyrir bankaviöskifti etc., sem nemur jafnmiklu aí hundraöi, vegna þess aS þau hafa eigi í lögum sínum ákvæSi um samábyrgö (solidariska ábyrgö) fjelagsmanna. — Engin láns- stofnun ber traust til þeirra fjelaga.— Svo bersýnilegt hálfvelgjukák á naumast skiliS nafniö kaupfjelag. Þó hefur mönnum veriS sýnt þaö meS tölum og skýrslum í tímariti sam- vinnufjelaganna, aS ýms fjelög hjer á landi, sem starfa meS sæmilega góöu skipulagi, blómgast og bæta hag almennings. í vestursýslunum noröanlands hafa sumir kaupmennirnir margfaldaS verslunarumsetning sína síSastliSiS ár, en kaupfjelögin á sömu stöSum mjög lítiS, sum næstum staöiS í staö. Til þess eru vafalaust margar orsak- ir; eigi síst sú, aö ríkisbændurnir versla flestir viS kaupmenn. Kaupmennirnir bjóSa þ e i m ýms vildarkjör, vöruverSsafslátt og ef til vill ,,prósentur“ af umsetning — en s.íöur fátæklingunum; þar þurfa þeir aftur aö ná sjer niSri. Smærri bænd- urnir hljóta því fretnur aö hallast aö kaupfjelögunum. — En eigi sjest þaö á þessu, aö hinir beri mikiö fyrir brjósti hag almennings og sveitafje- iaganna. Hrossaverslunin var meS langmesta móti í haust og vetur, og alveg í höndum kaupmanna. Nú er útlit fyr-- ir, aS eftirspurn eftir íslenskum hest- um veröi mjög mikil fyrst um sinn. Er þvi tími'til kominn fyrir bændur aS hafa endaskifti á þessu — annast sjálfir söluna erlendis gegnum kaup- fjel. og njóta þess sjálfir, aS hestar, sem hjer eru 100—150 kr. viröi, selj- ast í Danmörku fyrir mörg hundruö krónur. ÞaS sem mjer þótti skemtilegast og vænst um aS hitta i feröinni, voru einstöku ungir áhugamenn, er sáu skýrt mörg af þeim méinum, sem jeg hef drepiS á, og höfSu fullan hug á aS lækna þau. Þeir menn snúa sjer eingöngu aS landbúnaSinum og beita sjer fyrir ræktunar- og byggingar- umbótum í nýrri stíl. Ennfremur halda þeir uppi ungmenna- og mál- fundafjelögum í sveitunum. Jeg tal- aSi viS nokkra af þessum mönnum, sem jeg er sannfæröur um aS eru dreiföir víSsvegar um landiS.—Þeir eru allir andlegir bræöur og eiga tak- markalaust verkefni fyrir höndum.— Þessir menn eiga aS skera upp herör um alt land, eigi i sama augnamiSi og menningarþjóSirnar nú á tímum — heldur til þess aS bera fram nýjar heillastefnur og varöveita hinn heil- brigöa þjóölífsgróSur: Vekja upp í þ r ó 11 a 1 í f í sveitunum, er auki þrek og fjör en útrými hóglífi og allskonar spilamensku. — StySja ein- huga ungmennafjelagshugsjónir inn- an hjeraSanna, og þenja bönd samvinrtufj'el.skaparins um þvert landiS. Ungu alþýSumönnunum tekst þetta, vona jeg. Framtíö þjóöfjelags- ins byggist á þeim. Reykjavik í jan. 1915- SESinstaikir meirn SEM KAUPA VILJA ÓDÝR- AR VÖRUR, ættu aö skrifa eftir myndaverölistum 1915, er innihalda mörg þúsund nr. af ýmsum vörum, svo sem: járn- vöru, ieikföngum, búsáhöldum, vopnum, hljóöfærum, vefnað- arvöru, pípum, vindlum, tó- baki, hjólhestum o. fl. Verðlista sendum vjer ókeyp- is og án burðargjalds. Utanáskriftin er: Varehuset Gloria A|S Nörregade 51 Kö- benhavn K. Stærsta heildsöluverslun á Norðurlöndum, er verslar við einstaka. PRESTIl BRSJDKIiiPIIU þangaö til þjer hafið fengið tilboð frá| KÖSEIjKflUHS MÖBELMHOnsm, rif. 7997. I’oul Rasmussen. Tlf. 7997.I Vestervold 8 (Ny Rosenborg). títærsta húsgagnaverslun Danmerkur. Chr. VIII. húsgögn frá 400 kr. Dagstofuhúsg. mjög falleg Horðstofu — úr eik Svefnlierb,-—úr birki, lakk. Kr. S21. Dagstofuhúsg., pól. mah. Borðstofu — úr eik Svefnherb. — pól. mah. Kr. 1000 .l-.tifí 300 te</. húsgagna fyrirliggjandi.i EIRÍKUH EINARSSON, yfirdómslögmaður, Laugavcg 18 A, (uppi). Talsími 433. Venjul. lieima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Bniirn som sender denne Annonse ÍSSVSlBi, til „Kiædefabr. Kontoret“, Könennavn S., faar frit tilsendt 4 mtr. 125 ct. b. sort, mörkblaa, marine- blaa, brun el. grön finulds Klæde til en flot Dragt for 10 Kr. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. venjul. heima kl. 11—12 og 4—]. Vátryggið fyrir eldsvoða t Eggert Glaessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Póstliússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—u og 4—5. Talsími 16. Nokkrar húseignir a góöum stööum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viötals í veggfóöursverslun Sv, Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl, 3—6 síödegis. G-ENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. Umboðsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Ölafsvík. Klæðakverksmiðjan „Álafoss" kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, lo- sker, pressar, litar, gagneimir (af- damparj og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. ,.Alafoss“-afgreiöslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. R. T. Barnum: Kunsten at göre Penge 0.25 för 0.75. Kipling: Jungelboken 0.25. Jack London : Vild- dyret vaagner 0.23. Doyle: En studie i rödt 0.25. Dr. Morrison: Kriminal- roman 1.10, för 2.75. Elskovslæren, rigt. ill., kun 0.75. Millionerens for- svundne Datter, Kriminalfortælling, 450 Sider, 0.85, för 3.00. Marie So- phie Schwartz: Arbejdet adler Man- den, 752 Sider, 1.25. Do: Blade af en Kvindes Liv, 600 Sider, kun 1.00. Do : Posetivspillerens Sön, kun 1.00, för 3.00. Do: To Familiemödre 690 Sider, kun 1.00. Do: En forfængelig Mands Hustru, kun 0.65, för 2.00. Spielha- gen: Hammer 0g Ambolt, 700 Sider, eleg. indb., kun 1.00. Simplicius Sim- plicissimusintere, sande Oplevelser 1 Trediveaarskrigen, kun 0.85, för 4.00. Brehm: Dyrenes Liv, ill., eleg. ndb. i 3 Bind, kun 7.50, för 14.00. Alt smukke, nye Eksemplarer. Sendes mod Efterkrav. PALSBEK BOGHANDEL 45 Pilestræde 45. Köbenhavn. Prentsmiöjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.