Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 10.03.1915, Síða 4

Lögrétta - 10.03.1915, Síða 4
44 LÖGRJETTA Strand. Fyrir nokkrum dögum átti að senda hjeSan 200 poka af landsjóðshveiti með norskum vjel báti austur til Víkur í Mýrdal. En er báturinn var að leggja á staS, rakst hann á sker skamt frá' Völundar- brýggjunni og brotnaði svo, aS sjór gekk inn i hann og mikill hluti af vörunum skemdistx Vörurnar voru vátrygöar. Nýtrúlofuð eru Hallgrímur Tuli- nius verslunarmaður og frk. Hrefna Lárusdóttir Syndir annara eru enn sýndar hjer á leikhúsinu, og var þar húsfyllir síðastl. sunnudagskvöld. LeikritiS fæst nú hjer í bókaverslununum og var sent út til bóksala norðan lands með „Flóru“ síðast. Galdra-Loftur kemur út í næstu viku. Enskur botnvörpungur strandar. ASfaranótt 8. þ. m. strandaSi botn- vörpuskipiS „Tribune“ frá Hull fram undan Hafnarbergi á Reykjanesi, á skeri skamt frá landi. Ólafur Ketils- son á Kalmanstjörn bjargaSi skips- mönnum á bátum úr landi, en skipiS er sagt gereySilagt. Dáinn er 4. þ . m. Einar Magnús- son óSalsbóndi á SteindórsstöSum í Reykholtsdal, nál. hálfsjötugur aS aldri, efnaSur maSur og lengi odd- viti í sveit sinni. Hrakningur á sjó. Fyrra mánudag, f. þ. m., hvarf vjelbáturinn „Haf- fari“ frá SandgerSi, eign GuSm. ÞórSarsonar. Hann hafSi veriS úti viS veiöar, en kom ekki til hafnar aö kvöldi. Var flóabáturinn .„Ing- ólfur“ þá fenginn til þess aS leita hans, en kom aftur svo búinn. Þá fór björgunarskipiS „Geir“ út í sömu erindum og meö því Jóhann hrepp- stjóri á Akranesi. Fann „Geir“ bát- inn 50 sjómilur undan Reykjanesi. ÞaS var fimtudaginn 4. þ. ny. og hafSi báturinn veriS nær þrjá sólar- hringa í þessum hrakningum. Vjelin kafði bilaS og segliS höfSu bátsmenn mist fyrstu nóttina, en þá var storm- ur á noröan. Þeir voru fjórir á bátn- um og allir heilbrigöir, er hann fanst. Kom „Geir“ meö bátinn til Sand- gerSis á fimtudagskvöldiö og var þeim tekiS þar meS fögnuöi, því menn höfSu ekki gert sjer miklar vonir um, aS báturinn væri enn ofan sjávar og mennirnir á lífi. Dauði af eitri. Nýlega er dáin kona í Vestmannaeyjum, Sigurbjörg aö nafni SigurSardóttir, og hefur þaS komiS fram viö læknisrarjnsókn, aS hún hafi dáiö af eitri. Hún var bú- stýra hjá Þorsteini SigurSssyni út- vegsbónda á Sæbergi og höfðu þau átt saman eitt barn, sem nú er átta vikna. Þau Sigurbjörg og Þorsteinn höfSu gengiS til svefns á venjuleg- um tíma kvöldið 3. þ. m. En vegna gráts í barni þeirra um nóttina, varð fólk, sem býr í sama húsinu, þess vart, að þau sváfu fastar en venja var til, og er reynt var aS vekja þau, var það alls ekki hægt. Þorsteinn vaknaSi þó eftir 30 kl.t. svefn, en Sigurbjörg andaSist í svefni, er hún hafSi sofiS 40 kl.t. Þorsteinn varS síöan alhress, en hefur verið settur í gætslu meSan á rannsókn málsins stendur. Lík Sig- urbjargar kvaS eiga aS sendast hing- aö til Reykjavíkur til frekari rann- sóknar. Embættaveitingar. 17. f. m. var Sigurjóni Markússyni veitt sýslu- mannsembættiö í Skaftafellssýslu, er hann hefur gegnt um hríS. Sama dag var Guðm. Thoroddsen skipaður hjeraöslæknir í HúsavíkurhjeraSi, Pálmi Pálsson skipaöur yfirkennari við Mentaskólann og BöSvar Krist- jánsson fabtur kennari þar, en var áS- ur aukakennari. , Verðlag hefur af verölagsnefnd- inni veriS ákveSiS á Bíldudal: rúg- mjöl 34 au., rúgbrauS 30 au. kílógr. Theódór Árnason fiðluleikari, sem nýkominn er heim hingaö frá Winni- peg, boðaði til hljómleika síSastliöiS föstudagskvöld, meS aöstoS frú Val- borgar Einarsson. Theódór stundaSi fyrst nám hjá sænska fiðluleikaran- um, O. Johansen, sem hjer dvaldi fyrir fáum árum. SíSan fór hann vestur til Winnipeg og hjelt þar nám- inu áfram, og meðal Vestur-lslend- mga gat hann sjer góSan oröstír fyr- ir fiöluleik sinn, eins og oft hefur mátt sjá í blööum þeirra. Hjer var skemtun hans ekki vel sótt á föstud., en henni var mjög vel tekiS af áheyr- endum’ og í ”Morgunbl.“ hefur Á. Thorsteinsson lokiS á hana lofsorSi’ þykir honum Th. Á. hafa farið mjög mikið fram í vesturförinni og segir, aS meS frekara námi erlendis muni hann geta orðiö ágætur fiðluleikari. Keflavíkurkirkja. Hinn 14. þ. m. var hin nýbygða Keflavíkurkirkja vígS, að viðstöddu fjölmenni; vígsl- unni stýröi próf. Kristinn Daníelsson, en aöstoSandi prestar voru : sjera Árni Björnsson, sjera Árni Þorsteinsson og sjera Brynjólfur Magnússon. GleSi- dagur var þetta fyrir sóknarfólkiö, sem svo lengi haföi haft kirkjuhug- sjónina á hjarta og búiS var aS rata í þá raun, aS horfa á rústir hinnar hálfreistu kirkju, er fyrir nokkrum árum var bygS, en efnal. erfiðleikar og ofsaveöur náttúrunnar lögöu sam- eiginlega aS velli; og þátt margir væru sárir út í þá samvinnu, fór smátt og smátt aö roSa fyrir því, aS sáriS þaS færi að gróa, jafnvel svo, aö betur færi en heilt væri, því þegar hugir fólks voru nær því aS hverfa frá því, aS framkvæmanlegt væri aö leggja á ný í kirkjubyggingu, kemur hiS höfðinglega tilboS fram frá stór- kaupmanni Ó. A. Ólafsson og systur hans, ekkjufrú Chr. Duus í Khöfn: Ef þjer óskiS að byggja kirkju hjá ySur og hrindið því í framkvæmd, skulum viS gefa til þess, aS minsta kosti, helming alls kostnaSar. Þessu höfSingsboSi var tekiS á þann hátt, að nálega allir búendur í sókninni lögöu meira og minna fje til, upp í hiuta þess kostnaSar, er sóknarfólki bar aS annast. GerSist þaS á almenn- um safnaöarfundi. Prófastur, Krist- inn Daníelsson, sem starfaS hefur fyr- ir málefniS með miklum áhuga og röggsemi, stýrði fundinum ; gaf þá og til samlagsins 50 kr. Á fundinum var mikilsvirtur aSkomumaöur, sem full- víst er um að gaf 100 kr. Alls komu saman á nefndum fundi og í sambandi viS hann 1200 kr. Auk þess voru fengnar aö láni fyrir hönd safnaðar- ins 4800 kr. í fyrstu var áætlaS aS kirkjan kost- aSi nál. 12000 kr., bygö úr timbri; ef yrði hún úr steinsteypu, sem hún og varð, hlaut hún aS kosta meira. Þá gaf kauþm. Ó. Á. Ólafsson til kynna: Fari kirkjan upp úr 12000 kr., bætum viö viS, svo aS í staS 6000 leggjum viS til alt að 10000 kr. Nú var byggingarhugsjóninni borgiö, safnaSarfólk samhuga, aS byrjaS skyldi á verkinu, og voriö 1914 er bygging kirkjunnar hafin. Nú vant- aSi messuklæöi, altarisgripi og hljóö- færi í kirltjuna. Tóku þá konur safn- aöarins höndum saman og lögSu fram peninga, meiri og minni eftir ástæö- um, og varS þaö góð undirstaða, en þó ekki nærri fullnægjandi; þá mynda nokkrar konur meS sjer leikfjelag, fórna allmiklum tíma til æfinga og undirbúnings, og leika svo í nokkur skifti, fullnægja þar meö því, sem meS þurfti, svo kirkjan á nú vegleg messuklæði, altarisgripi og nýtt hljóS- færi. Nokkrir ungir menn í sókninni sögðu þá: „Kirkjuna vantar ljósfæri, vjer viljum afla henni þeirra.“ Mun sú fyrirætlun vera í framkvæmd þeirra á meSal. Eins og jafnan á sjer staö, eru ein- stakir karlar og konur sem frekar öörum hafa sýnt framúrskarandi á- huga og lagt á sig sjerstakt erfiði, cn meS því þeim er mest um það vert, aS hugsjóninni er fullnægt, nægir aS benda á þaö, án nafngreiningar. en bygSarlaginu til sóma, að það hef- ur fólki á aS skipa meS göfugum hug- sjónum og samvinnualúS. Kirkjan er verklegt og vandað hús aö frágangi, prjállaus, en með þrótt- [RÍSim BRýlKIHPIIfí þangað til þjer hafið fengiS tilboð .frá KðBEnHnunS MðBELMnOHSIII, j Tlf. 7997. Poul Rasmussen. Tlf. 7997. Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta húsgagnaverslun Danmerkur Chr. VIII. húsgögn frá 400 kr. Dagstofuhúsg. mjög falleg Borðstofu — úr eik Svefnherb. — úr l>irki, lakk. Rr. SZl. Dag-tofuhúsg., pól. mah. BorSstofu — úr eik Svefnlierb. — pól. mah. j Kr. 1000 Ætlð 3on teg. húsgagna fyrirliggjandi. EIRÍKUR EINAESSON, yfirdómslögmaður, Laugaveg 18 A, (uppi). Talsími 433. Venjul. heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. miklum og allsmekklegum blæ, bygS eftir teikningu Rögnvalds húsgerSar- meistara Ólafssonar, af GuSna múr- ara GuSmundssyni, en trjesmíSinni stjórnaði GuSmundur trjesm. Jóns- son í Reykjavík. Alt trjesmíöiS innan kirkjunnar er málaö af Ástu Árna- dóttur málara, vel og smekklega, svo sem vænta mátti af henni. Fullar líkur eru til aS kirkjan end- urgjaldi sóknarfólki sínu í framtíö- inni samstarf þetta, með margri á- nægjustund og uppörfunar, og hinum, sem fjær búa, og mest og best hafa til hennar lagt, verður hún aS for- fallalausu margra alda stæSur minn- isyarði, er um leiö minnir sóknarfólk- iS á, hversu þakklætisverS sú höfS- inglega aðstoS fyrgreindra systkina er, að hafa lagt fram aS gjöf meiri hluta alls kostnaöarins. Sóknar- og byggingarnefndin, sem eiga þakkir skyldar fyrir störf sín, ljetu festa yfir kirkjudyruin silfurskjöld allstóran, og á hann var rist hverjir hafa lagt fram fjeð til kirkjunnar, og var þaS rjett gert og viðeigandi, en því vildum vjer mega treysta, aS dýpra verði rist á hjörtu sóknarmanna, sem nú eru og síöar veröa, virSing og þakklæti tií hinna háttvirtu systkina fyrir þá ó- máanlegu kveöju þeirra, sem fólgin er í tilveru Keflavíkurkirkju. KEFLVÍKINGUR. (Airgas Machine) sem hefur veriS í notkun hjá okkur í þrjá vetur, er til sölu meö góöum kjörum. Vélin er heppileg á stórum sveita- heimilum eöa í kauptúnum, þar sem hvorki eru gasljós né rafmagnsljós. Hún framleiöir alt aS 50 ljósum (100 kerta hvert). Vélin er til sýnis, þeim, sem hug hafa á aS lcaupa hana, og tilsögn gefin um notkun hennar. Gr. Gíslason & Hay. Reykjavík. Klæðaverksmidjan „Álafoss“ kembir, s|»nnur, tvinnar, þæfir, lo- -ker, pressar, litar, gagncimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum kiæða- verksmiðjum hjer á lnndi. Alafoss“-afgreiSslan : Laugaveg 34 Rvík sími 404. Booi 11. Dáröcrsan. VátryggiS fyrir eldsvoða í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. CmboSsm. óskast á Akratiesi, Kefla- vtk, Vik, Stvkkishólmi, Ólafsvik. Nokkrar Imseignir a góöum stööum í bænum fást keypt ar nú Jregar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEIN3 JÓNSSONAR. Til viðtals í veggfóSursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 siðdegis. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. venjul. heima kl. 11—12 og 4—7. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Prentsmiöjan Rún. 146 147 ekki! ÞaS er haldiö, aö kafteinn Delmar sje hættulega sár, en aö þjer hafið gulu sýkina, og þessu veröum við aS halda á lofti. Þess vegna fær enginn aö koma inn í sjúkrahúsið, nema Kross. Jeg efast ekki um, aS kaft. Delmar fái rænuna eftir fáa tíma, en þá komumst viö í vandræöi, hvaS viö eigum aö segja honum. Eigum viö aö segja honum sannleikann ?“ — „Nei, herra minn! að minsta kosti ekki aö sinni. SegiS honum, að hann hafi gengiS á hólm- inn og felt mótstöðumann sinn; hann mun ætla að hann hafi gert þaö, meSan hann var rænulaus, eöa þá, aS sjúkdómurinn hafi hrundiS því úr minni hans.“ — „Jseja, þaS kann aö vera hiö besta aö sinni; þaS mun ljetta á hug hans, því aS um leiS og hann fær rænuna, vaknar á ný tilfinn- ing hans fyrir vansæmd hans og smán. Sje þessi tilfinning ekki bæld, er hætt viö, að sóttveikin elni aftur.“ Læknirinn gaf mjer ofurlítinn morgun- verS og geröi síðan viö sárin, er hann sagði aS væru á góSum batavegi, og hjer um bil kl. 12 kom sjófræöingurinn, og fyrsti lautinantinn. Hinn fyrri kom inn til mín, en hinn síðari var farinn, því aö læknirinn haföi sagt honum, aö hann gæti ekki fengið að sjá kaft. Delmar, en hann fýsti ekki aö koma inn til mín, er hann hjelt aö væri með guluveikinni. Eftir miöj- an dag raknaði kafteinninn viö; hitasóttin var öll úr honum og hann haföi viS ekk- ert aö stríöa, nema megnasta máttleýsi. „Hvar er jeg?“ sagöi hann eftir litla stund, en er hann ránkaöi viS sjer, sagði hann ennfremur viö Bob, er var einn í herberg- inu og læknirinn hafSi lagt orð í munn: „Hversu lengi hef jeg verið hjer?“ — „Alt af síSan hólmstefnan var, herra minn!“ — „Hólmstefnan, hvaö meinið þjer?“ — >Jeg meina alt af síöan þjer háöuö hólmgönguna og felduö landoffí- serann.“ — „Feldi —, hólmganga; jeg man ekki eftir því, aS jeg hafi gengiö á hólm.“ — „Jeg þori aS segja, aS þjer muniS þaS ekki; þjer höföuö ákafa hitasótt þá, en þjer vilduð ekki vera í rúminu, hvaS sem læknirinn sagöi. Þjer vilduð fara, og er þjer höföuö barist, urðum vjer aS bera yöur heim aftur.“ — „Svo jeg hef þá barist — jeg man ekki þaö minsta til þess — jeg hlýt aS hafa veriö mjög veikur. Hvar er læknirinn?" — „Hann er á svöl- um niöri og talar viS nokkra landoffísera, er komu til þess aS spyrja, hvernig yöur liöi. Hjerna kemur hann.“ — „Er þaö satt, sem Kross hefur sagt mjer?“ sagöi hann viS læknirinn, er hann kom inn. „Hef jeg gengiö á hólm og felt mótstööumann. minn?“ — ,,Mjer þykir leitt aö segja frá því, herra mínn! Hann er dauSur og var jarSsettur í fyrra dag, en þjer megið ekki tala meira aö sinni, heldur vera rólegir nokkra tíma.“ — „Jæja, læknir, fyrst mannoröi mínu er borgiS, hlýöi jeg ySur meS ánægju, en þetta er annars undarlegt." ÞaS var svo af honum dregiS, að hann þagnaöi, og eftir fáar mínútur sofnaSi hann og svaf til næsta morguns; þá var hann miklu betri. Hann baö lækninn aS lýsa hólmgöngunni, og gerSi hann þaS á þann hátt, aö kafteinninn var haröánægS- ur; han sagði og, aS jeg heföi fengiS gulu- veikina og væri í næsta herbergi. „Næsta herbergi," svaraði kafteinninn; „því var hann eigi sendur út á skip?“ Á þá aS fara aS flytja alla undiroffíserana hingað, sem fá veikina, þar sem jeg bý, til þess aö lækna þá?“ Jeg heyrSi þetta svar, og nísti þaS mig aö hjarta. Jeg sá, á hversu miklu stæri- læti var að sigrast, áður en jeg fengi óskir mínar uppfyltar. Læknirinn svaraði: „Þar sem þiö einir, herra Keene og þjer, hafiS fengiS veikina, þótti mjer ráðlegra aö láta hann vera hjer, heldur en aö hann yröi sendur á skip út og smittaöi alla skips- höfnina. Jeg hygg aö jeg hafi breytt rjett, kaft. Delmar“ — „Já, jeg sje aö þjer haf- iö gert rjett,“ svaraöi kafteinninn. Jeg hugleiddi ekki þetta. Jeg vona, aS herra Keene sje á batavegi." — „Jeg hygg hann komi til, herra minn,“ svaraöi læknirinn. — „GeriS svo vel að láta hann fá alt, er hann þarfnast; látiö hann ekkert skorta, meSan hann er veikur, þangaS til honum er batnað. Misti hans viö, yrSi þaS stór skaði fyrir þjónustuna," bætti hann við. — „Því verður í sannleika eklci neitaö,“ svaraði læknirinn. — „Fljer eru blöðin frá St. Pjerre, og eru í þeim ýmsar sögur um hólmgönguna, en flestar eru þær ósannar. Nokkrar segja, aö þjer hafiö tvisvar orS- iö sár, en aðrar einu sinni.“ — „Þeir hafa sjálfsagt haldiS það,“ svaraöi kafteinninn, „því aö Kross sagöi, aö jeg heföi veriö borinn heim. Þaö er annars undarlegt, aö jeg skuli hafa barist í slíku ástandi. Þakka yöur fyrir, herra, jeg ætla aö lesa blööin þegar jeg hef lagst fyrir litla stund, því aS jeg er nú aftur oröin þreyttur.“ SíSan sagSi læknirinn honum frá dauöa kafteins W. „Vesalingurinn,“ svaraöi kaft. Delmar; „jeg ætla ekki að gera neinar ráö- stafanir fyr en mjer skánar. Síðan lagð- ist hann út af, en lagöi blööin ofan á rum- ábreiðuna. Vika leiö, og á því tímabili vorum viS báöir því nær albata; viö höfSum klæSst og veriö nokkra tíma dags hvor í sínum sófa, sinn i hvoru herbergi. Læknirinn sagöi, aö óumflýjanlegt væri aö segja hon- um sannleikann, innan skamms; hann mundi gera þaö daginn eftir; en svo vildi til, aö hann fjekk að vita alt á annan veg. Eftir miðjan dag, er læknirinn var úti á skipi, þóttist hann vera svo styrkur, aö hann gæti klætt sig og fariö inn í dag- stofuna. Hann baö Kross aS rjetta sjer fötin, og rjetti hann fyrst buxurnar, en gleymdi, aö jeg haföi veriS í þeim. „Flvaö er þetta, hvernig stendur á þessu?“ sagöi hann; „hjer er gat á buxna- strengnum og hann allur blóðugur. Bob varö svo hræddur, aö hann gekk burtu, eins og hann heföi ekki heyrt orö hans. Þaö virðist sem hann einnig hafi tekið frakkann og fundið gat á öxlinni, einnig blóöugt. „Þetta er tómur draumur,“ sagSi kafteinnin viö sjálfan sig; „jeg hef ekk- ert sár, og þó segja blöSin, aö jeg hafi tvívegis verið særður. Kross, Kross, hvar er Kross?“ Bob, sem hafSi flúiS inn til mín, þar sem viS heyrSum til hans, sagði í lágum hljóðum: „Þaö stoSar ekki annað hjeSan af, erí aö jeg segi honum alt, eins og er; þjer þurfið ekki aö vera hræddur um mig; jeg veit, hvernig jeg á aS fara að því.“ Síöan fór hann til hans, en jeg beið ang- istarfullur. „Kross,“ sagSi hann alvarlega, „jeg heimta aö fá aS vita sannleikann; offíser- ar mínir hafa sagt mjer ósannindi. BarS- ist jeg á hólminum, eöa baröist jeg ekki?“ — „Þjer voruö duldir sannleikans, herra minn, einungis þangaö til yður batnaöi, °g Je8 hygg, a® veröi aö segja yður hann nú;þjer voruö ákaflega veikur; þjer töluöuö í óráöi um mannorð ySar, um þá smán, er þjer hefðuð oröiö fyrir og um-“ — „Já, haldiö þjer áfram.“ — „Já, svo skal vera, herra! En jeg vona, aS þjer reiðist ekki. Herra Keene gat ekki þolaö aö sjá yöur i þessu ástandi og kvaSst hann vilja leggja lífiö í sölurnar fyrir yöur, á hvaöa tíma sem væri; hann bað því sjó- fræöinginn aS gefa samþykki til, aö hann gengi á hólminn, því aö hann væri svo •fíkur yöur aö sjón — og er hann þaö vissu- lega — aö enginn mundi þekkja hann, ef hann setti á sig parrukið ySar og færi i fötin yöar. Þannig var þessu variö, herra.“ — „HaldiS • áfram,“ sagSi kafteinninn. — „Já, herra! Sjófræðingurinn gat ekki þol- aö háöglósur landoffíseranna, svo aS hann gaf samþykki til, aö herra Keene gengi á hólminn í yöar staS, og það geröi hann, og vona jeg, aS þjer reiðist ekki herra

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.