Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.06.1915, Blaðsíða 2

Lögrétta - 26.06.1915, Blaðsíða 2
io6 LÖGRJETTA Slrilslola Samáövrgðar Islands á fiskiskipum verdur frá 1. júlí næstkomandi opin kl. 12—2 og 4—6 síðdegis. LÖGRJETTA kemur út á hverjum miB- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 6o blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á lslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi 1. júlí. Jeg vil því fallast á tillögu þá, er til mín er gerð um staSfestingu stjórnar- skipunarlaga, og tillöguna um kon- ungsúrskurð, en samkvæmt honum veröa íslensk lög og mikilvægar stjórnarráöstafanir framvegis sem hingað til bornar upp fyrir mjer í rikisráSi. RáSherra íslans flutti því næst fram tillögu um uppburS íslenskra laga og mikilvægra stjórnarráSstaf- ana fyrir konungi. Hans Hátign konungurinn staS- festi því næst stjórnskipunarlög þau, er alþingi hafSi tvisvar samþykt, um breytingu á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni íslands frá 5. jan. 1874 og stjórnskipunarlögum frá 3. okt. 1903, og úrskurSaSi allrahæst: aS islensk lög og mikilvægar stjórnarráSstafanir skuli framvegis eins og hingaS til borin upp fyrir konungi í ríkisráSi. Lögrjetta birtir í þessu blaSi um- mæli þau, er fylgdu staSfestngunni i ríkisráSinu. Tími vinst ekki til þess aS segja rnikiS um þaS aS þessu sinni, enda er hvorttveggja, aS til þess verSur tæki- færi síSar, og aS Lögrjetta, svo sem kunnugt er, hefur litiS og lítur enn nokkuS öSrum augum á alt þetta þjark en meirihlutinn frá síSasta þingi. AS þessu sinni skal þó bent á þetta tvent: Meirihlutinn hefur fundiS þaS aS,aS konungur ætlaSi aS lýsa því yfir, aS breyting á flutningi fslandsmála fyr- ir sjer, gæti ekki orSiS, fyr en ný sambandslög yrSu samþykt bæSi af ríkisþingi og alþingi. Nú er sá á- síeytingarsteinn úr sögunni. Nú er slík breyting ekki viS þaS bundin eft- ir ummælum konungs. Hann krefst ekki annars en aS eitthvert trygt fyr- irkomulag fáist. Og auglýsingin til Dana, sem gerS var aS svo mikilli grýlu, og máliS var látiS stranda á 30. nóv. s. 1., fellur líka burt. UmræSurnar í ríkisráSinu verSa aS eins birtar meS sama hætti í báSum löndunum, án nokkurrar ráS- herraundirskriftar. Nú verSa þeir, sem fyrir hvern mun vilja fjandskapast út af staSfesting stjórnarskrárinnar aS finna upp nýj- ar hneykslunarhellur. En vjer efumst ekki um aS mikill meiri hluti þings og þjóSar hefur vitsmuni til þess aS meta þær uppfyndingar aS makleg- leikum. Vjer samgleSjumst ráSherra út af því, aS hann hefur boriS gæfu til aS koma þessu mikla máli þjóSarinnar aS lokum heilu og höldnu í höfn. Öll- um rjettsýnum og skynsömum mönn- um er þaS nú ljóst, aS öll mótspyrna gegn honum fyrir þaS aS hafa borg- io þessu máli er ekkert annaS en á- framhald af þeim ógeSslega leik, sem náSi hámarkinu meS hinni alræmdu birtingu leyniskjalanna. Stríðið. SímaS er frá Khöfn 24. þ. m.: ÞjóSverjar hafa tekiS Lemberg. Rússar hörfa aftur á bak á línunni frá Dnjester til San. Rússar hafa haldiS Lemberg síS- an í byrjun ófriSarins. Þá hjeldu þeir meginher sínum þar inn í Galizíu og varS þar ekki mikil fyrirstaSa, því lítiS var þar um víggirSingar, en aS- alfyrirstaSan var vestur viS Prze- mysl og Krakau. Nú er þetta svæSi alt aftur á valdi ÞjóSverja og Austur- ríkismanna og þeim fleygir þar óS- um áfram. í síSustu útlendum blöSum er sagt frá bardögum til og frá nálægt landa- mærum Austurrikis og ítalíu og einn- ig milli Austurríkismanna og Svart- fellinga á Balkanskaga. En engir stórsigrar hafa enn unnist þar á suS- urvígstöSvunum. Ekki er laust viS, aS þaS sje hálf spaugilegt í öllum þeim gauragangi, sem nú stendur yf- ir, aS sjá fregnir um þaS í blöSunum, Luigi Cadorna yfirhershöfSingi ftala, er taliS er hafa unniS mikiS aS því aS koma ítalíu út í ófriSinn. Hann kvað hafa mikil áhrif á hermálaráSherrann, -^upelli, og á ráSaneytiS yfir höfuS. aS smáríkiS San Marínó á ítalíu hafi nú sagt Austurríki stríS á hendur. í- búar ríkisins eru eitthvaS álíka fjöl- mennir og Reykvíkingar, eSa tæplega þaS. StöSugt stendur í þjarki milli Bandarikjastjórnar og ÞjóSverja út af Lúsitaníu, og Bryan utanrikisráS- herra Bandamanna, sem er mjög mót- fallinn ófriSi, hefur beSist lausnar. En líklegam á þó búast viS, aS á- greiningurinn verSi jafnaSur án þess aS Bandamenn leggi út í ófriS. Nýjar bækur. Bæjatal á íslandi 1915. Svo heitir bók, sem nýlega er kom- in út og samin er aS tilhlutun póst- stjórnar íslands, og gefin út á hennar kostnaS. Þar eru talin upp nöfn allra bæja á landinu og vísaS til þess viS hvert um sig, í hvaSa hreppi, sýslu og kirkjusókn bærinn sje. Enn frem- ur er þar upptalning á hreppum lands- ins, eftir stafrofsröS, og á brjefhirS- ingum landsins, og þar sýnt, hvern tölustimpil hver brjefhirSing notar, undir hverja póstafgreiSslu hún liggi og svo skammstöfunarmerki hverrar póstafgreiSslu. Þetta er framan viS bæjataliS. En aftan viS þaS er upp- talning á póstafgreiSslum, eftir staf- rofsröS, og brjefhirSingum, sem und- ir þær liggja, og þar einnig sýndir tölustimplar brjefhirðinganna. SíSast er upptalning á pósthúsum landsins,- og eru þau orSin 237. Aftan viS póst- húsanöfnin eru merki, sem sýna hvaSa störf þar eru rekin auk al- mennra póstafgreiðslustarfa, svo sem sending verðbrjefa, póst- og sima- ávísana, póstinnheimta o. fl. Útgáfa bókar þessarar er þarfaverk og kemur hún aS góSum notum öllum þeim, sem aS nokkrum mun hafa meS póstsendingar aS gera, og er þeim ó- missandi. íslenska bæjataliS eftir V. H. Finsen, sem kom út í Höfn 1885, var orSiS fágætt, enda heldur eigi fullnægjandi nú orSiS, því býlum hef- ur mikiS fjölgaS frá þeim tíma, en nokkur hafa lagst í eySi, sem þá voru bygS. MeS Bæjatalinu er einnig komiS út nýtt póstkort yfir ísland og eru póstleiSirnar þar sýndar meS rauSum strykum, en viS upptalning pósthús- anna i Bæjatalinu eru tilfærSir reit- ir á póstkortinu, þar sem pósthúsin er aS finna. Á kortinu eru einnig sýndar simaleiSir o. s. frv. Er mjög handhægt aS nota kortiS í sambandi viS BæjataliS. BæjataliS kostar 2 kr. 50 au., en kortiS 1 kr. íslensk þjóðfjelagsfræði. Eftir Einar Arnórsson. Bók þessi er gefin út af sambandi U. M. F. í. og er fylgirit meS blaSi þess, „Skinfaxa“, en mun eigi vera seld sjerstaklega. Frágangur á útgáf- unni er góSur. í formálanum segir höf. m. a.: „Bæklingur sá, sem hjer kemur fyir almennings sjónir og saminn er fyrir LT. M. F. í, hefur að geyma örstutt ágrip helstu atr. þjóSfjelagsskipunar vorrar, stjórnarskipunar, dómsvalds og framkvæmdarvalds, svo og um at- vinnuvegi og þjóS. Mun hjer vera gerS fyrsta tilraun í þá átt hjer á landi, þó að ritaS hafi veriS ýmislegt í heild um einstök atriði.....í öðr- Eugen erkihertogi yfirhershöfSingi þess hers Austur- rikismanna, sem sendur hefur verið gegn ítölum. um löndum eru til margar bækur um samskonar efni og kver þetta er. Og mun víSa vera kend samskonar á- gripslýsing á þjóSfjelagshögum í al- þýSuskólum. Sjálfsagt virSist og, aS slík kensla ætti aS fara fram í alþýðu- skólum hjer á landi.“ Hjer er þaS sýnt, hver tilgangur bókarinnar er, þ. e. að gefa yfirlit yf- ir hag og ásigkomulag landsins og þjóSarinnar eins og nú stendur, og var þaS vel hugsaS af U. M. F. f. aS fá slíka bók samda handa fjelags- mönnum sínum, og ekki þarf aS efa, aS rjett sje meS efniS fariS frá höf- undarins hendi. En galli er þaS, aS bókin skuli ekki vera til sölu i bóka- verslununum alment. I. kafli er stutt yfirlit yfir stjórn- arskipunarsögu íslands. 2. um sam- mál og sjermál. 3. um meðferS sjer- málanna: stjórnarskrá og stjórnarfyr- irkomulag, rjettindi alþingis, laga- setning og ýms lögvarin rjettindi borgaranna, dómstóla og dómaskipun og verksviS konungsvaldsins, ráS- herra og stjórnarráSs. 4. er um ýmsar greinir framkvæmdarvaldsins: fjár- málefni landsins, tekjur þess og gjöld, eignir og skuldir, um kirkjumál, kenslumál, söfn, listir, vísindi, heil- brigðismál, samgöngumál, lögreglu- stjórn o. fl. 5. um land, þjóS og at- vinnuvegi, svo sem landbúnaS, sjávar- útveg, verslun, iSnaS, bankamál og vátryggingarstarfsemi. Bókin er 161 bls. En rúmiS er vel notaS og má heita itarlega skýrt frá hverju einu í ekki stærri bók. Ársrit verkfræðingafjelagsins. Fyrsta ársrit verkfræSingafjelags- ins, fyrir árin 1912—13, kom út síS- astliSiS ár, og var þess getiS hjer í blaSinu. Nú er næsta árshefti ritsins nýútkomiS. Þar er fyrst skýrt frá störfum fjelagsins áriS 1914, funda- höldum þess og samþyktum. Fjelags- menn eru nú 15 og formaSur fjelags- ins er Th. Krabbe. Þar næst eru prentuS erindi þau, sem flutt hafa veriS á fundum fje- lagsins á árinu, og eru þau þessi: 1. Nokkur atriSi viSvíkjandi járn- brautarlagningu frá Reykjavík til Þjórsár, eftir Jón Þorláksson. 2. Nogle Bemærkninger om Reykjavik Havn, eftir N. P. Kirk. 3. General- stabens Opmaaling af Island, eftir P. F. Jensen kaftein. 4. Um íslenskt eldsneyti, eftir Ásgeir Torfason. 5. Röntgensgeislar, eftir GuSmund HlíS- dal. 6. Nogle mindre Vandbygnings- arbejder paa Island i de senere Aar, eftir Th. Krabbe. Þá er yfirlit yfir helstu mannvirki gerS á íslandi 1914 og þar lýst nýjum brúm og vegum, ritsímum og talsím- ttm, vitum, hafnarvirkjum, rafmagns- stöSvum, húsabyggingum, götulagn- ing og holræsagerS í Reykjavík og vatnsveitulagning á Akureyri. Svo eru þýSingar eSa þýðinga- ágrip af erindum fjelagsmanna um hin íslensku verkefni, sem nefnd eru hjer á undan, og er hvert um sig þýtt í heilu lagi eða ágripi á eitthvert af tungumálum stórþjóða NorSurálf- unnar, en höfundur erindis ræSur, hvert af þeim skuli valiS í hvert skifti. Frá járnbrautarmálinu er þar sagt á ensku og frá landmælingunum á frönsku, en frá hinum þremur á þýsku. Þar næst er uppdráttur, sem sýnir legu hinnar fyrirhuguöu járnbrautar frá Reykjavik til Þjórsár, og þar meS stutt grein eftir Jón Þorláksson, á ís- lensku og ensku, sem segir frá aðal- aíriðunum í áætluninni um járnbraut- ina. Og loks eru uppdrættir, sem fylgja grein Th. Krabbes, sem frá er ' sagt hjer á undan. Ársrit verkfræSingafjelagsins er mjög þarft og fróSlegt rit, og ættu sem flest af lestrarfjelögum landsins aS eignast þaS og halda því saman. | MeS ritinu fylgja í þetta sinn regl- ur um gerðardóma VerkfræSingafje- lags Islands, samþyktar á fjelags- fundi 12. mars 1915. Hefur fjelagiö tekiS aS sjer að aS skipa geröardóma til aS leggja fullnaSarúrskurS á á- greining manna i tekniskum málum, svo sem út af vinnu, efnisframlögum o. s. frv. Frjettir. Trúlofuð eru Jósef Jónsson guö- fræSiskandidat, settur prestur aö BarSi í Fljótum, og frk. HólmfriSur Halldórsdóttir Jónssonar heitins bankagjaldkera. — Einnig Jón Hall- dórsson bankaritari og frk. SigríSur Bogadóttir. Prestastefnunni var lokiö í gær. „Vesta“ kom frá útlöndum í gær og fer noröur um land í dag. MeSal farþega frá útlöndum Einar Bene- diktsson skáld og GuSm. Gamalíels- son bóksali. „Gullfoss“ kom frá útlöndum í nótt. Norður af Shetlandseyjum var hann stöövaöur af þýskum kafbát, er hafði skotiS niöur rússneskt her- skip og var aö bjarga skipshöfn- inni af því í bátum, og tók „Gullfoss“ viS henni og skilaði henni á enskt herskip. Meðal farþega á „Gullfossi“ var Brynj. Árnason stud. jur. og GuSm. Kamban rithöfundur. Dáinn er í fyrradag Torfi Bjarna- son skólastjóri í Ólafsdal, og verður hans nánar getiö í næsta blaöi. Ráðherra kom heim í gær meö „Fálkanum‘“, er kom frá Bergen í Noregi. Á morgun verSur ráöherra á þingmálafundi viö Ölfusárbrú. Konungkjörinn þingmaður í staS Júl. Havseens sál. amtmanns er dr. Jón Þorkelsson landsskjalavöröur. Stórstúkuþing Góðtemplara er sett hjer í bænum í dag. Það er 16. stór- stúkuþingiö og hefst meS messu í Fríkirkjunni. Stórtemplar er nú Indr. Einarsson skrifstofustjóri. Sundpróf var haldiS hjer í sund- laugunum 24. þ. m. og tóku þátt í því yfir 80 drengir, en kennarar eru þeir Páll Erlingsson og Erlingur son- ur hans. Miklu fleiri drengir hafa ver- iö hjá þeim við sundnám í vor en þeir, sem nú tóku þátt í prófsundinu, en margt af þeim er nú fariS burt úr, bænum, upp um sveitir og i allar áttir. HefSu fleiri átt að vera áhorf- endur viS þetta próf en voru, því gaman var aS horfa á þaS, og áhuga hjá drengjum á því, aö læra sund, a'ttu menn aS gera sjer far um aS glæöa. Þrír drengir vöktu þarna sjer- staklega eftirtek t meS góöu sundi: Jón, sonur Páls sundkennara, 11 ára gamall, Björgvin Magnússon frá Kirkjubóli og svo Þorkell, sonur ólafs heitins gullsmiðs. Einkum ljeku þeir Jón og Björgvin ýmsar listir á sundinu, sýndu björgunarsund, sóttu í botn þaS, sem út var kastað, o. s. frv. Haföi Jón byrjað aö synda 6 ára gamall. Eftir prófiS sýndi Erlingur Páls- son ýmsar aöferðir viö sund, sumar óvanalegar hjer, svo sem þaö, sem kallað er amerískt sund, og mjög gaman var aS sjá hann taka úr háa lofti ýmis konar stökk niöur í sund- laugina. Hann er mjög vel vaxinn maður og lista-sundmaöur. ÞaS sagSi Páll sundkennari, aö þörf væri nú á því, aS fariö yrSi aS stækka sundlaugina, svo mikil aSsókn væri nú þangaS, og víst er um það, aS því fje væri vel variS, sem til þess gengi. Annars er sundlaugin nú í góSu lagi. F.n ekki væri vanþörf á því, aS mál- uð væri aS nýju klefaþilin og klefa- huröirnar. Það mundi ekki kosta mik- iS, en bætti mjög útlitiö og verSi auk þess trjeö skemdum. Frk. Ingibjörg Brands kennir nú kvenfólki sund í laugunum fyrri hluta dags, en síSan þeir Páll og Erlingur karlmönnum. Hjónaband. 12. þ. m. giftust lijer í bænum Sigfús M. Johnsen kand. jur. og frk. Jarþrúöur Pjetursdóttir, fósturdóttir H. Þorsteinssonar skjala- varöar. Leiðrjetting. I greinni i 24. tölubl. Lögr. um Jóhann Eyjólfsson alþm. frá Sveinatungu er sú villa, aS faSir Jóhanns er þar nefndur Eyjólfur Jónsson, en á að vera Jóhannesson. Fregnmiði ,Ingólfs‘. Monsjer „Ing- ólfur ljet út ganga og „upp festa“ fregnmiöa um staSfesting stjórnar- skrárinnar, og stendur þar, aS hún hafi veriS staöfest bak viS þing og þjóö. Unt væri aS segja ósannindi, er ekki væri jafn-bjánaleg. Líklega veit „Ingólfur", þó honum sje svima- gjarnt, aS alþingi hefur tvisvar sam- þykt stjórnarskrána, og þjóöin staS- fest hana meö kosningum 1914. FregnmiSinn getur alls ekki um staðfesting fánans, og sjest af því, aö „Ingólfi“ þykir hún engi tíðindi. Mátti lengi vita, aS þeim mönnum, er liæst göluöu um þaS efni, væri máliö ekkert alvörumál. En það var gott til úlfúöar og æsinga móti Dön- um. Nú er þaS vopn slegiö þeim úr hendi, og er aS vonum, aS þeir þykist allslyppir. Huggun ætti þeim þó aS vera í því, aö frjálst er þeim aS veifa Dannebrog eftir sem áöur, ef þeir vilja. Enginn mun heldur amast viS þvi, aS þeir veifi þeim bláhvíta á krambúöum sínum framvegis eins og aS þessu. Annars ættu þessir menn ekki aS láta sjer falla hug svo mjög. Hugvits- menn eru þeir ekki, aS vísu, en grun- ur minn er sá, aö eitthvað kunni þeir enn að finna til þess aö halda viö eldinum milli Dana og íslendinga, svívirSa Dani, en auvirSa sjálfa sig. HugsaS get jeg þó, aS þeir muni ekki þykjast fullöruggir þess, að eldurinn veröi svo heitur aö dugi. Mega þeir þó vita þaö, aö veröi ekki soðið viS hann, þá er hann verri en enginn. Jeg hef dálitla ástæöu til aS ætla, aö svo muni fara. Hún er þessi: FregnmiSi „Ingólfs" er nábleik- u r eins og d a u S i n n. Þetta þykir mjer álitlegur fyrirboöi þess, aö „pólitík" „Ingólfs" sje f e i g. p. t. Rvík 21. jan. 1915. Húnvetningur VátryggiS fyrir eldsvoöa í GrENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Ölafsvík. Nokkrar huseignir, á góöum stöSum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viötals í veggfóðursverslun Sv, Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síSdegis. Klædaverksmidjan Álafoss kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiöslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. Bogi H. ]. Pórflarson. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.