Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.03.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 20.03.1916, Blaðsíða 1
Afg'rei'ðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti n. Talsími 359. Nr. 13. Reykjavík, 20. mars 1916, Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin sauinuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í r. Lárus Fjeldsted, Y firr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 si'ðd. Heyásetningarmálið hallærisvarnirnar. Eftir Jóhannes ólafsson á HafþórsstöSum. Niðurl. Almenn lög, athugasemdir og tillögur. Það væri til ofmikils ætlast að heimta það af nokkrum manni, aS hann á einu ári geti trygt sig og bú- fje sitt fyrir miklum og langvinnum harSindum, sem komið geta og yfir staðið í fleiri ár samfleytt. Til þess þyrftu margfalt meiri fóSurbirgSir en hugsanlegt er aS menn alment geti aflaS á einu sumri, ekki síst þar sem sárlitlar eSa jafnvel engar eru fyrn- mgar frá fyrri arum, eSa þá aS öSrum kosti aS fækkun búfjárins yrSi mönn- urn flestum óbærilega tilfinnanleg, svo að verulega um munaSi til hjálp- ar hinu, sem eftir væri, í svo stórfeld- um og langvinnum harSindum. Þess vegna verSur þaS alt af og al- staSar ema ráSiS og óumflýjanlegt, aS hver einstakur bóndi komi sjer upp foSurforSabúri, sem myndaS er meS gætilegum heyásetningi frá þeim vetr- um, er heyin ekki gefast upp. Ef nú aS almenn lög um þetta efni væru samin, ætti aS gera hverjum bú- anda aS skyldu, aS setja ekki á vetur fleiri fjenaS en þann, sem hann á haustnóttum hefur nóg fóSur fyrir, þó aS vetur verSi, eins og búast má viS, aS harSastur geti orSiS á hverjum staS. Þá þyrfti og einnig aS skylda menn til þess aS setja ekki á heyfyrningar, fyr en þær á hverjum staS eru orSnar álíka miklar og venju- legur eins árs heyforSi fyrir sauSfje cg hross handa vetri í harSasta lagi, °g þá aldrei meira en á einn tíunda hluta þeirra, aS undanskildu því, að Jeyfilegt ætti aS vera aS setja á þær la *ar eftir mjög mikil grasleysissum- JJ1 > sem valdiS hafa því, aS heyafli nr orðiS margfalt minni en venju- ega, °g þag eins, þótt ekki sjeu bún- ar aS ná því hámarki, sem um var talaS. En nær sem svo aftur batnar í |lri’ verSur aftur á ný aS auka vis náSfy-rnÍngarnar’ þangaö til þær hafa je tdteknu hámarki, og síðan æfin- sem T Sjá Um’ aS liessi heyforSi sje prin US,tur böfuSstóll, sem aldrei má 1 * nerr|a í aftaka harSindum og iangvinnum. J* y1' nÚ ^era ráS fyrir því, sem es ma ara, aS almenn lög um gæti- 'gan eyásetning verSi sett á næsta lngi meS þeim grundvallaratriSum, _em íjer er minst á, og aS fyrst verSi ariS eftir þeim haustiS 1917 viS hey- asetning manna alstaSar á landinu. bkulum vjer hugsa oss, aS í einhverj- um hreppi yrSi sett svo á, aS allir buendur geti gefis búfje sínu í inni- stoSu 24 vikur og öSrum búpeningi þar eftir. Nú verSur vetur 1917__ svo góSur, aS hreppsbúar fyrna vor- iS 1918 sem svarar 8 vikna innistöSu- gjöf fyrir álíka margt sauSfje og þeir höfSu veturinn fyrir. Næsta haust setja þeir eins á, en setja ekkert á hey- fyrningarnar. Ætti þá hreppur þessi meS venjulegri heygjöf og svipuSum heyforSa og áSur, 32 vikna innistöSu- gjöf af öllum heyjum fyrir jafnmargt sauSfje og þar var á fóSrum veturinn á undan. Væri nú alstaSar á landinu sett eins á, aS öSru jöfnu, þá lægu menn þó ekki flatir fyrir eins árs harSindum, þó mikil væru, eins og nú er alvana- legt. Og fengju svo landsmenn ráS- rúm veSráttufarsins vegna aS safna heyfyrningum í mörg ár, þá er mjög liklegt, aS þeir gætu staSist, þegar tímar liSu, mörg harSindaár í röS, án þess aS verSa fyrir tilfinnanlegu eignatjóni á búfje sínu, og án þess aS vera mikiS upp á annaS fóður komnir. Nú er svo variS landsháttum vor- um og öSrum ástæSum, aS talsvert getur þaS veriS mismunandi, hve mik- iS fóSur þarf aS ætla hverri tegund búfjenaSar hjer og hvar á landinu til þess þó aS ganga nokkuS líkt fram, aS undanskildum kúpeningi, sem lang-víSast mun þurfa svipaS fóSur hvar sem er á landinU. Ólíkir eru íand- kostir og beit, ólík heygæSi, fjenaS- arhirSing o. fl. Eitt á viS í þessari sýslu og í þessum hrepp, en annaS í hinni sýslunni og hinum hreppnum. SamstæSar, ófrábreytilegar og al- gildandi heyásetningsreglur fyrir alt land getur þess vegna engan veginn komiS til greina. Um þaS verSur aS fara eftir því, hvernig til hagar á hverjum staS. AS öSru leyti en því, sem þegar sagt hefur veriS um skyldur manna al- ment um gætilegan heyásetning, verS- ur aS gefa forSagæslumönnum vald 1 hendur til þess aS ákveSa nánar um þetta, hverjum fyrir sitt umdæmi, og jafnvel hvert einstakt heimili, ef á- stæSa þykir til. En svo verSur aS búa vel um hnútana, aS vandalaust sje fyrir forSagæslumenn aS fá tillögum sínum og fyrirskipunum þar aS lút- andi framfylgt. Sumum kann nú ef til vill aS þykja, aS meS þessu sje fullmikiS vald feng- iS í hendur einstökum mönnum, og er þaS aS vísu rjett. En þó verSur ekki hjá því komist aS svo vöxnu máli. Til þess því aS tryggja þaS, aS forSagæslumenn leysi þetta mikla og vandasama starf vel af hendi og mis- beiti ekki valdi sínu gagnvart einstak- hngunum, finst mjer sjálfsagt, aS þeir vinni eiS að þessu starfi sínu. MeS þeim hætti mundi trúnaSarstarf þetta verSa hverjum góSum og göfug- | um manni kærara, og hann mundi leysa þaS af hendi meS enn meiri alúS og samviskusemi. En eiSs er oft kraf- ist af þeim mönnum, sem inna eiga af höndum vandasöm og mikilsverS trúnaSarstörf. AS öSru leyti verSa svo aS liggja þungar sektir viS vanrækslu forSagæslumanna, aS því er starf þetta snertir, eftir þvi lág eSa há, sem sökin telst vera stór eSa smá. Sektin rennur í tilheyrandi sveitarsjóS. Þá þarf að skipa umsjónarmann forSagæslumála fyrir alt landiS, eins og nú er t. d. umsjónarmaSur fræSslu- málanna, og má hann engu öSru starfi sinna. RáSherra skipar mann þenna, og ætti núverandi fjárræktar- maSur, herra Jón H. Þorbergsson, aS vera sjálfkjörinn umsjónarmaSur fyrst um sinn, og siSan ávalt sá maS- ur, sem vel þætti hæfur til aS veita málum þessum forstöSu. Laun hans skulu greidd úr landssjóSi. Nú hefur hr. Jón Þorbergsson borgun af almannafje til aS leiSbeina landsmönnum í fjárrækt. Þyrfti því aS líkindum ekki miklu viS laun hans aS bæta. Annars er mjer ekki vel kunnugt um, hve há þau eru, eSa meS hvaSa skilyrSum þau eru greidd ár- lega. En ekki mundi sú launaviSbót veröa landinu tilfinnanleg, og hverf- andi móti því gagni, sem starfi þessi mundi af sjer leiSa fyrir þjóSina. UmsjónarmaSur þessi sæti i Reykjavík. HefSi hann þar skrifstofu, þar sem væri tekiS á rnóti brjefum og öSrum skjölum tilheyrandi forSa- gæslunni í landinu, þeim svaraS, sem þurfa þætti, og aSrar leiSbeiningar gefnar. Á vorin og sumrin skyldi um- sjónarma&ur ferSast urn landiS, part og part af því á hverju ári, eftir því sem tími ynnist til og aSrar ástæSur 1'eyfSu, til þess aS líta eftir forSa- gæslunni, leiSbeina bændum í fjár- rækt, heyverkun og öSru, sem aS notum mætti koma í máli þessu. — ÞaS kann aS vera, aS Jón Þorbergs- son þyrfti aS fá einhverja sjerment- un í heyverkun, súrheysgerS o. f 1., til aS geta þar um gefiS gagnlegar leiSbeiningar, En til þess ætti þó ekki aS þurfa mjög langan tíma, þar sem um skýran og áhugasaman mann er aS ræSa. Þá væri og nauSsynlegt, aS um- sjónarmaSur þessi kæmi á fót fjár- ræktarblaSi eSa tímariti, sem hann sjálfur væri ritstjóri aS, og fengi bændur og búaliS til aS kaupa og lesa. Svo jeg nú aftur snúi mjer nokkuS aS skyldum forSagæslumanna, þá skuli þeir fara þrjár ferSir á hverju ári til eftirlits á hvert heimili, sem þeim er faliS til umsjónar. Skal fyrsta eftirlitsferSin farin á tímabilinu frá x.—15. október, önnur frá 15—30. mars og sú þriSja um þaS leyti, sem sauSfje er slept úr húsi og af gjöf. f öllum þessum ferSum skulu þeir kynna sjer vandlega heybirgSir og aSrar fóSurbirgSir á hverju heimili, svo og ástand alls búpenings, hirSing hans og húsakynni. En sjerstaklega skal þó vanda til haustskoSunarinn- ar og gæta þess eftir föngum, aS eng- inn búandi fari feti framar meS ásetn- ínginn en fyrir er mælt í forSagæslu- lögunum, eSa þar til settum reglu- gerSum. Þá skulu þeir og gefa hverjum bú- anda þær leiSbeiningar um meSerS og hirSing búfjenaSar, sem viS þarf og líklegt er aS notum megi koma, svo og hvetja alla búendur meS lip- urS og hollum ráSum til þess, sem aS málum þessum lýtur, og meS því og hverju öSru, sem verSa má til þess, aS sem sjaldnast — helst aldrei — þurfi aS beita hinum alvarlegustu og stöngustu ákvæSum forSagæslu- laganna, sva sem valdskurSi eSa vald- sölu á búfjenaSi manna, eSa öSru því, sem þar urn kynni aS verSa skipun gerS. Loks skulu þeir á hverju vori gefa hverjum búanda vitnisburS fyrir á- stand og hirSing búfjárins og um- gengni þeirra um hey, og eru þeir táknaSir meS tölunum 1, 2, 3, 4, 5, 6, eSa sem þýSir: afarilla, illa, laklega, sæmilega, vel, ágætlega. VitnisburSir þessir auka metnaS manna. Enginn vill láta segja um sig, aS hann fari ver meS skepnur sínar en aSrir. Sá, sem þetta voriS fengi einkunnina 3 — laklega — mundi hugsa sem svo: „Jeg skal reyna aS fara betur meS fjenaS minn næsta vetur, svo jeg aS vori verSi ekki lægri en hann ná- granni minn, sem nú fjekk einkunn- ina 6, eSa ágætlega.“ Þetta síSast nefnda er nú raunar ekki annaS en þaS, sem allir forSa- gæslumenn eiga aS gera eftir núgild- andi lögum. En sannleikurinn er sá, aS þeir hafa gleymt því raunalega margir, eSa aS minsta kosti hafa þeir fjölmargir ekki látiS neitt til sín heyra um þau efni. En meS ákveSn- ari forSagæslulögum og eftirlitsmeiri ætla jeg þeim aS muna eftir þessu. Allar skoSunargerSir sínar, svo og vitnisburSi allra búenda skulu þeir færa í þar til löggilta forSagæslubók, sem þeir síSan lesa upp á hverjum vorhreppaskilum, eSa öSrum fjöl- mennum sveitarfundi. ASalskýrslu um hvert fardagaár skulu þeir semja sem nákvæmasta eft- ir skoSunargerSum sínum á árinu. Er hún svo send umsjónarmanni foröa- gæslumála, áleiSis til stjórnarráSsins. Jeg hef nú minst á hinar helstu og veigamestu skyldur forSagæslu- manna, sem gera má ráS fyrir aS XI. á.rg. Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. VandaSar vörur. ódýrar vörur, Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. á þeim muni hvíla. Eru þær allmarg- ar og þýöingarmiklar. Yfirleitt má I segja, aS forSagæslustarfiö sje mjög umhugsunarvert og vandasamt verk, 1 sem útheimti rnarga góSa hæfileika hjá foröagæslumönnum, til þess aS leysa þaS vél og sómasamlega af hendi. ÞaS skiftir því afarmiklu máli, aS valiS á forSagæslumönnunum tak- ist vel. ForSagæslumennirnir þurfa aS vera góðir menn og rjettsýnir, ná- kvæmir vel, athugulir og samvisku- samir. Þeir þurfa aS vera góSir fjár- menn og kunnir aS gætilegum hey- ásetningi og góöri meSferS á skepn- um. Hafi þeir þessa ómissandi kosti til aS bera, jafnframt því aS vera siSavandir og skylduræknir, fer ekki hjá því, aS þeir sjeu virtir af mönn- um, en þaS er nauðsynlegt til þess aS leiSbeiningum þeirra og ráSum sje af alúS tekiS og eftir þeim breytt aS svo rniklu leyti sem kostur er á. Vandasamasta verkiS í öllu forSa- gæslustarfinu er og verSur æfinlega þaS, aS meta heyin rjett og aS segja til þess, svo ábyggilegt sje, hve mikiö fóSur þurfi á hverjum bæ til aS geta tekiS á móti vetri í haröara lagi. ÞaS má heita góSur ásetningur, aö áætla innistööutíma fyrir kúpening 34 vikur, fyrir sauSfje 24 vikur og fyr- ir hross 15—18 vikur, eftir ástæöum. Til þess aS hafa nóg fóSur fyrir allar tegundir búfjárins tiltekinn tíma, þarf aö ætla mjólkurkúnni 45 hey- hesta (mestmegnis tööu), ársgömlum kálfum helming á móti kúnni, en haustöldum kalfum %y kýrfóöurs, sauSkindinni 3 heyhesta og hrossinu 10—12 heyhesta. Á moS og annan heyúrgang má setja eitthvaS af hross- um. Alt er þetta miöaö viS gott hey og gott „meSalband“, sem kallaS er. Nú á þaS ekki saman nerna nafniö, hvert heybandiS er á bæjum. Getur þaö munaS alt aS þriSjungi. Er því naumast ábyggilegt, aö setja á hey- feng manna eftir kaplatölunni einni saman. Ábyggilegast og rjettast tel jeg vera, aS mæla allar heystæSur og öll hey, og ætla síSan hverri skepnu fóöur sitt í teningsmálum eft- ir rnati, eftir því sem reynslan kennir mönnum aS meS þurfi hjer og þar. Þessa heyásetningsreglu munu nú margir forðagæslumenn hafa tekiS upp. Einkum er þaS handhæg fóöur- tafla eftir GuSjón fyrv. alþm. GuS- laugsson, sem jeg veit til aö foröa- gæslumenn hafa nú, til hliösjónar viS heyásetning og forSagæslu. Er tafla þessi, ásamt leiSbeiningum þeim, sem henni fylgja, sjerprentun úr BúnaSarritinu, 27. árg., 3. hefti, úr ritgerS höfundarins: „Um foröamat, einkum heyja“. En áöur en leggja megi töflu þessa til grundvallar fyrir heyásetningunni eöa heyforöaeftirlitinu, veröur aS meta hinar mismunandi heytegundir, og í ólíkum heystæSum, til eins og sama fóöurgildis (foröamál er þaS kallaö), og er hver fóSureining miS- uS viö víst rúmmál (ten.áln.) af góSu smáheyi í garSi, sem er vel verkaS og vel sigið. Eftir gæöum heyjanna og þjettleika þeirra í heystæSum eru þvi mismunandi mörg forSamál í hverri teningsalin. Nú er hver ten.alin hjer um bil úr rúmstiku, eöa: 1 rúmstika er um 4 ten.álnir. Eftir fóSurtöflu GuSjóns þarf mjólkurkýrin 113,22 forðamál í 34 vikur, sauökindin 5,04 f.m. í 24 vik- ur og hrossiS 24,9 f. m. í 15 vikur. Sje nú mjólkurkúnni aS haustinu ætluð innistöSugjöf i 34 vikur af 2/$ góSri tööu og y$ góöu útehyi, þá væri þaö aö rúmmáli í vel signu garð- heyi rúmar 90 ten.álnir, en í hlöSu 113,22 ten.álnir, því eftir niöurstöSu þeirri, sem reynsla GuSjóns frá Ljúfustööum gaf honum viS 15 ára heyásetningsstarfsemi um fóðurgildi heyja „í hlutfalli viS rúmmál þeirra“, og talsvert víöa mun vera nokkuð svipaS, eru af heyi þessu i garSi reiknuS 5 forSamál í hverri rúmstiku, en ekki nema 4 f.m. sje þaS í hlöðu, — verður þar nefnilega ekki eins þjett eöa sigiS. Ef sauökindinni er ætlað innistööu- fóöur í 24 vikur af sínum helmingi af hvoru: smágerSu vallendis- eða veitu-heyi, sem er vel orðiS og vel sigið, og vel verkuðu fjall- eöa mýr- arheyi hitalausu, þá þarf hún af því 5.77 ten. álnir, sje þaS i garSheyi eöa breiðri og hárri hlöSu, annars nokkuS meira, því af fyr töldu hey- tegundinni telur GuSjón 4 f.m. í rúm- stikunni, en af hinni síðartöldu 3 f.m., eöa aö meðaltali y/ f.m. í hverri rúmstiku, miðað við garöheystæSu.. Af góöu smáheyi ætti hestfóSriS í 15 vikna innistöðu aö vera eftir fóö- urtöflunni rúmar 24 ten.álnir aS rúm- máli. lel jeg þar þá rúmstikuna 4 foröamál. Eftir sama mælikvaröa er mjög þægilegt og fljótlegt aS sjá þaS út viS miðsvetrarskoSunina, hve lengi sú eSa sú heystæðan endist ákveSinni tölu búfjenaSar. Og eins er líka meö heyfyrningar á vorin. Fyrir mitt leyti mæli jeg því ein- dregiö meö því, aö þessari reglu GuSjóns Guðlaugssonar veröi haldið áfram viS heyásetning og foröagæslu yfir höfuð. Mun þaö langvíSast láta mjög nærri, aö þaS, sem hann ætlar hverri skepnu í ákveSinn tima eftir máli og mati, komi heirn viS ásetning manna eftir kaplatali, sje aS eins hverri búfjártegund ætlað þaS hey- fóSur, sem hjer aS framan er gert ráS fyrir, kúnni 45 heyhestar, sauS- kindinni 3 heyhestar o. s. frv. HvaSa reglu sem fylgt væri viS forSagæsluna, felst allur vandinn, eins og fyr segir, í því aS meta heyin rjett. En komist foröagæslumenn upp á lag með þaS, sem ekki þarf aS efa, þá segir GuSjón aS sje „óhætt aS reiöa sig á töfluna, aS eins vel dugi og þar er gert ráS fyrir, þó full gjöf sje.“ Kaup forSagæslumanna getur ó- mögulega veriS minna en 2 kr. á dag íyrir svo erfitt og vandasamt verk. Ætti landssjóöur aS borga þaS aS hálfu leyti á móti hreppsfjelögunum. Annars tel jeg alveg sjálfsagt og mjög rjettlátt, aS allur kostnaSur viS heyásetningseftirlit, fóSurforöabúr og aðrar hallærisvarnir í landinu sje aS hálfu leyti móti sveitasjóöunum greiddur af almannafje. Þá þætti mjer og tilhlýöilegt og sanngjarnt, aS stjórnarvöldin veittu

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.