Lögrétta - 26.04.1916, Blaðsíða 4
74
LÖGRJETTA
Vestur-Spitsbergen, og eru námurnar
þar mestar. En fjelag þetta komst
brátt í fjárþröng. Einn af stofnend-
unum tók þá þaö ráð, aS fara til Ame-
ríku með sýnishorn af kolunum, og
fjekk hann ríkan námaeiganda í Kali-
forníu til þess aS leggja fram fje x
fyrirtækiö. Þessi auSmaöur, Edward
Longyear, sendi nú námafræSing frá
Ameríku, Edw. Munroe, til Advent-
flóans, og leist honum vel á námurn-
ar. Var þá myndaS fjársterkt fjelag í
Ameríku til þess aS reka námurnar og
fjekk þaS reitur Þrándheimsfjelags-
ins fyrir lítiS verS. Á næstu árum reis
svo upp bærinn Longyear City viS
Advent-flóann. Hafnarkví hefur ver-
iS gerS þar viS flóann, og liggur þaS-
an járnbraut, sem er ein mila á lengd,
upp aS námunum. Brautarvagnarnir
og námavjelarnar ganga fyrir raf-
magni, og í námagryfjunum eru raf-
ljós.
Grænhöfn (Green Harbour) heitir
staSur á vesturströndinni, út frá Ad-
ventflóa, og eru um ioo kílóm. á milli.
Á öllu því svæSi eru samanhangandi
kolalög. En misjöfn eru gæSi kol-
anna. Stóru kolalögin eru frá i—1,6
metrar á þykt og koma þau á löng-
um svæSum greinilega fram í fíallinu.
Monroe verkfræSingur áætlaSi, aS fá
mætti ioo miljónir tonna af kolum
úr námunum viS Advent-flóa. Kolin
eru rík af brennisteini og af þeim
verSur lítil aska, frá 1,34 til 2,8 pct,
1909 voru þau fyrst reynd í gufuvögn-
um norsku ríkisjárnbrautanna og
þóttu reynast ágætlega. SíSan hefur
norska járnbrautastjórnin árlega
keypt mikiS af kolum frá Spits-
bergen.
FjelagiS, sem rekur kolanámurnar
þarna, heitir Artic Coal Comp. Reglu-
lega námavinnu byrjaSi þaS þarna
veturinn 1909. Þá voru þar 3—400
verkamenn. SíSan hefur stöSugt ver-
iS unniS þar, og er þaS nú nál.
miljón tonna, sem lbsaS hefur veriS,
en aS eins litill hluti af þeim kolum
hefur enn veriS fluttur út. Til þess
aS útflutningur geti átt sjer staS í
stórum stíl, þarf aS gera þar hafnir,
sem kosta mikiS. FjelagiS hefur því
lagt megniS af kolunum, sem losaS
hefur veriö, til geymslu, og í vetur
hefur þaS hætt aS auka viS birgSirn-
ar, meS því aS þaö á svo mikiS fyrir-
liggjandi.
Artic Coal Co. á, eins og þegar er
sagt, bestu kolanámurnar á Stitsberg-
en. En annars eru þar nú starfandi
10 kolanámafjelög og eiga þau náma
hvort viS hliöina á öSru. Reglur hafa
ekki veriö settar um landtökuna enn.
Menn setja merki viS ströndina og
leggja síöan járnvír á stólpum upp
frá sjónum. MeS því helga þeir sjer
landiS.
Á Bjarney er einnig mikiS af kol-
um, en þau eru ekki eins góS og hin,
láta eftir miklu meiri ösku. NorS-
menn tala um, aS fara aS vinna nám-
ur á þeirri ey.
ÁriS 1910 kom fram uppástunga
um þaö í þingi Bandamanna, aS
Bandaríkin köstuöu eign sinni á
Spitsbergen. Var þaS hluthafi í kola-
fjelaginu, sem bar fram þá tillögu.
Studdi hann hana meS því, áS þaS
væru menn frá Bandaríkjunum, sem
mest hefSu sint Spitsbergen. En til-
lagan náöi ekki samþykki þingsins.
Þar á móti var skotiö til stjórnarinn-
ar, aS hún skyldi krefjast þess, aS fá
aS hafa fulltrúa á fundum þeim, sem
haldnir væru til þess aS ræSa um
framtíS Spitsbergens. En nokkrir
slíkir fundir hafa þegar veriS haldn-
ir, eins og kunnugt er, og hafa setiS
á þeim fulltrúar frá Rússlandi, Sví-
þjóS og Noregi. Ekkert hefur þó ver-
iö fastráSiö enn um eignarrjett yfir
lándinu. SíSasti fundurinn var hald-
inn í Kristjaníu 1911, en þar var eng-
ir.n fulltrúi frá Bandaríkjunum,
Rússland hefur einkum ástæöu til
þess aS láta sjer ant um Spitsbergen.
Rússland er fátækt af kolum heima
fyrir, og Spitsbergen væri því mjög
svo æskilegt kolaforöabúr fyrir
Rússa, einkum þegar tekiS er tillit
til járnbrautarlagningarinnar frá St.
I’jetursborg norSur á Murmans-
ströndina.
1910 sendi Rússastjórn námafræS-
inga til Spitsbergen og tóku þeir þar
fyrir hennar hönd stórt kolasvæöi. En
Bandaríkjamenn, NorSmenn og Svíar
höföu þá þegar tekiS bestu svæöin,
svo aS þetta, s5m Rússar tóku, er ekki
taliö mikils viröi. En fyrir nokkrum
árum tók Rússastjórn aS semja viS
ameríkska fjelagiS um kaup á kola-
námum þess. Þeir samningar strönd-
uSu í bili, er ófriöurinn hófst. En
sagt er, aS salan muni þó komast á
áöur langt um liSi, og verSiS kvaS
eiga aS verSa 15—20 milj. rúbla.
Öll líkindi eru þá til þess, aö Rúss-
land kasti eign sinni á Spitsbergen,
þótt mótmæli komi aS sjálfsögSu
fram gegn þvi frá Noregi og Svi-
þjóö. Til orSa hefur þaS þó komiö,
aö sum af norsku kolafjelögunum,
sem námur eiga á Spitsbergen, selji
þær Rússum.
í SvíþjóS er nýstofnaS fjelag, sem
ætlar sjer aS fara aS reka kolanámur
á Spitsbergen í stórum stíl. FjelagiS
hefur miljónir króna yfir aö ráöa.
Námasvæöi þess er viS Grænhöfn, og
þaö ætlar aö taka til starfa nú í sum-
ar. Búast má viS aS fyrsta áriS fari
i tilraunir. En hepnist Svíum þetta
fyrirtæki vel, þá eru líkur til aS þeir
og Rússar glimi um yfirráSin á Spits-
bergen.
Frá Spitsbergen til Semenova í
Rússlandi, endastöövar Murmans-
strandarjárnbrautarinnar, er þriggja
daga ferS fyrir kolaflutningaskip. Þar
veröa Rússar aS hafa kolaforöabúr,
flytja kolin þangaS aö noröan á miS-
sumarmánuöunum tveimur eöa þrem-
ur, því lengur er ekki opiö haf til
Spitsbergen. 8—10 mánuöi ársins lok-
ar hafísinn þar öllum ströndum.
ÁSur en ófriSurinn hófst voru kol-
iii frá Spitsbergen dýrari en ensk
kol. En nú eru þau orSin ódýrari. AS
gæöum eru þau talin fullkomlega á
borS viS ensk kol. Á næsta hausti
munu þau koma mjög til greina i
kolaverslun NorSur-Evrópu, segir
norski ritstjórinn.
AS lokum ritar hann stutta lýsingu
á Longyear City. Glæsilegur bær er
þaö ekki, segir hann. En aöalgata
bæjarins er eins breiS og höfuSgöt-
urnar í New-York og Chicago, og
skolpræsi, vatnsleiösla og gatnalýs-
ing er þar í besta lagi. BáSumegin
aSalgötunnar eru þyrpingar af grá-
um, tvíloftuöum húsum úr norsku
timbri. Líklega er þetta heilnæmasti
bær jaröarinnar, því bakteríur þríf-
ast alls ekki á Spitsbergen vegna
kuldans. Fyrsta veturinn þar hafSi
læknirinn ekki annaö aö gera en lesa
bækur og spila billjarS.
Áfengi má ekki um hönd hafa ut-
an klúbbsins, og þar er þaö mjög tak-
markaö. En tóbak og kaffi er selt.
Mjólk er mjög dýr, alt aö 2 kr. pott-
urinn, því aöeins ein kýr er til í bæn-
um.
Fyrsta veturinn mátti ekki flytja
kvenfólk til bæjarins. Læknirinn
fjekk þó leyfi til þess aS hafa konu
sína meS sjer. Síöan hafa verkamenn-
irnir fengiö sama leyfi, og nú er langt
síöan fyrsta barniS fæddist á Spits-
bergen.
Verkamannalaunin eru 6 kr. á dag,
en frá þeim er dregin ij4 kr. fyrir
fæSi. FjelagiS hefur sjeö bæjarbúum
fyrir góSu bókasafni og nota þeir
þaö mikiö.
Um nær þriggja mánaöa tíma má
svo heita, aö stöSug nótt sje á Spits-
bergen. En afarmikil og skrautleg
noröurljós eru þar, og dáist norski
ritstjórinn mjög aö því, hve næturnar
sjeu fallegar.
íiiiiidiiipitrW.
Leynilögreglusaga
eftir
A. CONAN DOYLE.
VII. KAPÍTULI.
KeraldiS kemur til sögunnar.
Frh.
„LániS þjer mjer gleriö yöar, lög-
reglumaSur," sagSi fjelagi minn.
„BindiS svo þessum bandspotta aftur
fyrir hnakkann, svo aö þaS hangi
fyrir andlitinu á mjer. Þakka yöur
fyrir. En nú verS jeg aS kippa af mjer
skónum og sokkunum. GeriS svo vel
aö halda á þeim ofan meö ySur, Wat-
son. Jeg ætla aö klifra dálítiS. Og
dýfiö vasaklútnum mínum ofan í
kreosotiö. Einmitt þaö. Komiö svo
upp í þakherbergiö meö mjer sem
snöggvastY
ViS klifruöum upp gegn um loft-
gatiö. Holmes bar ljós sitt enn aS
sporunum á gólfinu.
„Jeg vildi aö þjer skoöuSuS þessi
spor vel og vandlega," sagSi hann.
„SjáiS þjer nokkuS sjerstakt viö
þau ?“
„Þau hljóta aö vera annaöhvort eft-
Bröderna Boreus
Borás Sverige
försálja i parti:
Strumpor, förkláden, mössor, fárdig-
sydda byxor af ylle och moleskin,
skjorttor och kalsángar. Cyklar, Trá-
tofflor och Turist sángar med flera
andra artiklar. — Skrif efter prisupp-
gift á de artiklar ni önskar.
Telegr.adr.: Boréus, Borás, Sverige.
ir barn eSa litla stúlku,“ sagSi jeg.
„Já, eftir stærSinni aS dæma. En
er nokkuö annaS viS þau athuga-
vert?“
„Þau líkjast mjög hverjum öörum
sporum.“
„Alls ekki. SjáiS hjerna! Hjer er
merki eftir hægra fótinn í rikinu. Nú
skal jeg búa til spor meS berum fæt-
inum hjá því. Hver er munurinn?“
„Tærnar á ySur eru allar klemdar
saman. Hinar eru allar lausar hver
frá annari.“
„Alveg rjett. ÞaS er aSalatriSiö,
muniö þaö. ViljiS þjer nú gera svo
vel og fara þarna aö opna gluggan-
um, og lykta af brúninni á glugga-
karminum, því aö jeg er meö klútinn
í hendinni.“
Jeg gerSi eins og hann lagöi fyrir
mig og fann greinilega sterka, tjöru-
kenda lykt.
„Þarna steig hann, þegar hann var
aS fara út. Ef þ j e r getiS rakiS spor-
in hans, þá mun Toby ekki verSa í
vandræöum. Nú skuluö þjer hlaupa
ofan í skyndi, leysa hundinn og horfa
svo á Blondin.*
Þegar jeg var kominn ofan, var
Sherlock Holmes uppi á þakinu, og
jeg sá hann eins og ógurlega stóran
ljósorm, þar sem hann skreiö eftir
þakbrúninni. Jeg misti snöggvast
sjónar á honum, þegar hann fór fram
hjá reykháfunum, sem stóSu margir
saman, en brátt kom liann aftur í
ljós og hvarf svo enn yfir á hina hliS-
ina. Þegar jeg svo gekk yfir fyrir
húsiS, sá jeg aö hann sat á einu horn-
inu á húsinu.
„EruS þaS þjer, Watson?“ kallaöi
hann.
»,Já.“
„Hjer er staöurinn. HvaS er þetta
svarta þarna?“
„Vatnstunna.“
„Er botn í henni?“
„Já.“
„Enginn stigi?“
„Nei.“
„BölvaSur náunginn! Þetta verSur
hreinasta glæfraför. Jeg ætti samt aS
geta kornist ofan þar sem hann hef-
ur komist upp. Vatnspípan sýnist vera
sterkleg. Hjer verS jeg aS fara hvaö
sem tautar.“
Jeg heyröi þrusk, og sá aö ljós-
keriS kom sígandi. hægt og hægt ofan
eftir vegnum. Loks stökk hann ljetti-
lega ofan á vatnstunnuna, og þaöan
tii jarSar.
„ÞaS var hægSarleikur aS rekja
sporin hans,“ sagöi hann meöan hann
var aö fara í sokkana. „ÞaS voru
lausir steinar alla leiöina, og í flýtin-
um haföi hann týnt þessu. ÞaS styrk-
ir mína skoSun algerlega."
Hluturinn, sem hann var meS, var
lítil taska eSa poki ofinn úr ýmislega
litu grasi, og nokkrar perlur voru
festar utan í hann. ÞaS líktist tölu-
vert aS stærö og lögun vindlingahylki.
í því voru sex þyrnibroddar úr
dökkum viöi, hvassir í annan endann
en tálgaöir til hinu megin eins og
broddurinn, sem viö fundum í hálsin-
um á Bartolomew Sholto.
„Þetta eru skaSræöisgripir,“ sagöi
hann. „I hamingju bænum gætiS þjer
aö ySur aö þjer styngiö yöur ekki á
þeim. Mjer þykir vænt um aö hafa
þá, því aö öll líkindi eru til, aö þaö
sjeu allir broddarnir hans. Þaö er þá
minni hætta á aS þjer eöa jeg fáum
einn af þeim x okkur eftir dálitla
stund. Jeg vildi heldur standa frammi
fyrir Martini riffli. HvaS segiö þjer
um sex mílna gönguför?"
„Jeg er til í þaö.“
„Og fóturinn má viö því?“
„Ja-jæja.“
„Komdu hjerna, hjeppa grey! To-
by skinniö! Þefaöu hjerna af, Toby,
þefaöu!“ Hann hjelt krósót-klútnum
aS trýninu á hundinum, en hann stóS
meö framlappirnar langt hvora frá
* Blondin var frægasti Iínudansari
heimsins.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1, Reykjavík,
selja:
Vefnaðarvörur. — Smávörur.
Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði.
Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt.
Prjónavörur.
Netagarn. — Línur. — Öngla. — Manilla.
Smurningsolíu.
Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð.
Pöntunum utan af landi svarað um hæl.
Sálin vaknar,
hin nýja saga Einars Hjörleifssonar, fæst hjá öllum bóksölum.
VerS innb. kr. 4.00, i kápu 3.00.
Aðalútsala í Bankastræti n.
Þór. B. Þorláksson.
annari og var ódæmahlægilegt aS
sjá, hvernig hann sletti til hausnum
eins og einhver læröur visindamaöur
væri aS gera einhverja nákvæma til-
raun. Síöan fleygöi Holmes klútnum
langar leiSir burt, festi sterkt band
um hálsinn á hundinum og fór meö
hann aö vatnstunnunni. Hundurinn
fór þegar aö reka upp bops og span-
góla, og svo setti hann trýniS niö-
ur aö jörS, teygSi upp skottiö og
þaut af staö svo hart, aö strengdist
á bandinu og viS áttum fult í fangi
meö aS halda í viö hann.
AusturloftiS var nú ögn tekiö aS
lýsast og dagsbrúnin breikkaöi óSum,
grá og kuldaleg. HúsiS ferhyrnt og
klunnalegt, meö koldimmum, tómum
gluggUnum og háum, berum veggj-
um mændi upp í loftiö, dapurlegt og
yfirgefiS bak viö okkur. Leiö okkar
lá beint yfir vellina, og bugöaöist
milli pitta og rústa sem voru þar á víö
cg dreif. Allur staSurinn, meö forar-
keldunum og óhirtum hríslurunnun-
unx haföi yfir sjer einhvern ógeös-
legan og óheillavænlegan blæ, sem var
í fullkomnu samræmi viö skuggalegt
æfintýriö, sem yfir honum hvíldi.
Þegar viö komum aö landamerkja-
garSinum, þaut Toby hálf-spangól-
gólandi franx meö honum, þar til hann
stansaöi í einu horninu, og þar stóS
dálítiS beykitrje. Rjett þar sem vegg-
irnir frá báSum hliöunum mættust,
höföu nokkrir múrsteinar veriö losaS-
ir, og götin eftir þá voru slitin aö
ofan, eins og þau heföu oft veriö not-
uS sem tröppur. Holmes klifraSi upp,
tók síSan hundinn af mjer og fleygöi
honum út fyrir garöinn.
„Hjer er merki eftir endann á trje-
fæti,“ sagöi hann, þegar jeg kom upp
á eftir honum. „SjáiS þjer ekki ofur-
litla blóSbletti á kalkinu. Hvílíkt lán
aö engin rigning skuli hafa komiS
síSan í gær. Lyktin hefur alveg hald-
ist á veginum þrátt fyrir þá 28 tíma,
sem liönir eru síðan.“
Jeg skal játa, aS jeg var í hjarta
mínu óviss urn þaö, þegar jeg hug-
leiddi aíla þá geysi-umferö, sem er
um göturnar í London. En ótti minn
hvarf bráSlega. Toby stansaSi aldrei
eöa hikaöi eitt augnablik, lxeldur
vaggaöi alt af jafnt og þjett áfram.
ÞaS var auösjáanlegt aö kreósótlykt-
in einkennilega var sterkari en nokk-
ur önnur lykt, sem af götunni var.
„Þjer megiö ekki halda þaö,“ sagöi
Holmes, „aS framkvæmdir mínar í
þessu máli sjeu bygöar á því einu, aS
annar mannanna var svo óheppinn aS
stíga ofan í kreósót. Jeg veit nú orS-
iö nógu mikiö til þess aö jeg gæti
fundiS þá á ótal vegu. En þetta er
nú hægasta aðferöin, og fyrst ham-
ingjan lagöi þetta upp í hendurnar á
manni, þá væri hrapallegt aö kasta
því frá sjer. En þaö hefur orðiö til
þess, aö málið er nú ekki lengúr þaS
vandamál, sem jeg hjelt um tíma aö
þaS mundi verða. ÞaS heföi ef til
vill mátt græöa eitthvaS á því meira
en þessi ósköp.“
„O, ]xaö er nú sitt af hverju, sem
þjer hafið fengið aö brjóta heilann
um,“ sagöi jeg, „og þaö get jeg full-
vissað yöur um, Holmes, aö jeg dá-
ist enn meira aö rökleiðslum yöar í
Jxessu máli, heldur en nokkurn tíma í
Jefferson Hopes málinu. Hjer finst
Braieria Boréus
Borás Sverige
önska köpa islands-ull och emotse
offert med prof.
1 elegr.adr.: Boréus, Borás, Sverige.
mjer alt hafa verið dýpra og órann-
sakanlegra. Hvernig gátuð þjer til
dæmis lýst svona nákvæmlega mann-
irium meS trjefótinn?11
„GóSi minn besti! ÞaS var svo ó-
dæma einfalt. Jeg kæri mig ekkert um
aS gera mig merkilegan. Þetta er alt
saman ofan jaröar. Tveir herforingj-
ar, sem gæta fangahúss, komast aS
leyndardómi viövikjandi földum fjár-
sjóSi. Kort yfir staöinn, þar sem fjár-
sjóðurinn er geymdur, er teiknað
handa þeim af manni, Jónathan Small
aS nafni. Þjer muniS aS viS sáunx
nafnið á kortinu, sem ungfrú Morstan
sýndi okkur. Hann hafSi undirskrif-
aS þaS fyrir sína hönd og fjelaga
sinna — ,fjórmenningamerkiö‘ kallaði
hann það, dálítiö sjervitringslegt
nafn. Meö hjálp þessa korts ná svo
foringjarnir, eöa ef til vill annar
þeirra, fjársjóSnum og fara meö hann
til Englands. En vafalaust hefur hann
þá svikist um aö uppfylla eitthvert
skilyröi, sem upp var sett. Nú, hvers
vegna tók nú ekki Jónatan Small
sjálfur fjársjóöinn? SvariS er auS-
sjáanlegt; kortiö er dagsett einmitt á
þeim tíma, þegar Morstan kafteinn
komst í náiS samband viS fangana.
Jónathan Small tók ekki sjálfur fjár-
sjóöinn af þeirri einföldu ástæöu, aS
hann og fjelagar hans voru fangar og
komust ekkert.“
„En þetta eru alt hugsmíSar,“ svar-
aöi jeg. ,
„Það er rneira en hugsmíðar. ÞaS
er eina leiSin, senx kemur heim viS
þaS, sem viS vitum. Sjáum nú hvern-
ig sagan heldur áfram. Sholtó majór
lifir nú í friði í nokkur ár og er á-
nægöur af því aS eiga sjóöinn. En svo
fær hann brjef frá Indlandi, sem bak-
ai honum mikils ótta. Hvað var efni
þess?“
„AS þeir menn, sem hann haföi
gert órjett, væru búnir meö fanga-
vistartímann."
„Eöa heföu strokið. ÞaS er miklu
líklegra, þvi að hann mundi hafa vit-
aö um þaö, ef tíminn heföi veriö bú-
inn. ÞaS hefði ekki getaS komiö hon-
um óvart. HvaS gerir hann þá? Hann
hefur allar varnir gegn manni meS
trjefæti, — hvítum manni auSsjáan-
lega, því að hann verSur hræddur
viö hvítan umferöasala, og meira aö
segja hleypir á hann úr skammbyssu.
Nú er ekki nafn á nema einum hvit-
um manni á kortinu. Hin nöfnin eru á
Hindúum og Múhamedstrúarmönn-
um. Þar er enginn annar hvítur maö-
ur. Þess vegna verðum við aö segja
meö vissu: Maöurinn meö trjefótinn
er sami maöurinn og Jónathan Small.
HaldiS þjer að rökleiöslan sje röng?“
„Nei, hún er stutt og ljós.“
Prentsmiðjan Rún.