Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.08.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 02.08.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 133 og undanþágu yfirvaldanna frá far- þegatölu, sem skipinu er leyfilegt aö flytja. Samkomulag'id vid Breta. 28. júli gaf ráðherra út „ReglugerS um viðauka viS reglugerS 30. júní 1916 um ráSstafanir til aS tryggja verslun landsins", og er hún svohljóS- andi: 1. gr. BannaS er aS hlaSa í skip á íslenskri höfn fisk og fiskafurSir, þar á meSal síld, sildarmjöl og síldarlýsi, ull, gærur og saltaS kjöt, án þess aS varan hafi veriS boSin til kaups um- boSsmanni Breta hjer á landi, nema hann hafi neitaS aS kaupa eSa liSnir sjeu meira en 14 dagar frá framboS- inu, án þess aS hann hafi svaraS. Hver sá, er hlaSa lætur ofannefndar vörur, svo og skipstjóri, er viS þeim tekur, án fullnægju framannefndra skilyrSa, skal sekur um 200—10000 kr. til landsjóSs. Skip og farmur er aS veSi fyrir sektunum. 2. gr. BannaS skal aS afgreiSa skip frá islenskri höfn, nema lögreglu- stjóra eSa umboSsmanni hans hafi veriS sýnd skilríki fyrir því, aS skil- yrSum, er í 1. gr. getur, um framboS til umboSsmanns Breta hafi veriS fullnægt. 3. gr. ÁkvæSi 1. og 2. gr. gilda aS eins, ef vörur þær, er 1. gr. getur, eiga aS fara til annara landa en Stóra- Bretlands, bandamanna þess, Spánar, Ameríku eSa til Danmerkur til heima- neytslu aS því leyti, sem útflutningur hjeSan í því skyni kann aS geta átt sjer staS, og eftir reglum, sem þar um verSa settar. 4. gr. Skip, sem nú liggur á ís- lenskri höfn og bíSur hleSslu eSa er byrjaS aS hlaSa nefndum vörum og eigi eiga aS fara til Stóra-Bretlands, bandamanna þess, Spánar, Ameríku eSa Danmerkur undir skilorSi því, er í 3. gr. getur, má eigi heldur afgreiSa án fullnægju áSurnefnds skilyrSis um framboS til umboSsmanns Breta, en í þessu tilfelli verSur svar veitt innan 24 klst. frá móttöku framboSs. 5. gr. MeS mál út af brotum gegn reglugjörS þessari skal fara sem al- menn lögreglumál. 6. gr. ReglugjörS þessi öSlast þeg- ar gildi. TilefniS til þessarar nýju reglugerS- ar er þaS, aS konsúll Breta hjer til- kynti landstjórninni, aS Bretastjórn teldi „anda samkomulagsins hafa ver- iS brotinn" af okkar hálfu, og því væri nú synjaS um allan útflutning hingaS frá Bretlandi, þar til sam- komulagsskilyrSunum væri fullnægt, eftir þeim skilningi, sem Bretar lögSu í þau, og voru samkvæmt þessu stöSv- uS þau skip, sem voru á förum hing- aS meS enskar vörur, svo sem kol, tunnur o. fl., þar á meSal leiguskip landstjórnarinnar. ViS þetta hefur svo setiS þar til í dag. Þá barst stjórnar- ráSinu fregn frá bretsku stjórninni um þaS, a S upphafiS sje bann þaS, er lagt hafi veriS á útgáfu útflutnings- leyfa til íslands frá Bretlandi, og a S herstjórnar-verslunarráSuneytinu (War Trade Department) hafi veriS tilkynt, aS engar trygging- ar (guarentees) verSi framvegis heimtaSar aS því er snertir vörur frá Bretlandi til íslands. Útflytjendur hjer á landi, sem nauSynjavörur fá frá Bretlandi, hafa flestir eSa allir, eftir kröfu Breta, skrifaS undir svohljóSandi skuldbind- ingu, sem er skilyrSi fyrir því, aS þeir fái bretsku vörurnar: Eg undirritaSur, fyrir hönd 0. s. frv., ábyrgist hjer meS statt og stöS- ugt, aS allur fiskur og fiskafurSir, sem aflast á skip, er nefnt firma á, eSa hefur umráS yfir, verSi sett á land og selt á íslandi, og aS ekkert af aflan- um verSi sent rakleiSis eSa óbeint til lands, sem á í ófriSi viS Bretland hiS mikla, nje til Noregs, SvíþjóSar, Dan- merkur eSa Hollands. RæSismaSur Breta i Reykjavík skal ætíS hafa greiSan aSgang aS öll- lím bókum og skjölum, sem koma skipunum viS og afla þeirra, eSa af- urSum, sem úr aflanum eru gerSar, og eg skuldbind firmaS til þess aS Beattly aðmíráll yfirforingi enska beitiskipaflotans í orustunni viS Jótland 31. maí í vor. verSi komiS fyrir samkvæmt nýjum reglum, sem hún bendir á í ritinu. Uppdráttur af landinu fylgir meS hinni nýju skiftingu á því í lögdæmi, tollhjeruS og þing, sem nefndin legg- ur til aS verSi komiS á. Kenslubók í hraðritun, kerfi Gabel- bergers, heitir dálítil bók nýútkomin, eftir Vilhjálm Jacobsson, prentuS í Khöfn. Höf. kom hingaS meS íslandi á sunnud. og sest hjer aS, eftir nokk- urra ára dvöl i Khöfn. Hann fjekk styrk frá alþingi til útgáfu bókar- innar. Býst hann viS aS ýmsir vilji nema hjer hraSritun, eins og sjálfsagt mun rjett vera, og býSst til aS kenna hana, en bók hans er þar einnig nauS- synlegur leiSarvísir. Mjólkurverð í Rvík er nú komiS upp í 30 au. líter og þyk(r há'tt. Mrgbl. segir, aS á Eyrarbakka sje lít- erinn seldur á \6l/2 eyri í smásölu. Kveðjuræða. Lögr. hefur veriS send eftirfarandi ræSa meS þeirri ósk, aS hún birti hana. RæSumaSur var aS kveSja sálusorgara sinn, sem fluttist burtu úr sókninni, og segir brjefrit- ari Lögr., aS ræSumaSurinn sje eitt þingmannsefniS á lista Þversum- manna: „Um leiS og jeg stend upp og kveS N. N., tek jeg mjer í munn orS Jóns sagnfræSings: i öllu var hann meSal- maSur, og þaS skarS, sem N. N. fylti, sem viS erum aS kveSja, þarf aS fylla. En hvernig á aS fylla þaS, þeg- ar kvenfólkiS kemur aldrei á fund? ÞiS sjáiS þaS sjálfir, aS kvenfólkið þarf aS koma á fund. ÞaS sjáiS þiS allir. Fyrst N. N. er aS fara, þá vantar aS kjósa sýslunefnd, skóla- nefnd, oddvita og góSan þingmann, og þetta verSur kvenfólkiS aS gera. ÞaS vitiS þiS eins og jeg, aS á síS- asta hreppaskilaþing kom einn kven- maSur til aS kjósa i hreppsnefnd. En hvaS munar um eitt atkvæSi? Hreint ekkert. ÞaS er ekkert gagn í því, eins og þiS sjáiS sjálfir. Því þarf kven- fólkiS aS koma á fund og fylla skarS N. N. ÞaS ættu allir aS muna eftir, hvaS munaSi um atkvæSiS hans Skúla 1908, því hefSi hann ekki greitt at-' kvæSi, þá værum viS ekki frjálsir, en nú erum viS frjálsir, já, frjálsir er- um viS, svo aS þiS sjáiS aS kvenfólk- iS þarf aS kjósa og koma á fund, og muniS nú þaS. í þetta sinn hef jeg ekki fleiru viS aS bæta, en þakka N. N. alla þá sálarlegu fræSslu, sem hann hefur mjer veitt og hefur haft góS á- hrif á mig, eins og þiS sjáiS öll og vitiS, og aS þessu sinni tala jeg ekki fleira, þar til N. N. er búinn aS tala.“ „Sálin vaknar((. Þjóðvinaf] elagid hefur nú látiS prenta upp almanökin fyrir árin 1875—76—77—78 og 1879. Þau fást keypt hjá aSalumboSs- mönnum fjelagsins, og nokkrum bók- sölum og kostar hvert eintak 75 aura, en öll 5 saman 3 kr. 50 a. TRYGG VI. GUNNARSSON. bjO :0 w i <L) 50 50 50 rt *g — Oh tí buO O 0 G <u B a 0 cö W Æ a3 2 -tí ^o3 w fe "M I *> I n I l ‘3 tí <V ’So jj 2 C/) 50 tí rt G U tí 50 ?3 < 'So e 0 '5 rt S aI S > 2 tuo S 0 '53 C/> *tí tO ^ tí 2 • r-> U-* tí U .tí :2 > a vC* o3 ^o3 <V <V > - ^ 3 0 •r ^ 50 Ö > ~ 33 o3 13 t n g ná — S ra rt ” 2 00 xo ” .3 _ oa 3 £ 00 bo 3 2 •*“» »-> , tí 'Oj \-4 '~r-> <V —« u u ‘3 'p' -S* tí £ E 3 •O rt £ . etf bjo c > o QJ u s—' C/5 vtí r* V tí tí i *Q 6 u tí tí U c :0 .tí > V -*-> o3 'Á £ ON S t/5 tí - O «+4 C/3 -o cn ffi tí I vO M 'I 24 >> o> tí <-4H <D 4-J OQ Nokkrar gódar jardir til kaups. Upplýsingar hjá Jóni Magnússyni SuSurgötu 6. Rvík mentunum en í daglega lifinu. Mannlýsingarnar eru mjög góSar og sjálfum sjer samkvæmar, og finn- ist einhverjum annaS um aSalsögu- hetjuna, ritstjórann, þá er ekki skáld- inu um aS kenna, heldur hinu, aS meS ungum mönnum eru oft margir vindar á lofti....Kaflinn um játn- ing Þorsteins er áhrifamikill; lýsing- in á henni ÁlfheiSi er ógleymanleg, gömlu konunni, sem finst sonur sinn, sem í rauninni er mesti ræfill, aldrei hafa veriS annaS en góSur viS sig. ÁlfheiSur er Sigyn íslenskra bók- menta......Man eg þaS, aS „Ofur- efli“ og „Gull“ voru ekki alstaSar vel kynt; þar þótti kenna nýrrar guS- fræSi. Hins sama hefur orSiS vart um „Sálina“; þykir sumum þar kenna spiritisma. í hvorutveggja mun nokk- uS vera til. FyrirbrigSin, sem sagt er frá í „Sálinni", eru mjög algeng, hug- boS og sýnir. Allir munu hafa heyrt góSa og sannorSa menn segja frá á- þekkum atburSum, menn sem trúaS myndi til aS segja satt í hverju öSru efni. Og hvaS er þá aS þvi aS slíkir atburSir sjeu fljettaSir saman viS söguþráS? Eina óvenjulega fyrir- brigSiS, sem sagt er frá, er ummynd- un ÁlfheiSar; viS því hef jeg ekki annaS aS segja en aS jeg óska, aS slíkt geti átt sjer staS. MáliS er mjög gott; stíll E. H. er öllum kunnur. Frá öllu er sagt meS velvild; kýmnin er eitt aSaleinkenniS. Engar smekkleys- ur trufla ánægjuna viS lesturinn. Bún- iugurinn fer efninu einkar vel. Telji hver eftir skáldstyrkinn eftir aS hafa lesiS þessa bók, sem skilur hvílíkt sálarstarf liggur aS baki, og veit hvernig rithöfundum er borgaS hjer á landi. — Þetta var síSasta bók Ein- ars Hjörleifssonar; hafi hann bestu þökk fyrir sitt starf. En vonandi reyn- ist Kvaran ekki síSur.“ Frh. greiSa bretskum stjórnarvöldum, fyr- ir milligöngu ofannefnds ræSismanns, eSa á annan hátt, er þau ákveSa, tíu (10) krónur fyrir hvert kílógramm af fiski eSa fiskafurSum, sem fargaS kann aS verSa gagnstætt þessari skuldbinding. Stríðið. Síðustu fregnir. Orustum heldur stöSugt áfram á vesturherstöSvunum, einkum á svæS- inu norSan viS Somme, án þess þó aS nokkru verulegu muni. Ein símfregn- in segir, aS liS frá Portúgal sje nú komiS til vesturherstöSvanna. Frá austurherstöSvunum sunnan- verSum er enn sagt frá framsókn af hálfu Rússa, einkum vestan viS Luzk og í Galizíu. Er nú sagt, aS tyrkneskt liS sje komiS til hjálpar Austurríkis- mönnum í Galizíu. Her Serba í Saloniki hefur gert út- rás þaSan norSur gegn Búlgurum, en ekki getiS um árangur. Þingkosningar í Grikklandi fara ekki fram fyr en í september. Rússum hefur þokaS aftur á bak fyrir Tyrkjum í Aremeníu. Kafskipið „Deutschland“y sem frá var sagt í síSasta tbl. aS fariS hefSi frá Bremen til Baltimore, var af stjórn Bandaríkjanna úrskurSaS verslunarskip, en ekki herskip, eins og stjórnir bandamann höfSu haldiS fram, er þær kröfSust aS þaS væri kyrsett. Var því skipiS ekki heft í ferSum sínum og mun nú á leiö heim aftur, ef ekki komiS heim. FerS þessa skips er mjög rómuS, því þaS er lengsta ferS, sem kafskip hefur far- iS milli áfangastaSa, og þar aS auki ferS um úthaf, þar sem ekki var hægt aS hleypa til nærliggjandi hafnar, ef eitthvaS kæmi fyrir, eins og á leiS- inni hjeSan úr NorSursjó og Eystra- salti til Dardanellasundsins, en þaS er mesta vegalengdin, sem kafbátar her- flota ófriSarþjóSanna hafa fariS alt til þessa. Vegalengdin, sem „Deutsch- land“ hefur variS, er um 4000 enskar mílur. StærS skipsins er sögS um 2000 tonn, lengd 315 fet og breidd 30 fet. ÞaS gengur fyrir tveimur dieselvjel- um. Skipstjórinn heitir Paul König og hafSi hann meS sjer 29 manna skipshöfn. ÞaS flutti vestur um haf lækningavörur og litavörur, en átti aS taka aftur nikkel og gúmmí. Enskt blaS segir, eftir skipstjóranum, aS skipiS hafi kostaS fullbúiS 100 þús. pnd. sterl., en farmurinn, sem þaS flutti vestur, 200 þús. pnd. sterl. ÞaS telur farminn 750 tn. ÞaS segir vega- lengdina, sem skipiS hafi fariS, 4180 enskar mílur, og þar af hafi þaS far- iS 1800 mílur neSan hafs. SkipiS fór frá Bremen 23. júni og kom vestur til Baltimore 10. júlí. Fyrstu fregn- irnar sögSu, aS þaS hefSi tafist 4 daga vegna eltinga enskra herskipa, er þaS var aS komast frá ströndum NorSur- álfunnar. En síSari fregnir hafa þaS eftir skipstjóranum sjálfum, aS þetta sje ekki satt; skipiS hafi enga töf haft af herskipum, en haldiS leiS sina viSstöSulaust. ÞjóSverjar eru mjög svo ánægSir yfir þvi,hve vel hafi tekist þessifyrsta tilraun til verslunarferSa á kafskipum vestur um haf, og vænta rnikils af framhaldinu. „Hamb. Fremdenbl.“ frá 16. júlí hæSir mjög kröfur banda- mannastjórnanna um, aS skipiS verSi ekki taliS verslunarskip, heldur grímuklætt herskip, og ógnar Ame- ríku meS dómum framtíSarinnar, ef slíkar raddir nái þar áheyrn og frægS- arför hins fyrsta verslunarkafskips strandi þar á ofbeldi hleypidómanna. Þetta varS eigi heldur, eins og áSur segir. En þýska blaSið talar um, aS fylgisblöS bandamanna þar vestra reyni aS egna almenningsálitiS meSal annars meS því, aS segja mönnum, aS ÞjóSverjar sjeu meS sendingu þessa skips aS benda Bandaríkjunum á, aS þaS sje hægt aS ná til þeirra meS þyskum kafbátum. Annars segir þaS, aS mörg blöS Bandaríkjanna tali um förina með fullri viSurkenningu, og úr blöSum ýmsra annara hlut- lausra þjóSa færir þaS til mjög hrós- andi ummæli um förina, og er hún af sumum talin meSal stærstu viSburSa ófriSartímans. Frá upptökum fyrirtækisins er þannig skýrt: SíSastliSiS haust var fyrir forgöngu formanns verslunar- ráSsins í Bremen, AlfreSs Lohmann, Jellicoe aðmíráll yfirforingi enska flotans í NorSursjónum. stofnaS sjestakt útgerSarfjelag meS því markmiSi, aS þaS næSi viSskift- um viS lönd hinumegin Atlantshafs- ins meS verslunarkafbátum. 8. nóv. 1915 var fjelagiS lögskráS í Bremen undir nafninu „HiS þýska úthafa-út- gerSarfjelag“ og var þaS stofnaS af „Nordd. Lloyd“, „Þýska bankanum“ og Alfred Lohmann. Þetta fjelag fór aS smíSa kafskip til verslunarferSa og voru 2 fyrst sett af stokkunum: „Deutschland" og „Bremen". „Deuts- chland“ var sent til Bandaríkjanna, en „Bremen“ til Argentínu, og hefur ekki enn komiS fregn af því skipi, en i síSustu útlendum blöSum er gert ráS fyrir, aS þaS komi fram vestan hafs eftir nokkra daga, ÞaS er sagt, aS BremensfjelagiS hafi fleiri skip í smíSum af líkri gerS og þessi tvö. Frjettir. Landsímaklukkan. Frá 1. þ .m. er stundatali sólarhringsins viS allar stöSvar landsímans breytt þannig, aS taliS er frá miSnætti til miSnættis, en ekki frá miSnætti til hádegis og svo þaSan aftur. Á miSnætti er kl. 24 og hefst svo nýr sólarhringur kl. o, en kl. 13 nú verSur sama sem kl. 1 e. m. áSur. Nýtt kolalag vestan lands. Frjett- irnar segja nú aS sænski verkfræS- ingurinn viS Stálvíkurnámuna hafi fundiS nýtt kolalag einhverstaSar þar i nándinni og telji þaS betra en hiS fyrra. Tíðin. .Altaf votviSrasamt hjer sunnan lands, svo aS til vandræSa horfir nú meS heyþurk. En af Akur- eyri er sagt, aS þar nyrSra sje besta heyskapartíS. Grasspretta mun vera allgóS um land alt. Skjold heitir lítiS gufuskip, sem nýl. er komiS hingaS frá Danmörku, eign O. Johnsons & Kaabers, og er nú fariS til síldveiSa norSur. Skipstj. Ingvar Þorsteinsson. Norskt timburskip, „Patria", kom hingaS fyrir helgina til „Timbur og kolav. Rvík“. Þetta skip hefur Elías útgerðarstjóri tekiS á leigu i tvo mán- uSi og sendir þaS til Englands meS fisk, en til baka á þaS aS flytja tunn- ur. Frá Ameríku er nýkomnin hingaS Magnús Matthiasson, sonur Matth. Jochumssonar skálds, eftir 5 ára dvöl vestra, lengst um vestur viS Kyrra- haf, en þar er búsettur Gunnar bróSir hans. Slysfarir. í siSastl. viku druknaSi Einar GuSjónsson veitingamaSur á kaffihúsinu „Nýja Land“ í Þingvalla- vatni, þar sem SogiS fellur úr því. Var hann þar einn á báti, en straum- urinn er þar mikill og bar bátinn upp j i kletta og hvolfdi honum. Þeir voru j þar eystra 4 Reykvíkingar í skemti ferS, er þetta vildi til. Einar var á besta aldri, drengur góSur og vel lát- inn. Hann keypti kaffihúsiS „Nýja Land“ síSastl. vor. Launamálanefndin hefur nú lokiS störfum sinum, og er nýkomin út stór bók meS skýrslum hennar og tillög- um. Er meginkafli ritsins um eftir- launamáliS og launamáliS, og leggur nefndin til aS eftirlaun verSi afnum- in, en í launamálinu leggur hún fram ýms frumvörp. SiSari kafli ritsins er um sundurgreining umboSsvalds og dómsvalds, og leggur nefndin til, aS dómstörf í hjeraSi verSi algerlega greind frá umboSsstörfum, en störf- ] um þeim, sem sýslumenn hafa nú, Hin nýja saga Einars Hjörleifsson- ar Kvaran hefur fengiS mikiS lof manna á meSal, þótt blöSin hafi enn ekki veriS margorS um hana. Hjer fara á eftir nokkur ummæli manna um bókina. Kand. Ásg. Ásgeirsson segir í N. Kbl.: „.... Þessi þriSja af stærri sögum E. H. þykir mjer best, og hin- ar þó báSar góSar.......FólkiS, sem E. H. lýsir, er úr daglega lífinu, eng- inn gallalaus, enginn kostalaus. Skiln- ingurinn á sálarlífi manna er frábær. Undiralda bjartsýnis og lífstrúar gengur í gegn um alla bókina; hún heitir líka „Sálin vaknar“. E. H. er þaS tvent í einu, er sjaldan fer sam- an, en fer þó vel á, bæSi realisti og ídelisti. Bjartsýnin á mannlífiS er meiri en í fyrri bókunum; fólkiS er miklu betra. ÞaS er ekki síSur þörf á aS umgangast gott fólk í bók- Bókafregn. Guðmundur Friðjónsson: Tólf sögur. Útgef. Sig. Kristjánsson. Reykja- vík. 1915. 185 bls. Kr. 2.25. „Þessar sögur lætur þú binda í sterkt band, því þú munt lesa oft í þeim,“ varS mjer aS orSi, þegar jeg hafSi lesiS þessa nýju bók hans GuS- mundar á Sandi. ÁSur en jeg fjekk sögurnar, hafSi jeg sjeS tvo ritdóma um þær, annar þeirra setti dálítiS út á byggingaraS- ferS höf., og er þaS ljett, ef fara skal út í þá sálma. Og fáar munu þær bækur, sem ekki er eitthvaS aS, ann- aShvort mállýti eSa formgallar. Hinn ritdómandinn áleit bókina holla og

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.