Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 30.08.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 30.08.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 149 ) Ferð im Sarðaslrandarsýslu 191 Eftir G. H j a 11 a s o n. r Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og iimrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. brista af sjer deyfð og drunga og glæða skilning sinn á ýmsum kostum í þjóðlífi og mannlífi. Allflestir höf- um vjer lítinn þrótt til framkvætnda, eins og vænta má um unglinga, en markið er sett svo hátt, aS eigi er fært aö sjá það nema við sólarljós hugsjónanna. Að þessu marki hefjum vjer flug, á arnarvængjum hughrifn- innar, meS opin augu fyrir því, að hughrifnin er hið eina afl, sem getur kveikt þann samhug, kjark og áhuga, sem ómögulegt er án aS vera, ef efla skal dáð og drengskap og hefja nýj- ar framkvæmdir. Og jeg get ekki ósk- aS eftir betri sönnun þess, aS fjelags- skapur vor sje á rjettri leiS en þeirri, aS árásarmaSurinn sjálfur byrjar árás sína meS því aS segja, aS vjer eigum þessa mannkosti í rikum mæli — sam- hug, kjark og áhuga. Þó dettur mjer ekki í hug aS halda því fram, aS vjer eigum nóg af þessum mannkostum, því miSur. Mjer dettur heldur ekki í hug aS halda því fram, aS allir, sem sneiSa hjá fjelagsskap vorum, sjeu ósnortn- ir af eldmóSi hughrifninnar. En aS eins í vjeum fjelagsbandanna getur hún breitt sig út um bygSirnar og grafiS um sig í þjóSfjelaginu. Þess konar vakningaralda hefur gengiS um nágrannalönd vor og gerbreytt hugsunarhætti og kjörum alþýSunn- ar. Og þó sumum kunni aS þykja 'þaS broslegt, þá er jeg sannfærSur um aS ungmennafjelögin geta og eiga aS vinna sama hlutverkiS hjer. Jeg segi þetta af því aS jeg þekki sveitir hjer á landi, sem þegar eru farnar aS mót- at eftir anda og stefnu ungmennafje- laganna. Jeg skal ekki neita því, aS ung- mennafjelagar hafa stundum meira af kappi en forsjá lagt út i þaS, aS breyta hugsjón sinni í framkvæmd og þeim ekki alt af enst þrek til þess. Hafi rnistök af hlotist, þá hefur reynslan aukist. Hver spyr aS afrekum io ára unglings? Þó er hjer um hreyfingu aS ræða, sem á fyrir höndum margra mannsaldra líf og og starf, en getur samt hrósaS sjer af því, aS hafa orS- ib þess valdandi, aS urSir og óræktar- móar hafa breytst í sáSlönd og töSu- völlu, og værukærir unglingar orSiS aS starfandi áhugamönnum, nýtt líf vaknaS, jafnvel í afskektum sveitum, og nýrri samúSaröldu \eriS hrundiS af staS milli fjarlægra hjeraSa. Tvent hiS síSastnefnda er í mínum augum mest um vert, en því gefa utanfjelags- menn líklega litinn gaum. Svo þakka jeg Jóni Stefánssyni fyr- ir, aS hann gaf mjer tilefni til aS skrifa þessa grein og vona aS hann hugsi sig betur um, áSur en hann hef- ur svipaSa árás á ný. Reykjavík 4. júlí 1916. Steinþór GuSmundsson. SALA VESTURHAFSEYJA DANA. Þegar LandsþingiS danska hafSi felt sölu Vesturhafseyjanna, lá ekki annaS fyrir, en aS leysa þingiS upp og láta nýjar kosningar fara fram. Til aS koma í veg fyrir þaS, vildi konungur aS samsteypuráSaneyti yrSi myndaS úr öllum flokkum, en nú hef- ur borist hingaS símskeyti frá 25. þ. m. um aS þær tilraunir hafi strand- aS. LandsþingiS hefur aftur meS 44 atkv. gegn 8 hafnaS boSi Bandaríkj- anna um kaup eyjanna, og er búist viS aS þingiS verSi leyst upp og aS nýjar kosningar fari fram i október eSa nóvember eftir hinum nýju grundvall- arlögum. Landskosningarnar. Hversu margir kusu. Vegna þess aS mjög margir eru aS spyrja aS því, hversu margir hafi kosiS á öllu landinu 5. ág. síSastl., þá tel jeg rjett aS Lögrjetta flytji lesendum sínum skrá yfir þátttökuna í kosningunum. Þess skal jeg geta, aS tölunar eru ekki alstaSar ábyggilegar, getur munaS 1—5 atkv. í sýslu, er liggur í því, hvernig kjörstjórnirnar hafa taliS atkvæSi þeirra, er kusu fyrir 5. ág. og eins utansveitarmanna. En þetta munar aldrei miklu. Þátt- takan er þá svona: Reykjavík ..................... 830 BorgarfjörSur ..................250 Mýrasýsla ..................... 187 Snæfellsnessýsla .............. 188 Dalasýsla ..................... 152 Vestur ísafjarSarsýsla .........125 ísafjörSur..................... 167 NorSur fsafjarSarsýsla......... 127 Strandasýsla .................. 130 Húnavatnssýsla ................ 216 SkagafjerSarsýsla ............. 191 EyjafjarSarsýsla............... 293 Akureyri....................... 167 SuSur Þingeyjarsýsla........... 303 NorSur Þingeyjarsýsla .......... 78 NorSur Múlasýsla .............. 225 SeySisfjörSur .................. 41 SuSur Múlasýsla................ 296 Vestmannaeyjar ................ 115 Rangárvallasýsla............... 358 Árnessýsla .................... 523 Gullbringu og Kjósar sýsla .... 315 HafnarfjörSur................... 58 Nákvæmar frjettir um þátttöku í kosningunum í BarSastrandar- og Skaftafellssýslu eru enn ókomnar. Á SuSurlandsundirlendinu eru kosningarnar hlutfallslega best sótt- ar, en verst mun þaS vera í Skaga- firBi og Húnavatnssýslu, um 10 pct. Best eru kosningarnar sóttar í ein- stökum hreppum í G r í m s e y, þar kusu 14 kjósendur af 19 á kjörskrá. Hvernig kosningarnar hafa falliS er ekki unt aS segja meS vissu, en telja má víst aS heimastjórnarmenn hafi fengiS 40—50 prt. af öllum greiddum atkvæSum og komi aS minst 3 fulltrúum. Ku nnugur. Prófessor Metchnikoff, sem mun hafa veriS frægastur allra lækna heimsins á síSustu árum, er ný- lega dáinn í París. Hann var þar eft- irmaSur Pasteurs viS stofnun þá, sem ber nafn Pasteurs, og 1908 fjekk hann NobelsverSlaunin. Hann var Rússi aS ætt og ólst upp heima í föSurlandi sínu, en hafSi annars lengi verið bú- settur í París. 15. Barðaströnd. Á þriSja í páskum fór jeg yfir RauSasandsheiSi austur á BarSa- strönd. Hei&in er há, og var svo mikil ófærS á henni, aS ekki var fært meS hest nema austur á hana miSja. Annars fór jeg mest gangandi um Vestursýsluna, því þar var miklu verra aS ríSa en ganga, bæSi vegna kulda, ófærSar og brettu. En alt af hafSi jeg fylgdarmenn, sem báru bagga minn. Sjera Þorvaldur útveg- aSi mjer fylgdarmann um allan RauSasandshrepp, bæSi um Víkurn- ar og sandinn sjálfan. Hann heitir Ó- lafur Jónsson, gamall merkisbóndi, sem nú var hættur búskap, var hann jafngamall mjer, en enn þá þolnari aS bera og ganga, líkaSi mjer hann mjög vel. Annars hafSi jeg, eins og vant er, góSa fylgdarmenn alt af. Svo kom jeg aS Brekkuvöllum á BarSaströnd, gisti þar hjá Kristófer fööur Hákonar þingmanns. Er sóma- bóndi, hefur átt 17 börn og komiS öllum upp, 14 þeirra lifa. Þar voru einna best sóttir fyrirlestrar á Strönd- inni. Svo gisti jeg og talaSi í Haga. Há- kon var ekki heima, kona hans er skemtileg merkiskona. Eru þau bæSi höfSingshjón, Svo aS ArnórsstöSum, lítill en góS- ur bær. Svo aS Brjánslæk og talaSi þar. Sjera Bjarni er ágætismaSur, og sár- fáa presta hef jeg heyrt eins vel um talaS, og þaS af öllum jafnt. Hann á þaS. En sumstaSar á landinu kemur nú fyrir aS þagaS er um kosti presta. 16. Hergilsey. Frá BarSaströnd fór jeg út í Her- gilsey, hef aldrei komiS þangaS áS- ur. Hergilsey er einhver langskemti- legasta eyja sem jeg hef komiS í, og var jeg þó á mörgum fögrum eyjum í Noregi. Hún er hæst af vestri BreiSafjarSareyjunum, og er fallegt aS sjá þaSan yfir allar vestur eyjarn- at og svo fjallahringinn og nesin kringum BreiöafjörS frá RauSasands- fjöllunum og til hinna snotru Vaöal- fjalla (þjóSskáldsfjallanna) og þaSan suöur og vestur til jökuls. Hvergi er jökullinn fegri aS sjá en úr eyjum þessum. Hergilsey er öll úr tómu stuSIabergi og eru stuölabergsstólparnir stórir og smáir, 4, 5 og 6 strendir, sumir nær alin breiðir á hverri hliS og enda meira. Sumir smáir eins og brýni og líki því i lögun. Sumir líkt og lakk- stangir. Á sumum þeirra eru ýmisleg- ai rákir líkt og útflúr eöa skurö- rósir væri. Hæstur og stærstur er höföinn á eyjunni suSaustan viS bæ- ina og túnin, og í honum eru hagar góSir, en þar er þýft og hólótt og alstaSar stuðlabergiö undir gras- sveröinum og sunnan í höföanum eru margir stuölabergshamrar og gjá milli þeirra. NorSvestur úr túninu er graseiði og svo lítill höföi vestur í sjó- inn. En norSar er annar hærri höfði, má ganga út í hann um fjöru, og austur úr honum er ás algróinn þjett- um þangrunnum og er hann líkur litlum skógivöxnum hálsi. En austur úr hæsta höföanum er um fjöru gengt út í fjórða stuSlabergshöfðann. Á öll- um höföum þessum eru hagar. Fagrar þangrunnahlíöar eru í öll- um fjörum eyjarinnar. Sá jeg þar víst þrennskonar bóluþang, er gulgræna bóluþangiS best til eldiviöar, en hitt til beitu, þó eru söl og kjarni betra. Feikna þaraskógur er fyrir neðan fjöruboröiS vestan viS eyjuna. Og grænar, fremur fágætar, steinskófir eru þar. Svipaður sjávar og landgróður er nú á öllum þeim eyjum þarna sem jeg kom í. Er jeg svo margorSur um sjávargróðurinn, af því aS hann er reglulegt eldiviSar- og áburðarforSa- búr. SannaSist þetta best ef svo illa færi, að kol hættu aS fást. Fornmenjar eru og á eyjunni, leif- ar af jarShúsi Gísla Súrssonar og byrgi fíflsins. AIls eru 3 búendur á eyjunni, 5 kýr og 180 fjár, hefur túniS verið aukiS og bætt, en dýr er jarðabót hver í þessari stuölabergs- urð. Æöarvarp er gott, um og yfir 100 pund. NorSan og austan viS eyjuna eru margar óbygSar haga- slægna- og varpeyjar, fylgja þær margar eSa Hjer á myndinni eru sýndir þrír sjóliSsmenn meS gasgrímur fyrir and- litunum, en slíkur útbúnaöur er orS- inn nauSsynlegur nú í ófriðnum, því eitraSar gasgufur eru eitt af vopnun- um, sem allar ófriSarþjóSirnar nota. vert, aS nú fá Rússar vafalaust greiS- an gang suöur á Balkan yfir Rúmen- íu. Er þá hætt viö aS lítiS verSi um viðtökur af Tyrkja hendi, og aS Búl- garía verSi í kreppu milli Saloníki- hersveitanna og Serba, og er þá hætt við aS bandamenn fái lokaö leiöinni fyrir MiSveldunum til Miklagarðs, og er Miöveldunum þaS afarmikill hnekkir, aö aSflutningar allir teppist þá leiöina. Þessi tíöindi hafa haft mikil áhrif á Grikki, enda hefur Venizelos ekki legiS á liöi sínu aS blása aS ófriSar- kolunum, og í skeyti til Vísis í dag er sagt aö 70 þúsundir manna á Grikklandi hafi á fundi í gær lýst sig fylgjandi bandamönnum. ÁSur hafSi komiS fregn um þaS, aS til vandræöa horfSi í Grikklandi, konungur hafi neitaS aS veita Zaimis forsætisráS- herra lausn. Ýmsar fregnir. flestar Hergilsey, er mikil fjara kringum þær, er fjeS tekiS úr þeim um varptímann. Vestan og sunnan viS Hergilsey er og nokkuö af eyjum og skerjum. Svo volgar sögðu þeir laugarnar í noröur og vestureyjunum þarna, aS sjóöa má fisk í þeim. Og í Diskæðaskeri ,milli Hergilseyjar og Flateyjar, er eldhraun, sýndist mjer þaS líkt sumum HafnarfjarSarhraun- unum. Um þaS og jarShitann undir BreiSafirSi, sjá ritgeröir Dr. H. Pjet- urss í Lögrjettu. í Hergilsey var jeg 3 daga og leið mjög vel, og talaSi þar: Bjó jeg hjá Snæbirni, er hann bæSi hermannleg- ur 0g höðinglegur í sjón og reynd, og nafnkunnur meSal annars frá Englandsför sinni. Sýndi hann þá sem oftar, aS hugrakkur var hann. Hann hefur smíSaö skip svo tugum skiftir, er gömul sjóhetja. Á Balkan hafa staöið stórorustur, Búlgarar hafa unniS þar eitthvaS á og tekið Kavalla. Af hálfu banda- manna hefur og veriS sókn, enda hafa bæði Rússar og ítalir sent IiS til Salo- niki. ítalía hefur nú sagt Þjóöverjum stríö á hendur, og hefur liSveisla ÞjóSverja viS Austurríkismenn viS Triest, gegn ítölum, vafalaust orSiS til aö slíta friðinn milli þeirra. Á vesturvígstöðvunum er sagt aS bandamenn hafi unniS eitthvaS á. Frakkar hafi tekiS Maurepas og Bretar hafi sótt fram hjá Thiepval. Nú er „Deutschland“, flutninga- kafbáturinn, kominn heim úr Ame- rikuleiöangri sínum, og þykir ferö hans hafa orSiS hin fræknasta. Frjettir. 17. Flatey. Henni lýsti jeg nokkuö 1913. VerS því fáorðari. Hún er fjölbygðust af öllum BreiSafjarSareyjunum. Er þar nú um 250 manns, 20 kýr og nær 400 fjár. En sumarbeit vantar þar eins og í hinum eyjunum, veröur þá aS flytja fjeS úr þeim i land. Þar er skóli stór og gamalt bóka- safn, sem sívex. Bækur þess skifta þúsundum, 0g eru, virtist mjer, marg- ar ágætar, tilvalin fræðslustofnun fyrir eyjarbúa. í Flatey verslar allur Eyjahrepp- urinn, næstum allur Múla- og Gufu- dalshreppurinn, og svo ReykjanesiS, og mestur hluti BarSastrandarhrepps. ASalverslunin er hjá Guömundi Berg- steinssyni. Er hann duglegur og vel látinn kaupmaSur. En illa vantar hann símann nú, verður árlega aS kosta 300—500 kr. til þess aS ná í síma. VerSur því verslun hans og annara Flateyinga einskonar olnbogabarn meðal versl- ananna og á því örSugra meS aS standast samkepnina aS mörgu leyti. Fjóra fyrirlestra vel sótta hjelt jeg í eyjunum. GuSm. kaupmaSur og sjera Sigurður voru þar mínir bestu aSstoðarmenn. Læknirinn þar auö- sýndi mjer og mikiS athygli og góS- vild. Frh. Strídid. Rúmenía er komin í ófriðinn. Samkvæmt síöustu símskeytum frá útlöndum, er „Vísir“ hefur flutt, hafa Rúmenar loks tekiS þá ákvöröun, aS ganga í lið bandamanna, og sögöu þeir Austurríki stríS á hendur, og síöan sögSu ÞjóSverjar Rúmeníu stríS á hendur, og eru þegar hafnar orustur á landamærum Rúmeníu og Siebenburgen. FriSslitin telja Rúmen- ar bygS á því, aS þátttaka þeirra veröi til aS stytta ófriðinn, 0g aö Austur- ríki hafi ögraS þeim. ÞaS veröur aS teljast mikil tíSindi og ill fyrir MiSveldin, aS Rúmenía skyldi taka þátt í ófriSnum gegn þeim, því þó aS ekki muni svo afar- mikiS um herafla Rúmena, sem ekki er mikið yfir hálfa miljón manna, þá er hitt meira um vert, aS MiSveldin munu hafa gert sjer von um kom- forSa þaSan eins 0g í fyrra, því aS Rúmenía er talin mesta kornland NorSurálfunnar, en nú er sú von úti. Þá er annað, sem ekki er minna um Leiðrjetting við „Dagsbrún“. H. Þlafstein bankastjóri hefur beSiS Lögr. aS geta þess, aS sjer væri rang- lega eignaS i „Dagsbrún“ frá 22. þ. m. kvæði, sem þar er birt, meS fyrir- sögninni „Þjóöstefnan nýja“ og und- irskrifaS „Hornagyllir". KvæSiS var sent honum vjelritaS síðastl. vor, eins og ýmsum öörum hjer í bænum. En „Dagsbrún" segir aS telja megi víst, aö hann sje höfundurinn. í 11. tbl. Lögrjettu sá jeg vísu þá, sem Magnús Björnsson lögmaður átti aS hafa ort ölvaður um Hall sýslu- mann harða, viS GuSrúnu ekkju hans. Vísan er svona: Kroppurinn liggur i kistu af trje, kann ei lengur bramla; en hvar hyggur þú aS sálin sje, seima- skorSan gamla? Jeg mintist þess þá, aS Bersi heitinn Steinsson, sem lengi bjó í Kýrholti í ViSvíkursveit, sagði mjer eitt sinn fyrir löngu, að ekkja Halls hefði svaraS vísunni á þessa leiS: Hún er komin í himnadýrS, hverri sólu fegri; aldrei verSur af þjer skýrö önnur dásamlegri. Því miður gáöi jeg þess ekki þá aS spyrja Bersa hvaöa heimild hann heföi fyrir vís- unni, en Bersi var sögufróöur og sannorSur maöur, og þaS er áreiöan- lega víst, aö hann hefur heyrt vísu þessa eignaöa GuSrúnu ekkju Halls, sem svar gegn hinni vísunni. Bersi var einn af afkomendum Halls, og er líklegt aS vísan hafi geymst í ætt- inni. Jeg man ekki aS jeg hafi sjeS vísu þessa á prenti og biS ySur því aS taka hana í yðar heiSraða blaö, ef ske kynni aS einhver hefSi gaman af aS heyra hana, sem kann fyrri vísuna. Jóhanna Jónsdóttir frá ViSvík. Mannalát. 21. þ. m. andaSist Adolf Lárusson, yngsta bam Lárusar sál. LúSvígssonar kaupmanns. Hann var í Kaupmannahöfn aS nema rakaraiðn. 22. þ. m. andaðist á Landakots- spítalanum SamúelKristjánsson bóndi á Hjálmstöðum í EyjafirSi, lætur eft- ir sig ekkju og 4 börn í ómegS. 26. þ. m. andaSist á Heilsuhælinu á VífilsstöSum eftir þriggja ára dvöl þar Siguröur Ástvaldur, sonur Gísla sál. Helgasonar kaupmanns. Slysarir. Barn þaö, sem varö undir járnbrautinni, og getiS er um í síö- asta blaði, andaöist síSastliöinn miS- vikudag. 26. þ. m. druknaði Páll Eyjólfsson bóndi á Sjávarhólum á Kjalarnesi, skamt frá bæ sínum. Hann var bróSir Valentínusar Eyjólfssonar verkstjóra hjer i bænum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.