Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.03.1917, Blaðsíða 3

Lögrétta - 28.03.1917, Blaðsíða 3
LObKJÉTTA 55 viö aö atkvæðin falli eingan veginn eindregiö til annararhvorrar hliSar- innar, svo aS út af úrslitunum geti risiS deilur, sem ekki sje sjeS fyrir endann á, hvernig sem þau falla. Á vesturvígstöðvunum. Þar virSist vera aS draga til stór- tí'Sinda nú. SíSustu fregnir segja, aS barist sje þar á bersvæSi, þ. e. skot- grafabardögunum hætt. ÞjóSverjar hafa hörfaS frá fyrri vígstöSvum sín- um á stóru svæSi, frá Arras a'S norS- an og til Soissons aS sunnan. ASal- sóknin frá hálfu bandamanna virSist hafa veriS á svæSinu viS Peronne, sem er sunnan til á Somme-vígstöSv- unum og samgöngumiSstöS á því svæSi þótt lítill bær sje. Peronne tóku Frakkar fyrir nokkru, og um sama leyti náSu bandamenn Bapaume, sem er töluvert stærri bær, norSar og vestar, milli Peronne og Arras. SíSan segja skeytin, aS þeir hafi tekiS Noyon, sem er suSur frá Peronne, suöur undir Oise-ánni, norSvestur frá Soissons, og eftir þaS hafa þeir sótt fram á svæöinu milli Peronne og Noyon og tekið bæjina Ham og Chan- ny, sem eru austar á því svæði. Her- línan lá áSur all-langt til vesturs frá Soissons, en beygSi svo af til norS- urs. ÞaS er löng og mjó þríhyrna af landi, sem bandamenn hafa náS þarna. Skeytin segja frá gagnáhlaupum frá hálfu Þjó'ðverja milli ánna Somme og Oise, en á löngu svæði virSast þeir hafa fært herlínu sína til án bardaga. Er ekki gott aö átta sig á því af sim- skeytafregnunum einum saman, hvern- ig viSureignin er. En þar sem nú er um aS ræða bardaga á bersvæSi, en ekki í skotgröfum, eru meiri likindi en áSur til stórtíSinda og úrslita. Aðrar frjettir eru þær helst, aS Ribot hefur mynd- aS nýtt ráöaneyti í Frakklandi, en ó- friSaræsingar miklar sagSar i Banda- rikjunum. Fjölda skipa er sökt, þar á meðal frönsku herskipi í MiSjarS- arhafi. Kíuastjórn hefur lagt hald á þýsk skip í höfnum Kina. HríSar eru enn sagðar og illviSri á vesturherstöðvunum og kuldar mikl- ir á Noröurlöndum. Prjettir. Tíðin hefur verið umhleypingasöm undanfarna viku. NorSanátt og frost um helgina, en síöan austanátt og frostleysa. —• Botnvörpungarnir, sem inn liafa komiS, hafa haft góSan afla. „Sterling“ keypt. Landsstjórnin hefur nú keypt „Sterling" fyrir tæp 600 þús. kr. SkipiS er í Stokkhólmi. ViSgerSin, sem þaS fjekk nýlega, hafSi kostaS 240 þús. kr. Hugsunin er, að ,,Sterling“ annist hjer strand- ferSirnar fyrst um sinn. Skipaferðir. „Bisp“ er nú kominn fram, kom til New-York 20. þ. m. Hann kemur að vestan meS steinolíu- farm. Búist er við aS „Escondito“ sje nú kominn til New-York ðSa í þann veginn aö koma þangaS. Annaö KveldúlfsskipiS er komiö þangaö fyrir nokkru og afhent fjelaginu. Hef- ur það verið skýrt „Reykjavík". Um för „Fálkans" hingað frá Khöfn er ekkert ákvdSiS frjett enn. Hann var nýlega í Færeyjum, en fór þaðan aft- ur til Khafnar. — „Are“ og „Activ" eru komin til Englands. Von á kola- skipi bráðlega til „Kol og salt“. Kolaskip hafði komið til Akureyrar 2i. þ. m. Þorfinnur karlsefni. Eins og áöur hefur verið skýrt frá hjer í blaöinu, er raSgert að reisa Þorfinni karlsefni líkneski í Philadelphíu, og hefur þetta lengi verið í undirbúningi. Ýmsir myndhöggvarar voru beSnir aS gera uppkast áS líkneskinu, þar á meöal Einar Jónsson. Tvær myndir af upp- kasti hans eru í marsbl. ,,ÓSins“ 1916. En ekki var þaS sent forstöðunefnd- inni vestra fyr en í haust, sem leiö. Nú hefur Einar veriS beðinn aö koma vestur til skrafs og ráöageröa um myndina, 0g honum sent fargjald. Lítur því út fyrir, að þaö sje hans uppkast, sent myndin eigi aiö; gerast eftir. Mun hann fara vestur í næsta mánuSi. Símslit. Sæsíminn milli Vestmanna- eyja og lands slitnaSi 22. þ. m. Theodór Árnason fiðluleikari, sem nýlega er kominn heim hingað eftir dvöl um tíma cr*endis, heldur hljórn- leik í BárubúS í kvöld, sem byrjar kl. 9. — Frú Valborg Einarsson að- stoSar. Magnús Stephensen landshöfðingi hefur legiS veikur um tíma aö undan- förnu. Dáin er í Khöfn 24. þ. m. frú Christine Tomsen, ekkja Ág. Tomsens áöur kaupm. hjer, en móðir D. Th. konsúls, 75 ára gömul, merkiskona. Hún haföi oft dvaliö hjer á landi áS- ur, en síSustu árin var hún aS staö- aldri í Kaupmannahöfn. Fje flæðir. 24. þ, m. flæddi í Skerja- firöi 20—30 kindur, sem Gunnsteinn bóndi í Skildinganesi átti, segir „Vísir“. „Expedit" sökt við England. Gufu- skipið „Expedit", sem hjer hefur ver- ið í förum, fór hjeðan fyrir nokkru með síldarfarm til Felsenborgar i Skotlandi. Þar var skipiö 16. þ. m, en hafði svo átt aS fara þaSan til Hull og Newcastle. En á þeirri leiS fórst skipið, segja frjettir hingaS, annaS hvort á tundurdufli ðöa þá af kabátsskoti; menn vita ekki hvort heldur er, og ekki hefur heyrst um afdrif skipshafnarinnar. Ritf regn. Vinnan. Eftir G u S m. F i n n b o g a- s o n, dr. phil. Rvík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, 1917. — 168 bls. meö 8 myndum. Ágæt bók og þörf, sem á brýnt erindi til allra vinnandi manna í land- inu. ViS erum svo fáir og smáir, aö okkur riöur á, að hvert rúm á þjóöar- fleytunni okkar sje vel skipað. Ekk- ert má fara til ónýtis og ekkert til spillis. Og hver maöur verður, eins og jeg hef áSur sagt, aS geta lyft G r e 11 i s t a k i og gera þaS meS gleði, kappi og kjarki. Höf. leiöir oss nú meS bók þessari inn í anddyri þeirra vísinda, sem varpa mestu ljósi yfir vinnuna, vinnu- lagið og allan afrakstur hennar. Og öll framsetning hans er svo ljós og lipur, alt svo sljett og felt og blátt áfram, aS manni er unun að lesa þaö. Og við lestur bókarinnar sannfær- ast menn æ betur og betur um þaö, aS hjer sje mikiS og blessunarríkt verkefni fyrir höndum, ef „leiStog- arnir“ reyna þá ekki aö bæla þaS niSur eða aS kæfa þaS í fæðingunni. Sjálfur getur dr. GuSmundur best skýrt frá því, sem hann vill og veit, aS hann muni geta afrekað. Mjer fmst hann segja frá því svo blátt á- fram og hispurslaust í niðurlagi‘bók- ar sinnar. Því set jeg hjer þann kafl- ann orSrjettan og þó ekki allan: „Þeir, sem bera framtíð lýSs og lands fyrir brjósti, tala oft um verka- fólksekluna, aS hún standi atvinnu- vegunum fyrir þrifum. Og margir ætla víst, aS því meiri sem mann- fjöldinn sje, því meira veröi unnið i landinu.En tala verkfærra manna ræS- ur því ekki ein, hve miklu verður af- kastaS. Þajð fer eftir því, hvernig vinnukraftinum er beitt. MeS tiltekn- um fjölda verkamanna má fram- kvæma mikiS eSa lítiS,. eftir því hvernig á er haldiö. Gerum ráö fyrir, aö 10 verkamenn sjeu að einhverju starfi. Þeir vinna þaS eins og þaö er alment unniö og hefur frá ómunatíS veriS unniS í landinu. Engum hefur hugkvæmst annaö vinulag. Svo kem- ur nýr verkstjóri. Hann hefur með athugun, íhugun og tilraunum fundið nýtt vinnulag, sem hann lætur þessa menn taka upp. Afraksturinn þre- faldast og verkamennirnir ganga engu þreyttari eSa óánægöari frá vinnu sinni en áSur. Slíkt er engin fjarstæöa, heldur má benda á fjölda slíkra dæma. Hvers viröi er þá and- lega vinnan, sem verkstjórinn lagöi i þaS aö finna upp nýja vinnulagiö? Hann hefur á þessum staö áorkaö jafnmiklu og þótt hann heföi lagt tuttugu menn til í viöbót og kostaö þá aö öllu leyti sjálfur. En gerum ráö fyrir, aö þessi nýja aðferð hans yröi tekin upp um alt land. Hann hefur þá þrefaldaö afrakstur allra þeirra, sem þetta starf hafa á hendi í land- inu. Þa.S er eins og hann hafí þrefald- að tölu þeirra og aS tveir af hverjum þremur ynnu þetta starf nú og um ókominn aldur ósýnilegir og kaup- laust fyrir þjóSina. Svona arösamt getur vitiö veriö, svo satt er það, aö ,meira vinnur vit en strit o. s. frv.‘ I bókinni sjálfri sýnir höf. fram á, hversu miklu ljósi vísindunum hef- ur þegar tekist, þótt allar þessar rann- sóknir sjeu á byrjunarskeiði, aS varpa bæði yfir ýms vinnuskilyrSi og vinnu- brögS, og hvað sparast geti viö þetta. Hann lýsir sínu í hverjum kaflanum: erfiSi — þreytu — vinnuhug — eft- irlíking og kappi (og mjer þykir vænt um mest alt þaS, sem hann segir um kappiS, þótt ekki líki mjer allskostar hin sálarfræSilega greinargerö fyrir því) — vinnulaunum — áhrifum tím- ans á vinnuna — vinnuskilyrðunum —- vinnugleöinni —- vinnunáminu og loks hinni andlegu vinnu, sem er upp- spretta og móSir allra framfara. Ætli þetta eigi nú ekki erindi til margra, þótt aldrei væri til annars en þess aö vekja þá til umhugsunar um vinnuna, göfgi hennar og blessun? Og ætli þaö sje ekki holt landi og lýö, að þessu sje hreyft einmitt nú, þar sem sú sýki virðist vera að smeygja sjer inn víSsvegar um land, aS vinna sem minst verk og ljelegast fyrir sem mest fje? Jú, viS þurfum sannarlega að vakna til meövitundar um göfgi vinnunnar og þá gleSi og blessun, sem getur veriS henni samfara, sje vel og rjettilega unn- iS. Undir þvi er viöreisn þjóöar vorrar komin. Og jeg vil snúa gamla máltækinu viö og segja : F á a r hend- ur vinna 1 j e 11 verk, sje r j e 11 i- 1 e g a aS þvi fariS! — ÞaS er von mín, aö dr. Guömundi megi auSnast aS halda áfram starfi sinu á þessu sviSi; en eins og fleira er það undir blessuSu þinginu okkar komiS. Á. H. B. Um trúarefni og trúarbrögð. Fyrirlestur á samkomu aö Skaröi 4. janúar 1917 eftir sjera Ófeig Vigfússon. (Niðurl.) En hvaS á nú aö segja um allan þenna breytilega og innbyrðis ósam- hljóöa trúarbragSa- og fræSikerfa- fjölda, sem hjer er nú kominn á gang, sem annarsstaSar, og sækir alstaöar á, jafnframt þvi, sem hvert um sig þykist vera best og sannast, trúverð- ugast og eftirbreytnisverSast, svo aS fólk veröur ruglaö? Hverju á þá aö trúa, og eftir hverju á aö1 breyta? Til er vísuhelmingur, sem sumir hafa svona: „Öllu trúa ekki er gott, en engu hálfu verra“, en aSrir svona: „Engu trúa ekki er gott en öllu hálfu verra“. Þaö, aö trúa ö 11 u, hlýtur aö leiða til ótal mótsagna, ringulreiS'ar og alls konar andlegra og líkamlegra vand- ræöa, — því aS a 11 getur e k k i ver- iö satt, gott og holt. Hitt er heldur, aö flest g e t u r veriS, og er líka á- reiöanlega margt, blandað sannleik og lýgi, rjettlæti og ranglæti, einlægni og táli, fegurS og ljótleik, gagnsemi og skaðræði. Þannig m á koma lýgi og svikum á framfæri og afla þeim trúar og eftirbreytni athugalítils og hugsunarlauss fólks, meS þvi aö klæðá þau í sannleiks- og dygSa-bún- ir.g, eSa blanda þessu þannig saman, aö hiS sanna og góöa sje, eöa sýnist vera, á yfirborðinu. SömuleiSis er þaö og vel mögulegt, og líka oft gert, aS spilla fyrir sannleik og dygö, og veikja og eyöileggja trú og eftir- breytni hins rjetta og góSa, meS því að klína á það auri og sauri hins ranga og illa, eöa gefa því einhvern slíkan tálarsvip og ljótan búning. En það, að trúa e n g u, hlýtur líka, og engu síSur, aö leiöa til stefnu- lauss handahófslífs; og þá er og úti um alla þá hjálp, styrk og huggun, sem trúin á eitthvaS veitir þó á þeirri og þeirri rauna- eSa neySar- stundinni; og auk þess hlýtur sá, sem er trúlaus á alt — ef nokkur er þaS — aS fara á mis viö þá betrun og fulllcomnun og farsæld, tímanlega og andlega, sem felst og fæst í og meS trú og eftirbreytni hins sanna, góSa og farsællega. Þvi e i 11 h v a S hlýt- ur þó að1 vera satt, rjett og gott, og ómögulega getur a 11 veriS ósatt, ranglátt og ilt. Jeg hallast því fremur að því, aS „Ö 11 u trúa ekki er gott, en e n g u hálfu verra“. En hvaS og hvar er þá þetta sanna, þetta rjetta og þetta góöa og gagn- lega, og hvernig finst þaö og fæst? Jeg á hjer auSvitaS eingöngu viö hiö sanna í t r ú a r e f n u m, í hul- iðsheimum, í andlegum betrunar, fullkomnunar- og sáluhjálpar-málefn- um. Jeg er sannfærður um, og sam- þykkur þeim mönnum, sem trúa og segja, aS í öllum trúarbrögðum sje meira eSa minna satt og gott, trúan- legt og eftirbreytnis vert — jafnvel í lægstu heiSnum trúarbrögöum, og þá yíirleitt meira og fleira rjett og gott hjá þeim, sem mentaSasta fólkið aöhyllist, þ. e. andlega upplýstasta cg siðferöisbesta fólkið. — í öllum heimsins trúarbragða-ara- grúa, og einnig þeim trúarbragSa- eöa kenninga-fjölda, sem hjer er nú viS aö búa og úr aS moða, er því meira og minna, fleira eöa færra gott og nauösynlegt til trúar og eftir- breytni; og vjer eigum efalaust aS elska, virSa og einnig ástunda alt þaS í öllum trúarskoðunum og kenn- ingum, sem heilbrigS skynsemi vor cg.óspilt hjarta vort segir oss aö sje rjettlátt, heilagt og gott, meS1 hrein- an og skýran kærleikstilgang og far- sælar afleiðingar í tíma eSa eilífS eða hvorttveggja. En vjer megum aldrei gleyma því, aS hiS mannlega, ófullkomna og gallaSa vill svo víöa blandast saman viö, og mannlegar hugsanir og hvat- ir hafa áhrif á skilning og búning hinna hreinu og sönnu trúarefna, og því ríður svo á að fara varlega, og velja og hafna gætilega. — En hjer er nú samt minni vandi fyrir kristiö fólk en margur mun ætla. Því aS alt hiS sanna, rjetta og góSa, alt hiö1 fagra, yndislega og hjálpsamlega í tíma og eilífö, sem opinberaS er og á boSstólum á víS og dreif, ýmsum búningi búi’S, og innanum svo margt annaö, í hinum margbreytilegu trúarbrögSum, og sitt hjá hverjum, þaS alt er aS finna og fá, bæSi sameinaS og sundurgreint, í og hjá þeim eina, sem enginn gat nje getur sannaS neina synd upp á, og í hvers munni engin svik voru fundin, i trú og kenning og dæmi hans. Jeg veit og finn enga fagra, háleita, sanna trúar-, elsku- og eftirbreytnis- verSa kenningu í neinum trúarbrögð- um, eöa neinni trúardeild, sem ekki er fyrst og fremst að finna í persónu, trú og kenningu Jesú Krists. Alt hiS besta, sannasta og fegursta alstaöar er saman komiS í og hjá honum. Og hann og hans trú og kenning og líf er hiö eina, sem jeg finn engan sora í nje hjá. Um leið og hann er hin guðlegasta persóna, sem hugsast má, og kenn- ing hans og fyrirmynd hin háleit~ asta og hreinasta, hin dýpsta og auö- ugasta, svo aS spekingum og skrift- lærSum þessa heims veitist þar ó- þrotlegt og fullörSugt íhugunarefni, og rannsóknar hæS og dýpt, þá er hún líka um leið svo undur einföld, óbrotin og aölaðandi, aS börn og smælingjar finna og skilja sannleik- ann, rjettlætið og gæskuna, sem getur og gerir aS fullnægja öllum, sem trúa. Þar finnur syndarinn þann ómælis- sannleika, sem í einu bæöi betrar og fyrirgefur, og þá speki og rjettlæti, sem ekki þarf eöa vill hrekja börn sín til óæðri og aumari tilveru hvaö eftir annaö, og hefur nóg ráð og meS- ul til betrandi og fullkomnandi kær- leiksríks uppeldis í föðurhúsunum himnesku og líka til aS jafna og full- bæta hinu megin allan þann mismun kiara og kringumstæSna, sem rang- læti, lýgi og kærleiksleysi manna veldur hjerna megin. Hjer og annarstaðar er því engin þörf á neinum nýjum eSa frábrugSn- um- trúarbrögSum. Því aS Jesú trú og kenning, hrein og óblönduS, hef- ur alt þaS aS bjóSa, sem sannleiks-, rjettlætis- og kærleiksþörf og þrá manna í andlegum og eilífum efnum, og líka í stundlegum efnum, er nauS- synlegt aS þekkja og höndla til allr- ar velförnunar. Annaö mál er þaS, að alt þaS er gott og æskilegt, sem viS bætist, til enn þá fyllri opinberunar og stað’festingar á sannleiks-, rjett- lætis- og kærleiks-kenning og dæmi Krists, — þeim mönnum til hjálpar, sem veikir eru og efandi, og ekki geta veriS sælir i trú sinni, nema þeir sjái og þreifi á, eins og Tómas. — En þaö veröa engin ný og frá- Lrugöin trúarbrögö, sem skýra og sanna trú og kenning Krists, heldur gætnar og grandvarar vísindalegar rannsóknir; og þetta virðist mjer helst geta gert og gera heiSarlegar og alvarlegar sálarrannsóknir, og má ske líka heiöarlegur og svikalaus spiritismi. Þetta er nú orSiS æðilang mál, og meira en mál aöi hætta. Þó finst mjer svo skelfing margt og mikiS eftir, sem mikils vert væri aS athuga í þessum efnum. Og tvent er þaS enn, aS lokum, sem eigi má gleyma nje sleppa: AnnaS er þaði, aS allir þurfa aS biðja þann guð, sem sendi Krist, að viShalda og efla trúna á guSdóm- leik þessa hans elskulegasta sonar. Því aS veiklist eöa tapist trúin á sjer- stakan, einsdæmis guSdómleik hans, þá er svo ógnarlega hætt viö veiklun eSa tapi á trúnni á orS hans og verk, og þá er ógæfan vís. Og þar af mun líka komið mikiö1 eða mest þetta mikla rugl og hringl i trúarefnum, úr einu í annað, og þaöan i þaS þriSja, fjórða, fimta, og seinast í tímanl. og eilífar ógöngur. En hitt er það, að benda á og brýna sem skarp- ast fyrir öllum, og sjerstaklega fyrir hinum ungu, sem hættast er æ við efa og heilabrotum, og næmastir eru fvrir öllum nýjungum, aö trúa og fylgja gætilega og varlega hverjum einum nýjum frábrigðilegum kenn- ingarþyt, og hugsa sig um hundrað, já, þúsund sinnum, áSur en þeir tala eSa gera nokkuð1 á móti trú og kenn- ingu Krists. Því að jeg veit marga, og hef þekt þó nokkra, sem'á yngri árum töluSu og unnu meira eða minna gegn Kristi, og tóku margt eða flest annað fram yfir hann, en hneigöust, löSuðust og leiddust aftuh að honum á efri eða efstu árum, fyrir margvís- lega lífsreynslu sína, blíða og stríSa, og vildu þá hjartans fegnir hafa ver- iði meS honum alla æfi, en aldrei á móti, eöa a. m. lc. hafa fariö gæti- legar meS efasemdir yngri áranna og ekki prjedikað þær inn í almenning honum til trúar- og siSspillingar, sem þeir nú, nær grafarbarminum, einna mest skárust af og iSruSust fyrir, þegar hann — Jesús Kristur — var orSin þeirra seinasta og einasta hjálp- ræði. Muni og athugi þetta allir yngri — og lika eldri — menn, og fari gætilega og grandvarlega aS öllu og i öllu. — Og búist við, aS fyr eða síöar finni þeir, kannist viö og haldi þvi dauöataki: AS „enginn kemst til fööurins, nema fyrir hann“. Athugasemd við fyrirlestur sr. Ófeigs Vigfússonar í 14. tbl. Lögr. Út af hinum hneykslanlegu og ó- rökstuddu ummælum sr. Ófeigs Vig- fússonar um saklaust fólk i öSrum löndum, sem ekki getur boriS hönd fyrir höfuS sjer, skal jeg leyfa mjer aS gera eftirfarandi athugasemdir. Þar sem hann segir, aS hinn fyrsti forkólfur nútíSarguðspekinnar (Mad. Blavatsky) hafi orSiS „uppvis aS svikum“, þá er það algerlega ó- s a 11, því maður sá (dr. Hodgson), er rannsakaöi máliö og komst aö þessari niöurstöSu fyrst í staS, vegna óskammfeilni og blekkingar þeirra, sem undir reru, játaSi seinna meir, aö hann hefSi komist á aðra skoSun í þessu máli, og get jeg sýnt sr. Ó- feigi og hverjum sem vill ítarleg rök fyrir því, aS Mad. Blavatsky var þar höfð fyrir rangri sök sem oftar, og jafnvel beitt óheiSarlegum meðulum tii aS sverta hana og mannskemma, þó aS hjer sje ekki rúm til aS fletta rækilega ofan af þeim samblæstri. Vilji hann eða aðrir hreyfa því fram- ar, þá skal ekki standa á svari, en hitt er annaS mál, hvort sú greinar- gerð yrSi til að auka álit og sóma skoöanabræðra hans, ensku trúboð- anna á Indlandi. — HvaS L e a d- beater snertir, veit jeg ekki til, aS hann hafi nokkurn tíma oröiö ,,uppvís um ólifnaS“, eins og prest- urinn kemst aS orði, en hitt veit jeg, aS ásökun í þá átt var tekin aftur, m e S þ e i r r i s k ý 1 a u s u j á t n- íngu, aS hún væri sprottin af illgirni og fram borin til aS spilla fyrir fjelag- i r. u. Þessari ásökun var aftur þyrl- aS upp af fjandmönnum guðspekinn- ar i sambandi viS mál, sem Mrs. Be- sant átti i á Indlandi fyrir fáum ár-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.