Lögrétta

Issue

Lögrétta - 25.04.1917, Page 1

Lögrétta - 25.04.1917, Page 1
Nr. 20. Reykjavík, 25. apríl 1917. XII. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappí'r og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókawslun Slgiúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 siöd. Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin sauinuð flest. Þar eru fataefnin best. — —=j Biskupsvígsla. Jón biskup Helgason. SíSastl. sunnudag var Jón prófes- sor Helgason vígbur til biskups í dómkirkjunni hjer af Valdimar Briem vígslubiskupi. ÞaS er fjóröa biskupsvígslan, sem fer fram hjer á landi. Hin fyrsta fór fram 1674, önn- ur 1797, þriðja 4. okt. 1908, er Þór- hallur biskup Bjarnarson var vígöur af fyrirrennara sínum, Hallgrími biskupi Sveinssyni. Annars hafa bisk- upar okkar tekiS vígslu erlendis. Um 20 prestar og andlegrar stjett- ar menn voru viS biskupsvígsluna. Sjera Fr. FriSriksson flutti bænina, sjera Bjarni Jónsson dómkirkjuprest- Ur fór fyrir altari, en sjera Skúli Skúlason i Odda stje í stólinn og lýsti vígslu. Þá gekk Valdimar Briem vígslubiskup til altaris ásamt bisk- upsefni og vígsluvottum og fram- kvæmdi vígsluathöfnina. AS því loknu stje hinn nýi biskup í stólinn °g flutti ræSu. SÍSan var biskup til altaris ásamt fjölskyldu sinni og prestunum, sem viS vígsluathöfnina voru. Biskupsvíglan er hátíSleg og skrautleg athöfn og var svo mikil aS- sókn aS kirkjunni, aS ekki komust þar aS nærri allir, sem vildu. Prest- ur sá, sem vígslu lýsir, les upp æfi- agrip biskupsins, sem vígjast á, sam- iS af sjálfum honum, og fer hjer á eftir Æfiágrip Jóns biskups Helgasonar lesiS upp (lítis eitt stytt) viS vigslu hans í Reykjavíkur dómkirkju 2. snd. e. páska (22. apríl 1917). Jeg, Jón Helgason, sonur lectors theol. Helga Hálfdánarsonar, presta- skóla-forstöSumanns, og konu hans Þórhildar Tómasdóttur próf. Sæ- mundssonar, er fæddur í GörSum á Alftanesi 21. júní 1866 og skírSur 4. júlí s. á. af Árna biskupi Helgasyni, stiftsprófasti, ^ þá uppgjafap resti í Göröum (89 ára gömlum), en faSir minn hafSi orSiS eftirmaSur hans þar sem sóknarprestur. FöSur minn misti jeg 2. jan. 1894, en móSir mín er enn á lífi háöldruS (á 82. ári). Tveggja ára gamall fluttist jeg til ^eykjavíkur (1868), er faöir minn . *’aföi veriS skipaSur kennari viS hrestaskólann Og ólst jeg þar upp í foreldrahúsum. Á tímabilinu 1880 var ■leg fermdur í dómkirkjunni af Hall- en ni'* Sveinssyni> Þa dómkirkjupresti, in rm517 i)isituPi- Fjekk jeg sama ár , . 11 ' lærSa skólann og útskrif- t oor an eftir 6 ára skólavist vor- íð 1886. IVrm • . , ,, , unmst leg skolaara nnnna J116.1 ^ Bestra kennara rninna þai niei þakklátum og hlýjurn hug. .n engmn hafgj ^ þessum árum mein ahnf a allan þroska minn og mótun hugstefnu minnar en minn á- gæti faSir, Hann var, sem kunnugt er, innilegur trúmaSur, guSfræSing- ingur af lífi og sál og sístarfandi áhugamaSur um öll málefni kristin- dóms og kirkju. Veit jeg meS vissu, aS dæmi hans átti mestan þátt í því, aS jeg þegar í æsku var staöráöinn í aS verSa guöfræSingur og prestur, ef guS gæfi mjer líf og aldur. Þegar jeg var orSinn stúdent, vildi faöir rninn, er sjálfur hafSi ungur numiS guSfræSi viS Hafnarháskóla, aS jeg geröi slíkt hiS sama. Fór jeg því ut- an þá um sumariö 1886, og var skrif- aSur í stúdentatölu viS Kaupmanna- hafnarháskóla um haustiö og lauk þar eftir 6 ára nám embættisprófi 20. júní 1892 meS fyrstu einkunn. Ógleymanleg eru mjer námsár mín viS Kaupmannahafnar-háskóla og yf- irleitt dvalarár mín í Danmörku. Mun jeg jafnan minnast þeirra sem eins hins inndælasta kafla æfi minnar.FaS- ir minn hafSi búiS mig út meS lestr- aráætlun, hvernig haga skyldi námi mínu, áSur en jeg fór aS heiman. Fylgdi jeg þeirri áætlun í hjer um bil öllum greinum og kom hún mjer aö besta haldi viS námiö. Kennarar mínir viS háskólann voru aS visu mæt- ismenn hinir mestu, og höfSu sumir hverjir býsna mikil áhrif á lífsskoS- un lærisveina sinna, mína ekki síSur en annara, en um eiginlega bein per- sónuleg áhrif var þar ekki aS ræSa, svo mikiö djúp sem staöfest var milli kennara og nemenda, enda kyntist jeg þeim ekki persónulega, svo teljandi sje, nema helst einum, dr. Scharling prófessor, fyr en eftir aS námsárun- um var lokiö. Trúarlegu áhrifin sótti jeg á þessum árunt lielst í kirkjur borgarinnar. AS afloknu embættisprófi hjelt jeg aftur heim í fööurgarS. Faöir minn var þá enn á lífi, en heilsa hans á förum, svo aS honum var orSin næsta erfiS stundun embættis síns. Fjekk jeg þá viö og viö aS aöstoöa hann viö kensluna fyrri part vetrar, en síS- ari part vetrar fór hann utan sjer til heilsubótar. Var mjer þá faliö aS kenna námsgreinar hans i skólanum til vors. En kenslustarfiö fjell mjer ekki. Hugur minn hneigöist allur til prestlegrar starfsemi, en þar sem ekki var þá embætta völ hjer heima viS mitt hæfi, rjeS jeg þaö af aö fara utan aitur voriö 1893 og — aS mista kosti í bili — aS gerast prestur í Dan- mörku. GerSist jeg þá óvígöur aS- stoöarprestur prests nokkurs á SuS- ur-S j álandi (Kallehave-prestakalli), til ársloka, aSallega til undirbúnings undir prestsskap síSar meir; en um nýáriö tók jeg köllun sem reglulegur aSstoöarprestur hjá presti einmn ná- lægt Ringsted á Sjálandi og gekk í Khöfn undir hin kennimannlegu próf í prjedikun og trúkenslufræSi, sem prestaefni í Danmörku verSa aS hafa tekiö, til þess aS geta fengiö j prestsvígslu, og hlaut lofseinkunn í báöum prófum. En rjett um sama leyti fjekk jeg fregnir aS heiman um, aö faöir minn væri látinn eftir miklar og langvinnar þjáningar. VarS þá sú breyting á ráSi mínu, mest fyrir mjög eindregna áskorun kennara minna í guöfræöisdeild háskólans, aS jeg fjell frá þeim ásetningi mínum, aS ílendast sem prestur í Danmörku og afrjeö aö takast á hendur kenn- araembætti viS prestaskólann, sem nú stóö mjer til boSa, og halda þannig áfram þvi starfi fööur míns, sem hann hafSi rækt viö svo góöan orS- stír hátt á þriSja tug ára. Fyrir milli göngu guöfræSisdeildar háskólans fjekk jeg styrk af opinberu fje til ut- anfarar og dvaldist nú hátt upp í kenslumisseri viö þýska háskóla, lengst af þó í Erlangen, hinu fræga höfuöbóli lúterska rjetttrúnaSarins. HafSi jeg mikla ánægju af þeirri dvöl minni í hinu mikla mentalandi, en kyntist lítt öSrum stefnum í guöleg- um fræSum, en þeim, er jeg haföi alist upp viS. Eftir afturkomu mína til Danmerk- ur, í júli um sumariö (1894), gekk jeg aS eiga heitmey mína, Mörtu Maríu Licht, dóttur Hans Henriks Licht sóknarprests í Horne á Suöur- Fjóni. Vorum viö gefin sarnan 17. júlí í Hólmens-kirkju í Khöfn af dr. theol. Skat Rördam, sóknarpresti þar og prófasti, er skömmu síSar sama ár varS Sjálandsbiskup. Hinn 30. s. m. fjekk jeg svo konungsveitingu fyr- ir æSra kennaraembættinu viS presta- skólann og hjelt út hingaS nokkru síöar ásamt konu rninni, og höfum , viS búiS hjer siöan. Höfum viS í um I 23 ára hjónabandi okkar eignast 5 börn, 2 sonu og 3 dætur, sem öll eru j á lífi. ViS prestaskólann starfaSi jeg í 17 ár eSa þangaS til hann lagöist niSur sem sjerstök kenslustofnun, þrjú síS- ustu árin sem lector og forstööumaöur skólans; því aö þegar lector Þórhallur Bjarnarson varö biskup haustiö 1908, var jeg fyrst settur, en síSan skipaö- ur af konungi forstööumaöur skólans 19. nóv. 1908. Ánægjulegt er aö minnast starfs- áranna viö prestaskólann hvort heldur jeg lít til samvinnunnar viö samkenn- ara mína, eöa til samverustundanna meö lærisveinunum, sem aldrei sýndu mjer annaö en ástúö og vinarþel. Kenslugreinar mínar þar voru lengst af bibliuskýring og samstæSileg guö- fræSi; en eftir aö jeg haföi gerst forstööumaSur skóans, tók jeg aS kenna kirkjusögu i staö biblíuskýr- ! ingarinnar og í staö siöfræöinnar | prjedikunarfræöi. i Þegar hiö fyrsta haust mitt viö Hlutafjelagið ,Völundur‘ íslands fullkoninasta trjesmíðaverksmiðja og timburverslun Reykj a vík ltefur venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Sv. Jómssoii & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu veggfóðri, margskonar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gips- uðum loftlistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. Talsími 420. prestaskólann byrjaSi jeg, fyrir til- mæli míns kæra fermingarfööur, Hallgríms biskups Sveinssonar, aö halda aukaguösþjónustur annanhvorn sunnudag í dómkirkjunni; leiddi þaö til þess, aö jeg hiö næsta vor, 11. maí 1895, fjekk prestsvígslu til þess- arar prjedikunarstarfsemi minnar, sem jeg síSan haföi á hendi um 13 ára skeiö, eöa til sumarsins 1908, án nokkurra launa og án nokkurrar skuldbindingar til aö gegna öörum prestsverkum. Meö þessum hætti auSnaöist mjer aS sjá prestskapar- drauma æskuára minna rætast, þótt nokkuð væri þaö á annan veg, en mig haföi dreymt um. Hvern ávöxt þaö starf mitt kann aö hafa bcrrið, um þaö dirfist jeg ekki að dæma, en þaS get jeg meö vissu sagt, aö fyrir sjálfan mig var þaö til mikillar bless- unar, og þýðingarmikið fyrir starf mitt sem kennara prestaefna. — í viðurkenningarskyni fyrir það starf mitt var jeg 1905 sæmdur riddara- krossi dannebrogsoröunnar. Annaö starf tókst jeg á hendur þegar á fyrstu kennaraárum mínum, er jeg ásamt tveim vinum mínum byrjaöi á útgáfu kirkjulegs mánaðar- rits, er „Veröi ljós!“ nefndist. Hjelt jeg því út í níu ár, þótt bæöi sam- útgefendur mínir og aörir rituöu í þaö, þá mun jeg þó sjálfur hafa ritaö mikinn meiri hluta þeirra ritgerSa og greina, sem þaö flutti. En þótt sú blaöamenska yröi til þess,aö jeg komst í deilur viö ýmsa út af guðfræði- og trúmálum, er jeg ekki í efa um, aö einnig þaö starf hefur haft býsna mikla þýSingu fyrir andlegan þroska minn á þessum árum. Seinna var jeg tvö ár meS-útgefandi „Nýs Kirkju- blaðs“, en ljet eftir þaS alveg af blaöamensku, meö því mjer fanst jeg ekki mega missa þann mikla tíma, sem til þess gekk, frá kenslustarfi mínu og guðfræöilegum vísindaiSk- unum. ÞriSja aöalstarf mitt á þessum ár- um, viö hliöina á embættistarfi mínu, var starf mitt aö endurþýðingu nýja testamentisins ásamt þeim samkenn- urum mínum viö prestaskólann og Hallgrími sál. biskupi. Kom fullur þriSjungur nýja testamentisritanna í því endurþýöingarstarfi í minn hluta. Sem'að líkindum ræöur, var það þýö- ingarstarf mjer í alla staöi til ómet- anlegs gagns. Enn fremur átti jeg sæti bæöi i nefnd þeirri, er vann aö endurskoöun Helgisiðabókarinnar, og i nefnd þeirri, sem með konungsúrskurSi var skipuö 2. mars 1904 „til þess aö í- huga og koma fram meö tillögur um kirkjumál íslands." — Loks var jeg um 6—7 ára skeiS formaður í stjórn Kristilegs fjelags ungra manna hjer í bæ. Veturinn 1908—'09 fól stjórnarráö- iö okkur þáverandi forstööumönnum embættaskólanna hjer í bænum, aö semja frumvarp til laga um stofnun háskóla. Náöi það frumvarp okkar franr aö ganga nál. óbreytt á Alþingi 1909; en á aldarafmæli Jóns Sigurös- sonar, 17. júni 1911 var háskóli Is- lands settur á stofn. Lagðist þá niöur prestaskólinn eftir 64 ára vel unnið starf, sem nú fluttist yfir á guðfræðis- deild háskólans. Var jeg þá fyrst sett- ur, en síðar, 22. sept. s. á., skipaður af konungi prófessor i guðfræðisdeild háskólans, og var jeg þegar á fyrsta ári kosinn forseti guöfræöisdeildar- innar; en rektor háskólans var jeg háskólaárið 1914—’i5. Breytingin á störfum mínum viö þessa samsteypu embættaskólanna í háskóla, var aö vísu ekki mikil; en staifskilyröin urðu viö það nokkur önnur en áöur höföu veriS og breyt- ingin aö því leyti vafalaust til mik- illa bóta. Hafa þessi 6 ár, eSa vel þaö, sem jeg hef veriö viö háskóla vorn, verið í alla staöi ánægjurík og er fjölda ánægjustunda aö minnast frá samveru viö stúdenta og viö kennara af öllum deildum. Er það mín hjartan- leg ósk þeirri stofnun til handa, er jeg nú hef kvatt hana, aö hún eigi bjarta og fagra framtíð fyrir hönd- um og megi veröa á komandi tíS gróðrarstöS blómlegs mentalífs og heimkynni sjálfstæSrar vísindarann- sóknar, landi og þjóö til sem mestr- ar gagnsemi og blessunar. Af ritstörfum mínum, öörum en þeirn, sem þegar eru nefnd, tel jeg rjett aö nefna hjer þrjú rit guðfræöi- legs efnis: i)Sögulegan uppruna nýja testamentisins, einstakra rita þess og safnsins í heild sinni. 2) Al- menna kristnisögu, sem tvö bindi eru þegar prentuö af, en hiö þriöja vænt- anlegt á þessu sumri, og ádeiluritiö: 3) Grundvöílurinn er Kristur — trú- málahugleSingar frá nýguöfræöilegu sjónarmiöi, þar sem jeg — upphaf- lega í blaöagreinum, sem mikiö um- tal vöktu og miklar deilur spunnust út af, — hef reynt aö gera grein trú- málasskoðana minna, eins og þær hafa mótast síðasta hálfa mannsald- urinn fyrir áhrif frá hinni vísindalegu rýni-guöfræði vorra tima, sem jeg hallaðist meira og meira að því leng- ur sem jeg fjekst viö hin guðfræöi- legu vísindi, og þakka guði mínum fyrir aö hafa kynst, svo mikla og margvíslega auðlegð, sent hún hefur flutt anda mínum. Auk þess hef jeg ritaö fjöldan all- an minni ritgerða, tímarits- og blaöa- greina í tímaritum og blööum bæöi innan lands og utan, flest alt snert- andi trúarleg, guSfræðileg og kirkju- leg mál. Hefur allmargt af því verið ádeilugreinar ýmist til sóknar eöa varnar. Þótt margt af þvi sje þegar horfiö í gleymskunnar gröf og hitt eigi aö líkindum fyrir hendi aö fara sömu leiðina, vona jeg aö þeim tíma og þeirri fyrirhöfn, sem jeg hef til þeirra ritstarfa variö, liafi ekki al- gerlega veriö á glæ kastaö og aö þær ritsmíðar mínar hafi aö einhverju leyti orSiö til gagns, þótt ekki væri aö ööru en því, aö einhverjir hafi vaknaö viö þær til nánari umhugs- unar um eilíföarmálin og fuudiö sig

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.