Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.05.1917, Blaðsíða 3

Lögrétta - 23.05.1917, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 9i hafa sparast þessu landi, ef Eim- skipafjelagiS1 hefSi átt nægan skipa- stól til þess aS flytja til landsins þær vörur, sem viö þurfum aS fá frá út- löndum. Skömmu eftir aS „GoSafoss“ strandaSi í vetur bauS stjórn Eim- skipafjelagsins út alla þá hlutafjár- aukning, sem siSásti aSalfundur heim- ilaSi, en þaS voru 590 þús. kr. Jafn- framt sýndi stjórnin fram á, aS hvert 100 kr. hlutabrjef í fjelaginu var þá í raun og veru orSiS 160 kr. virSi, þó „Gullfoss" væri aS eins reiknaSur eins og hann kostaSi, en verS hans hefur í raun og veru talsvert meira en tvö- faldast. Samt var hlutafjáraukningin boSin út meS ákvæSisverSi, sem eig- inlega var ranglátt gagnvart hinum eldri hluthöfum, nema þeir fengju aS sitja fyrir hlutakaupunum. MaSur skyldi þvi hafa haldiS, aS landsmenn hefSu rifist um aS kaupa hluti í fjelaginu. En þaS hefur fariS öSru vísi, því af þessum 590 þús. kr., sem boSnar voru út, hefur ekki, eftir þvi sem Lögrjettu er skýrt frá, selst meira en hjer um bil 390 þús. kr. Hjer vantar meS öSrum orSum 200 þús. kr. Þetta er, eins og fyr er sagt, ekki sakir getuleysis landsmanna. Öllum ber saman um þaS. Sumir efn- aSir kaupmenn hafa t. d. ekki keypt meira en 100 kr. hlut. Þá mundi ekk- ert muna um aS tífalda hlutafje sitt. Sama er um ýmsa bændur og aSra land-sveitamenn, verslunarmenn, sjó- menn, iSnaSarmenn, embættismenn 0. s. frv. Orsökin til þess, aS menn kaupa ekki þessi 200 þús. kr., sem eftir eru af hinu útboSna hlutafje, hlýtur aS vera sú, aS mönnum hefur ekki veriS leitt nægilega greinilega fyrir sjónir, aS tilvera manna á þessu landi getur blátt áfram verið komin undir því, eins og hjer aS ofan er sýnt fram á, aS EimskipafjelagiS geti auk- iö skipastól sinn, og þaö sem allra fyrst. Landsmenn verSá aS taka þetta mál til verulegrar yfirvegunar. ÞaS tekur til hvers manns í þessu landi, ef okkur bregst skipakostur til þess aö flytja til landsins nauösynlegar matvöru og þær vörur, sem nauSsyn- legastar eru til þess aö framleiSslan stöSvist ekki algerlega og þar meS bverfi þróttur okkar til að standast óhjákvæmileg útgjöld landsins í heild og hvers einstaklings. En þess vegna ber líka hverjum einasta manni aS styöja aS þvi, beint og óbeint, aS auka hlutafje Eimskipafjelagsins svo um muni. Hvað á að gera? Undir þessari fyrirsögn skrifar Sigurður magister GuSmundsson grein í Morgunblaðinu i fyrradag. Fjallar greinin um þaö, að marg- ræSi sje miöur heppilegt, þegar þarf skjótra ráSa viö, og ætti því aö fela einum manni útvegun allra matvæla til landsins. Þetta er tillaga, sem vert er að taka til yfirvegunar, en hjer verSur hún þó ekki gerö aö umtalsefni, held- ur vil jeg gera stuttlega grein fyrir þeim hlutum, er jeg tel brýnasta nauð- syn á aS gera og hugsa um. Er þá fyrst, aö gera þarf þegar í stað nákvæmt yfirlit yfir þær mat- vörutegundir og vörumagn þeirra, sem landið nauðsynlega þarfnast til næsta vors, eöa til landsins flytjist árlega undir venjulegum atvikum. AS þessu starfi unnu, þarf jafn- harðan aS leyta flutningsleyfis á þess- um vörutegundum til landsins og semja í einu lagi um vörumagn hverrar einstakrar tegundar, meö því þaS er greiSara og kostnaSarminna fyrir báöa málsaðila, og mundi auk þess ljetta mikiö undir meS aS fá skipin afgreidd bæSi fljótt og vel, sem einnig er í þágu allra sakir skipaeklunnar og flutningaörðugleik- anna. Itr þá tvent til, aö útflutningsleyfi kynnu að verða gefin í einu lagi fyr- ir sumar vörutegundir, en aftur ekki leyfðar nema í smáskömtum fyrir aðrar vörutegundir. Og þarf þá aö gera grein fyr;r þv; aö á ýmsum verslunarstöðum hjer á landi eru hafnleysúr og því nauð- synlegt fyrir oss aö geta birgt þá staði upp um sumartímann eöa áöur en haustar aö og veður versna. Jafnframt þarf aS gera grein fyrir Styrktarsjöður W. Fischers Þeir sem vilja sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengiS prentuö eySublöS hjá Nicolai Bjarnason. Bónarbrjefin eiga áð vera komin til stjórnendanna fyrir 16. júlí. Stjórnin. þvi, aö nú hefur um langt skeið ver- iS aS lcalla íslaust hjer viS land og því þegar af þeirri ástæðu hættara viS aS ísár fari aö fara í hönd, auk þess sem sjerstakar ástæöúr eru fyr- ir hendi, er benda til þess aS búast megi við hafís næsta ár. í Norðurálfu hafa í vetur veriS ó- venju miklar frosthörkur. En þaö er gamalla manna mál, aö veturinn liggi eitt ár í sjó, sem er þannig aS skilja, að þegar vetrarríki er mikiS í Noregi og Danmörku, þá fari þaS gjarnan saman, að hjer veröi þá hafís og vet- ur mikill næsta ár á eftir. Þetta stendur í sambandi viö þaö, aö þegar frosthörkur eru í Norður- álfu og á Norðurlöndum, þá eru því tíöum samfara mikil frost norSur í höfum. En undir því, hvort ísalögin eru þar mikil eða lítil, er ísrekiS í pól- straumunum komið. SelveiSamaSur, sem hingaö kom frá Noregi i vor, hefur skýrt mjer svo frá, aS á Spitzbergen hafi heilan mán- uS í vetur veriö 35 stiga frost upp á hvern einasta dag. Jafnframt var þar stööugt logn þennan tíma og má því nærri geta aS mikil ísalög hljóta aS hafa oröiS þar í hafinu umhverfis. Mun þaö láta nærri aS sá is, sem myndast hefur þarna í vetur, berist fyrst hingaS undir land næsta ár. Má því gera ráð fyrir að hjer veröi ísar næsta ár svo framarlega sem isalög- in viS Spitzbergen i vetur hafa verið meiri en venja er til. Skal hjer ekki fariS frekar út í þessi atriSi, en bent að eins á þau af því, aS þaS getur orðiS nauðsyn- legt aö gera grein fyrir þeim í sam- bandi við samninga um flutnings- leysi í sumar og haust á því mat- vörumagni, sem nauðsynlegt er aS fá skip og leyfi til þess að flytja hingaS á þessu misseri, ef hafnleys- isstöðum og þeim hlutum landsins, þar sem hafíshættan vofir yfir, á aö vera borgiö næsta vetur og vor. Sama og þannig gildir um mat- vöruna, gildir og ekki síSur um aSrar þær vörur, er landiö þarfnast, svo sem kol og salt, olíu og veiSarfæri 0. s. frv. En í sambandi viö samninga um flutning þeirra vara og matvaranna til landsins, gildir það, aS vjer verðum aö gera þegar í staS undirbúning til stórvægilegra breytinga á ýmsu hjer innanlands, og sjerstaklega gera það sem vjer getum til þess aS frá vorri hálfu sje alt þaö gert, sem auSið er, til þess aS framleiöa og framleiða sem mest af þeim vörum, sem viöskifta- lönd vor þarfnast og vjer getum framleitt og sjálfir án verið. Þeim mönnum, sem um mál þessi fjalla er jeg reiðubúinn aö gera grein •fyrir þeim hlutum, sem jeg á hjer viö. AS eins vil jeg, til þess aö gera þetta ljósara, taka eitt dæmi. í heiminum er feitmetisskortur. Hjer hefur því veriö bannaSur út- flutningur á tólg og smjöri. En í staö þess nú aö gera nauðsyn- legar ráöstafanir til þess aö þetta út- flutningsbann geti komiö aö notum svo að vjer þurfum sem minst að kvabba um feitmeti á öörum, sem einnig þurfa sinna rnuna meö, þá hafa t. d. engar ráöstafanir veriö gerðar til þess aS hafa tólg á boðstólum handa alþýöu manna í kaupstöðum. Einnig er bætt gráu ofan á svart meö því aS hefja ófriö við bændur og skylda þá til þess að selja smjörið viö svo lágu veröi að þaö er hæpiö hvort þeir færi frá eöa ekki. I staö þess að fara þannig að, átti þegar í öndveröu aS ráSgast um mál- ið viö bændur og gera alt sem auðið var til þess að auka smjörframleiSsl- una meS því meöal annars að greiða þaS verö fyrir smjörið, sem nauösyn- legt er til þess aö fráfærurnar geti svarað kostnaöi og fyrirhöfn. Geta menn veriö þess fullvissir, að þaS er oss óleikur út á viö, ef vjer gerum ekki skyldu vora í því að fram- leiða sem mest feitmeti,og ef sú skyldi verða raunin á í sumar, áð minna verði framleitt af smjöri i landinu en áöur, aö eins fyrir skilningsleysi á því, hvaS til vors friöar heyrir. Auk þess veröa menn aö vera viö þvi búnir, aö þar sem nú er bann- aður útflutningur á smjöri og tólg, þá geti smjörlíkisflutningurinn til landsins orðiö minkaður um þaS, sem þessum útflutningi hefur numiö und- anfarin ár. Faö feitmeti, sem þjóöin hefur til þess aS lifa á næsta ár, verður þá aö sama skapi minna sem útlit er fyrir aS smjörframleiSslan verði nú minni en venjulega. Og eins og afleiöingarnar af því, aö fá ekki skjótan botn i smjörmálið, eru þannig stórskaðlegar jafnt inn á viö sem út á við, er því einnig farið um flest viðskifti vor önnur og fram- leiðslu vora nú,að þaö eru mál,er hafa tvær hliöar og sem ráða verður fram úr meö tilliti til þess, hverjar verk- anir þær ráöstafanir, sem gerðar eru, hafa, ekki aS eins inn á viS gagnvart framleiðslunni og nauSsynlegri sam- vinnu og samtökum stjetta og ein- staklinga, heldur líka út á viö gagn- vart hugum viöskiftaþjóSa vorra og skoSunum þeirra á stjórnarhæfileik- um vorum. Eggert Briem frá Viðey. Bannmálið. f grein sinni í Lögrjettu 14. febr. síöastl. um aðflutningsbannið hjelt sjera Tryggvi Þórhallsson því fram, aS almenningsálitið hjer á landi væri andvígt bannlögunum. í grein þeirri, sem jeg skrifaSi á móti sjera Tryggva í Lögrjettu 21. s. m. benti jeg á þetta og sagði, aS sjera Tryggvi mundi hafa alveg rjett fyrir sjer í þ e s s u atriði málsins. En þessi hreinskilni sjera Tryggva var meiri en sumir bannmenn gátu þolað, og meðal þeirra er auösjáan- lega sjera Björn Stefánsson á Bergs- stöðum. Grein sína í Lögrjettu 15. þ. m. byrjar hann með því að þakka sjera Tryggva fyrir grein hans. Til þeirrar þakkargjörðar nægja honum þó nokkrar línur, en svo brúkar hann tvo dálka til þess aö reyna aö sýna fram á, aö í raun og veru sje nú ekkert byggjandi á því sem sjera Tryggvi segi um almenningsálitiö á bannlögunum og að vitnisburöur hans hafi m i n n a sannanagildi heldur en þær fremur veiku sannanir, sem jeg kunni stundum aS nota í málfærslu. Auðvitaö veit enginn eins vel og jeg, hversu lítiö sjera Björn gerir meS þessu úr trúveröugleik sr. Tryggva! En ekki nóg meS þaS. Sjera Björn bætir því við um aðra bannmenn, sem kynnu að hafa haldið eða halda hinu sama fram í þessu efni sem sjera Tryggvi, að þó þeir segi slíkt, þá „sanna ummæli þeirra ekkert um al- menningsálitið að svo komnu máli“ — eins og hann kemst aö orði. En þaö er eitthvað annað, þegar sjera Björn fer sjálfur aö vitna. Hann skoð- ar sjálfan sig sem nokkurs konar no- tarius publicus og eftir aö hann hef- ur þannig vikiö frá sjer meö fyrir- litningu umsögn sjera Tryggva og annara bannmanna, sem sama segi, þá kemur þessi sjera notarius fram á sjónarsviðiö og krefst aö alt, sem hann prjediki, sje tekiö sem heilag- ur og óskeikull sannleiki. Og þaö ekki einungis um ástandiö í nágrenni viö hann sjálfan. Nei, sjera Björn hikar ekki við aö krefjast þess aö honurn sje trúað betur en sjera Tryggva um hvernig almenningsálitiö sje i þess- um efnum hjer í Reykjavík. Þó und- arlegt sje, virðist honum ekki hafa dottið í hug hversu hlægilegan hann gerir sig í augum almennings meö þessum rembingi. Það er nú ekki tilgangur minn aö fara að verja sjera Tryggva gegn á- rás stjettarbróöur hans og skoðana- bróöur í bannmálinu. En þegar sjera Björn fer að halda því fram, að jeg hafi enga tilraun gert til þess aö mót- mæla ummælum hr. Einars H. Kvar- ans hjer að lútandi í Lögrjettu 28. febr. síðastl. þá hlýt jeg aö lýsa það hrein ósannindi, og með því aS sjera Björn segist hafa lesið svar mitt til hr. Kvarans í Lögr. 7.mars þ.á. þá má sjera Björn vera merkilega skilnings- sljór maöur, ef hann fer ekki hjer meö vísvitandi ósannindi. Vísa jeg þar sjerstaklega í ummæli mín í nefndri svargrein um síðustu alþingiskosn- ingar, sem hr. Kvaran vildi nota sem sönnun fyrir því aö almenningsálitiö fordæmi ekki bannlögin. Aö bann- maöur fari meö ósannindi um bannmáliö, kemur mjer ekki á óvart. Hvernig var ekki t. d. þegar bannmenn voru aö agitera fyrir að- flutningsbanninu meö tilvísun til þess að 1 ymsum ríkjum í Ameríku væri aöflutningsbann — þó aö þaö væri ingsbann til, heldur að eins sölu- bann og tilbúningsbann. En menn gera þó enn þá þær kröfur til prestanna, að þeir gæti nokk- urs hófs þó aö þeir sjeu bannmenn, meSal annars aö þeir fari ekki meS vísvitandi ósannindi. Þaö, sem sjera Björn skrifar aS öðru leyti um bannmálið, er dæma- laust barnalegt í flestu tilliti. Hann telur það t. d. sönnun fyrir því, aö almenningsálitiö sje meö bannlögun- um, aS hann hafi heyrt „talsverða drykkjumenn........tjá sig eindregna bannvini,“ því þeir hafi bestu þekk- ingu á málinu! Er nú sjera Björn viss um, aS sterkir timburmenn kunni ekki að hafa haft áhrif á umsögn þessara manna? En timburmenn batna fljótt eins og kunnugt er. Annaö atriSi í grein sjera Björns vil jeg minnast á. Hann hugg- ar sig viS það, aS menn hætti að brjóta bannlögin þegar „þeir menn detta úr sögunni, sem alist hafa upp meö víninu“. En hvenær verður það'? Jeg er hræddur um aö það verði nokkuð langt þangaö til. Er sjera Björn virkilega svo fáfróðúr um á- standiö í landinu, að hann haldið að hiö yngra fólk hafi ekki vín um hönd nú? Ef svo er, skjátlast honum, aS minsta kosti hvaö kaupstaði og sjáv- arsveitir snertir og ýmsar landsveitir. Þeir sem nú eru aö alast upp, þeir al- ast upp með víninu og það eru engin líkindi til, að bannlögin verði þess megnug, að gera nokkra breyting á því, ekki fremur framvegis en hingað til. Reykjavík 18. maí 1917. Eggert Claessen. Frjettir. rigning öSru hvoru, svo aö gróöri fer vel fram. „Lagarfoss“ kom hingað á laug- ard.morgun. Stjórn Eimsk.fjel. hafði fengiö botnvörpunginn „Earl Here- ford“ til þess að taka á móti honum og var boðið i þá för ýmsum bæjar- mönnum, þar á meðal blaðamönnum. Var lagt á stað kl. 8 um morguninn og Lagarfossi mætt skamt frá Akra- nesi. Fóru þá gestirnir yfir í hann. Veður var gott, logn og hlýindi; ljett þokuslæöá yfir hafinu, er sólskinið náði þó í gegnum sumstaðar. Horna- flokkurinn „Harpa“, sem Reynir Gíslason stjórnar, skemti á leiðinni. Þegar inn í h'SfnarmynniS kom bauð borgarstjóri „Lagarfoss1 velkominn, og bað menn hrópa „húrra“ fyrir honum, er hann legði í fyrsta sinn inn á Reykjavíkur-höfn. Þegar að bryggjunni kom, streymdi þangað múgur og margmenni. Gekk þá for- maður Eimskipafjel., Sv. Björnsson, fram og flutti snjalla ræðu til mann- fjöldans, mintist þess, aö þetta skip kæmi til þess aö fylla skarðið, sem oröiö heföi viö „Goðafoss“-strandiS, og hvatti til hlutakaupa í Eimsk.fjel. íslands. Síðan talaði Sigurður Jóns- son ráðherra til stjórnar Eimskipafjel. og óskaði henni til hamingju með skipið. AS' lokum baö Sig. Eggerz bæjarfógeti menn að hrópa „húrra“ fyrir íslandi. „Lagarfoss" er vöruflutningaskip, en hefur þó einnig rúm fyrir nokkra farþega. Skipstjóri er Ingvar Þor- steinsson, 1. stýrim. Einar Stefáns- son/ sem áöur var á „Goðafossi“, en 2. stýrim. Jón Eiríksson. Hann var áður stýrim. á dönsku skipi, sem skotið var niður af þýskum kafbáti í Ermarsundi í vetur. Skipaferðir. Lagarfoss á að fara hjeöan vestur um haf nú í vikulokin. — Escondito, Gullfoss og ísland eru öll í New-York. — Ráðgert að Wille- moes leggi bráðlega á stað frá Khöfn, I og þaðan er einnig von á öðru skipi . meö matvörufarm innan skamms. Það | skip heitir „Valur“ og hefur Dines Petersen & Co. ráð’ yfir því. — Ceres j fór til Austfjarða síðastl. laugardag. Smjörverð í Danmörku. í símsk., sem hingað kom í gær frá Khöfn, var sagt, að veúð á besta smjöri, ViS undirritaðir, sem dveljum sjúk- lingar á Vifilsstaðahælinu, þökkum hjer meö „Leikfjelagi Stöövarfjarð- ar“ fyrir peningagjöf er þaö, fyrir stuttu, hefur gefiö okkur, kr. 135.00 hvorum. Sjer í lagi þökkum viö ungfrú Ste- faniu Carlsdóttur, sem, að kunnugra manna sögn, gekst fyrir þessu sam- hygöar og velvildarmerki sveitunga okkar. Sömuleiðis Carli kaupmanni Guðmundssyni og frú hans, sem end- urgjaldlaust lánuðu hús til að leika í. Einnig Ara bónda Stefánssyni i Laufási, sem á ýmsan hátt aðstoðaði leikendurna, án þess að taka borgun fyrir. Við þetta tækifæri gaf Guðmund- ur bóndi Árnason í Felli okkur kr. 10.00, sem við einnig þökkum. Þessa samúð og hjálpsemi, okkur til handa, biðjum við guð að launa öllum sem þar áttu hlut aö máli, þeg- ar þeim best hentar. Vífilsstöðum 30. apríl 1917. Valdimar Þórarinsson. Árni Guðmundsson. sem nú er selt frá Danmörku til Eng- lands, væri kr. 3,50 fyrir kíló. Húsaleigunefnd er nú skipuð hjer í bænum samkv. lögum þeim, sem frá var sagt í síðasta tbl. Formaður er skipaður af yfirdómi Einar Arn- órsson prófessor, en af bæjastj. eru skipaöir í nefndina Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi og Ólafur Rósenkranz leikfimiskennari, og af stjórnarráð- inu Vilhjálmur Briem, áöur prestur, og Oddur Hermannsson lögfræðing- ur. Varaformaður er Oddur Gísla- son yfirdómslögmaöur, en aðrir vara- menn eru: Samúel Ólafsson söðla- smiður, Guðmundur Davíðsson kenn- Jarðarför Andr. Fjeldsted fór fram á Hvanneyri 14. þ. m. og var hin veg- legasta. Á þriðja hundrað manns var þar við statt. Ræðu flutti sjera Einar Friögeirsson á Borg, en Þórður lækn- ir Pálsson söng minningarkvæði eft- ir Þ. G. — Að jarðarförinni liðinni var framreiddur matur og drykkur handa öllum, sem við staddir voru. Frá Siglufirði segir „Vísir“ þá frjett, að þar hafi fyrir fáum dögum veiöst 70 háhyrningar. Voru þeir reknir á leirurnar við fjarðarbotninn og skotnir eða stungnir þar. Suður-Reykir í Mosfelssveit eru ný- lega seldir Páli syni sjera Magnúsar Bl. Jónssonar í Vallanesi, fyrir 36 þús. kr. að sögn. Páll byrjar þar bú- skap í vor. Hann átti að útskrifast úr mentaskólanum í vor, en hætti viö að taka prófið Mjólkurmálið. Það var rætt á bæj- arstj.fundi í fyrrakvöld, en úrslitum frestað. Mun vera afráðið, aö ekkert verði úr kaupunum á Gufunesi, en um hitt voru skiftar skoðanir, hvort forkaupsrjetti skyldi afsalaö á erfða- festulandi E. Briems í Vatnsmýrinni, en veröi honum afsalaö, stendur til aö Eggert Jónsson, eigandi Gufuness, kaupi. Prestvígðir. Á 2. í Hvítasunnu vígir Jón biskup Helgason hjer í dómkirkj- unni þessa guðfræðiskandidata: Eirík Albertsson til aðstoðarprests í Hest- þingum, Jakob Einarsson til aðstoðar- prests á Hofi í Vopnafirði, Þorstein Kristjánsson til sóknarprests í Mjóa- firði, og Sigurjón Jónsson til sóknar- prests aö Barði í Fljótum. — Sjera Fr. Friðriksson lýsir vígslu. Leikhúsið. Þar hefur nú nokkrum sinnum verið sýndur þýddur leikur eftir Jerome, sem í íslensku þýðing- unni heitir „Ókunni maðurinn“. Aö- alhlutverkið leikur Jens B. Waage. „Dagsbrún“, blað verkamanna, hef- ur ekki komið út um hríö, en er nú vaknað aftur. Það er nú eign stjórnar Alþýöuflokksins, eða verkmanna- flokksins, en ritstjóri er hinn sami og áður, Ólafur Friðriksson. Tíðin hefur verið góð síöastl. viku, ' ari; Si8urí- Jó»sson byggingameist- ari og Magnús Sigurðsson banka- stjóri.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.