Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.07.1917, Blaðsíða 3

Lögrétta - 11.07.1917, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA Bjargráðanefndir. BáSar deildir hafa samþykt þings- ályktunartillögur um skipun nefnda til þess aö íhuga þjóSarvandræSi þau, er af heimsstyrjöldinni leiSa, og gera tillögur til bjargráSa. 1 efri deild voru kosnir: Jóh. Jóh., GuSj. GuSl., Sig. Egg. (form.), Karl Ein. (skr.) og GuSm. Ói., en í neSri deild: Ein. Arn.. (form.), Sig. Sig., Pj. J., Bjarni frá Vogi (skr.), Pj. Ott., Þorst. M. J. og Jör. Brynj. — Til n.d. nefndarinnar var vísaS frv. um dýrtíSaruppbótina. Sjálfstæðismálanefnd. f neSri deild kom fram tillaga um skipun 7 manna nefndar til aS íhuga og koma fram meS til- lögur um, hverjar ráSstafanir gera skuli til að ná sem fyrst öllum vor- um málum í vorar hendur og aS fá viSurkenningu fullveldis vors. Flm.: Magn. Pj., Ein. Arn., Gísli Sv., Magn. GuSm., Jón. J., Sk. S. Th., Ben. Sv., Bjarni frá Vogi, Bj. R. St. og Þór. J. Tillagan kom til umræSu í gær, og var samþykt, og í nefndina kosn- ir: Þórarinn Jónsson, Matth. Ólafs- son, Magnús Pjetursson, Bjarni frá Vogi, Ben. Sveinsson, Jón Jónsson og Magnús GuSmundsson. Þingsályktunartillögur. 1.—2. Um skipun bjargráSanefnda. 3. Um skipun sjálfstæSismálanefnd- ar. 4. Um umsjón á landsjóSsvörunum út um land. Flm.: Þór. J. og Magn. P. AS alþingi skori á landstjórnina aS fela sveitarstjórnum úti um land Öll afskifti og afhendingu á land- sjóSsvörum, sem sýslumenn nú hafa. Starfsmenn alþingis. Á skrifstofunni eru: Jón SigurSs- son frá KaldaSarnesi, Helgi Hjörvar, Petrína Jónsdottir. — Innanþings- skrifarar: Páll Eggert Ólason, Pjet- ur Lárusson, Pjetur ^ophoníasson, Vilhelm Jakolisson, Árni SigurSsson, Freysteinn Gunnarsson ,Ragnar Kvar- an, Páll V. GuSmundss. —- Skjala- vörður: Ingimar Jónsson. Stríðid. Síðustu frjettir. BlöS koma nú ekki híngaS frá út- löndum nema meS löngu millibili, og þá helst ensk. Þýsk eSa dönsk blöS hafa.ekki sjest hjer lengi. En sím- skeytafregnirnar frá siðastl.vikusegja mest frá framsókn frá hálfu Rússa í austurhluta Galizíu, og hafa þeir' tekiS þar ýms þorp, sem miSvelda- herinn hjelt áSur, og tekiS töluvert af föngum. Frjett frá 5. þ. m. segir frá ákafri orustu hjá Brody, í norS- austurhorni Galizíu. NorSar á austur- vígstöSvunum er einnig hreyfing í her Rússa, og sagt aS borgin Pinsk standi í báli. ÞjóSverjar kvaS nú senda liS frá vestur-vígstöövunum austur eftir. Lítt er þaö þó skiljanlegt, eftir fregnunum aS dæma, sem að undanförnu hafa komiö frá Rúss- landi, aö þar sje hægt aö halda uppi hernaSi til langframa úr þessu. — Frá vestur-vígstöSvunum er öSru hvoru sagt frá áköfum stórskotahríS- um, en eigi frá neinum verulegum breytingum. Sagt er, aS stjórnmálaviösjár sjeu i þýskalandi, talaS þar í blööunum um myndun samsteypuráöaneytis og ]tyt gegn ríkiskanslaranum, en sama hefur oft heyrst áSur og ekkert þó orðiS úr. Ein fregnin segir nú, aS hann haldi fram landvinningum meS striSinu fyrir hönd ÞjóSverja, og er þá sú deila enn uppi í sambandi við friSarumtaliS frá ]tví i vetur og vor, þótt annars heyrist nú ekkert um framhald þess. SíSasta skeyti í Mrgl)l. segir, aS myndaSur sje nýr flokkur i ]»ýska þinginu, meS samsteypu úr 3 öörum flokkum, sem hafi þá stefnu- skrá, aS verjast en sækja ekki á, og er þaS þá þetta sem veldur missátt viS kanslarann, því hann mun vera þeirri stefnuskrá mótfallinn, enda þótt lengi megi teygja þaS í ófriSi eins og þess- um, hvaS kallast eigi vörn og hvað sókn. KafbátahernaSurinn virSist vera sóttur með engu minna, ef ekki nieira kappi en áSur, og líklega treysta I'jóSverjar því enn, aS með honum 119 geti þeir þreytt bandamenn svo aS vestanveröu, aS þaS leiöi til friöar. Sagt er að umferð sje heft tímunum saman um ýmsar helstu hafnir Eng- lands vegna sprengidufla, sem þýskir kafbátar leggi á þeim leiðum. í Bandaríkjunum kvaö vera í smíS- um mesti fjöldi, jafvel tugir þúsunda, flugvjela, sem ætlað er aö fara til vestur-vígstöövanna, og er þaS trú sumra Ameríkumanna, aS flugvjel- arnar sjeu einmitt þau vopnin, sem best muni hrífa til þess aS leiða til lykta ófriSinn á landi. Síöastl. laug- ard. höfðu 20 ])ýskar flugvjelar gert árás á Lundúnaborg, og segir fregn í „Vísi“ aS 34 menn hafi farist, en 139 særst. Frásögnum ófriðarþjóS- anna af viöureigninni í loftinu hefur ekki boriS vel saman. í þýska tíma- ritinu „Das Echo“ frá 24. maí síðastl. er eftirfarandi yfirlit yfir flugvjelar, sem skotnar hafa veriö niöur á vest- ur-vígstöSvunum frá ársbyrjun 1916: 1916: Janúarm. hafa bandam. mist 20 flugvjelar, ÞjóSverjar 2. Febr. bdm. 20, Þjv. 6. Mars bdm. 45, Þjv. 14. Apríl bdm. 36, Þjv. 22. Maí bdm. 43, Þjv. 15. Júní bdm. 57, Þjv. 7. Júlí bdm. 81, Þjv. 19. Ágúst bdm. 78, Þjv. 17. Sept. bdm. 127, Þjv. 21. Okt. bdm. 102, Þjv. 14. Nóv. bdm. 90, Þjv. 27. Des. bdm. 60, Þjv. 17. — 1917: Jan. bdm. 46, Þjv. 27. Febr. bdm. 83, Þjv. 20. Marz bdm. 152, Þjv. 38. Apríl bdm. 350, Þjv. 66. Eftir þessu hafa bandamenn mist þarna miklu fleiri flugvjelar en ÞjóS- verjar. Frægastur flugmaður í liði ÞjóS- verja er nú Fríherra v. Richthofen. Þ. 17. maí haföi hann skotið niður 52 fluvjelar fyrir bandamönnum. I Kína er nýja keisaranum, sem frá var sagt í síSasta blaði, aftur steypt af stóli. Herliö hans hefur beðið lægra hlut i viðureign við her lýðveldismanna, og lítur út fyrir, að borgarastyrjöldin magnist mjög í landinu. I Amsterdam er sagt frá eiröum og stöSugum bardögum á götunum. Á Spáni magnast einnig stjórnmála- deilurnar, og er sagt aS uppreisnar- flokkurinn sje aS kalla þingiS saman, en öll líkindi til að konungsvaldið sje þar á fallanda fæti. Irska þingiö á aS koma saman 26. þ. m. Um sprengiefnabirgðirnar, sem áS- ur hefur veriö frá sagt, aS fundist hafi í Kristjaníu, hefur það sannast, að þær voru eign ÞjóSverja, en lýst hefur því veriS yfir frá þeirra hendi, aS þær væru ekki ætlaðar til notkun- ar þar, eða gegn Noregi. Frjettir. Veðrið hefur veriö hlýtt um alt land síöastl. viku, og grassprettu hefur fariö fram, en annars hefur veriS látiS illa yfir henni. Byrjaö er nú ab slá tún lijer i bæmim og í ná- grenninu. Skipaferðir. 4. þ. m. kom frá Am- eríku „Francis Hyde“, stórt seglskip meö hjálparvjel, sem þeir Johnsson & Kaaber hafa keypt vestan hafs, um 1200 tonn, og kom þaS hlaðiS vörum, og hafSi á þilfari allmikiö af olíutunnum. ÞaS var 16 daga á leiS hingað frá Halifax. — „Willemoes,, fór 6. þ. m. eftir olíu fyrir lands- stjórnina vestur um haf. — Norska gufuskipið „Rollo“, sem hingað kom fyrir nokkru með vörur frá Khöfn, hefur verið kyrsett hjer af Englend- ingum vegna þess, að brotiö hafði eitthvað verið gegn fyrirmælum þeirra um vöruflutning með skipinu. — „Are“ kom fyrir nokkru til Eyja- fjarðar meö salt og tunnur til Elíasar Stefánssonar og Kveldúlfsfjelagsins. — „Fálkinn" hefur faris til Færeyja, sótt þangaö 80 menn, sem ætla aS stunda veiðar á AustfjörSum, og flutt þá þangað. — 6. þ. m. kom skipið „Scandia“ meö salt til Kvöldúlfsfje- lagsins. — Nýlega kom leiguskip frá A. GuSmundssyni stórkaupm. með tunnur og salt til ísafjarSar. — „Lag- arfoss“ er nú á leiS liinga frá Hali- fax, væntanlegur um miðjan þennan mánuS.—Bráðum er væntanlegt guftt- skip, sem Kvöldúlfsfjelagið hefur keypt í Danmörk og „Borg“ heitir, um 1000 tonn aS stærð. Hjónaband. Nýgift eru hjer i bæn- um Einar H. Kvaran stud. nted. og frk. Elinborg BöSvarsdóttir frá Akra- nesi. Þau fóru austur til FáskrúSs- fjaröar meS „Botniu“ um daginn, og er hr. E. H. K. settur læknir þar. 30. f. m. giftust hjer i bænum Sig- uröur Jónsson bóndi á Stafafelli í Lóni og frk. Ragnhildur GuSmunds- dóttir frá Lundum í Stafholtstungum. Þau fóru austur meö Botniu. Síldveiðarnar. Mrg.bl. segir þær frjettir af SiglufirSi frá 9. þ. m., að eitt norskt síldveiðaskip sje komiö þangaS og fleiri eigi væntanleg frá Noregi eða SvíþjóS i sumar. Norð- menn og Svíar sjeu aS selja það, sem þeir áttu þar af tunnum og salti. Tunnurnar hafa veriS seldar á 18 kr. tómar, en 39 kr. saltfyltar. VerS- ið þó hærra nú. Mokafla af fiski segir frjettin þar nyröra, en róðrum lokiö að mestu vegna saltleysis og steinolíuleysis. Síld er sögS komin þar útifyrir, en ekki enn fariö að veiða liana. Botnvörpungarnir hjeöan, sem síld- veiðar ætla aS stunda, fara norSur um rniöjan þennan mánuð. — Á ísa- firöi eru síldveiöar byrjaSar. Söngfjel. 17. júní fór síðastl. sunnu- dag á bílum austur í Árnessýslu, söng þar á ýmsum stöSum og þótti góöur gestur, segja menn austanfjalls. „Flóru“, „Kodan“ og „Von“ sökt. KvöldiS 8. þ. m. kom sú frjett, að „Flóra“ hefSi veriS skotin í kaf af þýslcum kafbáti á leið hjeöan til Eng- lands, en menn allir heföu komist af. Fregnin kom frá BöSvari Kristjáns- syni Mentaskólakennara, sem var meS skipinu. — I gærkvöldi kom fregn til landsstjórnarinnar um að segiskip- iö „Kodan“, sem hún hefur á leigu og var á leið hingaS með kol frá Englandi, hefði verið skotiS í kaf. — Og fyrir nokkrum dögum frjettist, að seglskipiS „Von“, frá Einarshafn- arverslun á Eyrarbakka, hefði farið sömu leið, en þaö var einnig á leiS hingaS til lands með kolafarm frá Englandi. Stúdentsprófi lauk Sigurður Gríms- son frá ísafirði 5. þ. m., svo aS stú- dentar frá þessu ári eru 40. Vegna veikinda gat hann ekki lokiS prófi með hinum, sem útskrifuSust 30. f. m. Vestmannaeyjasíminn er nú kominn í lag aftur. Forberg símastjóri gerði við hann af vjelskipinu „Tý“og komst samband á í fyrra kvöld. Til Borgarness fór „Ingólfur" í morgun og meS honum m. a. heim- leiSis þeir Ásmundur Gíslason pró- fastur á Hálsi og sjera P. H. Hjálm- arsson á GrenjaöarstaS, en til Borgar- ness höfSu þeir komiö landveg að norSan. Bæjarsstjórnarmál. Á síðasta bæj- arstjórnarfundi var Keflvíkingum leyft land til mótekju í Fossvogi, og mega þeir taka þar 2000 hestburði gegll 5 aura gjaldi fyrir hvern. — Synjað var forkaupsrjetti á Mjölnis- vjelunum gömlu, er núverandi eig- andi þeirra, Karel Hjörtþórsson, bauö bænum fyrir 30 þús. kr. Hann keypti þær síðastl. vetur af Sturlu Jónssyni kaupm., hefur komiS þeim fyrir og bygt yfir þær suður í Öskjuhlíö, kost- að miklu upp á viðgerð þeirra og gert þær aS öllu leyti fullkomlega úr garði til vinnu, samkvæmt vitnisburði M. E. Jessens vjelstjóra. Þær kvaö geta framleitt 700—1000 tonn af mulningi á dag, og er nú, aö sögn, umtal um, að þær verSi seldar norður til Akur- eyrar. En Mjölnishúsin hjer við bæ- inn eru nú seld E. Rokstad útgerSar- manni, og hefur hann sett þar á lagg- irnar tunnuverksmiSju. — ÁkveSiS var, að greiða Þorv. Björnssyni lög- regluþjóni full laun til ársloka, en þá skyldi fjárhagsnefnd koma fram með tillögu um eftirlaun hans. — Dýrtíðaruppbót til starfsmanna bæj- arins samþ., og nemur hún i6j/2 þús. kr. — í skólanefnd kosin: J. Þorl.. frú B. Bj., borgarstj., Þorv. Þorv. og sjera Ól. Ól. Lausn frá embætti. Um hana sækir Davíö Sch. Thorsteinsson læknir á ísafirði og ætlar að flytjast hingaS til Rvíkur. Hann hefur gegnt læknis- störfum í 36 ár, og er nú elstur af þjónandi læknum landsins. Próf í hagfræði viö háskólann í Khöfn hefur Hjeðinn Valdimarsson tekiS fyrir skömmu, með óvenjulega hárri eikunn, 194 stigum. Hann dvel- ur um tima ytra, en tekur svo viS starfi því á Hagstofunni hjer, sem Georg Ólafsson hafSi áður. Nýjar bækur: Árferði á íslandi í þúsund ár eftir Þorvald Thoroddsen 2. hefti, bók- hlöðuverS 6 kr„ áskrifendaverS 3 kr. 50 au. Öll bókin kostar 11 kr„ en áskrifendaverS er 6 kr. 50 au„ gildir til 1. okt. 1917. Jarðabók Árna Magnússon og Páls Vídalíns 5. hefti, siðasta hefti 1. bindis, bókhlöSuverð 3 kr.; áskrifendaverS 2 kr. Ársrit hins íslenska fræðafjelags meS myndum, 2. ár, áskrifendaverð 75 au. Frá 1. jan. 1918 verSur 1. árg. seldur á 1 kr. 50 au. og 2. árg. meS sama verði. Bækurnar fást í bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. „Þórs“-málin, út af innflutningi á- fengisins, sem skotið var á land í ViSey og Gufunesi í vor, eru nú loks útkljáð á þá leiS, aS skipstjórinn, Hrómundur Jósefsson, greiSir 2000 kr. sekt, og Magnús Magnússon út- gerðarmaður, sem var staddur i K- höfn, er „Þór“ fór þaöan, og hafði ráSstafaS þar áfenginu til flutnings, greiðir i sekt 1000 kr. Þetta er ákveð- ið svo með samkomulagi viS þá tvo. En sekt matsveins skipsins fyrir ólög- lega vínsölu á Akureyri er ekki á- kveSin, og mun það mál fara til dóms. Mannalát. Sjera Þorsteinn Þórar- insson, fyrrum prestur að Eydölum í SuSur-Múlasýslu, er nýlega látinn. Hann var einhver elsti prestvígði maður landsins, fæddur 18. sept. 1831, og gegndi prestsembætti í frek 50 ái samfleytt. Sr. Þorsteinn var merkur maður, talinn kennimaSur góöur, bú- höldur mikill og höfðingi í hjeraöi á sinni tíð. Dáinn er á ísafiröi 8. þ. m. Jóhann Pjetursson kaupmaSur. Prestastefnan 1917. Prestastefnan (sýnódus) var hald- in hjer í bænum dagana 26.—28. júní. Hófst hún með guðsþjónustu í dóm- kirkjunni þriSjudag 26. kl. 12 á há- degi. Þar prjedikaSi biskup sjálfur og lagði út af 1. kor. 3, 5—8, en um- talsefni hans var: „HvaS erum vjer prestar?“ Þá var gengiS til samkomu- húss K. F. U. M„ sem boðiö hafði prestastefnunni húsnæði til fundar- haldanna í flöggum skreyttum sam- komusal sínum. — Voru þá þangað komnir prófastarnir: Jón. A. Sveins- son, Akranesi, Skúli Skúlason, Odda, Árni Björnsson, GörSum, GuSmund- urEinarsson.Ólafsvik, Magnús Bjarn- arson, Prestsbakka, Jón Jónsson, Stafafelli og Jón GuSmundsson, Nesi í NorðfirSi. Ennfremur prestarnir: Ólafur Briem, Stóra-Núpi, Ófeigur Vigfússon, Fellsmúla, Gísli Skúlason, Stóra-Hrauni, Ólafur Magnússon, Arnarbæli, Kjartan Helgason, Hruna, Br. Jónsson, Ólafsvöllum, Árni Þor- steinsson, Kálfatjörn, FriSrik Jónas- son, Útskálum, Jakob Lárusson,Holti, Einar Thorlacius, Saurbæ, Jóhann dómkirkjuprestur Þorkelsson, Bjarni Jónsson, FriSrik FriSriksson, SigurS- ur prófessor Sívertsen, Tryggvi do- cent Þórhallsson og uppgjafaprest- ! arnir: SigurSur prófastur Gunnars- ! son og Kristinn próf. Daníelsson. Loks voru þar kandidatar í guðfræði Sigurbjörn Á. Gíslason, Ásgeir Ás- geirsson, Ragnar H. Kvaran, Stein- þór Guömundsson, Erlendur K. ÞórS- arson og Sigurgeir SigurSson. SíSar bættust í hópinn: Sjera Brynjólfur Magnússon, StaS í Grindavík, sjera Eggert Pálsson, BreiðabólsstaS, og sjer Magnús Þorsteinsson, Mosfelli. Kl. i/2 setti biskup prestastefnuna meS nokkurum ávarpsoröum út frá postullega ávarpinu í Tit. 1, 4. AS öðru leyti var þessi fyrsti fundur belgaSur minningu hins látna bisk- ups, Þórhalls sál.Bjarnarsonar. Flutti biskup minningarræðuna, en fundar- menn tóku undir orS hans með því 1 ræðulok að standa upp. Þá skýröi biskup frá áformuðu fyrirkomulagi fundarhaldanna og lagSi fram dag- skrá. Skyldu fundir haldnir hvern dag kl. 9—12 árdegis, kl. //2—7 síð- degis, en kl. 8/ opinber samkoma meS fyrirlestri í dómkirkjunni. En miðbik dagsins skyldu fundarménn nota til sinna nauösynja. Fjellust fundarmenn á þá tilhögun og var þá fundi slitiS kl. 2/2. — Kl. // hófst fundur aS nýju. Bisk- up gaf allítarlegt yfirlit yfir kirkju- lega viðburSi næstliöins fardagaárs. Mintist hann þar sjerstaklega látins uppgjafaprests Þorsteins prófasts Þórarinssonar frá Eydölum og lát- inna prestsekkna: GuSrúnar Guð- brandsdóttur frá Saurbæ og ValgerS- ar Þorsteinsdóttur frá Lundabrekku (Laugalandi); skýrSi því næst frá því, hverjir heföu látið af prestskap á árinu og hverjir nýjir bætst viS í hópinn og árnaöi nýskipuðum við- stöddum próíasti, sjera Guðm. Ein- arssyni, heilla og blessunar í prófasts- stöSu. Þá var og minst Rögnvaldar sál. Ólafssonar húsgjörSarmeistara, og þess mikilvæga starfs, sem hann hefSi unniö i þarfiS kirkjunnar. Enn gerði biskup grein fyrir dýrtíöarupp- bótinni til andlegrar stjettar manna, skýrSi frá undirbúningi þess máls og hverjum meginreglum þar hefSi fylgt veriö. Loks talaöi biskup nokkur orð um hið innra kirkjulega lif og kirkju- lega starfsemi, sjerstaklega í sam- bandi viö K. F. U. M. og sunnu- dagaskólahald í Reykjavík. Þá bar prófasturinn í Kjalarnesþingi, í nafni prestastefnunnar, fram árnaSarorð og blessunaróskir hinum nýja biskupi til handa. Fundarmenn tóku undir þau orS meS því að standa upp, en bisk- up þakkaSi fyrir hinar hlýju óskir. Því næst skýrði biskup frá hag prests- ekknasjóðsins og lagði fram tillögur sínar um úthlutun synodusfjár til uppgjafapresta og prestsekkna. Voru þær tillögur biskups, eftir nokkurar umræður, samþyktar með smávægi- legum breytingum. Loks var á fund- inum borin fram og samþykt eftir nokkurar umræður svohljóSandi til- laga prófastsins í Snæfellsnesspró- fastsdæmi: „Að gefnu tilefni lætur prestastefnan þá skoöun sína i ljósi, aS mjög óheppilegt sje, aS Mikla- holtsprestakall i Snæfellsnessýslu veröi lagt niöur og mælir mjög með', að gerð verSi sú breyting á gildandi lögum, að það skuli haldast sem sjer- stakt prestakall.“ Var þá fundi slitiS (kl. 7). Kl. 8/ flutti sjera Friörik FriSriksson fyrirlestur í dómkirkj- unni um „lífiS í guði“. Sálmur var sunginn fyrir og eftir. MiSvikudaginn 27. júní hófst fund- ur kl. 9 árdegis. Var. fyrst sálmur sunginn og flutti biskup bæn á eftir. Var Jóni prófasti Sveinssyni falin fundarstjórn. Biskup flutti erindi um kirkjulega ástandiö í kristninni um þaS leyti sem siSbótin hefst, og hvers væri sjerstaklega að minnast í sam- bandi viS fjögra alda afmæli siðbót- arinnar. Var síöan rætt um það, hvernig haga skyldi siðbótarminning- unni á komandi hausti hjer á landi. AS lokum var samþykt svolátandi tillaga: „Prestastefnan óskar þess, aS guSsþjónusta í minningu siSbótarinn- ar verði haldin í öllum kirkjum lands- ins þar, sem því veröur við komiS, 31. október í haust. I þeim kirkjum, sem guðsþjónusta ekki getur fariö fram þennan dag, fari siðbótar-minn- ingar guðsþjónusta fram næstu helgi- daga. Til guSsþjónustunnar ákveSi biskup texta og velji sálma, svo að búningur hans verði sem likastur um land alt.“ Þá gaf bisup skýrslu um messur og altarisgöngur lijer á landi árið' 1915 og hnýtti þar viS nokkur- mn hugleiSingum um það efni. En umræður urSu engar, því að komið var fast aS hádegi, er biskup lauk máli sínu. Kl. 4ýú var aftur settur fundur og Árna prófasti í GörSum falin fundar- stjórn. Þá flutti sjera Bjarni Jóns- son erindi: „Hvernig verð’um vjer betri prestar?“ og var flytjanda þakkaS af fundarstjóra. Því næst hóf biskup umræSur um samvinnu presta, meSfram í sambandi viö hinn flutta fyrirlestur, og stóSu þær umræöur til fundarloka. Kl. 8/ flutti próf. theol. Sig. P. Sivertsen fyrirlestur í dómkirkjunni: „ Um trúarhugtakiö, eins og vjer kynnumst því í ritum

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.