Lögrétta - 18.07.1917, Síða 2
124
LÖGRjETTA
f—...........
Nyjar bækur:
Schiller: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur. Dr. phil.
Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi
kr. 5,00.
Guðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00.
Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins-
son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00.
Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb. kr. 7.00
; og kr. 11.00.
| Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá
Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar.
nf
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við,
minst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á
Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí.
lausra heimskingja er vonandi aö eng-
inn hugsandi maSur láti villa sig af
rjettum vegi í slíku nauSsynjamáli
sem þetta er.
Enda jeg svo þessar línur meS
þeirri ósk, aS mál þetta komist nú
sem fyrst til framkvæmda, því jeg
þykist sannfærSur um, aS auk þess,
sem framkvæmd þess er lífsnauSsyn
fyrir þjóSina nú í dýrtíSinni, þá
mundi af því leiSa í framtíSinni stór-
kostlega framför í íslenskum land-
búnaSi, því aldrei sjest betur en nú
sannmæli gamla spakmælisins, aS „bú
er landstólpi“, en aSalmáttarstólpinn
undir búinu er áburSurinn.
Hringsdal, 21. maí 1917.
Einar Bogason.
Dýrtíðaruppbót.
Ómagameðlag.
Vafalaust er allur þorri landsmanna
þeirrar skoSunar, aS dýrtiSaruppbót
sú, sem síSasta alþingi veitti opinber-
um starfsmönnum, hafi veriS rjett-
mæt ráSstöfun i aSalatriSum, og aS
uppbót til handa þeim verSi aS hald-
ast meSan ófriSurinn stendur eSa dýr-
tíSin, þangaS til aSrar ráSstafanir
verSa gerSar á launakjörum þeirra.
Aftur skiftast skoSanir meira um
þaS, hvort veita beri alþýðu manna
dýrtíSaruppbót af opinberu fje. Þeir,
sem móti því eru, halda því fram, aS
bændur og fiskimenn fái slíka upp-
bót í hækkuSu verSi á framleiSslunni,
en daglaunamenn í hækkuSu kaup-
gjaldi. Hinir halda því fram, aS sú
hækkun sje ekki nándar nærri nóg
til þess aS vega upp á móti verS-
hækkun allra nauSsynja.
VeriS getur aS mótbárurnar hafi
haft viS einhver rök aS stySjast fyrir
eSa um þaS leyti sem síSasta auka-
þing stóS yfir. En síSan hafa ástæS-
urnar breytst afarmikiS. AfurSir
lands og sjávar hafa ekki hækkaS
neitt líkt því í sama hlutafalliog fram-
leiSslukostnaSurinn, og því síSur kaup
daglaunamanna. Hjer í Reykjavík
hefur kaup þeirra hækkaS um 70%
síSan fyrir ófriS, og verkamenn eru
vonlausir um meiri hækkun, líta svo
á, aS hærri kauptaxti mundi verSa til
aS rýra atvinnuna og því ekkert á
honum aS græSa. Fyrir þremur mán-
uSum höfSu helstu nauSsynjavörur
hækkaS um 100% frá því fyrir ófriS,
samkvæmt skýrslum Hagstofunnar.
SíSan hafa þær hækkaS stórkostlega
og útlit fyrir aS þær hækki jafnt og
þjett úr þessu.
Þegar nú viS þetta bætist aS rekst-
ur atvinnuveganna þverrar, þá er auS-
sætt aS mikiS vantar á aS tekjur
hrökkvi fyrir gjöldum. Hjer hlýtur
aS koma fram halli, og þennan halla
verSur þjóSin aS jafna. Nú er ekki um
neinn verulegan peningaforSa aS
ræSa í landsjóSnum, og því verSur.
þjóSin aS taka lán. Þegar kemur til
ráSstöfunar á þvi lánsfje, verSur
naumast nema um tvær leiSir aS
ræSa: Verja því í atvinnurekstur, til
lækkunar framleiSslukostnaði og
hækkunar á kaupgjaldi, eSa skifta þvi
meSal almennings á svipaSan hátt og
dýrtíSaruppbót opinberra starfs-
manna.
Fyrri leiSina verS jeg aS telja mjög
varhugaverSa, en hina síSari æski-
lega og sjálfsagSa. Og jeg er í litlum
vafa um þaS, aS flestir hygnir og
sanngjarnir menn sjeu nú orðnir sann-
færðir um, aS síðari leiSin sje ráð-
legri og hana verði aS fara.
Aftur munu mjög skiftar skoSanir
um þaS, hvernig þessi dýrtiSarupp-
bót almennings eigi aS koma niSur.
Um þaS hafa heyrst ýmsar raddir,
og getur naumast skaSaS máliS, þó
jeg bæti þar einni við.
VandræSi þau, sem stafa af dýr-
tíS og atvinnuhnekki, koma harðast
niSur á þeim, sem hafa fyrir fleir-
um aS sjá en sjálfum sjer. Ómaga-
mennirnir þola hallann verst. Ein-
hleypum mönnum er lengi lifvænt, þó
hallæri sje.
DýrtiSarhjálpin á að ganga til þess
aS draga úr framfærslukostnaSi ó-
maganna í landinu.
Ef veitt er veruleg upphæS hverjum
manni í landinu, sem ekki er fær um
aS vinna sjer brauð sakir æsku,
lieilsubrests eSa elli, þá er farin sú
leiðin, sem tryggilegust er til þess aS
hjálpin komi aS tilætluSum notum,
aS afstýra þeim háska af skorti, sem
fyrir höndum er.
Á þennan hátt yrði komist af meS
minst fje, og mmstan kostnaS viS aS
framkvæma hjálpina. Á þennan hátt
væri auSveldast aS setja lög eSa regl-
ur um dýrtíSarhjálp svo, að fyrirfram
mætti fara nærri um, hve miklu fje
þyrfti á aS halda.
Það skiftir mestu máli, á hvern
hátt almenningi er veitt dýrtíðarhjálp.
Jeg hef nú bent á þá aðferð, sem jeg
álít affarasælasta. Hitt er minna um
vert, aS vita hve mikiS fje muni þurfa
til aS greiða þessa dýrtíSarhjálp, eSa
ómagameðlag, sem jeg vil heldur
kalla þaS. Hungri og öSrum voSa,
sem stafar af dýrtíS eða öSrum ó-
friSaráhrifum, verður aS afstýra,
hvaS sem þaS kostar. Það liggur í
augum uppi.
Ei að síður er gott og gagnlegt,
aS gera sjer ljóst, hvaS svo eða svo
hátt ómagameSlag til almennings
mundi heimta mikið fje.
HvaS eru ómagarnir í landinu
margir ?
Til þess aS finna þaS, er naumast
í annaS hús aS venda, en manntaliS
frá 1910. Landsmenn voru þá 85.183.
Þar af voru 30.572 innan 16 ára ald-
Urs. Af þeim eru 1783 taldir ao fram-
færa sig sjálfir aS öllu leyti, Og 3381
aS nokkru leyti. Eftir eru 25.408, sem
framfærSir eru af öSrum, eru ómagar.
Ef viS þá tölu er bætt helmingi þeirra,
sem framfæra sig að nokkru leyti,
1690, verður tala ómaga innan 16
ára aldurs alls 27.098. Tölu ómaga,
eldri en 16 ára, er erfiSara aS á-
kveSa eftir manntalsskýrslunum, þvi
giftar konur eru taldar framfærðar af
öðrum. Karlar á þessum aldri, fram-
færSir af öSrum, eru taldir 694 (gam-
almenni, sjúklingar og aSrir öryrkj-
ar). Þar af eru 66 framfærðir aS
nokkru leyti. Sje helmingur þeirra
dreginn frá fyrri tölunni, verSa eftir
661. Sú tala tvöfölduS, þ. e. gert ráS
fyrir jafnmörgum konum sem körl-
um, gerir 1322. FramfærSir aS öllu
leyti verSa þá alls 28.420. Frá þess-
ari upphæS verður nú aS draga tölu
þeirra ómaga, sem eru á fátækra-
framfæri. Manntalsskýrslurnar frá
1910 telja, aS þá sjeu á fátækrafram-
færi alls 1660 manns. En sú tala er
aS líkindum of lág. I landshagsskýrsl-
unum frá sama tima eru þurfamenn
taldir 2149, sem fer nærri því, sem
taliS er í fylgiskjölum meS áliti milli-
þinganefndar í fátækramálum frá
1901. En þar eru þeir taldir 2369.
Mismunurinn liggur sennilega í því,
aS í manntalinu frá 1910 sjeu þeir aS
eins taldir þurfanmenn, sem hafa lífs-
uppeldi sitt aS öllu eSa nálega öllu
leyti af fátækrasjóSum. AS sjálf-
sögðu verSa sveitasjóSirnir aS halda
áfram aS bera allan kostnaS af sín-
um ómögum, og er a. m. k. ekki of
hátt áætlaS, aS þeir sjeu svo margir
sem segir i manntalinu frá 1910, eSa
1660. Þegar sú tala er dregin frá
28.420, verSa eftir 26.760.
Þetta er nú ómagafjöldinn, miðaS
viS manntaliS frá 1910. En síSan hef-
ur fólkinu fjölgaS mikiS. Hagstofan
áætlar mannfjöldann á landinu við
síSasta nýár 90.630. Hefur því fólk-
inu fjölgað um nál. 6,4% síðan 1910.
HlutfalliS milli framfærðra og fyrir-
vinnumanna getur líka hafa breytst
eitthvað síðan 1910. En um þaS mun
ekki unt aS fá ábyggilega fræSslu,
og varla getur það munaS stórmiklu.
VerS jeg því aS ganga út frá sama
hlutfalli hjer, og hækka töluna 26.760
um 6,4%, sem gerir 28.473.
ÞaS mun því láta nærri, aS ómag-
arnir í landinu, aðrir en þeir, sem
eru á fátækraframfæri, sjeu nú 28.500.
Alveg nákvæmar eru þessar tölur
auSvitað ekki. En meS því aS nota
þær, hygg jeg þó, aS fengin sje sú
eina leið, sem til er, til þess aS fara
nokkuð nærri um, hvaS mikla fjár-
hæS þarf, til dýrtíSarhjálpar fyrir al-
menning.
HvaS á ómagameSlagið aS vera
hátt?
Vafalaust svara margir því svo,
aS þau verSi að vera mjög mismun-
andi „eftir efnum og ástæðum“. Samt
sem áður má miða við eitthvert með-
altal.
SíSan fyrir ófrið hafa allar helstu
og almennustu lifsnausynjar hækkað
í verSi mikið yfir 100%, niiSað viS
yfirstandandi tíma, líklega ekki fjærri
sanni að nefna 150%. En tekjur alls
þorra manna hafa ekki aukist um
helming þeirrar upphæSar, og ekki
neitt nærri ]>ví hjá daglaunamönn-
unum. Þó kaup hverrar vinnustundar
hafi hækkað nálægt því, hefir.vinnu-
stundunum .fækkað. Sje taliS, aS
barnsuppeldi liafi kostaS 100 kr. á
ári fyrir ófriS, má gera ráS fyrir,
að þaS kosti 250 kr. nú. Tekjuauka
géri jeg 50% eSa 50 kr. hjer. Eftir
veröa þá 100 kr., sem framfærslu-
maður þarf aS fá, til þess aS upp-
eldiskostnaðurinn verSi í svipuðu
hlutfalli við tekjurnar og var fyrir
ófriS. MeS því aS taka á sig þennan
mismun, yrSi landssjóður aS greiða
2 milj. 850 þús. kr. meS öllum ómög-
um á landinu. Og þeim til fróunar,
sem kynni aS vaxa í augum svo mik-
il fúlga, má geta þess, aS með rjett-
um 2 milj. kr. getur landssjóður greitt
70 kr. ársmeSlag meS hverjum ómaga
í landinu. Ólíklegt, aS nókkrum þyki
sú upphæS ægileg, þegar þess er
gætt, að dýrtíðaruppbót opinberra
starfsmanna, sem síSasta þing sam-
þykti, slagaði hátt upp í miljón
króna.
Nú munu margir líta svo á, að þeir
framfærendur, sem hafa miklar árs-
tekjur, t. d. yfir 3000 kr. eigi ekki
aS1 fá ómagameðlag af landssjóði.
Fljótt á litiS virSist þaS líka eðlilegt,
en mjer getur ekki fundist þaS alveg
sjálfsagt. Jeg get auövitaö ekki, frem-
ur en aSrir, giskaS á, hvað þeir menn
mundu verSa margir, eða ómagar
þeirra En ekki kæmi mjer á óvart,
þó þeir yrðu ekki mjög margir, sem
teldu fram hærri árstekjur en þaS,
næsta haust. Sú undantekning mundi
óumflýjanlega skapa freistingu hjá
mönnum til aS telja tekjur sínar lægri
en þær eru, en engin gögn fyrir hendi
til aS sanna tekjurnar alment, nema
hjá fastlaunuSum mönnum. Eftir því,
sem jeg hef komist næst af skýrslum,
mun mega áætla tölu ómaga þeirra
manna, sem lifa af eignum og eftir-
launum, og þeirra, sem stunda ólík-
amlega atvinnu, um 1100. Vitanlega
er fjöldi þeirra manna fyrir neðan
3000 kr. tekjur á ári, svo við þetta
sparaSist engin stórupphæð. Aftur
eru margir meS hærri tekjur, sem
ekki koma undir þessa flokk, en fjöldi
þeirra mundi sleppaundanmeS„tíund-
arsvikum". Þá er og þess að gæta, aS
með auknum framfærslukostn. hljóta
sveitarþyngsli aS aukast stórkostlega,
aukútsvör aS hækka mjög mikið. ÞaS
segir sig sjálft, aS sú hækkun hlýtur
að koma aS mestu niður á þeim, sem
hafa miklar tekjur, svo ómagameS-
lag, sem þeir kynnu að fá, yrði tekiS
af þeim aftur á þennan hátt, og meira
til. Einnig gæti komið til mála, aS ó-
magameölag væri veitt mismunandi
hátt, eftir efnahag framfærendanna
og framfæslukostnaöi ómaganna, t. d.
á þann hátt, að fátækrastjórnir jöfn-
uöu þvi niSur, hver í sínu umdæmi,
,;eftir efnum og ástæðum“ eða eftir
föstum reglum. En þetta miSar hvort-
tveggja til þess aS flækja málið. Því
flóknari sem reglurnar eru, því meiri
aukakostnaSur stafar af framkvæmd
þeirra. Og þótt margbreytni í slíkum
reglum miði aS því, aS skapa jafn-
rjetti og laga misfellur, og þó þaS
tækist í sumum greinum, er alt af
hætt viS, aS um leiS skapist mis-
rjetti og misfellur í öðrum greinum,
og árangurinn verði ekki annar en
aukinn kostnaöur og fyrirhöfn, en
jafnmikil óánægja eða meiri.
Sumir álíta óráðlegt að greiða dýr-
tiðarhjálp almennings í peningum.
Þeim verSi misjafnlega variðoghjálp-
in komi ekki að tilætluðum notum á
þann hátt. En jeg hef engan mann
heyrt gera þá athugasemd um dýrtíS-
arhjálp embættismanna. Sjálfsagt
byggist þetta á þeirri skoSun, aS al-
þýðumenn sjeu yfirleitt ráðlausari í
fjársökum en embættismenn. En
þetta hefur viS engin rök að styöjast,
og kemur alveg í bág viS gildandi
reynslu. Embættismenn geta alment
ekki dregið fram lífiö af þeim tekj-
um, sem ætlaöar eru fullnógar al-
múgamönnum og þeir geta lifað af
sómasamlega. Til eru auövitaö marg-
ar undantekningar, margir menn ráS-
lausir í alþýðustjett, en þær undan-
tekningar eru víst ekki færri í hin-
um hópnum aS tiltölu.
AlþýSa manna þarf aö fá ómaga-
meðlag fyrir yfirstandandi ár greitt
í peningum í einu lagi í haust.
Fyrir næsta ár ætti þingiö ekki að
ákveða ómagameðlag statt og stöð-
ugt, heldur heimila stjórninni aS á-
kveSa þaS, t. d. ársfjórSungslega. Sú
upphæS, sem nægja mundi á ómaga
í haust, getur þurft að vera nokkuö
hærri eftir nýjár og miklu hærri á 2.
ársfjórðungi næsta árs o. s. frv.
Fáar miljónir króna, sem eytt væri í
dýstíSarhjálp til almennings, eru ekki
mikil upphæS á móti því óreiknanlega
tjóni, beinu og óbeinu, sem þjóðfje-
lagið bíöur í bráð og lengd, ef upp-
vaxandi kynslóö verSur fyrir tilfinn-
anlegum hallærisskorti.
G e o r g.
Deilan um bannlögin.
Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason.
Niðurl.
Andbanningur: Það var gott jeg
náði loksins í þig. Þú hefur vonandi
áttaS þig eitthvaS, síðan viS skröfuð-
um saman síðast. HefurSu ekkert
sannfærst viS áskorun vor andbann-
inga?
Bannvinur: Ó, nei, ekki sannfæröi
hún mig, en forviða var jeg á sumum
fullyröingunum og sumum nöfnunum,
sem undir stóðu.
AS þeir skulu sumir hafa einurS
á aS fullyrSa opinberlega, aS drykkju-
skapur í kaupstööum og sjóþorpum
hafi ekki minkaS síðan aSflutnings-
bannlögin gengu alveg í gildi! —
Jeg skil ekkert i því minnisleysi eða
óvarkárni.
Meiri hluti atkvæðisbærra karl-
manna voru með bannlögunum; — og
jeg held, aS flestallir andbanningar,
hvað þá aSrir, sjeu þess fullvissir,
og þaS með rjettu, aS sárlítill minni
hluti kvenfólks sje andstæöur lögun-
um, þó fullyröa þeir, aS „bannlögin
fari í bág viS rjettarmeövitund þorra
landsmanna". Jeg skil ekki þá rök-
leiöslu, nema þeir haldi að rjettar-
meSvitund barna komi þar aSallega
til greina, af því að þau vilji ekki
láta banna sjer neitt.
Þá vekur það undrun mína, að
sumir þessara mætu manna skuli vera
svo kunnugir svo mörgum lagabrjót-
um, aS þeir leyfi sjer aö fullyröa þaö
opinberlega, að lögbrjótarnir skifti
þúsundum, sjeu margir heiðarlegustu
menn, og allmargir í oröi kveðnu
með bannlögunum. — Ja, skyldu þeir
geta sannað þaö? — Ef barist verSur
með svona fullyrSingum, þá fer gam-
aniö aS grána, og þeim verður mun-
að það af almenningi, og traustið á
öðrum staðhæfingum þeirra vex ekki
við þetta, og er þaö alt annað en vel
fariö, jafn mikilvæg störf sem sumir
þessara manna hafa á hendi í þjóö-
fjelaginu.
Ennfremur vakti þaö undrun
margra, aS sumir — og á jeg þar
viS aðra en fyrnefnda „suma“ — und-
irskrifendurnir skyldu alt í einu vera
farnir aS hallast svo aö „frjálsræðis-
skerðingunni", aS þeir vilji styðja að
landsjóSseinokun á vínsölunni. ViS
hjeldum, aS sumir þeirra vildu um-
fram alt hafa áfengissöluna jafn-
frjálsa mjólkursölu, — eða enn frjáls-
ari.
En það er gott, hvaö gengur, aö
koma þeim nær skoöunum vorum,
bannmanna. Leiðtogum andbanninga
hefði þótt slík einkasala óhafandi ó-
frelsi fyrir 10 eða 20 árum. Hefðu þeir
boðiS þaS þá, og heföu þeir jafn-
framt hjálpaö oss bannvinum til að
útrýma öllum drykkjuskap meS orS-
um og eftirdæmi, — þá getur vel
veriS, að engin bannlög væru komin,
af því að öllum þorra manna hefði
þá fundist aS þeirra væri ekki brýn
þörf.
En reynslan er önnur. Vjer vitum
þaS og munum, sem unniS höfum
áratugum saman aS hinu nú marg-
lofaöa bindindisstarfi. — Það voru
ekki drykkfeldu smælingjarnir, sem
töfSu þaS starf mest. — Nei, ó, nei.
ÞaS voru vinir Bakkusar í heldri
manna hópnum, sem gerSu þá seint
og snemma gis að bindindisstarfinu,
og töfðu þaö mest meS orðum og
eftirdæmi. Og þessir menn eða þeirra
l lærisveinar hafa gerst leiötogar and-
banninga og barist gegn hverri tak-
mörkun á vínsölunni. Aldrei hreyfðu
þeir hönd nje fót, svo kunnugt sje,
til aS koma í veg fyrir ólöglega vin-
sölu, sem var þó almenn hjer syðra,
áöur en bannlögin komu. Og hverjir
voru það, sem risu öndverSir upp,
þegar bannvinir á alþingi ætluSu fyr-
ir tveim árum aS leggja sektir viS,
aö vera ölvaSur á almannafæri? —
Já, hverjir voru þaS, sem þá vildu
vernda drykkjuskapinn? Ætli þeir
verði ekki andstæðir því enn, ef sú
sjálfsagSa endurbót kemst á þing?
Úr því að þeir allir saman, sem
skrifuðu undir andbanninga-áskorun-
ina leyfa sjer aö telja þessar „þús-
undir“ lögbrotsmanna jafnt meðal
þeirra, sem „í oröi kveSnu fylgja
bannlögunum“, sem meSal andbann-
inga, — þá kemur þaö væntanlega
ekki flatt upp á þá, þótt þeim sje
sagt, að þorri bannvina treysti þeim
ekki nærri öllum sjálfum til þess að
styðja einksöluna, ef hún kæmist á,
nema rjett „í oröi kveönu".
Annars er þaS nógu lærdómsríkt,
að bera saman fullyröingarnar í á-
skorunum bannvina og bannfjenda.
Ókunnugir mættu halda aS þeir
byggju sínir í hvoru landi, þótt sam-
nefnd væru, svo ólíkar eru fullyrð-
ingar þeirra um áhrif bannlaganna.
-----Vert væri aS ræSa greinilega
um tillögur eöa rjettara sagt laga-
frumvörp Gísla Sveinssonar alþingis-
manns í þessu sambandi, en annríkis
vegna get jeg það ekki í þetta sinn.—
Frumvörpin fara bæöi í rjetta átt,
aS minni skoöun — en bæði of skamt.
ÞaS er alveg rjett, að sektirnar skift-
ist, en þaS þarf aS breyta fleiru
í bannlögunum. Eitt atriði er þegar
nefnt, annað er þaö, að hæstu sektir
eru alt of lágar, þar sem hlut eiga
að máli stórefnamenn 0g stórokrar-
ar, og svo mætti fleira nefna.
SömuleiSs er þaö æskilegt, að sjer-
stakur tollstjóri veröi hjer í Reykja-
vík. — En þaS verSur ekki nema
hálfverk, tolleftirlitið, nema sjerstak-
ai tollstöövar verSi jafnframt settar
víöar á fót; að minsta kosti á Seyðis-
firði og í Vestmannaeyjum, og að-
komuskipum sje gert aS skyldu að
koma fyrst við þar sem slík tollstöö
er fyrir. — Vitanlega munu sumir
andbanningar rísa öndverSir gegn
því, og berja fram kostnaðargríluna.
En nákunnugir menn tollmálunum
fullyrða, að við reglubundiö tolleftir-
lit muni tollurinn vaxa mikiö meira
en alt eftirlitið mundi kosta, Og lög-
skipaö' tolleftirlit meS öllum aöflutt-
um vörum verður bæöi bannlögunum
hollara en sjerstök fjárveiting til
bannlagagæslu, gefur landsjóönum
miklu meira i aðra hönd, og er í
rauninni alveg sjálfsögS, þar sem
mest allar tekjur landsjóðs eru alls
konar tollar.
— — Aö lokum leyfi jeg mjer að
liiöja tilvonandi andmælendur mína
velvirðingar á, aS jeg get ekki svar-
aö þeim aftur fyr en í september,
vegna feröalaga og annríkis.