Lögrétta - 18.07.1917, Side 4
I2Ó
LÖGRJETTA
er þess háttar meinsemd, aS hún
læknast ekki meö lögum einum, síst
þvingunarlögum. Bindindis- og Good-
templarafjelög þurfa aö taka til sinna
heiSarlegu starfa aftur, og vinna meö
kærleika og þolinmæSi aS útrýmingu
áfengis. VíniS þarf aS verSa feiki-
dýrt og landsjóSur á aS fá tollinn og
jafnvel einkasölu, en hann á aftur a
móti aS styrkja bindindisstarfsemina
meS fjárframlögum. Á þennan hátt
hygg jeg aS mætst gætu á rniSri leið
skoSanir andstæSinga í þessu máli, og
svo verSur þaS tíminn einn, sem lækn-
ar meinsemdina og jafnar aS siöustu
vegina.
Hjer hefur veriS óvenjumikiS unniö
aö garSræktun á þessu vori. Flest
heimili munu nú hafa garöholur, sum
allmyndarlegar, en tregt var um út-
sæSi og ósjeö um ávöxtinn, því tíSin
er óhagstæS, nú stöSugir kuldar og
blotarigningar annað veifið
N útíðar fátækraflutningur.
„Það sem þjer gerið einum af þess-
um mínum minstu, þaS hafið þjer
gert mjer.“ Þessi orö mannkynsfrels-
arans komu mjer í hug í kveld, er jeg
heyröi ferSasögu GuSbjargar nokk-
urrar Eyjólfstlóttur og 3 barna henn-
ar, — á 1. 3. og 4. ári — sem send
höfSu ,veriS fátækraflutningi frá
SeySisfirði til MiSness í Gullbringu-
sýslu. Og sagan er þannig, sögö í
sem fæstum orðum:
3. dag júnímán. síSastl. gaf bæjar-
fógetinn á SeySisfirSi út vegabrjef
fyrir Guðbjörgu og börn hennar; er
hún svo fáum dögum siSar send meS
e.s ,,Botnia“ til Reykjavíkur. Enginn
var sendur meS henni til aS hjálpa
henni meS börnin á leiðinni, þó aS
þess heföi verið full þörf, því bæSi
móöirin og börnin voru afskaplega
sjóveik. Engir voru farþegar á 2.
farrými, er gætu rjett henni hjálpar-
hönd og örsjaldan kom þjóninn til
hennar. Má því nærri geta, hvernig
aumingjunum hefur liSiS á leiðinni.
Fjórar krónur í peningum höfðu
henni veriS fengnar til ferSarinnar;
fyrir þær átti hún aS kaupa, ef hún
þyrfti einhvers með handa sjer eöa
börnunum á leiSinni.
Þegar til Reykjavíkur kom, urSu
ýmsir til aS hlynna aS sjóveiku aum-
ingjunum. Fulltrúi bæjarfógeta ritaði
á vegabrjefið til sýslumannsins í
HafnarfirSi. Voru svo þurfalingarnir
sendir honum í bifreiö. SýslumaSur
ritar á vegabrjefiS til hreppstjórans
í Keflavík og lætur bifreiSina halda
áfram til Keflavíkur. Um leið og
bifreiöarstjóri skildi viS farþega sína,
gaf hann yngsta barninu — ofurfal-
legum dreng, er Byron heitir — 10
krónur. Hreppstjórinn tók vel við
þeim; voru þau hjá honum um nótt-
ina og áttu góSu aS mæta, eins og
vænta mátti. Næsta dag ritar hann á
vegabrjefiS til hreppstjórans í MiS-
neshreppi að: Fuglavík og lætur síSan
reiða þurfalingana þangaS beina leiS.
En sá, sem e k kj i v i 1 d i taka á
móti GuSbjörgu og börnum hennar
— þurfamönnum hreppsins — það
var hreppstórinn! Og ekki fengu þau
að koma heim aS híbýlum hans, held-
ur urSu þau aS bíða uppi í tröSum
fullan stundarfjórðung, á meðan
fylgdarmaSurinn frá Keflavík skifti
orSum viö hreppstjórann. Þau höföu
fengið regn og kalsaveður yfir heið-
ina og voru því öll rennblaut 0g
skjálfandi af kulda og börnin grát-
andi af þorsta. Hafa því aumingjarn-
ir sannarlega verið þurfandi fyrir
húsaskjól og hressingu, og var það
skylt, að hreppstjóri veitti þeim hvor-
tveggja, en hann varaSist að1 láta sjá
sig, hvað þá meira eða betra. Og
hann kvaðst hvorki hafa húsrúm
nje ástæSur til aS taka á móti fólki
þessu. Skipaöi svo fylgdarmanninum
— manni úr öðrum hreppi — að snúa
við með þurfalingana, til oddvita
hreppsins. HafSi hann nú vald til
þess? Bar honum ekki aö taka sóma-
samlega á móti þeim, gera hrepps-
nefndinni aðvart og annast um þá,
þar til hún haföi ráðstafaS þeim?
Þegar til oddvita kom var þeim tek-
ið meS mannúö og kærleika.
Því mætti trúa, aS svona ómann-
úö hefði getað átt sjer staö hjá hrepp-
stjórum á SuSurnesjum á 17. öld, en
fáir mundu hafa búist viS slíku nú
á tímum, aS minsta kosti ekki jeg, og
sist af þessum manni.
p. t. Sandgerði 13. júní 1917.
Sumarl. Halldórsson.
Hjer er sýndur herflokkur frá Ástralíu á vesturvígstöSvunum. Myndin
er tekin, er hann gengur eftir hljóðfæraslætti inn í bæ, sem ÞjóSverj-
ar hafa vikið burt úr.
Árnessýsla. Þar var fyrsti fundur-
inn haldinn á Tryggvaskála. Helstu
samþyktir þar voru þessar: AS feng-
inn yrSi siglingafáni. Að ljett yröi af
sýslunum 'þar austan fjalls viShaldi
þjóSvegarins í gegn um þær, og aS
brýr fengjust á árnar í Ölfusinu. AS
ríflegur styrkur yrði veittur til skipa-
feiða milli Reykjavíkur, Eyrarbakka,
stokkseyrar og Vestmannaeyja. Fje
yrSi veitt til rannsóknar og undir-
búnings járnbrautarlagningar austur
frá Rvík. RannsakaS yrði, hvort til-
tækileg væri hafnargerS í Þorláks-
höfn, en aS minsta kosti fengist trygg
vjelbátahöfn þar eöa annarstaSar viS
strönd sýslunnar. SkoraS á þingm.
kjörd. aö taka til flutnings á alþingi
írv. Flóaáveitunefndar. Hætt skyldi
sölu kirkjujarSa og þjóöjarSa, en
jafnframt sett lög um erföaábúS á
jörSum, sem væru opinber eign. Síld-
artoll skyldi hækka, leggja skatt á
bíla, en tekinn til athugunar verð-
hækkunarskattur á fasteignum, er
greiddur sje af þeirri verShækkun,
sem stafar af aSgerSum hins opinbera.
Búnaðarfjelög skyldu ríflega styrkt.
DýrtiSaruppbót miSuð viS 2500 kr.
laun mest, en mótmælt allri uppbót
af hærri launum.Landsbankinn skyldi
fá heimild til útbússtofnunar austan
fjalls. Fje skyldi fengiS til aS afstýra
hættu af sandinum fyrir Óseyrarlandi.
Kosning lækna skyldi lögleidd. Skerpt
skyldi eftirlit meö bannlögunum, en
gagnstæð tillaga feld. — Vantrausti
lýst á 2. þingm. kjörd. (Ein. Arn.)
með óánægjuyfirlýsing fyrir það, að
hann mætti ekki á fundinum, og sam-
þykt meS nýrri atkv.gr. að færa þetta
inn i fundargeröina. Vanþóknun lýst
á ýmsum framkvæmdum ófriSaráö-
stafana stjórnarinnar, þar á meðal há-
marksverðlagning á innlendar vörur
og hvernig verölagsnefnd hafi veriS
skipuS (þ. e. að í hana hafi vantað
landbúnaöarmann).
Annar fundur var á Minniborg í
Grímsnesi og þar samþ. flestar sömu
till. ViS tillöguna um járnbrautar-
máliS var þvi bætt, að rafmagn yrSi
notaö til reksturs. ViS till. um þjóö-
jarðasölu þeirri aths., að kirkjujaröir
mætti selja til hreppsfjelaga. FundiS
var að ábúöarlöggjöfinni og óskaS
þeirra breytinga, aS leiguliðar fái
sanngjarna borgun fyrir umbætur,
sem þeir gera á býlum sínum. Mót-
mælt höftum á sölu innlendra afurða
og óskað, aS þar að lútandi reglu-
gerSir yrðu feldar úr gildi, en óá-
nægju lýst yfir því, aS kaupmönn-
um hafi verið bannaö að ráðstafa
þeim matvörum, sem þeir hafi útveg-
að. Á bannlögunum vildi fundurinn
gera breytingar, sem miöi að því,
aS þau yröu betur haldin. Vildi koma
fossaaflinu sem fyrst í not, og fá
rannsókn á því máli. — Óánægju-
yfirlýsing samþ. til 2. þingm. kjörd.
út af fjarveru hans.
ÞriSji fundur var á Húsatóftum.
Þar samþ. flestar sömu till. og áSur.
Til Skeiðaáveitu vildi fundurinn fá
)4 úr landsjóði, alt aS 40 þús. kr.
Vildi takmarka rjettindi útlendinga
til síldveiSa, fá 10 þús. kr. til sand-
varna í sýslunni, láta landið taka lán
til búnaöareflingar aS ófriSnum lokn-
um og fá hækkaSan styrk til ung-
lingaskóla. Rætt var um að flytja
Mentaskóla og kennaraskóla tilBessa-
staða eSa Skálholts. HarSari óá-
nægju yfirlýsingar en á fyrri fundun-
um út af verslunar og dýrtíðarráS-
stöfunum. Fjórði fundurinn var á
Vatnsleysu í Biskupstungum. Flest- |
ar sömu till. og áSur samþ. Fund-
urinn vildi fá aukna fjárveitingu til
Grímsnesbrautar.
Rangárvallasýsla. Þar var þingm,-
fundur haldinn á Stórólfshvoli, og
var dýrtíSaruppbótin fyrsta málið, og
samþ., aö verði ásigkomulagiö líkt
um þingtímann í sumar og horfur
eru á, gagnvart útlendri og innlendri
verslun, þá sje fundurinn mótmæltur
dýrtiðaruppbót til embættismanna.
Lýsti óánægju yfir hámarksveröi á
smjöri jafnhliöa útflutningsbanni.
Vildi hækka síldartollinn, fá lög um
landseinkasölu á sementi og fje til
linunar á flutningsgjaldi þess til
landsins, fella forSagæslulögin úr
gildi, og fá sem fyrst viöurkendan
siglingafána.
Borgarfjarðarsýsla. Á þingm.fundi
á Akranesi var samþ. áskorun til al-
þingis um að taka brunamálalög Hins
ísl. brunabótafjel. til rækilegrar yfir-
vegunar, og fá þeim breytt í frjáls-
legri átt. Lýst óánægju yfir mat-
vælaráðstöfun stjórnarráðsins. Óskað
eftir nægilegu fje til umráða handa
Fiskifjelagi íslands til þess aö það
geti unnið í þarfir sjómannastjettar-
innar meö fullum krafti. Óskaö eftir
siglingafána. Krafist, að engin dýr-
tíSaruppbót verði veitt emb.m. og
landsstarfsm. á næsta fjárhagstíma-
bili og lýst megnri óánægju yfir gerö-
um siöasta þings í því máli. Skorað
á þing og stjórn, aö skerpa eftirlit
meS bannlögunum. Mælt með lands-
einkasölu á steinolíu. Skorað á alþing
aö nema úr gildi lög um bjargráða-
sjóSi, og sje innheimt fje í því augna-
miöi endurgreitt hreppa- og bæja-
sjóðum, en stofnunarkostnaðurgreidd-
ur af landsjóöi, og samþ. síldartolls-
frumvarp síðasta þings og jafnframt
verSlaunafrumv., sem því var sam-
hliSa.
Annar fundur á Varmalæk. Samþ.
fylgi við bannlögin. Skorað á alþing,
aS veita eigi minni styrk til hrepps-
búnaðarfjelaga á næsta fjárhagstíma-
bili en 20 þús. kr. hvort ár, og að
endurskoða sem fyrst lög um ábúS
og úttekt jarða og gera erfanlega lífs-
tíðarábúS á þeim jöröum, sem eru
eign hins opinbera, en gefa leiguliö-
um á einstakra manna jörðum trygg-
ingu fyrir því, aö þeir njóti verka
sinna fremur en nú. Fnd. vildi láta
framlengja lög um friðun hreindýra.
Vildi takmarka dýrtíöaruppbót meira
en síðasta þing geröi, og lýsti ó-
ánægju yfir geröum þess í því máli.
Vildi breyta heimildarlögum um kyn-
bætur hesta þannig, að banna megi
með hjeraðasamþyktum lausagang
graðfola, bæði á afrjettum og í heima-
löndum. Vildi fá lög um byggingu
brúar á Hvítá hjá Hvítárvöllum, og
fá á næstu fjárl. fje til lagningar
tilheyrandi vega. Vildi fá fullkom-
inn siglingafána. Vildi ekki veita
einstökum mönnum nje fjelögum
einkarjett til kolavinslu. TalaS um
nauSsyn á því, að alþingi reyndi að‘
herSa á eftirliti forðagæslumanna
næstk. haust, og að tryggja bændum,
ef hægt væri, fóöurbæti með* viðun-
anlegu veröi, t. d. meS því að gera
ráöstafanir til þess aö öll úrgangssíld
yrði hirt. Talin ýmsra orsaka vegna
hætta á því, aö margir settu illa á
næstk. haust.
Þriöji fnd. var fyrir vesturhreppa
sýslunnar í fundarhúsi U. M. F.
„Hauks“. Mælt með landseinkasölu
á steinolíu, kolum, salti og tóbaki.
Lýst óánægju yfir dýrtíðaruppbótum
síSasta þings og talið sjálfsagt, aö
uppbót fái aS eins lágt launaöir menn,
sem ekki hafa annað viS að styðjast
en emb.tekjur sínar. Taldi ekki tíma
kominn til þess að afnema bannlög-
■
KBONE fjAGERÖL
er best.
in, nema leitað væri fyrst atkv. al-
mennings. Vildi, ef ráöherraskifti
yrðu á kjörtímabilinu, aS þess væri
gætt, aö einn af ráöherrunum að
minsta kosti, hefði þekkingu á land-
búnaSi. Vildi ekki láta lækka styrk
til hreppsbúnaðarfjelaga. Vildi ekki
hámarksverð á innlendri vöru, nema
þá aö þess sje gætt, að kaupgjald og
vöruverð sje í samræmi hvað við
annaö, miðað viö landaurareikning-
inn forna. Vildi nema úr gildi lög um
bjargráöasjóS.
Eftirmæli.
GuSrún Þorsteinsdóttir.
Þann 21. marz síðastl. andaSist
móSir mín, Guörún Þorsteinsdóttir á
Haukagili. Aðaldrættirnir úr æfi
hennar eru engir stórviSburöir, og
kunna að virðast hversdagssaga,
þröngar skorður á allar hliðar, hæfi-
leikar, sem hvorki fá að þroskast nje
njóta sín. Hún var alin upp við al-
vöru og skyldur, og notaði einatt
þrótt sinn til að dylja tilfinningar sín-
ar. Á barnsaldri misti hún foreldra
sína; tóku þau Sanda-hjón hana þá
' til uppfósturs, og hjá þeim var hún
þangað til þau fjellu frá; var hún þá
12 ára. Fluttist hún þá til föðursystur
sinnar, Guörúnar Þorsteinsdóttur í
Grímstungu. Fullkomnaði hún upp-
eldi hennar og gifti hana frá sjer 24
ára Konráöi Konráössyni, og gaf
þeim hálfa jörö sína Múla til að byrja
á búskapinn. Á Múla bjuggu þau í
8 ár og varð þriggja barna auðið. I
Frá Múla fluttust þau að Mýrum viö í
Hrútafjörð. Á 10. búskaparári þar
misti hún föður minn. Vorum við
bræöur þá á legg komnir, annar 16
og hinn 11 ára. Fjögur börn munað-
arlaus tóku þau og ólu upp. Árið
1889 fluttist hún aS Haukagili og
giftist um haustitS merkismanninum
Hannesi bónda Þorvarössyni. ÁriS
1890 varð henni sorgarár, því um
voriö misti hún mann sinn eftir hálfs
árs sambúð. Var þaö hvorutveggja,
aS þroskaárin voru liðin og þrekiS
lamaS af söknuöi, því aS einstæð-
ingsskapurinn ætlaði að vinna bug á
henni. Samt hjelt hún áfram búi, sem
þá auðvitað kom til skifta — til barna
Hannesar af fyrra hjónabandi. —
Naut hún þá ráða og úrræöa ná-
granna síns, Bjarnar Sigfússonar, sem
þá bjó í Grímstungum. Studdi hann
hana meS ráðum, og reyndist henni
vinur i raun.
Tíminn, sem breiSir yfir allar mis-
fellur, jafnaði þetta sem annað. Bú-
sýslan varð hennar mesta yndi, og fói
hún brátt aö draga hug hennar meir
og meir til sín. Leið svo til ársins
1914, aö hún tók veiki þá, sem leiddi
hana til dauöa.
Þollyndi hennar í veikindum mun
flestum, sem til þektu, minnisstætt.
Aldrei æöruorð, þótt allar lækninga-
tilraunir reyndust árangurslausar. Það
má segja um hana, að hún varö aldrei
það, sem hún hefði getað orðið; hún
fjekk aldrei að læra neitt í uppvext-
inum annaö en kveriö. Hún var glöS
í sambúð og skemtin í viöræSum. Al-
drei lærði hún aö skrifa, því þegar
hún fór frá fóstru sinni, var hún
orðin fullorðin, og fjellu þá á herðar
hennar bæði húsmóður- og móöur-
skyldur. í búskapnum naut hún sjer-
stakrar fólkshylli, varð því sjaldnar
hjúaskifti hjá henni en mörgum öör-
um. Hún var í anda og sannleika
meS fólki sínu, lífiö og sálin í hví-
hvívetna. — Það mun ná til margra
fleiri en okkar bræðra að sakna sam-
verustundanna, því um leiö og við
mistum í orSsins fylsta skilningi móS-
ur, misti samtíðin kvenskörung, sem
ætíð var fús að hjálpa þeim, sem
áttu bágt. Um leið og jeg legg frá
rnjer pennann, svífa mjer fyrir hug-
skotssjónum tvær gamlar ljóðlinur
eftir Björn Sigfússon:
„Sá hefur að líkum lifaö nóg,
sem liföi svo að allir sakna.“
Þ o r s t. Konráösso n.
Rútur Þorsteinsson.
Eins og getið er um áöur í Lög-
rjettu, andaðist Rútur Þorsteinsson á
Hrútafelli hinn 17. f. m. — Andlát
hans bar mjög brátt að, sem orsak-
aðist af slysi viö steinbyggingu. —•
Hann var rúmlega þrítugur að aldri,
fæddur 13. des. 1885, mesti dugnaðar-
og efnismaöur, og leit út fyrir aö eiga
glæsilega framtíö fyrir höndum. Var
góðum efnum búinn, en ekki grædd-
ist honum fje fyrir þaS, að hann
ásældist aðra í viðskiftum, og síst þá,
sem minni höföu máttinn. — Rútur
sál. var maður hreinn í lund, tryggur
og vinfastur, eins og hann átti kyn til.
Hans er sárt saknaö af öllurn, ekki
einungis af ofreldrum og vandamönn-
um, heldur öllum, sem kynni höfSu
af honum. — Minning hans lifir mæt
í hjörtum allra, sem hann þektu.
Einn af vinum hins látna.
Konráð R. Konráðsson
læknir
Þingholtsstrseti 21.
Heima kl, 10—12 og 6—7.
Sími 575.
Köbenhavn 0.
— Katalog tilsendes gratis. —
Umboð fyrir Schannong hefur
Gunhild Thorsteinsson, Suðurgötu 5.
Reykjavík.
PrentsmiÖjan Rún.