Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 28.11.1917, Síða 3

Lögrétta - 28.11.1917, Síða 3
LÖGRJETTA 201 irkomulagi Póllands nú sem stendur, eða þangaS til þaS, ef alt gengur eins og ráSgert er,-gengur í persónusam- band viö Austurríki og Ungverjaland. Amerísku flugvjelarnar. Eins og kunnugt er, ákváöu Banda- rikin aS láta smíSa 22 þúsund flug- vjelar, og hafa veitt 640 milj. doll- ara til þessa. Var þaS æltun margra, aS slíkur aragrúi flugvjela gæti ef til vill ráSiS úrslitum ófriSarins. T. F. Farman, sem ritar um þetta efni i Contemporary Rew. vekur athygil á, aS minna muni úr þessu verSa en margir ætla. Hann segir, aS hver flugmaSur verSi aS hafa aS minsta kosti 2 flugvjelar, því sífelt þurfi þær aSgerSa viS. VerSa þá flugmenn eigi fleiri en n þús. Nú endast ekki flugvjelar í striSinu lengur en 4 mán- uSi, og ættu 22 þús. flugvjelar aS starfa í senn, þyrfti aS smíSa árlega 66 þús., en Ameríkumenn gera ekki ráS fyrir aS smíSa fleiri á ári en 22 þús. ÞaS svarar til þess aS um 5 þús. vjelar sjeu ætíS handbærar. Þetta seg- ir hann aS sje þaS mesta, sem gera megi ráS fyrir, þó engin vandkvæSi væru meS flutning vjelanna, en hann er fjarri því, aS vera viss í hendi. Kafbátarnir hafa þegar sökt skipum, sem fluttu margar flugvjelar frá Am- eriku. Síðustu frjettir. Maximalistar hafa yfirhöndina í Rússlandi. Fregn frá 22. þ. m. segir þá hafa tilkynt aS sigur þeirra sje fullkominn og aS þeir búist viS aS sættir komist á milli sín og Kaledíns. Fregn frá 24. þ. m. segir aS ætlun þeirra sje nú, aS skifta Rússlandi í mörg smáríki meS lýSveldisstjórn og virSist svo sem framkvæmdir í þá átt sjeu þegar byrjaSar, þvi fregnin seg- ir aS Lenin sje forseti sambandsráSs- ins. Þetta fyrirkomulag kom til orSa þegar í byrjun byltingarinnar, og eru Bandaríkin í Ameríku fyrirmyndin. Þó mun ýmislegt nýtt vera í fyrir- komulaginu, ef kenningar Lenins eru þar mestu ráSandi. Út á viS er markmiS Maxímalista- stjórarinnar þaS!, að koma friSi á. UtanríkisráSherra þeirra, Trotsky, hefur skoraS á bandamenn, segja simfregnirnar, aS breyta friSarkröfum sínum, og krafSist hann ákveSinna svara af þeim fyrir 23. þ. m., ella skyldu Rússar hafa rjett til aS semja sjerfriS. En stjórnir bandamanna hafa ekki viSurkent yfirráS Maxímal- ista í Rússlandi og munu því engin svör hafa gefiS, heldur neitaS aS semja viS þá. SkipaSi þá Lenins- stjórnin yfirhershöfSingja Rússa, Dukhovnin, aS semja vopnahlje þeg- ar i staS, en hann neitaSi. Var hann þá settur frá, og síSustu fregnir segja hann hneptan í varðhald. í hans staS var settur yfir herinn Krilenko liSs- foringi og honum skipaS aS semja viS hershöfSingja miSveldanna um friS, segir í opinb. tilk. énsku. Lengra ná ekki fregnir um þau mál enn sem komiS er. En um flokkaviSureignina heima fyrir í Rússlandi koma ýmsar fregn- ir hver annari gagnstæSar, og er ekki auSvelt aS sjá, hvaS rjett muni vera í þeim. Fregn frá 23. þ. m. staSfestir þa'S, sem áSur var sagt, aS Kerensky hafi tekiS höndum saman viS Maxi- malista. En Kaledín virSist enn standa uppi meS her gegn þeim og hefur veriS sagt að Nikulás stórfursti, sem áSur var varakonungur í Kákasus og voldugasti maSur Rússlands, næst keisaranum, hafi gert fjelagsskap viS hann. Kaledín var meS her áleiS'is til Moskva, eftir aS Maximalistar náSu þar völdum, en síSan hefur veriS sagt frá bænda-uppþoti í SuSurRússlandi og aS þeir hafi reist her gegn Kale- din, og hefur hann þá orSiS aS snúa sjer þangaS. í síSustu opinb. tilk. ensku er gert ráS fyrir aS Kerensky safni lisi til þess aS ná Petrograd, en Korniloff til aS ná Moskva. Hin- ar fregnirnar um Kerensky eru þó sennilegri. Annars er nú alt ástandiS svo í Rússlandi, aS þaðan má á hverri stundu búast vis nýjum og nýjum stórfregnum. Á vesturvígstÖðvunum hafa Bretar gert mikla árás milli St. Quentin og Arras, harðasta i nánd við Chambrai. Fregnir frá 22. ög 23. þ. m. segja, aS þeir hafi sótt þar fram 5 kílómetra ög tekiS um 10 þús. fanga. HöfSu ÞjóS- verjar dregiS liS frá þessu svæði norður í Flandern, til þess aS taka aftur Paschandcle, sem Bretar náðu fyrir skömmu, og notaSi Haig þá tækifæriS, segir í opinb. tilk. ensku, til þess aS gera þarna fyrirvaralaust skyndiáhlaup. Fjöldi skriSdreka (tanka) ruddist fram á 6 enskra mílna svæSi og plægði ganga fyrir fótgönguliSiS' gegnum gaddavírsgirS- ingarnar, segir þar, og komust Bret- ar þá í tveggja mílna fjarlægS viS Chambrai. Þetta áhlaup er sagt ein- stakt þarna á vígstöðvunum aS því, aS á undan því fór engin stórskota- hríS og töluverðu riddaraliði var teflt þarna fram, í fyrsta sinn síSan skot- grafahernaðurinn hófst á vesturvíg- stöðvunum, segir í ensku frjettunum. Þessi árás var gerS 20. þ. m. En fjór- um dögum síðar er sagt frá gagn- áhlaupi frá ÞjóSverjum hjá Cham- brai, og þá sækja þeir einnig fram gegn Frökkum þar fyrir sunnan, og virðist atgangurinn vera harður á báðum stöðunum. Síðustu fregnirnar eru þær, aS Bretar hefji nýja sókn hjá Chambrai. ítalir hafa nú, í bráðina aS minsta kosti, stöðvaS framsókn miðV|dda- hersins á stöðvunum hjá Plave. Aust- urríkismenn stinga upp á aS Venizía sje gerð aS hlutlausri höfn. f opinb. tilk. ensku segir, aS ÞjóS- verjar hafi 22. þ. m. tilkynt víkkun á ófriSarsvæSinu umhverfis Bret- landseyjar, sjerstaklega vestur á bóg- inn, og nái þaS nú til Azoreyja. Sigl- ingar sjeu bannaðar í MiðjarSarhafi til Grikklands. Venizelos er nú í Englandi og hef- ur veriS tekið1 þar meS miklum virkt- um. Þjóðarhættan. ófriðurinn. Tímarnir eru hættulegir. Þórdunur stríðsins berast oss aS eyrum og neyS- aróp þeirra, sem á ýmsan hátt eiga um sárt aS binda, hljómar til vor í höf norSur. Hinn blóSugi hildarleikur liggur eins og siSferSisleg þjáning á huga og hjarta margra íslendinga, þó að þeir fái engu um þokað, og vjer fáum eigi skilið1 vanmátt og sjúkdóm hinnar kristnu siðmenningar. En jafn- vel þó vjer fáum eigi skiliS þetta, og þó aS vjer vitum, að dýrmæt mannalíf sjeu eySilögð i miljónatali, og efnum veraldarinnar sje rænt í miljarðatali; þó að vjer heyrum, „að konungar faldi náblæjum" og landa- fræSin breytist — þá finst oss aS þetta komi ekki eins við: oss, eins og úrlausn vorra eigin mála. — Og meira að segja sá ófriöur, sem nú á sjer stað,, meðal hinna pólitisku flokka vors eigin ættarlands — jafnvel þó að hann sje hvimleiður og aS ýmsu leyti ótímabær — sá ófriSur nær þó ekki til alþýöunnar, sem fæSir Og klæSir þessa menn, sem alt af eru aS jagast —• nema að nokkru leyti. Fyrsta og dýpsta spurning fyrir ís- lensku þjóðina í heild — einnig þeg- ar öll veröldin logar í ófriðarbáli, og þeir sem völdin hafa í landinu eiga i sífeldum áflogum og ófriSi — fyrsta og dýpsta spurningin er þaði: hvern- ig íslenska þjóSin eigi að bjarga sjer sjálfri og þá auövitaö valdhöfunum um leiö úr hinum hörmulegu afleiS- ingum allra styrjalda, útlendra og inn- lendra, sem liggja eins og martröð á framkvæmdum hennar og starfs- þrótti. Og það má ekki gleymast, aS eins og það eru ekki makráðir milj- ónaeigendur og kænir stjórnmála- og hermálagarpar, er lifa óhultir í stof- um sínum í nautn og friði, er ein- göngu leiSa sigurinn heim — heldur hermennirnir á vígvellinum, sem fórna blóSi sínu og lífsgæfu ástvina sinna — eins er þaS alþýðá þessa lands, framleiðendur á landi og sjó, er gera hinn íslenska þjóöargarð frægan. Kyrlátir og alvörugefnir berj- ast þeir viS hætturnar á sjónum og erfiöleikana á landi. MetnaSargjarnir, hugstórir og framkvæmdasamir hafa þeir ráðist í hvert nytsemdarfyrirtæk- ið af öðru, og landið hefur blómg- ast, landsmönnum liðiö vel og land- sjóöur fitnaS. •— Dýrtíðaruppbótin. En á meðan framleiöendur á landi og sjó kyrlátir og hagsýnir notuðu sjer hinar fyrstu afleiSingar heims- styrjaldarinnar til aukinnar velmeg- unar og framtakssemi, en politisku flokkarnir hnipruðu sig í bróðurlegri einingu aS landssjóðnum hlýjum og feitum, komu afleiSingar styrjaldar- innar fram sem aukin efnahagsleg þrengsli á þeim starfsmönnum hins opinbera, er voru þannig settir, aö þeir gátu ekki hagnýtt sjer verö- hækkun framleiSslunnar, heldur þvert á móti guldu hennar. Úr þessari nauS- syn bættu aö sjálfsögðu þingin 1916 —’i7 og 1917, og vörSu til þess um 1 miljón króna. MeS því skuldbatt þingiö sig auðvitaö til þess aS halda áfram þessari vaúSveitslu á meðan þörf krefSi; og þingiS gat þetta — því þaö vissi að peningana var mögu- legt að taka úr landssjóöi, eins og á stóS. Dýrtíðarlánið. En á þinginu sama sumar varð mönnum það einnig ljóst, að afleið- ingar styrjaldarinnar kreptu svo aS almenningi, aö þar varð einnig að liösinna. Var sú hugmynd þingsins góð og haldkvæm, aS öSru en því aS þinginu var ekki ljóst, hversu mik- iö fje þurfti til þessa, og því síSur hvar ætti að taka þaS, og viö það mun enn sitja — aS stórmiklu leyti. Um þá hlið á þessum framkvæmd- um þingsins: að gefa 1 miljón króna úr landssjóSi sterkríkum embættis- mönnum, sem voru framleiðendur og nutu því jafnt hagsmuna framleiösl- unnar og þeir, sem ekki voru embætt- ismenn — um þá hliö málsins skal ekki fjölyrt. En aðí eins benda á það hógværlega og þó í fullri alvöru, aS dýrtiSarlánshugmyndin einnig fyrir embættismenninal, sem þess þurftu, mundi hafa reynst varlegri fyrir landsjóSinn. Ástandið. Nú mun þá vera komið svo högum landsjóðs og mikils þorra þjóðarinn- ar, aS til eindæma vandræöa horfir. Embættismennirnir munu þó vera sæmilega trygðir — en landsjóSur mikiS meira en tómur af handbæru fje til dýrtíöarláns — og flestum at- vinnuvegum stór-háski búinn. Geta má þess þó, til maklegra viðurkenn- ingar fyrir þá, sem hlut eiga aS máli, aS sumir atvinnuvegir, t. d. kvik- myndasýningar, virSast ekki þurfa mikiS aðl óttast í næstu framtíS. —• Alt öðru máli er að gegna meS land- búnaSinn og þó einkum og sjerstak- lega sjávarútveginn. Landbúnaðurinn. SumariS, sem leiö, var á ýmsum svæSum landsins — NorS-Austur- landi og sumstaöar á SuSurlandi — mjög óhagstætt. Menn mistu víSa svo mikiS af heyjúm, aS hætt er við aö einhver tilhæfa muni vera í þeim röddum, er heyrst hafa, að þörf og hagsmunavon og vogun hafi orSiö forsjálninni yfirsterkari hjá mörgum bóndanum. Er í því efni vandratað meSalhófiS og vorkunn ekki lítil, þó treyst sje á það fremsta að varöveita nauösynlegan bústofn, sem oft er minni en nauösynlegur. En þaS þurfa bændur aS muna :— stoöir ís- lenska landbúnaöarins —• aS ef þeir bila nú á þann hátt, að setja ógæti- lega á sig —■ þá hrynur mikið. Og þar er verkefni fyrir landstjórn og bændur aS: vinna saman — og enn mun vera timi til þess aS gera ráS- stafanir úr að bæta, ef stjórnin hefur eigi gert þaö, sem vel má vera. — ÞaS má engin skepna á öllu landinu falla fyrir fóðurskort á þessum vetri. Einmitt á því svæSi gilda hin al- kunnu og viðurkendu orð skáldsins: að leggja í sölurnar hina dýrustu eign. Og nú þegar sagan berst um landið um sársaukafulla búmannsstrykiS', sem NorSur-Þingeyingar eru aS fram- kvæma, aS skera niöur bústofninn sinn, þá hljóta menn að fá samúð meS þeim mönnum. ÞaS er aflraun eigi lítil og skiljanlega mörgum þungt fyrir brjósti. Erfitt og kostnaðarsamt sumarstarf, í baráttu við óhagstætt tíðarfar, og endirinn á öllu þessu: mörg hundruð hestar eySilagðir og undir snjó, fóSur, sem nægja mundi til þess aS láta ganga vel fram mörg þúsund fjár um það leyti, sem dagar langir eru vanir aS' bera sól í fangi og blóm viS barm þangað norður. En hagur lands og lýðs og ábyrgðar- tilfinningin fyrir skyldum og sæmd bændastjettarinnar eykur þeim þrek og aflar þeim virSingar allra góðra og hugsandi manna. Frh. J. H. Tryggvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri. NæSir haust um úthafs eyna, ýmist ber til hennar meina; bilar múr viS brotna steina; bugast sókn og rofnar her, foringinn þá fallinn er. Margir hafa mætir hnigiö menn, sem vöröu þjóðarvígið, á ýmsa lund þó af þeim ber Tryggvi, sem aS sá í anda sinnar þjóðar framtíð standa á afla sjós og yrking landa, athugull um manndóms spor, festa studdi framsókn, þor. Náttúran bar námi hærra, nytsemd verka gat sjer stærra framþróunar frelsis vor. Þjóðar sinnar þörf og vilja þótti’ hann flestum betur skilja, einnig margt, sem örlög hylja, inst viS jökul, fram viS sjá, leysa vildi’ hann læðing frá. HafSi Sveins og Haralds kosti, hættunum við jafnan brosti. Hóf sitt mál og hlýddi á. Hann var, þessi merki maður, í tnáli hreinn og viðmótsglaður, hetjumaki háaldraður hærra flestum merkið bar, frægur hvar í fylking var. Átti það, sem ýmsir leita, óðúl jafnt til fjarri sveita í hugum manna hjer og þar. Mældi’ hann eigi mát viS tíma, mat og værðir ljet hann rýma fyrir þvi, sem þurfti’ aS síma. „ÞaS var alt til skemtunar honum“, sem að hugur bar; svo er það með þá, sem finna þóknun i aö glæða og tvinna óhlutdrægni í aldarfar. Hvort sem var til frama og fræða, foldina með rækt aS klæða, málleysingjum miSla’ og græða, mannvirkjum aS ryðja braut ■— Tryggvi vann, en tíminn naut. Hann var einn af hinum fáu, er hugði jafnt aS stóru’ og smáu, hjarta og vilja höndin laut. Hógvirkur við halta og snauða, hagvirkur aS lífga dauöa, fljótvirkur aS fylla’ hiS auða, frjálsvirkur um þjóSar hag, stórvirkur um stjetta brag; fordildarlaust hóf og hylli hlutfallanna náði milli samróman viS sjerhvert lag. * Vík svo heill frá starfi og stríði, stendur nafn þitt, Sögu prýöi, óflekkað hjá lands vors lýði, ljós á vegum smælingjans, fyrirmynd hans fjelagsbands. Þú vanst hlutverk þitt meS sóma, þiggur hvild á meöal blóma, aldavinur ísalands. Þorsteinn Jónsson. „Sterling“ strandar. Mánud. 26. þ. m., kl. nál. 10 um morguninn, strandaði „Sterling" skamt utan viS SauSárkrók á skeri, sem Instalandssker heitir. Var skipiö á leiðinni til SauSárkróks í dimmri logndrífu. Svo stóS' þá á, að! síminn var slitinn milli Borgarness og Rvík- ur, og komst frjettin því ekki hing- aS fyrr en um kvöldiS, meS „Ing- ólfi“. Björgunarskipiö „Geir“ fór þá þegar á stað norður, og meö því E. Nielsen, framkv.stj. Eimskipafjelags- ins. — En meS flóði um kvöldiö losn- aöi skipið af skerinu og komst inn á Sauöárkrók. SögSu þá fyrstu frjett- irnar aS skipiS mundi lítiS brotiS. En nokkru síSar kom fregn um, að örSugt væri aö halda því á floti. Hef- ur þetta þó tekist, aö því er sein- ustu frjettir aS norðan segja, og nú á „Geir“ aS vera kominn á vettvang. SkipiS hafði haft töluvert af land- sjóösvörum til SauSárkróks, og var þeim í flýti skipaS þar uj^), og ef til vill meiri vörum. En nokkur sjór hafði veriö kominn í skipið og eitt- hvað af vörunum skemt. Símasam- band er enn ekki komiö í fult lag viS Borgarnes hjeðan og því ekki hægt aS fá tíöar fregnir frá strandinu. En vænta má að „Geir“ takist aS bjarga „Sterling“. Frjettir, Tíðin hefur verið mjög umhleyp- ingasöm siöastl. viku, alt af hlýtt veður, en oft stormasamt. ASfaranótt mánud. var ofsaveöur, og slitnuðu þá símaþræSir viða. í gærkvöld og nótt, sem leiS, hefur snjóað nokkuð, og er nú aftur komin noröánátt og frost. Forsætisráðherra fór heimleiðis frá Khöfn 22. þ. m. Fáninn. Mrg.bl. hefur fengiö þá frjett frá Khöfn, aS engar áreiSan- legar opinberar fregnir hafi komiS þar fram um fánamálið og komi ekki fyr en forsætisráöherrann komi heim til Reykjavikur. En danskt blaS hafi haft eftir Zahle, að ályktun alþingis um fánamáliS fái ekki framgang nema alt sambandiS milli íslands og Danmerkur verði tekið til athugunar og samninga. Ullarverksmiðjan á Álafossi er nú seld fyrir 80 þús. kr. Gunnari Gunn- arssyni kaupm. og bræörunum Sigur- jóni og Einari Pjeturssonum. Fyrv. eigandi, hr. Bogi Þóröarson, haföi keypt verksmiðjuna Iðunni í Rvík og aukiS viS Álafoss-verksmiSjuna, og meS því og mörgu fleiru fullkomn- aS hana mikið. Mannalát. 11. þ. m. andaSist á Víf- ilsstaSahæli Magnús Bjarnason kaup- maðúr hjeöan úr bænum, þrítugur aS aldri. — 14. þ. m. andaöist hjer í bænum ekkjan Ingibjörg Einarsdótt- ir, móöir Magnúsar Vgfússonar dyra- varðar í stjórnarráSinu og þeirra syst- kina, 85 ára gömul. Ný kvæðabók, eftir Sigfús Blöndal bókavörð, er aS koma út og mun fást hjer í bókaverslunum fyrir jólin. Tit- illinn er: „Drotningin i Algeirsborg og önnur kvæSi, eftir Sigfús Blön- dal.“ Drotningin í Algeirsborg er lengsta kvæði bókarinnar og segir þar frá íslenskri stúlku, sem var hertekin af Tyrkjum í Vestmannaeyjum, þeg- ar þeir rændu þar áriS 1627, en gift- ist siðan tyrkneskum höfðingja í Al- geirsborg. Nýja eldsneytið. Hr. GuSm. E. Guð- mundsson lagöi í gærmorgun nýja eldsneytiS, sem áður hefur veriSl get- ið um hjer í blaðinu, i ofninn á skrif- stofu Lögrjettu. Nú lagar hann þaS til og pressar i járnmóti og kemur það úr því í ferköntúðum kökum, sem eru alt aS 1 kíló að þyngd og hæfilega stórar til aS stinga inn i ofn. Hann kveykti upp viS hrís og ljet siðan nokkrar kökur inn i ofninn. Þetta var kl. 11 árdegis. Eftir nokkra stund var ofninn orðinn snarpheitur og góður hiti í herberginu. Var þá skrúfaS fyrir. En eldurinn hjelst í tjörumóskökum G. E. G. alt til kvölds, án þess aS nokkru væri bætt í ofninn. Kl. 11 um kvöldiS var enn lifandi í ofninum, en kökurnar þó aö mestu brunnar. Askan var fremur lítil. Enginn efi er á því, aS þetta eldsneyti, sem hr. G. E. G. hefur fundiö upp, er ágætt, aS eins spurning um hitt, hve ódýr framleiðslan geti orSiS, þegar tæki fást til þess aö búa þaS til i vjelum og i stórum stíl, Landspítalinn. Nefndin, sem land- stjórnin skipaði, haföi kosiS spítal- anum staö hjá Grænuborg, sunnan viS bæinn. Kom sú tillaga til umræöu á bæjarstjórnarfundi 22. þ. m., því bær- inn á lóðina, og kom þar fram ýmis- legt, sem athugavert þótti um valiö á staðnum, svo sem það, aö viS það raskaðist ráögerö götuskipun í bæn- um o. fl. Var svo kosin nefnd til aS athuga málið ásamt borgarstjóra og í hana: Sighv. Bjarnason, Jón Þorláksson, Jör. Brynjólfsson og H. HafliSason. Nokkrar uppástungur hafa komiS fram í bæjarblööunum um það, hvar spítalinn væri best settur. Hjer skal bætt viö þær einni uppástungu, en hún er sú, aS setja hann austan í SkólavörSuhæöina, á svæSið, sem mölin hefur veriö tekin á til hafnar- gerðarinnar. Það svæði þarf aSgerS- ar og gæti orSið fallegt, ef vel væri frá því gengið. Útsýn frá framhlið spítalans yrði þá yfir túnin í lægð- inni þar fyrir austan.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.