Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 20.02.1918, Side 2

Lögrétta - 20.02.1918, Side 2
30 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð kr. 7.50 árg. á íslandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. kemur í Heljarvík, og eins i Fljót- um sunnan vert við Kögur. Reykvíkingar ættu hægast með aS sækja brand norSur til SkarSsstrand- ar í Dalasýslu. Þar er surtarbrandui niöur viö fjöru og í fjörunni; aS sögu óslitiS frá Frakkanesi og SkarSi inn aS Fagradal. Ásgeir sál. Torfason gat þess i grein þeirri er jeg áSur vísaSi til, aS lög þessi væru ekki nema 20—30 cm. á þykt. En Sig. Jósúa Björnsson segir í Lögrjettu 1908 (nr. 28), aS brandlögin þar sem hann gróf, hafi veriS minst 12 fet (um 3,8 m.). En sannleikurinn er, aS vjer vitum ekk- ert .meS vissu um þykt þessara laga á mismunandi stöSum. Ásgeir Torfa- son hafSi eitt sinn til prófunar surt- arbrand af SkarSsströnd og reyndist hann laklega. En ekkert er mjer kunn- ugt um hvar eSa á hvernig staS sýn- ishorn þaS var tekiS. — ÞaS væri full þörf á, aS lög þessi væru ræki- lega könnuS, því hentugt væri fyrit verkamenn úr Reykjavík aS skreppa þangaS til brandnáms, þegar lítiS væri um atvinnu þar sySra, og vel mundi mega nota seglskútur til aS ílytja brandinn suSur. Þá væri og ástæSa til aS kanna rækilega útbreiSslu og lagþykt hinna alkunnu HreSavatnskola í NorSurár- dal. Væri þar um nokkuS verulegt aS ræSa, væri aSstaSan máske nú betri en áSur til aS notfæra sjer þaS, fyrir menn niSur um BorgarfjörS, síSan akvegurinn kom þar um bygS- ina. Landstjórnin hefur undanfariS sýnt áhuga í því aS surtarbrandslögin ís- lensku væri könnuS og tekin til notk- unar, ef unt væri. Hefur hún, sem kunnugt er, látiS hefja nám á Tjör- nesi á landsjóSs kostnaS. Mjer er ó- kunnugt um hvernig þaS nám hefur gengiS eSa hverjar horfur sjeu meS framtíS þess. ÞaS var fullrar viSur- kenningar vert af stjórninni, aS vilja brjóta ísinn meS þessu. Sýndi þaS aS henni var þegar ljóst, hve mikil vand- ræSi mundu verSa meS aS fullnægja eldsneytisþörfinni í landinu vegna hinna vaxandi örSugleika, er af ó- friSnum leiSa. Hins vegar álit jeg aS slíkur námu- rekstur eigi alls ekki aS rekast af hinu opinbera. ÞaS má sem sje telja víst, aS allur rekstur viS þaS verSi mun dýrari, þegar fyrirtækiS er þannig rekiS, heldur en ef einstakir menn reka slíkt á eigin kostnaS og geta sjálfir litiS eftir öllu, er aS því lýtur. Aftur á móti mun fjöldi manna líta svo á, aS hiS opinbera eigi aS brjót- ast í námurekstri fyrir menn, og mörgu öSru slíku. ÞaS virSist sem sje vera móSur, nú á þessum erfiSu tímum hjer á landi, aS krefjast alls af landstjórninni, sem menn vanhag- ar um, og heimta aS hún útvegi fyrir landsjóSs fje, —- helst gefins — alt sem einstaklingarnir eiga örSugt meS aS afla sjer i dýrtíSinni. En á meSan halda hinir rjettu hlutaSeigendur aS sjer höndum, bíSandi þess, aS steiktar gæsir fljúgi í munn þeim beina leiS úr forSabúrum landsjóSs. í þessu máli ætti þaS helst aS vera hlutverk landstjórnarinnar aS láta kanna ýtarlega surtarbrandslögin og afla upplýsinga um þaS, hvar til- tækilegast sje aS taka upp brand til eldsneytis. Eins aS greiSa fyrir því aS nám sje hafiS á álitlegum stöS- um, t. d. meS því aS gera og bæta vegi til sjávar frá álitlegum námum. þar sem full vissa er fyrir aS þegar verSi byrjaS aS vinna. StuSla aS því, aS völ sje á hæfum verkstjórum til aS stýra nánuigrefti, ljetta undir meS útvegun hentugra verkfæra til náms- ins o. fl. þess háttar. Aftur á móti á hún aS setja þau skilyrSi aS ná- kvæmar dagbækur sjeu haldnar af þeim, sem náminu stýra, bæSi um verkamannatal, vinnutíma, eftirtekju og margt fleira, sem náminu viS kem- ur, og aukiS gæti almenna þekk- ingu á slíkum námurekstri hjer á landi. Heppilegast er aS surtarbrandsnám sje þannig hafiS, aS þeir menn eSa þau kauptún, er einkum þurfa á slíku eldsneyti aS halda, myndi hjá sjer fjelagsskap til aS taka upp surtar- brand á álitlegum stöSum, og útvegi sjer leyfi til þess hjá hlutaSeigandi jarSeigendum. Mest er þörf á slíku eldsneyti í kaupstöSum, og þá einkum í Reykja- vík. Er vist nóg af duglegum mönn- um þar, sem hrundiS • gætu slíkutn framkvæmdum á staS, ef færSar verSa sönnur á, aS slikt nám borgi sig á móts viS þaS aS kaupa kol frá útlöndum, og bent yrSi á staS, sem vel lægi viS til náms frá Reykjavík. — Á þessum tímum má enginn liggja á HSi sínu, heldur reyna aS bjargast sem mest á eigin spýtur og vinna aS því hver í sí'num verkahring, aS þær innlendar landsnytjar, sem orSiS geta okkur á einhvern hátt til bjargar þessi ár, liggi eigi ónotaSar, því þegar minst varir getur svo fariS, aS vjer verSum aS bjargast viS þær ein- göngu. Einstakir menn í ýmsum lands- fjórSungum hafa síSastl. ár byrjaS á því aS taka upp brand fyrir eigin reikning, helst í fjelagi viS nokkra aSra. Þannig hafa ýmsir ísfirSingar í fjelagi fariS skuttuferSir eftir brandi norSur í StraumneshlíS og Sandvík, og nokkrir menn i Bolungarvik hafa gert hiS sama. — Er þaS lofsverSur dugnaSur á þessum tímum, og sýnir aS hinir sömu hafa öruggan vilja á því aS reyna aS bjarga sjer sjálfir, en varpa ekki öllum sínum áhyggjum upp á stjórnina, þingiS og landsjóS- inn. ÞaS er eigi svo aS skilja, aS jeg vilji mæla stjórnina undan skyldum þeim, er henni ber aS uppfylla á þessum tímum, því aS sjálfsögSu á hún aS hafa vakandi auga á öllum bjargráSum bæSi til sjós og lands og gera alt, sem unt er, til þess aS ljetta undir meS einstaklingunum í því, aS Sex kuldatímabil Briickners. 1690-1710 1730—50 O 1 O 1805—22 m i O 'd- cc 1870—89 r r A Islandi .... A meginlandi Evrópu "5" + + - . -f- . + -f- Fimm hitatímabil Brúckners. 1710—30 1750—70 1790-1805 1822—40 1855—70 t r A Islandi + - + -*- + -*- + - • A meginlandi Evrópu . . + + + + + Nú má athuga þetta nánar á ann- haust o. s. fv. hafi veriS góSviSra- an veg, og sjá hvaS þá kemur út. eSa illviSrasöm á hverju þessu tíma- ÞaS má reyna aS gera sjer grein fyrir bili. Þá sjest best, hve gott og ilt veS- því, hve margir vetrar, vor, sumur, urfar skiftist á reglulítiS. Árstíðaskrá heitu tímanna á meginlandinu. ’ t t -r Arstiðir a Islandi. 0 rO 1 O 1-^ O r vr> »n 0 00 ó ' C* 0 1 N <X> O r u*> U"> cc Samtals j HarSir vetrar meira og minna .. 3 8 5 3 3 22 GóSir vetrar 9 3 5 6 6 29 Hörð eða köld vor II 10 11 10 9 51 Heit og góö vor 7 4 2 4 3 20 Heit og góö sumur 7 3 1 5 1 17 Köld og hretviSrasumur 2 2 3 4 4 15 Veruleg óþurkasumur 12 12 10 9 11 54 Köld og stirö haust 6 7 3 6 8 30 GóS haust 5 6 3 3 3 20 Vond tíð frá v. til hátíöa 5 12 2 6 4 29 GóS tíS frá vetri til hátíöa 14 5 6 5 6 36 Mikil ísaár 1 6 5 4 6 22 Miklir frostavetrar 3 3 1 2 9 Höröustu skorpur í mánuðum ... 8 20 18 4 8 58 Árstíðaskrá köldu tímanna á meginlandinu. o Cn r f f r t Arstiðir a Islandi. O ■-» > w i i e a fleyta sjer yfir örðugleika ófriðarár- Harðir vetrar meira og minna .. 8 4 4 3 5 24 anna, og í því þarf þingið aS veröa GóSir vetrar 7 7 5 6 4 29 henni samhent og allir flokkar í Hörö eða köld vor 9 15 10 9 12 ?5 landi. En hlutverk þings og stjórnai Heit og góS vor 5 3 5 4 4 21 ætti nánast að vera þaö, aS hjálpa Heit og góð sumur 5 4 4 1 7 21 mönnum til aS bjarga sjer sjálfir. Köld og hretviðrasumur 2 5 3 3 4 17 Sú stefna, aS vilja koma heilum Veruleg óþurkasumur 7 10 10 8 11 46 stjettum aö meira eða minna leyti á KÖld og stirö haust 3 4 7 6 10 30 framfæri landsjóös, stefnir beint aö GóS haust 1 3 4 1 3 12 gjaldþroti landsins. Því undir slikum Vond tíS frá vetri til hátíöa .... 1 9 5 6 5 26 geipi-útgjöldum, sem af því mundu GóS tíö frá vetri til hátíða 8 5 5 4 5 27 leiða, mundi gjaldþol landsins ekki Mikil ísaár 4 8 5 1 6 24 geta risið stundinni lengur. Miklir frostavetur 3 3 1 2 9 Harðindaskorpur í mánuðum .... 22 14 23 4 13 76 Veðurfarsbreytingar. (Niöurl.) Næsta hitatímabil nær frá 1822— 1840. Hámarksárið er 1830. Þá var hjer yfirleitt gott árferöi oftast, gagn- stætt Siegerskenningunni. Allmikll ís og harSindasamt var þó 1827 og 1835. En flest önnur ár á þessum kafla meS litlum ís. — ÁriS 1850 var hámark kuldatímans á meginlandinu frá 1840—1855. Þá átti hjer aS vera ísalaust og gott ár- feröi, enda reyndist þaS svo. Sjaldan ís til muna og hvert áriS yfirleitt ööru betra. Þá kem jeg aö næsta hitatímabili meginlandsins frá 1855—1870. Há- mark hitans fjell á áriö 1860. Þá átti hjer aö vera ísatími og þaS var svo aS nokkur leyti. Mikill ís var hjer viS land 1859 óg 1866, og síSara áriS eitt af hörðustu árum. En endrarnær voru vetrar sæmilegir, og eigi miklir ísar. Þá voru oft stirS og vond vor, þótt vetrarveöráttan væri þolanleg. Þetta árferði sannar fremur lítiS Siegers- kenninguna, og er heldur eigi aS öllu leyti henni andstætt. Þá kem jeg aö síöasta og versta kuldatímabili meginlandsins, eftir reglum Brúckners. ÞaS nær hjer um bil frá 1870—1889. Kuldamiöbik þess eöa hámark fellur á 1880. Hjer átti þá að vera gott árferöi, en var hiS gagnstæða, eins og kunnugt er, og þau eru enn í fersku minni eldri manna. Af þessu má sjá, að hjer er hvað á móti ööru. ÞaS viröist engin góS regla eða föst í því, aö veðurfariö skiftist hjer eftir Veöurfarsreglum Siegers eða Brúckners. Jeg set hjer töflu, sem skýrir þetta betUr, Plús- merkin tákna hjer kuldatíma en mín- usmerkin heitu timana. Þar sem 4~ og ~ eru í sama dálki, er meint meö því, að á tímabilinu hafi annar kafl- inn veriS hjer á landi góður, en hinn i laklegur eöa illur. Ýmislegt er athugavert viS þess- ar tolur í töflum þessum. SumstaSar á landinu er þá góS tíð þegar annar- staöar er vond tíS eöa jafnvel harð- indi. Sumir vetrar eru allharSir, lengri eða skemri tíma á NorSurlandi, þótt gott veðurfar sje t. d. á Suöur- landi. En það kalla jeg vonda árstíS, hver sem hún er, þegar vond tíS er yfir hjer um bil hálft landiS eða meira. Mörg af óþurkasumrttnum, sem hjer eru talin, gilda ýmist að eins fyrir SuSur- og Vesturland, eSa þá NorSur- og Austurland. En mjög oft er sama sumariS óþurkasamt um meiri hluta landsins. Stundum er fyrri hluti sumars óþurkasamur nyrðra, en síöari hlutinn sySra. Vor og haustnætur eru hjer eigi teknar til greina. Vor tel jeg hjer frá sumarmálum fram aS sólstöðum. Sumar frá sól- stöðum til haustjafndægra og haustið frá þeim tíma, til veturnátta. GóSa eða vonda vetra frá veturnóttum til hátíöa tel jeg, þótt sumir aS eins nái fram á miöja jólafÖstu. Til jóla eöa nýárs eru þeir þaS flestir. En þegar jeg dæmi vetrarveðráttutta, þá tek jeg vitanlega þennan kafla vetrarins til greina. Margir haröir vetra^ eru stuttir 2 —3 mánuöir. Sumir 4—5, en fáir 6 mánuðir. Sex mánaða vetur er fremur undantekning. ÞaS er t. d. æriS sjald- gæf, aö vetur, sem kemur á um eða upp úr rjettum nái fram á vor, að minsta kosti eigi á SuSurlandi. F'lestir frostaveturnir eru stuttir, nema í88i. En þótt frostasamt sje aS öSru hvoru, meiri hluta vetrar, þá er aðalfrosta- skorpan sjaldan meira en 3—8 vik- ur, og dagar þó í milli með minna frOsti. Veturinn 1807 þótti frostharö- ur. Þá varS kuldinn mestur í Skaga- ftrði um 30 st. C., en syöra miklu minni. Syðra VarS frostið mest 24 st. C, en stóð aldrei lengi í senn. Minni trosti. Veturinn 1807 þótti frostharð- inn 1835 Var 7—^ vikur og varS frost- ið mest sySra 25 st. C., en nyrðra 28 —30 st. C. Frostharðir voru vetrarn- ir 1855 og 1859 og frostin vestra niest um 25 st. C. aö öðru hvoru alt aS 8 vikna tíma. Viölíka lengi Samtals stóðtl mestti frostin 1866, og urSu frostin á Norðurlandi alt að 30 st. C., minni syöra. Það er oft 6—10 st. munur á frostum nyrSra og syðra. í tvær vikur voru fróstin Í874 Um 22 st. sySra, en alt aS 32 st. nyrðra. Meiri frost voru 1881. HörSu skorpUrttar voru þau syðra 19—31 st. C., en nyrða alt aS 37 st., einn daginn yfir 40 st. C. á Siglufiröi. — En veturinn 1918, sem nú stendur yfir, er orðinn allra vetra frostharðastur. Hjer í Borgarf. hafa veriS niðri i góösveit- um 30—32 st. C. kuldar. Og Hvitá er íslögö fram aS Sámsstööum. En þaS hefur áSur þótt gildur frostavetur, hafi hún legiö á is undan Háafelli. Þetta, sem hjer er sagt um veður- farsmuninn á köldtt og heitu veöur- farstímabilum Brúckners, er vitan-, lega að eins bending. Hjer liggja eng- ar vísindalegar sannanir fyrir árs- meöalhita hvers tímabils. ÞaS vant- ar. ÞaS er alt of stutt, síðan farið var að mæla hita á ýmsum stÖSum í k'iidinu til þess aS byggja megi á þeim. En eftir 100 ár, t. d., veröur þaS mögulegt. Við tolum um haröa vetra, en þeir eru oft æöi ólíkir, þótt harðír sjeu. ÞaS hefur lengi tíökast að kalla þann vetur haröan, sem er mjög jaröbanna- samur, hvaS svo sem frosthörkum eða hriðarveðrum viövíkur. Sumir harSir vetrar koma fyrst á meö þorra eða góu. Sjeu þeir haröir fram úr, fá þeir sama nafn venjulega og hinir bræður þeirra, sem koma t. d. á með vetri, jólaföstu, nýári eða þorra. Þetta er ekkert rjettlæti. Hef jeg því reynt, að fá á þessu jöfnuð og telja harð- indakafla hvers vetrar saman í mán- uðum. Þannig telst mjer svo til, aö allir hörSu vetrarnir á heitutímabil- um Brúckners sjeu samtals 58 mán- uðir, en á þeim kÖldu 76. — Eins og sjá má hjer að framan, hef jeg ekk- ert tekið til greina það, sem kalla má meðal-veðurfar árstíðanna. ÞaS hafði enga þýðingu. Einnig ber að gæta þess, aö s hitatimabilin ná yfir 88 é ár, en jafnmörg kuldatímabil yfir 91 ár. ísland er aö mörgu leyti einkenni- legt og sjerstætt land, þegar um nátt- úrufar þess er aö ræða. Hvergi á hnettinum er loftþungi svo lítill aS jafnaSi eins og á íslandi. Hvergi á hnettinum eru jafntíSar og snöggar loftþunga- og veSurfarsbreytingar og hjer á landi. —- Vitanlega stafar þetta aS mestu leyti af stöðugri baráttu milli heitra og kaldra strauma í lofti og sjó. Margt í eðli þessara strauma á jörSinni er mönnum enn óþekt. Og þrátt fyrir alla þekkingu og speki nútíSarinnar, þá er þaS þó enn þá satt, að vissu leyti, að „vindurinn blæs og viö heyrum hans þyt, en vitum eigi livaðan hann kemur.“ Hvítárbakka, 22. jan. 1918. Sigurður Þórólfsson. Hvar á Hallgrímskirkjan að standa? 5. jan. var skemtisamkoma haldin aö Þjórástúni, voru þar fluttir 2 fyr- irlestrar, 2 málfundir, upplestrar, söngur og dans. Fyrirlestrana fluttu þeir Ólafur ísleifsson, um dulræna krafta og Einar Sæmundsson um Al- þýöuskveðskap. Eggert Benediktsson í Laugardælum stýrði samkomunni sem stóS yfir alla nóttina. ÞaS sem. kertiur mjer til aS minn- ast á samkomu þessa, er málefni eitt, sem kom þar til umræðu á öðrum málfundinum, sem var um þaö, hvar Hallgrímskirkjan ætti aö standa. ÞaS leyndi sjer ekki á málfundi þessum, að miklu fleiri voru meö því að Hall- grímskirkjan fengi að standa í Reykjavík. Eins og flestum mun kunnugt, var prestum á liSnu sumri faliö aö leita samskota í sÖfnuöum sínum til kirkjubyggingar til minningar um sjera Hallgrím Pjetursson, og mun hafa veriS ráðgert, aS kirkjan yrði bygð í Saurbæ á Hvalfjaröarströnd. Jeg þykist vita, aS þessum samskota- umleitunum verði alstaöar vel tekiö, því Hallgrímur Pjetursson á ítök í hjörtum flestra landsmanna. Hitt ei vafasamt, hvort allir sjeu einhuga um þaS, aS kirkjan eigi að standa vestur á Hvalfjarðarströnd. AS minsta kosti veit jeg tíl, að sumir hafa neitaS að gefa nokkuð til þessarar kirkjubygg- ingar, ef hún ætti aS standa vestur á Hvalfjarðarströnd. Jeg geri ráS fyrir, aS marga mundi langa til að sjá einhvern tíma kirkjurta, sem þeir hafa lagt ofurlítinn skerf til, kirkj- una, sem á aö halda minningu skálds- ins vakandi, sem orti hin ódauðlegu trúarljóð, passíusálmana m. m. Fæstir sveitamenn, að minsta kosti, hjeöan austan úr sýslum, og víöar að, mundu hafa kringumstæður að fara vestur á Hvalfjarðarströnd, til að sjá kirkj- una, þó þeir kæmu til Reykjavrkur. En flestir eiga einhvern tima á æfinni leiö til Reykjavíkur og gsétu þá sjeð kirkjuna sjer að kostnaðarlaUsu, og ef svo bæri undir, hlýtt þar á guðs- þjónustur. Iíallgrímskirkjan verður og á aS standa þar sem mest er þörf fyrir hana, og þar sem flestum gefst tækifæri til að sjá hana. Vitanlega þyrfti kirkjan aS vera stærri, ef hún yrði bygö í Reykjavík. Einnig mundu tapast þessar 5000 kr., sem sagt er aö Saurbæjarsókn hafi lofað að leggja fram, ef kirkjan yrði bygö þar. Gerir ekkert til. Saurbæjarsókn gæti bygt sjer litla og laglega kirkju viö sitt hæfi fyrir sina peninga. Jeg geng aö þvi vísu, aS kirkjan yröi aS vera dýr- ari, ef hún væri bygö í Reykjavík, en það ætti ekki að verSa þessu mál- efni aö farartálma. „Margar hendur vinna ljett verk“, og jafnvel þó þaö sje alls ekki ljett verk, ef að áhugi og samtök erú góö. Jeg veit til, aö sum heimili værú fús á aS gefa í annaö síritt, ef kirkjah yröi bygð í Reykja- vík, svð geri jeg ráS fyrir, að Reyk- víkingaf yrðu fúsif aS ieggja til drjúgan skerf, ef aS kirkjan yrði bygS þar. Fyrst er aö fá þaS í gegn aö kirkjan verði bygö í Reykjavík, svo má halda söfnuninni áfrani. Jeg vona, aS menn athugi þetta, og láti svo til sín heyra. Sveitamaður.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.