Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 20.02.1918, Side 4

Lögrétta - 20.02.1918, Side 4
32 LÖGRJBTTA Bestu flatningshnífar sem hér eru fáanlegir, eru seklii' lang-ódýrast 1 Járnvörndeild Jes Zimsen. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaöi. Regnkápur. — Sjóföt — Feröaföt. Prjónavörur. Ketagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pentunum utan af landi svaraö um hœl. Hvammi’ 25. okt. 1884. Hafa þau eignast 10 börn, og lifa 7 þeirra. Dáin er 17. þ. m. á Landakots- spítala hjer í bænum Hansína Berg- sveinsdóttir, kona Árna Sigurðsson- ar bónda í KrossgerSi á Berufjarö- arströnd. Nýtt blað á Akureyri. Þar er farið ab koma út nýtt blað, sem „Dagur“ heitir. Ritstj. Ingimar Eydal, sem áð- ur var við „íslending". Fornleifafjelagið hjelt aðalfund 27. nóv. f. á. Formaður lagði fram end- urskoðaðan ársreikning fjelagsins 1916 og voru þá við árslokin í sjóði rúmar 2000 kr. Formaður skýrði frá því, aS eigi myndi veröa hjá þvi komist aS hafa árbók næsta árs meS minna móti vegna gífurlegrar hækk- unar á prentkostnaSi öllum. Próf. Eiríkur Briem, er veriS hefur for- maSur fjelagsins full 25 ár, mæltist undan endurkosning og var þá kosinn formaSur Pálmi Pálsson yfirkennari, skrifari Jón Jacobson landsbókavörð- ur og fjehirSir Matthías ÞórSarson þjóSminjavörSur. Eftir tillögu for- manns var próf. Eiríkur Briem kos- inn heiSursfjelagi. C. Goos dáinn. Rjett fyrir síSastl. áramót andaSist í Khöfn einn af helstu lögfræðingum Dana, leyndar- ráS C. Goos, háaldraður maSur, fædd- Ur 1835. Hann varS kornungur pró- fessor í lögum við háskólann i Khöfn og gegndi lengi því embætti. Síðan fjekk hann sæti í ráðaneytinu, var fyrst kensulmálaráSherra, en síðan um hríð dómsmálaráSherra, 1900— 1901, og þá um leið íslands-ráðherra. Ársrit Grænlandsfjelagsins danska 1916. (NiSurl.) Tilgangur Grænlandsfjelagsins er aS halda uppi einokunarverslUninniog öllu í sama horfi á Grænlandi og bingað til. Inntöku í fjelagið fá ekki aðrir en þeir, sem veriS hafa í þjón- ustu einokunarverslunarinnar á Græn- lattdi, en auk þess er upptakan háS fundarsamþykt. UmræSurnar hneigS- ust því eSlilega aS þeirri hliS málsins. Bang sagSi, aS Skrælingjar mundu verSa óánægSir yfir því, aS íslending- um yrSu gefin forrjettindi. Þegar ís- lendingar hefSu numiS alla Eystri- bygS yrSi ekki mögulegt, aS meina þeim aS nema VestribygS, og aS því búnu tækju þeir alt landiS. Skræl- ingjar yrSu flæmdir út á úteyjar og yrSu þar eins konar þrælar íslend- inga. Allar hinar miklu sveitir SuSur- Grænlands og hin miklu upplönd væru þá týndir framtíSarmöguleikar fyrir þá. Hann lofaSi meSferS Dana á Graenlandi og vildi enga breytingp á henni gera. Ad. Jensen rakti sögu Dana á Grænlandi og flutti löng og lofsamleg Sighv. Blöndahl cand. jur. ViStalstími n—12 og 4—6. Lækjargötu 6B. Sími 720. Pósthólf 2. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17.. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. ummæli um einokunarverslunina. I þakkar skyni fyrir þá framkomu Dana bjóst hann viS, aS Grænlend- ingar mundu vilja vera undir Dön- um um alla tíS. Honum fanst fyrirles- arinn tala meS lítilsvirSingu um Skrælingja, en þaS væri ekki rjett, því 'margir þeirra væru meira en hálf- danskir, en allir eitthvaS blandaSir. Hvort ætti nú aS veita íslendingum sjerrjettindi á Grænlandi, sem dönsk- um mönnum hefSi jafnan veriS synj- aS um? Skrælingar gætu nú fengiS alt aS 20 kr. hlutum á dag, og reri þó hver bátur eigi nema með 2 hund- ruS (2stokka) af linu. Óðara mundu íslendingar fara að fiska, og í sam- kepninni yrðu Skrælingar undir. Hann líkti íslensku landnámi viS gaukseggiS, sem orpiS er í hreiSur söngfuglsins. Engu er það stærra en hin eggin, en úr því kemur ungi, sem verSur fljótt svo stór, og uppivöSslu- mikill, aS hann varpar öllum hinum rjettmætu erfingjum (Skrælingjun- um) út úr hreiSrinu og .ríkir þar einn. — Á fundi þessum voru boSnir kirkjumála- og innanríkismálaráS- herra Dana, og ýmsir aSrir, er Græn- landsmál snerta. Af íslendingum var þar Sigfús Blöndal bókavörSur. Hjelt hann snjalla ræSu til stuSnings land- tlámi á Grænlandi. LagSi hann mesta áherslu á þaS, aS Grænland yrSi nor- rænt aftur og yrSi tengt böndum máls og menningar viS NorSurlönd. Jón svaraSi þeim Bang og Jensen liS fyrir liS og hrakti mótbárur þeirra. En þaS skiftir íslenska lesendur minstu máli. Þar á móti er starfsemi Grænlandsfjelagsins sjerstakt um- hugsunarefni. KjörorS þess er Græn- land fyrir Grænlendinga. Þetta hefur tvær hliSar. ÖnnUr er sú, aS allir þeir menn, sem hafa stöSur og mannvirS- ingar, sem hnýttar eru viS hiS nú- verandi fyrirkomulag, halda þeim, þurfa lítiS á sig aS leggja og fá góS laun. Hin er Önnur, aS Grænlendingar haldi áfram aS mannast á þjóSlega vísu. AS vísu er einokunin þungt sult- arok á Skrælingjum, en hún veldur þó ekki eins þungum hungurplágum og hungurdauSa eirts og á íslandi fyr, af því aS á Grænlandi er svo miklu auSveldara aS afla matar. Nú um 200 ár hafa Dattir gert sjer aS góSu aS geta afkvæmi meS Skrætingjakonum eSa kynblendingum, og því hafa sum- ir Skrælingjar fengiS norrænt útlit, en börnin eru alin upp sem Skrælingj- ar; þeim er meinað að læra Dönsku, og þetta fólk skoSar sig þvi einnig sem Grænlendinga. Nú þegar hafa einstöku Skrælingjar fengiS nokkra menningu, orSiS prestar og undir- menn í þjónustu verslunarinnar. Haldi nú Skrælingjar þannig áfram aS mannast, er Grænland tapaS fyrir Danmörku og NorSurlönd. Jafnvel mentaSir Grænlendingar telja engan frændskap til vor, en hugur þeirra er allur viS frændur sína í Ameríku (Eskimóana). Ef Danir hefSu getu til aS gera nokkuS á Grænlandi, væri stefna og starf Grænlandsfjelagsins landráS viS Danmörku og viS alt, sem norrænt er. En þróunin fer ekki hörS- um skrefum á Grænlandi, því einok- unin heldur fólkinu í eins konar á- nauS. En þó eru menningarlegar framfarir miklú örari en fyr. Oss íslendingum má ganga þaS til hjarta, ef slík yrSu afdrif vors ein- asta dótturlands. Grænland er ekki aS eins meira en 20 sinnum stærra en ísland, en þaS hefur líka langt- um meiri framtíSarmöguleika. Á Grænlandi getur búiS stærri þjóS, en á íslandi, og þaS er sama og aS þar búi einhvern tíma stærri þjóS. ÞaS, aS íslendingar eru nú 90 þúsund og Skrælingjar 14, hefur ekkert aS segja í því tilliti, því mismundandi fjölg- un getur gert höfSavíxl á þeim hlutföllum á skömmum tíma, og slíks eru dæmi í sögunni jafnvel á síSustu tímum. Ef ekki er tekiS í taumana og Grænland numiS og Skrælingjum fengin staSa, sem þeim er samboSin í íslensku þjóSfjelagi á Grænlandi, getum viS átt þaS víst, aS viS verSum einhvern tima aS taka upp þá baráttu á íslandi, sem landar vorir lutu lægra halda í á Grænlandi. Þegar Skrælingj- ar eru orðnir menningarþjóð, er þaS um seinan fyrir okkur að hugsa til aS nema Grænland. Þá verSum viS aS setjast aS sem undirmenn eða jafn- ingjar þeirra og læra þeirra mál. Heldur er það ekki fólksekla, sem hamlar okkur aS nema Grænland, því við fáum við það 'alla Skrælingjana til að vinna fyrir okkur, og ódýrari vinnukraftur er ekki til. MeS því aS kasta eign sinni á eigendalausar auðs- uppsprettur Grænlands geta íslenskir menn orðið stórauðugir fyrirhafnar- >■ laust. MeS því aS flytja sig yfir sund' ið og taka sjer til eignar og notkun- ar land, getur hver fátækur íslend- ingur orSiS auSugur. Þar bíður nátt- úran eigandalaus eftir því, aS fátæk manns hönd taki hana sjer til eignar og nota, og þar er nóg handa fleiri fá- tæklingum en ísland á til. En samtím- is er þetta útþensla íslensks þjóS- ernis og stækkun ættlands vors, þess lands, sem á aS ala allar íslenskar kynslóðir á ókomnum tímum. Oss veröa þá trygSir meiri framtíSar- möguleikar. Þegar í nútíö er þaS vinningur og efling fyrir þjóSina, aS eignast ný náttúruauöæfi, aö efnalaus- ir menn verða efnaSir, að ósjálfstæð- ir menn veröa sjálfstæöir, aS það stimplast á meðvitund allra manna, aS framtíS íslensku þjóðarinnar er ekki bundin viS lítinn hólma, heldur mikil lönd. í Danmörku hafa menn mikla trú á framtíö Grænlands, af því Dan- ir þekkja svo margfalt meira til þessa forna íslenska dótturlands en vjer. En eigi nokkuð að verða úr íslensku landnámi á Grænlandi, þurfa íslensk atvinnufjelög og þing og stjórn að taka máliS í sínar hendur og fá því til vegar komiS meS samningum, aS íslendingar fái aS nota sjer auösupp- sprettur Grænlands, sem endurgjald fyrir þau rjettindi, sem Danir hafa hjer. ÞaS hefur veriS margsagt, aS íslendingum væri ekkert gagn aS borgararjetti í Danmörku, en nokkru ööru máli væri aS gegna á Grænlandi. Þyki okkur Grænlarid ekki þess vert, að nota það með Dönum, þá er samt engu spilt. — Þekkingu okkar á Grænlandi, ræktartilfinningu okkar gagnvart þessari fornu nýlendu og þeim sem stofnuðu hana og unnu fs- landi þaðan mikla frægð, er mjög á- bótavant. Danskt fjelag vinnur að því, að slíta öll bönd milli Grænlands annars vegar en vor og Dana hins vegar. Hvað væri því eðiilegra en það, að í Reykjavík væri stöfnað ann- að Grænlandsfjelag, sem starfaði að því aS rifja upþ gamlar endurminn- irtgar 0g greiSa fyrir því, aS Græn- land veröi aftur norrænt land. Slíkt fjelag ætti jafnframt að starfa að við- reisn og viðhaldi íslensks þjóðernis og samkendar utan lands og innan, Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkicwicz. XXVII. KAFLI. Krysovonos hjelt með lið sitt yfir Skvira og í áttina til Maknovka. Eng- inn lifandi maöur sást á þeim svæSum er hann hafSi fariS um. Hver sá, er ekki gekk í flokk hans, var um- svifalaust drepinn; alt var brælt og brent, heybólstrar, akrar og skógar. Jeremias fursti ljet eigi sinn hlut minni. Hann gjöreyddi bæSi Pohre- bystje og Njemirov og fjölmargar Kósakkasveitir haföi hann strádrep- iS. ' Hann setti herhúSir sínar hjá Raigrod og ætlaöi þar aS hvíla her- inn. Riddarar hans höföu þá i heilan mánuS varla stigiS af baki og fót- gönguliöiö var einnig orðiö úttaug- aS. Furstinn var aö hugsa um aS hverfa til friSsamari hjeraSa bæöi til þess aS her hans gæti hvílst og hann fengið liðsauka og eigi hvaö síst til þess aS hvíla og fita hestána. Þeir höföu þá um langan tíma oröiö aö lifa á bældu og óheilnæmu grasi, enda voru þeir orönir holdalausir, aö eins bein og sinar. Þegar herinn haföi hvílst um viku tíma, barst sú fregn til herbúSanna aö liSsauki væri á leiðinni þangaö. Furstinn reiS á móti flokknum. Þar var kominn hersirinn frá KænugörS- um meö fimtán hundruð hermenn, einvalalið. Þar var og kornungur aðalsmaður, Aksak að nafni, með mikinn flokk velbúinna riddara. Ýms- ir aðalsmenn voru þar, sumir með sveit manna, aðrir einir síns liðs. Alls var flokkurinn um tvö þúsund her- menn ok þjónar að auki. Furstinn varð hinn glaðasti við komu liðs þessa og bauð hann hers- inum að búa í herbergjum sínum, en Jiinn undraðist það mjög liversu þar var alt skrautlaust og óbrotið. Á friðartímum lifði furstinn mjög íburðarmikið svo að orð var á gert. En á herferðum sínurn neitaSi hann sjer um öll þægindi, og gaf þannig hermönnunum fordæmi. Hersirinn ætlaöi varla aS trúa sínum eigin aug- um, er hann sá hversu fátæklegt var inni hjá furstanum. Hann var því óvanur aS neita sjer um þægindi og var maöur makráður. „Jeg þakka yður, kæri hersis, aS þjer hafið eflt mig meö nýju liði. Her minn er nú farinn aö þreytast," sagði furstinn, er hann hafði boðiö gestinn velkominn. „Því miður hef jeg veitt því eftir- tekt, mjer til mikillar áhyggju, því að jeg sótti hingaö á yðar fund til þess að fá liðveitslu yðar.“ „Liggur mjög á henni?“ „Periculum in mora! Já, þaS þolir enga töf. Margar þúsundir uppreisn- armanna herja fylki mitt, er Kryso- vonos foringi þeirra. Sagt var aö hann ætlaSi aS ráSast gegn yöur. Situr hann nú um Maknovka og eyS- ir þar og drepur alt sem hann getur.“ „Jeg hef frjett til Krysovonos og búist við honum hingað á minn fund, en fyrst hann vill ekki koma til mín, kem jeg til hans. ÞaS er best að hafa ^ hraðan á, eins og þjer segið. Hvað er setuliðiS fjölment í borginni?“ „Tvö hundruS ÞjóSverjar, einvala liS! Þeir munu geta varist enn um stund í höllinni, en fjöldinn allur af aSalsmönnum hafa flykst þangað með fjölskyldur sínar. Varnarvirkin eru mjög ljeleg, torf- og skíðgarðar. „ÞaS er satt, viS veröum aS hraöa okkur,“ sagSi furstinn. Hann sneri sjer aS sveini sínuni og mælti: „Biddu herbúöastjórann aS finna mig undir eins.“ Hersirinn settist á bekk einn, til þess að kasta mæðinni. Hann litaðist um, hvort hann sæi ekki merki þess, að kvöldverður kæmi bráðum. Hann var matmaður í verunni og nú orðinn banhtingraöur. Það heyrðist glamra í sporum og herforingjarnir komu inn; þeir voru útiteknir, magrir og inneygðir. ÞaS var auSsjeS, aS þeir höfSu haft erf- iSi mikiS, Þeir hrteígSu sig þegjandi fyrir þeim furstanum og hersinum. „Eru hestarnir söSlaSir herrar mín- ír?“ spurSi furstinn þá. „Já, náSugi fursti.“ „Er alt tilbúiS?" „Já, eins og vant er.“ „ÞaS er ágætt; eftir eina klukku- stund höldum vjer hjeSan gegn Krys- ovonos.“ „Skárri er það hraSinn,“ hugsaSi hersirinn og horfSi hissa áforingjana. „Poniatovski og Virschal fara fyrstir, síðan Wurzel með stórskota- liðið.“ Foringjarnir hneigðu sig og gengu út, rjett á eftir heyrðist blásið til brottferSar. Hersinum hafði ekki dottiö slíkur flýtir í hug, og ekki óskað lians, því aS hann var eftir sig eftir feröina. Hann haföi búist viö að hvíiast hjá furstanum eins og' einn dag. Nú varö hann aS fara strax á staS aitur, án hvíldar, — og það sem sárast var, áu matar. „HaldiS þjer, náSugi fursti, aö liö yöar geti sótt fram til Maknovka. ÞaS sýnist alveg úttaugað ?“ „Hafið engar áhyggjur út af því, hersir. Til bardaga gengiu lið ínitt sem til leika.“ „Já, jeg sje að það er einvala liS, .... en flokkurinn minn er eftir sig eftir feröina." „Þjer sögöuS áSan að allur dráttur væri hættulegur.“ „Já, en jeg held, aö þaö sje óhætt aö bíSa morguns. ViS höfutn verið á ferðinni í allan dag.“ „Vjer höfum veriö á feröinni mán- uSum saman.“ Furstinn gekk út til aS skipa fyrir um brottförina. Hersirinn var í slæmu skapi. Hann skelti höndunum á knje sjer, sneri sjer aS Kristófer undirdómara, sem veriS hafði í flokki hans og mælti: „Þetta er verri sagan, Kristófer. Nú sálast jeg líklega úr hungri. Það eru meiri lætin þetta. Jeg hjelt, að óhætt mundi verða aö bíSa einn eöa tvo daga. E11 fæ nú ekki aS kasta mæSinni. Það eru ekki menskir menn. Sáuö þjer foringjatia, tóm bein og sinar. Þeir þurfa hvorki aö boröa nje sofa, bara aö berjast.“ „Þeir eru ljónliugaðir," svaraði Kristófer. „Hvílík regla á öllu. Ávalt tilbúnir, sjáið þjer bara! Þarna fer stórskotaliðið á stað.“ „Já, en maður getur orðið tilveg örvinglaður." Furstinu kom inn. „Hestarnir biöa söölaSir. Nú skul- um við halda á staö.“ „Heyrið þjer, uáðugi fursti!“ sagði hersirinn og gat nú ekki lengur set- ið á sjer. „t guös nafni gefiS nijer aS boröa. Jeg er að deyja úr hutigri.“ „Kæri hersir!“ sagði furstinn og hló við, „þjer veröiS aS fyrirgefa, á styrjaldartímum gleyinast mjer oft þess háttar störf.“ Þeim var borinn matur og snæddu þeir skyndingu. Tveimur tínnim eft- ir komu hersisins var allttr herinn lagöur á staS.“ Á leiöinni rakst Virschul á Tart- araflokk. Voru Tartarar strádrepnir, en nokkur hundruS fanga~, — mest ungar stúlkur, — er þeit höfSu her- tekiS, voru leystir. t þorpinu Zaverovka sáust her- virki Kósakka. í Strísovka stóö ekki steinn yfir steini og ibúarnir ltöfðu verið drepnir með grimd mikilli Sennilega hafa þeir ekki viljaö gef- ast upp að óreyndu. Fyrir framau staðinn hjekk eigandinn sjálfttr als- nakinn í eikitrje einu. Um hálsinn var bundinn mjór kaðall og á háls- bandið fest höfuð konu hans og sex barna þeirra. „Kósakka-kyndlar“ voru fram með vegintt svo lntndr- uðum skifti í löngum rööunt. Voru þeir þannig tilkomnir, aö lifandí menn voru bundnir við staura og helt biki yfir þá, en kveikt síðati í öllu saman og hafður hálmur tneð, ’til þess að logaði betur. Stóðu likin þar hálfbrunnin við veginn og tippi yfir þeim sveimuðu hrafuar og aðrir hræfuglar og úlfar sáust skjótast inn í kjarrið þegar heriun nálgaðist. Akramir, sem áðltr höföu staðið i blónia með höfgum öxurn, vortt niður- troðnir, brendir og gjöreyðilagðir. Skógarnir voru og brendir. Trje þatt, sem ekki höfðu fallið, stóðu eftir sviðin og barvana. Fjelagsprentstniðjaii.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.