Lögrétta - 22.05.1918, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
85
vetur. Jeg keypti eina litla mógas-
stöö, sem nú er seld prentsmiSjunni
Gutenberg hjer i bænum, og á að
nota hana þar til hreyfiafls og raf-
lýsingar.
Það þarf ekki að'taka þaS fram,
hversu mikill þjóSarsparnaSur þaS’
væri, ef hægt væri að nota mó í staö
steinolíu á hina ýmsu mótora, smærri
og stærri, sem nú eru notaöir v^S
ýmsan iSnaö hjer á landi og aS auki
til raflýsingar, þar til viS fáum raf-
afliö enn ódýrara og í ríkum mæli
úr fossunum okkar. Til mógasgerö-
ar er notaöur alls konar mór, stungu-
mór, eltimór, mótöflur, mókoks,
mósalli, og þaS þótt hann sje ekki
nema hálfþur. Svona aflstöövar eru
mikið notaSar viS móvinslu í staS
steinolíumótora eöa gufuafls. 15
hestafla gasstöö og mótor kostar nú
hingaS kominn um 14 þúsund kr..
MóeySslan er ca. 1 kg. af mó á hest-
afliö á klukkustund.
Þá skaí jeg snúa mjer aö því mó-
málinu, sem mesta eftirvæntingu hef-
ur vakiS hjá þeim, sem óska mó-
ínáliS leyst á þann hátt, aö mónám
geti gengiS sem hver annar iönaSur,
en ekki eins og þaö, sem er háS or-
sökum og afleiðingum, sem mennirn-
ir á engan hátt fá viö ráSiö, svo sem
t. d. veSri og vindi. Þessi lausn á mál-
inu gengur út á þaS, aö taka móinn,
eins og hann kemur upp úr mýrinni,
setja hann í vjelar sem síðan, án
beins verknaöar frá neinni manns-
hendi, breyta honum í eldsneýti, sem
uppfyllir sanngjarnar kröfur og er
þannig, aö fólk sækist eftir því, ekki
aö eins í neyS, heldur og þegar alt
annaS vanalegt eldsneyti er á boö-
stólum.
ÞaS virðist sem hugvitsmaöurinn
sænski, Doctor Gustav de Laval, á
hagkvæmastan hátt hafi leyst þessa
þraut. Dr. Laval er meöal annars
þektur hjer á landi fyrir aS hafa fund-
ið upp skilvinduna Alfa Laval og
Laval-„túrbínúna“, sem er heims-
fræg og mest notuö um allan
heim. Nokkru áður en de Laval dó
hafSi hann lokið tilraunum sínum
meS votkolun á mó. Nefnd sjerfræS-
inga, sem var kvödd til aS segja álit
sitt um árangurinn af tilraunum de
Lavals, lýsti því yfir, a’S' vísindalega
væri þrautin unnin og verklega í
smáum stíl. Þessi nefnd rjeSi ein-
dregiS til aS sænska ríkiö veitti ríf-
lega fjárhæS til þess aS gera tilraun-
ir í stórum stíl, og þessar tilraunir
hafa átt sjer staS, einnig eftir að' de
Laval fjell frá.
Einn aSaltilgangur ferSar minnar
til útlanda nú síöast var aS kynnast
þessari de Lavals aSferS/og komast
eftir, hvort við á íslandi gætum not-
ið góSs af henni . Þetta tókst mjer
fremur öllum vonum og langt um
betur en jeg sjálfur gat gert mjer
vonir um. Jeg er nú einn af þeim 5
aSkomumönnum, sem fengiS hafa aS
sjá tilraunaverksmiSjuna viö Stafsjö
í Smálöndunum í Svíþjóð. Þrír af
þessum mönnum eru eftirlitsmenn
sænska ríkisins. Sá fjórSi er NorS-
maöurinn, ingeniör Thaulow. Jeg hef
lika fengið ýms loforS hjá urnráSa-
manni de Lavals-aSferðarinnar, hr.
lögfræSingi Einari Göstling i Stokk-
hólmi, viövíkjandi votkolunarstöö
hjer á landi. Skal jeg hjer fara
nokkrum orSum um votkolunina:
Eftir því sem sjeS verSur, eru
það Svíar einir, sem gert hafa veru-
legar tilraunir meö votkolun. ÁriS
1895 mun de Laval hafa byrjaö á til-
raununum meS votkolun. ÁriS 1900
fær P. A. Carlstein Norrköbing, Sví-
þjóS, einkaleyfi fyrir votkolunaraö-
ferS, þar sem mórinn^er hitaSur upp
í 125 stig, en aldrei komst sú upp-
fynding í framkvæmd. ÁriS 1904 fær
M. Ekenberg einkaleyfi fyrir vot-
kolunaraðferS, sem hann og Alf
Larsen höfðu gert tilraunir með í
fjelagi 0g aö nokkru styrktir af
sænska ríkinu. Hitinn viS votkolun-
ina hjá þeim var 150—180 stig meö
yfirhitaðri vatnsgufu. Ekenberg fór
svo til Englands, Og þar var stofnaS
fjelag, „Wet. Carbonizen Co." til þess
aö hagnýta uppfyndingu hans, Pje-
lagið starfar enn þann dag í dag og
á verksmiSju við Dumfries i Skot-
landi 0g mómýrar víSa um lönd. Fje-
lagiS „Minerva", London, hefur um-
ráö yfir EkenbergsaSferSinni.hvaðís-'
land snertir. Árið 1904 var bygð verk-
siniSja í SviþjóS eftir Ekenbergsaö-
feröinni, en komst aldrei almennilega
1 gang. Er nú notuö sem tilrauna-
verksmiðja fyrir de Laval aSferðina
1’aS er alment álitiö að EkenbergsaS-
ferðin sje aö eins framkvætnanleg
i rnjög stórunr stíl og hefur hún því
ekki náð verulegri útbreiðslu, enda
óvíSa nógu stórar mýrar til fyrir
hana.
ÁriS 1910, eSa eftir 15 ára tilraun-
ir, kemur de Laval meö sína aöferð
og er hún rnjög frábrugðin hinjtm
fyrri. Mórinn er hitaSur á vissurn
staS i votkolunarofninum upp i
250—350 stig. Við þennan hita og
tilsvarandi þrýsting án vatnsgufu-
myndunar kolast mórinn all rækilega,
Sýnishorn frá verksmiöjunni viö
Stafsjö hafa reynst aö innihalda 6160
hitaeiningar i hverju kg. eftir kolun-
ina, en fyrir kolunina innihjelt mór-
inn 5490 hitaeiningar. SömuleiSis
hefur askan minkaö viö kolunina um
nær 25%, eftir hitunina var hún
2.68% en fyrir 3.58%.
ÞaS er einn af kostum viö de La-
vals-aðferöina, aö hún er vel fallin
til þess aö framkvæmast í smáum
stíl alt niöur að 5000 smál. á ári
(300 sólarhringa). En auSvitað borg-
ar stór stöS sig tiltölulega betur en
lítil stöö, ef mýrin er nógu stór og
djúp. ASferöin viö de Lavals votkol-
unina í verksmiðjunni viö Stafsjö er
í aöaldráttum þessi:
Mónum er mokaS upp í lága vagna,
sem standa á grafarbotninum og eru
dregnir meö stálvir heim aö verk-
smiðjunni. Þar er mónum helt í stóra
gryfju. Úr þessari gryfju fer hann
svo eftir hendinni, meö lyftivjel, upp
i vanalegt eltiverk og síöan ofan í
aSra þró. Þaðan fer mórinn í fínmöl-
unarkvörn, sem rnalar hann og bland-
ar vatni, svo maukiS líkist þunnum
graut, 94% vatn. Úr kvörnunum fer
mómaukiS í annan geymi og setst
þar nokkuð af þeim leir, sem er i
mónum, til botns og er tekinn frá.
Úr þessum geymi er mómaukinu
dælt meö þrýstidælu inn í votkolun-
arofninn með þrýstingi, sem svarar
til 20—30 loftþyngdum. MómaukiS
fer meö hraöa sem ^varar til 225
sm.-á sekúndu gegn um pípurnar i
votkolunarofninum, sem eru vaföar
í hring eins og gormur. Hitanum í
kolunarofninum er þannig háttaS, aS
pípuvafningarnir hita mest aS utan-
veröu. ViS þetta hitna móagnirnar
meira en vatnið.
Á þennan hátt tókst de Laval aö
hita móinn upp í 250-—350 stig, þótt
meSalhitinn i votkolunarofninum færi
ekki fram úr 200 stigum. Þrýsting-
urinn í votkolunartækjunum verður
þar af leiðandi miklu minni en til-
svarandi viö kolunarhitann. Þetta er
einn af aðalkostunum við de Lavals
aðferöina og hann stór. Til þess aö
halda við þrýstingnum í kolunar-
tækjunum, eru ekki notuö nein sjer-
stök tæki, mótstaöan í pípunum viö
dælinguna gegnuni þær er hiS ein-
asta. Áhöldin eru því mjög einföld
og má gera þau sjerlega traust. Það
er því ekki ófyrirsynju aö þessi að-
ferö er talin lang fullkomnust af vot-
kolunaraöferöunum.
Úr votkolunartækjunum fer kol-
aSi mórinn og heita vatniS gegnum
langar pípur. Innan í þessum pipum
liggur pipan, sem mónum er dælt
gegnum inn í votkolunarofninn.
Kaldi mórinn og heiti mórinn mæt-
ast því og hitnar við það mórinn áö-
ur en*hann kemur inn í votkolunar-
ofninn, en heiti mórinn kólnar, svo
hann verður ekki nema 75 stig, er
hann kemur út í pressuna, sem press-
ar úr honum vatnið. Pressan skilar
mónum í 4—5 millimetra þykkum og
1 metar breiðum borSa.
Þegar mórinn kemur út úr press-
unni, inniheldur hann um 50% af
vatni. Hann er því malaöur í mjel,
sem síSan er þurkað í þar til gerðum
sívalningi, sem snýst jafnóðum og
mómjelið mjakast gegnum hann. Á
leiðinni gegnum þetta þurkunaráhald
mætir mómjelið heitum loftstraum
frá kolunarofninum. Þannig er hitinn
nota'Súr til hins ýtrasta, svo þaö er
ótrúlega lítiö eldsneyti, sem fer til
aö kola móinn og þurka hann til
fulls. Hiö fullþurkaSa, kolaða mó-
mjel er mjög smágert og inniheldur
aö eins 10—12% vatn.
Þegar á að nota mókol til heimilis-
eldsneytis, er mómjelinu þrýst sam-
an í töflur, en eigi að nota hann undir
gufukatla, er mómjelinu brent meö
þar til gerðum útbúnaði og án sjer-
stakrar breytingar á gufukatlinum.
Eftir upplysingum, sem jeg fjekk
hjá umráSamönnum de Lavals að-
ferðarinnar viSvíkjandi stöS, sem
framleiddi 15000 smálestir á ári, er
stofnkostnaSur nú um 800,000 krón-
fíotel Konp aí Sverise.
Havnegade 51, Kbhavn-
Sími 11671.
Símnefni: Kongenafsverige.
Einstök og samliggjandi her-
bergi meS raflýsingu og öllum nútiö-
arþægindum. Sjerstakur veitingasal-
ur meS innlendum og útlendum blöö-
um, einnig íslenskum. Lágt verð. —
KomiS og skoðiö, áður en þjer vistiS
yður annarsstaöar. — Var áöur á ís-
lendingastöðinni Hotel Scandia.
Jean Iversen.
ur, og framleiSslukostnaSurinn kr.
1200 án rentna og afborgana af stöö-
inni. Mótöflurnar kosta þvi aS rjettu
lagi 16 til 17 kr. smálestin.
Þegar jeg nú ber saman allar
þessar mismunandi móvinsluaöferöir,
dylst mjer ekki, hver af þeim á best
viS hjer á landi. ÞaS er de Lavals
aðferSin. Þar sem veörátta er jafn
óstöSug og hjer, er ekki hægt aö
treysta á útiþurkun. Væru hjer settar
á stofn móvinslustöðvar í stórum stýl,
yrSi framleiSslan aö vera alveg viss,
srlo hægt væri aö reikna meö henni
þegar gerö er áætlun um innflutning
á útlendu eldsneyti.
Jeg er heldur ekki í neinum vafa
um þaö, aö móvinslan hjer á landi
meö de Lavals aSferöinni rnundi
borga sig á friðartímum, sjeu skil-
yrðin hvaS mýrarnar snertir fyrir
hendi.
Nú, á meöan ófriðurinn geysar, er
þaS blátt áfram lífsnauðsyn fyrir
okkur aö fá mónum okkar breytt í
gott eldsneyti. Þótt vjelar og allur
útbúnaöur sje meir en helmingi dýr-
ari en hann var fyrir stríðiö, borgar
íramleiSslan þaS, því eldsneytiS er
minst tíu sinnum dýrara.
Jeg verö1 því eindregið að ráða til
aö hjer verði komið á stofn móvinslu-
stöð af de Lavals-gerðinni eins fljótt
og auSið er, og aS undirbúningur sje
hafinn nú þegar meS því aS rann-
saka þá líklegustu staði til þess að
byggja svona verksmiðju á.
Eitt af því, sem jeg fjekk í Svi-
þjóö, var fullkomin skýrsla um und-
irbúning stórra móvinslustöðva, og
hef jeg þær upplýsingar og sýnishorn
hjer1, svo þaS er hægt njeð þeim
mönnum, sem vjer ráðum yfir, aS
gera þessar rannsóknir. ÞaS er svo
mikið aS gera n nágrannalöndunum
viS móiönaöinn, aö þau hafa ekki af-
buröamenn í þeirri grein aflögum.
Jeg hef hugsaö mjer, að dr. Helgi
Jónsson yrði fenginn til aS rannsaka
mýrarnar. Jeg hef áhöld. Einhver
verkfræðinganna okkar gæti gert
uppdrætti af þeim og gert hallamæl-
ingarnar, og ákveSiö legu þurkskurS-
anna. Ef enginn verkfræðingur er fá-
anlegur, á búfræðingur aö geta gert
þaö. Efnarannsóknir allar hjer að
lútandi getur Gísli GuSmundsson
gert.
MeS aðstoð þessara manna og
kanske annara, sem mjer detta ekki
í hug, getum við gert allan undir-
búninginn. Þegar hann er geröur og
þaS álítst aS við þurfum útlenda
hjálp, eigum við aS leita hennar hjá
einum af ráöunautum sænsku eða
norsku stjórnarinnar, og okkur mun
vel borgið.
HvaS viðvíkur áhöldum og vjelum
2 svona verksmiSju, þá hef jeg ýmsar
upplýsingar því viövíkjandi, og lof-
orö frá umráSamönnum de Lavals-
aSferöarinnar, sern jeg skal skýra
frá þegar þjer óskið þess.
Jeg álít að viS meö dugnaöi getum
komiö 5 til 10 þúsunda smálestastöð
á stofn þegar fyrir næsta vor, ef haf-
ist er handa nú þegar. En viö verö-
um aS gera okkur ljóst, aö þaS eru
margir erfiSleikar aö yfirvinna. Jafn-
vel líka þaö, að erfiðleikarnir verSa
æ fleiri og stærri eftir því sem styrj-
öldin stendur lengur, og aö eftir styrj-
öldina veröúm viö sem aörar þjóðir
mest aS treysta á vort eigið.
í eldiviðarmálinu er oss vonandi
eitt . ljóst og þaö er, að við getum
ekki árlega varið andvirði einnar
móverksmi'ðju til þess að gefa
almenningi í meðgjöf meS útlendum
kolurn, eins og við gerðum síðásta
vetur.
í ár verSum viö, ásamt með ísl.
kolunúm, aS bjargast eins mikiS og
hægt er við stúngu- og eltimó; það
er hægt aS gera ýmislegt í því skyni
til að ljetta undir með fólki.
Fossabanki.
Einhver óbrotgjarnasti auöur ís-
lands, annar en jarSargróöurinn og
fiskimiSin, er fossaafliS: Innlendir og
útlendir braskarar og fjeglæframenn
eru nú teknir til aS henda því á milli
sín, en sjálf situr þjóöin eftir meS
sárt enniö og nokkur hundruð ve-
sælla blóöpeninga. ÞaS þykir ekki
fært fyrir landiS að taka aS sjer starf-
rækslu nokkurra fossa vegna fjár-
skorts. Er nú ekki sú skoðun helst
bygð á kjarkleysi og óframsýni?
Fossafliö er í sjálfu sjer svo verömæt
og dýrmæt eign, aö það mundi víSast
um heim vera tekiö sem trygging
íyrir miklu lánsfje, enda hækkar þaö
i verSi hröSum fetum. AS þessu at-
huguðu geri jeg mjer i hugarlund
að fossafl landsins sje svo viss fram-
tiöareign, aö vel mætti gefa út á verð-
mæti þess og væntanlegan afrakstur
ekki svo fáar miljónir bankaseöla,
ef svo væri fariS aS taka þá til notk-
unar handa landsmönnum. Hugsa jeg
mjer þetta á þann hátt, aS landssjóður
legöi undir sig alt vatr.safl landsins,
og afhenti þaS til umráða sjerstakri
stofnun, er fái heimild til aS gefa út
á þaS óinnleysanlega bankaseSla, sem
hafi fossafliS fyrir baktryggingu auk
ábyrgbar landssjóðs. Jafnframt og
byrjaS er á starfrækslu fossanna,
gefur fossabankinn út seSlaupphæS,
sem nemur áætluðum kostnaSi viS
fyrirtækiö, og fær landssjóöur seSl-
ana aö láni; lætur hann þá að eins
úti fyrir efni og vinnu, er gengur til
fyrirtækisins. Fjármálastjórn lands-
ins hefur eftirlit meS því, hvaS mik-
iö má láta úti í senn af seðlunum;
miöast það viS viöskiftaþörf lands-
ins og framgang og afrakstur fyrir-
tækisins- ViS gætum hugsaS okkur,
aS landssjóSur, í sambandi við. Flóa-
áveituna og járnbraut austur, ætlaöi
aö reisa aflstöö viS hentugan foss
á þvi svæöi. Fyrirtækiö kostar, segj-
um 10 miljónir- Þá gefur bankinn út
fossafltrygöa en ekki gulltrygöa
seðla fyrir 10 miljónum kr. en því
fje er svo varið til aS reisa aflstöS-
ina og bætt viS eftir þörfum, eöa
þá, ef ekki þykir örugt aS gefa út
meira af seðlum, fengiS lán í við-
bót. Þaö1 /er allsendis ófyrirgöfan-
legt, aS láta þessi auðæfi ganga
landsmönnum úr greipum, sein í
sjálfu sjer eru rniklu betri auSur en
gull. VerSmæti gullsins er í sjálfu
sjer ímyndun ein, því aö ekki verS-
ui\ þaS notaS til neins gagns annars
en að1 þjóna hjegómaskap og glys-
girni mannkynsins, sem í sjálfu sjer
er ótrúlega skyld eftirsókn villi-
manna eftir mislitum glerbrotum, þvi
í rauninni gera þau sama gagn og
taö, þar sem ekki þekkist ann-
aö dýrmætara skraut. FossafliS
hefur þaö fram yfir gulliö, að nota
má það til margskonar nytsemdar;
er almenningi það svo kunnugt, aö
ekki þarf upp aö telja.' Auk þess er
engin hætta á aö verögildi þess rýrni,
eða að þaS sjálft gangi til þuröar.
ÞaS er gulli tryggari trygging, sem
aldrei eyðist eöa gengur til þuröar,
þó að daglegri framleiðslu sje alt af
eytt eöa breytt í annaS. Margir munu
nú halda því frarn, aS slíkir seSlar
mundu ekki ganga i útlöndum, en
þá er þess aS gæta, aö heimurinn
veit fullvel nú oröið hvers viröi foss-
afliö er; einnig er óvíst, aö viö þyrft-
um á gengi þeirra í útlöndum aö
halda, því hingaS til höfum viö fylli-
lega flutt út úr landinu afuröir fyr-
ir innflutningi vorum- ÞaS, sem auð-
sjáanlega stendur framförum lands-
ins mest fyrir þrifum, er kjarkleysi
og óframsýni landstúanna, einkum
þeirra, er nteð völdin fara. Ef við
færum skynsamlega aS ráSi okkar,
er óneitanlegt aö viS getum meira en
viö hyggjum. HvaS skyldi svo sem
valda því, aS viö gátum eignast
fimrn gufuskip til tnillilandaferða
á óhagstæöasta tíma, þótt við
þættumst ekki geta þaö, þegar
betur ljet í ári, annaS en þaS, aö oss
var nauðúgur einn kostur? Og þá
kom brátt í ljós aö viö gátum þetta
vel. Hvers vegna gátum viS alt í
einu eignast 30 botnvörpuskip, nema
fyrir þaS, aö fáeinir yngri menn
böfðu djörfung til aS ráðast í þaS
óvenjulega stórfyrirtæki aö kaúpa
botnvörpung? Þá kom brátt í ljós, aö
slíkt var fslendingúrrt ekki ofvaxið.
Hvers vegna fóru framfarir að
blómgast hjer á landi, þegar þessar
750 þús. ávísanir á ekki neitt, Lands-
bankaseðlarnir, voru gefnir út meö’
ábyrgö landssjóðs, sem þessi v^n-
rækta þjóSarstofnun nú á fáeinum
árum hefur grætt á allan sinn mikla
varasjóö ? Hvaö var þa& annaö en að
landsmenn fengu í hendur viSskifta-
miöil, og hafa þeir vafalaust ótrú-
lega aukiö eignir og vellíðan lands-
manna. HvaSa ástæöa var nú til eft-
ir slíka reynslu aö fara að selja er-
lendum mönnum i hendur þann dýr-
mæta rjett, að gefa út bankaseSla
hjer á landi? Var það ekki gamla
sagan er hlýtst af kjarkleysi voru
og skammsýni? HvaSa vit er nú í
þvi, aS láta viSskiftl landsmanna
svelta af vöntun viðskiftamiSils, eSa
vera aS fá aS láni óinnleysanljega
og aS litlu leyti gulltrygöa banka-
seSla frá Danmörku? Er nokkur á-
stæða til aö treysta betur því landi,
svo yfirfult sem þaö er af liálftrygð-
unt eSa ekki hálftrygSum bankaseöl-
um, nú á stríðstimanum, innan í
miðri ófriðarþvögunni, til aö standa
eða geta staðiS viö ávísanir sínar
fremur en okkar eigin landi? Ennþá
„sem komiS er. meS þeim mörgu mögu-
leikum, sem þetta land hefur aö
geyma,tel jeg ástæSulaust fyrir okkur
aS treysta öörum betur en sjálfum
okkur. Þaö, sem okkur vantar, er
einungis nýtir forgöngumenn og
dugandi stjórn.
I rauninni er gulltryggingin mjög
litils virSi ef á hana reyndi, þar sem
hún er ekki nema Jú hluti af viröi
seölanna. LandsbankaseSlar okkar
eru ef til vill einhverjir bestu banka-
seðlar í heimi, eins og nú stendur,
þrátt fyrir aö þeir eru ógulltrygöir
og óinnleysanlegir. ÞaS, sem gefur
seðlum hverrar bankastofnunar besta
tryggingu, er að bankinn eigi eignir
fyrir sem mestu af seSlafúlgunni.
SeSlafúlga fossabankans þyrfti senni-
lc.ga aldrei aö fara fram úr hinu sanna
verðmæti fossanna. Það muri veröa
örðugasti hjallinn fyrir landssjóð aS
eignast alla fossana, reyndar á land-
sjóöur töluvert af fossum fyrir jörö-
um'sínum, svo aö ef hann á alla af-
rjettarfossana, má vera aö þar feng-
ins nokkuö til aö byrja meö; ef til
vill mætti gefa út á þaS nokkra seSla-
upphæS til aS kaupa fyrir aöra fossa
landsins. Búast mætti viö, aS erlend-
ir menn, sem komist hafa yfir fossa,
yrSu ófúsir á aö láta þá af hendi,
og einnig, aS þeir yröu dýrir á þeim,
er þá eklci annaS en aö beita eignar-
námi. YrSi aö semja um þetta sjer-
stök lög og láta landssjóS fá einka-
leyfi til aö starfrækja fossa í land-
inu. Vegna einkaleyfis Islandsbanka
er ef til vill ekki um annað að gera
en aS bíða og nota tímann, þangað
til sá timi er út runninn, til undir-
búnings,og mundi sennilega ekki veita
af því, eöa þá aS fá keyptan seöla-
útgáfurjettinn meS einhverju móti, t.
d. aö landssjóöur keypti bankann. Jeg
vil nú ekki gera þessa grein lengri aö
sinni, en vænti þess aö heyra ein-
hverja fjármálafróöa menn segja álit
sitt um máliS.
Indriði Guðmundsson,
100 ára afmæii.
29. april síSastliöinn voru 100 ár
liðin frá fæöingu Ásgeirs Ásgeirs-
sonar, stofnanda Á. Ásgeirssonar
verslunar á ísafirSi. Vestri minnist
afmælisins á þessa leiS:
„Ásgeir heitinn var fæddur á
RauSamýri viö IsafjörS, og ólst þar
upp hjá foreldrum sínum.Þá er hann
fór úr föðurhúsum, tók hann að
stunda sjómensku, og varð brátt for-
maSur viS hákarlaveiöar, sem þóttu
svaðilfarir miklar. Mun honum haf|t
þótt íslendingum harla ábótavant !
sjómannafræðum þá, og fór því utau
til Danmerkur, gekk þar á skóla og
lauk skipstjóraprófi. VarS hann síöan
skipstjóri á dönsku seglskipi, er
sigldi með vörur milll Islands og
Danmerkur og var þá ávalt nefndur
Ásgeir skipherra. Þessar utanlands-
ferSir hafa aS sjálfsögðu orðiS til
þess, aö Ásgeir geröist kaupmaSur.
Og er óhætt aS telja hann einn af
aSalbrautrySjendum íslensku versl-
unarstjettarinnar.
Ásgeir var einn af þessum gömlú
ágætu Islendingum, —stefnufastur
og þjettur fyrir; hugsaSi ekki ein-
göngú úm sinn eiginn hag, heldur
einnig sinnar eigin þjóðar, meS þvi*
r.S gaiiga á undan mönnum meS góöu
eftirdæmi i ýmsum framkvæmdum;
enda mikill vinur Jóns SigurSssonar
forseta. Hef jeg það fyrir saþt, að þá