Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 16.11.1918, Blaðsíða 1
Ritstjói i: ÞORST. GÍSLASON. Þingtiolts.strísti 17. Talsími 178. AfgreiíSslu- og innheimtum. ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON' Rnnkastræti 11. Talsinii 359. Nr. 50. Reykj&vík 16. nóvember 1918. XIII. árg. XíCjötsalaii. Skýrsla út flutningsnefndnr til stjórnnrráðs, tiags. ‘2. n«v. Skömmu eflir að útflutnings- nefndin var tekin til starfa, tólc hún það til íhugunar og umræðu á hvern hátt komið yrði hreyfing á þetta mál, svo kjötsalan gæti komist í kring fvr en næstl. ár og flutningur kjötsins sömuleiðis. Sökutn forkaupsréttar Banclamanna á kjötinu, eins og á öðrum út- ilutningsvörum, svo og vantandi heimildar til þess að flytja það til annara landa, var mjög örðugt að koma slíkri hreyfing á. Loks í byrjun ágústmánuðar íékst sam- komulag við brezka ræðismanninn um það, að útflutningsnefnd mælti hafa kjötið á hoðstólum til Xoregs, þó með þeim fyrirvara að heimildir fengjust til flulnings á kjötinu þangað og Bandarnenn afsöluðu sér forkaupsrétti. Þótti nefndinni likur til þess að Bandamenn rnyndu síðar meir teyía flutning til Npregs á lcjötinu hér, að allmiklum hluta og að sjállir myndu þeir ekki taka meir en í hæsta lagi þær 10 þús. lunnur, er þeir samkvæmt samn- inguin áskildu sér með lægra verð- inu (140 kr. og 128 kr.). En á því sem þeir tækju þar framytir var samningsveiðið kr. 170 og 158 Tilraunir höfðu verið gerðar nú eins og fyrri af stjórnarinnar hálfu lil þess að fá heimild til ilutnings á kjöti til Danmerkur, en árangurs- laust, og virtist sú málaleitun þraut- reynd. 1 7. gr. samningsins vtO Bahd.i- menn er svo fyrir mælt, að »Vott- orð malsmanna og vigtarmanna, skipaðra af landstjórninni, skuli fylgja ölluni vörum, sem fulltrú- anuin verði boðnar til kaups«. Samkvæmt þessu var þá óhjá- kvæmilegt, ef til þess kæmi að kjötið eða eitthvað af því færi til Bandamanna, að alt kjötið væri metið í tlokka og vigtað af inönn- uin sem til þess væru kvaddir að lilhlutun landsstjórnarinnar. Fór því nefndin þegar i júiímánuði að undirbúa reglur um tlokkun kjöls- ins og hafði lil þess aðstoð kunn- ugustu inanna, er jafnframt höfðu umráð yfir meslri kjötframieiðslu. Var þá þegar slegið fastri þeirri flokkun á kjötinu sem nú er í reglum útflutningsnefndar. Reynsla undanfarandi ára um kjötsöluna til Noregs hafði og bent til þess að nauðsynlegt væri að gera nokkra ílokkun og verðnnin á kjötinu eftir gæðum og tryggja það með opin- beru ettirliti, að kjötið væri vel verkað og samræmileg og ósvikin vara. Taldi nefndin víst að ineð þessu móti fengist kjötverðið nokk- uð hækkað. ' Forsætisráðlierra skj'rði nefnd- inni frá, að hann hefði í utanför sinni síðastl. haust átt tal við þá deild stjórnarráðsins í Noregi, sem liefir með hönduin matbyrgðamál- efnin (Þrovianlerings-Departement) og fengið þær upplýsingar, að uin kjöt það, sem heimilt væri að flytja frá íslandi til Noregs, yrði að snúa sér lil Fetevareinportörernes-Lands- forening. Stæði félag þetta undir eftirliti stjórnarinnar, og hefði hún hönd í bagga um bæði innkaup og útsöluverð kjötsins. Umboð fyrir þetta félag hafði norski ræðis- maðurinn hér nú eins og i fyrra. Heimildin til þess að bjóða kjötið til Noregs var líka einskorðuð við norska ríkið, eða ofannefnt félag, Ogj þar eð fyrst um sinn var þá einungis til Noregs að leita ttm kjötsölu, snerum við oss til norska konsúlsins hér. í uptræðu nefnd* annnar við hann um málið gat hann þess, að í för sinni til Nor- egs næstliðið vor liefði hann kom- ist að þvi, að nokkurrar hækkun- ar mundi að vænta í kjötverði þar, frá fyrra árs verði, ef ilulnings- heimild fengist. Með brezka samn- ingsverðið lil grundvallar yrði meðalverð uin 150 kr. til jafnaðar, en líkega myndu Norðmenn bjóða eitlhvað meira. Þelta verð lét nefndin þegar í Ijósi að væri alveg ófullna'gjandi, þegar lilið væri á núverandi hagi og horfur landbúaðarins og mark- aðsverð erlendis á matvælum. Gerði hún þá til hans ákveðið tilboð um 20 þús. tunnur kjöls, með áður nefnd- uin fyrirvara og flokkað svo sem að framan er bent á fyrir: 200 kr. 1. fl. kjöt a—b 185 — —»— c—d 170 —• II. fl. kjöt. Símaði hann tilboð þetta til Noregs 9. ágúst og vænti nefndin bráðlega svars við því, en ekkert svar var koinið þá er símslitin urðu. Um þessar mundir var það að forslöðumaður Höepfnersverzlunar hér í bænum kom að máli við einn af nefndarmönnuin um það, hvort hans íirma i Kaupmanna- liöfn gæli eigi komið til greina sem kaupandi að saltkjötinu. Tók! nefnd- in þetla til íhugunar og ályktaði, að rétt væri. að afla sér sem flestra tilboða í kjötið, ef til kæmi, að Bandamenn afsöluðu sér forkaups- rélti og leyfði því nefndin forstöðu- manninum að síma til húsbænda sinna í Kaupmannahöfn, að nefnd- lnitl værl kært að fá tilboð þetrra, ef kjötið yrði lausl til sölu og gaf þá bending að hún byggist við, að kralist myndi verða 200 til 220 kr. fyrir hverja lunnu við skipshlið hér. Á meðan sæsiminn var í lama- sessi beið nefndin í fullri óvissu um kjötsölumálið og gat engu við kotnið út á við. Á þessu tírnabili var heldur eigi fengin nein vissa um það hvort heimilt yrði að flytja kjölið til Noregs og því síð- ur hve inikið. Bjó hún þá kjöt- sölumálið undir að þvi leyli, að lnin fullgerði nú reglurum meðferð, flokkun og inat saltkjötsins og fékk því lil leiðar komið, að lands- stjórnin fyrirskipaði kjötmat, sam- kvæmt þeim reglum og var reglu- gerð um þetta gefin út af stjórn- irmi 4. sept., en reglur úlflutnigsn. um saltkjötsmeðferðina voru gefn- ar út 6. s. m. Með þessu móti hugði landsstjórnin og útflutnings- nefndin að kjötsalan til útlanda yrði auðveldari og öruggari nú og síðar. Þá er sæsíminn var kominn í lag aftur koin loks svarið frá Norð- mönnum, dags. 24. ágúst, sem ræðismaðurinn tilkynti nefndinni 14. sept. og hljóðaði svo: »Þær birgðir af kjöti, sem Nor- egi eftir samningi við Bandaríkin, er heimilt að flytja inn, eru svo litlar, að það er ekki unt að lcoma islenzka sauðakjötinu þar undir, nema við fáum leyfi lil að llylja það inn í viðbót við þær birgðir, sem við höfuin leyfi fyrir. Mat- vælastjórnin er að leita hófanna við stjórnir Bandamanna. Meira seinna«. En rétt áður en svar þetta birt- ist hafði ræðismaður Breta munn- lega látið nefndina vita, að kjöt- flutningur yrði heimilaður til Nor- egs á 3000 smálestum og gat þess þá um leið að Bandamenn ætluðu ekkiaðnotaforkaupsrétt sinn á kjöt- inu. Um þessar mundir barst og nefndinni vitneskja um það, að maður inundi koma hingað með »Botníu« af hálfu h/f. f.arl Höepfn- er, til þess að leita samninga um kjötið. »Botnía« kom til Reykjavíkur föslud. 20. sept. og ineð henni hr. stórkaupmaður Aage Berléme fyrir h/f. Höepfner til þess að leita samninga við nefndina utn kjöt- kaup. Kom hann daginn eftir til fundar við útflutningsnefndina. Voru þá þegar rædd nokkur helztu samningsatriði til undirbúnings því, ef sarnan gæti gengið um kjötverð- ið. En einn nefndarmanna var þá fjarverandi og koin því kjötverðið lítið til meðíerðar. Með bréfi dags. 21. sept. tilkynti nú útflutningsuefndin ræðisinanni Norðinanna. að hún teldi sig lausa við titboð það um kjötið sem áður er nefnt, en kvaðst þó fús tit að talca upp samningsumleitum á njT, ef hann óskaði og gæti gert einhver á- kveðin boð. Þelta gerði nefndin til þess að hafa frjálsar liendur á með- an á samniugum stæði við hr. Ber- léme, enda var þá liðið lalsvert á annan niánuð síðan tilboðið var gert, án þess því væri svarað. Tveim dögum síðar, eða 23. sept., tilkynnir konsúllinn nefndinni bréf- lega, að hann samkvæmt símskeyti frá 19. s. m., meðteknu í gær, hafi nú uinboð til að kaupa 20 þús. tunnur, sallkjöts afþessa árs fram- leiðslu fyrir 170 kr. I. fl. kjöt og 150 — II. —»— Sama dag og tilboð þelta kom frá norska ræðismanninum, var hr. stórkaupmaður Aage Berléme á fundi með nefndinni, til áfrain- halds umræðum frá 21. s. m. um kjötsolusamning við hann. Var fyrst og fremst vikið að því við liann, að ef til samninga kæmi um kaup á kjötinu, þá yrði nefndin að binda samninginn því skilyrði af sinni hálíu, að landsstjórnin samþykti samninginn, að nefndin yrði að setja þella skilyrði, til þess að landsstjórnin gæti tekið fult til- lit til afstöðu landsins gagnvart erlendum ríkjum. Auk þess voru ýins samningaatriði þess eðlis, að samþykki stjórnarráðsins þurfti sér- staklega að koma til. Var siðan rælt við hr. Berléme um verð- tilboð, og skýrskotaði nefndin til þess verðs, kr. 200 — 220 pr. tn., sem nefndin, eins og fyr ei1 sagt, benti umboðsmanni h.f. Höepfner hér í bænum á að síma um til Kaupmannahafnar. en hr. Berléme byrjaði með 170 kr. boði í I. flokks kjöt. Þegar nefndin lýsli því ytir að slíkt boð gæti ekki kotnið til álita færði hr. Berléme upp boð sitt i 180 kr. fyrir I. fl. kjöt og 155 kr. fyrir II. fl. kjöt. Eftir að nefndin hafði fengið hálfa stund til umhugsunar, lýsti hún því yfir að hennar fasta boð væri 200 kr. fyrir I. fl. kjöt og 175 kr. fvrir II. fl. En eflir nokkrar umræðu kvaðst nefnd- in et til vill slaka til um 5 kr. á tunnu, ef það gæti leitt til sain- komulags. Þessu boði neilaði hr. Berléme og lauk fundinum með því. Áður en samningatilraunirnar við hr. Berlénie byrjuðu hafði út- flutningsnefnd fengið vitneskju hjá fulltrúa Bandaiuanna um það, samkvæint því sem áður er nefnt, að liann myndi eigi fyrir þeirra hönd nota sér lorkaupsrétt á kjöt- inu að neinu leyti. Skrifleg vfir- lýsing um þetta var þó eigi fengin frá fulltrúanum fyr en 27. sept. í privatsamtali á milli formanns útflutningsnefndar og stórkaupm. Berléme kom síðar til orða um nýjar samningatilraunir milli hans og nefndarinnar um kjötið, á þeitn grundvelli að landsstjórnin tæki að sér að sjá fvrir flutningi á kjöt- inu, að meira eða minna leyti til halna í Skandínavíu, þó eigi aust- ar en lil Málmeyjar. Til umræðu um þetta kom því hr. Berléme enn á fund nefndarinnar limtud. 2(5. sept. og var þá enn sem fyr byrjað á að koma sér saman um nokkur aukaatriði, áður en snúisl var að því að tala um verðið. Hr. Berléme tók það skýrt fram að hann gerði nú því að eins nýtt verðtilboð í kjötið, að nefndin segði til, áður en samtalsfundi þessum væri lokið, hvort hún féll- ist á tilhoðið eða hafnaði þvi. Sá nefndin ekki annað ráðlegt, eftir því sein við horfði um málið nú og samkvæmt því sem síðar verð- ur skýrt frá, en að ganga að þessu skilyrði. Að þessu fengnu gerði hr. Berléme tilboð um kr. 1,70 fyrir hvert kg. af I. 11. kjöti og kr. 1,50 af II. llokks kjöti, eða kr. 190,40 og kr. 1(58,00 tyrir hverja tunnu á 112 kg. Svaraði nefndin þessu til- boði svo, að hún héldi fasl við silt fyrra verð: Kr 200,00 og kr. 175,00. Bráðlega varð þó tilslökun gerð af nefndarinnar liálfu, eins og í fyrra sinn, ofan í kr. 195,00 og kr. 170,00. Þannig stóð þá á milli um 5 kr. á tunnu af I. flokks kjötinu. Fékk nú nefndin nokkra stund til íhugunar og samtals sín á milli. Nefndin hafði áður rætt það all- rækilega sín á milli, hve hátt hún ælfi að halda kjötinu og hve lengi hún gæti dregið söluna. Nú var koiiiið fram í Iok septcm- bermánaðar, sauðfjárslátrunin víða byrjuð, sláturfjárverð flestra kaup- manna ákveðið og auglýst, en i al- gerðri óvissu um væntanlegt sölu- verð, þess vegna eðlilegt að þeir reyndu að hafa vaðið fyrir neðan sig. Sláturfélag Suðurlands og önn- ur sláturfélög biðu með að ákvarða söluverðið og hvaðanæfa komu til nefndarinnar fyrirspurnir um kjöt- söluna og eflirrekstur um einhverja ábyggilega vissu. Sláturfjárverð kaupmanna var helzt miðað við brezka sainningsverðið ogvar nefnd- inni kuimugt uin, að fjáreigendur inundu varla gera sér vonir um öllu hærra verð, samkvæmt f. á. reynsiu, og kynnu þvi að selja fé sitt sér í slórskaða. Meinlegust at öllu var þó óvissan um viðunan- legt kjölverð að því leyti, ef hún drægi úr því að bændur förguðu fé af heyjum svo sem þörf væri til, eftir því bága árferði og ástandi, sem nú rikir. Alt þetla rak á eftir og ýtti á nefncjlina að draga eigi sölnna eflir að lnín hafði fengið það verðlilboð, sem lelja mœtti viðunan- legt til bjargar landbúnaðinum, og svo hátt, sem líkur voru til, eftir því sem nefndinni var þá kunnugt um, að hún eins og á stóð gæti náð erlendis. Hafði nefndin borið sig saman við stærstu kjötframleiðendur í þessu efni, og hvöttu þeir eindregið og sumir ákaft til þess, að selja þegar í stað er svipað tilboð fengist og það er hér var um að ræða, eða um kr. 190,00 fyrir 1. flokks kjöt. Þetta alt hugleiddi nefndin nú við þetta tækifæri. Ákvað hún þvi að gera nú hið síðasta tilboð þannig, að það sem á milli bar, skiftist til n;.minga, svo að verðið yrði kr. 192 50 fyrir hverja tunnu (112 kg.). Þe.i u svaraði hr. Berléme svo, i fyrs i að hann neitaði að færa sig ( p úr áður nefndu boði sinu; en eí* allmikið þref hækkaði liann sig þc upp í 192 kr. En nefndin hélt fast við sitt, að slaka ekki til nema um lielming af þeiin 5 kr„ sem milli bar. Stóð nú eigi annað á milli, en 50 aura á tunnu á I. fl. kjölinu. Var hr. Berléme samt ófá- anlegur ineð öllu til að færa sig upp um þessa aura. Var því þá sýni- lega ekki um annað að velja, en að samningarnir færust fyrir, eða að nefndin slakaði enn til, og virtist henniþáekkitiltækilegt aðláta samn- inginn stranda á þessum 50 aur- um á tunnu, og tók því síðasta boði Berlémes. Þanriig var þá fengið samkomu- lag á milli úlflutningsnefndar og hr. Berlémes um kaup á öllu kjöti, sem framleilt væri á þessu ári og ætlað til útflutnings, þó ekki yfir 40,000 lunnur, og öll veruleg at- riði fastmælum bundin, ncma ef landsstjórnin, sökum milliríkjavið- skifta eða af öðrum »diplomatisk- um« ástæðum ekki gæti veitt sam- þykki sitt til sölunnar eða einstakra samningsatriða. Formaður nefndar- innar tók að sér, með aðstoð hins lögfræðilega ráðunauts nefndarinn- ar, að setja upp samninginn um kaupin, samkvæmt þeim drögum, er báðir samningsaðiljar höfðu skrifað hjá sér, og liðu nokkrir dagar áður þetta var fullgert. Á því tímabili kom til orða, sain- kvæmt ósk sljórnarinnar, á milli formanns úlflutningsnefndar og hr. Berlémes, að stjórnin fengi frest fram lil 7. október, til þess að ákveða hvort liún samþykti sanm- inginn. Hr. Berléme var ófáanleg- ur til að standa við tilboð sitt þennan tima. Að undirlagi lands- stjótnar hauð formaður fram, að ef niðurstaðan vrði sú, að sljórnin ekki treysli sér til að fallast á samninginn, svo að hr. Berléme yrði af kaupinu, skyldi hann fá hæfilegar hætur fyrir að bíða þenn- an tíma. Bauð formaður fram kr. 50,000 í þessu skyni, en hr. Ber- léme taldi tæplega sæmilegt minna en svaraði 5 kr. á tunnu. Niður- staðan varð þó hér um bil mitt á inilli, og var þá bætt i samninginn svo hljóðandi grein: »11. gr. Samningur þessi er af bendi seljanda gerður að áskildu samþvkki stjórnarráðs fslands, og samþykki stjórnar- ráðið ekki samninginn i siðasta lagi 7. þ. m„ er hann fallinn úr gildi, en seljandi skal þá greiða kaupanda kr. 100,000 — eitt hundrað þúsund krónurcc, Samningurinn við hr. Berléme var fullgerður og undirritaður af háðum aðiljum 2. október i tveim samritum. Þá er formaður nefnd- arinnar aíhenti hr. Berléme hans samrit af samningnum, tók form. það fratn, að stjórnarráðið mundi samþykkja samninginn, nema það tehli sér það ekki fært sökum þess lillits, er }>að yrði að taka til af- stöðu landsins gagnvart erlendpm rikjurn, eða af öðrum slíkum á- stæðum. Af efnisatriðum samningsins vilj- um vér auk þess, sem að framan er getið, nefna það, að kaupandi tók samkvæmt honum á sinar herð- ar alla áhættu viðvíkjandi þvi, að fá hjá Bandamönnum nauðsynlegar heimildir til úlflutnings á kjötinu, gegn þeirri skuldbindingu, að af íslands hálfu yrði ekkert gert þvi til hindrunar eða útflutningi kjöts- ins yfir höfuð. Nú var að visu heimildin til úlflutnings á islenzku kjöli takmörkuð við 3000 smál. (ca. 2(5,800 tunnur) og bundin við Noreg einan og jafnvel sérstakan kaupanda þar. Nefndinni var þvi eigi ókunnugt um að svo kynni að verða litið á af einhverra hálfu, að salan til hr. Berlémes kæmi í bága við útflutningsheimildina og jafnframt við samninginn við Bandamenn.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.