Lögrétta - 16.04.1919, Page 4
58
LÖGRJETTA
Notið eingöngu
FRYSTIVJELAR
frá
THOMAS THS. SABBOE & CO., AABHUS,
sem eru notaðar um allan heim og þykja
alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og
fjölda hæstu verðlauna.
Hjer á iandi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi
Suðurlands, Reykjavík; Sanieinuðu íslensku verslununum,
Akureyri, og ísfjelagi Yestmannaeyja:
EimBlsLÍpaí'jolas íslands
SamoinaSa gnfusltipafjolagiö
nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum.
2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar.
Bíðjið um upplýsingar og verðlista.
Einkasali á íslandi
6. J. Johnsen
Vestmannaeyjum.
Jensens kaupmanns í Reykjavík. Til-
laga hans er a'5 gera höfn á sunnan-
verSu Grænlandi til þess aö gagrin
skipum, sem sigla á einni af mestu
skipaleiðum heimsins, sem verður í
framtíSinni, og opnuð veröur innan
skamms. ÞaS er sjóleiðin frá Nor'ð-
urálfu og frá MiSjarðarhafinu yfir
til Hudsonsflóalandanna í Kanada.
Kanadastjórn hefur nú árum saman
unniS aS því, að leggja járnbx-aut um
Vestur-Kanada út að Hudsonsflóa og
gera þar útflutningshöfn fyrir korn-
vörur landsins. SjóleiSin frá Englandi
til þeirrar hafnar (Port Nelson) er
ekki lengri en til hafna á austanverSri
A.meriku, en leiSin, sem þarf að
flytja korniS á járnbrautum verSur
aS eins yí af leiSinni til New York
að nafni til, en í raun enn minni. Þat
sem landflutningarnir eru meginiS af
kostnaðinum viS að koma hveitinu á
niarkaSinn er hjer ekki um lítinn
gróSa aS ræSa. Núverandi brautir og
hafnir, sem hafa korflutningana, hafa
því ráðist á Hudsonsflóabrautina,
hafnargerðina í Port Nelson og hina
nýju sjóleiS, meS amerískri ófyrir-
leitni, án þess þó, aS þaS geti komiS
fyrir nokkuS. Þegar brautarsam-
bandiS er komiS á milli Port Nelson
og Kyrrahafshafnanna á vesturströnd
Kanada, verSur HudsonsflóaleiSin
miklu skemri milli NorSurálfu ann-
al*svegar og norSanverSra Kyrrahafs-
strandanna: Kína, Japans og Síberíu
hins vegar, en leiSin gegn um Pan-
amaskurSinn. VerSur því póstur og
þær vörur, er ekki þola langan flutn-
ing, sendar þessa leiS, en auk þess
tneginiS af verslun Kanada viS NorS-
urálfu. Af því hafnir leggja ekki úti
viS haf á veturna í Eystri-bygS, en ís
liggur lengi á höfnum viS Hudsons-
f!óa, er ætlun Rávads aS korniS frá
Kanada sje flutt þangað yfir meSan
hafnir eru auSar þar vestra, því fara
má miklu fleiri ferSir rnilli Port. Nel-
son og EystribygSar, en milli Port
Nelson og nokkurs annars staSar.
SiSar verSur korniS flutt til NorSur-
álfu, en til EystribygSar aftur þær
vörur,, sem fara eiga til Kanada næsta
sumar. KorniS verSur ef til vill maláS
á Grænlandi. Höfnin á auk þess aS
stySja siglingar á þann hátt, aS skip
gcti leitaS þangaS inn í vondum veSr-
um, aS þau geti fengiS þar kol, vatn,
vistir og annan útbúnaS, og aS skipa-
flotarnir geti safnast þar fyrir á vor-
in og beSiS eftir skeytum um ísinn
þar vestra. Rávad er byggingameist-
ari og hefur gert uppdrátt aS þessari
nýju borg,sem á aS verSa höfuSstaSur
Grænlands. Hann hefur og hugsaS
sjer staS fyrir borgina, en vera má,
aS betra væri aS gera hana norSar
en hann hugsar sjer, þar sem menn
balda aS Hvarf hafi veriS til forna,
eSa hafa þar aSra höfn, því þar er
jafnan íslaust og innsigling greiS. En
hvaS sem menn segja um tillögu
Rávads, mun nú þróunin gera úr
henni þaS sem óhjákvæmilegt er, þvi
á höfninni er nauSsyn fyrir allan þann
skipasæg, sem verSur þarna á ferS
eítir fá ár. Danska stjórnin kemst
heldur ekki hjá því, aS sinna þessu
máli, því Grænland skagar langt suS-
ur á sjóleiSina, svo krækja vertTur
suSur um þaS. Grænlensk sjókort
hafa Danir ekki viljaS selja, til þess
aS gera öSrum þjóSum sem erfiSast
ao sigla aS landinu. En þar við bætist,
aS af suSurodda Grænlands er ekkert
almennilegt sjókort til, aS því er
Rávad segir. LandiS er þannig hafn-
laust, vitalaust, björgunarstöSvalaust
cg ómælt og órannsakaS og skagar
eins og versti óvættur suSur á sjó-
leiSina. Þær þjóSir, sem um höfin
sigla, munu því gera Dönum tvo
kosti, aS gera landiS svo úr garSi, aS
þaS sje óskaSlegt sjófarendum eSa
láta þaS af hendi. Og er auSsjeS,
hvern kostinn Danir muni taka. —
„Politiken" (stjórnarbl.) hefur og til-
kynt lesendum sínum, aS nokkru af
miljónunum, sem Danir fái fyrir
Vesturheimseyjarnar, eigi aS verja til
hafnarSerSar og umbóta á Grænlandi
— hvaS sem satt er i þessu. Danir
munu í öllu falli gjarnan vilja hafa
hag af sjófarendum, sem sigla suð-
ur um Grænland. — Fyrir þessum
kröfum framtíSarinnar er grænlenska
einokunarverslunin í sinni núverandi
mynd, dauSadæmd. Enginn ntann-
legur máttur getur bjargaS henni
fremur en skugganum, sem eySist
fyrir hækkandi sól.
Siglingár til Iludsonsflóans eru
þegar byrjaSar frá Marklandi og
austurströnd Ameríku og hafa gefist
vel. Landnámsmenn í Eystri-bygS
munu ekki þurfa aS kvíSa brauSleysi,
þegar hveitiframleiSslunni úr Kanada
verSur dyngt inn til þeirra. — Höfnin
i Eystri-bygS verSur hin eiginlega
verslunarborg hins vestræna Kanada.
ÞangaS mundu leita islenskir kaup-
menn úr Kanada og frá íslandi. ís-
lenska verslunarstjettin mundi fá
þarna byr undir vængina, þvi henrn
dráttur eftir Alfr. J. Rávad).
Rombuslína og stórsirkill rnilli Liverpool á Englandi og Port Nelson í Kanada. Stórsirkillinn er skemsta
leiS. (Uppdráttur eftir Alfr. J. Rávad).
Stórsirkillinn sýndur sem bein lína „Projektions Linje“, þaK er skemsta leiS. (Uppdr. eftir Alfr. J. Rávad).
gæfist nú kostur á, aS koma upp ís-
lenskri heimsverslun og efla veldi ís-
lands á höfunum, því á þeim hvílir
framtíS íslands, og þar fá kynslóSir
framtiSarinnar lítsuppeldi sitt og
frægS. LandnámiS á Grænlandi og
verslunarstöh þar mundi og verSa
band milli Austur- og Vestur-íslend-
inga, lifandi þjóSbrú heimsþjóSar,
sem tekiS hefur sjer bólfestu fyrir
handan höfin og gert höfin sín. Og
þegar gufuskip Eimskipafjelagsins
hefja göngur sinar úm þessar slóSir
yfir til Port Nelson — rjett viS ný-
lendurnar í Kanada — munu þau
flytja ástkveSju milli þjóSarbrotanna
og gleSiboS heim til gömlu NorSur-
landa, boS um, aS gömul sár sjeu aS
gróa og ný NorSurlönd sjeu risin úr
sæ í vesturátt.
Og landnámiS úti i heiminum mun
setja nýtt mót á hina íslensku þjóS.
Höfin, sem hún dreýfist yfir, land-
fiæmin, sem hún fær til umráSa, is-
lensk skip, sem ganga milli íslenskra
landa, gefa andans kröftum hennar
nýtt og margaukiS flug. ÞaS tengir
Vestur-íslendinga viS okkur meS end-
urfæddum vonum. ÞaS þroskar okk-
ur svo, aS viS finnum til þess, öSru
vísi og meira en nú, hvaS þaS er aS
vera smáþjóS, finnum til þess, hve
ömurlegt þaS er fyrir þjóS, aS vera
eins og þaS, sem hver lysthafandi
getur keypt fyrirhafnarlaust. — ViS
finnum til þess, aS þjóSin okkar er
heimsborgari, sem þungar allsherjar-
skyldur, gagnvart menningunni, hvila
á. Lausnin á þessu er samband og
eining NorSurlanda. Sameiningin veit-
ir hverrf einni og öllum NorSurlanda-
þjóSum efnislegan kraft, til aS halda
uppi tilverurjetti sínum úti í heimin-
um og svigrúm til þróunar inn á viS.
Andlegt samband viS frændþjóSirnar
opnar okkur leiS til aS setja alnor-
rænan blæ, sem meS okkur hefur
geymst frá sameiginlegri fortíS, á
norræna menningu og frá henni
lengra út í andans heim.
Þótt Islendingar sje ekki nú nema
90 þús. heima, getur þjóSin samt los-
ast viS kotþjóSarbraginn. Landrým-
iS, vonin og vissan um mikla fram-
tiS, setur stórþjóSarbrag á hugsunar-
hátt landsmanna, heildarinnar, og
hinna einstöku. AS viS erum ekki
enn meiri kotþjóS, íslendingar, en að
viS jafnvel dirfumst aS kalla okkur
og vera þjóS, er því aS þakka, hve
landiS okkar er stórt, en ekki höfSa-
tölu landsmanna nje mannkostum, því
viS erum úrkynjuS þjóS, svo úrkynj-
uS, aS sortinn og smæSin þykja prýSi
á mönnum. En hugmyndir um okkur
höfum viS sniSiS eftir landinu, og
þaS rjettist úr kryppunni á hálfkyrkt-
um íslendingnum, þegar hann ber
landiS sitt saman viS Danmörku, og
sjer, aS þaS er þrisvar sinnum stærra.
Þvi meira land, sem þjóSin fær sem
starfsviS, því stærri hugmyndir ger'ir
hún sjer um framtíS sína. Og þessa
framtíSarmynd færir hún aS meira eSa
minna leyti yfir á sjálfa sig í nútíS.
Og þetta er rjettmætt, því okkur ber
stöSugt móti framtíSinni og nútíSin
verSur fortíS. Og umheimurinn dæm-
ir ekki eftir því, sem var, heldur eftir
því, sem blasir fram undan.
ÞaS var hörmungarsaga hvernig
Grænland og Vínland týndust. En svo
leit út sem þaS birti yfir framtíS
Norðurlanda á ný. Ameríka var end-
urfundin, ef til vill eftir íslenskri leiS-
sögn. Það leiS aS vísu öld, en þá eign-
uSumst vjer konung meS konungs-
hug, sem vildi gera ríki sitt þátttak-
andi í landnámi úti i heiminum. Hann
sendi meSal annars einn leiSangur tu
vestanverSs' Hudsonsflóa 1619 °S
hugSi síSar aS nema þar lönd, en úr
því varS ekkert. Ógæfa íslancls var
þá viS völdin. Hefði Kristján IV.
stutt íslenskar siglingar og reist hjer
borgir, svo sem í Noregi, og Islend-
ingar hefSu orSiS siglingaþjóS, þarf
ekki aS segja söguna lengri, því viS
vorum sú þjóS, sem Kristjáns þurfti
viS. Þá hefSum viS fariS í landleit,
fundiS ný lönd og numiS þau. En i
staS þess batt Kristján IV. okkur á
einokunarklafann 1602 og gömlu
síglingalýsingarnar og landnáms-
minningarnar lágu óhrærSar í skrudd-
unum. — ÞaS var sama og aS leggja
bjátt bann fyrir íslenskar siglingar
og uppkomu íslensks flota. ÞaS var
sama og blátt bann fyrir, aS fólks-
fjölgunin í sveitunum gæti safnast
í ]xorp viS ströndina, aS þar risi upp
verslunar-, iSnaSar- 0 g sjómanna-
stjett, sem gæti sint og haldiS hendi
yfir hagsmunum íslands og vexti úti
í heiminum, svo sem þessar stjettir
gerSu i ölíum þeim löndum, þar sem
þær náðu aS dafna á þeim tímum.
En einokunin varS þar á ofan hung-
urdraugur, sem lagSist á þjóSina. —
Hver þúsundin eftir aSra hefur hnig-
iS niSur á húsgangsslóSinni. Þar
hneig sonur eftir föSur og rnóSirl
eftir aS hafa sjeS brostin augu alli-a
barna sinna. Og alt þetta var jafnvel
gert í nafni mannúSar og mannkær-
leika. Fyrst þegar náttúruöflin lögS-
ust á eitt meS einokunarkærleikanum,
og alger tortíming þjóSarinnar var
fyrirsjáanleg, tókst aS fá til-
slökun á einokunarversluninni. Sje
nokkur þyrnibroddur i sambandintt
milli íslands 0g Danmerkur, þá er
þaS einokunar- og hunguraldarminn-
iugin. Slíka sársaukakend vær hverrt
þjóS sjálfri fyrir bestu aS geta losaS
sig viS.
Þetta er 2—3 alda brot úr íslands-
sögu, sem kent er í hverjum barna-
skóla. HúsgangsslóSin er blóSvangur
okkar. En þar höfum viS ekki hnig-
iS fyrir ættland heldur ómensku. —
Danir eiga ekki alla sökina, þótt viS
dembum henni allri á þá. ViS höfum
aldrei litiS á okkur sem þjóS, er ætti
aS leysa af hendi skyldur úti í heirn-
inum og sem ætti aS aukast þar og
magnast; viS höfum aldrei litiS á
þjóS okkar sem heimsborgara, sem
ætti aS vera þar aS verki, sem lífiS
grær. Við getum ekki vænst þess,
aS aSrir vilji okkur betur en viS
sjálfir, og hvaSa lífsrjett á þjóS, sem
ekki reynir, og jafnvel ekki vill,
bjarga sjer? — En ef viS förum nú
aS sigla um höfin fyrir alvöru, ef
viS getum glatt okkur viS blómgandi
nýlendur, á fjarlægum ströndum, sjá-
um hvert stórhýsiS rísa á fætur öSru
á gömlu höföingjasetrunum, sem nú
eru í eySi, mun þaS nema broddinn
af þeiskju gamalla endurminninga, en
sjerstaklega vegna þess, aS Danir
stySja okkur í þessu starfi; — sú
höndin, sem áSur reif niSur, hjálpar
nú til aS byggja upp.
FjelagsprentsmiSjan