Lögrétta - 07.05.1919, Blaðsíða 2
68
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS-
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við,
Verð kr. 7.50 árg. á Islandi. erlendis kr.
10.00. Gjalddagi 1. júlí.
lega til lykta. Sje þaS almennur vilji
þings og þjóðar, að með Þingvöll
veröi farið eins og bent hefur verið
á, þá hlýtur einstaklingurinn að lúta
þeim vilja, enda þótt þaS komi að
einhverju leyti í bága við hans eigin
hagsmuni.
VerSi vandkvæSum bundiS, aS taka
ábúS af jörSunum, þegar á þarf aS
halda, mætti haga svo til, aS einum
ábúanda væri leyft, fyrst um sinn,
eftir aS landiS er afgirt, að hafa tún-
in á Hrauntúni og Skógarkoti undir
í einu, til afnota, meS því skilyrSi aS
hafa ekki á býlunum aSrar skepnur en
nautgripi. Nautgripir gera ekki líkt
því skóginum eins mikiS tjón og
sauSfje. Fara þeir yfir miklu minna
svæSi aS sumrinu, og eru inni í hús-
um aS vetrinum. Sömu tilhögun
mætti hafa á Þingvöllum og Vatns-
koti, ef ekki er annars úrkosta, þang-
aS til mönnum sýndist aS aftaka þetta
meS öllu. Undir engum kringumstæS-
um má hafa sauSfje eSa hesta á jörS-
um þessum innan girSingar. í þjóS-
garSinum viS Gulasteinsá í Banda-
ríkjunum er bannaS aS hafa hunda
og ketti, hvaS þá heldur aSrar tamd-
ar skepnur, sem hætta getur-stafaS
af fyrir viltar jurtir eSa dýr, sem
garSurinn verndar.
Fáir eSa engir munu neita því, aS
þjóSgarSsstofnun á Þingvöllum sje
rjettmæt. Og staSurinn vel þess virSi,
aS svo verSi meS hann fariS. En þaS
gagnar lítiS aS viSurkenna þetta í
orSi, án þess aS gera eitthvaS til aS
koma þeirri hugmynd á framkvæmd.
En til þess útheimtist fje og fyrir-
höfn. Fjárins verSur aS afla meS
styrk úr landssjóSi, frjálsum sam-
skotum og tillögum einstakra manna
og fjelaga.
Alþingi stendur næst aS veita svo
ríflegt fje, aS trygging sje fyrir því
aS verkiS geti komist i framkvæmd.
Og um það er engin ástæSa aS efast.
Fje því, sem veitt er til þjóSgarSs-
ins er ekki á gfæ kastaS. Þegar búiS
er aS afgirSa landiS og hægt verSur
aS bjóSa mönnum viSunanlega gisting
á Þingvöllum, er sjálfsagt aS selja
hverjum einstökum gesti aSgang aS
garSinum, og rennur þaS gjald í
landssjóS. Ennfremur ágóSi sá, sem
verSur af greiSasölunni, og yfir höfuS
af rekstri garSsins.
Minst 50 dollara kostar 6 daga dvöl
í þjóSgarSi Bandaríkjanna fyrir
manninn. 1 þessari upphæS er inni-
falin gisting á hóteli, leiSsögn og
flutningur um garSinn. Fyrir utan
takmörk garSsins er tekiS á móti gest-
unum. Þeim er ekiS í vögnum meS
hestum fyrir inn í garSinn, til næsta
gistihúss.
ÞjóSgarSurinn er 3348 enskar fer-
mílur aS stærS. Um hann hafa veriS
lagSir akvegir meS miklum kostnaSi.
Gerir þaS mönnum hægra fyrir, aS
ferSast um garSinn, til aS skoSa hann.
Þó aS mörgu verSi aS hrinda í
lng, og mikiS þurfi aS endurbæta
Þingvöll, mun fæst af því komast í
framkvæmd fyrst um sinn, eftir ab
þjóSgarSurinn er stofnaSur. ASalat-
riSiS er aS friSunin sje trygg og var-
anleg. Náttúran hefur girt Þingvalla-
hraun aS miklu leyti á þrjá vegu.
meS Þingvallavatni, Almannagjá og
Hrafnagjá, svo aS tiltölulega litlu
þarf viS aS bæta. Á einn veg, aS norS-
anverSu — 5 til 6 km. — þarf aS setja
aSalgirSinguna. En þar verSur hún
ao vera sjerlega traust og vönduS.
ÞaS er siSur hjá íslendingum, ekki
síSur en öSrum þjóSum, aS halda af-
mælishátíS merkra manna og viS-
burSa. Slíkar hátíSir eru bundnar viS
v:ssa áratugi og aldir, svo sem 50,
100 og 1000 ár. AfmæishátíSirnar eru
nokkurskonar mílusteinar eSa áfanga-
staSir, þar sem menn staldra viS og
lita yfir farinn veg. Þá gefst tækifæri
til aS athuga hvort þjóSinni miSar
„aftur á bak ellegar nokkuS á leiS“
á æfibrautinni. Ýmist komast menn
skamt á löngum tíma eSa langt á
skömmum tíma; alt eftir því hvort
vegurinn er greiSfær og stefnan rjett.
Einhver sú þýSingarmesta afmæl-
ishátiS fer bráSum í hönd á íslandi.
ÞaS er 1000 ára afmæli Alþingis, al-
þingisstaSarins forna og hins íslenska
lýSveldis, sem stofnaS var áriS 930.
Stofnun Alþingis á Þingvöllum,
fyrir tæpum 1000 árum, markaSi þýS-
ingarmikil tímamót í §ögu og menn-
ing fslendinga. Áhrifanna gætir enn
í dag, og munu þau aldrei hverfa meS
öllu, meSan landiS er bygt.
Nú hefur þjóSin, aS nokkru leyti,
náS aftur því frelsi er hún hafSi þeg-
ar stofnaS var Alþingi á Þingvöll-
um. Hún misti þaS á einu ári, og hef-
ur saknaS þess í margar aldir.
Fyrsta verk Alþingis, á fyrsta
sjálfstæSsárinu, ætti aS vera þaS, aS
taka ákvörSun um aS Þingvöllur viS
Öxará skuli gerSur aS friSlýstum,
allsherjar þjóSskemtigarSi fslands
um aldur og æfi á 1000 ára afmæli
hans áriS 1930.
G. D.
Suður-Jótland.
Eftir Holger Wiehe.
I.
ÞaS ætti aS vera öllum NorSur-
landabúum hiS mesta gleSiefni, að
Danir eiga nú aS fá SuSur-Jótland,
eSa mikinn hluta þess, aftur. Styrkur
eins NorSurlandsins er styrkur allra,
enda er afturskilun SuSur-Jótlands
ekki nema fullnæging rjettlætisins.
VíSa um Noreg og SviþjóS og ísland
hafa heyrtst samfagnaSarraddir út af
hinum mikla viSburSi, sem fer í hönd,
cn allmargir eru lítt kunnugir Suður-
Jótlandi og suðurjótskum högum yfir
höfuS aS tala. ísland er nú orðiS sjálf-
stætt ríki, en eftir er aS vita, hve vel
íslendingum muni takast aS varðveita
tungu sína og þjóðerni alt, og efla
íslenska menning. Geta þeir lært mik-
iS af sögu SuSur-Jóta og baráttu; er
j.iar margt bæði til viðvörunar og eft-
irbreytni. Standa íslendingar aS sumu
leyti betur aS vígi en SuSur-Jótar,
sem „eiga heima í næsta húsi“ viS
ÞjóSverja, þar sem íslendingar aftur
á móti byggja afskekta ey. Hins veg-
ar eiga SuSur-Jótar hina Danina aS
bakhjalli, en íslendingar verða aS
standa á eigin fótum.
SuSur-Jótland* er ekkert annaS en
suðurhluti Jótlands, og tók upphaf-
lega viS þar sem jótski skaginn fer
aö mjókka. NorSurtakmörk SuSur-
Jótlands voru þangaS til 1864 Kald-
angursfjörður í austri og því næsí
Konungsá eða Skotborgará; þó voru
ýms innskotssvæSi (enklaver), er
heyrðu til konungsríkinu, fyrir sunn-
an þessa línu, s. t. d. allmikiS svæSi
um bæinn Rípar. Mjög gamalt sem
sjerstakt landshlutaheiti er nafniS
SuSur-Jótland ekki, ekki fremur en
„SuSur(-ís)land“. í íslenskum sögum
er nafniS ekki til, þar er „Jótland“
haft um alt landiS suður aS EgSu.
í Knýtlingasögu (32. kap.) segir:
„hinn mesti hlutr Danmerkur heitir
Jótland, þat liggr hit syðra meS haf-
inu; þar er hinn synzti biskupsstóll
í Danmörk í HeiSabæ —“, ennfremur
í 22. kap.: „ASra orustu átti Magntis
konungur um haustit næsta dag fyrir
Mikjáls messu á Jótlandi, skamt norðr
frá HeiSabæ á HlýrskógsheiSi“, í
kap. 25: „SíSan fór Sveinn konungr
aptr í þorpit, þar sem hann hafði áðr
\eizlu haft, þar heitir Suddaþorp“, er
þaS Söderup, vestur frá Opineyri** á
SuSur-Jótlandi. í Heimskringlu er
sagt, aS Magnús konungur hafi dáiS
þar sem heitir SuSaþorp (rjettara
Suddaþorp í öSru hdr.), og er sagt,
aS hann hafi þá dvalist á Jótlandi
(28. kap.). Knútur lávarður situr í
HeiSabæ „suðr á Jótlandi" (91. kap.
Knytl.). Sveinn konungur Eiríksson
'evmuna fer til Jótlands á hendur
Knúti konungi, er „var þá í HeiSa-
bæ“ (108. kap. Knytl.). Sveinn kon-
imgur og Heinrekur hertogi fara „til
SumarstaSa á Jótlandi“ (111. kap.
Knyth), þ. e. Sommersted í norður-
hluta SuSur-Jótlands. í 122. kap.
Knytl. segir: „Valdimar konungr gaf
Flristófóró syni sínum ríki á Jótlandi;
hafði hann hertugadóm í HeiSabæ, ok
þat ríki sem þar fylgir.“ Og svona
væri hægt aS halda áfram. AS eins
eitt dæmi enn, nefnilega úr 31. kap.
Njálu: „Hann (Gunnar) hafði tíu
skip ok helt þeim til HeiSabæjar í
Danmörk.“
* Á forn-dönsku: Sundrjútland; á
miSdönsku og lágþýsku Sunderjut-
land, er seinna varS aS Sönderjylland.
** þ. e. Ábenrá. Opnör eða Opner
hiet í foröld lítiS þorp, sem seinna
skiftist í tvent: Gammel Opner og
Opnerá, þ. e. Opineyri viS ána, og
varS úr því síðar kaupstaðurinn, sem
nú er. Mætti því vel nota myndina
Opineyri á íslensku.
Aftur á móti kemur nafniS SuSur-
Jótland allsnemma fyrir í dönskum,
lágþýskum og latneskum ritum.
Hitt nafniS, sem einnig er haft um
landiS, er Sljesvík (á dönsku Slesvig,
á þýsku Schleswig), en þaS er rang-
nefni og hefur sennilega þannig til
komiS, aS oft var talaS um hertogana
í Sljesvík, þ. e. bænum, sem áður hjet
HeiSabær (á forndönsku He(i)Sa-
býr), og þá hafa menn haldiS, aS
Sljesvík væri alt hertogaríkiS. En nú
ætti þetta nafn aS hverfa eSa menn
geta þá haft þaS um þann suSurhluta
landsins, sem fær aS vera þýskur,
hver sem hann nú verður. ÞriSja nafn
hefur líka veriS viS haft um þetta
land: dansk Holsten (danskt Holseta-
land), þó kynlegt megi heita. En sú
\ar tíSin, aS jafnvel Danir sjálfir
vissu litil deili á landi þessu sjálfra
sín. 1 þessu sambandi má nefna, aS
aíbökuS heiti, svo’ sem Apenrade fyrir
Abenrá (Opineyri) voru höfS í
dönskum landafræSibókum fram á
miSja 19. öld og lengur!
Þessi suSurhluti Jótlands hefur likt
landslag og NorSur-Jótland, en þar
sem landiS er mjórra, eru landslags-
beltin hjer líka mjórri. AS austan er
gróSurmikiS, hæSótt land, víSa skógi
vaxiS. ÞaS er mjög svo vogskoriS og
víða skerast fallegir firSir inn í land-
iS. Einkennilegir eru limgarSar þeir,
sem sumstaSar girSa akrana á alla
vegu. Veita þeir mikiS skjól, en hins
vegar taka þeir fyrir útsýniS. Þeir
eru einkum á skaganum SundaviS viS
Alseyjarsund. Er austurströnd SuSur-
Jótlands öll hin fegursta, ef til vill
fegursta landslagiS í Danmörku aS
Borgundarhólmi undanskildum og
krítarbjörgunum á Mön. ÞaS var
þetta landslag, sem skáldiS Edvard
Lembcke átti við, þegar hann kvaS
„Du skönne land meS dal og bakker
fagre, Med grönne enge og med
gyldne agre, Med klöfterne, hvor
bækken Sig gennem krattet snor, Og
langs med vejen hækken, Hvor fugle-
skaren bor.“
Af þessu landslagi tekur viS í vestri
ás, ófrjór og heldur eySilegur, hjer
hafa flestar ár upptök sín, og renna
þær bæSi í austur, suður og einkum
í vestur. ÞaSan af breiðist út mikiS
sljettlendi, víða meS lyngmóum og
mýrum, en sumstaðar eru frjósamar
hæSaeyjar, þó sjaldan skógi vaxnar.
Aftur á móti eru hjer grösug engi,
og er landiS yfirleitt ekki ófrjótt, þótt
þaS geti á engan hátt jafnast við
austurströndina nje merskiS. MerskiS
er flæSiengi, sem hafiS myndar meS
því aS skilja eftir afarþunt lag af
flæSaleiri á sjávarbotninum í hvert
skifti sem sjórinn fellur út. Og þann-
ig hækkar sjávarbotninn smámsaman,
þangaS til landiS kemur upp úr haf-
inu. Þess konar land er víSa á vestur-
strönd meginlandsins og austurströnd
eyjanna úti fyrir. SuSur frá ViSá eru
gerðir stórir flóSgarðar, 7—14 metra
háir, sem eiga aS verja hiS lága land
fyrir árásum hafsins. MerskiS er
frjósamt, grasiS er reyndar ekki mjög
hátt, en þaS vex æði fljótt, jafnóSum
og fjenaðurinn bítur þaS. KorniS
gefur hjer 30—40-falda uppskeru af
sjer. Bæjirnir standa á smáhólum,
gægjast fram úr smálundum; annars
cru hjer engir skógar. MersklandiS
et alt sundurgrafiS af skurSum, og
verSur fólkiS að notast viS stökD-
stafi, til þess aS komast áfram. Ann-
ars eru flóSgarðarnir svo breiSir, aS
eftir þeim liggja þjóSbrautir.
Sandhólar eru á einstöku stöðum á
vesturströnd meginlandsins, en þar
gætir þeirra lítiS. Miklu meira ber
á þeim á vesturströnd eyjanna úti fyr-
ir, Raumeyjar (Römö), Sildar og
Amrums; einkum eru sandhólar
Raumeyjar og Sildar mikilfenglegir.
A Sild eru ennfremúr mjög merkileg-
ar jarSmyndanir frá þrílagaöldinni.
Má m. a. nefna „RauSukleif“ og
„Morsum-kleif“, og hafa hjer fundist
fjölmargir steingervingar frá miocen-
öidinni.
VeSurlagiS er hiS sama og á NorS-
ur-Jótlandi, þó öllu blíSara á austur-
ströndinni en víSast hvar annarstaSar
í Danmörku. Á vesturströndinni er
veSráttan óblíSari, einkum á eyjun-
um úti fyrir. Ganga hjer oft snarpir
stormar, er drepa niSur trjágróSur-
inn. Þeir valda einnig ólgusjó, og er
ströndin víSa sæjetin, en — eins og
jeg hef drepiS á aS framan — hafiS
gefur smámsaman hiS rænta aftur.
II.
Frá fornu fari hafa þrír þjóSflokk-
ar bygt SuSur-Jótland: Danir, ÞjóS-
verjar (Saxar) og Frísir. Danir, þ. e.
a. s. jótskir kynþættir bjuggu upp-
haflega suSur aS Sljesvík og Dana-
v:rki, og vestur aS hafinu, og sunnar
aS línu, sem gekk frá mynni ViSár
suSaustur aS Danavirki. Fyrir vestan
þessa línu bjuggu Frísir. SvæSiS
milli merskilandsins, Sljesvíkur og
F.gSu, var þá óbygt. Fyrir sunnan
Danavirki stóS mikill skógur, er Dan-
ir kölluSu „JárnviS“ eSa „MyrkviS",
ÞjóSverjar „Isarnho“. Sá hluti hans,
er var fyrir norSan EgSu, var kall-
aður Danaskógur, en þaS nafn er síS-
ar haft um skagann milli íkornafjarS-
ar og KílarfjarSar; nú er nafnið ein-
ungis haft í lágþýskri mynd „Dánisch
wold“. — Snemma var fariS aS nema
land í merkjaskóginum, og tóku Dan-
ir sjer bólfestu á skaganum Svansey
milli Sljesvíkur og íkornafjarSar og
reistu þeir hjer „AusturgarS“ milli
fjarSanna í framhaldi af Danavirki.
Danir fóru líka sunnar og námu þar
land, og eru eigi allfá staðarheiti þar
upphaflega dönsk, en þó hafa dönsku
bygSirnar þar aldrei veriS nema á víS
og dreif. Saxar, er þá bjuggu á Vest-
ur-Holsetalandi. — Vindur bjuggu aS
austan alt aS KílarfirSi — gengu
seinna fram yfir EgSu og ruddu skóg-
inn þar fyrir norðan og tóku sjer
bólfestu um alt landiS norður aS
Danavirki. Hinir fáu Danir, sem voru
um þessar slóSir, hafa áreiSanlega
snemma horfiS inn i saxneskt þjóS-
erni. En fyrir norðan Danavirki og
A.usturgarS hafa Danir haldist fram
á 17. öld, nærri því óblandaSir.
Frisir bjuggu á sinum tíma á aust-
urströnd SuSur-Jótlands frá ViSá og
suður í Holtsetaland og eyjunum úti
fyrir; hafa bæði EgSustaSarskaginn
(í SuSur-Jótlandi) og Þjettmerski (í
Holtsetalandi) veriS frísnesk á sín-
um tíma. Menn vita ejkki, hvenaa
Frísir hafa setst aS á SuSur-Jótlandi.
Fíalda sumir, aS þetta hafi gerst fyrir
söguöld, aSrir, aS þeir hafi ekki kom-
iö fyr en á 11. öld. Frísir á SuSur-
Jótlandi, hinir svo nefndu NorSur-
Frísir, eru nú aS eins lítiS brot af
miklu stærri þjóS, sem hefur á sinum
síma bygt alla strönd Englandshafs
frá ViSá suSur aS SuSursjó (Zurnei-
zee) á Hollandi. Eru Frísir nú all-
margir á Fríslandi í Hollandi* ogeigu
þeir sjerstakt ritmál, Vesturfrísnesku
—; í Aldinborg (Oldenborg) áÞýsKa-
landi eru fáeinir „Austur-Frísir", en
þeir eru óSum aS týna máli sínu.
NorSur-Frísir hafa einnig mjög týnt
tölunni. Þeir hafa aldrei notað sitt
eigið mál fyrir ritmál, heldur hafa
þeir notast viS þýsku, áSur fyr viS
lágþýsku, seinna viS háþýsku. Árang-
urinn af þessu hefur veriS sá, aS nú
liefur norðurfrísneskan hörfaS undan
fyrir lágþýsku, bæSi aS sunnan og
suöaustan, og aS norSan og noröaust-
an lítiS eitt fyrir dönsku (suðurjót-
sku). Takmörk norSurfrísneskrar
tungu er lína, sem byrjar 5 km. fyrir
sunnan Sjóhólmsá (eSa Súhólmsá),
og liggur fyrir sunnan þorpin Lang-
horn og Bargum, beygir þá fyrir
vestan þorpin Enge, Stedesand, Lind-
hólm, Nýból, og liggur því næst norS-
ur um vatniö „Gudskog sö“, og loks-
ins vestur út í hafiS milli þorpanna
Rauöaness (dansks) 0g Klangsbóls
(írísnesks). Af eyjunum eru Habel,
A.ppelland, Eyland, Langanes, Am-
rum, För og Sild (nema norSurodd-
inn, sem er danskur) allar frísnesk-
ar.** Alls tala 25—30 þúsund manns
norður-frísnesku. Fornfrísneskan var
alsjálfstætt mál, skyldast ensku, og
sama má segja um nýfrísneskuna. Er
norSurfrísneskan því alls ekki þýsk
mállýska (svo sem t. d. lágþýska),
eins og margir munu ef til vill halda,
þó aS hún hafi orSiö fyrir allmiklum
áhrifum frá lágþýsku og dönsku.
Annar árangur af þvi, aS Norður-
Frísir hafa aldrei notaS sitt eigið mál
fyrir ritmál, er sá, aS norður-frís-
neskan hefur klofíst í margar mál-
lýskur, og eru þær all-frábrugönar
hver annari. Frísir frá meginlandinu
tala þess vegna lágþýsku viS eyja-
skeggja, og verður þessi siður ekki
ti! þess að halda málinu viS.
Nokkru fyrir styrjöldina miklu var
stofnað frísneskt fjelag, sem m. a.
ætlaSi aS gefa út norSur-frísneska
orðabók, og bendir þaS á, aö menn
hafi hugsað sjer aS vernda máliö bet-
ur en hingaS til og búa til sameigin-
legt ritmál.*** Álíta sumir, aS þetta
* Frumbygö Frísa er einmitt Hol-
land álitiS.
** Einnig á eynni Helgoland er
noröurfrísneska töluS.
*** ÞaS eru prentuS smákvæöi.smá-
sögur, jafnvel leikrit og annað á
muni ekki vinnandi verk, af því aS
mállýskurnar eru svo margar og svo
ólíkar. En þær eru í raun og veru
ekki frábrugðnari hver annari en mál-
lýskur annarstaöar (í Danmörku t. d.
ÞjóSumáliS og Borgundarhólmskan).
Sem dæmi uppá norSurfrísnesku, er
hjer settur lítill kafli á För—Amrum-
mállýskunnni, sem er nokkurn veginn
miðja vegu milli norSurfrísneskra
mállýskna og ekki ólíkleg til undir-
stöðu framtíSarmáls.
„An öömreng vyff, diar nian ingels
vurd snaki kydd,kam ans me an ingel-
sen matrus tupp. Hi snaket ingels, an
ju dedd öömreng, an vann uck hörns
snokin ei so rap ging,jo kydd arköder
clach förstunn, an vann hi „bread'*
(,,a loaf“) an „butter“ an „cheese“ ot
„a cup of tea“ ha vull, do dedd ’s ham
bruad (an liaf) an bödder an ses an
an kopp tii, an vann hi „sleep“ vull,
dc visset’s ham at bad. Vat hedd det
stakels vyff vell unting skullen, venn
’s ei öömreng snaki kydden hedd!“
(Amrums-kona, sem gat ekki tal-
aS eitt einasta orS i ensku, hitti einu
sinni enskan háseta. Hann talaSi
ensku og hún talaöi Amrums-mál, og
jafnvel þó aS samtal þeirra gengi
ekki sem liölegast, skildu þau þó
hvort annað, og þegar hann vildi
„bread“ („a loaf“) og „butter" og
„cheese" eða „a cup of tea“, gaf hún
honum brauS (hleif) og smjer og ost
og bolla af tei, og er hann vildi
„sleep“, þá vísaSi hún honum á rúm-
iö. HvaS hefði kerlingargreyiS átt aS
taka til bragSs, ef hún heföi ekki get-
aS talað Amrums-mál!)
Norurfrísneskan er þannig alsjálf-
stætt mál, en telst þó til vestur-ger-
manskra mála, en suöurjótskan er al-
norrænt mál. En ÞjóSverjar (jafnvel
þýskir vísindamenn) hafa reynt aö
sanna, aS suðurjótsku mállýskurnar
væru vesturgermanskar eSa þýskar.
Þetta nær auSvitað engri átt, og
hreinskilnir þýskir vísindamenn hafa
aidrei gert svo lítiS úr sjer, aS fallast
á þessa vitleysu. ÞjóSverjar, sem vilja
sanna þetta, benda helst á einstök
h’jóS og orS, sem jótskan og enskan
hafa sameiginleg. En þaS vita allir
málfræSingar, aS ekkert einstakt orS
eða hljóS getur sannaö neitt í því
efni. Skyldleiki tungumála byggist á
r.lt ööru. Þá benda þeir líka á söguna
um, hvernig Englar, Saxar, Frísar og
Jótar hafi fariS til Bretlands og num-
iö land þar. Þetta sýni, aS þessar
þjóöir hafi veriS náskyldar, og þar ,
sem Englar, Saxar og Frísir sjeu
vesturgermanskir, hljóti Jótar að hafa
veriS slíkt hiS sama; enda hafi Engl-
ar bygt skagann Öngul (Angel), og
sjeu sumir Suður-Jótar beinlínis eftir-
lcomendur þeirra. En þetta sannar
ekki neitt. Þó aS Englar hafi búiS
í öngli, þó aS mikill skyldleiki han
veriS meS þessum þjóðum, sannar
þaS ekki neitt. Á þeim tíma (500 e.
K. b.) var ekki sá mikli munur á ger-
mönskum kynþáttum, sem síöar varS.
Þá voru engin glögg merki milli
hinna ýmsu kynþátta og mállýskna
þeirra, heldur voru alstaðar jafnar,
litt skynjanlegar millistigsmyndir.
NorSurgermanar (NorSurlandabúar)
voru þá ekki sjerstök heild út af fyr-
ir sig, heldur voru þeir kynþættir
þeirra, er syðst bjuggu, sambanas-
liSir aS öSrum germönskum kynþátt-
um. Hafa Saxar veriS einn sambands-
lrður, en óvíst er, hvort rjettara sje
aS telja þá meS NorSurgermönum eða
SuSurgermönum (Vesturgermönum) ;
en Engla, annan slikan sambandsliS,
mætti ef til vill fremur telja meS
NorSurgermönum- — ef þaS á annaS
borS er tilvinnandi aS gera nokkurn
greinarmun á þeim tíma. — En þetta
ástand breyttist, er Vindur ruddust
inn í Holtsetaland. Saxar og Englar
(og allmargir Frísir og Jótar fylgdti
þeim sennilega) urðu aS hörfa undan
og fóru til Englands og settust þar
sS. Þar breyttist mál þeirra allmikiS
og varS aS engil-saxnesku (forn-
ensku), sem var þó náskyld forn-
norrænu. Vindur skutu fleyg inn á
svæSi þaS, sem varð autt, og mynd-
uSu um margar aldir mikinn merkja-
garS milli Jóta og hinna suSlægari
kynþátta. Jóthr breiddust út yfir
svæSi þaS, sem Englar höfSu yfir-
gefiS að mestu leyti, og hafa leifar
Engla á meginlandinu sennilega horf-
iS inn í jótska kynþáttinn. Á sama
hátt runnu leifar af Söxum saman viS
suSlægari germanska kynþætti, er
Karl mikli um 800 drap Saxa þús-
nokkrum norðurfrísneskum mállýsk-
um.