Lögrétta


Lögrétta - 21.05.1919, Síða 1

Lögrétta - 21.05.1919, Síða 1
Útgefandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 21 Klæðaverslun H. Anderseri & Sön Aðalstræti 16. Stofnsett 1888. Sími 32. —0—• Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Minnisvarðasjóður Eggerts Ólafssonar. Á aöalfundi Hins íslenska náttúru- fræSisfjelags, 5. febr. 1916, var sam- þykt, að leitaö skyldi samskota um land alt, til þess aö koma upp sjóði til minningar um Eggert Ólafsson. Hlutverk þessa sjóös á aö vera aö halda áfram þeim störfum, sem Egg- ert Ólafsson helgaöi krafta sína. Eink- um er sjóönum ætlað aö byggja ofan á þá undirstöðu, sem ódauölega bók- in, ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna, hefur markaö í náttúrufræö- isrannsóknum á íslandi. Náttúrufræöisfjelagiö skipaöi nefnd manna til þes^ aö standa fyrir sam- skotum til sjóðsins. Nefndin ljet prenta alllanga grein um íslenska náttúrufræöi og Eggert Ólafsson í blööunflm. í janúarmánuði 1917 var sjerprent af grein þessari, ásamt prentuöu sendibrjefi, sent um land alt til einstakra manna (um 400) og íjelaga. Sjóöurinn var stofnaöur 29. desember 1916 meö 100 kr. gjöf frá formanni nefndarinnar, EggertBriem. Samskot hafa ekki veriö byrjuö fyrir alvöru enn þá, en ofurlítið hefur þó veriö byrjaö í Reykjavík, á Akur- eyri og ísafirði. Árið 1917 safnaöist x tillögum frá einstökum mönnum og fjelögum í Reykjavik kr. 220,00 og er þar meö talin gjöf frá „Reykjavik Biograf- theater", 3. des. 1917 kr. 40,90. Áriö 1918 var gengið meö lista rneðal manna í Rvík í febrúar og rnarts, og safnaöist þá alls kr. 825.05, aö meö- töldum árstillögum frá Náttúrufræð- isfjelaginu og einstölcum mönnum' Hæstir gefendur voru: Guðmundur Magnússon prófessor kr. ioo,oo,Nátt- úrufræðisfjelagiö kr. 100,00 og Pjetur Halldórsson bóksali kr. 50,00. Á þessu ári voru mjer afhentar kr. 15.5°, frá Ungmennafjeláginu Dreng i Kjós, og kr. 40.00 frá Steini Emilssyni, er hann hafði safnað meö fyrirlestrum til sveita. Á Akureyri hefur Stefán Stefáns- son skólameistari staöiö fyrir fjár- söfnun til sjóösins. Áriö 1918 sáfnaöi hann kr. 411.36. Hæöstu gefendur voru Akureyrarbio kr. 89.90, Ung- mennafjelag Akureyrar kr. 106.56, Stefán skólameistari kr. 200,00 (tvö árstillög). Svo var til ætlast, aö fjársöfnun til sióösins yröi í stærri stíl en áöur í Reykjavík x. desember 1918. En úr því varö ekki, því aö um þaö leyti var bærinn í greipum inflúensunnar. En á Akureyri voru ekki veikindi urn. þaö leyti. Stefán skólameistari safnaöi því talsverðu eöa kr. x 100,10 (samkvæmt símskeyti 16. febr.), Hæstu gefendur voru: Ragnar Ólafs- son konsúll kr. 5Ö0.00, Leikfjelag Ak- ureyrar: kr. 355,00, skólameistari 'sjálfur 200 kr. (tvö árstillög) og Pjet- ur Pjetursson kaupmaður kr. 50.00. Á ísafiröi stendur Eiríkur Kjei'úlf læknir fyrir fjársöfnun til sjóösins. Ymsir hafa þar orðið vel viö og lofað aö styrkja sjóöinn og mun þess nánar getið síöar. Eignir sjóösins eru sern stendur (auk þess, er lofaö hefur verið á Isa- firöi), í Reykjavík kr. 1640.54, og á Akureyri kr. II 10.00. Eftir atvikum verður aö telja þetta frernur góöa byrjun. En nú veröur farið aö heröa á fjársöfnuninni, því aö óðum stytt- ist tíminn og árið 1926 á sjóðurinn Reykjavík 21. maí 1919. XIV. ár. ISLANDS elsta toesta birgasta Timburverslun e r Selur góðar vörur. — Verð hvergi lægra. w Mikill aisláttur aí störsölu. aö vera oröinn svo stór, aö hann geti tekiö myndarlega til starfa. Þaö er ekki auðvelt aö nefna neina ákveöna upphæð, en ekki þætti rnjer íslend- ingar meta Eggert Ólafsson ofmikils, þótt sjóðurinn væri urn 500.000 kr. 1926. Ef samskotin gætu oröiö nægi- lega alrnenn, ætti ekki að vera erfitt aö safna þessari upphæö eöa jafnvel meiru fje. —• Þaö sjest best 1. des- ernber 1926, hvort þjóöin kann að meta Eggert Ólafsson maklega. Jeg efast alls-ekki um þaö, og jeg vona, aö stjórn landsins liggi ekki á liöi sínu, því aö henni er skylt aö styrkja þetta fyrirtæki. Þeir, sem á einn eöa annan hátt vilja styrkja sjóöinn eöa æskja að kynnast þessu málefni frekar, eru beðnir aö snúa sjer til mín. Helgi Jónsson. Suður-Jótland. Eftir Holger Wiehe. III. Aðalorsakir óhamingju Suður-Jót- lands eru, aö því var snemma skift milli ýmsra landsstjóra, með því aö konungar tóku upp á aö gefa þaö eöa hluta þess einum eða .fleirunx bræðra sinna aö ljeni,, og því næst hið afar- oheppilega samband þess viö Holt- setaland. Var það óhappauppátæki í nieira lagi, þegar Danakonungar fóru aö seilast suöur á bóginn til Holt- setalands og lengra. Sambandið viö Holtsetaland var óeðlilegt og hættu- legt; þaö dró úr bolnxagni Dana, og það má segja, aö þaö lxafi verið ein orsök til þ'ess, að Danir rnistu skánsku hjeruðin (Skán, Halland og Bleking), og hefur sá missir veriö mestur, sem Danir hafa oröið fyrir; enda hefur hann áreiöanlega verið frumorsökin aö missi Suöur-Jótlands (og Holt- setalands). Frá alda ööli hefur veriö herskátt í Suður-Jótlandi af ýmsum þjóðúnx. Hafa Danir altaf oröiö aö halda uppi sterkri vörn ]xar suöur frá. Þégar slælega var varist fór oft illa. Suöur- hluti landsins var ósjaldan í hers höndum. En hins vegar tóku Danir líka oft rögg á sig, og ráku óvinina íif höndurn sjer. Hjer ljet Þyri drotn- ing Danmerkurbót reisa Danavii'ki, sem frægt hefur oröið í sögu Dana og „holdt sá rnangen törn“. Sonur hennar Sveinn tjúguskegg bætti við Danavirki, ljet reisa nýjan þvergarö frá Danavirkisvatni til Haðarbæjar- ións. Á Hlýrskógsheiöi, skamt norö- ur frá Heiðabæ, var háö einhver hin írægasta orusta á Noröurlöndum: „Þar sigraði Magnús (góöi) kon- ungr meö heilagleik ok jarteikna- gjcirö Ólafs konungs fööur síns ok drap þár ógrynni hers heiöinna manna (þ, e. Vinda)“, segir í Knyt- linga sögu. — Seinna varð Knútur lávarður ötull landvarnarmaöur þar suður frá, og sonur hans Valdimar konungur fetaöi í spor hans vel og dyggilega, meö aðstoð Ábsalons erkibiskups. Reisti lxann hinn stóra Valdimarsmúr viö Danavirki. En þegar afturför varö á stjórn. Dan- merkur ríkis, gætti þess einkum á Suður-Jótlandi. Þá hófst ósiöúr sá, að skilja Iandið frá Danmörku og gefa þaö ýmsurn aö sjerstöku ljeni. Oft var ófriður rnilli konungs og her- toga, sem oft og einatt sótt liösinni til Holtseta. Hertogarnir fóru líka aö mægjast við Holtsetagreifana, er þá Ijetu ekki standa á sjer, en notuðu tækifæriö til þess að troöa sjer inn. Snemma fór aö bera á afleiðingum þessa óheillasambands. 1243 gaf Abel hertogi bænum Tönder bæjarskrá, sem var sniöin eftir Lýbikurjetti. 1260 var alt landiö rnilli Sljesvíkur og Egöu veösett Holtsetagreifunum, og Geirharður greifi flutti sig frá Itzeho aö Rögnvaldsborg (Rens- borg). Nú dreifðust holtsetskir aöals- rnenn út um landið og fluttu meö sjer þýska siöi og þýskt mál. Greifinn, er síðar varö ríkisstjóri allrar Dan- roerkur, geröi Suöur-Jótland aö arf- gengu ljeni í Schauenborgar-ættinni. En þá birti aftur. Níels Ebbason yó greifann hinn kollótta, og Valdi- mar þriðji Kristóforusson safnaöi aft- ur hinum sundruöu löndum Dana, aö Suöur-Jótlandi undanskifdu. Hann dó skyndilega. Ekki heldur Margrjetu dóttur hans, hinum fræga kvenkon- nngi, tókst aö innlima Suðui'-Jótland aftur. Þó varö henni nokkuö ágengt. Ilún keypti ög leysti inn hallir og lijeruð, bæi og borgir, og innskots- svæöin svonefndu voru henni aö þakka. Lágu þau undir konungsríkiö, og ,við Kílarfriöinn 1864 hlutu Dan- ir átta hertogahreppa suöur frá Kald- angri, svæöi kringum Rípa-innskots- svæðiö og eyjuna Erri í uppbót fyrir innskotssvæöin sunnar. Eftirrennari hennar„ Eiríkur frá Vindlandi, átti i sífeldum brösurn viö „greifana“ Suður-Jótland var honunx dæixx^ tvis- var, í síðara skiftiö af Sigmundi keisara. En þaö stoöaöi lítið; eftir- rnaöur hans Kristófórus frá Bæjai’a- landi veitti aftur ,,greifúnum“ Suður- Jótland að ljeni Og nú byrjaði þýsk- un suðurhluta Suöur-Jótlands fyrir alvöru; þýska varö stjórnar- og ern- bættismannanxál. Bæjarlögin, er upp- haflega voru sarnin á dönsku eöa latínu, voru þýdd á lágþýsku, og lág- þýska varð munnmál að miklu leyti í bænum Sljesvík ogjafnvel í Flens- borg.* Holtsetskir aöalsmenn drifu inn í landiö og dönsku aöalsmennirn- ir hörfuöu úndan. Kristján fyrsti varö einvaldur í allri Danmörku og Holtsetalandi. Varð hann konungur Dana, hertogi í Sljes- ( vík og greifi í Holtsetalandi. Þetta hefði nú alt veriö gott og blessað, heföi ekki oröiö sá hængur á, aö sam- tirnis (1460) var ákveöiö í Rípum, aö Suöur-Jótland og Holtsetaland settu aö halda áfram aö vera saman um aldur og æfi — „dat se bliwen ewick tosamende ungedelt“. Var þaö hin mesta óhappaklausa, sem varö íxiikið deiluefni seinna rnilli „Schles- wig-Holsteinsmannanna“ og Dana. Af Dana hálfu hefur veriö reynt aö sanna, að „ungedelt" hafi hjer merk- inguna „óskift“; Þjóöverjar hafa hins vegar lagt þaö út meö „óaðskilin", og viröist þetta vera rjettara. En þaö gildir einu um það. Sú klausa er fyr- ir löngu orðin einskis viröi, því hún hefur einatt veriö brotin — aftur og aftur: 1490, 1544 og 1564, og aö lok- tim voru þrjár hertogaættir á Suður- Jótlandi: goöþorpska ættin, Ágústs- borgarættin og Lukkuborgarættin, seixi skiftu landinu á milli sín og jafnframt skildu þaö frá Holtseta- landi. Hertogar voru oft og einatt hinir megnustu andstæöingar kon- ungs. En 1675 svifti Kristján V. Kristján Aðalbjart hertoga full- veldi sínix og 1684 geröi konungur * Ætti á íslensku eiginl. aö vera Fleinsárborg. goöþorpska hlutann upptækan; en baráttunni var haldið áfram, þangað til Friðrik IV. innlimaöi alt Suöur- Jótland 1721. Þegar 1720 höfðu Bretar og Frakkar ábyrgst eignar- rjétt hinnar dönsku konungsættar á Suður-Jótlandi. Goöþorpska ættin leitaöist lengi viö áð halda frarn kröfum sínurn, en varö þó aö lok- ugi aö afsala sjer öllum rjettindum með samningunum 1767 i Kaup- mannahöfn og 1773 í Kíl. Meö þessu var þá Rípa-samnigurinn 1460 geng- inn úr gildi fyrir fult og alt, og var þaö draugur, sem „Schleswig-Hol- steins“-mennirnir reyndu seinna að vekja upp. En því miður reyndist draugur sá allmagnaöur' — uffl tima. En jafnvel þó aö þessi Rípa-samning- ur héföi staðið óhaggaöur á 19. öld, þá er sögulegur rjettur Dana til Suö- ur-Jótlands samt sem áður eldri, og enn þá mikilvægari er þjóðernisrjett- urfnn. En þó aö nú Suöur-Jötland væri sameinaö hinum landshlutum Dan- mérkur, batnaöi hiö þjóðernislega á- stand þar ekki. Þegar á siöaskifta- timanum vár þýskunin oröin rnögn- uö víða um landshlutann. Prest- ar og kennarar voru margir hverjir þýskir, og geröu þeir sjer mikið far um, aö leiöa i venju þýskt kirkju- mál og skólamál. Víöa mótmæltu reyndar landsmenn vitleysu þessari — þeir skildu hreint ekki þýsku. En þetta stoðaði lítiö. Konungur var al- veg kærulaus í því rnáli og skildi ekk- ert í því; sá hann ekki, hve hættu- leg venjan sú mundi veröa valdi eft- irrennara sinna. Þaö gegnir hinni mestu furðu, hvaö þessir þýsku enx- bættismenn dirföust aö segja og gera í þessu danska landi. Fólkið var skanxmaö fyrir aö tala móðurnxál sitt og kallað öllum smánarnöfnum. 1759 varö Adam Struensee, faöir ráðherr- ans illrænxda, biskup á Suöur-Jót- landi. Brýndi hann fyrir kennurun- um aö nota eingöngu þýsku í skól- ununx. Lögöust allir á eitt meö aö greiða fyrir þýskunni: þýskir eöa þýsk- mentaðir hertogar, innfluttur þýsk- ur aöall, þýskir prestar og kennarar; og auk þess störfuöu að því sama: veraldleg nytsemdarstefna, andlegt ósjálfstæöi alþýöunnar, óviröingin á alþýöunxálinu og venjan. En- sanxt l V

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.