Lögrétta


Lögrétta - 09.07.1919, Blaðsíða 2

Lögrétta - 09.07.1919, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld Hann kom hinga'8 ný- lega, eins og áSur er um getið hjer í blaSinu, og dvelur hjer út þennan mánuð, en gerir ráS fyrir að halda heimleiðis með „íslandi“ i byrjun næsta mánaSar. Hann er, eins og kunnugt er, búsettur í Ed- inborg á Skotlandi. Hing- að hefur hann ekki korriið síðan sumarið 1907, þegar Friðrik konungur VIII. var hjer á ferð. Eftir það dvaldi hann nokkur miss- iri í Kanada, en ófriðar- árin öll hefur hann verið heima í Edinborg. Nú ráð- gerir hann, aS þau hjónin flytjist í sumar alfarin vestur um haf, og setjist aS í Winnipeg, en þar hefur dóttir þeirra feng- iS fasta stöðu við skóla. Er hann kominn hingaS til þess að sjá æsku- stöðvarnar áSur en hann leggur á staS í þá ferS.. I næstu viku heldur hann hjer samsöng, og gefst mönnum þar færi á aS heyra m. a. ýms ný sönglög eftir hann, sem hjer eru áður ókunn. LÖGRJETTA kemur út á hverjum mi8- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júlí. yrSi kapphlaupiS í þinginu um ráS- herrastólana enn minna, því aS þetta yrSu þá aS eins fastir starfsmenn landsins meS sjerþekkingu hver a sínu sviSi. Mjer. er nefnilega ekkert fast í hendi meS ráðherra-tilnefninguna nema þetta eitt, aS einhver Irygging fáist fyrir því, aS menn meS viti og sjerþekkingu á málum þeim, sem þeir eifa meS aS fara, sjeu settir í stjórn- arsessinn,-en ekki einhverjir og ein- hverjir, sem ef til vill hafa ekkert vit á málum þeim, sem þeir eiga meS aS fara. AS lokum örfá niSurlagsorS. Ef aS nú verulega vitrir menn og stjorn- hygnir vildu leggja læknishendur sín- ar aS þessum tillögum mínum, þá er ekki víst nema aS úr einhverju líku skipulagi og af ofan greinir gæti orSiS ein samræm, lífræn heild. Fyrst þjóSþingiS, sem kosiS væri af öllum almenningi og færi líklegast aSallega meS öll fjármál landsins; þá stjetta- þingiS, sem aSallega fjallaði um at- vinnumál landsins og nauSsynjamál stjettanna, og loks oddviti stjórnar- innar, forsætisráSherrann, sem til- nefndur væri af sameinuSu alþingi og því hefSi stuSning x báSum deild- um. En „undirráSherrarnir“ annaS hvort tilnefndir af forsætisráSherra og þá helst í samráSi viS hlutaSeig- andi stjettir, eSa þá fastir starismenn i stjórnarráSinu, sem forsætisráSþerra auSvitaS gæti vikiS frá og fengiS önn- ur embætti, ef hann þættist eiga völ á hæfari formönnum fyrir stjórnar- deildirnar. Jeg geri mjer nú alls ekki í hugar- lund, aS slíkt skipulag sem þetta mundi reynast gallalaust í fram- kvæmdinni. En jeg hygg þó, aS þaS mundi reynast betur og verSa mun happasælla fyrir landiSogframtíSþess en þaS fyrirkomulag, sem viS nú eig- um viS aS búa. Og hafi mjer meS þessum línum mínum tekist aS vekja einhverja góSa og mjer vitrari menn til umhugsunar um þetta mikla vandamál, sem þing og stjórn eiga aS fara aS útkljá nú í nánustu framtíS, þá er tilgangi mínum meS grein þess- ari náS. Ágúst H. Bjamason. Um þjóðgarða i Bandarikjunum. Eftir Guðm. Davíðsson. (NiSurl.j Mjög nákvæmar og strangar regl- ur hafa veriS samdar fyrir þjóSgarS- ana. Þær eru engin pappírslög, sem sett eru til málamynda. Eftir þeim er nákvæmlega fariS í smáu sem stóru, þungum sektum beitt ef út af er brugSiS. „Vei þeim, sem brýtur reglurnar," er haft eftirferðamönnum. Bendir þaS á, aS engum sje hlíft, sem vogar sjer aS brjóta þær. í aSalatriSunum gilda sömu reglur fyrir alla þjóSgarSana. ReglugerSin fyrir þjóSgarSinn viS Gúlasteinsá var endurskoSuð á sambandsþinginu í Washington, 7. maí 1894, og aftur 28. júní 1916. Hún er í 16 greinum. Skal hjer tekinn útdráttur úr henni eins og hún var 15. apríl 1918. 1. BannaS er aS skemma, eySa, róta viS eSa raska nokkurri opin- berri eign í garSinum, svo sem trjám, grasi, klettum, steinum, fuglum, fer- fætlingum eSa nokkurrí annari lif- andi veru, náttúrugrip eSa náttúru cinkennum. 2. Ekkert tjald eSa ferSamanna- skýli má reisa nær en í 100 feta fjar- lægS frá almanna vegi. Rúmföt, í- verufatnaS eða nokkuS annað því líkt, er fælt getur hesta fyrir vagni, má ckki breiSa eSa hengja nálægt veg- um. í hvert skifti, sem tjöld, eSa ferSamannaskýli, eru tekin upp, skal hreinsa tjaldstæSiS rækilega, áSur en viS þaS er skiliS. Öllu rusli, hverju nafni sem nefnist, skal safnaS í sorp- gryfju, sem til þess er ætluS. Ef tjald- aS er á blett, sem engin sorpgryfja er á, á aS grafa eSa brenna alt slíkt rusl, eSa hylja svo aS ekki sjáist. 3. Eld má ekki kveikja nálægt trjám, kalviS, mosa, þurru laufi eSa nokkrunx óSiurn jurtr.gróSri, heldur að eins á bersvæSi, þar sem klöpp eSa möl er undir. — Þegar búiS er aS nota eklinn, á aS drepa hann ræki- lega; hella vatni í hann eSa kæfa með öSru móti, svo enginn neisti sje lif- andi. Logandi eldspýtu, vindli eSa vindling, má ekki kasta frá sjer á gras eöa skógarjarSveg. 4. Öll villidýr, í garSinum, eru friShelg, hverrar tegundar sem eru. Enginn má styggja, veiSa eSa drepa, særa eSa taka nokkurn fugl eða vilt dýr. Gildrur, snörur eSa veiSivjelar, hverju nafni sem nefnast, sem finnast í garðinum, og lagSar hafa veriS fyrir dýr, skulu gerSar upptækar. Enginn má bera skotvopn inn í garSinn, nema hann hafi skriflegt leyfi til þess frá umsjónarmanni garSsins. Gestir verSa aS afhenda öll slík tæki, sem þeir hafa meSferðis, viS innganginn. MeS sjerstöku leyfi mega þeir þó hafa þau meS sjer innsigluS. 5. FiskiveiSi er leyfS á stöng í einstaka vatni í garSinum. Þó má eng- inn veiSa fleiri en 20 fiska á dag. Og sá sem veiSir, má ekki versla meS veiSina. Enginn má veiSa smærri fisk en 8 þuml. Ef 8 þuml. fiskur, eSa • minni, er dreginn upp úr vatninu, á. óSara aS sleppa honum aftur, hafi hann ekki særst til muna. Stærri fisk, sem veiddur er, á aS steindrepa þeg- ar í staS. 6. Engum manni er leyft aS reka nokkra einka-atvinnu í garSinum, eSa taka myndir meS kvikmyndavjelum, an þess aS hann fái skriflega heimild til þess frá yfirstjórn þjóSgarSsins i Washington. 7. Áfenga drykki má ekki veita í garSinum, og engin fjárgróSaspil, í hvaSa mynd sem er, má hafa þar um hönd. 8. Auglýsingar „prívat“-manna má ekki festa upp inni x garSinum, nerna þær, aS dómi garSstjórans, sjeu gagnlegar fyrir stjórn garSsins. 9. Námurekstur er bannaSur inni 5 garSinum. 10. Eigi má reka fjárrekstra um garSinn, nema þar sem stjórn garSs- ins leyfir. Búpeningur, sem finst í garSinum, er tekinn og hafSur í haldi, þangaS til eigandinn gefur sig fram og bætir fyrir átroðninginn. 11. Allir, sem hafa einkaleyfi í garðinum, eiga aS halda lóS þeirri hreinni, sem þeir hafa til afnota,. og fylgja þeim heilbrigSisreglum, sem garðstjórinn Setur því viSyíkjandi. Enginn einkaleyfishafi má taka í sína þjónustu menn, sem umsjónarmaSur garSsins hefur til aS gæta góSrar stjórnar og skipulags í garSinum. Einkaleyfishafar, og þeir menn, sem eru í þjónustu þeirra, skulu bera tölusett merki úr málmi eSa annaS áritaS einkenni, sem viSurkent er af stjórn garSsins. Merkin skulu sett á höfuðfat, svo allir geti sjeS þau. 12. Hunda og ketti má alls ekki hafa í garSinum. 13. Öll húsdýr eSa grasbítar, sem drepast í garðinum, skulu grafin af þeim sem á, eSa hefur haft skcpn- una undir höndum, minsta kosti 2 fet niSúr fyrir grassvörS. Og ekki nær almannafæri eSa tjaldstaS en Y\ úr mílu. 14. Reiðhestar, lestir og hestvagn- ar hafa meiri rjett á öllum vegum i garSinum en bifreiðar eSa bifhjól. Allir vagnar eiga að vera útbúnir meS ljós á næturferSum. 15. Skepnum á aS halda í nægi- legri fjarlægS frá tjöldum og ferða- mannaskýlum, og eigi dreifa undjr þær hálmi eða öðru sem óþrifnaður er aS. Engum manni, sem annast tjöld eða nokkur fartæki í garðinum eðadiefur einkaleyfi, má leigja hestvegna, fólks- flutningsvagna eða nokkur önnur far- tæki, ferðamönnum eSa gestum. Engri ferðamannalest er leyft a’o ferðast um 'garðinn, nema henni fylgi lögskipaður gæslumaður. Allar kærur, sem koma fyrir meðal manna inni í garðinum, skulu leggj- ast skriflega fyrir garðstjórann. 16. Hver maSur, sem brúkar ó- reglu, hagar sjer ósæmilega eSa brýt- ur reglurnar, skal þola hegningu, eSa honum verSur viSstöSulaust vikiS burt úr garSinum, og fær ekki aS koma í hann aftur, nema hann fái skriflegt leyfi til þess frá garðstjór- anum eða yfirstjórn garðsins í Was- hington. Sektir fyrir brot á reglunum nema alt aS 500 doll. (um 2000 kr.) eða 5 mánaSa fangelsi, eða hvorttveggja. Sá brotlegi greiðir allan málskostnaS.' ASrar reglur eru settar fyrir notk- un bifreiða og bifhjóla í garðinum. Þær eru í 18 greinum og mjög ná- kvæmar. Jafnháum sektum er beitt viS þá, sem brjóta þær sem hinar reglurnar. Hver sá, sem ætlar aS nota bifreiS til ferðalaga um garSinn, verður aS fá skriflegt leyfi til þess hjá garS- stjóranum. Fyrir þaS verSur aS borga sjerstaklega. Hverri bifreiS fylgir leiðsögumaður frá stjórn garðsins. Nánar verður ekki getiS um þess- ar reglur hjer, en óhætt er aS full- yrða, aS væru einS nákvæmar reglur íyrir bifreiðaakstri um götur Reykja- víkur og eru á vegum gegnum skóga, um dali, fjöll og firnmdi í þjóSgörS- unum í Ameríku, þyrfti maður ekki að óttast árekstur eða slys af slíkum fartækjum hjer. FriShelgi þjóSgarðanna hefur kom- iS mörgum manni á þá skoSun, aS vilta júrta- og dýraríkið eigi sjer til- verurjett engu síður en þaS, sem tam- iS er, og undir manninn gefið; og aS náttúran sje hvergi dýrSlegri og tignarlegri en þar, sem hún má vera sjálfráS um þaS, hvernig hún þroskar þaS, sem hún elur upp og nærir. ViS þaS hefur skapast nýr hugsunarhátt- ur — ný menning — sem lýsir sjer i stofnun þjóSgarðanna. Hvergi gefst náttúrufræðingunum betra tækifæri til þess aS rannsaka þroskun og hnignun hinna einstöku tegunda, eins og í þessum friðhelgu reitum, þar sem ekkert utan aS komandi raskar starfi náttúrunnar eSa truflar hana. Menn hljóta aS komast aS raun um, er þeir skoða þjóðgarðana, aS heilar þjóðir, ekki síSur en einstaklingar, eiga margar syndir aS baki, er drýgS- ar hafa veriS gagnvart náttúrunni, m.eS gróSurníðslu og gegndarlausu dýradrápi. Þegar um vort eigiS land er aS ræða, sögu þess og náttúruauS, ber þaS ótvíræðan vott um, aS náttúru- verndun — svipuS því, eins og hún lýsfr sjer í þjóSgörðunum í Ameríku — hefur ekki, á liSnum tíma, vakaS fyrir nokkrum manni, sem boriS hef- ur velferS landsins fyrir brjósti, hvaS þá' heldur öðrum. BæSi fornar og nýjar bókmentir íslendinga bera þess lítinn vott, áS þjóðin hafi næma til- finningu fyri'r fegurS náttúrunnar og tilverurjetti jurta og dýra þeirra, sem eru vilt, eða vellíðan þeirra, sem tam- in eru. Margir komast langt í því að lýsa náttúrunni, en fáir gera sjer far um aS vekja fegurSartilfinninguna hjá öðrum fyrir því se'm aSdáunarvert er í nátturunni. Skáldin hafa þó gert þaS, sem í þeirra valdi stóS, til þess aS vekja fegurðartilfinningu þjóðar- innar x þessa átt. En þó hefur marg- ur máðurinn, samt sem áSur, frekar dáðst aS ljóðum skáldanna sjálfra, en náttúrunni, sem þau kváðu um. Menn geta því hiklaust svívirt nátt- úruna, meS drápi og gróðurspelli, meðan þeir hafa yfir hin fegurstu ættjarðarkvæði og náttúruljóS. ÞaS draup smjör af hverjn strái á íslandi, var sagt til forna; var þar svipaS a:S orði komist 0g um fyrir- heitna landiS, sem sagt var aS flyti í mjólk og hunangi. En hvernig sem ber að skilja þetta, þá er hitt víst, aS ísland varS meS öllum síxium gæS- um og náttúruauS, sælunnar reitur flestum þeim, sem flýðu ófrelsiS í Noregi og settust hjer aS. En um leiS og hjer skapaðist sjálfstæS þjóS og sjálfstæS menning, þroskaðist ætt- jarðarástin smám saman og festi djúpar rætur í hjörtum þjóðarinnar, þegar fram í sótti, enda þótt hún ætti nokkuS skylt viS matarást á landinu, — ást á náttúru-auSnum, — landgæS- unum. ÞjóSinni þótti ekki vænt um landiS fyrir þá sök, aS þaS væri svo fagurt og tignarlegt, heldur vegna hins, aS hlxfnnindi þess gáfu svo mikiS af sjer. En breyting hefur orðið á þessu, frá því sem áður var. Nú þykir oss vænt um fossana, jöklana, — fjöllin og öræfin, engu síður en hitt í nátt- úrunni, sem einhvern arS gefur. Augu vor hafa opnast fyrir fegurS landsins. Útlendingum er þaS mikiS aS þakka, sem ferSast hafa hjer á landi. Þeir hafa, sumir hverjir, aldrei þreytst á að hrósa og dást aS hinni ótæmandi fegurS í náttúru landsins — og vjer orðiS líka aS taka undir það meS þeim^ Þó að ísland sje yfirleitt alt fagurt 0g frítt, er þó einn staður til á land- inu, sem ber langt af öðrum aS tign og prýSi. ÞaS er Þingvöllur við Öx- ará. Hann er ekki einungis öðrum stöðum á landínu fremri aS náttúru- fegurS, heldur líka aS sögufrægS, svo hann á hvergi sinn líka á NorSurlönd- um. Hann má því kalla dýrgrip ís- lenskrar náttúru og menningar. Væri Þingvöllur i eigu Ameríkumanna eða einhverrar þeirra þjóðar, sem sýnir náttúrunni jafnmikla rækt og þeir, væri hann fyrir löngu orðinn aS friS- helgum þjóSgarði. Þingvöllur á ekki eins fjölbreytta og einkennilega nátt- urufegurS og þjóðgarSarnir í Banda- ííkjunum, en sagan, sem viS hann er tengd, bætir þaS margfalt upp. Hjer gerist ekki þörf aS lýsa Þing- völlum og því sem þeim má telja til gildis, fram yfir aðra merkisstaði á landinu, en þaS eitt á hann sameigin- legt viS þá flesta, aS Hann er í hörmu; legri niSurníðslu og vanhirðu. Þeir voru tímar, aS einn staSur hjer á landi þótti svo heilagur, aS enginn rnaður mátti óþveginn á hann líta; þaS var Helgafell í Þórsnesþingi. En hve helgari er ekki Þingvöllur viS Öxará íslensku þjóðinni! Og þó ekki væri fyrir annaS en þaS, aS „þar stóS hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekiS af lýði.“ Þingvöllur ber þaS meS sjer, að menn hafa ekki einungis litiS hann óþvegnir, heldur líka stigiS á ham\ saurugum fótum. En eigi hann eftir að verða álíka helgur íslendingum og Helgafell var Þórólfi Mostraskegg —- eða þjóðgarSarnir Ameríkumönn- um, gleymist alt, sem honum hefur veriS gert til vanvirðu, en hitt lifir, sem honum og þjóðinni, í sambandi viS hann, er til frægðar og sóma. Alþingi. 1. Ávarp konungs. til alþingis, sem forsætisráðherra ílutti viS setning þess, er svohljóS- andi: „Þegar Vjer í fyrsta sinni, eftir ríkisstjórnartöku Vora, sendum Al- þingi kveðju Vora, ljetum Vjer í ljós þá öruggu von, aS trúnaSarsambandið xnilli konungs og þjóðar mætti veita Oss krafta og þrek i Vorri ábyrgSar- þungu konungsstöSu. Er Vjer nú sendum Alþingi, kjörnum fulltrúum fullvalda ríkis, kveðju Vora, viljum Vjer láta í ljós þakklæti Vort fyrir þaS, aS trúnaðarsamband þaS, sem Vjer höfum óskaS aS starf Vort bygðist á, hefur boriS svo góðan á- vöxt, og Vjer lítum fram á ókomna tímann í öruggu trausti þess, aS ríkis- skipun sú, sem íslenska þjóðin meS frjálsri atkvæðagreiSslu hefur sam- þykt aS byggja framtíð sína á, megi verða íslandi til hamingju og tryggja trúnaðartraustið milli konungs og þjóðar." Embættismannakosningar. Fundahöld í þinginu hófust 7. þ. m. HöfSu norðanþingmennirnir, sem beðiS var eftir, komiS síðastl. laugar- dag. Forsetar urðu hinir sömu og á síðasta þingi: í samein. þingi Jóh. Jóhannesson meS 27 atkv., en vara- forseti Magnús Torfason, með 15 atkv., skrifar.ar Sig. Stefánsson og Þorl. Jónsson. í n. d. forseti Ól. Brx- em meS 16 atkv., fyrri varafors. Magnús GuSmundsson, meS 17 atkv. og síðari Bjarni Jónsson, meS 14 at- kv. Skrifarar Gísli Sveinsson og Þorst. M. Jónsson. í efri deild for- seti GuSm. Björnsson með 13 atkv., fyrri varafors. GuSm. Ólafsson, meS 7 atkv., og síðari Karl Einarsson meS 10 atkv. Skrifarar Eggert Pálsson og Hj. Snorrason. Flokkaafstaða í þinginu er hin sarna og á síSasta þingi, nema að langsummennirnir 4 eru nú ekki í kosningabandalagi viS heimastjórnarmenn, eins og þá, held- ur út af fyrir sig, og í bandalagi við 3 flokksleysingjar í n. d.: Björn Kristjánsson, Jón á Hvanná og Sig. Stefánsson. Flokkaskiftingin er þessi: beimastjórnarnienn 15, sjálfstæS- ismenn 9, í framsóknarflokki 8, langs- ummenn 4 og flokksleysingjar 4, þeir 3 í n. d., sem áSur eru taldir, og í e. d. Kristinn Daníelsson. Ekkert er hægt aS segja um það enn, hvort þetta helst svo út þingiS eða ekki. ÞaS er fullyrt, aS Sig. Jónsson at- vinnumálaráSherra ætli aS segja af sjer á þessu þingi. Af störfum þingsins er ekkert aS segja enn sem komiS er. Stjórnar- frumv., sem áSur eru talin, voru lögS fram 7. þ. m., og verður nánar frá þeim sagt í næsta tbl. Prestastefnan 1919 í—r——i Hana sóttu nú, auk biskups, há- skólamanna, ýinsra guðfræðinga hjer i Rvík og tveggja frá Danmörku, 8 prófastar og 23 sóknarprestar. Bisk- up setti samkomuna meS ræSu, og mintist látinna presta og prestsekkna, en sjer Haukur Gíslason frá Khöfn flutti kveðju frá hinni dansk-íslensku kirkjunefnd og skýrSi frá starfi sínu meSal landa í Khöfn. Þar næst fór fram venjul. úthlutun styrktarfjár til uppgjafapresta og prestsekkna og var alls úthlutaS 6390 kr. Eign ekkna- sjóSs var í síSastl. árslok kr. 35964.11, en gjafir til hans á síðastl. ári námu 410 kr. Biskup hvatti presta til aS minnast sjóðsins. Hann skýrði frá, aS samskot til Hallgrímskirkjunnar næmu nú kr. 3757.15. Sjera Gísli Skúlason flutti erindi um launakjör presta, og var nefnd kosin til aS íhuga þaS mál: G. Sk., Eggert Pálsson og GuSm. Einarssorr. Nefndin bar fram nokkrar breyting- artill. viS launafrv. stjórnarinnar, og voru þær samþyktar. Biskup talaSi um samband og sam- vinnu rnilli þjóðkirkna NorSurlanda. Átti aS koma hingaS sendinefnd í surnar frá SvíþjóS, er flytti xsl. kirkj- unni kveðju sænsku kirkjunnar; og heillaóskir, í sambandi viS fullveldis- viSurkenninguna, en þessu varS aS fresta til næsta sunxars. Sjerstaklega mintist biskup á nefndarskipunina meðal danskra. presta, til þess aS efla samvinnu með dönsku og islensku kirkjunni, en aSalforgangsmaSur þess hefur veriS sjera ÞórSur Tónxasson í Horsens, og las biskup upp fagurt lcvæSi eftir hann til ísl. kirkjunnar. En sjer Arne Möller flutti rækilegt erindi, er hneig aS sama efni, og gerði jafnframt grein fyrir starfsemi Dansk-íslenska fjelagsins og tilgangi

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.