Lögrétta - 23.07.1919, Síða 4
4
LÖGRJETTA
Fru Blöndal meddelte mig nem-
lig, at hun var ved at oversætte
en Bog til islandslc. Paa min Fore-
spörgsel erklærede Prof. Vilhelm
Andersen först, at han slet ikke
havde læst denne Bog! Og nogen
Tid efter tilskrev han mig, at han
efter at have læst Bogen i k k e
kunde anbefale den til det paa-
tænkte Oversættelsesarbejde!
Det vil vist være alle andre end
Fru Blöndal klart, hvorfor — ikke
jeg — men „Dansk-islandsk Sam-
funds“ Bestyrelse enstemmigt ikke
önskede at samarbejde med et
saadant Oversættelsesarbejde,
hvor den selvfölgeligste Betingelsc,
som Fru Blöndal endog selv havde
sat, ikke blev overholdt af hende.
For övrigt bör det — for at
Sagaen kan blive fortalt helt til
Ende — bemærkes, at „Dansk-is-
landsk Samfund“ paa en fornyet
Henvendelse bevilgede Fru Blön-
dal et Belöb i Anledning af det
Oversættelsesarbejde, hun selv
havde paataget sig, idet det blev
angivet, at nævnte Oversættelse
skulde være ved at gaa i Trykken.
Men det bemærkedes udtrykkclig
af os, at Understöttelsen blev gi-
vet under den Forudsætning, at
„Dansk-islandsk Samfund“ ikke
önskede at staa som Garant for
Valget af den Bog, som Profes-
sor Vilhelm Andersen ikke kunde
anbefale til Oversættelse.
Reykjavík, 19. Juli 1919.
Arne Möller.
Dr. Jón Stefánsson
og fyrirlestrar hans í Lundúnum.
Merkur Islendingur vakti nýlega
athygli mína á því, a‘ö íslensk blöS
hefðu aS engu getiS fyrirlestra þeirra
er dr. Jón Stefánsson hefur veriS aS
halda í Lundúnum sxSan um nýár síS-
astliSiS. ÓskaSi hann aS jeg fræddi
landa mína eitthvaS um þessa starf-
semi dr. Jóns. Mundi mjer þaS ljúft,
’ef jeg gæti, enda er jeg þess fullviss,
aS þögn blaSanna stafar af ókunnug-
leik einum, en eigi af skeytingarleysi
um þaS, sem sagt er um ísland hjer
eSa annarstaSar erlendis. Þó hefur a.
m. k. sumra fyrirlestranrta veriS getiS \
í norskum blöSum.
Fyrsti og ef til vill merkasti fyrir-
lesturinn mun hafa veriS sá, er dr.
Jón hjelt x Víkingafjelaginu (Viking
Society), II. jan. Rakti hann þar í
stuttu máli stjórnskipunarsögu ís-
lands frá landnámstíS til þessa dags
og sömuleiSis stjórnn'iálasögu þess,
einkunl þó frá þeim tíma er sjálfstæS-
isbaráttan var hafin. Þá las hann þýS-
ingu á stjórnskipunarlögunum nýju
og skýriS meginatriSi þeirra. Sá fyr-
irlestur var einkar fróSlegur, enda
leyndi þaS sjer ekki ^ftir á, aS honum
hafSi veriS fylgt meS eftirtekt, og
hefur dr. Jón þó oft sagt frá meS
meira fjöri, en hann gerSi í þaS skifti.
Allmiklar umræSur spunnust út af
fyrirlestrinum. Merkastar ræSur
bjeldu A. W. Johnston, forseti Vík-
ingafjelagsirts, og sagnfræSingurinn
Sir Henrý Howorth. Voru báSar þær
ræSur fluttar af miklum fróSleik, eins
cg vænta mátti, en eitt var sameigin-
legt viS allar ræSurnar og þaS var
hlýleikinn í garS íslands.
Næsti fyrirlestUr dr. Jóns hygg jeg
aS hafi veriS sá, er hann hjelt seint
í sama mánúSi á samkomu í William
Morris Club. Því miSur hafSi jeg
ekki tækifæri til aS sækja þann fyrir-
lestur nje heldur alla hina síSari fyr-
irlestra hans, en aS því er jeg hef
heyrt, mun harm hafa fariS þar líkt
meS efniS og í fyrri fyrirlestrinum.
Var samkoman kölluS íslendinga-
kvóld, enda beinlínis til þess haldin,
aS heiSra ísland. Norsk kona í ís-
lenskum faldbúningi, frú Frederik-
sen, söng þar íslenska söngva, og
hefur einnig gert þaS þar sem dr.
Jón hefur síSan talaS um ísland.
VerSur trautt ofsögum af því sagt,
hve vel hún hefur leyst þaS hlutverk
af hendi og merkilegt var þaS, aS
beyra íslenskuna svo nákvæmt borna
fram, aS sjaldan mátti greina aS söng-
konan var ekki íslensk.
Seint í mars tóku Svíar sig til og
stofnuSu til samkomu, til þess að
minnast íslands. Dr. Jón var auSvit-
aS fenginn til aS flytja erindi. Sú
samkoma fór fram meS þeirri prýSi
og þeim myndarskap, er ávalt ein-
kennir Svía og þeirra verk. Danir
gerSu hiS sama tæpum mánuSi síSar,
og talaSi doktörinn þar um „ísland
og Sljesvík" og ljet bæSi Dani og
Englendinga heyra dóm þann, er sag-
an hafSi felt yfir þeim. Sýndi Dön-
um, hve óslælega þeir hefSu unniS aS
því eftir siSaskiftin og um aldamótin
1800, aS gera Sljesvík þýska, og sagSi
þeim, aS þegar þeir kröfSust þess a<3
Sljesvíkingar fengju sjálfir aS ráSa
því, hverjum þeir skyldu lúta, þá
hefðu þeir ekki getaS synjaS íslend-
ingum um sama rjett. Má vera, aS
hann hafi þar haft á rjettu aS standa,
en þaS er þá líklega vegna þess, aS
Danir eru smáþjóS; því hvaS gera
þeir núna, sem hæst glömmuSu um
sjálfsákvæSisrjett þjóSanna? Væri
ooktorinn ekki íslenskur, mundu sum-
ir kalla þessa röksemdaleiSslu kald-
hæSni. Englendinga minti hann á þaS,
aS áriS 1864 vai'S þeim ekki flökurt
af aS rífa sundur brjefsnuddu, rifjaSi
upp fyrir þeim hverju þeir hefSu lof-
aS Dönum meS samþyktinni frá 1720
og fór í gegnum skjöl þau, er Grímui
Thomsen gaf út þessu viSvíkjandi
1848.
Þá vilja NorSmenn ekki láta sitt
eftir liggja, aS minnast íslands, og
á dr. Jón einfiig aS flytja erindi á
samkomu þeirra.
Auk þess hefur hann einnig flutt
fyrirlestra um sögu íslands og forn-
bókmentir í King’s College, þar sem
hann er kennari, en um þá fyrirlestra
er jeg meS öllu ófróSur, hef aldrei
getaS komiS því viS aS sækja þá.
Jeg hef nú orSiS viS ofangreindum
tilmælum og sagt ofurlítiS frá fyrir-
lestrum dr. Jóns Stefánssonar, en um
ritstörf hans er fara í sömu átt mætti
einnig ýmislegt segja. Hann hefur t.
d. skrifaS um stjórnskipunarlög ís-
lands fyrir Englendinga og íra og r
nýju norsku tímariti „Atlantis‘f er
von á langri grein eftir hann: „Is-
land som bindeled mellem England I
og Norden“. Á þeirri grein aS fylgja
mynd af Jóni SigurSssyni. Einnig
von á norskri þýSingu eftir hann
á leikriti John Masefields „The
Lockcd Chest.“ EfniS í því leikriti
er tekiS úr Laxdælu (ÞórSur goddi
og Vigdís), en Masefield er af mörg-
um talinn stærsta núlifandi skáld
Breta.
Lundúnum í maí 1919.
Snæbjörn Jónsson.
Fiskiþingið.
FiskiþingiS var haldiS hjer í byrj-
un þ. m., og eru þetta helstu tillög-
urnar, sem þar voru samþyktar:
„FiskiþingiS skorar á stjórn Fiski-
fjelagsins aS leggja ríkt á viS erind-
reka þess aS þeir fræSi menn um sam-
vinnumál, og reyni aS glæSa sem best
óhuga á þeim.“
„FiskiþingiS felur stjórn Fiskifje-
lags Islands, aS veita hæfum manni
styrk til aS læra klak í ám og vötnum
og starfi hann hjer á landi aS loknu
námi.“
„Fiskiþing íslands álítur þaS nauS-
synlegt vegna sjávarútvegs megin-
þori-a landsmanna og hjeraSsbúa, aS
sími verSi hiS allra bráSasta lagSur
um norSurhrepp ísafjarSarsýslu, og
bendir á leiS þá, sem fjórSungsþing
VestfirSinga og sýslunefnd NorSur-
IsafjarSsýslu hafa samþykt. Leyfir
FiskiþingiS sjer aS skora á alþingi
aS beitast fastlega fyrir, aS símalagn-
ing þessi verSi framkvæmd nú þegar.“
„FiskiþingiS skorar enn á ný á al-
þingi, aS setja lög um merking veiS-
arfæra og nánari reglur um skrásetn-
ing merkjanna.“
„FiskiþingLS skorar á ný á alþingi,
aS stofnaSur verSi sem allra fyrst
stýrimannaskóli á ísafirSi, er gieri
sönxu kröfur og veiti sömu rjettindi og
íiskiskipstjóradeild stýrimannaskól-
ans í Reykjavík, og aS í sambandi
viS hann verSi komiS á fót nauSsyn-
Iegri kenslu í motorfræSi fyrir vjel-
stjóra og skipstjóra á fiskimótorbát-
um, og einnig verklegri kenslu í sjó-
rnannastörfum. SömuleiSis skorar
FiskiþingiS á alþingi, aS efla og full-
komna stýrimannaskólann í Reykja-
vík sem mest.“
„SjóSur sje stofnaSur nú þegar, er
nefnist ,ByggingarsjóSur Fiskifjelags
íslands'; í þennan sjóS greiSir Fiski-
fjelagiS árlega 1000 kr., uns næglegt
íje er fengiS til húsbyggingarogskor-
ar FiskiþingiS á stjórnina, aS beita
sjer fyrir máliS og aS semja reglu-
gerS fyrir sjóSinn og tryggja sjer*
lóS.“
„FiskiþingiS ályktar, aS komiS
verSi upp ráSningarskrifstofu í
Reykjavík fyrir verkafólk og fiski-
menn í sambandi viS BúnaSarfjelagiS
og Útgeröarmann^f jelagiS, ef þess er
kostur, og felur stjórn fjelagsins
fi'amkvæmd á þessu og heimilar íje
til þess.“
„FiskiþingiS feluy stjórn Fiskifje-
lagsins aS gera sitt ýtrasta til aS fá
lögum og reglugerSum SamábyrgSar
íslands breytt í þá átt, aö vjelbáta-
eigendum og ábyrgöarfjelögum veröi
gert auöveldara fyrir aS skifta viS
stofnunina, og leita fyrst álits fjórö-
ungserindrekanna."
„FiskiþingiS skorar á stjórn Fiski-
fjelagsins, aS hún sendi erindrekann
í útlöndum þangaS, sem hans er mest
þör.f, og bendir sjerstaklega á Spán
og ítalíu.“
„FiskiþingiS aShyllist þá stefnu í
vjelskólamálinu, aS stofnaöur veröi
einn myndarlegur skóli í Reykjavík,
og til bráöaþirgöa haldin námsskeiö
í öllum fjóröugum landsins."
„FiskiþingiS álítur sjálfsagt og
nauösynlegt, aö veöurfræöisstofnun
sje komiö á fót í Reykjavík."
„MeS því aS umkvartanir hafa bor-
ist Fiskiþinginu um þaS, aö steinolía
sje seld hærra verSi út um land en í
Reykjavík, en sanngirni viröist mæla
meö því, aö hún sje jafn dýr á aöal-
höfnum landsins sökum einkasölu á
henni, ályktar Fiskiþingið, aö skora á
iandsstjórnina, aö hlutast til um þaö,
aö steinolía sje seld jafndýrt í aðal-
kauptxinum landsins og framvegis fá-
ist hún keypt í öllum fjóröungum
iandsins á öllum ársins tímum.
Vegna hins háa verös, sem nú er
á steinolíu, skorar Fiskiþingiö á 'al-
þingi, aS taka steinolíumáliS til alvar-
legrar íhugunar á þessu þingi og leit-
ast viS aS finna leiö til þess, aS fá
verö lækkað meö því meðal aftnars aö
flytja steinolíu beint til helstu hafna
landsins og selja hana þar viö skips-
hliS.“ — „Fiskiþingiö skorar á al-
þingi, aö afnema öll höft á verslun
landsins, hvaö nauðsynjavörur snert-
ir.“
í stjórn fjel. voi'u kosnir: Hannes
Hafliöason forseti, Kristján Bergsson
varaforseti. Meöstjórnendur: Geir
Sigurösson skipstjóri, Bjarni Sæ-
mundsson kennari, Sigurj. Jónsson
hafnargjaldk. og Þorst. Gíslason frá
Meiðastööum.
Mannfall.
Þaö þykir frásagnar vert, er stór-
þjóðirnar missa í orustum eða fyrir
slys nokkur hundruö eöa þúsundir
manna á starfsaldri, þó þaö sje í
samanburSi viö mannfjölda eigi nema
lítið brot úr hundraðstölu. En af fá-
menni þessa lands munar eigi lítiS
um ijý—2% tap á hálfu ári, og þaS
starfshæfa menn.. Fyrir því hefur
Mosfellssveitin oröið nú. Þótt pestin
í vetur teldist fremur væg hjer, ljet-
ust af hennar völdum: 1. Guðmund-
ur Skúlason á Úlfarsfelli, 15 ára,
bráðþroska efnispilfur; 2. Gísit
Magnússon á Hraðastöðum, rúmlega
tvítugur, röskur verkmaður; 3. Jón
Jónsson í Helgadal, bóndi, um fer-
tugsaldur, frá konu og 12 börnum.
Hann var mikið liölegur maður, vel
aö sjer til munns og handa, bjargaö-
ist furöuvel meS ómegö sína, þótt bú-
iö væri eigi stórt, og var mjög grand-
var maður í háttum. Mátti treysta
honum til hvers sem hann tókst á
hendur. SíSustu haustin t. d. var hann
móttökumaður fjárins viS sláturhúsið
í Rvik, en til þess þarf staðfestu og
reglusemi, og svo reyndist hanrt í
trúnaðarstöðum öörum; barnakenslu
hafSi han» rækt, m. fl.
Og nú hefur sveitin mist einn af
sínum fremstu bændum. Guöjón Helgi
Helgason í Laxnesi Ijetst 19. f. m. —
Fæddur var hann aS Lámbastöðum
í Mýrasýslu 19. okt. 1870, en ólst upp
í Hvítársíðu, aö Síðumúlaveggjum.
Eftir aö hann var svo vaxinn, að hann
gat unnið fyrir sjer, tók hann aö afla
sjer mentunar í hjáverkum. Þannig
náSi hann talsveröri leikni í fiSlu-
spili, og varð allvel aö sjer í gagn-
fræSum, hafði góöa rithönd, las norð-
urlandamálin og ensku sjer til nota;
aflaði sjer á þann hátt fróðleiks fram-
ar en alment er títt. Vegabótavinnu
stundaöi hann mörg ár; varö snemma
verkstjóri; naut þar hagsýni sinnar
og stjórnsemi. Vegabætur liggja eftir
hann í BorgarfjarSar-, Dala-, Skaga-
ljaröar-, Skaftaf.-, Árness- og Kjósar-
,Frederikshavnc
er besti fj órg’eiig'isiiiótorinn.
Þorsteinn Jónsson
járnsm., Reykjavík,
fyrir vestur- og suðurland.
Hann brennir steinolíu og er mjög
sparneytinn.
Vjelin er afar vönduð og ábyggi-
leg, gangviss og hæg meðferðar.
Nánari upplýsingar um vjelina og
hið afarlága verð gefa. .umboðs-
mennirnir
Karl Nikulásson
konsúll, Akureyri,
fyrir norður- og austurland.
Þrjár kennarastöður
við barnaskólann á ísafirði eru lausar. Föst Iaun eru kr. 1500,00, 1400,00
og 1300,00. Umsóknir stílaðar til skólanefndar sjeu komnar í mínar
hendur fyrir 10. ágúst.
Sigurgeir Sigurðsson
form. skólanefndar.
sýslum. Þá er hann tók banameinið,
lungabólgu, var hann við steypubrú-
argerð á Reykjakvísl í Kjósarsýslu;
því flest búskaparár sín hjer vann
bann að vegabótum vor og haust,
bæöi aS frumsmíS og viöhaldi vega.
Um síSastl. aldamót var Guöjoxx
heitinn 9 ár til heimilis í Rvík; hafði
bygt sjer þar hús, er hann seldi fyrir
jörðina Laxnes 1905, og flutti þá
þangaö.
Þar hefur hann veriö framkvæmd-
arsamur myndarbóndi. Ber jöröin
lengi menjar þess. Lítið timburhús, er
þar var, hefur hann stækkaS og bætt,
bygt flest hús önnur myndarlega, úr
grjóti, timbri og járni, leitt vatn (meö
dælu) í hús og fjós, girt tún og mik-
inn hluta beitarlands, ræst mýrar-
bletti, er í túninu vor-u, og ræktaö
þá. Alls hafði hann sljettað og aukiö
túniS Um 26.350 fermetra eða rúml.
8 dagsl., gert skurði 196 teningsmetra,
áburöarhús, steypt, 56,5 ten.metra,
lokræsi 186 m. og vírgirðingar 6134
m., auk einstrengdx-a gripagirSinga.
Eru þessar jai-Sarbætur taldar 1212
dagsvei-k (í skýrslum til 1918). —
•' RæktunarsjóösverSlaun ein hlaut
hann.
Ýmsum þjóðfjelagsstörfum, svo
sem hreppsnefndar, fræöslunefnoa.,
skattanefndar, kirkjufjárhaldi, 6. fl.
gegndi Guöjón heitinn, og þótti hvar-
vetna góður liSsmaður. Og vel bún-
aðist. honum.
Giftst hafSi hann 1896, SigríSi
Halldórsd'óttur, ættaöri úr Árnessýslu,
myndarkonu. Börn Þeirra eru 3, Flall-
dór, við mentaskólanám, og 2 dætur
yngri.
Má nærri geta, hver eftirsjá er aö
mönnum þessurn, ekki einungis þexm,
sem nákvomnastir voru, heldur einn-
ig sveitarfjelaginu og vorri fámennu
þjóö, og-það því fremur, sem ekki
nema fáum auönast aS verða fram-
úrskarandi nytsemdai-menn í sínum
verkahring.
Vonum, aö hinum uppvaxandi tak-
ist að fylla skörðin.
Mosfellingur.
Eftirmæli.
Hinn 15. des. 1918 ljetst aö Einai'S-
Ixöfn á Eyrarbakka heiöurskonan
Styrgerður Filippusdóttir, rúmlega 86
ára gömul. Hún var fædd á Bjólu
í Rangávallasýslu 27^ júlí 1832, og
voru foreldrar hennar sæmdarhjónin
Filippus Þorsteinsson og fyrri kona
hans GuSbjörg Jónsdóttir, sem
bjuggu þar rausnarbúi á fyrri hluta
19. aldar. ÁriS 1854 giftist StyrgerS-
ur heitin yngismanni Vilhjálmi Jóns-
syni á Stóra-Hofi á Rangárvöllum,
valnkunnum sæmdarmanni. Bjuggu
þau hjón þar í 19 ár við góS efni, og
varö 10 barna auðið ; eru 4 þeirra enn
á líTi: Filippus söölásmiður, |nú i
Varmadal á Rangárvöllum, Jón skó-
smiöur í Reykjavík, Sigríöur, ekkja
Guðna heitins Jónssonar í Einarshöfn
og Ingigerður, ógift hjá systur sinni.
— ÁriS 1873 misti Styrgeröur heitm
þenna fyrri mann sinn og bjó eftir
þaö meö ráðsmanni, Gísla Felixsyni
frá Mel í Ásahrepp. GÍftust þau áriS
j875 og eignuöUst 4 börn. Af þeim
eru 3 synir þeirra á lífi :■ Vilhjálmur,
bóndi í Óseyrarnesi, Sigui'ður, bóndi
á Vindási í Hvolhrepp og Kristinn,
fyrirvinna hjá Sigríöi systur sinni í
Enarshöfn. Seinni mann sinn misti
Styrgerður heitin áriö 1891, hjelt á-
fram búskap til 1905, og flutti þá til
Eyrarbakka, til Sigríðar dótfur sinn-
ar og manns hennar, Guðna Jónsson-
ar, formanns í Einarshöfn (d. 26.
febr. 1912). Dvaldi hún þar svo hjá
þeim' hjónum, og eftir lát tengdason-
ar síns, hjá dóttur sinni, í rósamri elli
það sem eftir var æfinnar. —
StyrgerSur heitin var tápkona og
bar ástvinamissi og ellilasleika sem
hetja; hjelt hún óskei-tum sálarlcröft-
um og las í bók gleraugnalaust fram
til æfiloka. ,Hún var vandvirk og
iöjusöm, örlynd, glaðvær og gestris-
in, vilcli alla gleðja, og rnátti ekkert
aumt sjá, án þess aö bæta úr því
eítir rnegni; enda áva-nn hún sjer al-
mennings hylli, þeirra er þektu rjett
kosti hennar og kunnu aö meta hiö
langa og blessunarríka æfistarf henn-
ar aö verSleikum. —
Kunnugur.
Hinn 25. febr. þ. á. andaðist at>
Rofabæ i Meðallandi . Stefán Ingi-
mundarson hreppstjóri Leiðvalla-
hrepps. Bui-tkallaöist hann tæplega
fimtugur að aldri frá konu, Mai'grjeti
Ániadóttui-, og einu barni, eftir lang-
varandi heilsubilun, og eftir að hafa
legiö aö mestu eöa öllu leyti rúmfast-
ur nál. heilt ár, tíðast mjög þungt
haldinn. Hreppstjóri Leiövallahrepps
var hann búinn aS vei'a síðastl. 15
ár, og tók hann við þvi embætti eft-
ir föður sinn látinn. Flann var sonur
Ingim. sál. Eiríkssonar dbrm á Rofa-
bæ. Lengst af átti Stefán sál. viö
töluverða vanheilsu og þar af leiðandi
mai-gvíslega erfiðleika aö búa. En
hann var rnjög vel hugsandi maður,
hreinlyndur og velviljaöur. Þaö viS-
urkenna víst allir, er kynni höföu af
honum, og í hvívetna hafði hann
vilja til aö gegna skyldu sinnar köll-
unar eftir fremsta megni. Böl og
,þjáningar lífsns umbar hann með þol-
inmæöi og jafnaöargeði, . því hann
reiddi sig á þann sannleika, sem hann
, nú hefur til fulls fengiS að reyna, aS
„sæll er sá, sem þolgóður bíður eftir
liSveishx drottins."
B. E.
16. marts síSastl. andaðist aS Svarf-
hóli í Mýrasýslu Hallgrímur Magnús-
son snikkari frá Patreksfirði, úr
lungnabólgu. Hann var fæddur 19.
maí 1848 noröur í Eyjafirði og læröi
þar trjesmíði. Dvaldi síðan tvívegis
í Khöfn árum saman, en settist svo
Um kyrt í Flatey á BreiöafirSi og
kvæntist þar, en nú er ekkja hans á
PatreksfirSi. Þar höföu þau hjónin
lengi veriö, en Hallgrímur fluttist
voriö 1918 aö Borgarnesi meö Guð-
mundi sýslumanni Björnssyni. Kunn-
ugur maður, sem skrifar Lögr. uirt
lát H. M., segir hann hafa veriö góS-
an dreng og prúðmenni í fi-amgöngu.
FjelagsprentsmiSjan,