Lögrétta


Lögrétta - 30.07.1919, Blaðsíða 2

Lögrétta - 30.07.1919, Blaðsíða 2
2 LÖGRJKTTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi, og auk þess aukablöS viS og viS, VerS kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. urgreiddan hallann á verslun landsins með salt. 23. Frv. um breyting á póstlóg- um. Frá fjárhagsnefnd. — x. gr.: 1 stað x. gr. komi: a) Hinum íslensku póstmálum skal stjórnaS af aöalpóst* meistara, sem hefur umsjón meS rekstri póststarfanna. Aðalpóstmeist- ari stendur undir ráðherra þeim, sem póstmálin heyra undir, án nokkurra milliliöa. b) Til aSstoSar aSalpóst- meistara skal skipa póstritara, póst- fulltrúa og aðra a'Sstoðarmenn. c) í Reykjavík, Akureyri, ísafirSi og SeySisfirSi skulu skipaSir póstmeist- arar, og skulu þeir og póstafgreiSslu- menn, sem hafa sjálfstæSa reiknings- færslu, standa beint undir aSalpóst- meistara. ■— Frv. er samiS af póst- meistara og flutt aS tilhlutun ráSa- neytisins. 24. Frv. um gjald af ínnlendri vindlagerS og tilbúningi af konfekt og brjóstsykri. Flm.: B. Stef. og P, Ott. — 1. gr. :.Enginn má reka inn- lenda vindlagerS nje tilbúning á kon- fekt og brjóstsykri til sölu, hverrar tegundar sem er, nema tekiS hafi leyfísbrjef hjá lögreglustjóra, þar sem framleiSslan fer fram. Fyrir leyf- isbrjefiS skal gjalda 100 kr. til bæjar- sjóSs eSa sveitarsjóSs. ÁkvæSi þetta gildir einnig um þá, sem nú reka vindla-, konfekt- eSa brjóstsykurs- gerS. — 2. gr.: Fyrir hvert tvípund (kg.) af tóbaksvindlum eSa vindling- um, sem eru tilbúnir hjer á landi, skal greiSa í landssjóS gjald, er nemi helmingi af aSflutningsgjaldi af vindlum eSa vindlingum eft- ir tollögum þeim, er í hyert sinn gilda. Fyrir hvert tvípund (kg.) af brjóstsykri og konfekt, sem er til- búiS hjer á landi, skal greiSa i lands- sjóS gjald, sem nemi þriSjungi aS- flutningsgjalds þess, sem af þeim vörutegundum ber aS greiSa samkv, tolllögum. 25. Frv. um breyting á lögum um almennan ellistyrk. Flm.: M. Torf. — 1. gr.: 2. málsgr. 1. greinar laga nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan elli- styrk, orSast þannig; sjóSir þessir skulu styrktir meS árlega tillagi úr landssjóSi, 2 krónum fyrir hvern mann gjaldskyldan. 26. Frv. um breytingar á lögum mu bæjarstjórn á SiglufirSi. Flm.: Stef. Stef. og E. Árnas. 27. Frv. um breyting á lögum unt hundaskatt. Flm.: Jör. Br. og E. Árna. — 1. gr.: í 4. gr. í lögum 22. maí 1890, um hundaskatt o. f!„, komí fyrir „10 kr.“: 100 kr. 28. Frv. um breyfingu á lögum um notkun bifreiSa. Flm.: GuSj GuSl. og M. Krist. -5- Eftir fyrstu málsgrein 5. greinar í lögum nr. 88, 14. nóv. 1917, komi svo hljóSandi málsgrein: Þó getur stjórnarráSiS veitt undanþágu frá aldurstakmark- inu, alt niSur í 18 ára aldur, þegar svo stendur á, aS bifreiSarstjórinn vill aS eins stýra sinni eigin bifreiS eSa nánasta skyldmennis ognotarhana alls ekki til almennra fólksflutninga. 29. Frv. um breyting á lögum um vegi, nr. 57, 22. nóv. 1907. Flm.: Sig. Sig. og E. Arn. — 1. gr.: KostnaSur viS sýsluvegi greiSist úr sýslusjóSí, en í hann greiSi hvert hreppsfjelag 3 krónur fyrir hvern verkfæran mann 1 hreppnum, 20—60 ára, í hverri stöSu sem er. Heimilt er sýslunefnd aS á- kveSa fyrir eitt ár í senn, aS gjald þetta skuli vera hærra, alt aS 9 kr. fyrir hvern verkfæran karlmann. — 2. gr.: Hreppsvegagjald er .2 þr. 50 au. fyrir hvern verkfæran karlmanrr 5 hreppnum, 20—60 ára, í hverri stöSu sem er. Heimilt er hreppsnefnd aS á- kveSa fyrir eitt ár í senn, aS hrepps- vegagjald skuli vera hærra, alt aS 6 kr. fyrir hvern verkfæran karlmann — Á fundi sýslunefndarinnar í Árnes- sýslu í vor var samþykt áskorun til þingmanna sýslunnar um aS útvega sýslunni lagaheimild til þess aS mega hækka sýsluvegagjaldiS og hrepps- vegagjaldiS, alt aS 9 kr. 30. Frv. um bifreiSaskatt. Frá fjárhagsnefnd. — 1. gr.: Af bifreiS* um, sem notaSar eru til mannflutn- inga, skal greiSa árlegan skatt í ríkis- sjóS, eins og hjer segir: Af bifreiS fyrir 1 mann 250 kr., af bifreiS fyrir 2 menn 300 kr., af bifreiS fyrir 3 menn 350 kr., og svo áfram þannig, aS skatturinn vex um 50 kr. fyrir hvern mann, sem bifreiSin rúmar, aS meStöldum bifreiSarstjóra, þö svo, aS skatturinn fari eigi fram úr 600 kr. á bifreiS. BifreiSar, sem eingöngu eru notaSar til vöruflutninga, greiSa 200 kr. skatt á ári. 31. Frv. 'um vatnorkusjerleyfi Flm.: B. J. og E. Arn. — 2. kafii. 2. gr,: 1. Engum öSrum en ríkinu er heimilt aS virkja fallvatn (foss eSa hávaSa) til orkunýtingar, nema landsstjórnin leyfi. 2. Þetta gildir þó ekki um fallvötn, sem hafa ekki aS staSaldri yfir 200 eSlishestorkur, meS hæfilegri miSlun, nje heidur fall- vötn, sem hjeraSsstjórn, meS sam- þykki vatnastjórnar, virkjar til þess eins aS fullnægja raforkuþörf al- mennings í hjeraSinu. Vatnastjórn getur og meS samþykki sínu heimilaS orkuveitufjelögum meS étaSfestri orkuveitusamþykt aS virkja fallvötn í sama tilgangi, án þess aS sjerleyfis- skilyrSi þessara laga komi til greina. 3 Ef vafi leikur á um fallvatn, hvort orkumagn þess sje svo mikiS, aS leyf is þurfi, þá skal fá vatnastjórn þaS mál til rannsóknar; úrskurSur henn- ar aS lokinni rannsókn um orkumagn fallvatnsins skal verla fullnaSar-úr- skurSur. 3. kafli, 3. gr.: 1. Inrilendit menn geta fengiS sjerleyfi lands- stjórnar til aS virkja fallvötn, ef fyr- irtækiS horfir til nytsemdar og fer ekki í bága viS hagsmuni almennings, svo sem meS því aS stofna þjóSermnu i hættu vegna mikils innflutnings á erlendum verkalýS, eSa raska jafn- vægi atvinnuveganna, og þá meS þeim nánari skilyrSum, sem landsstjórnin setur, samkvæmt þessum og öSrum gildandi lögum. 2. Sama gildir um: a) hlutafjelög og önnur fjelög, sem aS lögum eru talin fjelög meS tak- markaSri ábyrgS, ef stjórn þeirra er alinnlend og allur fjárstofninn eign innlendra manna. b) stofnanir. ef stjórn þeirra er alinnlend og mark- miS þeirra horfir til almennings heilla. — 4. kafli, 36. gr.: 1. Útlendir menn geta, ef sje'rstakar ástæSur mæla meS, fengiS sjerleyfi til aS virkja fallvötn hjer á landi, þannig aS fariS verSi eftir fyrirmælum III. kafla laga þessara, aS svo miklu leyti, sem viS getur átt. Heimilt er lands- sjórn þá aS setja þau frekari eSa fleiri skilyrSi, sem almennijngsheill krefur. 2. Sama gildir um hlutafje- lög og önnur fjelög meS takmark- aSri ábyrgS og stofnanir, sem ekki heyra undir 3 gr., enda eigi fjelagiS heimilisfang og varnarþing á íslandi, cg sje stjórn þess aS Yz skipuS inn- lendum mönnum. 3. Nú fer umsókn samkvæmt 1. eSa 2. tölul. fram á sjer- leyfi til aS virkja fallvatn, sem hefur 5000 eSIishestorkur, þá gildir þaS enn fremur, aS landsstjórnin getur aS er.gu gert skilyrSin vægari en vatna- stjórn leggur til. Ef umsækjandi vill ganga aS skilyrSunum, skal sjerleyfiS lagt fyrir Alþingi til samþyktar eSa synjunar, enda sæti máliS sömu meS- ferS á þingi sem lagafrumvörp. 32. Frv. um sjerleyfi til hagnýt- ingar á orkuvötnum og raforku. Flm.: Sv. Ól. —■ 1. gr.: Eigandi fallvatns eSa umráSamanni, enda sje hann ís- lenskur ríkisþegn' og búséttur hjer- lendis, er heimilt aS hagnýta orku þess án sjerleyfis, ef orkunotin fara eigi fram úr 500 eSlishestorkum, og ef þaS má verSa án tjóns fyrir aSra, cinstaka menn eSa sveitarfjelög. Á- valt skal þó um þetta gætt ákvæSa vatnalaganna. —2. gr.: Til hagnýt- ingar vatnsorku framar því. sem í 1 gr. getur, eSa þegar um fjelög er aS ræSa meS takmarkaSri ábyrgS, sem og þegar þegnar annara ríkja eiga þátt í fyrirtækinu, þarf sjerleyfi, sem konungur veitir meS eSa án samþykk- is Alþingis. — 3. gr.: Ef um orku- vinslu er aS ræSa, sem fer fram úr 5000 ‘og alt aS 40000 eSlishestorkum, skal samþykkis Alþingis leitaS, áSur en leyfið er veitt. Sjerleyfi til frekari orkuvinslu fyrir einstakan mann, stofnun eSa fjelag, veitist ekki nema Alþingi samþykki þaS tvisvar. fyrir cg eftir nýjar kosningar. 33. Frv. -um sölu á þjóSjörðinni Ögri og Sellóni í Stykkishólmshreppi. Flm.: Halld. St. — 1. gr.: Lands- stjórninni veitist heimild til aS selja hreppsnefn^inni í Stykkishólms- hréppi þjóðjörðina Ögur og eySiþjóS- jörSina Sellón. 34. Um hvíldartíma háseta á ís- lenskum botnvörpuskipum. Flm.: Jör Br. — 1. gr.: Skylt skal eigendum eSa útgerSarmönnum íslenskra botn- vörpuskipa aS veita hásetum sínum minst 8 klukkustunda hvíldartíma í sólarhring hverjum, hvort sem þeir eru á veiSum eSa viS annan starfa. —■ 2. gr.: í reglugerS, er HásetafjelagiS og ÚtgerSarmannafjelagiS í Reykja- vik semja og stjónarráSiS staSfestir, skal ákveSa nánar, á hvern hátt vinnu- og hvíldartíma háseta verSur fyrir komiS á skipum þeim, er í 1, gr. getur. VerSi fjelögin ekki ásátt um einhver atriSi í reglugerSinní, sker stjórnarráSiS úr, og skulu báSir aSiljar skyldir aS hlíta úrskurSi þess. — 3. gr: Brot gegn lögum, þessum varSa s^ktum frá 500- kr. til 1000 kr. 35. Frv. um viSauka og breytingar á lögum um byggingu, ábúS og út~ etkt jarSa frá 12. jan. 1884. Flm.: Sigurj. FriSj. Málinu vísaS til stjórn- arinnar til undirbúnings meS skír- skotun til rökstuddrar dagskrár frá síSasta alþingi. 36. Frv. um breytingu á lögum um sjúkrasamlög. Flm.: P. Ott. -— 1. gr.: StafliSur c í 2. töluliS 3. gr. uefndra laga orSist svo: sje hann búsettur í kaupstaS eSa kauptúni, sem læknir er búsettur í, aS hann hafi ekki árstekjur, er fari fram úi 3000 kr., aS viSbættum o. s. frv. Fyrir „5000 kr.“ í sömu gr. 2. d. komi: 10000 kr. — 2. gr.: MeS lög- um þessum er úr gildi numin 2. gr. laga nr. 35, 3. nóvember 1915. í greinargerS segir flm.: í ákvæS- um gildandi laga um sjúkrasamlög eru þeir, sem hafa meiri árstekjur en 1800 kr., aS viSbættum 100 kr. íyrir hvert barn innan 15 ára aldurs, úti- IokaSir frá því aS geta orSiS meS- limir sjúkrasamlaga. SömuIeiSis þeir menn, sem eiga skuldlausar eignir, er nemi meiru en 5000 krónum. Af bess- um ástæSum getur þátttaka manna í þessum nauSsynlega fjelagsskap, sjúkrasamlagsstarfseminni, eins og nú er komiS, ekki orSiS nándar nærri eins almenn og nauSsynlegt er. Þvi er hjer fariS fram á, aS takmarkiS um árstekjurnar sje hækkaS upp í 3000 kr. og eignatakmarkiS upp i 10000 kr. 37. Frv. um breyting á lögum um skipun prestakalla. Flm. Sig. Stef. — | Hólsókn í Bolungarvík skal skilin frá ísafjarSarprestakalli. 38. Frv. um breyting á almennum hegningarlögum hancfa ísíandi,- 25. júni 1869. Flm.: B. J. frá'Vogi. — AS eins orSabreytingar, stafandi at samb.lögunum. 39. Frv. um dýralækna. Flm.: Sig. Sig. og E. Arn. — 1. gr.: Dýra- læknar skulu vera sjö á landinu, einn í Reykjavík og nágrénni (Gullbringu- og Kjósarsýslu), annar í Borgar- fjarSarhjeraSinu, Snæfellsnessýslu og Dalasýslu, þriSji á VestfjörSum (BarSastrandarsýslu, ísafjarSarsýsl- um og tveimur nyrstu hreppunum í Strandasýslu), fjórSi í Húnavatns- og SkagafjarSarsýsIum og Stranda- sýslu (aS Kaldrananeshreppi),. fimti í EyjafjarSarsýslu, ásamt Akur- eyri og Þingeyjarsýslum, sjötti í Múlasýslunum 0g Austur-Skaftafells- sýslunum, og sjöundi á SuSurlands- undirlendinu (Árnes- og Rangárvalla- sýslu, ásamt Vesturskáftafellssýslu. StjórnarráSiS skipar þá og kveSur á um bústaS þeirra. Dýalæknirinn í Reykjavík, er nefnist landsdýra- læknir, skal jafnframt vera aSalráSa- nautur sjórnaráSsins í heilbigSismál- um búpenings, og hafa fyrir þess hönd eftirlit meS embættisfærslu annara dýralækna. Takmörkum hjer- aSanna má stjórnarráSiS breyta meS ráSi landsdýralæknis. — 2. gr.: Laun landsdýralæknis skulu vera 2000 kr. á ári, en hjeraSsdýralækna 1500 kr. til hvers þeirra. Launin greiSist úr í-íkissjóSi. — 3. gr.: Þegar dýra- læknir ferSast í þarfir hins opinbera, fær hann úr rikissjóSi 5 krónUr fyr- ir hvern dag, sem hann er aS heim- an, og aS því skapi fyrir hluta úr degi. FerSakostnaSur skal honum endurgoldinn eftir fyrirmælum 4. gr. í lögum 2. febr. 1894, um aukatekjur, dagpeíninga og ferSakostnaS sýslu- manna, bæjarfógeta o. s. frv. — 4. gr.: Þá er dýralæknir ferSast í þarf- ir einstakra manna, skal sá, er ferS- arinn beiSist, fá honum ókeypis far- arbeina og fæSi, eSa endurgjalda honum ferSakostnaS eftir fyrirmæl- um 3. gr. þessara laga um ferSakostn- aS. —i 40. Frv. um sölu á prestsmötu. Flm.: B. J., P. Ott., G, Sv.. St. Stef., E. Árna., Ben. Sv., Hák. Krist., B. Stef., P. Þ., E. J. og J. J. — I. gr.: Heimilt skal þeim, er prestsmötu eiga aS greiSa, aS fá þær keyptar af sjer, svo sem fyrir er mælt i lögum þess- um. 41. Frv. til laga um löggilding verslunarstaSar viS SySstabæ í Hrís- ey. Flm.: E. Árna. og Stef. Stef. — 1 gr.: ViS SySstabæ í Hrisey skal vera göggiltur verslunarstaSur. Þingsályktunartillögur. 1. Till. um aS sett verSi á stofn á VopnafirSi útbú frá Landsbanka fs- lands. Flm.: Þ. M. J. og J. Jóns. — Alþingi ályktar aS skora á lands- stjórn aS hlutast til um, aS útbú frá Landsbanka íslands verSi sett á stoín á VopnafirSi, svo fljótt sem unt er. P. Jónsson flytur br.till. svohlj.: Á eftir orSunum „sett á stofn“ komf: í Húsavík í Þingeyjarsýslu og (á VopnafirSi). 2. Tillaga um ransókn símaleiSa og lagning simalínu um efri hluta Árnessýslu. Frá Sig. Sig. og E. Arn. — NeSri deild alþingis ályktar aS skora á ríkisstjórnina aS hlutast til um, aS nú í sumar, eSa svo fljótt, sem kostur er á, verSi rannsökuS: 1. Hin fyrirhugaSa simaleiS frá KiSjabergi í Grímsnesi, um Minni- Borg aS TorfastöSum í Biskupstung- um og þaSan austur. í Hreppa. Jafn- framt sje þaS rannsakaS, hvort heppi- legra muni eSa kostnaSarminna aS leggja símann upp í Hreppana fra Þjórsártúni upp SkeiS eSa hina leiS- ina — frá TorfastöSum — svo sem lögákveSiS er. 2. LeiSin frá Minni- Borg og út í Grafning aS Úlfljóts- vatni, og hvaS kosta muni aS leggja síma þá leiS. 3. Og aS rannsókn lokinni verSi byrjaS á framkvæmdum verksins svo fljótt sem unt er. 3. Um lögnám landinu til handa á umráSum og notarjetti vatnsorku allrar í Sogi. Flm.: Jör. Br., Ben. Sv. og Hák. Krist. — Alþingi ályktar aS skora á landsstjórnina aS gera nú þegar ráSstafanir til þess, aS landiS nái fullum umráSum og notarjetti á allri vatnorku í Soginu, alt frá upp- tökum þess og þar til, er þaS fellur í Hvitá, ásamt nauSsynlegum rjett- indum á landi til hagnýtingar vatn- orkunni, hvorttveggja saiukvæmt 12 —14. gr. laga frá 22. nóv. I9°7> um takmörkun á eignar- og umraSarjetti á fossum á íslandi, um eignarnám á fossum o. fl. Til framkvæmda þessu heimilast stjórninni aS verja fje úr ríkissjóSi, eftir því sem nauSsyn kref- ur. 4. Um undirbúning skilnaSar rík- is og kirkju. Flmm.: G. Sv., J. J., P. Ott., Þ. J., M. P., Jör. Br., P. Þ., M. Ól., Ben. Sv., E. J. og B. Stef. — NeSri deild Alþingis ályktar aS skora á landsstjórnina aS undirbúa og leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um skilnaS ríkis og kirkju 5. Um lánsstofnun fyrir land- búnáSinn. Flm.: Sig. Stef., Þ. J., Sv. Ó., Þorl. J., M. P., P. J., J- J- og Sig. Sig. — NeSri deild Alþingis ályktar aS skora á landsstjórnina, aS hlutast til um, aS komiS verSi sem fyrst á fót sjerstakri lánsstofnun fyrir landbúnaSinn, er veitt geti bændum hagkvæmari lán til búnaS- arbóta en nú er kostur á. 6. Um rannsókn símaleiSa í Rang- árvallasýslu. Frá E. Páls. — Efri deild Alþingis ályktar aS skora á ríkisstjórnina aS hlutast til um: 1. AS rannsakaSar verSi sem allra fyrst leiSir fyrir þriSja flokks símalínur þær, sem 4. gr. laga nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsimakerfi ís- lands, gerir ráS fyrir aS lagSar verSi upp á Land, niSur á Þykkvabæ og inn aS HlíSarenda. — 2. AS byrjaS verSi á aS leggja línur þessar, aS lokinni rannsókn, svo fljótt sem kostur er á. 7. Um, aS sett verSi á stofn í Stykkishólmi útibú frá Landsbanka íslands. Flm.: Halld. St. — Alþingj ályktar aS skora á lands^stjórnina, aS hlutast til um, aS útibú frá Lands- banka íslands verSi sett á stofn í Stykkishólmi. Fyrirspurn svohlj. flytja: E. Arn., Sig. Sig. og G. Sv.: Hve lengi ætlar landsstjórnin aS láta rekstur sýslumannsembættis- ins í Árnessýslu vera í því horfi, sem hann hefur veriS síSustu ár, og er enn? M. Geo. Copland stórkaupm. hefur fengiS heiSursmerki St. ÓlafsorSunn- ar norsku af 1. flokki. Þingvellir. Lögrjetta liefur áSur flutt greinar um þjóSgarSshugmyndina á Þingvöll- um og sagt frá nefndarskipuninni í þaS mál eftir forföngu Stúdentafje- lags Rvíkur. Þessi nefnd hefur nú sent Alþingi erindi og ákveSnar til- lögur og birtist hjer þaS helsta í þeim plöggum. Hr. yfirkennari Pálmi Páls- son er formaSur nefndarinnar. ÁriS 1930 verSur, svo sem kunnugt er, þúsund ára afmæli Alþingis. VerS- ur þá minst einhvers hins merkasta viSburðar á lífsleiS hinnar íslensku þjóSar, þar sem er stofnun Alþingis og þar meS hins forna íslenska lýS- veldis. Munu allir á einu máli um þaS, aS sú þúsund ára hátíö ætti aS fara svo fram, aS minnisstætt yrSi öllum landslýS. En saga Alþingis, og þar meS saga hinnar íslensku þjóSar er meS óteljandi þráSum ofin saman viS sögu Þingvalla viS Öxará. Sá staS- ur er aS fornu og nýju talinn helgasti sögustaSur á íslandi, og þar ætti auS- vitaS þúsund ára afmælishátíS Al- þingis aS haldast. Líklegt væri aS allir mundu óska þess, aS Þingvöllur þá bæri þess merki, aS hann væri helgistaSur þjóSarinnar, og aS ekk- ert skorti á umhyggjuna fyrir því, aS varðveita hann í sem hæstum heiSri. En öllum þeim, sem þar hafa komiS hin síSari árin, er þaS kunn- ugt, aS Þingvöllur hefur veriS undir- orpinn stórskemdum, jafnt af manna völdum sem náttúrunnar, án þesS aS rönd væri reist viS. KveSur svo ramt aS þeirri niSurníSslu, aS naumast get- ur nokkur Íslendingur, sem um þaS vill hugsa, horft á þaS kinnroSalaust. Nefndin skorar síöan á Alþingi aS gera ráSstafanir til: 1. — aö skipaö- ur verSi á Þingvöllum umsjónarmað- ur, einn eða fleiri aS sumrinu til fyrst um sinn, meS sjerstöku erindisbrjefi og lögregluvaldi, til aS vernda staö- inn fyrir skemdum og ágangi. 2. — aS framkvæmdar veröi sem fyrst þessar umbætur: flutningur vegarins. græðsla vallanna, lögun árinnar og flutningur húsanna. í sambandi viS þetta skal þess getiö, aö ætlunin er aS færa veginn, sem nú lggur yfir þvera þinghelgi, í boga upp fyrir kast- ala og bak viS Valhöll, gera síöan brú yfir ána undan Kirkjuhólnum, en dýpka tvær kvíslar Öxarár og mynda meS þeim hætti fagran hólma. Þá hefur nefndin lagt til 13. —■ aS jörðin Þingvellir meS hjáléigunum Vatnskoti, Arnarfelli, Skógarkoti, Hrauntúni og Svartagili hafi eigi til sauðfjárbeitar landiö milli Almanna- gjár og Hrafnagjár, frá Þingvalla- vatni viS noröurenda Arnarfells og austan aS KárastaSa-landamerki aS vestan og upp aö Ármannsfelli og Hrafnabjörgum, og veröi þaS land friöáS. 4. — aö Vellirnir, efri og neöri, og svæöi þaS alt, er ætla má aö Þinghelgin hafi náS yfir aS fornu, utan Þingvallatúns, veröi meS samn- ingum viS Þingvallaprest undanþegiS ábúSarnotum yfir sumariS og friðaS ; „þingiS“ svokallaöa verSi tekiS al- gerlega undan BrúsastaSalandi og lagt til Þingvalla og teljist meS hinu friöaSa svæSi niSur aS Kárastaða- landi. 5. — aS tekið sje til athugunar og tindirbúnings, hvernig staöinn skuli endurreisa. Kemur þar til greina: a) kirkjusmíö, bæjarhúsa og penings á Þingvöllum, b) brúargerS þar yfir ána, c) gistihús og hvort hafa mætti þaö fyrir skóla á vetnxm, og skyldi þá jafnframt gæta þess, aS festa eigi ábúS á jöröunum KárastöS- um og BrúsastöSum fyr en sjeS er, hvernig þaS kæmi heim viS þessax fyrirætlanir; auk þess sjeu reglur settar um þaS, hvort leyft verði ein- stökum mönnum aS reisa sumarbú- staSi í landi Þingvalla og nærliggj- andi kirkjujarða og 6. — aS þessar tillögur verði í aöalatriðunum komn- ar í framkvæmd á þúsund ára afmæli Alþingis. í sambandi viS fimta liöinn skal þess getiS, að þeirri hugmynd hefur veriS hreyft, aS vel færi a þvi, aS reisa þjóöskóla á Þingvöllum. Hins vegar hefur þaö lengi veriö í ráSi aS reisa ungmennaskóla einhvers- staðar á SuSurlandsundirlendinu. Nefndinni viröist þaS íhugunarvert, hvort ekki væri rjett, aS vinna hjer tvent í senn: koma upp veglegu gisti- húsi viS Þingvöll og reisa ungmenna- skóla fyrir Suöurland, hafa sama hús- iö til hvorstveggja. Gistihúss er þar litil eöa engin þörf, nema um sumar- ý mánuöina, og skólinn mundi aS eins starfa frá hausti til vors. AuðvitaS

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.