Lögrétta - 01.10.1919, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS-
vikudegi, eg auk þess aukablöð við og við,
Vtrð kr. 7.50 árg. á lslandi, erlendis kr.
10.00. Gjalddagi 1. júli.
milli stjórnarinnar og verkmannaráS-
anna. En 31. júlí kom sú fregn, aS
rauði herinn heföi beðið ósigur í viö-
ureigninni viS Rúmena og aS þeirættu
nú eftir aS eins 40 kílómetra til Buda-
Fest. Þá steyptu foringjar jaínaSar-
manna stjórninni, og tóku valdiS í
sínar hendur.
VerSur svo sagt frá framhaldinu í
næsta blaSi.
Síðustu frjettir.
ÞaS hafSi veriS ráSgert, aS stjórn
alþjóSabandalagsins tæki til starfa
um þetta leyti. En sú snurSa er nú
þar á, aS Bandaríkjamenn eru aS snú-
ast alveg á móti stofnun þess. Þing
þeirra hefur enn ekki samþykt friS-
arsamningana, en háværar raddir
mæla þar í móti þeim, einkum í sen-
atinu. Símfregn frá 24. f. m. segir,
aS Pershing, yfirhershöfSingi Banda-
ríkjanna hjer í álfu á stríSstímanum,
hafi lýst því yfir, aS hann væri á
móti stofnun þjóSabandalagsins, og
þaS fylgir frjettinni, aS hann eigi aS
verSa í kjöri viS næstu forsetakosn.
Bendir þetta á, aS straumurinn þar
vestra sje mjög á móti Wilson for-
seta. Nýlega komin símfregn segir,
aS hans sje bráSlega von aftur til
NorSurálfu.
FriSarsamningarnir hafa fengiS
mjög harSa dóma hjá einstökum
þingmönnum í senati Bandaríkjanna.
Einn þingmaSur þar hefur t. d. hald-
iS því fram, aS Bandaríkin ættu aS
semja sjerstaklega friS viS Þýska-
land, en skeyta ekkert um friSarsamn-
ingana í Versölum. Hann sagSi, aS
Wilson forseti hefSi áSur lýst því
yfir, aS tilgangur Bandaríkjanna væri
sá, er þau færu í ófriSinn, aS brjóta
á bak aftur einveldisstjórn Þýska-
lands og koma valdinu í hendur þjóS-
arinnar, og í því skyni hefSu þýskir
þegnar Bandaríkjanna fylgt stjórn
sinni aS málum. En þeir gætu ekki
fylgt henni í því, aS skapa þýsku
þjóSinni þá friSarkosti, sem henni
væru nú settir, og hún gæti alls ekki
uppfylt. Bandaríkin ættu engan þátt
aS eiga í þessari friSargerS, en styrkja
nú ÞjóSverja fjárhagslega. Símfregn
frá 25. f. m. segir aS fjárm.ráSh. ÞjóS-
verja og fjárh.nefnd þýska þingsins
tali nú um, aS fá stórlán í Ameríku,
Sama fregn segir, aS verkaménn á
NorSurlöndum ætli aS lána þýskum
verkmannafjelögum 10 miljónir kr.,
og fái þau þær greiddar í matvörum,
án tillits til hins lága gengis á mark-
inu.
Ekki jafnast deilan um Fiume. Æs-
ingar miklar eru í ítalíu, og talaS
um yfirvofandi ríkisgjaldþrot. Wilson
kvaS enn vera harSur á móti því, aS
látiS verSi eftir aS ítalir fái Fiume,
en eftir D’Annunzio er þaS haft, aS
hann hóti aS sprengja borgina í loft,
fremur en aS sleppa henni.
ÞaS er sagt, aS liS Bolsjevíka láti
undan síga í SuSur-Rússlandi og nái
her Denikins og Pólverja þar nú
höndum saman. Fregn frá 26. f. m.
segir, aS Pólverjar og Ukrainemenn
semji 30 daga vopnahlje, en fáum
dögum áSur var frá því sagt, aS Bol-
sjevíkastjórnin bySi Ukraine friS og
viSurkenningu á sjálfstæSi þess. Sím-
fregn frá 28. f. m. segir her Breta
farinn burt úr NorSur-Rússlandi.
ÞaS er nú ákveSiS af yfirstjórn
bandamanna í París, aS NorSmenn
fái viSurkenningu um eignarumráS
yfir Spitzbergen. Líkindi eru talin til
aS Svíar fái Álandseyjar. AtkvæSa-
greiSslan í SuSur-Jótlandi fer ekki
fram fyr en um áramót.
'Fregn frá 27. f. m. segir járnbraut-
armannaverkfall byrjaS um alt Eng-
land. Næsta dag er sagt, aS 600 þús.
manna taki þátt í því. SíSasta sim-
fregn, frá 29. f. m., segir, aS námu-
flutningamenn hafi nú einnig lagt
niSur vinnu og sjeu verkfallsmenn
orSnir 1,400,000. Kolaflutningar hati
algerlega stöSvast, en sagt, aS fjöldi
sjálfboSaliSa geíi sig fram til vinnu.
Enska stjórnin virSist missa fylgi hjá
þ ióSinni. AS minsta kosti verSur hún
undir viS hverjar aukakosningarnar
eftir aSrar. Um mánaSamótin ágúst
og september var Arthur Henderson
verkmannaforingi og fyrv. ráSherra
kosinn viS aukakosningar í Widnes
meS töluverSum meiri hluta, en hann
fjell viS aSalkosningarnar síSastliS-
inn vetur.
Anstarstræti 7, Reykjavík.
Vörnr sendar kringnm
land [gegn eftirkröia.
HiS húSvæna
Nýkomia
Bifreiðastjóra-föt
verö kr. 70.00.
Storinjakkar
Verkamannttföt
Málarasloppar
og ketilföt,
Feysur
hvitnr og miálitar.
Fiaueís-mollskinn
fyrirtak í drengjabuxur
og slitföt.
Fáein orð
um fjárhagsstjórn Islands.
Svar til „Sigurðar okkar Eggerz.“
í staS þess aS gera skyldu sína og
\inna aS störfum sínum, sem einn af
hinum æSstu embættismönnum Is-
lands, hljóp SigurSur Eggerz fjár
málaráSherra frá verki í rúma tvö
mánuSi. Hann fór utan 5. apríl og
kom heim aftur 8. júní, og eyddi á
þann hátt um 5500 kr. úr landssjóSi
etb nauSsynjalausu. Ljós vottur um,
hve stórkostlega þessi starfsmaSur
landsins hefur vanrækt störf sín, er
f járlagafrumvarp þaS, sem hann
lagSi fyrir alþingi fyrir árin 1920 og
1921. Aldrei hefur veriS lagt annaS
eins fjárlagafrumvarp fyrir alþingi
Vextirnir einir af lánum hins islenska
ríkissjóSs (landssjóSsins), eru orSn-
ir yfir miljón króna og meS afborg-
unum nálega svær miljónir kr., eSa
cins og öll gjöld íslands vorti fyrir
fáum árum.
Til þess aS ráSa bót á þessu ger-
iv fjármálaráSherrann ekkert, en
eySir tímanum í Kaupmannahöfn til
einskis verulegs gagns. Á bls. 44 í
tjárlagafrumv. segir hann þó svo:
„Stjórninni er ljóst, aS full þörf er
á aS endurskoSa alla skattalöggjöf-
ina og koma meira samræmi í hana.
En bæði er þaS nú, aS síSan á siS-
asta þingi hefur enginn tími unnist
iil svo umfangsmikils verks, en auk
þess eru þessir tímar ekki vel fallnir
til slíkrar endurskoSunar, meSan ó-
vissan á öllum sviðum er jafnmikil
og nú á sjer staS.“
Þarna fordæmir herra SigurSu'
Eggerz sjálfan sig sem fjármálaráS-
berra. Honum er ljóst, aS ísland þarf
aSgerSa í fjármálum, en hann hleyp-
ur frá skyldustarfi og svo vinst hon-
um enginn tími til þess og hann
gerir ekkert til þess aS bæta úr
fjárhagsneyS landssjóSsins, sem hann
er settur yfir.
ÞaS ‘ er ósatt, „aS þessir tímar“
sjeu eigi vel fallnir til þess aS endur-
skoSa skattalöggjöfina, og einkum
til þess aS fá meira fje í landssjóS.
ÞaS mátti og gera An þess aS end-
urskoSa alla skattalöggjöfina. En
hitt er ljóst, aS fjármálaráSherrann
vantar bæSi greind og þekkingu til
þess aS gera þaS. Hvenær sem
skattalöggjöf landsins er endurskoS-
uS, er sjálfsagt aS halda þeim skött-
um, sem rjettlátir eru og góSir. En
engir tímar hafa veriS betur fallnir
en „þessir“ til þess aS fá mikiS fje
i landssjóS, siSan fjárhagur tslands
og Danmerkur var aSskilinn. Ff fjár-
hagsstjórn íslands á ófriSarárunum
hefSi veriS eins góS og fjárhags-
stjórnin í sumum öSrum hluidausum
löndum, þá hefSi landssjóSurinn nú
veriS tíu til tuttugu miljónum króna
auðugri en hann er nú; En fjárhags-
stjórn Islands hefur gersr.mlega van
rækt aS ná í landssjóS dýrtxSar- og
gróSaskatti á meSan tími var til
þess. Á fjárlagafrumvarpinu núna
eru aS eins 75000 krónur á ári dýr-
FSar- og gróSaskattur, eSa því nær
sama sem ekki neittt í þessu sam- -
Landi.
ísland hefur nú á ölLum tifriSar-
árunum veriS svo vel statt, aS það
ixefur eigi þurft aS verja neinu fje
til þesS aS halda her undir vopnum.
Öll önnur hlutlaus ríki i NoxSurálf-
unni hafa orSiS aS verja hundruS-
um miljóna kr. til þess, og hafa jafn-
an haldiS marga tugi þúsunda víg-
búinna manna ‘til landvarnar sum
cnda svo marga, aS skift hefur hundr-
uSum þúsunda. Alt slíkt hefur ísland
\eriS laust viS og þó er landssjóSur
þess tómur orSinn og stórskuldugur.
Á þessu á fjárhagsstjorn íslands
sök, og exlginn einn maSur svo mikla
eins og núverandi íjármálaráSherra.
I staS þess aS vera fjármálaráðherra
íslands, hefur hann veriS fjármála-
ilón þess. ÞaS hefur kostaS lands-
sjóSinn margar miljónir króna. ÞaS
er sannleikurinn.
Og svo grobbar „Frón“, eða grein-
aihöfundur þess, af fjármálastjórn
hans og sjálfstæSisgerSum, kallar
þetta sjálfstæSi, og segir, aS jeg hafi
ekki ænn þá áttaS mig á því „hve
langt vjer erum komnir áleiSis“!
ÞaS hef jeg þó gert nokkuS. Alt
stefnir aS því í höndum fjármála-
ráSherrans, aS ísland verSi gjald-
þi'ota. Öll skattafrumvörp, sem hann
hefur flutt eSa stutt á alþingi i sum-
ar, eru út í bláinn, aS eins gerS til
aS útvega landssjóSi fje. Ranglátir
og heimskulegir skattar og tollar eru
nú lagSir á þjóSina, en hinn rjettlát-
asti og nauSsynlegasti skattur, verS-
hækkunarskattur á lóSir og jarSir, ei*
eigi nefndur á nafn, þótt hans sje
þörf fyrir þjóSfjelagiS. Alt sti'andar
á því, aS fjánnálaráSherrann hefur
hvoi'ki þekkingu nje greind til aS
gegna vel stöSu sinni.
SíSan ísland bygSist hefur skatta-
löggjöf þess aldrei veriS eins rang-
iát eins og hún er orSin nú. Lang-
þyngst gjöld eru lögS á fátæka fjöl-
skyldumenn, einkum þá, sem enga
grasnyt hafa. Þetta er verk fjármála^
íáSherrans og fjelaga hans.
ÞaS er fallegt „sjálfstæSi" aS láta
ísland sökkva í botnlausar skuldir
og byrja sjálfstæSiS meS því. ÞaS
væri - fallegt, eSa hitt þó heldur, ef
ísland byrjaSi meS því, er þaS er
oröiS sjálfstætt konungsríki, að verSa
gjaldþrota. Þess konar sjálfstæSi
geSjast mjer ekki aS, enda kallar
, Frón“ mig hinn mesta afurhalds-
skrjóS fyrir bragSiS. En mjer er þaS
ekki nóg, aS rnenn kalli sig „sjálf-
stæSismenn“. Jeg met menn eftii
verkum þeirra, og öllum gerSum.
Til þess aS koma í veg fyxir, aS
ísland verSi gjaldþrota, vil jeg varast
óþorf útgjöld. Hvernig færi fyrir
landssjóSi, ef nú kæmu mörg harS-
indaár eins og 1880—1889, svo aS
tekjur landsins minkuSu um helm-
íng ?
Bogi Th. Melsteð.
Alþingi.
Fjárlögin.
í byrjun þxngs var skýrt hjer í
blaSinu frá aSalatriSxmum í fjárlaga-
frv. stjórnarinnar. I meSföruxn þings-
ins hefur bæSi áætlunin um tekjur
og gjöld hækkaS, hvor um 2—3 milj.
Tekjurnar eru nú áætlaSar rúm 10yí
rnilj., en útgjöldin rúml. 9% milj. —
Tekjuafgangurinn er áætlaSur „fyrst
um sinn“ rúml. % milj. En háir út-
gjaldaliSir eru ráSgerSir utar. fjár-
laganna, svo aS í raun og veru er
tekjuhallinn mikill.
Tekjuáætlun fjárh.tímabilsins er
svona: 1. skattar og tollar 9180 þús.,
2. tekjur af fasteignum og skipum
rúm 736 þús., 3; tekjur af bönkum
RæktunarsjóSi, verSbrjefum o. fl.
648 þús., 4. óvissar tekjur og endur-
gjöld 47 þús. En útgjaldaáætlunin er
þessi: 1. greiSslur af lánum ríkissjóSs
og framl. til Landsbankans tá;p 2069
þús., 2. borSfje konungs 120 þú§„
3. til alþingiskostnaSar og yfirskoS-
unar 246 þús., 4. til ráSaneytisins o.
fl. rúm 308 þús., 5. til dómgætslu og
lögreglustjórnar rúm 595»þús., 6.
læknaskipunin rúm 700 þús., 7. sam-
göngumál rúm 3026 þús., 8. kirkju-
og kenslumál tæp 1053 þús., 9. til
vísinda, bókmenta og lista 455 þús.,
10. til verklegra fyrirtækja tæp 981
þús., 11. til skyndilána og fyrirfram-
greiSslna rúm 6 þús., 12. eftirlaun og
styrktarfje rúm 246 þús., 13. til ó-
vissra útgjalda 40 þús.
Nýjar styrkveitingar til einstakra
manna, stofíiana og fyrirtækja, eru
þessar helstar: Til undirbúnings
landsspítala 7500 kr. hvort ár. Til aS
boma upp sjúkraskýlum á íöstum
læknissetrum 20 þús. síSara ár. Ut-
anfararstyrkur til Halld. Hansens
læknis 4000 kr. fyrra ár. Til GuSm.
Ihoroddsens læknis til aS framast í
skurSlækningum erlendis 2000 kr. hv.
ár. Til sjúkra- og slysasjóSs verka-
manna í fjel. „Dagsbrún‘‘ icoo kr.
f. á. Til berklahjúkrunarfjel. „Líkn-
ar“ 1500 kr. hv. ár. Til sjúklinga meS
hörundskvilla til utanferSa 3000 kr.
hv. ár. Til Kristjáns Símonarsonar
á Hraunum til aS leita sjer lækninga
1500 kr.
Til flutningabrauta: 1. Húnvetn-
ingabr. 10 þús. f. á„ 8 þús. s. á„ 2.
SkagfirSingabr. 5 þús. f. á„ 18 þús.
s. á. 3. Grímsnessbr. 10 þús. t. a„
20 þús. s. á„ 4. Hvammstangabr. 10
þús. f. á„ 20 þús. s. á. ViShald flutn-
ingabr. 35 þús. hv. á. Til aSgerSar
Flóabrautarinnar 25 þús. kr. hv. á.
Til strandferSa: 1. „Sterlir.g“ og
„SuSurland“ fá fyrir strandferSir i
samráSi viS Eimsk.fjel. íslands 75
þús. kr. hv. á„ 2. Þorsteinn kaupm.
Jónsson & Co. fá fyrir strandferSir
100 þús. kr. hv. á. meS því skilyrSi,
pS til ferSanna sje haft 250 tonna
skip, meS 40—60 farþega rúmi á 1.
og 2. farrými og rúmi fyrir 2—300
farþega undir þiljum á 3. farrými.
SkipiS sigli eftir áætlun, sem þingiS
samþykkir og gjaldskrá sje ekki
hærri en hjá Eimsk.fjel. íslands. —
Til ferða viS Faxaflóa fær hlutafjel.
, Eggert Ólafson‘‘ 20. ])ús. hv. ár. —
BreiSafj.báturinn 18 þús„ ísafj.bát-
ur 9 þús„ Skaftfellingabátur 18 þús.