Lögrétta


Lögrétta - 01.10.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 01.10.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA þar með inntöku í þjóSarjettarsamfje- lagiS, en það, hvort ísland var áSur hluti úr Danaveldi eða öðru ríki, skiftir engu máli. Vonandi lærist íslensku þjóðinni aS meta þann rjett, sem hún hefur feng- iS á Grænlandi meS fullveldinu. Eng- inn veit, hve mikil fjeþúfa Grænland kann aS verSa fyrir þessa þjóS. Danir geta ekki afsakaS lokun Grænlands gagnvart okkur meS því, aS Græn- land sje smáræSi; þaS er bæSi megin- hluti Danaveldis aS stærS og fram- tíSarmöguleikum, og sá hluti af lönd- um þeirra, sem liggur næst Islandi og íslendingum er nokkur veruleg- ur hagur i, aS standa þeim opinn. Damr munu heldur naumast reyna aS. afsaka sig gagnvart oss meS mann- kærleika- og menningar-tilgangi ein- okunarinnar, því alt þar aS lútandi þekkjum viS svo vel af eigin reynd. Einokunin danska hefur veriS svo svívirSileg og hrópleg áþján fyrir þetta land, aS þaS væri smánarblett- ur, sem aldrei fyrntist, ef Island byrj- aSi æfi sína sem fullvalda riki meS því, aS viSurkenna þetta fyrirkomu- lag í nokkru landi og takast þar meS á hendur meSábyrgS á því. Danska einokunin er tvent í einu: Þrælahald og hungurhelvíti, sett í kerfi meS fölsku mannkærleiksyfirvarpi. Hvat gætu Islendingar vænst samhygSar meS þrautum þeim, sem þeir hafa orSiS aS þola, ef þeir gera sig meS- seka í því, aS sömu tökum sje beitt viS aSra. — En þaS væri óneitanlega heiður fyrir Island og nokkur upp- reisn þrælkunar fyrri alda, ef þaS fengi aS hiaSa hellum aS höfSi síS- ustu leyfa dönsku einokunarinnar. ÞaS virSist þannig ekki vera nein lagaleg hindrun fyrir því, aS íslenskir borgarar fari til Grænlands, setjist þar aS, reki þar verslun og aSra at- vinnu og noti sjer alla þá möguleika, sem frjáls samkepni, samningsfrelsi og vinnuskifting, hafa aS bjóSa. Þar meS er ekki loku fyrir þaS skotiS, aS Danir kunni aS beita Islendinga of- beldi á Grænlandi og hindra þá þann- ig í notkun borgararjettar síns, En þetta ofbeldi mundi eflaust vera framiS undir einhverju rjettaryfir- skini. Ef Danir hjeldu því fram, aS viS hefSum viSurkent lokun Græn- lands meS sambandslögunum, mundi rr.álið heyra undir norræna dómstól- inn, sem 17. grein Sambandslaganna fjallar um. Danir hafa jafnan veriS fúsir á, aS skjóta rjettarágreiningi viS önnur ríki til gerSardómstóla, og þá væri fyrst og fremst aS ræSa um alþjóSadómstólinn í Haag. En vilji Danir ekki skjóta málinu til dqms, stendur Islendingum opiS aS grípa til þeirrar sjálfshjálpar, sem þjóSa- rjetturinn heimilar til aS koma fram ijetti sínum í svona kringumstæSum, án þess aS fara í ófriS. En líkurnar til, aS Danir haldi þessu máli til slíkr- ar streitu, eru ekki miklar. Þeir eiga of mikiS undir íslandi til þess. OE beldi viS ísland af Dana hálfu mundi spyrjast illa fyrir á NorSurlöndum, tinkum i Noregi. Þótt Danir hefSu allan flota sinn viS Grænland, mundu þeir þó ekki geta hindraS íslensk skip í því, aS sigla þar inn á hafnir og brjóta einokunina. En þaS, sem væri hættulegast fyrir Dani viS aS halda málinu til streitu, væri þaS, aS Græn- landsdeilan vekti athygli, aSrar þjóS- ir blönduSu sjer í hana, heimtuSu Grænland opnaS, og ef til vill tækju þaS alveg af Dönum. Jeg býst því tiS, þar sem Danir hafa síSari árin veriS 'þjóSa fúsastir til aS láta rjett og sanngirni ráSa úrslitum mála, þá muni þeir einnig í þessu máii beygja sig fyrir rjettinum, svo náSst geti sumkomulag. Jón Dúason, cand. polit. Ávarp. UndirritaSa stjórn Föroyja Fólkaháskúla snýr sær herviö fyrst og fremst til Föroyja fólks og tí næst til bröðra og systra okkara í hinum NorSurlondunum um peningastudning til at fáa stovnaS ein í öllum lutum tíShósk- andi fólkaháskúla, sum so langt mannamáttur rökkur, her á oyggj- um okkara kann verSa írygt grundarlag fyri trivnaSi av nor- rönum mentum og norrönu and- ligum Iivi viS öllum teimum eyS- kennum, suni særmerkja föroysk viSurskifti málsliga, söguliga óg landafröSiliga. Vit hava hugsaS okkum, at eín peninganógd, sum er 200000 —• tvey hundroS túsund — krónur, vil vera nógmikil til at bera kostn- aSin fyrir bygging skúlans og út- vegan av hóskandi tröS. Men um so verSur, at öll henda peninga- nógdin ikki kemur inn, so vil fyri- töuan kortini verSa sett í gongd eftir einum máti, sum hóskar viS tann pening, iS verSur at ráSa yvir. Men verSur peninganógdin störri enn framanundan nevnd, so er taS best gott, og heila verki vil harviö kunna gerast fuilkomnari. Föroyja Fólkaháskúli hevur nú starvað í tjúgu ár, og hann hevur, so vítt máttur hansara hevur rokk- iS, arbeitt eftir teimum meginregl- um, sum hin mikli lærufaöir Dan- markur og allra NorSurlanda, N. F. S. Grundtvig, vísti á at vera vegurin til menningar av góSum og dýrmætum fólkalívi. Hóast skúlin higartil hevur haft so trong arbeiSskor, at hann ofta hevur veriS talmaSur í starvi sínum, so hava vit kortini haft ta gleSi at síggja sælan ávöxtur av arbeiSi hansara. Men um arbeiS skúlans skal kunna möta teirri trongd, sum her er, og kunna loysa tey verkevni, sum framtíðin vil bjóSa honum, so má hann verSa vídkaSur rættiligu nógv, og taS man kosta nógvan pening. I tey tjúgu árini, sum skúlin nú hevur veriS í arbeiSi, hevur hann vunniS störri og störri vælvild og kærleika hjá fólkinum, og nú er taS víst bert ein lítil minniluti, sum sýnir skúlanum og starvi hansara óvild. Vit eru tí víísir í, at fólkið her í Föroyum vil gera alt, hvat taS kann, og at taS vil toyggja seg langt viS hesa ætlaSu peningasavn- an. Men 200,000 krónur er nógvur peningur í samanburSi viS íólkiö i Föroyum, sum bert er 20,000, og vit kunna negvan vænta, at öll henda nógdin kann verSa saman- savnaö innan oyggja. Heldur enn at minka um plánirnar fyri ein stóran og góöan skúla, vilja vit tá snjúgva okkum til frændur okk- ara á hinum NorSurlondunum um hjálp til fyritöku okkara. Vit vita, at öll mögulig vælvild vil möta okkum í Danmörk og á Islandi, og vit halda, at taö er rættast eisini at snjúgva okkum til Norra og Svíaríkis; tí beint í hesum sein- astu árunum hevur veriS eitt gott og vónríkt samarbeið NorSurland- anna millum — eitt samarbeið, sum sögan, kann henda, aldrei áöur hevur sæð maka til. Tá nú vit her í Föroyum, líka inn í okkara tíS, hava varðveitt eitt særligt og eyS- kenniligt sniS av norrönarimentun, so vóna vit, at fólk í öllum NorS- urlondum vilja vísa vælvild og rætta hjálparhond til arbeiS <,kk- ara fyri at seta á stovn ein fólka- háskúla sum kann gera taö mögu- ligt fyri okkum Föroyingar aS verða, hóast ein lítil, so tó ein virðuligur liSur í tí keöjuni, sum eitui liini norrönu fólkini. Föroya Fólkaháskúla, Tórshavn, Föroyum, hin 12. augúst 1919. Símun av Skarðl, folkaháskúlastjóri. P. Rasmussen, háskúlakennari, lögtingsmáSur. J. Dahl, sóknaprestur SuSurstreymoyar. Próstur Færoya. S. P. úr Konoy, barnakennari, lögtingsmaður, limur av skúlastjórn Föroya J. Patursson, kongsbóndi, lögtingsmaöur, landstingsmaður. UndirritaSir veita viðtöku sam- skotum í þessu skyni, og vilja mæla hiö besta meS þessari mála- leitun. Reykjavík, 20. sept. 1919. JakobMöller. TryggviÞórhallsson. Þorsteinn Gíslason. Hurðir 00 gluggar Verksmiðja Eyvindar Hriasanar. Eftirmæli. Viku fyrir hvítasunnu í vor (2. júní), andaSist aS Bílduhóli á Skóg- arströnd Jónas Guömundsson, einhver hinn elsti bóndi á landinu. Hann hafSi búiS meira en 60 ár, og veriö jafnan bústólpi og sveitarstoS, og hinn rnesti merkismaöur aö fleiru en því. Hann var fæddur á Bilduhóli 27. des. 1835, og var af kjarngóSu bændafólki þar vestra í báöar ættir. Guömundur faS- ir hans bjó á Bílduhóli og Vigfús faöir hans á úndan honum, en kona J Guömundar hjet MálfríSur Jónsdótt- ir, bónda á Hólmlátri. En akamt átti hann aS telja og í beinan karllegg til þjóökunnra höfSingja. Vigfús afi hans var Einarsson Sæmundssonar Þórðarsonar, prests á StaSastaS Jóns- sonar biskups. á Hólum Vigfússonar sýslumanns á Stórólfshvoli Gíslason-_ ar lögmanns í BræSratungu Hákon- arsonar. Jónas ólst upp hjá foreldrum sínum og var bráöur aS þroska. Kvæntist hann rúmlega tvítugur GuSrúnu dóttur Jósefs bónda Hjaltalíns á Valshamri og fór aS búa i Innra- Leiti, næsta bæ við Bílduhól. Eftir, fá ár misti hann konu sína og kvænt- ist þá aftur Sólveigu Jónasdóttur frá Borgum. Naut hann hennar einnig skamma stund og kvæntist þá í þriðja sinn, Önnu' Jónsdóttur frá Dunkár- bakka í Hörðudal, áriS 1870, og urSu samfarir þeirra bæði langar og góSar alt til æfiloka. MeS konum sínum öllum eignaSist hann sjö sonu og þrjár dætur, en látin • voru á undan honum öll fyrrikvenna börn hans, nema ein dóttir, Sólveig húsfreyja í Klettakoti. Börn þeirra cru þó mörg á lífi. Börn hans af síð- ’ asta hjónabandi liföu hann þar á móti öll: Jón bóndi á Kaldárbakka, ÞórS- ur bóndi í GörSum, Ólafur, í Vestur^ heimi, Borghildur, húsfreyja í Hraun- holtum, og GuSrún á Bílduhóli. Skömmu eftir aS Jónas kvæntist í 3. sinn, tók hann viS búi af for- eldrum sínum á Bílduhóli. HöfSu þau. búiS þar allan sinn búskap, og önd- uSust þar í góðri elli hjá syni sínum. Bjó hann þar síðan á fööurleifS sinm og var langa hríS talinn efnaðasti bóndi þar i sveit og fjenaðarflestui og mikils virtur. Var hann þá hr?pp- stjóri um hríS. Á síðustu árum mink- aSi hann búiS. Börn hans voru þá ílest farin aS heiman. Sjálfur misti hann sjónina og var blindur í nokkur ár. Þó stjórnaöi hann búi sínu meS aðstoö konu sinnar og GuSrúnar, sem þá var ein barna þeirra eftir heima, og síðasta áriS sem hann lifSi, fengu þau hjónin henni í hendur jörS og búsforráS. Til banadægurs hafSi hann óskerta rænu, gerSi ráðstafanir fyrir útför sinni og öSru, er honum þótti vanta, eftir sinn dag, meö sömu fyrir- hyggju sem hann var vanur, og svo kom dauðinn eins og svefn, fyrir- varalaust, án þess aS hann kendi sjer sóttar eSa meins, venju fremur. Jónas var mikill maður vexti, ljós- hæröur og bláeygur, toginleitur og stórskorinn í andliti, karlmannlegur 0S öllu og mikilúSlegur. Plann var athugull mjög, hygginn og greindur. Hann talaSi seint og skýrt, og var einkennilegur þungi í málrómnum, ef hann talaði af áhuga. Hann var gagn- oröur, og kom oft meinlega vel fyrir sig orSi, er hann vildi þaS viS hafa. OrS hans fóru trauöla fram hjá án þess aö eftir þeim væri tekið. I.ikt var um öll viðvik hans og handtök; þó að hann sýndist fara hægt, vai hann afbragðs verkmaöur, að hverju sem hann gekk eöa tók höndum til. Hann virtist alt af hugsa fyrst, en fylgja síöan ósleitilega á eftir, hvort sem var í orSi eða verki, því uröu fá ónytjuorSin og ekki handaskolin Hann var búmaSur mikill í fornum stíl, vel birgur jafnan aS öllum nauS-. synjum og bjargvættur er í raunir rak, hiröumaSur hinn mesti, 0g vildi ekki láta neitt fara til ónýtis. SögSu menn, aö ef hanp sæi heystrá á fiár- Notiðjeingöngu frá THOMAS THS. SABROE & CO., AARHUS, sem eru notaðar um allan heim og þykja alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Hjer á landl eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjavík; Sameinnðn íslensku verslununum, Akureyri, og ísfjclagi Vestmannaeyja: Eiraaltipnljolag íslancis Og SamoinaSa gufusls.lpaf]olagtQ nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlista. Einkasali á tslandi O. J. Johnsen Vestmannaeyjum. !S <0 ■iH xn * u o > Det kgl. oktr. Söassurance-Compag’ni tekur að sjer allskonar sjóvó.tryg-aringar*. UmboSspienn úti um land: á IsafirSi: ólafur Davíösson kaupmaöur á SauSárkróki: Kristján Gíslason kanpmaöur á Akureyri: Pjetur Pjetursson kaupmaður á SeySisfirSi: Jón bókhaldari Jónsson í FirSi. Aðalumboðsmaður fyrir Island Eggert Claessen, yíirrj.málaflutningsmaður. Vidskiftafj elagfid, Reykjavík. Símnefni: Talsími 701. Póstsveinsson. Útvegar verslunum úti um lánd vörur úr Reykjavík með lægsta heild- söluveröi. Útvegar tilboð í islenskar afurbir. Gefur upplýsingar um vöraverð og fleira. Annast ýmiskonar erindi kaupmanna og kaupfjelagá. Fyrirspurnum svaraS símleiðis eSa brjeflega. húsgólfi, þá tæki hann þaS upp og styngi í vasa sinn. ÞaS vár nú vitan- lega orðum aukiS, en hitt var satt. aö um fjenaSarhiröingu, einkum fjármensku, var hann ekki ánægSur meS alt. Einhverju sinni var hann spuröur um sauðamann, hvort hann væri ekki náttúraður fyrir kindur. , Ó, jú,“ sagöi Jónas, „gott þykir hon- um af þeim kjötiS.“ Mátti hann líka djarft um tala, því aS hann var sjálf- ur orSlagSur fjármaður. SauSir og hestar voru yndi hans og eftirlæti. Vel sat Jónas jörð sína, bætti tún c.g sljettaði, en litlar mætur hafSi hann á búnaSarskólum og búfræðing- um. Þótti honum þar kenna yfirlæti og sundurgerðar, en á slíku hafði hann megnustu 'óbeit. GóStlr vinur hans, sem hann vildi ekki rengja sagði honum einu sinni frá þvi, aS hann hefði vinnumann, útlærðan at búnaðarskóla, sem sjer þætti besti vinnumaöurinn, sem hann hefði haft. Jónas svaraði og brosti viS: „Sá hef- ur haft mikiö aS missa.“ Ekki átti hirSusemi og nýtni Jón- asar neitt skylt viS nirfilsbátt. Á Bilduhóli var gestrisni mikil og hjálp- semi viS þá er þurftu. Var gestrisnin stundum ærið stórmannleg, þegar vinur átti i hlut, en svo ljúf og lát- laus eins og veitanda sjálfum væri öll þægöin. Hann var hægur og hljóS- lyndur hversdagslega, en kurteis og prúöur, óáleitinn við menn og ekki fljóttekinn, en frábærlega gott viS- mótiS, orðiS hlýtt og brosiS blíölegt, þegar vinum var aS mæta eSa hann talaði viS börn. Á yngri árum haför hann veriS gleSimaSur og stundum heldur viS of, aS hann sjálfur sagSi, enda virtist hann ekki frábitinn góSu gamni á gamalsaldri heldur. Ef hans var illa leitaö eöa eitthvað hafði vak- ið ógeS hans, var hann þykkjuþungur og haföi þaö til, aS vera þá allóbil- gjarn, því aS maSurinn var geöríkur og skapstór, þó aö rósamt væri á yfirborðinu. Svipaöi honum að mörgu til íslendinga hinna fornu, er sögur vorar segja frá. Honum mundi veitt hafa erfitt, eins og þeim, aö beggja hálsinn fyrir valdboöi eða ofurefli, hver sem í hlut heföi átt, en jafn- fiarri var honum líka hitt, aS bregö- ?st vini sínum í raun eöa gleyma þeim, sem hann haföi einu sinni tekiS trygö viö. MaSur þurfti ekki lengi aö þekkja hann til þess aS líkt kæmi i hug, því er GuSmundur riki sagöi um SkarphjeSinn á Alþingi: „Heldr vilda ek hans fylgi hafa en tíu ann- arra.“ M. FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.