Lögrétta


Lögrétta - 19.11.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 19.11.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Hurflir«gluiar Verksmiðja Eyvindar Hriasonar. íslensk frímerki kaupir hæsta verSi óskar Sæmundsson, Eystri-GarSsauka. Skrifið eftir verSskrá áöur en þjer seljið þau öörum. Nýjasta bókin er „ÖræfagróSur“, eftir Sigurjón Jónsson, bankaritara, æfintýri og kvæSi, sem vafalaust ná vinsældum. Bókin kostar 6 kr. Sögur Rannveigar, eftir Einar H. Kvaran, erú nú komnar í fallegra bindi en áSur. „Þær eru skemtilegasta bókin, sem Í5t hefur komiö i ár“, skrif- ar einn bókavinur Lögr. Hæstirjettur á að setjast í Hegn- ingarhúsið, og er nú verið að breyta því mikið í því skyni. Ósýnilegir hjálpendur heitir nýút- komin bók eftir C. W. Leadbeater, en Sig.. Kristófer Pjetursson hefur þýtt. Hjónaband. Nýl. eru gift hjer í bænum Sigurður Pjetursson fanga- vörður og frk. Sigríður Gilsdóttir, áður ráðskona í Laugarnesi. Andans stórmenni. Eru allir andans afreksmenn vorir vmist fallnir eða úr landi iíúnir? Hvað viltu, ísland, með fullveldi, ef svo er? Oft hefur þessi útskagi vor komið í krappan dans, og fleiru ver- ið slátrað en baulum einum“ (eins og Þórður Kakali mælti). Því nú sýnist íslands óhamingja hafa geng- íð á röðina og slátrað skáldmæring- um vorum, svo að ekki sýnist ein- leikið. Og nú fjell hinn fræknasti. Um Jóhann Sigurjónsson vil jeg segja svipað og um Albert Thorvaldsen: ,.Hann gerði hráan leir að helgum dómi, hann hjó til lífs og steinum gaf hann mál.‘ Barnungur -.nam hann Ibsens list, að skapa dramatisk meistaraverk. skapa persónur, svo að segja með sál og holdi, með svo fáum og föstum dráttum, að fáum skilst sú kunnátta til fulls, en allir listfróðir menn i heiminum dá og víðfrægja. Þeir hinir fornu afreksmenn trúðu á mátt sinn og megin, en voru þó ,.primsigndir“. Svo fanst mjer oft, sem líkt mætti segja að vissu leyti um vora nýju afreksmenn. Verk þeirra bera vott um góðleik og rjett- vísi, en hitt líka, að lífsskoðun þeirra var að sumu leyti til hálfs efnis- hyggjuleg, þ. e. að þeir skoðuðu til- veruna eigi eins oft og skyldi s u b specie æternitatis. Jeg meina: að trú beggja, trú á guð og mannsandann (þ. e. eilífðarncistann í manninum) var ekki vöknuð til fulls. Þetta skilur ekki, ef til vill, hversdagsmaðurinn, sem les lista- verkin, en hann g 1 e ð.s t ekki, hrifst tkki, betrast ekki, sannfærist ekki. Hver sorgarleikur, sem nær hámarki 'Jramatiskrar og sögulegrar listar. vekur bros gegnum tár, huggun í sorg, trú í örvinglun, Ijós í myrkri, líf í dauða. Dæmi tilfæri jeg ekki hjer, — það geri þeir, sem til þess hafa tíma og gáfur. En þótt mjer verði að benda á þetta, segi jeg: Guði sje lof fyrir þá, sem hann gelur og tekur. Því nóg, ef ekki ofmargt, er eftir af skáldum og spekimönnum, sem enn eiga eftir að læra list vorra látnu bræðra, og þó einkum þ á list, sem á að lyfta sál vorfar þjóðar til andlegs fullveldis uns hún tekið hef- ur „skírn og trú rjetta“. Matth. Joch. & > IjÍ fsáby rgfdar fj elagfid ? DANIHARK Stofnað 1871. Stjórnendur: A. V. Falbe Hansen dr. jur., konferensráð, landsþingm. og cand polyt. P. Lönborg. Sknldlausar eignir Tryggingarupphæð ca. 29 miljónir kr 125 miljónir kr. í*essi 29 miljóna eign er sameiginleg eign þeirra, sem líftrygðir eru í fjelaginu. Alíslensk læknisskoðun sem fyr, og polisa frá skoðunardegi hjer. Fjelagið hefur keypt fyrir yflr 50 þúsund krónur í bankavaxtabrjef- um Landsbanka Islands. Fjelagið hefur lánað bæjarsjóði Reykjavíkur 150 þúsund kronur. Hár bónus. Lág iðgjöld. Aðalumboðsmaður: Þorvaldur Pálsson, læKnir Bankastræti 10. Ritstjórum blaðanna er kunnugt um að lífsábyrfíðarfjelaKÍð Dan- mark tekur og hefur tekið íslenska læknisskoðun gilda og heimilað umboðsmanni sínnm hjer að afhenda skírteini þegar að læknisskoðun afstaðinni. Akticbolaget Svensl -hláudska Hac delsk ompaciet (Hliitafélagið SænskTslenska verslanarféiagið) Sto e k ho i m. Utnutningur. Rey k j a ví k. Aðflutningur. FJERDE SflfORSIKRIHOSSELSKHB liwnii: miiiiiu iiiiiiiii mii. er eitt hið stærsta og ábyggilegasta s j ó vátr yggingatélag í danska ríkinu. Sjóvátryggingar á skipum og farmi. Stríðsvátryggingar á skipum, farmi og mönnum. r Spyrjið íslandsbanka um fjelagið. Aðalumboðsmaður Þorvaldur Pálsson læknir Bankastræti 10. É r Forhandlere for Michelin Automobil Ringe antages i de s örste - isiandske Byer. MICHELIN PNEUMATIK GENERAL AGENTUR Köbenhavn. J AðulsUr-iístofa: Malmtorgsgotan 3, Stockholm. Framkvæmdarstjóri: Ragnar Lundborg. Viðskiftafjelagfid, Reykjavík. Símnefni: Talsími 701. Póstsveinsson. Útvegar verslunum úti um land vörur úr Reykjavík með lægsta heild- söluverði. Útvegar tilboð í íslenskar afurðir. Gefur upplýsingar um vöraverð og fleira. Annast ýmiskonar erindi kaupmanna og kaupfjelaga. Fyrirspurnum svarað símleiðis eða brjeflega. Eftirmæli. María Kristín Þorbjörnsdóttir. Fædd 5. júní 1892. Dáin 4. jan 1919. Sem jurtin ung, til lífs er vorið vekur; Og vökvinn daggar þroska nýann ljær. Uns litfrítt hana laufaskrúðið þekur; Svo líf þitt blóma skrýddist, unga mær. Þú varst sem jurt í lífsins blóma beði Sem blómaskrúð þín sálargöfgi fríð. Er nærði trú og vermdi vonargleði, Og veitti þroska friðarsólin blíð. Þig manndáð prýddi’, að iðja var þjer yndi, ' En ótti Drottins hjarta þínu kær; Þú vanst hvert starf með dygð og ljúfu lyndi: Þitt líf var hreint sem árdags geisli skær. Ei bærist hjartað — sigruð lífsins þraut — í blundi sætum fram til frelsis tíða Þig faðmi sínum vefur jarðarskaut. | ! Svo kveðjum þig — en drjúpa trega 1 tárin Og tíðum hjartað mæðir sorgarpín — Þitt nafn er kært uns líða lífsins árin, Og ljúf í hjarta geymist minning þín. * tlve örskjótt fölnar allur mannlifs blómi! Og ekkert stoðar þrek nje gáfna val, Ei skelfast þurfum — ljúfur unaðs ljómi Og lífið æðra býr í dýrðarsal. Þá skiljum vjer ei Drottins leyndar- dóma, En daprast sál og trúarstyrkur þver Úr sorgarskýi heyrum röddu hljóma Er hjarta nýari friðargeisla ber: Notið elngöngu FEYSTIVJELAE frá THOMAS THS. SABROE & CO., AARHUS, sem eru notaðar um allan. heim og þykja alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Hjer á landi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjavík; Sameinuðu íslensku verslununiun, Akureyri, og ísfjelagi Vestmannaeyja: Eimsls-ipafjolag ýsianda og Snmolnaöa gufusi^ipaíJúlagiö nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum. Og þegar sjúkdóms þrautin þunga mæddi Og þínu meini vanst ei lengur bót. Þig trúin helga huggun æðri gæddi; Svo .hugrökk gekstu dauða þinum mót. Nú köld er höndin; brostið augað blíða; Hví syrgið þjer? Ei gröfin haldið getur, E-n geymir aðeins Drottins sáðkorn frítt, Sem lifna skal þá líður tímans vetur, Á lífsins vori blóma nýjum skrýtt ó. Gíslason. Fjelagsprentsmiðjan. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlísta. Einka'sali á íslaudi 8. J. Johnsen V estmannaeyjum. 0 5» s m M u o >

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.