Lögrétta


Lögrétta - 17.12.1919, Page 1

Lögrétta - 17.12.1919, Page 1
Utgetandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstrseti 17. Talsími 178. AfgreiCslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLAKSSON. Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 53. Reykjavik 17. des. 1919. XIV. ár. KlæCaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Stofnsett 1888. Sími 3*. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefuin be»t. Ðofldi andinn oo oirkfðllii. Vondi andi verkfallanna er nú kominn inn í land vort. Um það er ekki að villast. Hann er kominn inn á þaS svið, sem síst skyldi, og vænta mátti, aö hann kæmi seinast á — en þaS er svæSi mentamanna þjóöfjelagsins. Jeg trúi blööunum til þess, aS fara meS satt mál. En þau sögðu síSastl. sumar, aS inn í hagstofuna streymdu yfirlýsingar um þa'5, frá öllum stjett- um embættismanna vorra, aS þeir segSu sig frá embættisstörfum sínum, nema viSunandi lyktir fengjust á launakröfum þeirra, sem komnar voru þá boöleið inn i þingsalina. Þetta er þá gersamlega sami tónn- inn, sem verkfallamúgurinn erlendis lætur gnauSa og gjalla móti verkveit- cndum sínum og stjórnarvöldum. ÞaS skal jeg játa, aS sumum em- bættismönnum vorum og opinberum starfsmönnum var ekki lífvænt viS þau laun, sem þeim hafa veriS skömt- uS. Nefni jeg þar til símamenn og konur, póstafgreiSslumenn í kaup- stöSunum og þó sjerstaklega kenn- arana, æSri jafnt sem lægri. En úr því æSri stjettirnar liafa vítt hátterni verkfallamúgsins, áttu þær ekki aS taka til sömu óyndisúrræSanna. Nú var auk þess launamáliS á góS- um rekspöl fram til sigurvænlegra úr- slita, þar sem landsstjórnin bar mál- iS fram í þinginu og þingheimurinn tók því líklega aS bæta kjörin. Þess vegna var alls ekki aS örvænta um ■ allgóSa niSurstöSu málsins, þó aS engar hótanir kæmu til skjalanna. En ef svo hefSi veriS, aS þunglega hefSi horft um viSunandi málalyktir í þing- ir.u, mundi sendinefnd vera heppi- legri en hótun á hendur þingi og stjórn — sendinefnd, sem hafa mundi rök og sanngirni meSferSis. Öllum skynsömum mönnum, sem liggur á hjarta þjóSfjelagsheill og skipulag, kemur saman um þaS, aS verkföll iSjumúgsins sjeu eitur og bölvun landa og lýSa. Mentamenn og vísinda ættu þess vegna ekki aS fara í þessar moldryksgötur, þó aS skór- inn kreppi aS þeim. Svo var aS orSi kveSiS í blöS- v.num, aS uppsagnirnar kæmu frá öll- um stjettum embættismanna vorra. En þó aS launin flest öll sjeu lág móts viS dýrtíSina, getum vjer bænd- ur alls ekki fallist á þaS, aS sumar stjettir embættismanna vorra hafi liaft knýjandi ástæSur til þess aS ,.berja í borSiS“ — hóta verkfalli. Jeg nefni fyrst læknana. Margir þeirra hafa góSar tekjur alls, þó aS föstu launin hafi veriS lág. DýrtíS- aruppbótin hefur veriS þó nokkur. Svo hafa sumir þeirra haft drjúgan skilding frá sláturhúsum fyrir kjöt- merkingar. Þá hafa aukatekjur þeirra fariS vaxandi ár frá ári vegna þess aS taxtinn hefur vaxiS, og svo þess vegna, aS heilsufarþ almennings hrís hrakar í sífellu. Veldur því veiklun og hnignun kynslóSarinnar annars t egar, en hins vegar látlausar land- plágur, sem slangurnienska landsins elur og magnar. Sumir læknar færa sig upp á skaftiS smám saman í ,,praxis“ sinni, óhræddir um aS þeir brenni sig á soSi laganna. Bannlögin hafa orSiS þeim tekjulind á þann hátt á. m. k., aS hoffmannsdropar og kamfóruseytill hafa veriS keyptir ó- hemjulega. Þarf ekki aS fjölyrSa um þessa hliS, svo þjóSkunn er hún. Læknafjöldinn í Reykjavík, sem lif- ii á hlaupastörfum,sýnir þaS og sann- ar, hvaS læknar alment hafa fyrir störf sín og ráSleggingar. Þá eru sýslumennirnir. DýrtíSin hefur orSiS þeim aS smjörgjöfulli mjólkurkú. Ýmsar ráSstafanir lands- stjórnar og alþingis gegn dýrtíSar- vandanum hafa gefiS þeim mikla peninga. Og eftir þvi sem sköttum fjölgar, og þeir hækka, aS því skapi drýpur í þeirra sjóS launafeitmetiS. Sýslumennirnir hafa þess vegna átt allgóSa daga, og sumir velt sjer í mauradyngjunni. SíSast tel jeg prestana. Þeir sem búa í sveit, og fjöldi þeirra gerir þaS, hafa auSvitaS þau hin sömu gæSi af jörSinni, sem bændur eru öfundaSir af og taldir sælir þess aS hafa. Þá búbót eSa allsherjarárbót hafa prestarnir fram yfir flesta bændur, aS þeir sitja á úrvalsjörSum og verSa þau friSindi naumast metin til fiska eSa álna. ÞaS sjer á í reyndinni, aS klerkarnir kunna aS meta þessi ver- aldargæSi, í einrúmi, því aS þeir vilja eigi miSla af jörSum sínum skák nje sneiS jarSnæSislausum náungum — þó aS þeir kveini upphátt undan bú- skapnum og fólkshaldinu. Löggjöfin lagSi þaS til í sumar, aS dýrtíSaruppbót presta mætti ekki fara fram úr 500 krónum, þeirra sem í sveit búa. Þetta kall'aSi MorgunblaSiS „blátt áfram skammarlegt" ákvæSi. Ó já! MorgunblaSiS er risnulegt sýnum og rennur því höfSingjablóS í æSum. Jeg tel þvi þessa eiginleika til sæmdar. Og þaS vildi jeg, aS vjer gætum í öllum greinum látiS okkur farast þvílíkt, sem GuSrúnu ósvífs- dóttur fórst viS útlagann Gunnar ÞiSrandabana. Hún leysti hann aí höndum meS þeim hætti, aS hún gaf honum haffært skip, ofan á lífgjöf og bjargráS. Þá brosti Þorkell bóndi bennar og mælti: „Eigi er þjer lítiS í hug, GuSrún, og væri þjer ekki hent aS eiga vesalmenni!“ En þó aS menn hændust aS GuS- rúnu, mundi okkur ekki hafa hentaS aS hafa GuSrúnu fyrir fjármálaráS- herra. Vjer þurfum aS muna þaS, aS landiS okkar er fótaskinn harSlyndr- ar náttúru og svo fáment á viSátt- unni, aS öllum hinum mikla sæg op- mberra starfsmanna verSur ekki launaS hátt, ef framleiSslufámenniS á aS vera ósligaS. HöfSingslundin verSur aS sjást fyrir, ef hún á aS fá þann vitnisburS, aS hún sje vel viti borin og gædd forsjá. En grunn- hyggin höfSingslund er skaSlegri heldur en hyggin kotungslund. Mæli jeg þetta eigi í garS MorgunblaSsins, heldur í garS þeirra manna, sem ausa fje úr landssjóSi, en geta þó ekki fundiS hagfeldar tekjulindir til þess aS standast austurinn. Framfarirnar eru góSar aS vísu. En þegar þaS er kölluS framför aS eySa fje, sem ekki er til, þá eru fram- farirnar viSsjárverSar. Nú er svq komiS þjóSarbúskap vorum, sem kunnugt er, aS búiS er aS tolla og skattleggja svo harSýSgislega alla r.t vinnuvegi lands og sjávar, sem mest má ætla gjaldþoli þeirra í veltiári. Opinberum starfsmönnum fjölgar í sífellu. En vinnulýSrium fækkar. ÞaS er ógerningur, aS þannig vöxnu máli, aS launa opinberu starfs- tnönnunum svo vel, sem þeir geta best kosiS. Hvorki er þjóSin megnug bess, nje heldur er rjett aS egna fyrir s^rifstofulöngunina og sófahugann meS þvj ag leggja í hálaunadún og tHirlaunahveiti þennan innisetu og værugirnishug ; öllum ^ttum. Fjöldi mentamanna vorra kemur stórskuldugur inn í embættin, sökum þess aS þeir hafa lifaS of gj’ögu lifi i skóla. Vjer bændur, sem komum fyrir oss i'ótunum meS látlausri sparsemi frá blautu barnsbeini, viljum ekki aS eySslueldur þessara manna brenni á baki voru. En erigin embsettislaun hrökkva til þess aS drepa í þess; skörS, jafnframt því sem heimilisl',f 1-refur og heimtar meS fullum rjetti. Læknarnir ljetust mundu fara úr landi, til Noregs ? — ef þe;r fengju ckki launin eftir óskum. — Því fóru þeir ekki og könnuSu gæSin þar? Ætli manndauSinn hefSi orSiS meiri r.æsta ár, þó aS þeim hefSi fækkaS, heldur en hann varS í fyrra? — meS læknana til beggja handa. Og prestarnir „segja upp“ kirkj- unni og skunda í bankana og búS- irnar i Reykjavík. ÞaS er gott ef þeir geta stofnaS - guSsríki þar. Þess er víst þörfin brýn. Ef þeir vilja ekki starfa í embættunum fyrir þau laun, sem þjóSin getur borgaS þeim, þá mega þeir týna tölunni — gera verk- fa.ll, og sprengja kirkjuna. — Úr því aS jeg tók til máls um illa andann verkfallanna, vil jeg minnast aS lokum á blaSagrein, sem birtist í fyrra. Hún var um laun rithöfunda, hve lág þau væru, t. d. 30 kr. fyrir Skírnisörk og Andvara. Höfundurinn vildi afnema þessa smán meS sam- tökum ritfærra manna, þannig lög- uSum, aS þeir bindust samtökum sín á milli um þaS, aS rita alls ekki fyr- ir þessi laun, heldur heimta 100 kr. fyrir örkina. Þetta var verkfall — á pappírnum. Mjer geSjaSist ekki aS þessu. Reyndar vissi jeg þaS, sem höfund- urinn sagSi, aS engin verk eru laun- uS svo lágt sem ritstörf eru borguS. En þessi sveltilaun stafa aS vísu frá tamenni voru. Bókaútgáfur þola ekki aS gjalda sæmileg ritlaun nema höf- undum „barnalærdóms" og stafrófs- kvera. Rithöfundarnir vita þetta fyr- irfram, og ganga sjáandi út í þessa bjargleysu. En þó aS jeg kalli þetta bjarg- leysu, er hún ekki alveg þaS sama sem helvegur. Þessu lífi fylgir sá b.ostur, aS auSæfi freista ekki rithöf- undanna til blekbyttuiSnaSar, sem svo er kallaSur. Hann er algengur í fjölmennislöndunum, þar sem löngu og þykku bækurnar „þunnu“verSa til i:mvörpum. Þar freista fjárfúlgurnar blekbyttumannanna til látlausra rit- starfa. Andinri druknar svo i bleki og höfundarnir ganga undir jarSar- men tískunnar. Freistingin blasir viS. Ef rithöfundarnir hafa auSæfahvöt til þess aS semja b ekur, er bókmerita- snildin í voöa. ASalhvötin á aS koma innan aS, frá gáfunni — án þess aS borgunin komi þar nærri eSa hugs- unin um hana. Hitt er annaS mál, aS verSur er andans maSurinn þess, aS geta notiS sln fyrir fátækt og þrældómi. Hon- um á aS vera borgið. En ekki meS verkfalli, heldur meS þjóðfjelags- þroska. Guðm. Friðjónsson. + Jón Norðmann. pianoleikari. Listamönnunum íslensku er fækk- aS um einn, nú er skarS fyrir skildi, Jón NorSmann er dáinn. Hann var einn þeirra fáu manna, sem margir hefSu viljaö kjósa sjer aS vin. Dulur og hæglátur á yfirborS- inu, prýSfs vel gefinn og' gamansam- ur í sinn hóp, óeigingjarn og nær- gætinn vinum sínum. PrúSasti ungur maSur þessa lands. Jeg kyntist honum fyrir 4 árum í Kaupmannahöfn. LániS brosti þá viS honum. Hann var viS nám á hljómlistaskólanum \ Berlín, fullur lífsþrár og starfsþreks, einn hinn cfnilegasti islensku Væringjanna. Heimur hans var ólíkur hversdags- lífinu, ómar af lögum og brot ú» brögum, sem hann átti eftir aS op- inbera almenningi, en sem vinir hans höfSu hugmynd uni. StarfsviS hans var ekki eitt land, heldur veröldin. ^'a® stóS gustur af vonum þessa kyr- lata viijafasfa unga manns, sem sýnd- ist vera i0 úrurn eldri en hann var. Og þó var eins og hvíldi sá skuggi á hans eigin hugsun, as hann mundi aldrei lifa sigurlaun listamannsins. ÞaS er hægt að gera sjer í hugar- lund, hvernig honum hafi veriS inn- an brjósts fyrir 2 árum, er hann fjekk lasleika i hendi, sem varnaSt honum hljóöfærasláttar fyrir fult og alt. ÞaS sem haföi veriS líf hans, átti aS hverfa. En hann tók þvi sem ööru meS stillingu hins sanna aðalsmanns, sem ekki lætur sjer bregSa viS sár eSa bana. Og meS sama kjarki sem fyr tókst hann á hendur kaupsýslu- störf, þó aS þau munu hafa legiS skapi hans fjarri. En dauSinn tók i taumana. Jón var óvenjulegur maSur, enda hafSi hug á því, sem ekki verður lát- íö i askana. Líf hans var útþrá, leit eítir „die weiten Fernen“, víðáttunni miklu í fjarska, sem hann söng um. 1-angaS er hann nú kominn. Hjeðinn Valdimarsson. Lúðvík Jónsson búfræðiskandidat. HingaS kom meS Botniu i síSastl. viku LúSvík Jónsson búfræðiskandi- ciat frá Árnesi í HornafirSi, eftir 8 ára dvöl erlendis viS nám og í ferSa- íögum til þess aS afla sjer þekkingar á landbúnaöi í ýmsum löndum. Hann var hjer á EiSaskólanum áður en hann fór utan, en fór til Danmerkur vetur- iun 1911—12, var þar fyrst viS land- búnaöarvinnu, en fór svo á búnaöar- háskólann i Khöfn og lauk þar prófi c orð 1915. Svo var hann viS tilrauna- stöS á Jótlandi sumariS eftir, en næsta vetur las hann tungumál o. fl. í Khöfn til þess aö búa sig undir áframhald- andi nám hjá öðrum þjóðum, og voriS 1916 fór hann til Bretlands. Þar vai hann fyrsta áriS viS landvinnu á bú- garði i Englandi, en síðan tvo vetur viS nám á landbúnaöarháskólanum í Edinborg. Slapp hann meS styttri tíma en venja er þar viS skólann, vegna prófskírteinis síns frá Khöfn,- og tók þar fullnaSarpróf síSastl. vor. Þegar þvi var lokiS, bauS hann Bún- aðarfjelagi íslands þjónustu sín og fjekk hjá þvi nokkurn styrk til ferS- ar um Noreg. Var hann svo í Skot- landi í sumar, sem leiS, en ferSaSist í haust um Noreg og hjelt þaðan yfir SvíþjóS til Khafnar og siðan heim hingaö. Af því, sem hjer hefur veriS sagt, er auSsætt, aS hr. LúSvík Jónsson muni vera óvenjulega vel að sjer í búnaðarmálum, og að þaS muni ekki lítill fengur fyrir BúnaSarfjel. Islands aS fá í sína þjónustu mann meS jafn- víðtækri þekkingu og hann hefur afh aö sjer meS sinni löngu dvöl erlendis bæði viS bóklegt og verklegt nám. Mikill áhugi og mikill dugnaSur lýs- ir sjer i því, hvernig hann hefur rutt sjer braut erlendis, því þar hefur hann aö mestu leyti spilaS á eigin spýtur, unniö fyrir sjer á sumrum til þess aS kosta nám sitt á vetrum, en öröugleikar óvenjulegir vegna ó- friöarsins. Hann átti t. d. öröugt meö- aS komast inn í England voriS 1916, og gekk þaS á þann veg, aö hann skrifaöi stórbónda þar og fjekk hann til aS ráða sig til sín sem vinnumann. Lætur hann mjög vel af líðan sinni i Englandi. Á Skotlandi segir hann aS ekkí hafi veriS dýrara aS lifa á ófriöar- árunum en hjer á landi. Vinnufólks- ekla var töluverð i Bretlandi öllu á ófriSartímanum, svo aS kvenfólk og börn uröu aS vinna verk, sem annars eru ætluö karlmönnum. Vinnuvjelar voru þó miklu meira notaöar viö bún- aöinn en áSur, og lagSi stjórnin þær til og borgaöi bændum fyrir aS leggja áöur óunniS land undir plóg. Búskap- ui á Bretlandi er nokkuS misjafn, segir hann. En graslendi er þar mikið og kvikfjárrækt á háu stigi. Á búnaSarháskóíanum í Edinborg fer engin kensla fram á laugardögum, en stúdentarnir verja þeim dögum til þess aö ferðast um, til stórbændanna í grendinni, og kynna sjer þá bú- skapinn hjá þeim. A skólanum var færra af námsmönnum á stríösárun- um en venja er til. En nú var alt aS tyllast þar aftur. Hr. LúSvík Jónsson hugsaöi sjer aS ferðast austur til átthaga sinna og ættfólks undir eins og hann kæmi heim, en nú stendur ekki svo á skipa- ferSum, aö þaS sje hægt, fyr en meS vorinu. Mun hann því verSa hjer í vetur, og má telja víst, aS hann fái framvegis starf hjá BúnaSarfjelag- inu, þótt ekki sje þaS ákveðiö enn. Davíð Östlund i Sviþjóð. Davíð Östlund hefur, svo sem kunnugt er, lengi starfaS fyrir bind- indisfjelög og bannfjelög í Vestur- heimi, en er nú fyrir skömmu kominn til NorSurlanda, sem full- trúi sömu fjelaga. Hefur hann í haust feröast aðallega um SvíþjóS og flutt fyrirlestra um bannhreyfing- nna, upptök hennar og árangur, bæSr á Islandi og i Ameríku. En D. Ó Lefur sagt sænsku blaSi svo frá, að sambanuiö, sem hann er aSalfulltrúi tyrir i SviþjóS, sje bandalag fjölda bindindisfjelaga um heim allan, en i öallega þó í Bandarikjunum. ÞaS ætli nú aS fara aö vinna öfluglega aS banni i öörum löndum, og senda út regluboöa. í „The Minneapolis Saturday ' Tribune“ var í júlí s. 1. mynd af D. ö. og nokkrum þessara manna. D. Ö. segir, aS þaS hafi kost- aS um 50 miljónir dollara — eSa um 200 milj. kr., aö koma banninu á i Bandaríkjunum, en nú hafi bannsam- bandiS ákveöiS aS fá lagSa fram sömu npphæö og 100 þús. kr. betur, eftir nokkurn tíma, til útbreiöslu bann- fireyfingunni í öörum löndum, þar sem einhver slík fjelög eru fyrir, eSa óskað er eftir þeim. í viðtali viS sænska blaöiS „Temp- laren“ hefur hr. D. Ö. sagt, aS banniS hafi ekki leitt af sjer aukiö heima- brugg í Ameríku, eða nautn annara aíengisvökva i staS vínsins, enda sje tekiS meS meiri strangleik á slíkum brotum i Ameriku en i SviþjóS. Ekki segir hann aS komiö geti til mála, aS bannlögin veröi afnumin aftur í Ame- ríku. Til þess þurfi /;, atkv. meiri hluta i hverri um sig af deildum þingsins. Bannlagavinum þingsins muni fjölga við hverjar nýjar kosn- ingar. Alríkisbannlögin ganga í gildi í jan. 1920. — Nú ætli bannsam- bandið aS taka til starfa í Evrópu. Úr því aS sigurinn sje unninn i Ame- ríku, vilji þaö nú stySja málefnið annarstaöar. Nánustu fyrirætlanirnar sjeu, aS beita sjer einkum í þeim lönd- um, sem ætla megi aS sjeu lengst á veg komin til þess aS.bannlög getl öðlast þar samþykki. Þess vegna hafi sambandiö unniS fyrir máliS í Nor- egi. Og nú sje röðin komin aS Sví- þjóS. í Skotlandi sje og liklegt aS bannlög geti. komist á. AtkvæSa- greiösla fari þar fram um málið í október 1920. SambandiS starfi einn- ig utan hins kristna heims, og þá fyrst og fremst í Kína. En þaS komi alstaðar fram á þá leið, aS þaö reyni ckki aS hrifsa undir sig völd og stjórn á bannlagahreyfingunum, heldur styöji þau fjelög, sem fyrir sjeu til andróðurs gegn víndrykkjdnni. Sam- bandið nái yfir þessi riki: Ástralíu, Kanada, England, Skotland, írland, Danmörku, Japan, Mexíkó, Nýja-Sjá- larid, Sviss og Bandaríkin. Fleiri ríkj- um hafi veriö boöiS í fjelagsskapinn, þar á meSal SvíþjóS og Noregi, og muni þau bráölega ganga inn í sam- bandiö. I „Gefle Dagbl.“ er sagt frá fundi, sem hr. D. ö. hefur haldið þar um miöjan nóv. HafSi hann þar um 900 áheyrendur, og blaðiS lætur vel yfir ræSu hans og flytur útdrátt úr henni. Þar segir, aS fyrst hafi vínbann veriS samþykt í ríkinu Maine i Bandaríkj- unum 1851. Þar næst í Kansas 1881 og í NorSur-Dakota 1889. í þessum þremur ríkjum hafa bannlög síSan veriS stöðugt í gildi. Nokkur fleiri ríki i Noröur-Ameríku lögleiddu vín-

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.