Lögrétta - 20.01.1920, Síða 1
tgetancti og ritstióri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstræti 17.
Talsími 178.
Afgreiðslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON.
Bankastræti 11.
Talsími 359.
N. 2.
Klæðaverslun
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
Stofnsctt 1888. Sími 33
Þar eru fötin saumuð flest.
Þar eru fataefnin best.
Úti um heim.
Hvað er bolsjevíkastefnan?
II.
Þegar keisaraveldiS hrundi í marts
j917, var þvi tekiö meS fögnuSi af
pllum hinum frjálslyndu flokkum t
Ivússlandi, og þeir væntu þess, aö
nú rnundi komast á frjálsleg þingræð-
isstjórn í landinu. Nú skyldi tekiö til
starfa við margs konar endurbætur
og m. a. leyst úr jaröeignamálinu.
Mensjevíkar gengu þá í samband vi'ð
borgarflokkana, enda var það í sam-
ræmi viS skoðanir þeirra og kenn-
ingar. En bolsjevíkar risu upp á móti
þeirri stefnu, sem tekin var. Þeir
kváðust ekki vilja, aö hin mikla
stjórnarbylting yrSi neitt hálfverk,
ekki láta hana stranda i fyrirkomu-
lagi vesturlandaþjóöanna. Þeir vildu
]. egar í stað skapa í Rússlandi það
fyrirkomulag, sem aS var stefnt meö
kenningum leiStoga þeirra, og þeir
töldu fullkomnast, en bjuggust viS aS
sú stefna mundi svo bráðlega fara
sigurför um öll lönd. Rússland átti
aS verSa fyrirmyndarlandiS, sem aSr-
ar þjóSir lærSu af. Og þaS eru eink-
um tvær orsakir, sem liggja til þess,
nS þessi stefna varS ofan á í Rúss-
landi.
Fyrst og fremst er þaS eöli allra
byltinga, aö þær veröa ekki stöövaö-
ar eftir fyrirskrifuöum reglum. Þæt
eru eins og hinir ótömdu náttúru-
kraftar, eins og árnar í vorleysing-
um. Þegar byltingahugur fær vald á
heilli, stórri þjóö, er ekki viS því aS
búast, aö yfirstjettir hennar geti alt
í einu gripiö fram í og sagt: Hingaö
og ekki lengra! Rússnéska þjóöin
,rar pínd og pláguð af mörgum hörm-
ungum, þegar byltingaaldan reis upp
og valt fram. Og hvaö er þá aö undra
þótt hún vildi brjóta af sjer alla
hlekki alt í einu? Nú vildi hún ekki
ua ‘gisprjnjntuujpfts -efSæu aafs mnj
lieimtaöi efnahagsfrelsið um leiö.
Hún vildi ekki láta sjer nægja, að
reka fyrri húsbændur sína frá stjórn-
arstörfunum, heldur vildi hún jafn-
framt reka þá af jaröeignum þeirra
cg úr verksmiöjunum. Og þótt ger-
legt hefði veriö, að hafa hemil á þess-
£.ri hreyfingu, þá voru stjórnir þeirra
I.voffs og Kerenskys ekki færar um
þaö. Takmark þeirra var ekki annað
«1 aö koma á þingræðisstjóm í land-
inu, og jafnvel þetta þoröu þær ekki.
-’ær undirbjuggu kosningar, en fyr-
ivskipuðu þær ekki. Og þær snertu
ckki við hinum miklu hagsmunamál
nm, sem fyrir lágu. Verslun og iön-
aður voru í óreiöu, og verkamenn-
irnir gerðu kröfur til aö fá hlutdeild
í stjórn atvinnumálanna, en bráða-
birgðastjórnirnar gátu ekki fundið
leiöir til aö mæta þeint á og leysa
vandræðin. Og jaröeignamálið beiö
óleyst. Alt stóö fast. Það var hvorki
hægt aö halda stríðinu áfram meö
sigurvon, nje heldur semja friö. Her-
mn leystist í sundur í fullkofnnu
stjórnleysi. Bændurnir rjeðust á
herrasetur aöalsmannanna og annaö
hvort ráku þá burt, eða drápu þá.
í allri þessari sundrung var ekki
nema ein hrein lina, og hún var —
bolsjevíkastefnan. Bolsjevíkar sögðu
' iö rússneska öreigalýðinn, verka-
mennina, hermennina og bændurna:
Romiö þiö skipulagi á hjá ykkur.
tákiö svo þjóðfjelagsvaldið i ykkar
hendur og notið það til þess aö leiða
byltingarverkiö til lykta. Öreigaein-
ræðið er eina leiöin til þess að sigr-
ast á auðvaldsstjettaeinræðinu og
einasta leiöin til þess aö skapa reglu
eftir byltinguna.
í öðru lagi er þaö, aö í Rússlandi'
\ar ekkert þjóðfulltrúaþing til, og
bliórnir þeirra Lvoffs og Kerenskys
drógu á langinn aö skapa þaö. Aftur
á rnóti sköpuðust í Rússlandi á bylt-
ingatímanum fulltrúasamkomur, sem
voru myndaöar samkvæmt skipu-
lagshugmyndum bolsjevíka, en það
voru hin svokölluðu ráö. Þau voru
í byrjun mynduð til þess að hrinda
iram stjórnarbyltingunni og urðu til
eftir stundarþörfum. En þau uröu aö
valdi í landinu undir handleiðslu bol-
sjevíkaforingjanna, einkum Lenins,
sem fremur öllum öðrum á heiður-
mn skilinn fyrir að hafa komið skipu-
lagi á ráðstjórnarfyrirkomulagið,
sem er nýtt stjórnarfyrirkomulag.
Verkamannaráð var þegar myndað
i Rússlandi í byltingunni 1905, en
ijell niður aftur, er byltingin drukn-
aði í blóði. En 1917 voru þessi ráð
aftur mynduð til og frá í borgunum,
i verksmiðjum og verkstöðvum. Úti
i, m sveitirnar mynduðu bændurnir
svo sarns konar ráð. Og hermennirn-
ir á vígstöðvunum fóru eins að. Þessi
rái til og frá um landið urðu svo líf-
færi byltingarinnar. Þau sneru sjer
gegn þeim hreyfingum, sem upp
komu í þá átt, að kæfa byltinguna
niöur, og tóku völdin til sín, hvert á
sinu svæði, og framkvæmdu þau með
hjálp vopnaðra sveíta, sem þau mynd-
u. ðu. Hin einstöku ráð úti um landið
völdu svo fulltrúa til alríkisráðsins,
sem kom saman í Petrograd og valdi
sjer framkvæmdanefnd, eða mið-
stjórn. Þessi framkvæmdanefnd varö
svo að rikisstjórn. Stjórnir þeirra
j. ,voffs og Kerenskys urðu henni
háðar, og þegar önnur alrikisfulltrúa-
samkoma ráðanna hafði setst á lagg-
irnar í Petrograd 7. nóv. haustið
1917, tók hún valdið í sínar hendur,
Ráðin voru, eins og þegar hefur
verið sagt, ekki í upphafi stofnuð til
þess, að þau skyldu vera málpípa
þjóðarviljans, eftir venjulegum skiln-
ingi þess orðs. Það voru að eins tvær
stjettir, verkamenn og bændur, sem
kusu ráðin. Aðrar stjettir hefðu auð^
\itað getað komið sjer saman um, aö
iara eins aö, en þær gerðu það ekki.
Að eins á -herstöðvunum voru allar
stiettir með í því, að velja ráðin, og í
hermannaráðunum urðu því fulltrúar
íiá ýmsúm stjettum, en bændurnir
voru þar þó í miklum meirihluta. Þaö
e,r þetta fyrirkomulag, sem gert hef-
v. r bændastjettina og verkamanna-
stjettina einráðar í rússnesku bylt-
ingunni. Ráð voru ekki kosin í öllum
hjeruðum landsins, svo að þau áttu
tkki öll fulltrúa í alríkisráðinu. Það
voru fyrst og fremst stórborgirnar,
og Petrograd þar fremst i flokki, sem
Ijetu sjer ant urn ráðakosningarnar,
og svo hjeruðin þar nærlendis. En i
kosningu hermannaráöanna tóku
þátt menn frá öllum hjeruðum lands-
ins.
Upphaflega voru það mensjevíkai
eg - sósíalrevolutioneri flokkurinn,
sem höfðu yfirtökin i alríkisráöinu.
En srhátt og smátt fengu bolsjevíkar
þar meiri og rneiri völd, og þegar
a’ríkisráðið kom saman í annað sinn
7. nóv. 1917, voru þeir komnir í meiri
l.iuta og tóku samkvæmt því við
stjórnarvöldunum. Stofnun ráðanna
rti um landið, til þess að hrinda fram
byltingunni, er ekki hægt að kalla
bolsjevíkanna verk sjerstaklega. Þau
spruttu upp þar sem þörf var fyrir
þau, þegar nauðsynin Jheimtaði. En
{'að er bolsjevíkanna verk, aö gera
ráðin að ríkisvaldi.
I sögu sósíalistanna og rússnesku
bvltingarinnar er framlag bolsjevík-
anna þetta: að þjóðfjelagsbylting
þyrfti til þess að skapa hiö hags-
munalega og þar með éinnig hið
\erulega stjórnarfarslega frelsi og, að
•miskiftin yfir i sósíalistaríkisfyrir-
komulagið yrðu aö gerast með ein-
ræði öreigalýðsins, er tæki við af
auðvaldseinræðinu, sem altaf eigi
sier staö undir stjórn borgaraflokk-
anna, hvernig sem stjórnarfyrirkomu-
iagið sje aö öðru leyti. Ennfremur, að
þetta einræði yrði að framkvæmast
Reykjavík 20. jan. 1920.
a.f ráðsvaldinu einu, án íhlutunar frá
stjórn og dúmu, því að tvær valda-
rniðstöðvar í einu ríki rnegi ekki eiga
sjer stað. Þess vegna varð dúrnan að
víkja fyrir alríkisráðinu.
III.
Ráðstjórnarfyrirkomulagið er nýtr
íyrirkomulag á hluttöku almennings
með fulltrúakosningum i stjórn þjóð-
tjelagsmála í stað hins garnla þing-
ræðisfyrirkomulags. Þetta nýja fyr-
irkontulag þarf ekki, fremúr en hiö
eldra, að tákna einræði, en Það er í
cðli sínu nær lýöveldishugsjóninni en
hitt, með því að það gefur trygging
fyrir því, að völdin sjeu í reyndinni
hjá meirihluta hinna starfandi manna.
Ráðstjórnarfyrirkomulagiö gerirekki
ráð fyrir föstum kjördæmum, þar sem
menn og konur af öllum stjettum, sem
ekkert hafa sameiginlegt, blandast
sanran í stórum kosningasal til þess
aö greiða atkvæði, eins og nú á sjer
stað í þingræðislöndunum. Margföld
reynsla sýnir, að hinn stóri, fáfróöi
kjósendamúgur lætur leiðast af ýmis
konar smávægilegum aukaatriðum,
sent litið.eða ekkert snerta kjarna
þeirra höfuðmála, sem stefnum skifta,
þegar hann gengur til þingkosninga.
Vínbannsmál og trúmál geta t. d.
haft áhrif á kosningar, þótt aðalat-
riðið eigi að vera, að velja milli
manna, sem deila um' það, hvort*
’-ernda skuli eignarrjettinn eða af-
i.ema hann. Margföld reynsla sýnir
líka, að auðvaldsflokkurinn hefur
með blöðum sínum og rnargs konar
jfirtökum mikil áhrif á stefnu al-
menningsáíitsins, og þar með á úr-
siit kosninganna. Það er aldrei við
því að búast, að allur almenningúr
sje svo innlífaður stjórnmálum, að
þetta eigi sjer ekki stað, og tæplega
væri líka æskilegt, að svo væri. Það
rrerða altaf að eins smáir hópar innan
þjóðfjelaganna, sem vilja beita sjer
fyrir því, að leiða stjórnmálahreyf-
ingarnar.
í ráöstjórnarfyrirkomulaginu er
bygt á því, áð það sjeu mennirnir en
ekki hjeruðin, kjósendurnir en ekki
kjördæmin, sem hafi atkvæðisrjett,
og að þeir menn eigi að greiða at-
kvæði saman, sent éiga við lík lífs-
kjör og vinnukjör að búa og ætla má
því, að hafi lik áhugantál fyrir að
berjast á stjórnmálasviðinu. Þess
\egna er atkvæðisrjetturinn bundinn
þar við atvinnugreinarnar og kosn-
ingarnar látnar fara fram innan aL
vinnufjelag-anna. Iðnaðarmennirnir
greiða atkvæöi í iðnfjelögum sínum,
bændurnir í búnaðarfjelögum sínum,
í’.skimennirnir í sínum fjelögum o. s.
frv. Þeir, sem andlega vinnu stunda,
geta á santa hátt myndað fjelög fyrir
sig og kosið. sjer fulltrúa til þess að
halda uppi rjettindum sinunt í þjóð-
tjelaginu. Húsmæðurnar geta hvort
sem þær vilja kosið í fjelögum manna
sinna, eöa þá sjálfar rnyndað með
sjer fjelagsskap og þá fengið fulltrúa
fyrir sig. — Þetta fyrirkomulag
nálgast það betur en hvert annað
• cidra fyrirkomulag, aö tryggja vald-
ið Þar sem það að rjettu lagi á aö
vera.
í Rússlandi er stjettabaráttunni
ekki enn lokið. Sósíalistaríkiö þar á
cnn í höggi við óvini, sem bæði eru
þar heirna fyrir og líka út í frá.
Stjórnin þar er enn þá einræðissíjórn.
Og þess vegna hafa ekki heldur all-
ar stjettir fengið þar atkvæðisrjett.
j Auðmannastjettin, þ. e. þeir, sem íifa
á öðrum tekjum en tekjum af vinnu
sinni, hafa hann ekki. Þetta er talið
eðlilegt, rneðan baráttan stendur um
völd og sjerrjettindi auðvaldsstjett-
mna. í því stríöi geta þær ekki ver-
ið óhlutdrægar og skoðanir þeirra á
þeini deilumálum geta ekki orðið
teknar til greina, segja bolsjevíkar.
: En hvort þessi takmörkun á atkvæða-
, rjettinum yrði nauðsynleg í öörum
löndum er komið undir ástæðunum
1-ar. Komið undir fjölmenni auðvalds-
stjettanna og svo líka ekki síst undir
]‘ví, hverja afstöðu þær taka til inn-
færslu hins nýja fyrirkomulags.
Þingræðisfyrirkomulagið er á síð-
ustu árum orðið að kreddu. Samt er
óllum það Ijóst, að það hefur sina
XV. ár.
miklu galla — ekki síst í afstöðunni
til efnahagsmálanna. Ráðstjórnarfyr-
irkomulagið veitir útsýn til nýs og
betra lýðstjórnarfyrirkomulags, er
sniðið sje sjerstaklega eftir nútímans
kröfum. Við því er ekki að búast, að
það hafi þegar sýnt sig í sinni full-
komnustu mynd. Og hugsanlegt er
líka, aö það sje ekki jafnvel fallið ti!
lausnar á öllum,vandamálum þjóðfje-
laganna, að t. d. framfarakröfum á
sviði mentamálanna verði betur full-
rægt með öðru fyrirkomulagi en ráð-
stjórnarfyrirkomulaginu. Það má vel
vera, að þörf yrði fyrir fulltrúasam-
,komu, sem hefði með höndurn menta-
mál þjóðfjelagsins í viðasta skilningi,
þsr sem vísindamenn, listamenn og
kennarar hefðu einkum áhrif. En fyr-
ir stjórnmálaframþróunina er ráð
scjórnarfyrirkomulagið án efa betra
en þingræðisfyrirkomulagið, nema
menn óski helst kyrstöðunnar og vilji
engar umbætur hafa á efnahagssvið-
inu.
Jeg hef nú reynt að gera grein fyr-
ir nýjungum þeim, sem bolsjevika-
stefnan þefur að færa, segir greinar-
höfundurinn, og þeim áhrifum, sem
hún hefur á kenningar sósíalistanna
jfir höfuð, og þar með stjórnmála-
íramþróun þjóöfjelaganna. En jeg
get hugsað mjer, að margir af les-
endunum spyrji sem svo: En hvað er
]>á um einræðið að segja, stjórnar-
kúgunina, prentbannið, grimdarverk
rauðu flokkanna, allar skelfingar
byltingarinnar og ringulreiðina, sem
nú er~ á öllu í Rússlandi — hvað er
alt þetta? Er það ekki einmitt það,
sem er bolsjevismi? En jeg svara hik-
laust: nei. Alt þetta er ekki annað
cn algengir atburöir sem koma fyrir
í hverri stórri stjórnarbyltingu og í
hvert sinn, sem eitthvert land lendir
í rnegnu vandræðaástandi, hvert svo
sem stjórnarfyrirkomulag þess er.
Einræði var daglega framkvæmt
áöur af keisarastjórn Rússlands og
keisarastjórn Þýskalands, og þvi er
daglega beitt enn af þýska lýðveld-
inu. Og í reyndinni er bví beitt i öll-
um stjettaþjóðfjelögum. En einræðimi
beita með meiri eða minni harð-
neskju, eftir ástæðum. Það venjuleg-
asta er, að löggjöf og lögreglustjórn
nægi til þess að halda uppi valdi
h.-nnar drotnandi stjettar. Á ófriðar-
tímum eru sterkari tæki notuð. Nú á
stríðsárunum hefur verið gripið til
þeírra afstjórnum allra hernaðarþjóð-
anna. Borgir og hjeruð hafa verið
lýst i hernaöarástandi og prentbann
verið framkvæmt hjá þeim öllum.
Hvergi er hikað við að beita dauða
hegningu fyrir alvarlegan mótþróa
gegn vilja valdhafanna. Alstaðar er
hervaldi beitt til þess að brjóta niður
uppreisnartilraunir hjá illa leiknum
almenningi, því verður ekki neitað,
að jafnvel í hinu stjórnfrjálsa Eng-
landi hafa valdhafarnir verið ærið
Irirðhentir á þeim, sem móti þeim
hafa risið. Á byltingatímum er al-
staðar óhjákvæmilegt að beita ein-
ræðisvaldinu með meiri harðneskju
en ella. Einræðið er engin bolsjevíka-
uppfundning. Það, sem sjerstakt er
hjá þeim, er, að hið nauðsynlega og
sjálfsagða einræöi er þar framkvæmt
af bænda og verkamannaflokkunum
en ekki af auðvaldsflokkunum.
Hitt er ósannað, hvort bolsjevíkar
hafi beitt einræðinu með meiri harð-
neskju en auðvaldsflokkarnir hefðu
gert, ef sigurinn heföi orðið þeirra
rnegin, og liklegast er, að svo verði
ekki sagt. Aðfarir hvítflykkinga í
Finnlandi, eftir að þeir höfðu sigrað
har, mæla ekki með þvi. En ógnii
bvltingarinnar eru nú afstaðnar í
Rússlandi qg glundroðinn, senr þar
vsr á öllu, er nú líka horfinn. Lenins-
stjórnin á óvisnandi heiður skilinn
fyrir það, að hún hefur gert sjer svo
mikið far um að yfirvinna byltingar-
f.standiö og koma nýju og föstu
skipulagi á i landinu. Stærsta verk
hennar er það, að hún hefur skapað
nýtt stjórnarfyrirkomulag, en jafn-
framt því hefur hún framkvæmt hug-
myndina um afnám sjerrjettinda auð-
valdsins og grundvallað nýtt skipu-
lag á atvinnumálunum, endurreist
l iettarfarið í landinu, og síðast en
ekki síst má telja það, að hún hefur
lcomið skipulagi á hinn rauða her
til varnar gegn utanaðkomandi óvin-
um. Það er ómótmælanlegt, að í end-
rrreisnarstarfi hennar liggja eftir
hana miklar framkvæmdir. Hvort
hún hefði með öðrum aðferðum fram-
kvæmt meira, verður ekki um sagt.
Mín skoðun er, segir höf., að engin
önnur stjórn hefði komist lengra. En
um þetta má endalaust deila.
Grein þessi er ekki orðrjett þýdd
cg nokkuð úr henni felt. En megin-
atriðin koma þó öll skýrt fram. Bol-
s jevíkastefnan hefur töluvert gert
vart við sig í Noregi, og Norðmenn
hafa því haft ástæðu til þess að gera
sjer far um að kynnast henni heima
í Rússlandi. Þessi grein er rækilegri
en margar aðrar, sem fram hafa kom-
i'ö um málið, enda bendir höf. á marg-
ar bækur, eftir ýmsra þjóða höfunda,
sem hann hefur stuðst við, og sjálf-
ur hefur hann skrifað bók um Rúss-
land með ráðstjórnarfyrirkomulag-
inu (Spvjet-Russland). Og hvernig
sem rnenn annars lita á kenningar
bolsjevíkanna yfir höfuð, og hverju
sem menn spá um framtið þeirra í
Rússlandi, bá er betra að vita rjett
um þetta mál, eins og alt annað, en
að hyggja rangt.
Síðustu frjettir.
Rikisforsetakosning hefur farið
frsm í Frakklandi og er Deshanel
l. osinn með 734 atkv. af 889, segir
fregn frá 18. þ. m. Það var sagt i
s'imfregnum frá undanförnum dögum,
c.ð Clemenceau yrði í kjöri og talið
þá sjálfsagt, að han-n yrði fyrir val-
inu. En við prófkosningu, sem fram
fór í franska þinginu rjett á undan,
fje.kk Deschanel 408 atkv., en Cle-
menceau 389. Lýsti þá Clemenceau
\fir, að hann yrði ekki í kjöri.
Fregnir frá 14. þ. m. segja, að bylt-
ingaöldur rísi.um þvert og endilangt
Þýskaland, og friöarsamningarnir
ijetti mjög undir með þeim, sem æs-
ingunum stjórna. Þann dag er símað
frá Berlín til Khafnar, að blóðug upp-
hlaup hafi orðið þar í tilefni af um-
ræðum í þinginu út af lögum urn lán
til iðnreksturs. Voru það einkurn ó-
háðir jafnaðarmenn og samðignar-
m. enn, sem stóðu fyrir óspektunum.
Herlið var til kvatt og tvístraði það
múgnum með handsprengjum. Voru
] ar særðir og drepnir rúml. 300 menn.
I undi ríkisþingsins varð að hætta i
miðj kafi. Borgin var lýst í uppreisn-.
arástandi og Noske fjekk þar öll völd
í sínar hendur. Hann bannaði útgáfu
tveggja blaða, ,,Freiheit“ og „Rothe
Fahne“, sem þau Liebknecht og Rósa
Luxemburg gáfu áður út. Fjöldi út-
lendra æsingamanna hafði tekið þátt
í upphplaupunum. Það er búist við
því, segir í símskeyti, að Spartakus-
flokkurinn reyni að koma á almennu
verkfálli. Ekki geta þó síðari skeyti
um framhald óeirðanna og því lík-
legt, að Noske hafi tekist, enn sem
á’ður, að vinna bug á þeim.
Víða annarsstaðar er sagt frá óeirð-
um, svo sem í Búlgaríu og Rúmeníu.
Og fregn frá 5. þ. m. sagði, að 4500
raenn hefðu verið teknir fastir í
Bandaríkjunum fyrir óspektir og æs-
ingar og er það bolsjevíkastefnan,
sem þar bryddir mjög á. Austur í
Kóreu hefur og verið uppreisn út af
aðförum Japana þar, og í Kína og
Austur-Síberíu vaöa þeir nú einnig
njög uppi.
Það er nú sagt, að Fiumedeilan
verði útkljáð á þann hátt, að ítalir
haldi borginni, en höfnin verði öll-
um opin, undir eftirliti þjóðabanda-
lagsins. Umhverfi borgarinnar halda
Jugoslavar. D’Annuncio afhenti borg-
ina ítalska hernum fyrir nokkru og
þvkir hann hafa komið skörulega
f:am í þessu máli.
Wilson hafði kvatt til fundar í
þjóðabandalaginu 17. þ. m., segir í
s'mfregn, en jafnframt, að Banda-
ríkin eigi þar engan fulltrúa.
Hafnbanninu er nú ljett af Austur-
Evrópu og bandamenn hafa leyft