Lögrétta - 28.01.1920, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
3
En hr. B. G. mun þá einnig hafa veitt
því athygli, að í dómi þessum er Jón
prestur Arason talinn fremstur allra
prestanna, næstur á eftir ábóta og
príór, og aS 9 prestar eru taldir upp
á eftir honum. Myndi þetta ekki mega
þykja benda til þess, aS hjer sje um
uokkuð roskinn mann eSa að minsta
kosti mikinn virðingamann að ræöa?
Er það líklegt, að maSur, sem hef-
ur svo mikinn veg áriS i5°2> setji
svo niSur, aS hann 5 árum síSar finn-
ist prestur á einu hinna ljelegustu
prestakalla norSanlands, HelgastöS-
um ? Jeg er ekki sannfærSur um þaS.
En svo verSur þetta aS vera, ef Jón
Arason í dóminum 1502 og Jón Ara-
son biskup er einn og sami maSur.
Jeg geri ekki ráS fyrir því, aS hr.
B. G. neiti því, aS Jón biskup Arason
liafi veriS prestur á HelgastöSum ár-
iS 1507, því aS þaS má telja víst.
En jeg vil nú gera hr. B. G. þann
greiSa aS setja svo í b i 1 i, aS Jón
prestur Arason í dóminum 8. júní
1502 og biskupinn, sem, síSar varS,
sje einn og sami maSur. Þá verSur
fyrir sú spurning, hvort óhjákvæmi-
legt sje, aS prestur þessi hljóti aS
vera fæddur fyrir 1481, eins og hr.
L. G. heldur fram. Ef hr. B. G.
f.efSi nokkuS vitaS, hvaS hann var
dS fara, mundu allir skynbærir menn
hafa búist viS þeirri niSurstöSu, aS
prestur þessi gæti ekki veriS fæddur
s^Sar en 1477 e®a l47&> Þa® var Þ°
eitthvert vit í því aS nefna þau ár-
töl, meS því aS stuðning hafa þau í
vígsluskilyrSum hins kanóniska rjett-
ít, þegar fljótt er litiS á. En þaS er
eins og einhver óheillaandi hafi flog-
iS í hann og gint hann til þess aS
slumpa upp á þetta óhappaártal, 1481.
En svariS verSur neikvætt. ÞaS er
ekki nauSsynlegt, aS maSur, sem er
prestur 1502, hljóti aS vera fæddur
ekki síSar en 1477 eSa 1478, og jafnvel
ekki nauSsynlegt, aS hann hljóti aS
vera fæddur ekki síSar en 1481, eins
og hr. B. G. heldur fram. MaSur,
scm er prestur 1502, getur veriS
fæddur 1484, þó aS hr. B. G. og sagn-
aranda hans þyki þaS ótrúlegt.
NiSurl.
Reykjavík 25. janúar 1920.
Páll Eggert ólason.
verSur haldinn í ISnaSarmannahúsinu í Reykjavík þriSjudaginn 23. mars
þ. á. og byrjar kl.. 4 síSdegis.
Þar verSur skýrt frá fjárhag fjelagsins, framkvæmdum þess og fyrir-
ætlunum, rædd búnaSarmálefni og bornar upp tillögur, er fundurinn ósk-
ar aS búnaSarþingiS taki til greina.
Reykjavík 20. janúar 1920.
S. Sig-urdsson.
Hrakningar. Mörg skip, sem úti j
voru í ofveSrunum síSastl. viku,
kornust í krappan dans, t. d. vjelbát-
urinn Faxi, sem var á leiS til ísa-
fjarSar frá Rvik. SeglskipiS Eos var ,
þá líka á ferS frá HafnarfirSi og lenti
í veSrinu er þaS var skömmu kom-
iS fyrir Reykjanes. Mistu þá skip-
verjar alla stjórn á því; seglin rifn-
uSu og siglur brotnuSu og veltist
skipiS ])annig um hríS, uns álands-
storm gerSi og bar þaS þá upp aS
ströndinni. En þá kom þar aS ensk-
ur botnvörpungur, Mary A. Johnson,
skipstjóri Nielsen, og tókst honum
aS bjarga mönnunum, sem voru 9, en
skipiS hrakti upp í brimgarSinn og
fórst. — Nýlega strandaSi einnig viS
GerSahólma bretski botnvörpungur-
inn Illustra, og björguSust menn all-
ir, en skipið ekki, sakir óveSurs.
Maður varð úti á ferS til skips
vestur á Snæfellsnesi nýlega. Var það
Jóhannes Helgason myndskeri. HafSi
hann nýlega lokiS prófi hjá Stefáni
Eiríkssyni og þá skoriS bókarspjald,
sem sýnt var hjer og þótti mestá hag-
lciksverk. ÆtlaSi hann nú vestan til
frekara náms, enda var hann -talinn
einn af allra efnilegustu lærisveinum
Stef. Eiríkssonar í list sinni.
Páfinn og ísland. Danski blaSamaS-
v.rinn Sv. Poulsen, sem dvaldi hjer
um tíma sumariS 1918, var í sumar,
sem leiS, á ferS suSur í Róm og átti
þá tal við páfa. Hefur hann sagt frá
ferS sinni í Berl-TíSindum. Hann seg-
ir, aS páfi hafi mikiS spurt sig eftir
íslandi og veriS furSu kunnugur ýms-‘
um högum þess.
veitir leiSbeiningar í öllu sem aS bún-
aSi lýtur. Þeir sem ætla aS njóta aS-
stoSar fjelagsins á þessu ári sendi
umsóknir til skrifstofu fjelagsins i
Reykjavík fyrir lok martsmánaSar.
Sjerstaklega er nauSsynlegt aS allar
u.msóknir viSvíkjandi mælingum,
vatnsveitingum, sandgræðslu, stofn-
un nautgriparæktarfjelaga o. fl. komi
til fjelagsins sem fyrst, ef þær eiga
aS fá áheyrn á þessu ári.
S. Sigurðssön.
Kjarval málari hefur nýlega látiS
gefa út fjórar steinprentaSar myndir
eftir sig, þ. á. m. tvær úr ísl. þjóS-
sögum.
Jónas Lárusson, sem lengi hefur
unniS viS hótelstörf i Khöfn, hefur
i;ú frá nýári tekiS á leigu Hotel Con-
tinental þar i borginni.
Hjónaband. Nýlega voru gefin
saman í Khöfn Lára Þorsteinsdóttir
lijeSan úr Rvík og Viggo Jensen. —
Hjer i Rvík voru einnig nýlega gef-
in saman þau Laufey GuSmundsdótt-
ir og Har. Andrjesson vjelameistari.
Frjettlr.
Tíðin hefur veriS allumhleypinga-
söm undanfariS. í byrjun vikunnar
■var þó allmikiS frost, undir 10 stig,
inest. Nú, um rniSja vikuna er komiS
logn hjer og blíSviSri, en töluvert
frost. Horfur eru taldar slæmar, eink-
rm víSa norSanlands, því jarSlaust
tv meS öllu.
Sjávarútvegur. Undanfarna viku
hefur sjaldnast gefiS á sjó og skip
og bátar legis inni og fjöldi skipa
leitaS hjer í höfn, t. d. lágu hjer inni
um daginn 15 erlend botnvörpuskip.-
Annars afla nú f-lestir botnvörpung-
arnir í ís og fara síSan meS aflann til
Englands.
Mannalát. Nýlega er dáinn á Jót-
landi Chr. Popp, sem lengi var kaup-
maSur á SauSárkróki og síSan í þjón-
t;stu olíufjelagsins í RVík. 24. þ. m.
andaSist hjer í bænum Bened. Jónas-
son sótari.
Trúlofuð eru nýlega í Núrnberg
G. Funk verkfræSingur, Sem hjer
l.efur lengi dvalist og ungfrú Elsa
Saldon. — í Khöfn eru einnig nýtrú-
lofuS ungfrú Hanna GuSmundsdótt-
ir og V. Jensen fulltrúi. Þau koniu
hingaS meS Gullfossi.
Skipaferðir. Botnía kom hingaS á
töstudag eftir erfiSá útivist og fer
aftur á miSvikudag. Næsta ferS
hennar fellur niSur, en annaS skip_
verSur sent í staSinn og leggur þaS
af staS frá Khöfn 3. febr. — ísland
kom í gær og meS þvi m. a.: Sveinn
Björnsson, Jakob Möller, Þorv. Páls-
f>on læknir o. fl. — Þýskt saltskip
kom hingaS á sunnudag. — Lagar-
f°ss fór frá New York 23. þ. m.
íslendingar erlendis. Páll ísólfsson
tf um þessar mundir aS halda hljóm-
leika í Khöfn. TalaS hefur veriS um,
«S Pjetur Jónsson fari í söngferSa-
lag um Vesturheim áSur en langt um
líSur, en ekki fuIlráSiS enn. GuSm.
Kamban hefur nýlega lokiS viS nýtt
leikrit, sem heitir: Vig morSingjar,
°g hefur DagmarleikhúsiS í Khöfn
lofaS aS sýna þaS.
Bæjarstjórnarkosningar standa nú
fyrir dyrum í Rvík, og eru komnir
íram tveir listar, annar frá AlþýSu-
flokknum, en hinn frá Sjálfstjórn. Á
íyrri listanum eru: Ól. FriSriksson,
jónína Jónatansdóttir, Kjartan Ólafs-
s-on og Hallbjörn Halldórsson. En
a liinum listanum þessir: SigurSur
jónsson, Pjetur Halldórsson, Páll H,
Gíslason, ÞórSur Bjarnason,^ Þorst.
Þorsteinsson og Sveinn M. Hjartar-
son. Búist er viS því, aS ef til vill
komi einn listi enn.
Háskólinn. Allsterk hreyfing er nú
vöknuS meSal stúdenta háskólans til
þess aö fá bætt úr því húsnæöisleysi
sem bæSi háskólinn sjálfur, kensla
hans og einstakir stúdentar eiga viS
aS búa. Stúdéntum veitir nú æ verra
og verra aS fá inni hjer yfir náms-
tímann og verSa aS borga háa leigu
og oft aS vera viS ill húsakynni. Hef-
ur því komiS til tals í Stúdentafjel.
háskólans, aS freista enn aS fá kom-
iS upp stúdentabýli, og er hafin nokk-
ur undirbúningur. Er þaS hiS mesta
nauSsynjamál enda tæpast vansa-
laust aS æSsta mentastofnun lands-
ins, eSa nemendur hennar, eigi sjer
hvergi þak yfir höfuSiS, auk þess
sem þaS lamar alla starfsemi hennar.
When I was a girl in Iceland (Þeg-
ar Jeg var telja á íslandi) heitir bók,
scm kom út síSastl. ár í Boston í
Bandaríkjunum, eftir HólmfriSi
Árnadóttur kenslukonu, sem áSur var
hjer í Rvík, en fór vestur um haf fyr-
ir fáum árum. ÞaS er allstór bók, 209
bls., í vandaSri útgáfu (útg. Lothrop
Lee & Shepard Co.), meS mörgum
myndum af landslagi, húsum o. fl.,
og framanvið er mynd af höf. í
skautbúningi. Frk. H. Á. segir í for-
málanum, aS hún lýsi eigin lífs-
reynslu sinni á bernskuárunum eins
satt og rjett og sjer sje unt og vilji
hún meS bókinni svara mörgum
spurningum, sem oft sjeu fyrir sig
lagSar um land sitt. „íslendingar
fundu Ameríku og töpuSu henni aft-
ur,“ segir hún; „látum nú Ameríku-
menn finna ísland og aldrei aftur
missa sjónar á því.“ Formálinn er
skrifaSur á 46. afmælisdegi höf., 1.
febr. 1919 og býr hún þá í 570 West
156 Street, New York City. — VerS-
ur bókarinnar nánar getiS síSar.
Snorri Sturluson. Nefnd er nú kos-
in í Noregi, til þess aS gangast fyrir
jiví, aS Snorra Sturlusyni verSi reist
minnismerki, helst i Þrándheimi, og
svo er ráSgert, aS gefa íslandi annaS
sams konar. Hefur betta mál veriS
rætt á fjölmennum fundi í Bergen, og
1 ielt A. Hovden skáld þar aöalræS-
una. LofaSi hann þar mikiS verk
Snorra og sagSi, aS bestu sagnaritar-
ar og skáld Norömanna á síSari tím-
um væru hans lærisveinar. Hann
sagSi, aS er Roosewelt forseti flutti
fyrir nokkrum árum ræSu í Kristjan-
íu, hefði hann m. a. talaS um aS
Heimskringla Snorra hefði haft mikil
cg góS áhrif á sig og ráöiS konung-
inum til þess, aS láta krónprinsinn
lssa verk Snorra á norrænu.
Kngl. danska vísindafjelagið hefur
nýlega ákveSiS aS gefa út ritgerS eftir
GuSm, G. Bárðarson á Kjörseyri um
sægróSur viS vesturströnd fslands.
Sarna fjelag hefur sæmt Þorkel Þor-
kelsson, forstjóra löggildingarstof-
unnar hjer, heiðurspeningi úr silfri
fyrir rannsóknir hvera og lauga hjer
i landi.
Húsabyggingar í Rvík hafa veriö
miklar á síöastl. ári, en þó sagt, að
þær muni verSa enn meiri þetta ár,
þrátt fyrir dýrtíðina, því vandræSi
út af húsnæðisleysi eru afskapleg í
bænum. Mest er nú bygt i suSaustur-
horni bæjarins, og eru að myndast
þar margar götur meS nýjum nöfn-
um, Þórsgata, Freyjugata, NjarSar-
gata, Nönnugnta, Bergþórugata o. s.
frv.
Deilan um persónuskiftin. ÞaS má
vera, að sumum af lesendum Lögr.
sje ekki vel ljóst deilumál þeirra Á.
II. B. prófessors og Þ. Sv. læknis,
sem sótt er nú í blöSunum meS, aö
því er viröist, óþarflega miklum hita.
En bæði Har. Níelsson og Á. H. B.
hafa áður skrifaS um þetta mál, og
svo er nokkuö um þaS talaS í tveimur
bókum, sem út komu siðastl. sumar,
, Trú og sannanir" eftir E. H. Kvar-
an, og „Út yfir gröf og dauöa“. —
l ögr. hefur fengiS frá hr. Á. B. H.
svar við grein hr. Þ. Sv. í „Tíman-
um“ á laugard, en af atvikum getur
j.aS ekki komiS fyr en í næsta tbl.
lörðii fnounnarstaðir
ásamt Hrísakoti í Kjós, er til sölu
eSa leigu ef ym semur, frá næstu far-
dögum.
Lysthafendur snúi sjer til Ludvigs
Lárussonar, Reykjavík, eöa Lúthers
Lárussonar, IngunnarstöSum.
Þakkarorð.
Af_ hjarta þakka jeg ásamt konu
minni og dóttur öllum þeim sem
hjálpuSu mjer meS fjárframlögum er
jeg þurfti aS komast til Reykjavikur
vegna veikinda ;*fremst í þeim f lokki
standa læknishjónin í BúSardal, frú
GuSlaug Sigurðardóttir og Árni
Árnason, sem lögðu alt kapp á a-S
koma þessu sem fyrst í verk, eins og
jeg væri þeirra faðir, og gáfu mjer
þar aS auki stórgjafir. Erinfremur
þökkum viS prófastshjónunum frá
HjarSarholti, frú Ingibjörgu Páls-
dóttur og Ólafi Ólafssyni, fyrir alla
þá hjálp og alúö sem þau sýndu mjer
meSan jeg dvaldi í Reykjavík. Þetta
stóra kærleiksverk biS jeg góðan guð
aS launa þeim (öllum sem tekiS hafa
þátt í því), þegar þeim liggur mest á.
Fjósum 6. janúar 1920.
Jón Guðmundss. Guðbjörg Jónsdóttir.
Kristín Jónsdóttir.
linlrje i vinoarði Drottins.
Prjedikun á nýársdag 1920
eftir dr. Jón Helgason biskup.
II.
Vjer erum öll aldintrje i víngarði
círottins, en vjer erum þaS ekki aS
eins sem limir hins íslenska þjóðfje-
lags heldur og sem limir hins ís-
lenska kirkjufjelags.
Þvi miður munu þeir vera altoí
margir á meSal vor, sem finst fremur
litiS til þess koma aS vera limur sjer-
staks kirkjufjelagsskapar. Slíkt er
vitanlega ekki einsdæmi um oss. Þeir
etu því miður altof margir i heimin-
um, sem meS þvi markinu eru brend-
ír aS láta sjer fátt um finnast
s.imband sitt viS kirkjuna, viS kirkju
Jesú Krists. En um oss íslendinga
ei þaS aS segja, aS vjer ættum öllum
kristnum þjóðum fremur aS láta oss
þvkja vænt um kirkju Jesú Krists á
meðal vor og láta þaS vera oss þjóS-
armetnaS aS hlynna sem best aS
henni og stySja hana til vaxtar og
sannra þrifa. Ekki vegna þess, sem
þó mun mega telja sögulega áreiS-
anlegt, aS ísland er hið eina land í
veröldinni þar sem krossinn Krists
var jafnsnemma gróöursettur og
fyrst risu þar mannabústaSir! Ekki
heldur vegna þess aS engin stofnuri
heíur starfaS jafn lengi meS þjóS
vorri og hin heilaga stofnun: kirkja
Jesú Krists. Nei, þaS sem ætti að
gera oss hana dýrmætasta og elskaöa
ödum öSrum stofnunum fremur, þaS
er sú þakkarskuld, sem þjóö vor er
í viS kirkju Jesú Krists. Þakkarskuld,
segi jeg, og þaS orS skal hjer alveg
sierstaklega undirstrikað. Því aS
þaS hygg jeg megi meS sanni segja
urn kirkju íslands, aS þrátt fyrir alt,
sem aS henni má finna, hafi engin
stofnun veriS þjóð vorri þarfari en
hún. Mjer liggur viS aS segja, aS ís-
lenska þjóöin eigi hinni íslensku
larkju lífiS aS þakka. Því betur sem
jeg hefi kynt mjer sögu þjóöar vorr-
ar, þess betur hef jeg sannfærst um.
aS kirkja lands vors hefur veriS þjóS
vorri til ómetanlegrar blessunar á lið-
irini tíð. Hugsum oss áhrif kirkjunn-
ar numin burt úr íslensku þjóölifi;
jeg segi yöur þaS satt; aS þá væri
ekki glæsilegt yfir þjóSarakur vorri
aö líta. Kirkja Jesú Krists svo sem
flvtjandi hins blessaða boöskapar um
óverSskuldaða ást og náS guðs í Jesú
Kristi, á öllum öörum stofnunum
fremur heiöurinn og þakkirnar fyr-
ir, að þjóS vor er ekki fyrir löngu
líðiri undir lok, svo þung sem barátta
hennar fyrir lífinu einatt varS á landi
hjer. Því aS hvaSan kom þjóS vorri
þaö viðnámsþrek, sú þrautseigja, sú
djörfung, sem þrátt iyrir alt einkenn-
;r lífsferil hennar á liSinni tíS? —
Hvaöan kom henni huggun og hug-
hreysting í margháttuðum raunum
hennar ?.— Hvaöan kom henni þrótt -
t r.r og þor til þess aS risa á fætur er
mótlætis- og mæðubyljir höfSu varp-
aö henni lamaöri til jaröar? — HvaS-
an kom henni trú hennar á framtíS
lr.nds og þjóSar þrátt fyrir alt, þaS
er virtist spá gagnstæðu? Já — hvað-
an kom henni alt þetta nema frá
fagnaðarerindinu um kærleika guðs
og trúfesti, eins og Jesús Kristur
boðaSi þaS heiminum og kirkja Jesú
Krists flutti þaS út á meðal þjóSanna
og einnig út til vor. Fyrir þann boS-
skap varS- kirkja íslands ótal mörg-
um barna sinna þaS skjól, sem best
er í aS hverfa á raunastundum lífs-
ins. En hún varS þjóS vorri marg-
falt meira en þaS. Hún varS henni
höfuöfrömuöur sjerhverrar menn-
ingar, og þjónar hennar, - þrátt fyrír
fátækt þeirra, höfuömerkisberar
l’jóSar.sinnar kynslóS eftir kynslóð,
óndvegishöldar til allra menningar-
framfara og mestir áhrifamenn hver
í sínum verkahring. Þetta er dómur
sögunnar, sem erfitt mun reynast aS
hrinda.
En, munu menn segja: fyr á tím-
um var þetta svona. En hvernig er
þaS nú? — Já, hvernig er þetta nú?
Því er ekki aS neita aS kirkja lands
vors sætir einatt ómildum dómum og
hinir og þessir slá sjer til riddara á
henni meS því aS fara um.hana niSr-
andi orSum. AS vísu beinast menn
ekki svo mjög að stofnuninni sjálfri
sem aS þjónum hennar, er ekki .sjeu
starfi sínu svo vaxnir sem skyldi.
Má vera, aS svo sje um marga ai
oss. En hverjum skyldi um að kenna ?
Hver er þaS, sem hefir boSiö starfs-
tnönnum kirkju vorrar þau kjör, sem
þeir eiga viS aS búa eSa hafa átt
lengst af ? HiS sarina er, aS menn hafa
launaS kirkjunni starf hennar á liS-
inni tiS, • meS þvi á alla vegu aS
þrengja kosti hennar og gera henni
sem erfiSast fyrir aS stunda ætlunar-
'.erk sitt. Og því er sem er. Því aö
þaS er hverju orSi sannara, að kirkju-
líf á.landi hjer er meS dauöamörkum,
„Nýtt ár‘‘ í kirkjulegu tilliti þarf aS
rísa úr tímans djúpi — og þaS ætti
aS vera eitt meginatriSi í nýársbæn-
um vor kristinna manna, er telj-
u.m oss þaS náS, aS mega téljast ti!
lima Krists kirkju. En biSjandi önd
ein saman nægir ekki. Starfandi hönd
veröur einnig aS hjálpa til. Og þeir
cru þá líka margfalt fleiri á landi hjer,
einnig í þessum landsins stærsta söfn-
vöi, sem áreiðanlega gætu hjálpaS til
í ]>ví efni, ef þeir vildu, og sem að
vonum líka vildu, ef þeir vissu hvaSa
skyldur þeim eru á herðar lagSar sem
hmum Krists kirkju á landi voru. Þær
skyldur eru meiri en aS gjalda lög-
ákveðin gjöld sín til prests og kirkju.
ÞaS sem á brestur, er að hver og einn
þcirra, er vilja vera limir kristins
safnaðar, sýnir þaS líka i verkinu.meS
því persónulega aS leggja hönd á
plóginn og vinna aS því aS aftur lifni
y fir hinu kirkjulega lífi hjá oss.
Það er sannfæring mín, aS Drott-
ínn eigi margfalt fleira fólk á þessu
landi og í þessum bæ, en oss grunaf
í fljótu bragöi. ÞaS er sannfæring
niín, aS frelsari vor eigi margfalt
fjeiri vini vor á meSal en alment er
haldiS — en vini, sem eru þaS á laun,
heimulega játendur! ÞaS hefir ein-
hvern vegínn komist upp í vana fyrir
þessum góðu mönnum, aS halda sjer
fyrir utan alt þaS, er heyrir hinu
kirkjulega fjelagslífi til — ekki síst
guðsþjónustulífi safnaSarins. Jeg
gæt\ meira en trúaS því, aS þessir
rnenn findu jafnvel sjálfir til þess meS
sársauka, aS þeir eru komnir út úr
því öllu; en þá brestur þrek til aS
shta af sjer viðsjár vanans. Og viS
] aS eru þeir orSnir að ávaxtarlaus-
um aldintrjám i víngarSi kristninnar,
aS dauðum og visnum limum á stofni
bennar. — En þeir vita ekki hve mik
iS tjóri þeir gera safnaSarlífinu meS
þessu, hve mikla sök þeir eiga á, aS
alt fjör er úr þvi fariö. Þeir vita ekki
hve mikiS tjón þeir vinna meS því
orSsins þjónum, sem starfa á meSai
þeirra. Því aS jeg veit ekki neitt, er
fremur sje til þess aS veikja starfs-
þrek og starfslöngun orSsins þjóna en
þaS, aS sjá svo og svo marga af þeim
mönnum, sem annars meS sanni má
telja til bestu manna fjelagsins, sem
þeir lifa i, láta aS mestu leyti ósint
oilu því er sjerstaklega viS kemur
guSsþjónustu-lifinu, en vilja þó heita
kristnir og eru þaö ef til vill í allri
breytni sinni annars.
Jeg veit nú ekki nema einhver slík-
ur heimulegur limur þessa safnaðar
Irunni aS vera hingaS kominn i dag,
af því aö þaS er nýársdagur. Skyldi
svo vera, vildi jeg mega segja viS
bann: „Vinur minn, hættu aS vera
kristinn á laun! Láttu þaS vera eitt
! aí nýársáformunuhi þínum, aS verSa