Lögrétta


Lögrétta - 25.02.1920, Qupperneq 2

Lögrétta - 25.02.1920, Qupperneq 2
LÖGRJETTA 3 LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við. Verð io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. jo au. Gjalddagi 1. júlí. brýndu lýðsins egg. — Ein hún kveið og ein hún skildi alt þaS skapahregg. Djásnafár úr föðurgarSi íór hinn sterki sveinn. Heillaósk nje afturkomu orSaSÍ þar ei neinn. MeS honum gekk á mikla veginn móSurhuginn einn. En ísalög frá lifi Grettis íögSust yfir Bjarg. — MeS hverju ári og öllum fregnum óx þaS harmafarg. Ásdís fann hvaS undurlitlu ástin hennar barg. Nistingsfrost og norSanbyljir nauSuSu’ um hvert hans flet. Öfund, svik og illvild manna aldrei viku um fet. — • Ein á Bjargi allar nætur Ásdís baS og grjet. Gullfallegt og satt er niSurlag kvæSsins. Þar stendur: Þó aS bili heimsins hylli og heykist vinur hver móSurástin býr á bjargi og breytir aldrei sjer. Ásdis enn í völdum víSa vor á meSal er. Þetta og mörg fleiri frásagná- kvæSi Jakobs eru bestu kvæSin í bókinni. Þau eru mörg ort af hreinni snild. Jeg vil nefna t. d. þessi kvæSi: ,.Eldabuskan“, „HrapiS", Skratta- kollur" og „Bruni“. í þessum kvæS ■ um á Jakob engan sinn líka. Þar eru höfundareinkenni hans svo rík, aS maSur sem kynni eitt þeirra kvæSa, gæti þekt hann aftur i einhverju hinna af einni hendingu. Þar er efni og búningur svo samfelt, aS manni finst ómögulegt aS skáldiS hefSi get- aS sagt þetta öSru vísi. Manni finst jafnvel kvæSin sjálfort. í sumum kvæSunum svipar Jakob mjög mikiS til Ibsens í blæ og bún- ing. En eftir því sem jeg veit best, eru þaS ekki bein áhrif, heldur öllu fremur andlegur skyldleikí. Þessar tvær vísur úr kvæSi Jakobs: „Hinn síSasti hlátur“ sanna þetta. Jeg hef ekkert kvæSi sjeS eftir Ibsen þýtt á íslensku, sem boriS hefur blæ hans jafn skýlaust og þessar tvær vísur og eru þær þó jafnframt fyllilega Jakobs eign: Einn morgun bar hún ’inn bjarta kjól, hún bauS fram kossa og æskuhlátur. En hann var þögull og hjartaS fól svo hörkufastur á yl og skjól. — Þann aftan sökk hennar æfibátur. En síSan vakir meS sorgum hans hinn síSasti, inndæli brúSarhlátur. Hann kvelst í eldhafi kærleikans, hann kennir beiskasta sannleikans og berst viS örSugar eSlisgátur. Bestu kvæSi Jakobs minna mig á skammdegisdag norSur viS Húnaflóa. Fjöll og bygSir eru alsnjóa. ÞaS er miSur dagur. SkafheiSi í lofti og skamt til jóla. Og mjer finst ekki sanngjarnt aS þrá kvöldiS meS tungl- skinsfölva, þótt þaS breyti lífi manns í æfintýr. Því yfir þessum degi hvíl- ir hrein og köld fegurS — sönn og samgróin lífinu sjálfu. En eins og hjá flestum öSrum skáldum, í bókum þeirra, eru nokk- ur ógn-fánýt kvæSi í þessari bók og ekki til neins annars, en lengja hana. Óhrundin góSmenni teldu þau vitan- lega felleg stæSu þau í sumum öSr- um nútíSar IjóSabókum - og þaS meS rjettu. En slíku skáldi sem Jakob er, þarf enga þess háttar vægS aS sýna. Menn eiga ekki aS yrkja nema þeir finni hjá sjer þörf til þess, þá kom- ast þeir hjá aS birta þess háttar kv«S- skap. Skynsömum manni finst ekkert jafri auSvirSilegt og kvæSi, sem skortir bæSi svip og sál. Jeg hef spurt sjálfan mig: Hvers vegna skrifar ekki Jakob Thoraren- sen sögur? Fæst af kvæSum hans eru svo ljóSræn, aS ekki mætti eins segja þau í sögu. T. d. kvæSin: „Skrattakollur", „Hrefna á HeiSi“, „HrapiS“ og fleiri. Öll þessi kvæSi geyma söguefni og ytra form þeirra fcer órækan vott um, aS Jakob geti Kálfshinn gallalaus, hert og órökuð, kaupa fyrst um sinn 0. Friðgeirsson & Skúlason. Bankastræti 11. Sími 465. orSiS gott söguskáld. Hann þjáist ekki af efnisþurS eins og margir hverjir sem nú fást viS skáldsagna- gerS. Auk þess hefur hann rík höf- undareinkenni og þeim er þann veg fariS aS þau nytu sín áreiSanlega best í óbundnum stíl. Jeg vona aS skáldiS skrifi sögu, því jeg veit aS hún yrSi laus viS SuSur-lands-blæinn — þetta drepandi leiSindamók, sem er' aS gera út af viS yngri skáldin okkar, sem fást viS sagnagerS. Jeg er ekki aS mælast til þess aS skáldiS leggi kveSskapinn á biíluna. ÞaS væri aS kaupa kórónuna of dýru verSi. Stefán frá Hvítadal. Háskólinn og Alþingi. arnar; ekki síst þar sem veriS er nú aS rífa út lóSir á bestu stöSunum úti um allan bæ. Svo eru mýmörg atriSi um bygginguna sjálfa, sem athuga þarf gaumgæfilega í tæka tíS áSur en byrjaS er á verkinu, og ætti stjórn- in aS geta látiS þá verkfróSu menn, sem hún hefur. í sinni þjónustu, gera sumt af því, en háskólinn sjálfur gæti undirbúiS og gert tillögur um annaS. AS svo stöddu þyrfti þetta ekki aS baka ríkissjóSi nein útgjöld, sem telja þyrfti eftir, eri gæti hins vegar orSiS málinu til ómetanlegs gagns í framtíSinni, aS þaS yrSi ekki svæft nú í sinnuleysi og dýrtíSarveini. Því þaS er ótviræS sanngirniskrafa há- skótans, aS þessu máli verSi sint, og ómögulegt aS hrista þaS af sjer til lengdar, og þá alt eins gott aS hafa undirbúiS þaS eitthvaS. Háskólavinur. tillaga um aS semja friS viS ÞjóS- verja, en eins og kunnugt er, tilkyntu Bandaríkin ÞjóSverjum þaS, þegar Evrópuríkin sömdu friS viS þá, aS frá sinni hálfu væru vopnahljessamn- ingarnir enn í gildi milli ríkjanna. Jafnframt hefur veriS stungiS upp á því, aS kvatt yrSi til alþjóSaráSstefnu í nóvember, til þess aS ræSa um end- u rbótastarfsemi. í Frakklandi tók nýi forsetinn, Descanel viS stjórn 20. þ. m. Hann er lögfræSingur og fæddur 13. febr. 1856, og hefur veriS þingmaSur frá því 1885. Hann hefur áSur veriS í kjöri viS forsetakosningu, en falliS. Hann þykir mælskumaSur og glæsi- rnenni mest af frönskum stjórnmála- mönnum. NokkuS hefur hann einnig fengist viS ritstörf og m. a. nýlega titaS stóra bók um Gambettu, sem þykir góS. Annars er nú falaS einna mest um Caillaux-málin í Frakklandi, en þau hafa veriS tekin upp aftur. Var C. sem kunnugt er, sakaSur um landráS. Frá Konstantínópel er nýkomin sú fregn, aS skip, sem flytja átti flótta- menn frá Odessu og þangaS, hafi rekist á tundurdufl í Bosporus og far- ist þar 4000 manns. Danir og Hollendingar hafa á- kveSiS aS ganga í þjóSabandalagiS. Frá írlandi berast enn nýjar upp- reisnarsögur. í gær sögSu skeyti blóSuga bardaga á götum úti í Dub- lin og hefur borgin þess vegna veriS lýst í umsátursástandi. Frá bolsjevíkum berast enn nýjar .sigurfrjettir. SíSast er sagt, aS Bjarmalandsherinn (hjá Arkangelsk) sje um þaS bjl aS gefast upp fyrir þeim, og aS þeir ætli aS hefja ákafa sókn gegn Pólverjum innan skams, og telja því margir aS. friSarboS þeirra hafi aS eins veriS hernaSar- bragS. Peary norSurfari er dáinn,- Frjettir. Influensan er nú sögS í rjenun i Kaupmannahö f n. Um Eiðaskólann hafa fjölda marg ir AustfirSingar sent Alþingi áskor- un og æskt þess, aS hann yrSi fluttur aS HallormsstaS, þegar nýja skóla- húsiS verSur reist, og telja margir kunnugir þaS heppilegri og fallegri staS. En á EiSum er þá ráSgert lækn- issetur og spítali, þar sem skólinn var áSur. Heimspekisprófi hafa nýlega lok- iS hjer við háskólann GústavA. Jónas- son frá Sólheimatungu meS I. eink., Dýrleif Árnadóttir meS II. betri eink. og Hendrik Ottóson meS II. einkun Skiptapi. SeglskipiS ,,Sigurfarinn“' sem Færeyingar höfSu nýlega keypt hjef af Duusverslun og hlaSiS vörum og ætlaS að sigla heim á leiS, er nú taliS af. Hefur ekki spurtst til þess í nærri mánuS. Skipshöfnin var fær- eysk. AnnaS skip, sem Færeyingar höfðu og keypt hjer, kúttarinn Port- land, fórst einnig á heimleiSinni, þannig aS þýskur botnvörpungur sigldi á þaS svo þaS sökk, en botn- vörpungurinn bjargaSi mönnunum cg flutti þá heim. Iðnsýningu hefur heimilisiSnaSar- fjelag íslands ákveSið að hafa hjei sumariS 1921. Landar erlendis. Eggert Stefáns- son söngvari dvelur nú suður á ítalíu í Adiago. Til ítalíu er líka koniinn Gunnar Gunnarsson skáld, meS fjöl- skyldu sinni. Fleiri landar eru um jjaS bil aS fara þangaS, t. d. Nína Sæmundsson niyndhöggvari og mál- ararnir Kristín Jónsdóttir og GuSm. Thorsteinsson og Jóhannes Kjarval og líklega Ríkarður Jónsson. — í fc.eipzig á Þýskalandi dvelja þeir Jón I.eifs pianoleikari og Páll ísólfsson Nokkrir af hinum góðu ofnum á Laugarnesspítala, hentugu fyrir kirkjur og skóla, eru enn þá óseldir og fást keyptir á 100 kr. hver. Vænt- anlegir kaupendur snúi sjer sem fyrst til ráSsmanns spítalans. organleikari. Hefur hinn fyrnefndi tafist frá námi síðasta tnissiri vegna veikinda, en er nú heill heilsu aftur-. Landsspítalasjóðurinn hefur ný- lega fengiS 2 þúsund króna gjöf frá frú GuSnýju Bjarnadóttur í Bolung- arvík og 200 kr. frá hjónum á Ei- ííksstöðum í Jöktildal, Steinunni Vil- hjálmsdóttur ' og Einari Eiríkssyni. MeSal Vestur-íslendinga hefur nokk- uS veriS um þaS rætt aS hluthafar Eimskipafjel. þar gæfu landsspítala- sjóðnum arSmiSa sína. — Til heilsu-. hælisins norSan lands hefur ung- menriafjelag Akureyrar nýlega gefiS um 1600 kr. Leikf jelagið er aftur tekiS til starfa og er nú um þaS bil aS hætta aS leika SigurS Braa eftir Bojer, en ætlar innan skams að byrja á Fjalla-Ey- vindi Jóh. Sigurjónssonar. Botnvörpungaflotinn er nú aS fær- ast í aukana aftur. KvaS vera von á 15 nýjum skipum á þessu ári og flest þeirra bygS eSa keypt gömul í Eng- landi, og er verSiS á gömlu skipun- um, sem eru fjögur, 7 til 12 ára, aS sögn um 24 þús. pund sterl., en nýju skipin mun dýrari. Ketsalan frá sunnlensku bændun- um, sem eru í Sláturfjelaginu, geng- ur treglega, þvi óvenju mikiS er á markaSnum af öSru keti, sem hægt er aS selja ódýrara. NorSlendingar gátu þó selt sitt ket fyrir um hálft fjórða hundraS kr. tunnuna. Síldarsalan hefur gengiS treglega, eins og sagt hefur veriS frá áSur. Vildu ýmsir útgerSarmenn ekki selja í sumar af því að verSiS þótti of lágt og hafa legiS meS síldina síSan. Nú kváSu sumir þeirra vera farnir aS selja síldina fyrir 45 kr. tunnuna, en verSiS, sem í boSi var i sumar, var aS sögn 90—95 kr. og jafnvel hærra. Nýkomin fregn frá Khöfn segir. nú, aS síldarverSiS sje aS hækka. íþróttamót er ráSgert í Reykjavík í sumar 17.—19. júní. VerSur kept í. ísl. glímu, hlaupi, boShlaupi, grinda- Idaupi, hástökki, langstökki, stang- arstökki, spjótkasti, kringlukasti, kúluvarpi, sundi og fimleikum í flokkum. Öll fjelög innan íþrótta- sambandsins geta tekiS þátt í mótinu. — Um sama leyti verSur íslands- glíman háS. Sóttkvíunin og samkomubannið innan bæjar hjer vegna influensu- hættunar var upphafiS á mánudags. kvöld. Yfirlýsing þessa hefur Lögr. ver- iS beðin fyrir: „Undirritaðir alþing- ismenn hö-fum gert með oss samband um kosningar innan þings og erum utan hinna gömlu flokka, enda eru þeir flokkar aS vorri skoðun orðnir úrelt nöfn og viljum vjer ekki teljast til neins þeirra. Alþingi, í febrúar 1920. Gísli Sveinsson, Ó. Proppé, Einar Þorgilsson, Sveinn Björnsson, Björn Kristjánsson, M. GuSmundss., Jakob Möller, Magrtús Pjetursson. Sig. Stefánsson, Jón A. Jónsson." Rafstöðin. Undirbúningsvinna er nú hafin fyrir nokkru inni viS ElliSa- ár og er í ráði að fara aS reisa þar hús fyrir starfsmennina. Þrír verk- íræSingar hafa veriS ráðnir til stjórn- sr fyrirtækinu og er ráðgert að ljúka því fyrir næstu áramót. ÞaS á aS l osta um 2 milj. kr. Fjelagsprentsmiðjan, Eins og áSur hefur veriS vikiS aS hjer í blaSinu, er nú sterk hreyfing innan Háskólans um þaS, aS fá kom- ið upp byggingu handa skólanum og stúdentum hans. Hefur þaS veriS mikið rætt bæSi í háskólaráSinu og Stúdentafjelaginu, og stjórn og þingi síSan sent erindi um máliS. Þetta mál er gamalt og hefur oft veriS rætt áSur, en aldrei fengist í því neinar framkvæmdir, þó allir sjái eftir því nú, þegar dýrtíSin kreppir aS öllum slíkum málum, aS ekki skuli hafa veriS bygt fyrir löngu. Eru jafn vel til teikningar aS húsunum og ýms- ar áætlanir, sem nú mætti hafa til hliSsjónar, aS minsta kosti. En ástæða þess, aS máliS hefur veriS upp aftur nú, eru vaxandi vand- ræSi háskólans og stúdenta hans meS húsnæSi. Þessi vandræSi hafa stórum aukist þegar vetrarþing eru nú tekin upp aftur, og eiga sjálfsagt eftir aS aukast enn þá meir. En þaS var á sínum tíma, einmitt ein aSalástæSa þess, aS sumarþing voru tekin upp, að annars gæti háskólinn ekki feng- iS húsnæSi i þinghúsinu. Þar aS auki liafa síðan veriS samin ný þingsköp, sem átt hafa aS umsteypa starf þings- ins og m. a. komiS á fót mörgum fastanefndum, sem sumar þurfa aS' hafa hjer um bil fastar skrifstofur meSan á þingi stendur, svo eru störf þeirra umfangsmikil. Til þessara nefndarstarfa hafa venjulega veriS r.otuS m. a. herbergin niðri í húsinu, sem háskólinn hefur nú, og mun í ráSi, aS taka þau einnig þegar þing kemur saman næst — þó ekki sje ljóst hvert háskólanum sje þá ætlaS aS snúa sjer. Því þaS rúm, sem hann hefur nú, er af svo skornum skamti, a 8 þaS nægir hvergi nærri til dagl. kenslu, ef í nokkru lagi ætti aS vera, hvaS þá heldur ef klipiS væri af því. Og um þægindi fyrir háskólann er ekki að tala. Söfn hans — bæSi til- raunasöfn og sýningasöfn lækna- deildar 0g bókasafn alls skólans — eru á tvístringi og flækingi út um hvippinn og hvappinn og til skams tíma hefur ekki veriS þar nokkur hola til, þar sem hægt væri fyrir stúdenta aS hafast viS viS lestur. NokkuS hefur háskólaráSíð þó bætt úr þessu nú, eftir áskorun stúdenta — þannig að þeir hafa nú eitt her- bergi fyrir lesstofu hálfan dag- inn, en hinn helminginn er þa@ not- aS fyrir kenslu, þannig aS norrænu- nemar og læknanemar verða að skiftast á um þaS fyrri hluta dags. Um stúdentalíf er ekki aS tala með þessum kjörum, þó reynt sje að halda uppi fjelagi, og verSa stúdentar einna mest aS hafast viS í forstof- unni og geta aldrei komiS saman all- ir í einu á fund eSa t. d. viS skólasetn- ingu, því ekkert herbergi skólans er svo stórt aS þaS rúmi þá,» þó þeir sjeu ekki nema um 90. HvaSa áhrif þetta m'uni hafa á starf skólans er óþarft aS ræSa. ÞaS getur ekki boriS nema hálfan ávöxt undir slíkum kringumstæSum og kenslukraftar skólans ekki notiS sín til fulls og skólinn þar af leiSandi ekki náS þeim tilgangi öllum, sem til er ætlast. En nú hefur sem sagt veriS leitaS til hærri staða um úrlausn þessa máls. Eins og nú standa sakir meS þing- störfin er þess varla aS vænta, aS unt verSi aS athuga þetta mál, eins og þörf væri á, í þinginu sjálfu. En alt um þaS ætti þingiS að geta gert ráS- slafanir til þess, aS máliS yrSi at- hugaS og undirbúiS til betri tlma, svo aS undirbúningsskortur þurfi ekki aS verSa því aS fótakefli þegar - eitthvaS rætist úr framkvæmdavand- ræSunum. Sjerstaklega þyrfti aS hafa vakandi auga á hentugum stað undir bygging- Alþingi. Ný stjórn. Jóni Magnússyni forsætisráSherra hefur nú tekist aS mynda nýja stjórn, eSa að fá þingiS til aS fallast á, að tveir nýir menn taki sæti í stjórninni meS honum, en þaS eru þeir Pjetur jónsson frá Gautlöndum og Magnús GuSmundsson skrifstofnstjóri. Mun M. G. verða fjármálaráSherra, en P. J. atvinnumálaráSherra. ASalstuSn- ing sinn hefur þessi riýja stjórn í Heimastjórnarflokknum og Fram- sóknarflokknum, en þó er hún einn- íg studd úr hópi flokksleysingja, og í SjálfstæSisflokknum (þversum) eru rnenn, sem ýmist veita henni stuSn- ing, eða þá láta hana hlutlausa. Eiri- aregnir andróSursmenn eru fáir í þinginu. Útnefning konungs á nýju ráS- herrunum er enn ekki komin, en mun vera'væntanleg nú á hverri stundu.og fara þá ráSherraskiftin fram. — Mun í næsta tbl. verSa gerS nánari grein fyrir afstöSu þessarar nýju stjórnar bæSi innan þingsins og út á viS til þjóSarínnar. Störf þingsins. Fáum málum verður til lykta ráðið á þessu aukaþingi. Stjórnarmyndunin og fullnaðarsamþykt stjórnarskrár- mnar verSa aSalverk þess. ÞaS ætlar aS hætta störfum nú í vikulokin og er ráSgert, aS þingmenn fari hjeðan meS „íslandi“ næstk. mánudag. Ýms mál, sem miklu varSa, hafa þó veriS flutt inn á þingiS, þ. á. m. frumvarp rm rjettindi fyrir nýjan banka, sem ráSgert er aS stofnaður verSi hjer í bænum. Líklega gengur í gegn tekju- aukafrv. stjórnarinnar um stimpil gjald, og frv. um fjölgun þingmanna í Rvík, þ. e. a. s. á þá leið, aS þeim verSi fjölgaS um 2. — Nánari fregn- ir af gerðum þingsins koma í næsta tbl. Úti um heim. Síðustu frjettir. Framsalsmál keisarans virðist enn þá óútkljáS, en þó hafa bandamenn nýlega sent Hollendingum ávarp, þar sem þeir láta í ljós undrun síria yfir því, að Hollenska stjórnin skuli ekki fcafa gert neinar ráðstafanir um varS- \eitslu hans, þegar hún neitaði að íramselja hann. Er þess fariS á leit, aS málið veröi tekiS tii nýrrar athug- unar og lögS áhersla á þaS, að nær- vera keisarans viS þýsku landamærin geti veriS hættuleg framtíSarfriSi Evrópu. — Um líkt leyti sendu bandamenn einnig ÞjóSverjum skeyti um það, að þeir fengju tveggja mán- aSa frést til aS minka her sinn í sam- rærrii yiS ákvarSanir friSarsamning- anna. Frá Bandaríkjunum hafa þær frjettir komið síðast, að Lansing virð- ist vera ofan á í deilum þeirra Wilson og hafa fylgi flestra blaöainna og SamúS manna. Er jafnvel talað um aS þingiS muni samþykkja yfirlýs- ingu um aS Wilson sje „andlegur ör- kumlamaSur‘‘ eða meS öSrum orS- um, víkja honum úr embætti. Um sjúkleika Wilsons, sem mikiS hefur verið rætt um, hafa annars ekki komiS neinar áreiðanlegar fregnir og vita menn ekki hvaS háir honum. — í Bandaríkjaþinginu er komin fram

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.