Lögrétta


Lögrétta - 03.03.1920, Side 3

Lögrétta - 03.03.1920, Side 3
LÖGRJETTA 3 Frjettir. Þungar horfur eru nú sagSar víS- ast um land. JarSlaust er hjer um bil alstaSar og víSa í austursveitunum hjer hefur fje veriS á gjöf frá því um miSjan nóvember og er þvi hey- fengur margra bænda á þrotum. Úr SkagafirSi er líka nýlega skrifaS, aS um langt skeiS hafi ekki veriS þar eins snjóþungt og nú. Símslit hafa orSiS mjög víSa í of- viSrunum, sem gengiS hafa undan- fariS. Hafa því engin erlend skeyti komiS síSustu daga. Tólf vjelbáta vantaSi í einu frá SandgerSi einn óveSursdaginn. Var gufuskip þegar gert út til aS leita þeirra og eru þeir nú allir komnir fram, en viS illan leik. Einn hafSi t. d. hrakiS upp undir Mýrar. í Vestmannaeyjum hefur veriS mikill vöruskortur undanfariS, því eyjarnar hafa veriS einangraSar vegna inflúensuhættunnar. En nú l’.efur stjórnarráSiS sent Islands Falk ti! Eyjanna meS matvöru, eldsneyti, iyf o. fl. sem vantaSi þar. Landsbankinn. í endurskoSunar- starfiS þar hefur þingiS kosiS GuS- jón GuSlaugsson alþm., en stjórnin Sig Eggerz fyrv. ráSherra. Eldsneyti í Rvík er nú enskt kokes. Fjekk stjórnin skipsfarm af því frá Lundúnum um miSjan síSastl. mán- uS og þykja þau gott eldsneyti. VerS á tonni er 350 kr. Einar Jochumsson er nýlega kom- inn hingaS til bæjarins, eftir vetrar- setu norSur í Geiradal, fjörugur og' áhugasamur eins og áSur, þótt nú sje nær áttræSur. Ungar vonir heitir ljóSasafn, sem uýkomiS er út, eftir Steindór Sig- urSsson, prentara, prentaS í litlu upplagi, meS tölusettum eintökum, eins og Söngvar förumannsins í fyrra, eftir Stefán frá Hvítadal. ■ 'i: - -yjrr Sveinbjörn Jónsson cand. juris og bæjarfógetafulltrúi sigldi meS ís- landi síSast og ætlar aS dvelja ytra um hríS til aS kynna sjer ýms lög- fræSileg mál. Borbjerg þingmaSur og jafnaSar- mannaforingi, er nú orSinn formaS- ur hins danska helmings dansk-ís- lensku ráSgjafanefndarinnar. Norrænir sagnfræðingar ætla að l'.alda mót í Kristjaniu 7. —10. júlí X- k. til aS vekja aftur og glæSa samvinnu milli vísindamanna NorS- urlanda á þessu sviSi. Fastanefndir Alþingis voru nú þannig skipaSar: Fjárhagsnefnd Nd.: Magn. GuSm., Þorl. GuSm., Þór. Jónss., IJák. Krist., Jón A. Jónsson. *— Fjárhagsnefnd Ed.: Björn Kristj., Guðj. GuSl., GuSm. Ólafss. Fjárveitinganefnd Nd.: Magnús Pjet., Þorl. Jónss., Pjetur Jónss., Bjarni Jónss., Ól. Proppé, Stef. Stef., Gunnar Sig. — Fjárveitingan. Ed.: Jóh. Jóh., Hj. Snorras., Einar Árna., Karl Einarss., Sig. Kvaran. Samgöngumálanefnd Nd.: Gísli Sveinss., Þór. Jónss., Þorst. M. Jónss., Pjetur Þórb., Einar Þorgilss., Björn Hallss., Sv. Ólafss. — Samgöngu- málanefnd Ed.: GuSj. GuSl., Hjörtur Sn., Sigurj. Friðj., Halld. Steinss., Guðm. Guöfinnss. Landbúnaðarnefnd Nd.: Magnús GuSni., Jón Sig., Hák. Krist., Stef. Stef., Magn. Pjet. — Landbúnaðar- nefnd Ed.: Sigurj. Friðj., Hj. Sn., GuíSm. ólafss. Sjávarútvegsnefnd Nd.: Ein. Þor- grlss., Þorl. Guðm., Pjetur Ottesen, Magn. Kristj., Ól. Proppé. — Sjávar- útvegsn. Ed.: Bj. Kristj., S. Kvaran, Karl Einarss. Mentamálanefnd Nd.: Gísli Sv., Eir. Einarss., Pjetur Þórð., Sveinn Björnss. — Mentamálanefnd Ed.: Einar Árna., Guðm. Guðf., Sig. Kvaran. Allsherjarnefnd Nd.: Sv. Björnss., Þorst. M. Jónss., Pjetur Ott., Björn Hallss., Sig. Stefánss. — Allsherjar- liefnd Ed.: Jóh. Jóh., Halld. Steinss., Sigurj. Friðjónss. Dansk-íslenska fjelagið hefur á- kveðið að veita tveimur kennurum styrk til íslandsferðar. Páll ísólfsson hefur nýlega haldið hljómleika í Khöfn, og hlotið mikið lof fyrir. Háskólinn. Opinberír fyrirlestrar eru nú aftur að byrja í háskólanum hjá prófessorum heimspekisdeildar- innar. Próf. Á. H. Bjarnason flytur f j'rirlestra um höfuðrit erlendra skáldmenta á miövikudögum kl. 6 til 7 og byrjar á Ibsen. Próf. Guðm. Finnbogason talar um áhrif veðráttu og loftslags á sálarlífiö á þriöjud. kl. 6—7 og próf. Sig. Nordal um sagnaritun Snorra Sturlusonar á l’óstudögum kl. 7—8- Ætti fólk að hagnýta sjer þessa fyrirlestra miklu meira en gert er. Því þarna eru sam- ankomnir ýmsir bestu fyrirlesarar landsins og aðgangurinn ókeypis og öllum heimill. Er ilt til þess að vita, ef þessi fræðslustarfsemi háskólans þarf að fara forgörðum e‘Sa leggjast niður,. að eins fyrir andlegt áhuga- leysi þeirra, sem hún er ætluð. Mætti sjerstaklega benda kennurum á, að hvetja nemendur sína til að sækja fyrirlestrana. En auk þess gætu mentamenn yfirleitt sótt þá sjer til ánægju og þaö þess utan orðið upp- örfun fjelöguni þeirra innan skól- ans, ]iví tæpast getur það orðið til aö auka áhuga þeirra á starfi há- skólans, aS þurfa stöðugt að tala þar yfir tómum bekkjum. AnnaS er það, sem einnig mætti minna á í þessu sambandi og það er það, að þess er varla að vænta, að öðrum þjóðum þyki fýsilegt að skipa hingað sendi- kennara — eins og í ráði hefur ver- ið —r ef háskólinn á framvegis að búa við sarna virðingar- og áhuga- leysið og hingað til. Ef til vill mætti reyna að bæta dá- lítið úr þessu með breyttu skipulagi á fyrirlestrahöldunum, fyrst um sinn að minsta kosti. Gætu t. d. prófessor- arnir kornið á með sjer samvinnu þannig, að að eins einn eða tveir þeirra flyttu fyrirlestra í einu sama missirið. Gæti þá unnist tvent, að betri undirbúningur ynnist til fyrir- lestranna og að áheyrendurnir þyrftu ekki að dreifast eins. Þá mættu pró- fessorarnir kanske líka vera að því, að sýna hver öðrum þá kurteisi að hlusta einstöku sinnutn hver á ann- ars fyrirlestra. Þeir þyrftu þá ekki að konra í annað skiftið, ef þeim leiddist í ]iað fyrsta. En þá er hætt við, að fleiri þykist „löglega forfall- aðir.“ Mætti jafnframt þessu reyna að flytja fyrirlestrastaðinn burt úr þing- húsinu, því húsnæði háskólans þar er að ýmsu óhentugt til slíkra nota og ilt að tala í því, auk þess senr það yrði of lítið, ef nokkur aðsókn yrði. En kenslumálastjórnin hefur umráð yfir fleiri stöðum, sem hún gæti lán- að. — Svo ættu fleiri en prófessorar heimspekisdeildarinnar að geta tekið einhvern þátt i slíku fyrirlestrastarfi og yrði það þá að því skapi fjöl- breyttara. Því sennilega eru ekki all- ir kennarar hinna deildanna svo búndnir af daglegri kenslu, að þeir gætu ekki lagt einhvern skerf til. En eitthvað í þessa átt þarf að gera og á áð gera, ef háskólinn á að vera lifandi og starfandi stofnun í menningu þjóðarinnar, og eitthvað annað og meira en innantóm embætt-. ismanna verksmiðja sem myglar nið« ur í andleysi og þröngsýni. Háskólinn á að gera einhverja slíka tilraun til að sýna, að hann vilji sraifa, og fólk á að nota sjer hana til að sýna, að það vilji láta hann starfa og skilji starf hans á þessu sviði. Alþingi. Því var slitið rnánud. i. þ. m. En störfum var lokið á laugard.kvöld 28. f. m. og nóttina eftir fóru marg:r þingmenn hjeðan heimleiðis með „ís- landi.“ Lagagerðin varð rneiri en við var búist, á svo stuttu þingi. Það af- greiddi 19 lög og 12 þingsályktanir Þetta eru Lögin. 1. Um br. á 1. nr. 64, 14. nóv. 1917» um laun hreppstjóra og aukatekjur m. m. (Stj.frv.). — Hreppstjórar skulu njóta sams konar launauppbót- ar sein enrbættis og sýslunarmenn landsins samkv. 33. gr. launalaganna. 2. Um lögg. verslunarstaða í Val- þjófsdal í Mosvallahr. við Önundar- fjörð, (flm. Ól. Proppé), og á Lamb- eyri við Tálknafjörð, (flm. Hákon Krist.). 3. Um eftirlit með útlendingum, (stj.frv.). 1. gr. rjett er dómsmála- raðherra að mæla svo fyrir i reglu- gerð, að eigi skuli mönnum heimilt að stíga hjet í land af skipum, nerna þeir hafi vegabrjef eða önnur skil- ríki, er sýni á fullnægjandi hátt, hverjir þeir eru. 4. unr br. á 1. nr. 28. 3. nóv. 1915 um kosningar til Alþingis, (stj.frv.). Breytingarnar leiða af stjórnarskrár- breytingunni. 5. Um gjöld til holræsa og gang- stjetta í kaupstöðum, öðrum en Rvík og Akureyri, (flm. Jón A. Jónsson). — 1. gr. Þar sem lagt hefur verið holræsi í götu á kostnað bæjarsjóðs er hverjum húseiganda skylt að gera á sinn kostnað ræsi, er flytji alt skólp frá húsi hans út í göturæsið o. s. frv. 6. Um viðauka við 1. nr. 12, 12. ág. 1918, um stimpilgjald, (stj.frv.). — 1. gr. Hver, sem fær vörur frá útlöndum, er skyldur til að sýna hlut- aðeigandi lögreglustjóra eða um- boðsmanni hans, eins fljótt og verða r;á, reikn. yfir innkaupsverð þeirra, kominna um borð í skip, er flytja á vöruna hingað til lands. Þetta nær til allra vara, sem hingað eru send- ar, að undanteknum íslenskum afurð- um, sem endursendar eru, og venju- legum farangri ferðamanna. Hina sýndu reikninga skal lögreglustjóri eða umboðsmaður hans stimpla þann- ig, að reikningar uin alls konar leik- föng og alls konar muni, sem ein- göngu eru ætlaðir til skrauts, úr hvaða efni sem eru, stimplast með 15% af verðinu, en reikningar um all- ar aðrar vörur með 1%. Verði ágrein- ingur um flokkunina, fellir stjórnar- ráðið unr það fullnaðarúrskurð. 7. Um br. á I. nr. 18, 20. okt. 1905, um lögreglusamþyktir utan kaup- staða, (flm. Einar Þorg.). — í stað orðanna í t. málsgr. „enda búi sýslu- niaður þar“, komi: enda búi sýslu- rnaður, umboðsmaður sýslumanns rða hreppstjóri þar. í ástæðum segir: í lögum nr. 18, 20. okt. 1905, er svo ákveðið, að verslunarstaðir utan ir með því rnóti að sýslumaður búi í verslunarstaðnum. Nú eru sumir verslunarstaðir á landinu svo settir, og það jafnvel verslunarstaðir, sem bafa marga íbúa, svo sem t. d. Kefla- víkurverslunarstaður í Gullbringu- sýslu, að þeir hafa ekki sýslumenn- ina búsetta hjá sjer, en er þó bráð nauðsynlegt að geta gert lögreglu- samþykt hjá sjer, sökum mannfjölda og þar af leiðandi nauðsynja á því, að geta .haldið uppi góðri reglu. 8. Um kenslu í mótorvjelfræði, (flm. Magn. Krist.). — 1. gr. Við vjelstjóraskólann í Rvík skal stofna sjerstaka deild, þar sem kend er mó- torvjelfræði, munnleg og verkleg. Stjórnarráðið ræður kennara eftir þörfurn. Laun þeirra greiðast úr rík- issjóði. 9. Um br. á tilsk. 10. júlí 1795 og tilsk. 20. jan. 1797 um sáttanefndir, (flm. Sv. Björnsson og Gunn. Sig.). — 38. gr. Síðasta málsgr. í tilskipun 10. júlí 1795 og 25. gr. síðasta máls- gr. í tilskipun 20 . jan. 1797 orðist svo : Þó er óheimilt að málaflutnings- menn sjeu umboðsmenn aðilja við sáttaumleitanir, nema umbjóðandi þeirra sje búsettur utan þeirrar þing- hár, þar sem sáttaleitun fer fram. 10. Um bann gegn botnvörpuveið- tiin, (frá samvinnunefnd sjávarút- vegsnefnda). — 1. gr. í landhelgi við ísland skulu bannaðar vera fiskveið- ar með botnvörpum. — 2. gr’. Nú er botnvörpuskip í landhelgi, og skulu þá veiðarfæri öll vera í búlka innan- borðs. — 3. gr. Brot gegn 1. gr. varða sektum, 10000—20000 kr.; skulu þá og öll veiðarfæri, þar með taldir dragstrengir, svo og allur afli innan- borðs, upptæk. Brot gegn 2. gr. varða sektum, 2000—-10000 kr. Um upptekt afla og veiðarfæra fer sem um brot gegn 1. gr„ er um ítrekað brot er að ræða. Leggja má löghald á skipið og selja það, að undangengnu fjárnámi, til lúkningar sektum samkv. þessari grein og kostnaði. — 4. gr. Hver sá maður, er leiðbeinir skipi við botn- vörpuveiðar í landhelgi við ísland, eða liðsinnir því við slíkar veiðar, eða hjálpar hinum brotlegu til að komast undan hegningu fyrir þær, skal sæta sektum, 500—5000 kr. Sörnu hegningu skal hver sá sæta, sem er i botnvörpuskipi eða á bát við skipshliðina, þegar það er að veiðum í landhelgi, nema hann geti þá gert þá grein fyrir dvöl sinni þar, að lílc- legt þyki, að hann eigi enga hlut- . deild í hinum ólöglega veiðiskap þess. Ákvæði greinar þessarar gilda ekki um þá menn, sem eru lögskráðir skipverjar á botnvörpuskipinu. — 5. gr. Skipstjóri, er gerir sig sekan í ítrekuðu broti gegn x. gr„ skal, auk refsingar þeirrar, sem um getur í 3. gr„ sæta fangelsi, ekki vægara en 2 mánaða einföldu fangelsi. Auk þess má og endrarnær, þegar miklar sak- ir eru, láta skipstjóra sæta fangelsi fyrir brot gegn 1. gr„ auk sektar- hegningar þeirrar, sem ákveðin er í 3. gr. — 6. gr. Sektarfje eftir lögum þessurn, svo og andvirði fyrir upp- tækan afla og veiðarfæri, rennur í Landhelgissjóð Islands. Um sölu upptæks afla og veiðarfæra skal jafn- an leita samþykkis stjórnarráðsins. Aldrei má þó selja hinum seka upp- tæk veiðarfæri og afla, nema því að eins, að knýjandi nauðsyn sje fyrir bendi. — 7. gr. Mál þau, er rísa af brotum gegn lögum þessum, skal reka sem opinber lögreglumál. — 8. gr. Með lögum þessum eru úr gildi num- in lög nr. 8, 6. apríl 1898, lög nr. 18, 8. júlí 1902, lög nr, 27, 25. sept. 1902, lög nr. 56, 30. júlí 1909, svo og 2. gr. laga nr. 55, 10. nóv. 1913, um stofnun Landhelgissjóðs Islands, um það, er tekur íil sektarfjár og and- \irðist upptækra veiðarværa og afla eftir lögum þessum. .— í greinargerð segir m. a.: Þetta frumvarp er sam- andregin núgildandi lög að þessu rnáli lútandi, með þeim einum breyt- ingurn aðallega, að sektarákvæðin eru harðari. Þetta ef jafnframt gert cítir áskorunum kjósenda á þing- málafundum í ýmsum kjördæmum úti um land, og falla þær saman við skoðun nefndarinnar á þessu rnáli. H. Um breyting á póstlögum, nr. 43, 16. nóv. 1907, (frá samgöngu- málanefnd). — 1; gr. Framan við 9, gr. laga nr. 43, 16. nóv. 1907, komi: Hvert skip, sem er íslensk eign, eða skip, sem menn, búsettir hjer á landi, hafa á leigu, er skyldugt til, þegar það er afgreitt frá höfn í útlöndum til íslands, að láta pósthús þar á staðnum vita um för sína, og taka til flutnings, ef þess er óskað, alls konar brjefasendingar, sem taldar eru und- ii staflið a í 2. gr. póstlaganna. Út- gerðarmenn og skipstjóri bera á- byrgð á að þessu sje hlýtt. Greinargerð fyrir frv. þessu felst i brjefi aðalpóstmeistara til stjórn- arráðsins frá 16. febr. þ. á„ og hefur póststjórnin sámið frumvarpið, en stjórnarráðið sei\t það samgöngu- • málanefndum Alþingis. 12. Um manntal, (frá allsherjar- nefnd). — 1. gr. Ár þau, er ártalið endar á O, skal taka alment manntal um alt land. Skal það fara frám 1. desember eða annan dag, sem kon- ungur ákveður, og skal því lokið þann sama dag, nema óviðráðanlegar hindranir komi í veg fyrir það. Skulu allir taldir þar sem þeir höfðu nátt- stað aðfaranótt manntalsdagsins, hvort sem þeir eiga þar heima eða ekki. Þó skal þeirra, sem að heiman eru aðfaranótt manntalsdagsins, einn- ig getið á heimili þeirra, með at- hugasemd um, að þeir sjeu fjarver- andi. Hagstofa íslands gerir fyrir- myndir að eyðublööum undir mann-j talsskrárnar. 13. Um heiroild fyrir landsstjórn- ina til að takmarka eða banna inn- fiutning á óþörfum varningi, (frá fjárhagsnefnd). — 1. gr. Lands- stjórninni er heimilt með reglugérð eða reglugerðum að takmarka eða banna- innflutning á alls konar óþörf- ura varningi, og ákveður hún, hvaöa vörur skuli teljast til slíks varnings. —: 2. gr. Brot gegn reglugerð eða íeglugerðum, sem settar eru samkv. 1. gr„ varða sektum, alt að 100.000 kr. Mál út af slíkum brotum skulu rekin senr almenn lögreglumál. — 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 14. Um ráðstafanir á gulforða ís- landsbanka og um heimild fyrir rík- isstjórnina til að banna útflutning á -gulli, (stj.frv.). — Samhlj. bráða- birgðalögum, sem áður hefur verið sagt frá, að. viðbættri sv.hlj. grein: íslandsbanki er skyldur til að greiða ókeypis og eftir þörfum í Reykjavík, samkvæmt brjefi eða símskeyti, fjár- hæðir, sem Landsbankinn borgar inn í reikning íslandsbanka við viðskifta- banka hans í Kaupmannahöfn, og flytja á sama hátt og ókeypis það fje, sem Landsbankinn þarf að flytja frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Nú getur Islandsbanki ekki yfirfært fje fyrir Landsbankann eins og að framan er tilskilið, og feþur þá ó- innleysanleiki seðla íslandbanka úr gildi gagnvart Landsbankanum. 15. Um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir logsagnarumdæmi og bæjarfjelag A,kureyrar, (flm. Einar Árnason). Þessar jarðir eru lagðar til Akureyr- ar frá 6. júní 1920, ef sýslunefnd Eyjafjarðar felst á það. 16. Um breyting á 1. nr. 88, 14. nóv. 1917, um notkun bifreiða, (flm. Guðj. Guðl.). — 1. málsgrein 5. greinar i lögum nr. 88, I4. nóv. 1917, orðist svo: Enginn má stýra bHreið, nema hann sje fullra 20 ára að aldri og hafi ökuskírteini frá lög- reglustjóra, sem heimilar honum að stýra bifreið. Þó getur stjórnarráðið veitt undanþágu frá aldurstakmark- inu, alt niður í 18 ára aldur, þegar svo stendur á, að bifreiðarstjórinn vill að eins stýra sinni eigin bifreið, foreldr- is eða fósturforeldris, og notar hana a!ls ekki til almennra fólksflutninga. 17. Um heimild handa ríkisstjórn- inni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkngarhættu af. —: Samhlj. bráða- b.l„ sem áður hafa verið birt. 18. Stjórnarskrá konungsríkisins Islands. 19. Um þingmannakosning í Rvík. 1. gr. Alþingismenn Reykjavíkur skulu vera 4. Þegar sú skipun er á komin samkvæmt 12. gr„ skulu sæti eiga í neðri deild Alþingis 28 þing- menn. — 2. gr. Alþingiskosningar í Reykjavík skulu vera hlutbundnar. Um kosningar þessar gilda hinar sömu reglur sem um aðrar kjör- dæmakosningar, með þeim breyting- um, sem leiða af því, að kosningarn- ai í Reykjavík eru hlutbundnar. Þingsályktanir. 1. (Flm. Sig Stef.). Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á stjórnina að láta sömu reglur gilda um útborg- un á launum presta og annara em- bættismanna ríkisins. 2. (Flm. Guðm. Guðf.). Efri deild AJþingis ályktar að skora á stjórn- ina að athuga, um leið og endurskoð- un vegal. frá 1907 fer fram, samkv. á- lyktun siðasta Alþingis, hvort ekki sje 'rjettast að telja flutningabrautina frá Þjórsá austur yfir Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu í sjerstökum flokki flutningabrauta, með sjerstökum á- kvæðum um viðhaldsskyldu. — Þessi þingsályktunartillaga er flutt sem viðbót við þingsál.till. frá síðasta Al- þingi um endurskoðun vegalaganna ftá 1907. 3. (Flm. Magn. Pjet. og Ii. Krist.). Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að láta rannsaka svo fljótt sem unt er innsiglingu á Bjarn- arfjörð hinn syðra í Strandasýslu og hafnarstað við Kaldrananes. Enn- fremur að láta rannsaka siglingaleið- ina frá Flatey á Breiðafirði til Haga- bótar á Barðaströnd. 4. (Flm. G. Sv„ M. Pjet., H. Steins. og Sv. Bj.) Sameinað Alþingi skorar alvarlega á landsstj. að hlutast til um, að sem öflúgast verði haldið uppi vörnum gegn því, að spánska inflú- ensu-sýkin berist til landsins eða breiðist út innan lands, og spara til þess hvorki fje nje fyrirhöfn. 5. (Flm. J. Sig. og Magn. Guðm.). Neðjd deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að hlutast til um, að rannsakað verði vandlega áj næsta suiíiri brúarstæði á Hjeraðsvatnaós vestari. 6. (Frá sjávarútvegsnefnd). Al- þingi ályktar að skora á ríkisstjórn- ina að annast um, að á þessu ári verði að minsta kosti tvö skip að staðaldri við landhedgisgætslu hjer við land og að stjórninni heimilist jafnframt fje til þeirra útgjalda, sem af jiessu leiðir. Ennfremur heimilast stjórninni nauðsynlegt fje til frekari undirbúnings og framkvæmda i land- helgisgætslumálinu. 7- (Flm. K. Ein.). Alþingi ályktar að heimila landsstjórninni að veita Björgunarfjelagi Vestmannaeyja alt að 50 þúsund króna viðbótarstyrk til að kaupa björgunarbát, í viðbót við styrk þann, er heimilað er að veita í þingsályktunartillögu 11. júní 1918 i þessu skyni. Styrkveitingin er sömu skilyrðum bundin og styrkveit- ingin í nefndri tillögu. 8. (Flm. B. J. frá Vogi og Ól. P.). Neðri deild Alþingis ályktar að skora á stjórnina að hafa svo strangt, eftir- lit með vöruvöndun í landinu sem lög

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.