Lögrétta


Lögrétta - 08.04.1920, Síða 3

Lögrétta - 08.04.1920, Síða 3
LÖGRJETTA 3 fer frá Kristjaniu 15. maí og frá Bergen 19. mai á leid til Reykjavíkur. Nic. Bjarnason. inn frá. Hann á ekki nema 2 egg, en kemur sjaldan fram nema einum unga, En honum er líka mjög ant um þennan eina unga sinn. Vatnamaöur tinn hefur sagt mjer, aö einu sinni hafi þeir fengiö himbrimaunga á lóö- ina. Hann hafði stungiö sjer til aö leita aö æti, en varaöist ekki tálbeit- una. Alla dagana á eftir, sem þeir voru þar inn frá, sáu þeir ungamóö- vrina á sveimi um sama blettinn, þar sem hún misti ungann sinn og var oöru hvoru að stinga sjer til aö leita aö honum. Og nú heyrðist hún aldrei syngja. Hún var hljóö og döpur og liarmaöi missirinn. Ólíklegt er, aö nokkur maötir hafi ánægju af því aö drepa jafn fágætan og fallegan fugl, sem himbriminn er; ætti slíkt alls ckki aö tíökast. (Niöurl.). Jón Blöndal iæknir. Felast sjónum feígðarhyljir, fvr en varir kann aö rökkva. Alla hrekja æfibyljir ofan í djúpiö grafar dökkva. Æfin skjótt sem elfa líður út í kaldan dauöa sjáinn. Margur hraustur bana bíður. Blöndal læknir er nú dáinn. Ilans mun margur sjúkur sakna sárt, aö hans ei nýtur lengur; mörgum hrygö í huga vakna, horfinri er þar góður drengur. Blöndal var í mörgu mætur, minning hans á geisla bjarta. Oft hann rjeöi böli bætur, breysk var lund, en gott var hjarta. S. J. Deilurnar f Danmörku. Ný stjórn enn mynduð og sættir komnar á. Símfregnir hingað frá Khöfn síð- astl. viku hafa nær eingöngu veriö um deilurnar í Danmörku. Sem betur fer, virðist alt vera' jafnað nú. Víst má telja, aö Flensborgarmálið hafi valdið upptökum að deilunum. Mun Dönum hafa staöið til boöa hjá bandamönnum, að fá Flensborg, og konungur þá viljaö, að þjóðin væri spurð, þ. e. kosningar látnar fram fara, en Zahle engan þátt viljaö eiga þar í. Hefur þá konungur, samkvæmt rjetti þeím, sem honum er áskilinn í grundvallarlögunum, vikiö stjórn- inni frá og tekið nýja. Urn þetta segir í tilkynningu, sem sendiherra Dana hjer sendi ísl. blöðunum I. þ. m., að Liöð vinstrimannaog íhaldsmanna láti vel yfir frávikningu Zahleráðaneytis- ins og haldi fram stjórnskipulegum rjetti konungs til að víkja því frá og skipa starfsráðaneyti, sem rofið geti þingiö og látið nýjar kosningar fram fara, en síðar muni konungur skipa nýtt ráðaneyti í samræmi við hið ný- kosna þing. Blöö Zahleflokksins telji þetta brot á þingræðisreglum þeim, sem fylgt hafi verið í Danmörku. Jafnaöarmenn telji þaö stjórnlaga- brot. Á ráöstefnunx verkmannafjelaganna var svo tekin ákvöröun um, aö alls- herjarverkfall skyldi hafið þriöjud. 6. þ .m., ef ekki verði: í fyrsta lagi uppfyltar allar sjerkröfur verka- manna, í öðru lagi kvatt saman ríkis- þingiö hiö bráöasta og í þriðja lagi gefnar upp sakir þeirn „syndikalist- um“, sem enn eru í varðhaldi. Fregnir frá 31. f. m. sögðu æsirig- ar miklar í Khöfn. Hervörður var þá sagöur um Amalíuborg, en funda- höld á stræturri og gatnamótum og inótmæli samþykt. Verkfall var svo hafið í sumum atvinnugreinum, þar á meðal af prenturum, og konru ekki út önnur blöð en blöð jafnaöarmanna °g frjettabláð frá „Politiken“. Fregn frá 2. þ. m. sagði svo frá, aö samningaumleitanir væru byrjaðar af Liebéstjórninni við mótstöðuflokk- í>na’ bl þess að afstýra allsherjar- verkfalli. Einnig skarst þá bæjar- stjórn Khafnar í leikinn, fór á fund konungs. og krafðist, að óhlutdrægt ráöaneyti yrði sett á fót og ríkisþing- ’ð kvatt saman þegar á mánudag (5. þ. m.) og þá reynt aö stöðva alls- Iterjarverkfallið. Þetta var sagt í sím- fregn frá 3. þ. m 0g jafnframt, að 10 þúsundir manna söfnuöust saman fvrir framan Amalíuborg undir blakt- andi uppreisnarfánum og ræðumenn frá jafnaðarmönnum og syndikalist- tim hjeldu þar æsingarræður yfir múgnum. Siðar kom fregn um, að heílirigning hefði tvístrað mannfjöld- anum. KonungUr lofaði bæjarstjóminni, að kröfur hennar skyldu teknar til íhugunar, en Liebe forsætisráðherra haföi ekki viljað sinna þeim í fyrstu. Hann kvaðst og ekkí víkja fyrir van- traustsyfirlýsingu í Fólksþinginu, þótt þáð kæmi saman (þ. e. þvi þingi, sem hanri átti að rjúfa). Hjet þó, að kalla þingið saman, ef allsherjarverk- fall yrði afturkallað. Konungur kall- aði þá foringja stjórnmálaflokkanna á ráðstefnu og var sú ráðstefna hald- in á Amalíuborg morguninn 4. þ. m., frá kl. 9—iy2i Var forsætisráðherra þar, ásamt konungi, og á þeirri ráð- stefnu náðist samkomulag. Skyldi allsherjarverkfallið stöövað, og eins vinnubann, sem verkveitendafjelagið hafði ákveðið 9. þ. m., eftir nánara samkomulagi hlutaðeigenda. Þing skyldi kvatt saman svo fljótt sem unt væri, það skyldi afgreiða kosninga- lög þau, sem fyrir lágu, og kosningar siöan fara fram 22. þ. m. Liebestjórn- in skyldi fara, en konungur fela Friis, forstöðumanni ríkisstofnunar þeirr- ar, sem sjer um fje ómyndugra, að mynda nýtt ráðaneyti til bráðabirgða. og lofuöu allir flokkar aö eigfa sam- vinnu við það um lausn málanna. 5. þ. m. kom svo fregn um, aö nýja ráðaneytið væri svo skipað: Friis forsætisráðherra og hervarna- ráðherra, Scavenius skrifstofustjóri utanríkisráðherra, Sonne landbúnað- arráöherra, Schröder sljrifstofustjóri dómsmálaráðherra, Koefoed yfirtoll- vörður fjármálaráðherra, Jensen i orgmeistari í Khöfn mannvirkjaráð- herra og Ammentorp amtmaður kirkju- og kenslumálaráðherra. Þaö var svo sagt í nýrri fregn, að öllum kröfum verkmannafjelaganna hefði verið fullnægt. Þingið var kvatt saman 6. þ. m. í fregn frá 5. þ. m. var sagt, að allmikið hefði kveðið að götu-óspekt- um í Khöfn. Margar búðir hefðu ver- ið brotnar og rændar meö öllu. Löur. Ertu þar lóa? — Úti urn móa enn er hjer svellað, freðið og kalt. Þú ert að kvaka, komin til baka, kveðju frá vori. — En svona’ er hjer alt! Dreymdi þig móinn döggvotan, gróinn, í dúrunum suður á hlýjari strönd? Sjerð eftir þrautir svellaðar brautir. — Svo reynast fleirum vonanna lönd. Þreytta af sjónum svanga í mónum sárt er að vita þig, líkna þjer ei. Valt er að vona. Viðtökur svona! Fyrirgef, fugl minn, fæðingar-ey. Einstöku kvaka, aðrar á klaka fjötraðar liggja, fallnar úr hor. Vængþreyttum skara vont er að hjara nauðir og þrautir. Nær kemur vor? Skyldi þinn hróður, skapari góður, sképnan nú róma? Þetta er synd: Leikur, að ala lífið til kvala? — Eða er náttúra, almóðir, blind? Senn þiðna lautir. Sól skín um brautir. Gleymast þá þrautir, gaddur og hríð. Alt fer að gróa. Aftur í móa lofa mun lóa lífið og tíð. Þ. G. Ný bók. Ferð til Alpafjalla heitir bók ein, sem komin er út á kostnað Guðm. Gamalíelssonar, prentuð í Rvík. Höfundur bókarinnar er > Árni meistari Þorvaldsson. Bókin kom út seint á árinu sem leið. Hún er þess verð að hún sje keypt og lesin. Hún er ferðasaga frá Þýskalandi, Austur- rtki, með lýsingu af Tíról. Margir íslendingar eru.fæddir og uppaldir í tögrum fjalldölum eins og höfundur bókarinnar. Og mörgum þeiri-a fylgir ferðalöngunin, þótt atvik og ástæð- ur b^nni þeim langferðir. En nú er tækifæri að fylgjast með Árna í anda og sjá og skoða ýmislegt á leið hans. Og Árni er alúðlegur fjelagi, athug- ull og skemtinri. En hann fer ham- förum. Hann bregður sjer með les- andann suður til Kaupmannahafnar og þaðan til Stettin, höfuðborgarinn- ar í Pommerri, Vindlandi hinu forna. Þá kemur hann til Berlínar í „fólks- síraumshringiöu miljónaborgarinn- ar“. Heldur hann þá til Dresden, höf- uðborgar Saxlands. Siglir hann svo upp Elben og kemur til Wehlen, en Wehlen er bær með 1600 íbúum. Það- an gengur hann og hvílir sig og fær hressingu á Rínarvengi. Og þaðan sjer hann smámeyjar í hvítum kjól- um og heyrir söng þeirra. Þá bregð- ur hann sjer til Leipzig, en hún er stórmerk borg eins og flestir vita Árni hittir Skúla vin sinn í Leipzig. Drekka þeir Rínarvín í kjallaranunx fræga og horfa á mynd s'káldkon- ungsins. Nú er tækifæri til.að fylgjast með fjelögunum til Alpafjallanna. Og þegar lestiri loks nálgast bláfjöll- iii, tekur stássnxeyjan þýska að tala annarlegum tungum. Margt er að sjá í Tíról. „Selstúlkurnar Thiersee hafa crð fyrir að vera einhverjar þær fvíðustu í öllu Tíról, og er þá mikið sagt.“ Alstaðar hefur lesandinn gam- an af að fylgjast með Árna, hvort heldur er, ]>ar sem hanri fer um bratt- le.ndi, þar sem sláttumennirnir binda sig, til þess að hrapa ekki, eða hann bregður sjer inn í skrauthýsi tíginna marina í Múnchen, þar sem skollinn hleypur í Skúla! En leitt var það, aíí Arni skyldi ekki bíða þess að opnað yrði hjá háskólakennaranum. Ekki er síður gaman að fylgja fje- lögunum, þegar þeir fara um yndis- legt skóglendi og blómbrekkur .í grend við selin í Alpafjöllurium og hitta „Vanadísir“ eða „Freyjur“. Eina hittu þeir, sem af öðrum bar, og hafði Árni ekki sjeð „jafn fríða og tígulega mey‘‘ síðan hann var í íör með Ástu. — Á svo hátíðlegum stundum verður Árna ljóð af munni, því að hann er skáldmæltur. Hann kvað þetta um eina „fjall- anna drotningu“: Tíróls besta skrúða skrýdd skartaði degi ljósum Fórarlbergsins Freyja prýdd fögrum Alparósum. Bókin er 116 blaðsíður. Á kápunni er mynd eftir Ríkarð og sómir sjer vel. Hallgr. Jónsson. Frjettir. Tíðin. Mjög góð hláka kom 30. f. t). og hjelst alla páskavikuna og I áskadag. Mun jörð þá hafa komið upp nieira og minna um alt land. En a 2. í páskum kom norðanveður skarpt með frosti og lxefur það hald- ist síðan. Á Vestfjörðunx og í Norð- urlandi fylgdi því hríð. Ársrit garðyrkjufjelagsins er ný- komið út, og flytur grein um kar- töflur, eftir H. Thorsteinsson banka- stjóra og aðra um vermireiti, eftir Einar Helgason. Ág. H. Bjarnason prófessor hefur beðið Lögr. fyrir: Svör við fyrir- spurnum, og koma þau í næsta tbl. Druknun. Nýlega tók mann út af botnvörpuskipinu „Jóni forseta“ og druknaði hann, Kristján Ólafsson að nafixi, ættaður af Vestfjörðum, en bú- settur hjer í bæ og nýlega kvæntur. Þórólfur heitir nýr botnvöfpungur, sem Kveldúlfsfjelagið hefur nýlega fengið frá Englandi. Eyjafjarðarsýsla. Um hana sækja þessir: Sig. Eggerz fyrv. ráðherra, Ari Arnalds bæjarfógeti á Seyðisfirði, Steingr. Jónsson sýslumaður, Marínó Hafstein fyrv. sýslumaður, Júl. Hav- steen, Sig. Siguvðsson frá Vigur og Jón Sigtryggsson. Bátur fórst síðastl. mánudag á leið lijeðan suður í Voga og druknuðu þar tveir memx, Bjanxi Guðbjarnason og Guðbjarni Bjarnason, frændur, senx báðir áttu heima hjer í bænum. Sigrún á Sunnuhvoli, saga Björn- sons, hefur nú verið tekin á kvik- mynd eftir fyrirsögn Björns sonar hans, og verður ef til vill sýnd hjer aður eri langt uin líður. Til Ungverjalands hafa verið send- ar hjeðan þrjár fatasendingar til fá- tæklinga, og'gekst yfirhjúkrunarkon- arkonan í Laugarnesi, frk. Kjær fyrir því og samskotum til þess. Dansk-ísíenska fjelagið. Það hjelt 4. ársfund sinn 30. febr. síðastl. í Ár- ósuixx á Jótlandi. í sambandi við hann kom út blað, sem fjelagsmenn fá og heitir „Budbringer til Medlemmerne af Dansk-islandsk Samfund" Nr. 1. í því er skýrsla urn starfsemi fjelags- ins á síðastl. ári; grein um Danmerk- urför Jóns biskups Helgasonar; út- dráttur úr bi-jefi frá ungunx, dönskum landbúnaðarmanni, Jens Peter Jen- sen, sem dvalið hefur hjer á landi síðastl. sumar og lætur nxjög vel yf- xv; grein um söng innan fjelagsins, eftir frú Astrid Stampe Feddersen; gvein unx skifti á ungum stúlkum, senx nánara er sagt frá á öðrum stað, og um styrk handa dönskum kenn- urum og kenslukonum til íslands- ferðar næsta sunxar; ávarp og hvatn- ing til fjelagsmanna; tvö kvæðí, ort til fjelagsins, annað eftir Kai Hoff- mann, Danmörk og ísland, en hitt eftir Gunnar Gunnarsson, ísland til Suður-Jótlands. Á ársfundinum var, ?uk þess sem skýrslur voru gefnar um starfsemi fjelagsins, skernt nxeð neðuhöldum, upplestri og söng. For- maðurinri, Arne Möller prestur, bauð menn velkonxna, Olaf Hansen skáld li.s upp kvæði, Áge Meyer Benedikt- sen flutti fyrirlestur, íslensk kvæði voru lesin upp og íslenskir söngvar sungnir af yfirkennarafrú Hallager. Danskar og íslenskar ungar stúlk- ur. Dansk-íslenska fjelagið hefur tengið ,þá ágætu hugmynd, að bjóða milligöngu sma .til þess að dönsk og íslenslc heimili skiftist á um að senda urigar stúlkur hver til annara. Er það hugsað á þann hátt, að fyrir vetrar- dvöl íslenskra stúlkna í Danmörk lcomi sumardvöl danskra stúlkna hjer á landi. Eiga þau heimili, senx vilja uota sjer þetta, að snúa sjer til skrif- stofu fjelagsins, Nyhavn 22, Khöfn. Ef til vill annast fjelagið unx ein- lxvern styrk til ferðanna, sje þess þörf. — Þetta er svo góð hugmyrid, að tilboðið ætti að verða nxikið notað. Tveir menn drukna. Það slys vildi til á Eýrarbakka í fyrradag, að þar druknuðu í lendingu tveir menn, Pjetur Hannesson frá Blómsturvöll- um og Oddur Snorrasoxx frá Sölku- tóft. Þriðji maðurinn, Jóhann Bjarna- son, bjargaðist á sundi. Símslit hafa orðið til og frá unx land nú í norðanveðrinu. Inflúensan er enn til og frá hjer i bænum, en hvergi nxögnuð. En á „ls- landi“, sem hingað kom á laugardag- 1 inn var, voru margir veikir. Hefur skipið verið í sóttkví síðan, en sjúk- lingarnir úr því voru fluttir á sótt- varnarhúsið. Hafði veikin borist í skipið með mönnum, senx komu í það í Englandi, og er talin verri en sú veiki, sem hjer hefur gengið. Skipaferðir. „ísland“ kom 3. þ. m. írá Khöfn og Englandi. — „Nidarós‘‘ kom 6. þ. m. frá Khöfn. — „Ster- ling“ er á leið hingað frá Austfjörð- i*m. — „Mjölnir“ kom 1. þ. m. með kolafarm frá Englandi. Söngskemtun hjelt Jónas Tómas- son frá ísafirði hjer á mánud.kvöld og þriðjud.kvöld. Hefur hann æft hjer stóran flokk manna, karla og kxienna, og haft mikið fyrir, því þeg- ar hann var nýlega byrjaður, kom mflúensusýkin og samkomur voru bannaðar. Öll lögin, sem sungin voru, cru eftir sjálfan hann, og áður ó- kunn hjer, flest við kvæði eftir Guðm. sál. Guðmundsson, er J. T. kyntist á Isáfirði, og eru þar á nxeðal nxörg lög við kvæði úr „Strengleikum“, sem flest eða öll eru nxjög vel löguð fyrir söng, eins og kunnugt er. Mun nánar verða minst á lögin og ^önginn síðar hier'í blaðinu. Dáin er nýlega á sjúkrahúsi hjer í bænum frk. Margrjet Kristjáns- dóttir frá Kárastöðum í Þingvalla- sveit, eftir löngveikindi. Prestaköll. Hvammsprestakall í Dölurn var 17. þ. m. veitt sjera Ás- geiri Ásgeirssyni í Stykkishólmi. — Helgafellsprestakall á Snæfellsnesi, sem hann fer frá, er auglýst laust, og veitist frá fardögum þ. á. Um- sóknarfrestur til 1. maí. Heimatekj- ur eru 698 kr. Húsbyggingalán er áhvílandi, sem afborgist með 156 kr. á ári. Úr Jökulfjörðum er skrifað: Árið senx leið, nxátti heita eingott ár. Að vísu voru skepnuhöld fremur slæm víða, heyin sinumikil og töður víða alls engar. Fóðurbætir var notaður allmikilll, en hann reyndist misjafn- iega, enda menn óvanir að nota hann að nokkru ráði. Sumarið mátti heita meðalsumar hvað snerti grasvöxt og nýtingu — og haustið einmuna gott; er því alt útlit fyrir sænxilegar hey- birgðir, énda eigunx við hauk í horni þar sem sóknarpresturinn okkar er, bæði í því efni og öðru; var það lán mikið fyrir sveitina að hann kom hingað og er stórnxikið hvað hann hefur framkvæmt á ekki lengri tíma. Er til manria að hverfa þar sem þau eru Staðarhjón — heinxilið einstakt gestrisnis heimili og æfinlega hjálp íljótt og vel i tje látin. — Á liðna árinu gengust þau fyrir um 1000 kr. samskotum til tveggja sjúkra og bág- staddra kvenna, og veit jeg að þess- ar konur, eins og fleiri í söfnuðinum, biðja guð að larina góðvild þeirra og þakka hinum mörgu, senx voru með í sanxtökum þessum. Er gott að eiga slíkac manneskjur í sveit. — Sjávar- afli hefur verið óvenjulegur liðna ár- ið, nxá svo heita að fjörðurnar hafi verið fullar fiskjar; gæti jeg trúað,að ovíða á landinu hafi aflast‘tiltölulega jafn mikið og hjer í haust, en gæftir voru líka mjög góðar, og haldi slikum afla áfram hjer, sem vel getur orðið, um nokkurn tíma, má búast víð að hagur sveitarinnar batni stór- um. Það virðast og ýmsir vera farn- ir að koma auga á það, hvað aðstaða er hjer. góð til síldveiða; hef jeg beyrt, að ýmsir síldveiðamenn muni vera búnir að ti-yggja sjer 5 eða 6 staði hjer, til þess að leggja upp síld cg verka hana, næsta sumar. Af þessum ástæðum er það líklega meðfram, að jarðir hækka hjer af- skaplega í vei-ði. Veit jeg unx eiria kirkjujörð, er seld var hjer fvrir nokkrum árum á 200 krónur, en nú fyrir nokkrum döguni var hún seld innanhreppsnxanni fyrir 2000 krónur. Einar Bæringsson. Dynjanda.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.