Lögrétta - 04.05.1920, Blaðsíða 2
3
LÖGRJITT A
Nýjar bækur verða mjer sendar jaínskjótt og út koma, og forSi af bók-
um ávalt fyrirligg-jandi á staðnum,. Bóksalar fá bækur til útsölu eftir vild.
Fjölbreyttasta úrval á landinu af alls konar merkisbókum. Bókamenn
gerið svo vel og lítið inn!
r r
LAUGAVEG 4. — REYKJAVIK.
nndlrritaös
hefur jafnan fyrirliggjandi og selur með lægsta vertsi:
Smíðajárn alls konar, þar á meifal sænskt skeifujárn, sívalt járn,
ferstrent járn, sleðadrög, bátadrög o. fl.
Vatnsveitupípur, og alt þeim tillieyrandi. Hentugustu dælur útveg-
aðar með mjög stuttum fyrirvara.
Þakjárn og Cement og flest annað til húsabygginga og mannvirkja.
Jón Þorláksson
Bankastræti n. Sími 103.
9 ISllÍ
fyrir hina nafnkendu
QYLDENDALS BÓSAVERZLDN,
í KAUFMANNAHÖFN
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við,
T erð 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr.
30 au. Gjalddagi I. júlí.
Úti um heim.
þjóðareign, en framkvæmdastjórn-
irnar bíða þess, hvaS þingiö leggi til
málanna.
Frjettir.
Tiðin. Fram til þessa noröanátt og
kuldar. í Norðurlandi og á Austur-
landi hafa verið snjóveöur. Haröindi
óvenjuleg um þetta leyti og horfir
viöa til -vandræöa ef þessu fer fram.
Bílslys. Nýlega varö maöur undir
bíl í Keflavik og beið bana af. Það
var merkur maöur aldraður, Einar
Jónsson, áöur hreppstjóri i Keflavík.
Borgarfjarðarlæknishjerað. Þar er
Pjetur Thoroddsen settur læknir.
Hann hefur í vetur, sem leið, gegnt
læknisstörfum hjer í bænum fyrir
föður sinn, Þórð Thoroddsen, sem
dvalið hefur erlendis, en P. Th. er
njeraðslæknir í Norðfirði og hefur
látið annan gegna embættinu fyrir
s;g í vetur.
Húsbruni. Morguninn 1. þ. mán.
brann fiskþrukunarhús Th. Th. hjer
inni á Kirkjusandi, iftamt vjelaskúr.
Eldsins varð vart kl. 5 og voru
slökkvitæki komin þangað fyrir kl.
6, bæði hjeðan úr bænum og frá Fálk-
anum, sem lá á höfninni. Næstu hús-
um var bjargað, en þurkhúsið brann
til grunna. Sárast var, að annar mað-
urinn, sem vjelanna gætti, varð inni
í brunanum og fórst, unglingsmaður,
Ólafur Jónsson að nafni.
Skipaferðir. Gullfoss hjelt heiml.
írá New-York 1. þ. m. — ísland kom
frá Englandi 1. þ. m. — Borg fór til
Vestfjarða 30. f. m., en þaðan út. —
Suðurland Tór til Austfjarða 29. f. m.
Bogi Th. Melsted sagnfræðingur í
Khöfn á sextugsafmæli í dag.
Dánarfregn. Dáinn er á Seyðisfirði
30. f. m. Gísli Jónsson gullsmiður,
merkur, háaldraður maður, sem lengi
1 efur búið þar, faðir Þorsteins stöðv-
arstjóra á Seyðisfirði.
10 ára meistara-afmæli í málara-
iðn átti frk. Ásta Árnadóttir 2. þ. m.
Hún er enn sögð.eini íslendingurinn,
sem tekið hefur iðnmeistarapróf, en
það gerði hún í Þýskalandi, og er
sagt ýmislegt frá veru hennar þar í
grein, sem fylgir myndum af henni
í aprílblaði „Óðins“ 1909.
Um fatnað heitir fróðlegur bæk-
iingur, sem nýkomin er út, eftir Guð -
mund Hannesson prófessor, sjer-
prentun úr Skírni.
Tveir menn druknuðu nýlega við
lendinguna í Vík í Mýrdal, Kári Ja-
þobsson og Sæm. Jakobsson, báðir
ungir menn. Fleiri voru á bátnum, en
björguðust.
David östlund er nú kominn yest-
ur um haf frá Khöfn. Lætur hann vel
yfir Skandinavíuleiðangri sínum í
brjefi, sem hann skrifar riststj. Lögr.
um leið og hann leggur á stað vest-
ur. Mun nánar verða sagt fiá starfi
‘nans í næsta tbl., eftir sænskum blöð-
um.
Sálarrannsóknarfjel. hjer á von á
frægum enskum niiðli, Mr. Peters,
hingað í sumar. Hefur hann g-etið
þess í viðtali við blaðamann, segir í
íímfregn frá Khönf, að hann fari
hingað í sumar að undirlagi fjelags-
ins.
Frú Oddný Sun Yat Sen, frá
Breiðabólstað á Álftanesi, kom hing-
að með íslandi um daginn með son
sinn, tveggja ára gamlan, í kynnis-
íör til foreldra sinna. Maður hennar,
sonur hins nafnkunna kínverska
Hjórnmálamanns, er við háskólanám
í Edinborg og kvað koma hjngað
síðar í sumar.
Borgarstjórakosningin á að fara
fara fram næstk. laugard. — Lögr.
er þeirrar skoðunar, að K. Zimsen
cigi að endurkjósast. Hann hefur nú
ollum öðrum nánari kynni af málefn-
um bæjarins, sem hlýtur að vera
þungt á metunum, og hann hefur
verkfræðingsmentun, sem hlýtur að
-vera nauðsynlegri en aðrar menta-
greinar manni í þessari stöðu. Hann
er áhugasamur dugnaðarmaður og
lætur sjer ant um hvert starf, sem
hef jeg undirritaður nú fengið.
hann tekur að sjer. Hann virðist yf-
ir höfuð vera heppilega valinn maður
i borgarstjórastöðuna. Og því skyldu
menn þá vera að skifta um, úr því
hann gefur koSt á sjer áfram, Marg-
ir geta að sjálfsögðu með rökum bent
á eitt og annað, sem þeir eru óánægð-
ir með í stjórn bæjarmálanna og þeim
l'inst þurfa að lagast. En svo mun
það verða, hver sem við tæki. Bæjar-
menn mega eíckl buast vilf að Ta
nokkuril mann í þá stöðu, sem laus
verði við aðfinningar og umkvart-
anir.
Peningaviðskiftin. Svohlj. reglu-
gerð um peningaviðskifti við útlönd,
er birt í Lögbbl. í gær: 1. gr.: Við-
skiftanefnd, sem skipuð var 11. mars
þ. á., skal hafa eftirlit og íhlutunar-
riett um peningaviðskifti hjerlendra
banka, fjelaga og einstalcra manna
vjð útlönd. — 2. gr.: Hjerlendum
bönkum er skylt áð leggja undir úr-
skurð Viðskiftanefndar allar greiðsl-
ur til útlanda, svo og láta henni í tje
skýrslur þær og upplýsingar um pen-
ingaviðskifti við útlönd, sem hún
kann að óska. — 3. gr.: Einstökum
mönnum og fjelögum, sem selja vörur
<il útlanda, er skylt að láta Viðskifta-
nefnd í tje, er hún æskir þess, skýrsl -
rr um, hvernig andvirði varanna er
ráðstafað. — 4. gr.: Stofnunum, fje-
lögum og einstökum mönnum, sem
ætla að senda peninga til útlanda I
póstávísunum, brjefum eða bögglum,
er skylt að láta hlutaðeigandi póst-
afgreiðslum í tje þær upplýsingar um
peningsendingar, sem Viðskiftanefnd
kann að óska. Viðskiftanefnd getur,
ef hún telur brýna nauðsyn til, stöðv-
að slíkar peningasendingar eða frest-
að þeim. — 5. gr.: Skipverjum á
skipum, sem hjeðan fara til útlanda,
er bannað að taka peninga til flutn-
ings til útlanda og farþegum með
skipum, sem hjeðan fara til útlanda,
er bannað að hafa meðferðis meiri
peninga, en nauðsynlegt er til ferða-
kostnaðar, nema samþykki Viðskifta-
uefnadr komi til. — 6. gr.: Nú vill
einhver ekki hlíta úrskurði Viðskifta-
r.efndar, og g'etur hann þá skotið
honum tik stjórnarráðsins til fullnað-
arúrskurðar. —- 7. gr.: Brot gegn á-
kvæðum reglugerðar þessarar varða
sektum alt að 100000 kr., enda varði
'orotið ekki þyngri refsingu að lög-
um. Til brota gegn reglugerð þess-
ari telst það að gefa Viðskiftanefnd
vangar skýrslur eða láta henni í £]*
íangar upplýsingar. — 8. gr.: Með
mál út af brotum gegn reglugerð
];essari skal farið sem almenn lög-
íeglumál. — 9. %r.: Reglugerð þessi
öðlast gildi þegar í stað.
Óðinn. Útgáfa síðustu tbl. 15. árg.
hefur dregist vegna anna í prent-
Gerlasamsetningurinn „Ratin“, sem
undir vísindalegu eftirliti er búinn til
á Bakteriologisk Laboratorium „Rat-
in“, Kaupmannahöfn, veldur smitandi
sjúkdómi hjá rottum og músum og
drepur rottur á 1—3 vikum, mýs á
2—9 dögum.
Ummæli um árangur, ásamt verð-
iista og nánari upplýsingum, fást með
því að snúa sjer til
RATINS SALGSKONTOR.
Ny Östergade 2. —- Köbenhavn K.
smiðjunni. En nú eru þau komin fyr-
ir nokkru, og er þetta innihaklið:
Mynd af Jakobi sál. Jónssyni á
Varmalæk, með grein eftir Kristófer
Þorsteinsson á Kroppi. Kvæði um
Ragnarök. Dagsetur, leikrit eftir Pál
Steingrímsson. Mynd af Jóhanni sál.
Sigurjónssyni skáldi með þýðing á
grein, sem danskur rithöfundur skrif-
aði um hann látinn. Þrjú kvæði eftir
sigurj. Friðjónsson. Myndir af Hóse-
asi Björnssyni og Guðbjörgu Gísla-
dóttur, áður á Höskuldsstöðum í
Breiðdal, síðar í Ameríku. Kvæði og
vísur eftir Fnjósk. Mynd af Jóni H.
Þorbergssyni á Bessastöðum. Kvæði
eitir Halgrím Jónsson. Mynd af Tóm-
asi Tómassyni frá Hjöllum í ögur-
sveit, með grein eftir sjera Sig. Ste-
fánsson; Þýðing eftir Vald. Briem
liískup á latínuljóðum Páls kennara
Sveinssonar um Kötlugosið 1918.
Gamalt brjef frá Benedikt skáldi
Sveinbjarnarsyni Gröndal, til Þor-
steins læknis í Vestmannaeyjum.
Draumasögur eftir frú Önnu Thor-
lacius og Ólaf Thorlaljus. Tvö kvæði
rftir sjera Jakob sál. Guðmundsson
á Sauðafelli. — Tvö sönglög eftir
Halldór Jónsson, við Haustvísur eftir
Þ. G., og visur eftir Kolb. Högnason.
1. hefti af 16. árg. Óðins er nú í
prenturi.
Fjelagsprentsmiðjan.
kosningarrjettar. Lítill, sjerstakur
kvennahópur vakti athygli hennar.
Það voru varla 20 konur, sem allar
höfðu spjald á bakinu með þessari
áletran: „Við erum frá íslandi. Þar
höfum við fengið þessi rjettindi fyrir
löngu. Hvað gefur hin stóra New
York og hin frjálsa Ameríka dætr-
um sínum?“ — „Jeg varð hrifin aí
stolti,“ sagði frú Böggild. Mig lang-
aöi til að kalla upp og segja: Það
eru m í n i r landar. Ekki datt mjer
þá í hug, að jeg mundi hitta þá konu
úti á íslandi, sem skapa]5 hefði að
mestu þessa breytingu.“ — Hún lauk
svo máli sínu með því að óska
Kvennablaðinu og ritstjóra þess, að
lifa önnur 25 ára til, og þá skyldu \
þær allar mætast hjer aftur. Bað svo
konur að taka undir þessa ósk með
þreföldu húrra, sem var gert sam-
stundis.
Skömmu áður en staðið var upp
frá borðum, stóð frú Helga Torfason
upp og afhenti heiðursgestinum þús-
nnd krónur frá Kvenrjettindafjelag-
inu, með kveðju þess og þökk fyrir
störf hennar í þágu kvenna. Ætti
hún að afhenda þessa gjöf til Kvenna-
blaðsins, til að græða eitthvað af
þeim sárum, sem það mundi hafa
fengið á síðustu árum.
Frú B. kvað vandsamt fyrir sig
•ið þakka Kvenrjettindafjelaginu bæði
þessa og aðra góðvild þess til sín.
Hún og K. R. F. í. hefði nú lifað og
unnið saman siðan það var stofnað,
1907. Samkomulagið hefði jafnan
verið gott, þótt farið hefði stundum
fyrir þeirii eins og góðum, heiðarleg-
um hjónum, sem verður á að sinnast
stundum. Hún kvað sín störf í þágu
kvenna hafa jafnan verið studd af
K. R. F. í. sem bakhjarli. þess vegna
hefði getað orðið meira gagn að þeim.
Gallinn væri sá einn, að aðrar konur,
einkum ungu konurnar, styddu það
of lítið. Reykjavíkur-konur yrðu þó
að muna, að „Adel forpligter", og
skyldur fylgja því, að vera kaupstað-
arbúar. Af þeim verður að heimta
meiri framsýni, þroska og framtaks-
seriii en landsbúunum upp til dala og
úti á annnesjunum. Höfustaðarkon-
urnar eiga að hafa forustuna í fram-
íaramálum kvenna. Frá þeim á að
koma sú næma heildartilfinning, sem
tengir íslenskar konur saman. Og
þ.að er einmitt þessi tilfinning, sem
K.venrjettindafjelagið og Kvenna-
blaðið hefur viljað skapa. Síðan bað
hún alla að óska K. R. F. í. langra
lífdaga og góðrar framtíðar. —
Eftir að staðið var upp frá borðum,
skemtu konur sjer með ýmsu móti, og
voru allar i besta skapi. — Komu þeir
bræður, Þórarinn og Eggert Guð-
mundssynir og skemtu með fiðlusnili
og organslætti, sem konurnar tóku
undir með söng, sem fór ágætlega,
þóTt aldrei hefði verið saman æfðar.
Var svo samkomunni lokið kl. 2 um
nóttina.
Eftirfarandi visu fjekk frú Bríet í
heillaskeyti frá kunningjakonu sinni:
„Fyrir störf um fjórðung aldar
færðu nú í dag
kveðju og þakkir þúsundfaldar,
þær verða hvergi eftirtaldar,
meðan hvítu fóstran faldar
og fyllir vor um sveitir kaldar
sól pg sumarlag.“
A góuþræl 1920.
Eftir Jón ólafsson á Bústöðum.
Kufli hvítum klædd er jörðin.
Kosti fáa góa bar.
Harðindanna hörð er gjörðin.
Hvergi þorra betri var.
Skýlislausir fuglar fundu
fáir strá eitt sín í nef;
hungurmorða’ á hverri stundu.
Himna faðir björg þeim gef!
Vonin er, að vorið bæti
veðuráttu fari úr;
raunatíð þá rými sæti,
renni’ upp sól með hlýrri skúr.
Von með trausti hugann’hressi
hverjum þejm, sem bágast á.
Kraftur drottins bjargir blessi.
Böl og kvíði hverfur þá.
Síðustu frjettir.
Ráðstefna bandamanna í San Remo
á ítalíu var lokið 26. f. m. Næst
koma fulltrúar þeirra saman í Spa í
Belgíu, og á þá ráðstefnu eiga nú
fvr^t að koma til viðtals við þá full-
trúar frá Þjóðverjum, Múller ríkis-
kanslari o. fl. Það er líka sagt, að
Frakkar og Þjóðverjar ætli að halda
ráðstefnu til þess að tala um fjármál
og viðskifti sín á milli. Hafði stjórn
Þýskalands stungið upp á þessu, en
stjórn Frakka samþykt. Það virtist
sem samkoman í Remo ætláði að
■cerða Frökkum mótsnúin, en nú
segir í símfregnum, að frönsku blöð-
iu láti vel yfir henni. Hún rak eftir
l>ví, að Þjóðverjar fullnægðu ákvæð-
um friðarskilmálanna um afvopnun
hersins, eins og Frakkar kröfðust, en
ádráttur var gefinn þar um lán ti!
Þióðverja, bæði á peningum og hrá-
vörum, til þess að rjetta við iðnað
þeirra. Frakkar halda fyrst um sinn
Frankfurt a. M.
Simfregn frá I. þ. m. segir, að Pól-
verjar hafi ráðist á her bolsjevíka og
tekið marga fanga. Með þeim hafi
Ukrainebúar verið í árásinni, þ. e.
mótflokksmenn stjórnarinnar þar, og
tií standi árás á höfuðborgina Kiew,
eða Kænugarða. Ensk blöð skori á
Pólverja, að láta fordæmi Denikins
sjer að varnaði verða. í Asserbedjan-
ríki í Kákasus er mynduð ráðstjórn
og ríkið komið í samband við bolsje-
víkaríkið rússneska, eins og Ukraine
áður. En meðan Denikin rjeði í Suð-
ur-Rússlandi, hafði hann gert samn-
mga við Asserbedjanríki og viðurkení
sjálfstæði þess, en hafði frjálsar leið-
ir til aðdrátta um járnbrautir lands-
ins og hafnir. Höfuðborg þessa rík-
is er Baku, við Kaspihaf, þar sem
hinar heimskunnu olíulindir eru.
Jafnaðarmannadagurinn, 1. maí,
nefur, að því er símfregnir segja, ver-
ið kyrlátur nema í París. Þar höfðu
orðið blóðugar skærur milli fólksins
og lögregluliðsins og allsherjarverk-
fa.ll. Þó varð járnbrautaferðum hald-
ið uppi að mestu leyti. í Buda-Pest
Foru samkomur banna^ar þennan
dag.
Fregn frá 29. f. m. segir, að full-
trúaþing skotskra iðnaðarmanna
krefjst sjálfstjórnar fyrir Skotland.
— Það er nú ákveðið, að Álandseyjar
fái sjálfstjórn, lög um það samþykt
af finska þinginu. — Krónprinsessa
Svía andaðist 1. þ. m. — Þingkosn-
■ngar eiga að fara fram í Þýskalandl
í júní.
Fregn frá 1. þ. m. segir um norð-
’irför Amundsens, að hann hafi setst
ið ífyrrahaust á norðurströnd Asíu
og búist við að koma til Alaska 5
ágústlok, en halda heimleiðis um
Bandaríkin.
Frá Danmöiku,
Danir taka við' Norður-Sljesvík á
morgun og er þeim það að sjálfsögðu
mikill fagnaðardagur, þótt ýmsir sjeu
ekki sem best ánægðir með úrslitin í
heild.
Á morgun á nýkosna þingið að
koma saman, og tekur þá bráðlega
ný stjórn við völdum. Konungur hef-
ur kvatt saman foringja stjórnmála-
flokkanna og þeir orðið ásáttir um,
að vinstrimenn myndi stjórnina ein-
ir sjer. Nú er búist við, að Neer-
gaard verði falið að mynda stjórnina,
en ekki I. C. Christensen, eins og áð-
ur var sagt.
Þrír flokkar komu fram við kosn-
íngarnar, auk þeirra fimm, sem áður
hafa verið nefndir, svonefndur Mið-
yílokkur (Centrum) með prófesso"
Birk, áður hægrimann, sem foringja,
Oháðir jafnaðarmenn og Vinstri
jafnaðarmenn, en enginn þessara
ílokka reyndist svo sterkur nokkur-
• staðar, að hann kæmi fulltrúa í gegn.
Segir í skýrslu frá danska sendiherr-
anum, að Birks-flokkurinn hafi feng-
9°55 atkv., Óháðir jafn.m. 7255
og V.-jafn. 3807 atkv. Þar segir, að
Zahleflokkurinn hafi tapað 16 þing-
sætum, vinstrimenn unnið 4, jafnað-
armenn 3, íhaldsmenn 6 og atvinnu-
rekendafl. 3.
Lag er enn ekki komið á verkfalls-
riálin í Khöfn. ölgerðarmenn hafa
nú krafist að Carlsberg-ölgerðin og
Samein. ölgerðirnar verði gerðar að