Lögrétta


Lögrétta - 09.06.1920, Side 3

Lögrétta - 09.06.1920, Side 3
LÖGRJETTA 3 úr því svo myndarlega er ýtt úr vör. Boösbrjef þetta eða ávarp, er og á þann veg, aS oss íslendingum má vera cblandin gleöi aö. — Jeg hef taliS rjettast aS birta boSs- brjefiö í heild sinni samtímis sem í Noregi til þess aS girSa fyrir aS mis- skilningur nokkur eSa ranghermi kynni aS slæSast hingaS heim i sím- skeytum eSa lausafrjettum. Væri því æskilegt, aS blöS vor vildu geta þessa cftir föngum. Helgi Valtýsson. iiirjii sÉisira. Þegar hreppsnefndir setjast á rök- s! ólana, til aS jafna útsvörunum niS- ur á gjaldendur hreppanna, þá mun sú algengust aSferSin, aS hver hreppsnefndarmanna gerir uppá- stungu aS útsvars-upphæS hvers gjaldanda. Síöan er tekiö meöaltal ?.f öllum uppástmigunum, og er þá oftast þar meS fundiö endanlega út- svariö. Þó mun oft verSa aS bæta viö eSa- taka af, eftir því sem sveita- þarfirnar benda til. — Öllum, sem um máliö hafa hugsaö, er ljóst, aö slíkt handahóf á ekki viö nútiSina, hún heimtar skipulag á öllum sviSum. Þó gert sje ráS fyrir því, sem oft mun töluveröur misbrestur á, aS allar sveitastjórnir vinni samviskusamlega, ieggi á „eftir efnum og ástæ@um“, þá er þó skipulagsleysiS og handa- hófiö lítt viöunandi, þegar um er aS ræSa jafn viökvæmt mál og þaS, aö taka úr vasa náungans til útgjalda, sem alla heildina varöa. Útsvarskær- urnar sanna þetta best. Þær eru eSli- leg afleiSing af skipulagsleysinu. Ef unt væri aS finna reglur, sem allir gætu unaö viö, þá mundu bæöi kær- urnar og alt vafstriö, sem þeim fylg- ír, hverfa úr sögunni, og væri þá ekki rnikiö unniö ? Mjer hefur 'hugkvæmst skipulags- form, sem nota mætti viö niSurjöfn- un útsvara í sveitum. Eh hvort þaS er svo úr garSi gert, aS allir megi v:S una, skal jeg ekkert segja um. Reynslan ein og glöggsýni góöra manna verSur aö skera úr meS þaö. Tekjur, eignir og notkun ábúSar, sem a)t er útsvarsskylt, nefni jeg gjald- stofna. Gjaldstofnunum er skift í tvo ílokka; í fyrri flokknum er notkun ábúSar (jarSar), í síSari flokknum aörir gjaldstofnar. Álagiö verSur aS byggjast á tölum, sem alt af halda sjer, hvort heldur sveitaþarfirnar eru meiri eSa minni. Nefni jeg þær grund- vallartölur. Gruhdvallartölurnar eru ákveSnar þannig: i. Á ábúö, hvort heldur er stór eða lítil, eru þær y5% af mats- verSi jarSa, t. d. af jörS virtri á 4000 kr. verSa þær 8 krónur. 2. Aörir utsvarsbærir gjaldstofnar eru lagöir í einingar. Frumeiningin er i kúgildi í iausafje (búpeningi). Vil jeg nefna hana stofneiningu. Jafngildi einnar stofneiningar í atvinnutekjum fæst meö því aö margfalda ioo meS hlut- fallstölu peningagildisins, (hlutfalls- tala peningagildisins hugsast þannig, aö þurfi t. d. 3 kr. til aS jafngilda einni kr. fyrir striöiö, þá veröi 100 X 3 ~ 300 (kr.) = x stofneining, talan too er krónuupphæð sú, sem 1 kú- gildi gaf af sjer „brúttó“ fyrir stríSiS). Jafngildi einnar stofneiningar í íasteign og sjóöeigái fæst þarínig: Tekjunum af þessum eignum, sem eru algerlega hreinar, (nettó), sje deilt meS hreinum tekjum af einu kúgildi,* þaö sem út kemur, verSur tala stofn- eininga; henni (tölunni) sje siSan deilt í upphæS eignarinnar>, útkoman verSur jafngildi einnar stofneiningar a.f eigninni. Þegar hreppsnefnd hefur fundiS stofneiningatöluna hjá hverjum gjald- anda, dregur hún frá eina stofnein- ingu fyrir hvern framfærling hans. Hendi og einhvern gjaldanda lang- varandi veikindi, svo hann af þeirri orsök getur ekki unnið megin ársins, skal draga frá eina stofneiningu hjá lionum. Siöan er lag-t á þær stofneiningar, tem eftir eru, samkvæmt grundvall- artölunum. Þær (grundv.t.) ákveSast þannig: Á 1 gjaldskylda stofnein. 1% - 2 — _ 2% ~ 3 — — 3% * Hreinar tekjur af einu kúgildi eru y5—yg af „brúttó" tekjum, sem þaS gefur af sjer. -4 — -7 4% -5 — — 5% - 6-10 — — 7% - 11 og þar yfir lO°/o MiSast þetta viS aS stofneiningin er sett hlutfallslega sem 100 kr.; hundraSshlutarnir því = krónur. Ef samanlögð upphæS grundvall- artalnanna í öllum hreppum, nægir ekki til þarfa hreppsins, eöa er hærri en þær, þá er fundiS hiS rjetta eftir þessari líkingu: Merkir H grundvallarhlutfalliS, h tölu í hlutfalli viS þarfif sveitarinn- ar, u upphæS þá er grundvallartöl- urnar samanlagöar gefa og x hina rjettu upphæö eöa þörf sveitarinnar. Dæmi: H væri sett sem 1, grunn- vallar tölur N-sveitar gæfu 4000 kr. = U; tlú væru þarfirnar aS eins 3500 kr. eða )4 minna og yröi þá H = % hlutufallslega viS H. Nú er sjeS aS hver einstaklingur á aS borga Jý minna en grundvallar- tölurnar segja. Ef N. N. hefir sam- kvæmt þeim 150 kr., þá er fljót fund- iS eftir líkingunni hvaS hann á að borga: -i-= iSE x =112:1— 131.07= 13 1 kr. 78 X ; 8 2. dæmi: A. býr á jörS, sem virt er á 2000 kr. Þar koma 4 kr. til grund- vallar. A. á 12)4 kúgildi i lausafje = 12)4 stofneining-u. Nú á A. 5 börn í ómegS og hefur fyrir I gamal- menni aö sjá, sem ekki getur unniS íyrir sjer, dragast því frá 6 stofn- einingar. AS eins 6)4 eru gjaldskyld- ar. Grundvallartölurnar verSa: 1 + 2 + 3+4 + 5+7 + 3.50 = 25,50 eöa 25.5° + 4 = 29,50, þetta er, sbr. áöur, )4 of hátt; ætti hann þá aS borga: ^9+0 7 = 25.83. Páll ísólfsson hefur nýlega haldiS j hljómleik i Berlín, sem mjög vel er ! látiS af. Hann kemur heim í sumar. Frá útlöndum kom fjöldi íslendinga meS Botníu síSast. Var hún fyrsta skipiS, sem hingað kom eftir aS linna tók verkfallinu fyrir aSstoð þjóS- hiálparinnar, og voru flestir háset- arnir sjálfboSaliöar. MeSal farþega voru: Hannés Þorsteinsson, skjala- vöröur og frú, en hann hefur dvalið }'tra undanfarið viS vísindarannsókn- ir, Ágúst Flygenring kaupmaSur, Matth. ÞórSarson útgerSarmaSur, I'íagn. Kristjánsson kaupmaSur, ung- frú Dúlla Knudsen o. m. fl. Til útlanda til sumardvalar, eru ný- farnir m. a. læknarnir GuSm. Björn- son landlæknir, Magnús Pjetursson og. Sig. Magnússon yfirlæknir á berklalæknafund i Stokkhólmi, Jón . ASils prófessor og dr. Jón Þorkels- son skjalavöröur á sagnfi-æSinga- íund, Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- geti og Þorst. Gíslason ritstj. á sam- einingarhátíS Danmerkur og SuSur- Jótlands. Meðan ritstjóri Lögrjettu er er- lendis á sameiningarhátíöinni, verS- ur störfum hans viS blaSiS gegnt á sama staö og áSur. Jón Magnússon, forsætisráSherra og frú hans, komu úr utanför sinni meÖ Botniu síSast. Kaldavermsl. Ritd. um þá bók i síS- asta tbl. er ekki eftir hr. Snæbjörn jónsson, en margir hafa getiS þess til. Ág. H. Bjarnason prófessor er ný- íarinn til útlanda og dvelur fyrst um sinn í Englandi. ViSjálagáfjárríka vinnum. oglausa- ítienn, sem aö litlu eða engu leyti ræða sig sjálfir, er sú breyting frá aSalregl- unni, aö grundvallartalan á 1. gjald- skylda stofneiningu er 3%, 4.% á þá næstu o. s. frv. Ef þaS er ekki gjört þá verður aS draga frá og telja gjald- írjálsa 1 stofnein. hjá hverjum, sem fæðir sig sjálfur, t. d. hjá húsbænd- um og húsmönnum, svo rjettlátur samanburöur fáist. HeiSruöu hreppsnefndir! Jeg læt þessa hugmynd frá mér fara til ykk- ar, í trausti þess, aS þiS kynniS ykk- ur hana, geriö endurbóta tillögur á henni ef ykkur sýnist þurfa og notiS hana siðan viS vandasamasta starf- iö ykkar. Vænti jeg þess, aS þó gall- ar kunni á aö finnast, aö þeir sjeu ekki svo miklir, aS meS góSri sam- hjálp og samvinnu, megi takast aS bæta úr þeim. Sig. G. Sigurðsson. Læknaþing veröur haldiö í Stokk- hólmi í lok þessa mánaSar, aðallega lil þess að ræSa um berklaveiki og varnir gegn henni. En eins og kunn- ugt er, situr hjer nú nefnd á rökstól- um til aö ræða þetta mál, enda er berklaveikismáliS oröiS hjer sem víSa annarstaSar, hiö mesta alvörumál og brýn þörf, aS gera alt sem unt er til aS hefta frekari framgang þessa þjóSarmeins. Tveir ísl. læknar sækja fundinn, þeir landlæknir G. Björnson og Magnús Pjetursson. Yfirlæknir heilsuhælisins á VífilsstöSum, Sig. Magnússon, var einnig sjálfkjörinn lil fararinnar, en hætti viö á síöustu stundu, þar sem svo mikiS var aö starfa á hælinu, aö hann vildi ekki yfirgefa þaS eöa fá i hendur ókunn- um mönnum. Tíðin er nú góS hjer sunnanlands. En norðanlands og austan er enn jarðlaust allvíða. Prjettir. Sáttmálasjóðurínn. HáskólaráSiS hefur veitt neðanskráSar upphæSir úr SáttmálasjóSnum þetta ár: Dansk-ís- lenska fjelagiS fær til að efla hiS andlega samþand fnilli íslands og Danmerkur kr. 1500. — Utanfarar- styrkur kandidata: Árni SigurSsson, cand. theol., kr. 2000; Sveinbjörn Jónsson, cand. juris, kr. 2000, GuSm. Thoroddsen, læknir, kr. 2500; Helgi Skúlason læknir, kr. 1500. — Utan- laiarstyrkur háskólakennara : Stefán Jónsson, docent, kr. 2000; Á. H. Bjarnason prófessor, kr. 2000. — Til ' ísindalegrar starfsemi, safna o. s. :rv.: Til rannsóknarstofu læknadeild- arinnar kr. 6000. — Til áhaldakaupa handa heimspekisdeild kr. 2500. 'juSm. G. Bárðarson, til jarSfræði- rannsókna, kr. 2000. — Sig. Nordal, prófessor, til útgáfu rits um Snorra Sturluson lcr. 1500. — Lagadeild, til aS undirbúa efmsskrá yfir íslensk lóg, kr. 1000. — Jakob Jóh. Smári, magister, til útgáfu íslenskrar setn- ingarfræSi, kr. 2000. — Bókmenta- íjelagiö, til að búa undir útgáfu ís- lensks kvæðasafns frá árinu 1400 til 1800, kr. 1000. Magnús Jónsson, cand. juris et polit., sá, er var ritari sambands- 1-efndarinnar 1918, er skipaSur pró- fessor innan lagadeildar Háskólans, í staö hæstarjettardómara L. H. Bjarnason. Hann tekur þó ekki við embætti sínu, fyr en eftir eitt ár. Pjetur Jónsson, söngvari, er í París ’im þessar mundir, og hefur haldiö þar söngskemtun viS góSan orSstýr. Hann kemur heim í sumar. Vestur-íslendingar, um 25 aö tölu, tetla að koma hingað í skémtiferS í sumar. Guðm. Einarsson frá MiSdal, sá sem gert hefur standmyndirnar í húsi Nathan og Olsen, hefur nýlega staS- :st inntökupróf viS listaháskblann cianska. Gengu undir þaS 21 ungir nyndhöggvarar og stóSust aS eins tveir, GuSmundur og danskur mavur, Jörgensen aS nafni. Sveinn Sigurðsson, cand theol., frá SeySisfirði er nýkominn úr feröalagi um England og NorSurlönd, þar sem | hann hefur dvalið um tíma undanfar- j iS, bæöi við háskóla og utan þeirra, j cöallega til þess aS kynnast hlut- drægnislaust, frá ýmsum hliðum, sál- arrannsóknum nútimans. M. a. kynt- ist hann Mr. Peters þeim, sem hingað á aö koma á vegum Sálarrannsókna- fjelagsins. Sigurður ó. Lárusson, cand. theol., er nýkosinn prestur í Stykkishólmi —• Helgafellsprestakalli — meS 180 atkv. Magn. GuSmundsson hlaut 153 atkv. Hr. S. Ó. L. veröur vígSur 27. þ. m. Hann hefur annars undanfariS dvaliS í Englandi, Þýskalandi og Danmörku, til aS kynnast þar kirkju- og trúarlífi landanna, áSur en hann gerðist kennimaður hjer heima. Danskur. kennimaður, *dr. theol. Skat Hofmeyer, mun koma hingaS i sumar í erindum dansk-islensku kirkjunefndarinnar. Til strandvama viö ísland eru á siöustu fjárlögum Dana áætlaöar 400 þúsund krónur. „Beskytteren" annast þær nú, undir stjórn de Bang, og Stúlkur þær, er ætla aS sækja um inntöku í Kvennaskólann næsta vetur, sendi forstöSukonu skólans sem fyrst skriflegar umsóknir sínar. Umsóknum frá nýjum námsmeyjum fylgi bóluvottorS ásamt kunn- áttuvottorSi frá kennara eöa fræðslunefnd. Einnig skal tekiS fram í um- sókninni, í hvaSa békk umsækjandinn æskir upptöku. MeSgjöf meS heimavistar- og hússtjórnar-stúlkum, er ekki hægt aS ákveða að svo stöddu, en hún mun ekki verSa hærri en nauösynlegt er cftir því verðlagi, sem verður gildandi næsta skólaár. Skólagjald fyrir bekkjarnámsmeyjar veröur 100 kr., en 65 kr. fyrir hússtjórnarnámsmeyjar. SkólaáriS byrjar 1. okt. n. k. og sjeu þá allar námsmeyjar mættar. Inntökupróf (fyrir nýjar námsmeyjar) fer frarn 2.—4. okt. Inntökuskil- yröi í bekkina hin sömu og undanfarin ár. Hússtjórnardeildin byrjar einnig 1. okt. n. k. NámskeiSin verSa tvö; hiS fyrra frá 1. okt. til febrúarloka, en hiS siðara frá i. marts til 1. júlí 11. á. Umsóknarfrestur til 1. ágúst. Stúlkur þær, er þegar hafa sótt, hvort heldur um bekkina, hússtjórn- ardeildina eSa heimavist, geri forstööukonu skólans aövart hiS fyrsta ef þær ekki vilja ganga að þeim kjörum, sem hjer eru tekin fram. Reykjavík 7. júní 1920. Zngibjörg? H. Bjarnason. . fluplækiisferðíilao 1920 með „Sterling" 6. ferð 4. júlí, austur um land til ísafjarSar. Dvel þar til 2). júlí. Fer meS „Suðurlandi“ til Reykjavíkur. A. FJELDSTED. handsamaöi hann 3 útlenda botnvörp- unga á ólöglegum veiSum i landhelgi í fyrstu ferð sinni. Búnaðarskýrslur fyrir áriS 1918, eru nýkomnar. Voru þá hjer í far- dögum 645 þús. sauSfjár, og er þaS 7% fleifa en árinu áSur. Á sama tíma voru nautgripir 24.311, og er þaS heldur meira en árinu áður, og nem- ur mestu á kálfum, en kýr eru hjer um bil jafn margar. Hross voru 53.218 og hafa þau aldrei veriS talin fram jafn mörg. Geitarækt er einnig nokk- nð að aukast, og fnætti" þó meira. Hefur geitfje fjölgaS á árinu um 337, er nú 1704. Eins og oft hefur áður veriö talaS um, var töSufengur meS mesta móti þetta ár, eða 385 þús. hestar, og er þaS nærri helmingi meira en áfinu áður. Einnig hefur kartöfluuppskeran minkaS dálítiS, úr 30 þús. niSur í 26 þús. tunnur. Af mó voru teknir upp 577 þúsund hestar. Fóstbræður Gunnars Gunnarssonar eiu að koma út á ensku. Þeir eru einnig komnir út á islensku, í þýSingu eftir Jak. Jóh. Smára. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og veraldarvöldin. ÞaS ber viS, aS ísinn kemur á vorin — hafísinn, heimskautsísinn. Hann kemur aS norSan, rekinn af stormi og straumi — heilar eyjar, meS stór- um og smáum ísfjöllum, sem flytja | meS sjer snjó og kulda og nístandi ísnálaþoku frá ríki dauöans. Hann fyllir firðina og legst eins og óslít- andi helfjötur kring um strendurnar á stórum svæðum. Stundum stendur hann ekki viS nema fáa daga, — en það getur líka komið fyrir, aS hann liggi svo mánuðum skifti, jafnvel fram á mitt sumar. Þegar ísinn kemur, deyja blómin, gróSrarlitur vorsins föjnar og hjelu- blóm vetrarins vaxa aftur á glugga- rúSunum. Farfuglarnir, þessir kátu, tryggu sumargestir landsins, sem farnir eru að svipast eftir hentugum stöðum til hreiörageröar, sjá alt i einu, aS þeir hafa veriS of fljótir á sjer, komiS of snemma frá suðri og sól. — Þeir eiga bágt með að átta sig á því, öll merki voru til þess, aS nú ætti sumarið aS vera komiS hingaS — og þeir hoppa og flögra hryggir fram og aftur i stórum hópum. Þeir géta ekki fengið af sjer aS snúa viS, þeir megrast, en skilja ekki, hvernig á þessu stendur, — söngvar þeirra veröa fáir og hljómlitlir, og stórir hópar deyja úr hungri. LandiS er sorgbitiS, og mennirnir verSa þunglatnalegir í gangi og dapr- ir til augnanna. Kuldinn frá hafísn- ttm á svo ljettfæra leið inn í hugann, — gleSin frýs og fölnar .... Á nú lika aS svifta þá þessu stutta sumri? Ísinn haföi legiS landfastur í marg- ar vikur. Þá vaknaöi Skúli eina nótt í kofa sínum og gat ekki sofnaS aft- ur. Hann lá vakandi nokkra • stund c>g hnipraði sig saman í rúmínu. RúmstæSiS var áfast viS vegginn, og slegiS saman úr óhefluSum boröum. 8kúli gat ekki haldiS á sjer hita, og þó ltafði hann breitt ofan á bómullar teeppisræfilinn sinn bæði yfirfrakk- ann sinn, sem var orSinn bættur, og líka vaxdúkstreyjuna sína. Þar aS auki sótti á hann einhver óró, svo aS hann gat ekki legiS kyr, — einhver undarleg hugsun unt aS eitthvaS kall- aði að — eitthvaö óvænt biði hans Og alt i einu fleygði hann fötun- urn ofan af sjer, stökk frarn úr rúm- inu, kveykti á kerti, sem stóS í trje- s.jaka á borðinu, og fór í flýti að klæða sig. Meöan á því stóS, var hann í hug- i'ittum aS striða við eitthvaS, sent þó var óljóst fyrir honum. — SíSustu dagana hafði sú löngun vaknaS hjá honurn hvaS eftir annaS, að ganga yfir fjöröinn á isnurn. Hann haföi sagt viS sjálfan sig, jafnótt og hann varS þessarar lögunar var, að þetta væri elcki annaS en heimska, — hann hefði ekkert yfir fjöröinn að gera. Og svo var sú ganga alls ekki hættulaus. — ÞaS gátu verið vakir í xsnum — og þaS var jafrível víst, aS þar hlutu iS vera vakir. HafiS lagSi ekki milli ísjakanna, og þeim var ekki alstaSar þjappað fast saman — langt í frá. En þaS var einmitt hættan, sem freistaSi hans og æsti löngun hans cinhvern veginn svo undarlega. Þeg- ar hann hugsaði um hana, hafSi ein- hver þægilega kitlandi tilfinning' !• iengiö vald yfir honum — forboði þeiri-ar sjei-kennilegu ánægju, sem kfshættunni er samfara. Oft haföi hann veriö fast aS því kominn, aS lata eftir þessari löngun sinni. En þegar á átti aS herða hafði hann orS- iS sjálfum sjer gramur. —Þetta er barnaskapur ! -— heimskulegur bai-na- skapur! hafði hann þá hugsað, eins og óneitanlega var ekki fjarri lagi, og svo hætt viS þaS. En það var víst heldur mikiS af barninu eftir í honum enn þá......... Aö minsta kosti fór nú svo, aS með- an hann stóS þarna og klæddi sig í cinhverju fáti viS bjarrna frá blakt- andi kertisljosinu, var allur efi um þaö horfinn úr huga hans, hvort hann ætti að reyna að ganga yfruin. ÞaS haföi eitthvaS, sem honum var ekki ljóst, og hann reyndi ekki helcl- ur aS skýi-a fyrir sjei', gerst þar inni íyrir, svo aS nú var þaS, sem áður liaföi aÖ eins veriö flöktandi tilhneig- mg, orðiS aS föstum ásetningi. Það var ekkei't áhorfsmál lengur, engum efa undirorpiS — á einhvern leynd- ardómsfullan hátt var þaö orðiö hon- um óhjákvæmileg nauðsyn, aS ganga yfir fjöi-öinn. Og hann átti aS gera þaS núna — einmitt núna! — Það varS elcki framar hjá því komist. Hann kveykti á olíuvjelinni sinni og setti ketilinn á hana. Og þegar liann var alklæddur, rendi hann í flýti á kaffikpnnuna. Altaf var eitthvert

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.