Lögrétta


Lögrétta - 07.07.1920, Blaðsíða 1

Lögrétta - 07.07.1920, Blaðsíða 1
Utgetandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsrstrxti 17- Talsími 178. Afgreiðslu- og innheimtum. 1 ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 26. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgöir af fallegu og endingargóðu veggfóóri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuSum loftlistum og loftrósum. Talsími 420. Símnefni: Sveinco. Brjef frá Khöfn. 25. júní. Nú fer „lsland“ heim á leiS hjeöan á morgun. Hug'sun okkar íslensku sendimannanna á suSurjótsku hátíða- höldin var, aS halda heim aftur með þessari ferö. En það getur ekki orS- tð. Nú mun þaS þó víst, aö samein- ihgarhátíSahöldin fara fram snemma i næsta mánuði, en ekki fyr en að rístöönum kosningum hjer, sem eiga aö fara fram 6. júlí. Viö íslensku fulltrúarnir eigum hjer góöa daga. Alt er gert til þess aö gera okkur dvölina hjer sem á- nægjulegasta. Síðastl. sunnudag var okkur, ásamt nokkrum öðrum Is- lendingum, sem hjer voru á ferð, G. B. landlækni, M. Pjeturssyni lækni og alþm. og V. Finsen ritstjóra, boð- ið til skemtifarar á bílum um Norður- Sjáland. Var það formaður frjetta- stofu utanríkisráðaneytisins, hr. Ma- rinus L. Yde, sem fyrir þvi boði stóð, og sjálfur var hann með í förinni, og einnig hr. P. Faber, sem er fullmekt- ugur þar á frjettastofunni. Hr. M. L. Yde er kunnugur íslandsmálum, trjálslyndur maði^- og víðsýnn, og hefur fullan hug á að verða okkar landi að sem mesiu : heírr-- stöðu, sem hann skipar, þvi reyndar er hann bæði danskur og íslenskur cmbættjsmaður, þar sem danska ut- anríkisstjórnin fer með okkar mál út á við. í förinni voru og nokkrir kunnir blaðamenn og þingmenn danskir, Kr. Dahl (frá Politiken), H. Falkenfleth (frá Nat. tid.), L. Han- sen ritstj. Fred.b. Amtstíðinda, H. Nielsen (frá Klokken 5) ritstj. og þingmaður, ráðmaður Jessen Fólks- í'mgsmaður og Neergaard-Möller yf- irrjettarmálaflutnirigsmaður. L. Han- stn ritstjóri var leiðtog|i fararinnar um Norður-Sjáland og sýndi okkur m. a. hið gamla og stónnerkilega Friðriksborgarslot, sem nú geymir ýms þjóðleg minnismerki Dana og fjölda listaverka frá bæði gömlum og nýjum tímum. Náttúrufegurð er mikil á Noröur-Sjálandi, eins og mörgum íslendingum er kunnugt um, og nú á síðustu árum hafa Kaup- mannahafnarbúar reist þar til og frá, cmkum við strendurnar, fjölda sum- arbústaða. Það er yndi að líta yfir sveitir og bæji Norður-Sjálarids, með því að hvervetna sjást merki urn hið háa menning-arstig, sem danska þjóð- in hefur náð. — Þennan sunnudag, sem við vorum þarna á ferð, var haldinn stór almenningsfundur á ein- kennilega fögrum stað, sem Frúe- bjerg heitir, í jaðri á stórum skógi. Þar voru um 5000 menn saman komri- ir, karlar og konrir, en ræðumaðurinn var Suður-Jóta-foringirm H. P. Hans- sen, áður ráðherra. Var það fagurt á að sjá, er mannfjöldinn hafði skipað sier um brekkuna framan viðtræðu- stólinn, undir laufhvelfing skógar- ins. Slikir furidir sem þessi, eru ár- lega haldnir á Fruebjerg, og hefur það nú viðgengist í 25 ár, en þetta mót hafði sjerlega vakið athygli vegna þess að hr. H. P. Hanssen tal- aði þar nú, en hann hafði einnig tal- að þar fyrir 25 árum, þegar staður- inn var fyrst gerður að alntennum fundarstað. Víða var farið um daginn, Þv> bílana ber hratt yfir á rennsljett- utn vegunum. En um kvöldið var setst að máltíð á Skodsborgarhóteli og rætt um gagnsemi góðrar sambúðar milli Dana og Islendinga, eigi síður ýftir að ríkistengslin voru slitin en aður, og voru allir a sömu skoðuri um það, að þau úrslit styddu góð sam- skifti og vinfengi rnillj þjóðanna framvegis. Á mánudagsmorguninn vorum við til viðtals hjá konungi og um kvöldið var stjórnarfulltrúinn, Jóh. Jóhannes- son bæjarfógeti, í veitslu hjá hon- um, sem haldin var fyrir meðlimi liinnar alþjóðlegu nefndar, sem með suðurjótsku málin hafði haft að gera. Konungur og drotning búast nú til íslandsferðar, eins og kunnugt er, en nokkuð mun koma þeirra dragast fram yfir það, sem ætlað var, og ekki liklegt að þau geti komið fyr en í agúst. — Á miðvikudagskvöldið, 23. þ. m., buðu formenn Ríkisþingsins okkur í veitslu á Nimbs-hóteli og var þar m. a. Neergaard forsætisráöherra, og af öanskíslensku nefndarmönnuhum þeir Borgbjerg ritstjóri og Kragh rektor, sem tekið hefur sæti í nefndinni í síað I. C. Christensens, eftir að hann varð ráðherra. Þaðan voru Islandi sendar mjög hlýjar kveðjur og óskir af þessum forvígismönrium hins danska þings og dönsku stjórnarvald- anna. Sögðu þeir þar skýrt og hik- iaust, að íslenska þjóðin hefði átt ijett til sjálfsákvörðunar um mál sín, eiris og hún fjekk 1918, en Jóh. Jóh. bæjarfógeti þakkaði dönsku stjórn- málamönnum það rjettlæti og víðsýni, sem komið hefði þá fram hjá þeim í viðskiftunum við ísland, og sagði eitthvað á þá leið, að við Islending- ar litutn svo á, að með sameining Suður-Jótlands viö Danmörku kemúr þeim makleg laun fyrir það. — Mátti heyra það bæði hjá konungi og stjórnmálamönnunum, að þeim þætti vænt um heillaóskirnar, sem hingað komu frá Reykjavík í tilefni af sam- eiriingunni. Fyrir utan þessar opinberu veitslur höfum við og mætt bestu viðtökum hjá einstökum mönnum. Landar okk- ar margir eru hjer nú. G. B. landlækn- ir sagði í veitslunni á Skodsborg, að harin hefði aldrei áður mætt hjer jafri mörgum löndum og nú. Einn af þeim, Halldór Sigurðsson kaupm. á íngólfshvoli, hjelt okkur mörgum veitslu á þriðjudagskvöldið var. Var þar fjörugt og glatt á hjalla. M. a. lar í veitslunni frú Rasmussen, kona lCnud Rasmussen Grænlandsfara. Sömuleiðis vorum við í boði hjá dr. Valtý Guðmundssyni. — í gær vor- um_ við hjá Gunnari skáld Gunnars- svni og frú hans. Þau eru nú ný- komin heim hirigað frá Róm, voru þar um tíma í vetur og vor með syni sína tvo, og er sá eldri nú 6 ára, en sá yngri 7 mánaða gamall. Sögur G. G. fljúgri nú í þýðingum út um alla Evrópu og er það mikill sómi fyrir okkar fámennu þjóð. Hann hefur nú lokið við nýja bók, sem heitir „Salige ere de enfoldige" (Sælir eru einfald- ir) og kemur hún út í haust, og þá jafnfranrt á dönsku og íslensku og nokkrum fleiri málum. G. G. er altaf jneð hugan hálfari heima og allar sögur hans eru um íslensk efni. Þessi siðasta er Reykjavíkursaga. Þ. G. Frá danska sendiherranum. Lögrjettu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá danska sendiherran- um: Þó Danmörk hafi í rauri og veru lekið við yfirráðum Suður-Jótlands nóttina milli 16. og 17. júní, eftir að iandamæri þau, sem ákveðin voru við ’/ersalafriðinn höfðu verið tilkynt Danmörku og Þýskalandi, hefur samningur sá milli Dana og banda- manna, sem formlega fær Dönum íullveldi Suður-Jótlands, fyrst verið "ndirskrifaður í París 5. júlí. Eftir að hans hátign konungurinn hefur, 28. júhí staðfest þau — um 80 lög, sem ríkisþirigið hafði samþykt nokkrum dögnm áður, um danska iöggjöf í Suður-Jótlandi, mun kon- ungurinn 9. júlí undirskrifa lögin urn- sameiningu Darimerkur og Suður- ' Jótlands. Beykjavík 7. júlí 1920. 9. júní verður þess vegna haldinn hátíðlegur sem sameiningardagur. io. júlí er ætlunin að konurigurinn ásamt íylgdarliði sínu fari yfir hin fyrri iandamæri. n. júlí verður haldin há- tíð sú í Dybböl, sem áöur hefur verið getið um og 12. júlí verður heimsókn í Tönder. Gestir þeir, sem danska stjórnin hefur Uoðið, Jóh. Jóhannes- son alþingisforseti og Þorst. Gíslason ritstjóri taka þátt í öllum þessum há- tíðahöldum. Nýtt skipulag. Á síðustu árum hefur mikið verið íætt og ritað um það, sem aflaga færi i þjóðfjelaginu með því skipulagi, sem nú er á þvi. Eftir því sem menningu nútímaris hefur þokað áfram, hafa tnisfellur hennar lika komið meira i tjós. Og í margra augum hafa þess- ar Tnisfellur orðið svo nriklar, að þeir hafa áfelst alt skipulagið, alla menn- inguna, alt ríkið, og viljað það alt saman feigt. Aðrir hafa stungið upp á ýmsum breytingum og bótum o. s. frv. — Hjer er auðvitað ekki ætlunin að gera neiria tilraun til að rekja sögu eða starf þessara hreyfinga, enda eru margar þeirra mönnum kunnar, s. s. iafnaðarstefnan, sem í rauninni er eiri stærsta hreyfingin í þessa átt, þó hún komi fram með ýmsum blæbrigð- um og nú síðast bolsjevisminn, sem aö ýmsu leyti er ekki annað en til- raun til að koma kenningum hinnar upprunalegu jafnaðarstefnu í hag- uýta framkvæmd í lífi þjóðanna. Hjer er að eins ætlunin að benda stuttlega á-ema nreyrn.&„„0, enri sem komið er, er reyndar mest á pappírnum, en hefur hlotið fylgi margra og er líka í samræmi við margt það, sem mönnum virðist eftir icynslunni að dæma, fara í rjetta ?tt, og hefur sumstaðar verið fram- kvæmd á ýmsum sviðum og í brot- um, en aldrei í heild, eins og lijer er gert ráð fyrir. Þetta kerfi er kent við þýskan manri, dr. Rudolph Steiner. Grundvöllurinn er eins konar þrí- skifting þjóðfjelagsstarfsins og opin- bers lífs, þó á alt annan hátt en riú er algengast. Þessi kenning vill þvert á móti kljúfa ýms af þeim störfum, sem nú eru saman undjr sömu stjórn. Hún gerir ráð fyrir því, að konrið verði á þremur stjórnum eða ráðum, sem hvert hafi til meðferðar sína grein þjóðmálanna. Þessi ráð. mætti nefna atvinnuráð, rjettarráð og menn- ingarráfc. Skiftingin er til komiri af því, að mönnum hefur þótt óþægi- legt og ranglátt að láta sama valdið lara með allar greinarnar, og vera þannig oft bæði málsaðili, sækjandi og verjandi — og dómari í sinni eig- :n sök, auk þess sem úrslit margra mála, eru þá komin undir áliti manna sem litla, eða enga, þekkingu hafa á þeim. Ln í raðunum með 'þrískiftingunni ciga þeir borgarar að ráða hverjum málaflokki, sem að honum vinna og ]>ar eiga hagsmuna að gæta — þjóð- íjelagsheildai innar og sjálfra sín. Atvinnuráðið fæst við og stjórriár atvinnumálum þjóðanna og fram- leiðslu. Verksvið þess er að eins vör- urnar — vörumagn, vöruverð, fram- leiðsla og umsetning, og í því sitja íulltrúar þeirra atvinnugreina, sem að þessu lúta. Það hefur umsjón með þessum málum að öllu leyti, sjer m. a. um, að samrænri sje nrilli gróða 1 einstaklingsins og heildarinnar, án þess þó að heildin þurfi að taka alla I framleiðslu í sínar hendur, eða ein- slaklingurinn verði sviftur uppsker- unni af því, sem hann sáir. 1 menningarráðinu eru hins vegar rædd og ráðið til lykta svonefndum andlegum málum og í því sitja full- ti'úar andlegra starfsmarina. Það veit- ir þeim málum forstöðu á sama hátt cg atvinnuráðið sínum málum, og I sjer um að verklegt og efnalegt lif þjóðanna fari ekki inn á þær brautir, XV. ár. að hagur andlegra 'starfa og starfs- manna sje borinn fyrir borð — held- ur sje samræmi nrilli þess.# Þriðja ráðið, eða rjettarráðið, er svo eins konar miðlari milli hinna tveggja. Það á aðallega að sjá um, að liin þroskist samhliða og í samræmi hvort við annað, það staðfestir þau lög, sem frá hinuiri koma o. s. frv. Til þessa ráðs eiga allir, karlar og konur, sem eru fjár sins ráðandi, að iiafa kosningarrjett. Þetta er mjög stuttlega frá öllu skýrt, en verður gert nánar síðar. En hvað sem úr þessu kann að verða, þá er hjer að ýmsu leyti um merkilegt mál að ræða og mál sem sjálfsagt gæti einnig að einhverju leyti á síri- um tima átt erindi hingað. Úti um heim. Ameríka og þjóðabandalagið. Eins og kunnugt er, er baráttan um forsetakosninguna í Bandaríkjunum nú að byrja fyrir alvöru. Og eitt að- aimálið, sem þar kemur til greiria og deilurnar snúast um, er afstaða Bandaríkjanna við friðarsamningana og þjóðabandalagið. Lögrjetta hefur áður skýrt frá skoðunum ýmsra stjórnmálamanna Bandaríkjanna á þessum málum og deilunum, sem um þau hafa orðið i senatinu. En þáð neitaði, eins og kunnugt er, að sam- þykkja friðarsamningana, en vildi lemja .eins konar sjerfrið við mið- veldin, sem Wilson neitaði aftur á móti að fallast á. Eins og fregnirnar af þessum deilum hafa borist hingað, ’■ “fur einriá mest borið á Logde sena- 1°r 1 motfcprrrnTnni g-egn Wilson. En jafnfi;amt honum hefur þó aniiM senator látið þar mjög til síri taka, en það er Hiram Johnson frá Kaliforníu. sem eirtnig hefur verið mikið umtal- aður í sambandi við forsetakosning- arnar, þó annar maður yrði í kjöri, s. s. Harding. En nýlega hefur Johnson í viðtali við blaðamann frá Norðurálfu lýst skoðun sinni á öllum þessum málum og veröur sagt hjer nokkuð frá því, þar sem þau orð lýsa mjög vel, ekki að eins persónulegri skoðuri hans, heldur hugsunarhætti þess öfluga flokks, seni hann telst til, og er þar að auki sköðun, sem sennilega á eftir að ráða miklu í stjórnmálastefnu Bandaríkjanria, ekki síst í afstöðu þeirra til Evrópu. Fríðarsamningrirnir eru merkasta skjalið, sem nokkru sinni hefrir legið íyrir senatinu, sagði Johnson. Þar siást ekki að eins nýjar og áður ó- þektar samninga-aðferðir, helduF snerta þeir líftaugina í öllu efnalegu hfi og sambandi þjóðanna. Þegar lit- ið er á stjórnmálaástand heimsins, þegar Parísarfundurinn hófst, verð- •ir því ekki neitað, að sigurvegararnir höfðu svo að segja ótakmarkað vald, til að gera friðinn úr garði, eins og þeim sjálfum þóknaðist. Og alstaðar heyrðist hrópað á rjettlæti, hrópað á nýtt tímabil, sem þjóðabandalagið ætti að leiða yfir heiminn. Þó þjóð- irnar hefðu áður fyr verið eigiri- gjarnar og' ofstopafullar, þá væri því mi lokið. Nú áttu hugsjónirnar að iklæðast holdi og blóði. Og þetta gjálfurflóð fossaði yfir heiminn — ekki sist yfir Bandaríkin, þar sem nokkrum miljónum dollara var eytt til að gylla þetta fyrir fólkinu. Nokkr- ir pólitískir viridhanar breiddu það m. a. út, að nú væri öllum styrjöldum lokið. Alt þetta varð til þess að skapa kröfur og vonir um þjóðabandalagið, sem það hefur síðan ekki uppfylt. — Þegar friðarsamningarnir voru loks- ins opinberaðir, urðu gjálfraranir aftur að fara á stað, til að berja í brestina. Friðarg/eröin í París var ekkert arinað en skvaldur og skýjaloforð — ekkert verulegt friðartilboð. Á eftir því hefur hjer í Ameriku komið annað skvaldrið ekki betra — þjóðræknis- skvaldrið. Um bandamenn Ameríku sagði Johnson, að England hefði átt besta aðstöðu á friðarfundinum, því það hefði átt þar ekki að eiris bestu menn heimarikisins, heldur ýmsa mætustu ínennina á fjármála- og þjóðrjettar- sviðinu úr öllu hinu víðlenda heims- 1 iki. Og Bretar færðu sjer Bandaríkin vel í nyt, sagði hann um afstöðuria ril Breta. Frakkar fyrirlíta okkur, ítalir hata okkur, Japanar hæðast að okkur, — Því allar þessar þjóðir skör- uðu eld að sinni köku og áttu mann- val á fundinum. En það var það, sem Baridaríkin vantaði. Sá, sem hefur fylgst með í stjórn- inálum heimsins eftir að samningarnii voru undirskrifaðir, hefur hlotið að sjá, hvernig stórveldin hafa eftir sem áður haldið áfram sömu stjórnmála- stefnunni. Stefnan er þó nú, enn þá meir en áður, eigingjörn og skamm- •sýn. Þó við hjer í Ameríku getum ekki stansað þetta, getum við afsalað okkur allri ábyrgð á því, með því cið taka alls ekki þátt í því. Banda- ■'íkin hafa barist fjettlátri baráttu, raeð aðstoð hers og fjármagns, fyrir afnámi herriaðaranda Norðurálfunnar og vilja nú ekki sjá honum skjóta upp aftur hjá hinum stórveldunum. 11. nóv. 1918 var Ameríka það land sem allir litu til vonarauglum. En efnd þeirra vona hefur breytt skoð- ununum á okkur, sagði Johrison. Og augu manna hjerlendis hafa opnast fyrir því, að í Englandi, Frakklandi og Italíu hefur verið barist fyrir j'ijóðabandalaginu af orsökum sem hljóta að vekja efasemdir Ameriku- mannsiris. Samileikurinn er sá, að Bandaríkin þurfa’ekki stuðning ann- ara landa, þar sem þau hafa aftur á móti í mesta máta notað stuðning Bandaríkjarina. Við þurfum enga bandamenn til að verja sjálfa okkur og sterndur okkar, eins og við höfum gert hingae tji; Og fjárhagslega sjeð, ev það okkur-engntn vinningjur, að vera í bandalagi við ótal þjóðir, qern eru rúnar inn að skinninu. Stefna okkar í utanríkismálum verður framvegfs nriðuð við amerísk- tr grundvallarreglur og amerískar hugsjónir. Og til þess að halda þeirri stefnu, þurfum við ekki að vefja land okkar inn í leynisamninga annara og taka á okkur annara ábyrgð. Þjóða- bandalagið heldur áfram hinni gömlu milliríkjastefnu. Ef talað er við stjórnmálamenn Evrópu um afnám leynisamninga, br.osa þeir háðslegía. 1 febrúar 1918, sagði Wilson for- ie.tr: Nú er ekki lengur hægt að skáka heilum þjóðflokkum úr eiriu ríkinu í annað, án vilja þeirra. Sjálfsákvörð- unarrjetturinn er ekki lengur innan- lómt orð.“ Berið þið þetta svo saman við t. d. Shantung-málið. Japanska keisararíkið, sem hefur 60 milj. íbúa, fær hjá friðarþinginu i París 40 niilj. Kínverja í viðbót. Og svo gortum við af því, að hafa kent austurlandabú- -um að virða sjálfsákvörðuriarrjettinn. Svartasti kapítulinn í sögu Banda- ríkjanna er sá, þegar undirskrifaður var samningurinn, sem fjekk Japön- um yfirráðin í Shantung. Það var hrottalegur löörungur á alt rjettlæti. Ef senat Bandaríkjafiria gengi inn á íriðarsamningana, éins og-þeir koma frá Wilson, þá hefði það orðið sam- sekt í einum stærsta .glæp mannkyns- íögunnar. Annað dæmi má nefna. í aprílmán- uði í fyrra sögðu vesturheimsku blöð- in frá þvi, að Bandaríkin, England ■~>g Frakkland hefðu gert samband til verndar Frakklandi, ef Þjóðverjar gerðu árás. 25. apríl þverneitaði einkaritari Wilsons öllu slíku, sam- kvæmt símskeyti frá forsetarium sjálfum. Nokkrum dögum seinna voru léynisamningarnir opinberaðir í Frakklandi. Það'var fyrst 10. maí, að Wilson minnist á, að þetta bandalag sje til, — heima í Bandaríkjunum iíssí enginn um það. Þetta er eins dæmi í sögu okkar. Þarna sjáið þið fyrsta beina sambandið nrilli forset- ans og þjóðabandalagsins. En það er bandalag hernaðarþjóða. öllurii hug- sjónuni, er fyrir löngu kastað fyrir borð. Bandalagið geynrir möguleika

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.