Lögrétta - 04.08.1920, Side 1
Lítgeiandi og ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON.
Þingholtsstrseti 17.
Talsími 178.
Afgreíðslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSÖN.
Bankastraeti 11.
Talsími 359.
Nr. 30.
Reykjavík 4. ágúst 1920.
Sv. Jónsson & Go.
Kirkjustræti 8 B. Reykjavík.
hafa venjulega fyrirlíggjandi miklar
birg'öir af fallegu og endingargóöu
veggifóöri, margs konar pappír og
pappa — á þil, loft og gólf — og
gipsuöum loftlistum og loftrósum.
Talsími 420. Símnefni: Sveinco.
Úti um heim.
Georg Brandes hefur nýiéga skrif-
aö grein um rússnesku ntálin, sem
bjer veröur sagt nokkuö frá, þar sem
gera má ráö fyrir, aö ýmsir hafi gam-
an að því aö sjá, hvaö hann segir um
þau.
Ef menn spyrja sjálfa sig aö því
nú, þegar þaö alvarlega sem skeöur,
t r huliö þoku þvættingsins og reyk
iýginnar, hvaö af þvi mýmarga, sem
nú fyllir heila blaöalesendanna, hafi
teriö ekki einasta merkilegt, heldur
örlagaþrungiö fyrir ástand nútíöar
og framtíöar, hlýtur svariö aö veröa
a þessa leiö.
Þaö er "áhrifarík staðreynd, aö all-
ir l>eir herir, sem bandamenn hafa
gert út, án þess aö slíta friðinum
forntlega, og eggjaö á hendur rúss-
neska lýöveldinu í þeirri von, aö fá
stjórn þess steypt — þaö er stað-
reynd, segir hann, að þeir hafa allir
veriö gersigraöir. Þaö er einnig stað-
reynd, aö meðan stjórnmálamenn
Englands og Frakklands vekja að
eins undrun með gorgeir, sem er jafn
m.ikill og ódugnaöur þeirra og skyss-
ur, og meðan Þýskaland og Austur-
ríki neyöast til aö fá stjórnina í hend-
ur óreyndum mönnum, sem eiga aö
etja við örvæntingarþrungnar þjóö-
íjelagsaðstæður — meöan þetta ger-
ist á Vesturlöndum, er Rússlandi
stjórnað borgaralega af ótviræöum
afreksmanni, Lenin, sem bæöi kann
aö fitja upp á málunum og fylgja
þeim eftir, og sem blööin hafa þaö
helst út á aö setja, að hann heiti
rjettu nafni Uljanof, og hernaðarlega
er því stjórnaö af öðru afreksmenni,
Trotzky, sem þegar rússneski herinn
var tvístraöur, dauðvona og þreyttur
eftir fyrri ófriö, skapaði eins og úr
engu hvern herinn öðrunt sigursælari,
þó heimsblööin hafi þaö helst á móti
þonum, að hann heiti að sögn í raun
og veru Braunstein. —-----
Eftir alt þetta er bandamönnum
því nauðugur einn kostur, aö fitja
upp á einhverju nýju. Enn sem kom-
ið er, geta bandamenn hrósaö þeirn
sigri, að vegna hins sifelda hafnbanns
geysar hungurdauöi í Rússlandi eins
og í Austurírki og hver landfarsóttin
annari hættulegri stráfellir fólkið
meðan flutningateppan gerir ófrjó-
samar hinar miklu auösuppsprettur
hins víðlenda ríkis. Akuryrkjn og
iðnaö hefur brostið mannafla af því
aö ungir menn hafa þurft að vera
viö hin geisistóru hersvæði. Neyðin
breiöist út, samfara sigurvissunni og
hatrinu til hinnar undirferlislegu af-
stööu óvinastjórna Rússlands. Aldrei
hafa þessar stjórnir horfst í augu viö
Rúss^i. Altaf hafa þær att öörum á
vaöið, tjekkneskum liðhlaupum, aft-
trhaldsseggjum frá keisaratímunum
cða þjóöernisuppblásntwn Pólverjum.
Og hverju friðarboði Rússa hefur
veriö vísað á bug af þessum samein-
röa ihaldsflokki Evrópu, sent opin-
berlega er kallað, aö berjist fyrir
sjálfsákvöröunarrjetti þjóöanna.
í þessurn afturkipp eða íhaldi er
enginn rauður þráður, riema hræösl-
an viö þaö, aö rússnesku byltingahug-
myndirnar breiðist út yfir Asiu, eins
og þær hafa breiðst yfir Evrópu'.
Bandalagiö gegn rússnesku bylting-
unni minnir aö mörgu leyti á banda-
iagiö, sem fyrir 130 árum var myndað
á móti frönsku byltingunni. En þetta
bandalag hefur gert velferö þjóöanna
miklu rneira tjón, því þaö er það, sem
meira en nokkuð annað á sök á dýr-
tiöinni, eldiviöarskortinum, húsnæö-
ísleysinu og almennri eyrnd mann-
liynsins. Allar hinar ástæöurnar, sem
altaf eru látnar í veöri vaka, eru
sntávægilegar hjá hinni vitfirrings-
legu utanrikispólitík vesturrikjanna,
sem hefur gert ómögulega endurreisn
tlutningatækjanna, en komiö á stað
hækkandi sköttum en heft friðsam-
lega framtakssemi. Mönnum ætti að
skiljast það, að hung-ursneyðin í
Rússlandi hefúr einnig i för með sjer
neyð i Þýskaiandi og Austurríki. Frá
stjórnmálalegu sjónarmiði veltur því
ekki á því, að senda nokkra brauð-
bita suður á bóginn eða nokkur börn
norður á bóginn, heldur á hinu, að
þjóðuntim lærist að loka eyrum sín-
um fyrir orðagjálfrinu en opna þau
tyrir sannleikanum.
Þann dag, sem ekki einungis verka-
lýðsflokkur Englands og Frakklands,
heldur einnig borgaraflokkarnir,
þrátt fyrir allan jafnaðármensku ótta
sinn, sjá það, að óverjandi og óalandi
utanríkisstefna er dýpsta orsök allra
þessara nteina, þann dag fer að birta,
því rnyrkri, sem við ráfunt nú í.
En segja menn þá, kemur þá ekki
yfir okkur steypiflóð jafnaöarmensk-
unnar og hefur endaskifti á öllu,
:ænir því sem við eigum og gerir
okkur að þrælum.
En þaö stoðar ekki, að senda her-
sveitir gegn hugsjónum.
Enginn veit, hvað framtíðin ber í
skauti sínu. Þaö vitum við þó, að
það, sem hæfir einu landinu, hæfir
ekki ööru. Hvert land á sína sjer-
stöku fortíð, sínar sjerstöku stjettar-
skipanir, sína sjerstöku menningu.
Aldrei hefur nokkur hugsjón farið úr
einu landi og í annað án þess að mót-
ast eftir staðháttum. Jafnvel þing-
ræöið, sem á sínum tíma var þrótt-
mikil hugsjón, var þó framkvæmd
smátt og* smátt og löguð eftir ein-
kennum og ástæðum hinna ýmsu
ianda. Siðaskiftin voru rán kaþólskra
kirkjueigna. Þau voru framkvæmd
sitt á hvern hátt í Englandi, Þýska-
landi, Sviss og Norðurlöndum.
Frönsku byltingunni fylgdi niður-
jöfnun stóreignanna. En þó flestar
hugsjónir byltingarinnar væru smárn
saman viðurkendar, jafnvel í Þýska-
landi, tóku Þjóðverjar þó þaö eitt
upp, sem þeir álitu þörf á og þýski
í'ðallinn hjelt eignum sínum. Því meira
sem rússneska lýðveldiö er sjálft lát-
ið sjá fyrir sinurn eigin málurn, eftir
ráðum bestu manna, sem njóta trausts
þjóðarinnar, ]>ví fúsari veröa Rúss-
ar til að láta önnur lönd Evrópu skipa
sínurn málum..Söguleg reynsla sýnir
cinnig, að stjórnmálahreyfing, sem
umheimurinn lætur i friði, veröur
mildari og veður ekki eins geyst og
hreytist innan frá og kemst í jafn-
vægi viö umhverfið.
Það er að eins til eitt óskeikult ráð
til að útbreiða kenningar bolsjevika
: viltustu mynd sinni, og það er þaö,
sem bandamenn hafa notað, stööug
iblutun í rússnesk mál, neitun allra
ramninga, og hernaður alls konar ó-
þióöalýös. Þaö var þess'vegna kom-
inn tími til þess að hætta hafnbanninu
og semja friö, eftir sex ófriöarár. ÞaÖ
parf ekki aö vera af mannkærleika.
baö getur veriö í þágu vesturveld-
anna sjálfra. Þau fá bráöum nóg að
gera viö endurskoðun friðarsamning-
anna viö Tyrki. Eöa ef þeir verða
ekki endurskoðaöir, fá þeir hundraö
sinnum nteira að gera viö aö fást
viö þær 70 miljónir múhamedsmanna
i Indlandi, sem mótmæla þeim. Vest-
urrikin lenda líka brátt í bitrustu
baráttu fyrir menningunni, sem látið
er hei^a að sje um olíulindir, eða
andlegri mentun, sem kölluö er bar-
átta um kolin. Litla-Asíu og Indland
gefa svo mikið pólitískt umhugsun-
arefni, aö friður við Rússland ætti
aö vera fljótgeröur. Sú kensla í trú-
arsálarfræöi, sem múhamedstrúar-
þe.ssará stjórnmálamanna. Anatólía
er eins og Irland. Aö cins Armeníu-
menn þurfa þeir ekki aö hugsa um,
fyrir þá hefur ekkert veriö gert, þeir
eiga hvorki kol nje olíu og hafa þéss
vegna orðið olnbogabörn hins kristi-
lega kærleika.
Söngur.
Eins og Lögrjetta hefur áöur sagt
frá, hefur verið óvenjumikið um
söngskerntanir hjer í bænum í sumar.
Það veitir heldur ekki af því, að bæta
upp vetrarþögnina í þeitn efnum. En
þá eru flestir þeirra, setn lengst hafa
brotist i listinni, erlendis, en koma
svo hingað í sumarleyfinu. Og þeim
er tekið tveim höndurn. ÞaÁ má t. d.
geta þess, að manni, sem hefur gam-
an að því, aö reikna hlutina út í
krónum, hefur talist svo til, að Reyk-
vikingar hafi varið til þessara skemt-
ana í sumar, um eða yfir 20 þúsund
krónum.
En hvaö svo sem um það er, þá
bafa menn sjálfsagd skemt sjer vel
og listamönnunum mikið verið hælt,
þó sannleikurinn sje sjálfsagt eins og
gengur og gerist sá, að allur þorri
manna hafi lítið vit á því, eins og
reyndar er viö aö búast, þar sem æf-
ingin er lítil, en listin ung í landinu.
Þessr menn eiga því allir fyrst og
íremst þakklæti skilið fyrir þaö, sem
þeir með komum sínum hingað gera
til þess, aö útbréiða áhuga manna Á
,,músik“ og efla og bæta smekk
þeirra.
Hjer er ekki hægt aö kveða upp
neina sjerfræðidóma um meðferð
mannanna í einstökum atriðum, á
þeim verkefnum, sem þeir tóku sjer
fyrir hendur, en skal að eins sagt
stuttlega frá söngskemtunum þeirra
: heild.
Pjetur Jónsson mun vera
clstur þessara manna og oftast hafa
látið hjer til sín heyra. Hann söng
mest lög úr ýmsum söngleikjum, sem
bann hefur leikið í ytra, einkum eft-
ír Wagner, og virðist yfirleitt láta
]>að best, og rödd hans njóta sín þar
mest. Hann er nú einnig orðinn æfð-
ur Wagner-söngvari, héfur sungið i
flestum stærri hlutverkum söngleika
hans við þýsk leikhús, nú síðast i
Darmstadt, þar sem. hann er fastur
slarfsmaður. Er mikið látið af leik
hans þar í ýmsum erlendum blöðum,
tnda mikill munur á öllum ástæðum
þar víöa og hjer. Hjer hafa víst flest-
ir áheyrendurnir það. á tilfinningunni,
að aHmikið vanti á þaö, að bæði söng-
maðurinn og lögin sjálf njóti sín til
fulls, bæöi vegna húsnæðisins, að
minsta kosti eins og það er í Bár-
rrini, og eins vegna þess, aö óperu-
lögin, sem sungin eru, eru slitin út
úr eölilegu sambandi sínu og um-
hverfi við leikinn í heild sinni. En
um þaö tjáir ekki að fást, þvi að
sennilega á það langt i land, að Reyk-
víkingar fái aö heyra einhvern þess-
ara söngleikja í heild sinni.
Þá hafa þau hjónin D ó r a og
Haraldur Sigúrðsson frá
Kaldaðarnesi haldið nokkra hljóm-
leika, frúin sungið ýms erlend og ís-
lensk lög og hr. H. S. leikið á píanó.
Má víst telja h&nn snjallastan þeirra
landa, sem við þaö fást. Hann hneigð-
ist mjög að þessu þegar í æsku og
hefur undanfarið stundað nám bæði
i Danmörku og Þýskalandi, en nú er
crðinn kennari við sönglistaskólann
í Khöfn.
Enn fremur hjelt T h e ó d ó r.
A r n a s o n fiðluleikari einn hljóm-
leik og ljek ýms ]>ekt ágætislög með
mikilli leikni og skilningi, að dómi
l'eirra, sem um það hafa skrifað. Eitt
lag ljek hann eftir sjálfan sig, enda
cr hann af söngelsku fólki kominn.
Síöast, en ekki síst, hefur svo P á 11
ísólfsson haldið hjer tvo sjálf-
stæða kirkjuhljómleika, auk þess, sem
liann hefur leikið á pianó undir söng
Pj. Jónssonar. P. í. mun vera yngstur
]>essara manna, og hefur undanfar-
]>ar, próf. Straube. Hefur prófessorinn
haft miklar mætur og álit á hæfileik-
tun hans, eins og t. d. má marka á
því, að hann hefur valið hann til þess
aö gegna störfum sínum í fjarveru
sinni. Hann hefir nú upp á siðkastið
ferðast nokkuö um erlendis og haldið
lrljomleika, s. s. i Berlin, Teplitz i
Bæheimi, Kaupmannahöfn og víðar,
menn munu ókeypis gefa þeim há- , stundaö nám í Þýskalandi, aðal-
göfgu ráöherrum, Lloyd George og >ega hjá einum þektasta kennaranum
Millerand, mun krefjast allrar athygli
XV. árg.
ll.f. „Völwndwr"
Timburvezlun — Trjesmiðja — Tunnugerð
l&éykjavik.
Smíðar flest alt, er áð húsbyggingum (aðallega hurðir og gíugga)
og tunnugerö (aðallega kjöttunnur og sildartunnur) lýtur.
Selur flestar algengar tegundir af timbri (furu og greni) í hús, hús-
gögn, báta og amboð.
Ábyrgist viöskiftavinum sinum nær og fjær þau bestu viðskifti, sem
völ er á.
Fljót afgreiðsla. Símnefni: Völundur. Sanngjarnt verð.
og alstaðar verið vel tekið. Hjer í
Reykjavik ljek hann aðallega lög
eftir Bach og Reger og mun sá síðar-
nefndi hafa verið nær alveg óþektur
hjer áður. Til þess að gefa mönnum
nokkra hugmynd um álit fróðra
manna á list P. í., skal tekinn hjer
upp kafli úr einu þektasta „músik“-
sjerfræöiriti Þýskalands, „Allegm.
?\lusik-Zeitung“, þar sem getiö er um
síðasta orgelleik hans í Berlín : Orgel-
hljómleikur sá, sem íslendingurinn
Páll ísólfsson hjelt í Garnisonkirkj-
tmni, kynti okkur afburða orgelsnill-
ing á háu stigi (einem Orgelvirtu-
osen grozen Stiles). P. í. er ekki ein-
ungis listasnjall í ytri meöferð lag-
anna (ein hervorragender Tecknich-
er), heldur nær hann einnig insta eðli
þeirra mjög vel (ein ausdruchskunst-
ler hohen Ranges). Það sýndi um-
frarn alt koral-forspil Ba;chs o. s. frv.,
segir höf., W. Schrenlc. Sama kem-
ur fram í almennu blööunum, t. d-
segir Berliner Tageblatt, 22. júní s.
1., að P. í. hafi haft. „afburðavald
á hljóðfærinu“. Og Politiken segir
um hljómleik hans í Ivhöfn, að hann
hafi á úý „sannað hina miklu leikni
sina sem organleikari.“ — Þó hr. P.
í. dvelji nú svo mikið erlendis, þá
fylgist hann með öllum hreyfingum
í því litla „músik“-lífi sem hjer er,
og hefur stundum skrifað dálítið um
Jað. Og þó sumurn finnist hann all-
haröur í dómum, er hann fullur á-
huga á endurbótum ísl. sönglifs. —
Hann hefur einnig samiö nokkur lög
og hefur eitt þeirra veriö leikið hjer
af Har. Sig.
Að lokum má svo kannske í öllu
bróöerni benda á einn leiðinlegan ó-
sið, sem altaf fer í vöxt hjer víð
söngskemtanir, en er smávægilegur
í sjálfu sjer, en því leiðinlegri, sem
hann er alveg óþarfur. En þaö er,
bvernig farið er með lagtextana í
söngskránum sumum. — Á fyrstu
skemtun sinni söng t. d. Pjetur Jóns-
son hið alkunna kvæði Björnsons :
Syng mig hjem. Þar eru nokkrar lín-
iirnar prentaöar svona:
Ti min sang stár i vár bak den barm
sont var hárd og gjör klar, hvem
jeg var.
Og f kvæöi Þorst. Gíslasonar: Dana-
gramur, seuj hann söng þá, er upp-
hafið látið vera svona:
Danagramur heyr nú hljóma hátt
það mál, er fyrrum stála rimniur gall
i gylfa höllum,
geir og rönd á Norðurlöndum.
Þó sjálfsagt megi segja, að þetta
liggi í augum uppi og sje smávægi-
legt — og auðvitað haföi það engin
ahrif á meðferð hr. P. J. — er ástæða
til að benda á það, bæði af því, að
söngskrár þektra söngvara veröa oft
beinlínis eða óbeinlínis til að vekja
athygli á lögum þeim og ljóðum, sem
þeir syngja, en lærast þá afbökuö
með þessu lagi, og ekki síður af því,
að þetta er eins og byr undir vængi
þess leirbullara-ósiðar, sem nú er
meira og meira að stinga sjer hjer
niður, aö búta og bita vísur og vísu-
orð sundur svo lagi og máli sje mis-
þyrmt. Þetta gæti t. d. auðveldlega
ehdaö á því, aö bráðum fengjum við
söngskrá meö t. d. s-vona meistara-
verki:
Eld
gamla ísa
fold ástkæra fóstur
moldfjallkona fríö.
Eins og bent var á í upphafi þess-
arar greinar, eiga allir þessir menn
ekki síst skilið þakklæti fyrir þann
skerf, sem þeir þannig hafa lagt til
þess, að vekja áhuga í ísl. sönglistar-
bfi og efla og bæta þar smekk manna.
Þessar samkomur þeirra geta því gef-
ið tilefni til margvíslegra umræðna
um'ástand og horfur hjer í þeim efn-
um. En hjer skal aö eins bent á fátt
eitt, þó nijög væri þaö æskilegt, að
einmitt þessu máli væri meiri at-
hygli sýnd opinberlega og aö þeir,
sem til þess eru færir, lægju ekki á
liði sínu með að leiðbeina og gagn-
rýna eftir föngum.
Aðsóknin aö ■ þeirn söngskemtun-
um, sem að ofan getur, er m. a. gott
sýnishorn þess áhuga, sem vaknaður
cr á söngmentum hjer, þó vitanlegt
sje, að þekkingin sje ekki að sama
skapi alstaðar. En einmitt af því,
eð áhuginn er að vakna, af því að
gera má ráð fyrir því, að vísir að
sjálfstæðu, íslensku „músik“-lífi sje
að myndast, er nauösynlegt, að auk-
in þekking og bættur smekkur veröi
samfara. Einmitt meðan öflin eru að
váxa og þroskast, er nauðsynlegt, að
sveigja þau inn á rjetta braut. —
Hljóðfærasláttur, bæði orgel- og
pianóleikur er altaf aö breiöast meira
og meira út um bæi og sveitir, söng-
íjelög eru aö þjóta upp og sönglaga-
smiðir aö gægjast fram hingað og
þang-að. En alt er þetta stopult og
á strjálingi enn þá. Það vantar ein-
liverja miöstöð ísL sönglífs, einhverja
stofnun eða stað, eða jafnvel þó ekki
væri nema einn maður, þróttmikill og
þekkingarmikill, þar sem það besta
gæti.safnast saman, þaðan sem nýj-
um straumum væri veitt yfir landiö,
þangað sem ungt fólk gæti sótt sjer
góöa kenslu og uppörfun.
ÞafS vantar hljómlistarskóla.
Lögrjetta hefur áöur vikið stuttlega
oö þvi máli. Slíkir skólar eru til í
öllum menningarlöndum. Hann ætti
ekki að þurfa aö vera nein fjárhags-
leg byröi hjer — yrði heldur ekki
stór í upphafi, og gæti vel verið í
sambandi viö einhverja aðra stofn-
uri, t. d. háskólann, en sem sjálf-
stæöur liður. En meö góöri stjórn og
góðum mannafla, er það efalaust, að
hann gæti gert ísl. sönglífi mikið
gagn. Og afleiðingarnar af starfi
hans mundu ná inn á mörg heimili,
þar sem hljómlist er stunduð. Þeir,
sem vildu leggja vel stund á hljóm-
bst, þyrftu ekki eins margir og áðúr
að fara utan. Og svona mætti margt
telja. En þessu máli hefur lítill gaum-
ur verið gefinn. Það hefur mest ver-
ið Jón Leifs, píanóleikari, sem nú er
viö nám í Leipzig, sem um þetta hef-
ur ritað, og Páll ísólfsson nokkuð.
En það ætti að vera miklu meira.
Því þeir, sem unna framtíö ís-
lenskrar söngmentar, unna einnig
hugsjóninni um stofnun íslensks
bljómlistarskóla.
Alfred Dreyfus, franski herforing-
inn, sem mikiö var umtalaður fyrir
nokkrutn árum, vegna málaferla
þeirra og útlegðar, sem hanri varð
fyrir, en var sýknaður af, ekki síst
fyrir atfylgi skáldsins Zola, — er nú
tiýlega sagöur látinn.