Lögrétta


Lögrétta - 18.08.1920, Side 3

Lögrétta - 18.08.1920, Side 3
s Pólverjum herhjálp, en ungverska stjórnin neitar þvi, segir símfregn frá 15. þ. m., aS hún hafi boöiS fram neina hjálp, nema svo fseri, aö hún ætti beinna hagsmuna aö gæta. Um Bandaríkin er þaö sagt, aö stjórn þeirra tjáist vilja hjálpa Pólverjum til þess aö halda óskertu frelsi sínu, en frekar ekki. Yfir höfuö hafa Pól- verjar mjög mist samúð á stöari tím- um, einkum eftir að þeir hófu land- vinningastrið gegn Rússum, því það þótti flestum, eins og reynst hefur, vera hiö mesta flan og rá'öleysi. Og sýnilegt er nu, að Russar, þ. e. Bolsje- víkar, hafa alt ráð þeirra í hendi sjer, nema önnur riki skerist í málin. Friöarsamningar eru nú komnir á milli Rússa og Letta, og þaö er sagt aö samningar sjeu á leiðinni milli 1 Rússa og Þjóöverja um, að taka aft- ur upp viöskiftasamband og fjár- málaviöskifti. Fregn frá í gær segir frá frönsk- um hersamdrætti viö Rín og í Elsass- Lothringeri. Venizelos hefur veriö veitt bana- tilræöi nú fyrir skömmu, og líka segja siðustu símfregnir, aö komist hafi upp uni morösamsæri gegn Lloyd George. Danmörk. (Frá sendiherra Dana). 9. þ. m. var flogið frá Lundúnum til Khafnar. Þaö gerði enski flugmaö- urinn Bell og var nálsegt 6 kl.t. á leið- inni, fór frá Lundúrium kl. 12, lenti kl. 2,15 í Amsterdam, fór þaöan kl. 3,55 og kom til Khafnar kl. 7,45 um kvöldiö. í Landsþinginu er nú eftir kosn- ingarnar flokkaskifting þessi: Vinstri 31, Jafnaöarm. 19, Hægri 14, Radik. S. En fyrir kosningarnar voru þar 26 Vinstri, 15 Jafn., 16 Hægri, 2 Utan- fl.-Hægri, 13 Radik. Nefndin, sem setur niöur landa- merkjastaura milli Danmerkur og Þýskalands, á aö hafa lokið starfi sinu um næstu mánaðamót og tak- mörkin aö vera ákveðin til fullnustu cm miöjari næsta mátnuö. Ameríski fjármálamaðurinn Ro- manos, sem er forstjóri fyrir amerísk- litháisku verslunarfjelagii, hefur látiö í ljósi, að Kaupmannahöfn hafi mikil framtiðarskilyrði til þess að verða milliliöur í verslunarviðskift- um Eystrasaltslandanna við aðrar heimsálfur og kveðst hafa heyrt þaö á mörgum merkum mönnum vestan liafs, sem fyrir samgöngum og vcrsl- un ráða, aö þeir hugsi sjer fríhöfnina í Khöfn sem upplagsstöö vara, sent fara eiga vestari um haf inn í Eystra- salt. Danska þingiö á að koma saman 18. ágúst til aö endursamþykkja grundvallarlagabreytinguna, sem samþykt var í vor. Síðan veröur að leita alþjóðaratkvæðis tun grundvall- arlögiri, og á sú atkvæðagreiðsla að fara fratn í september, en síðan verð- vr þingið leyst upp aftur og látnar fara fram nýjar kosningar um alla Danmörku með Suður-Jótlandi. Danmörk er nú eina landið í Norð- urálfu, sem er svo rikt af kartöflum, að öðrum veröi af miðlað. Þýskalarid má ekkert missa; veröur miklu frem- ur aö flytja inn kartöflur ; í Skotlandi og írlandi hefttr uppskeran brugðist, svo að þaöan verður ekkert flutt út til Bandarikjanna, og eru því mikhir likur til þess aö góður markaður verði ]<ar fyrir danskar kartöflur. Þá hefur þaö komið til mála, aö reyna að selja danskan múrsteiri til Bandaríkjanna í skiftum fyrir kol. Markaösverð á múrsteini i Ameríku er svo hátt, að það, í sambandi við gengi dollarsins, gerir það álitlegt aö reyna slik skifti. En múrsteins- birgöir hafa mjög safjnast fyrir í Danmörku vegna þess hve lítið er bygt þar. Ætlunin er að láta skipin, sem flytja múrsteininn til Ameriku, flytja heim kol aftur. Frjettir. Leiðrjetting. Vilduð þjer herra rit- stjóri gera svo vel að taka ofurlitla leiðrjettingu við grein þá er birt var 1 26. tbl. yðar heiðraða blaðs, þar sem skýrt er frá fjársöfnun hr. Árna Eggertssonar á meðal Vestur-Islend- inga fyrir Landsspítalasjóð íslands. —t Af ókunnugleik minum stendur í áður umtalaðri grein, að „Heims- kringla“ hafi sjerstaklega stutt fjár- söfnun þessa, en mjer hefur síðan veriö bent á, að öll Vestanblöðiri hafi tekið höndum saman um að styðja mál þetta, og er Landsspítalamálinu ometanlegur styrkur í því, að eiga óskift fylgi blaðanna þar eins og hjer heima. I. H. B. • Nýtt tímarit fyrir iðnfræðimál á að íara að koma hjer út og verður Otto B. Arnar kaupm. ritstjóri þess. Dánarfregn. 13. þ. m. andaðist á neimili sínu hjer í bærium frú Ingi- björg Johnsen, ekkja Þorláks O. Tohnsens kaupm., sem látinn er hjer íyrir nokkru en var um langt skeið tinn af helstu borgurum þessa bæj- ar. Frú Ingibjörg var fædd 4. des. 1850, dóttir Bjarria bónda á Esju- bergi á Kjalarnesi, gáfuð kona og mikilhæf. Hross að norðan. Nýl. var komið hingað með á 7. hundrað hross úr Skagafirði til útflutnings, og fór rokkuð af þeim með Botníu í gær. Rekstrarmenn komu suður Sand og Grímstungnaheiði. Segja þeir gróður óvenjulega lxtinn á fjöllum uppi, en í Skagafirði láta þeir vel af grassprettu og heyfeng. Guðm. Eggerz sýslumaður var hjer nýl. á ferð og veiktist skyndilega af blóðspýtingi. Hefur legið þungt hald- inn, en er riú á bata vegi. Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur er nýkominn heim úr ferð til Aust- fjarða. Þar er nú sagður góður afli á róðrarbáta, en lítill á vjelbáta. Tún íremur illa sprottin, en útengi vel. Magnús Jónsson prófessor. Hann varð ekki samferða dönsku lögjafn- aðamefndarmönnunum heimleiðis á Fálkanum um daginn, eins. og sagt var í síðasta tbl., heldur fór hann með Botníu i gær ásamt frú sinni og tonum. Sjálfur kemur hann hingað til embættis síns í febrúar í vetur, en fjölskylda hans kemur ekki fyr en næsta vor. Tundurduflin við Norðausturland. Fyrir síðustu helgi kom hingað fregn t.m, að tundurdufl væru á reki við Langanes. Færeyskt fiskiskip hafði farist á einu þeirra og sáú menn frá óðrum fiskiskipum, er það sprakk og tættist í sundur í ag’nir, segir frjett- in. Þetta var á svonefndum Heklu- banka, norðvestur af Langanesi. — Varðskipið „Beskytteren", sem nú er við landhelgisgæslu við Norðurland, hefur farið á þessar slóðir til athug- ana, en nánari fregnir hafa ekki kom- ið af því, hve mikið er um þessi rek- oufl. Þau eru afarhættulog og mönn- um, sem fara þurfa um hafið þarna, stendur að sjálfsögðu ótti af þeim. Það er sagt, að saknað sje fjögra færeyskra fiskiskipa, sem verið hafi þarna einhversstaðar í grendinni. Sælir eru einfaldir, hin nýja saga Gunnars skálds Gunnarssonar, sem i;ú byrjar að koma út í Lögr., gerist lijer í Reykjavík haustið 1918, á tíma Kötlugossins og infíúansuveikirinar. Aðalmaður sögunnar er læknir í Reykjavík. Sagan kemur út á dönsku hjá' Gyldendals bókaverslun í Khöfn og samtímis kemur hún út á ýmsum fleiri málum. íslenska þýðingin er eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, sem áður befttr þýtt „Varg í vjeum“. . Konungsglíman eftir Guðm. Kamb- t'fi, verður leikin á Kngl. leikhúsinu í Khöfn í byrjun næsta mári. íslenskur sendiherra í Khöfn. 14. ]>. m. var Sveinn Björnsson hæsta- 1 jettarmálaflutningsmaður skipað- ur sendiherra íslands í Khöfn og ráðherrá með umboði. Hann er fiú staddur í Khöfn, en kemur hingað um næstu mgnaðamót, en ráðgerir að fara hjeðan alfaririn til Khafnar í lok næsta mánaðar. — Það hefur ver- ið töluverður ágreiningur um það, I>æði innan þings og utan, hver þörf væri á stofnun þessa embættis. En maðurinn, sem fengið hefur stöðuna, mun ekki vera óheppilega valinn. Magnús Pjetursson læknir er kom- irin hingað til bæjarins til þess að taka aftur til starfa í berklaveikis- nefndinni. LÖGRJETTA Saga Borgarættarinnar, eftir Gunn- ar Gunnarsson, verður sýnd í Palads- kvikmyndaleikhúsinu í Khöfn í næsta máriuði. Dýrtíðin. Um hana er nú, svo sem vænta má, mikið talað, og fer hjer á eftir kafli úr brjefi af Akranesi, trá Þorsteini á Grund: „Hjer á íslandi hefur orðið dýrtið sannarlega verið hljómandi bjalla. Embættismennirnir hafa sí og æ verið að færa upp launakröfur sínar, fastar tekjur, dýrtíðaruppbætur og praxís, miðað við meðalverð — allra alda meðalverð — og fæstir starfsmenn bess opinbei'a hafa getað gert auka- lega samriing eða yfirskoðað reikning nema með dýrtíðaruppbót. Þá hefur daglaunafólkið ekki verið eftirbátar með að heimta hærri stunda- og dagpeninga, er það sam- kvæmt vaxandi sönnum þörfum eðli- legt, að þeir setn vinna öðrum en kosta sig sjálfir — einkum ef um fjölskýldur er að ræða — þurfi að fá verk sín vel borguð, en öðru máli er að gegna með þá sem vinna í ann- cj-a brauði svo sem útgerðar- eða kaupafólk og vinnuhjú. Myndast þar að ýmsu leyti einnig reipdráttur í milli landbúnaðar og sjáfarútvegs, milli landbænda ok kaupstaðarborg- ara, landbóndinn pinir þurrabúðar- manninn með uppfærslu á afurðum sinum, fölskum kjötprísum o. s. frv., en hefur þó ekki við í baráttunni; til þess má nefna hina gífurlegu kaup- hækkun kaupafólksins t. d. í ár. Allir sjá hve ósanngjarnt það er að kaupa- menn sem fæddir eru og skæddir og þeim þjónað, skuli taka kr. 1,50 um kl.tíma í sveit þar sem þeir fá þó eigi nema 1,25 við sjávaratvinnu og kosta sig þá sjálfir. Sannleikurinn er að miðað við alt, hefði hámarks kaup á heyvinnugjaldi karlmanna eigi átt að fara fram úr 80 krónum um vik- una og kvenfólks 50 kr., miðað við fólk sem kann heyvinriu, jafnvel ein- vörðungu í móti hinu margumrædda kjötverði fv á., nálg-ast það ekki sann- girni.hvorugúmþessara parta vill sær- ast af dýrtiðinniþýa^frivel þótt sveita- menn verði þó undirú samkepninni, einnig með tilliti til hins margkyrij- aða og dýra fóðurbætis handa bú- pening sínutn. Hjer er þó eiri? og áður er ávikið, hæg-ara að halda jafn- væginu, heldur en þegar komið er að hinum atriðunum: Hvernig unnið er og' hvernig — sjerstaklega einhleyp- ingarnir — fara með fjármuni stna. Það er í mæli og hefur víst við tals- '>erð rök að styðjast, að eftir því sem ýmiskonar útlendur varningur hefur hækkað í verði, því sviknari að efni og haldlausari hefur hann orðið, lík- ur orðrómur liggur á um vinnubrögð- in, með hækkuðu kaupi og styttum vinnutíma þverrar hirðusemi, skyldu- rækni og dygð. Fyrir aldarfjórðungi þótti hátt kaup við afgreiðslu skipa að fá 35 aura um kl.tima, en mirinis- stætt er mjer, að þá fóru liðtækir menn með 1 skpd. í sleða til borðs, en hálftunnu, 70—80 kg., salt frá bofiði. — Nú ber svo undir, að sveita- tnaður er á ferðinni, þarf að fá 50 kg. salt, er á hraðri ferð, hittir eigi pakkhúsmann, steridur svo á að verið er að bera salt frá borði, fær losað hjá 1., 2. og viðbót hjá 3. burðar- manni, þannig hefur hann upp 50 kg., og þannig hefur spádómur Krukks íætst: að fimm eru orðnir um fífukút- irin, enda kostar 7 kr. að bera upp tonnið, ca. 30 metra vegalengd. Fyrir sama tíma var tímakaup snxiða % af kaupi þvi, sem þeir hafa nú, en ó- gætilega mun talað að seg-ja að vinna þeirra hafi rýrnað að sama skapi, — hygg jeg þó að meiri afturför í starfi c-ig'i sjer ekki stað á öðrum sviðum, Þá kernur að þeim hluta þjóðar- :nnar, sem dansar í kringum g-ull- kálfirin, jafnvel allar götur fi-á því v:starbandið var leyst, hefur því farið nröðum fetum hnignandi, hve lausa- lolkið er fakunnandi, stefnu- og heimilislaust, fer eins og farfuglinn undir eins óþi-oskað úr foreldrahús- um, oftar úr heilnæma hálendisloft- inu inn í svælu bæjanna, úr faðmi feuðs og náttúrunnar, út í gjálifið og auðnuleysið til að verða landshorria- fólk, þarf ekki annað en að taka upp ættarnafn af verstu tegund til þess cð eriginn kannist við' það framar; eiga skólarnir — því miður — drjúg- an þátt í þeim flótta. Auðvitað er vanalega tilgangurinn sá, að sitja við þann eldinn sem best brennur, hvað 1 kaupgjald og lífsþægindi snertir, fyr- , ir þeim sem hreyfa‘sig i nokkru 1 tugnamiði. Flest af fólki þessu til- einkar sjer eitthvert heimili, að minsta kosti að vetrinum til, tíðum í skjóli þess, að vera við eitthvert nám, leigir húspláss, verslar við skó- salana og stundar götuna, í stað þess að hafa lífsnautn í öllu því sem góð heimili veita. „Fær þú eigi ver sundr, en ek hefi heirn borit“, sagði Glúmur í Drangey. T/'æri nú með fjeð farið eiris og þess tr aflað, þyrfti eigi að sjá ofsjónum yfir háum kaupgreiðslum, þvi þá væru peningarnir altaf í einhverri inn- íendri umferð, sköpuðu einhverra gjaldþol, en hjer. er öðru máli að gegna; stói-um upphæðum af fje því, sem geng-ur i klæðaburð og nautnir, er teflt alveg út af borðinu. I stað þess sjálfir að kunna eða nenna að hagriýta gæði landsins, gengur megn- ið af atvinnunni fyrir útlendan hljóm og hjegóma, sem eykur eyðsluna, spillir heilsunni og stelur menning- unni." Oddur Jónsson læknir dáinn. Hann andaðist 14. þ. m. á heimili sínu, Mið- húsum í Reykhólasveit, rúmlega sex- tugur að aldri, og verður hans getið nánar hjer í blaðinu síðar. Sjötugsafmæli átti í gær Július Flalldórsson læknir. FjeHg guðspekinga á íslandi. 12. þ. m. var á fundi í húsi Guðspekis- íjelagsins hjer i bænum stofnuð sjei'- stæð íslandsdeild í alþjóðafjelagi guðspekisstefnunnar. Höfðu áður ver- ið hjer stofnaðar stúkur til og frá, að sögn 7 eða 8, en yfirstjórniri var er- lendis. Með stofnun þessarar íslands- deildar flytst nú yfirstjórn stúknanna hjer inn í landið. Á fundinum voru fulltrúar frá öllum stúkunum og auk þeirra margir guðspekinemar. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir setti fund- inn, en Jón Árnason prentari var kos- mn fundarstjóri. Lög voru samþykt fyrir deildina og sjera Jakob Krist- insson kosin forseti hennar, en vara- forseti Páll Einarsson hæstarjettar- dómari. L. Kaaber bankastjóri og frú Aðalbjöi-g Sigurðardóttir voru kosin meðstjórnendur, Einar Viðar kaupm. f;ehirðir,V . Knudsen forstj. og Að- alsteinn Kristinsson endurskoðendur, og til vara Ingimar Jónsson guðfr. kand. og P. Zóphóníasson hagstofu- ritari. — Er í ráði, að fjelagið komi hjer upp tímariti á næsta ári. Fyrirlestur um Kína heldur hjer í bænum 26. eða 27. þ. m. hr. Zen, 'hinn Kínverski mentamaður, sem dvalið hefur um tíma á Breiðabólsstað á Álftanesi. Fyriríesturinn verður flutt- ur á ensku, en ræðumaðurinn kvað tala mjög skýrt, svo að margir geta án efa haft hans not. Sælir eru einfaldir. Nútímasaga úr Reykjavík eftir Gunnar Gunnarsson. Morgun sjöunda dagsins. Jeg byrja á því, sem skeði um morguninn sjöunda daginn, af því að það er eins og efst á baugi í huga rnínum. Með því hlýði jeg, innri skipun. Mjer finst að á þann hátt muni jeg auðveldar geta sagt frá hinu, sem á undan er gengið og er orsök þess, sem gerðist þennan morgun. Það er best að segja það undir e'ns : undrunin var fyrsta tilfiriningSn, sem greip okkur alla þennan nóvem- bermorgun, þegar fregniri um það barst út um Reykjavík, að Grímur Elliðagrímur hefði lagst á gæðveikra- hælið. Það kemur þessu máli ekki við, livaða aukatilfinningar hafa blandast þessu hjá sumum okkar. Það er hitt sem jeg vil leggja'áherslu á og undir- strika, að fyrst í stað urðum við allir stórum undrandi. Með okkur ö 11 u m á jeg ekki einungis við okkur vini hans, sem umgengumst hann daglega og hefðum þess vegna átt að þekkja hann best, — nei, — jeg á þar'við alla, sem á einhvern hátt höfðu átt saxuskifti við Grím Elliðag-rim. Og þeir voru svei mjer ekki orðnir fáir. Því i þessi fimm ár, sem hann hafði stundað lækningar í Reykjavík, hafði 1ala þeirra vaxið ár frá ári, sem leit- uðu hans, og þegar hann lagðist á sjúkrahúsið var hann eflaust mest sótti læknirinn í bænum. í öndverðu undruðumst við vinir hans dálítið þessa sívaxandi aðsókn. Grímur Elliðagrimur hafði ekki og gerði ekkert til að láta svo sem hann hefði þá eiginleika, sem venjulega draga fólk að læknum —■ tylla þeim i tíðskuna. En það var eitt af því, sem við striddum honum á, að hann væri að verða tiskulæknir. Hann fór ekki mjúkum höndum um sjúklinga sína, hvoi’ki andlega nje likamlega, og hann dekraði ekki á riokkurn hátt við kviíla þeirra. Hann heilsaði aldrei sjúkum með væminni viðkvæmni og kvaddi þá aldrei með blíðu brosi. Það var alls ekki óaigengt, að þeir, sem stóðu og biðri fyrir utan dyr sjúkra- herbergisins, heyrðu hann brýna röddina þar inni. „Nú þrumar hann“, sagði það í ávítunarróm, en varð þó um leið ljettai-a um andardráttinn, því að þessar „þrumur“ þóttu óbrig-ð- ult tákn. Grímur Elliðagrímur var yf- irleitt álitinn allra mesta hörkutól. Það gengu margar ■— og oftast orð- um auknar —■ sögur um hörku lækn- islistar hans. Margir álitu það eins koriar hetjuskap, að gefa sig á vald hans. Samt sem áður streymdu sjúk- lingarnir til hans, sumir ef til vill til að sýna hugrekki sitt og koma fram sem hetjur á eftir, en flestir sjálfsagt undir áhrifum þeirrar almennu trú- ar, að hann hefði, eins og sagt var, „hepna hörid“. — Grímur Elliðagrím- ur var með öðrum orðum, mikið sótt- ur læknir, en eng-an veginn maður, semækkert var að fundið. Gallar hans höfðu enn þá >ekki haft tíma til að rnótast sem kostir í almenningsálit- inu. Það var meira að segja ekki riema rjett svo, að hann sýndi mönn- unr alnrenna kurteisi, sögðu þeir, sem álitu að kurteisin væri fyrst og fremst bros og bliðmæli. Og öllum kom okk- ur sanran um það, að harin væri funa- bráður eins og rafmagnsneisti og upp- stökkur eins og hvirfilvindur. Hvers vegna urðunr við vinir hans senr þektum hairn og vissum betur en allir aðrir, hvað hann gat verið óstöðugur og æstur bæði í orði og æði, hvers vegna s-egi jeg, urðum við eiginlega svona undrandi, þegar það lrom í ljós, — ef jeg mætti svb að orði kveða, — að andleg vöðvabilun af of þungu átaki, var nóg til þess að koma á ringulreið stálstyrkum heila hans. Hefði ekki öll skynsemi mælt með því, að við hefðuirr verið undir þetta búnir? Hefðunr við ekki átt að mirin- ast þess, að fíngerðustu vjelarnar eru viðkvæmastar fyidr öllu róti. Þessu verð jeg að svara þvi, að Grínrur Elliðagrínrur var eins daginn á undan þessunr ósköpunr og hann hafði verið allan þann tíma, sem við þektunr harin. Við höfðum því vanið okkur við fas hans og framkonru, vanið okkur við að álíta það ekki neitt óvanalegt eða ógnandi. Og sannast að segja — við tókunr honunr þetta ekkert sjerlega alvarlega upp, svona hversdagslega. Við skrifuðum nrargt af skoðunum hans og athöfnum á reikriing meðfædds nrótmælaþráa eða eðlilegrar húðflettulöngunar hárgáf- aðs nranns. Flestir okkar hefðu sjálf- sagt átt bágt með að brosa ekki, ef einhver hefði i alvöru sagt það til stuðnings nráli sínu, að þ e 11 a væri að minsta kosti skoðun Grims Elliða- grinrs. Okkur fanst senr sje, að skoðun Gríms Elliðagríms riæði venjulega ekki út fyrir þá samræðu, senr hún kom franr i — væri með öðr- unr orðurn spi-ottin af augnabliks geðþótta hans og að ekki litlu leyti konrin undir atvikunum og þvi, hvort irann langaði nreira til að vera nreð .eða nróti, þeim er hanri talaði við. Við bárum honum það á brýn, að hann væri „þversummaður“ í skoðun- unr sínunr. Senr sagt, við tökunr hann ekki riema svöna í hófi hátíðlega. En þó merkilegt megi virðast: þeg- ar á áltti að herða, þegár við vorunr : varida staddir eða þurftum að óvör- unr að taka skjóta ákvörðun — þá hlustuðum við samt sem áður heldur á hans skoðun en annara. Við reiddum okkur sem sje hik- laust á dómgreind hans — og það legg jeg nreð vilja áherslu á. Við viss- unr ekkert dænri þess, að lronunr hefði nokkru sinni skjátlast í dónrunr síri- vnr unr hluti, nrenn eða má'lefni. Það er að segja þegar það var ekki „þvers- um“-dómur. Við töldunr það þess vegna svo gott senr ókleift, að honuni gæti skjátlast. Og hann var einriig efalaust sjálfur á þessari skoðun og það hefur sennilega verið ein orsök ógæfu hans. Nú geta menn auðvitað verið vitrir eftir á og fullyrt, að við þessu helði

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.