Lögrétta


Lögrétta - 18.08.1920, Qupperneq 4

Lögrétta - 18.08.1920, Qupperneq 4
4 LÖGRJETTA altaf veriS aS búast, þar sem Grímur Elliöagrímur hafi alla sína tíö haft „lausa skrúfu“. Og þetta veit jeg aS margir hafa gert. En sem margra ára vinur Gríms Elliöagríms og þar aö auki sem maöur, sem málavöxtum er flestum kunnugri, leyfi jeg mjer aö fullyröa, aö þessar lausafregnir eru svartasti rógur •— annaö hvort sprottinn af öfund treggáfaðra manna eöa hefnigirni stjettarbræðra, sem þótst hafa boriö skarðan hlut frá boröi í samskiftunum viö hann. Sann- leikurinn var sá, aö alveg þangaö til ógæfan skall á voru gáfur Gríms Elliöagríms svo ósjúkar og eggskarp- ar, aö lá við miskunnarleysi. Þeir þurfa ekki arinað en líta í sinn eigin barm — sem oröiö hafa fyrir barðinu á honum. Jeg veit aö hann skilur við skrámur í huga margra meöbræðra sinna. En hvaö um þaö, hver einasti sannleikselskandi maöur, sem þekti Grím Elliðagrím, hlýtur aö játa meö mjer, aö í fyrstunni stórfurðaði okk- ur alla uridantekningarlaust á ógæf- unni. Já — þaö er aö segja ef til vill að eirium undanteknum. En við tölum nú seinna um þaö. Ef til vill varö jeg þó mest undr- andi af öllum. Jeg hafði skiliö viö hann fyrir utari dyrnar hjá sjálfum honum klukkan tíu kvöldinu áöur, og ekki tekið eftir neinu óvanalegu í fari hans, aö undantekinni auöskildri þreytu og lúa. Jeg skammast min ekkert fyrir aö játa þetta — og jeg er viss um, aö flestum heföi víst farið eins og mjer. Aö vísu haföi hann all- an þennan dag verið ihugull og orð- fár — en til þess gátu legið eðlilegar orsakir og auk þess var þaö ekkert sialdgæft. En nú er best aö jeg bindi enda á þessar hugleiðingar og fullyröi enn á ný meö óbifandi vissu, aö þær sjeu íjettar, um leiö og jeg byrja aö segja frá því sem skeöi þennan örlög- þrungna morgun.----------- Jeg fekk þessar harmafregnir um áttaleytiö um morgunin frá vini okk- ar og stjettarbróður Gríms Elliöa. gríms, Pjetri Ólafssyni, einmitt þegar jeg var aö drekka morgunkaffið. Er þaö aö eins eitthvaö, sem jeg geri mjer í hugarlund nú eftir á, aö þaö hafi .einhver uindarlegur óheilla- aridi legið í loftinu þennan morgun? Þaö er aö minsta kosti engin í- myndun — því jeg man þaö nákvæm- lega — aö jeg hrökk viö, þegar jeg heyrði dyrabjöllunni hringt. Reyndar gat maöur sífelt átt von á' nýjum hörmungum þá dagana og jeg var ofþreyttur^af svefnleysi og óvanalegu erfiöi, þó jeg heföi sofiö í nokkrar klukkustundir. En er þaö nóg til aö skýra þennan skyndilega og ákafa hjartslátt sem jeg hafði, meöan jeg idustaöi á þunglamalegt fótatak gömlu ráöskonunnar minnar, frú Þórunnar, fram gangana, En viö skulum ekki hugsa um það. Skömmu seinna voru dyrnar opn- aðar og Pjetur Ólafsson gekk inn. Pjetur Ólafsson er hæglátur, maður. En þennan morgun var þögnin og kyröin, sem fylgdi honum, enn þá dýpri eri endranær. Hann þrýsti uml- andi hönd mina, settist á legubekks- horniö og lagöi hattinn yfir hnje sjer. Þaö var ekkert óvanalegt við það. Af því að hann afþakkaði þaö, aö drekka meö mjer kaffi, tæmdi jeg minn bolla í skyndi, bauö honum vindling — en hann afþakkði einnig hann — kveykti mjer sjálfur í ein- um og settist gegrit honum, reiöubú- inn til aö heyra eitthvaö óvanalegt. Því Pjetur Ólafsson var annars ekki vanur aö heimsækja mig svo snemma dags, og jeg heldur ekki aö taka á móti gesturii eins og hann vissi vel. Auk þess var hann sjálfur önrium kafinn þessa daga. Jeg segi reiöubúinn til þess aö heyra eitthvaö óvanalegt. Jeg verö þó aö viðurkenna aö jeg fór þá fyrst aö veröa alvarlega forvitinn, þegar jeg haföi setið nokkur andartök gagn- vart Pjetri og tók alt í einu eftir undarlegum biæ á augum haris. Því í hinu grófgeröa og steinharða and- liti hans, sem elst haföi um örlög fram, bæröist ekki dráttur nú fremur en endranær. Jeg varö líka kvíöa- fullur — svo kviðafullur, aö jeg þoröi ekki aö spyrja. Alt í einu greip mig þessi vand- ræöatilfinning, sem gagntekur menn, þegar vinir þeirra ætla aö trúa þeim fvrir vandamálum sínum og hörm- um, en menn finna, að þeir geta hvorki veitt hjálp nje huggun. Fyrst hjelt jeg aö Pjetur sjálfur væri á einhvern hátt í vanda staddur. Og jeg gerði mjer þess greiri í skyndi, eftir því sem jeg þekti skap hans, hvernig helst ætti að hugga hann, ef einhver náinn vandamaöur hans heföi alt i einu orðið hættulega veik- ur — eöa jafnvel dáiö, því um þetta leyti var það engan veginn ósenriileg tilgáta. En áöur en jeg komst til .botns í þessum hugleiöingum lagði Pjetur Ól- afsson fyrir mig spurningu, svo hversdaglega, en Undarlega óvænta og kvíðafulla. — Varstu ekki meö Grími Elliða- grimi í gærkvöldi ? spuröi hann dá- iítið hikandi aö því að mjer fanst. Jeg játaöi, að viið hefðum ekki einungis veriö saman um kvöldiö, heldur megnið af deginum og knúöur til þess af þessari óvanalegu alvöru vinar míns skýröi jeg frá þvi í fáum oröum hvar viö hefðum veriö, hvaö við hefðum gert og hvar og hvenær viö hefðum skilið. Pjetur hikaði aftur andartak. Svo hóf hann aftur máls. Og fyrir áhrif oröa hans síjókst kvíðafullur ótti minn — síjókst og jókst........ ;— Tókstu eftir nokkru — riokkru sierstöku? — Hvað er þetta — viö hvaö áttu? Jeg man aö jeg stóð á öndinni. — Var hann öðruvisi en hann á'tti aö sjer? spuröi Pjetur og beiö auð- sjáanlega svarsiris meö óþreyju. Jeg ætla ekki einu sinni að reyna aö lýsa því, hvaöa áhrif þaö haföi á mig, þetta „öðruvísi“. Jeg neitaði samt spurningu Pjeturs ákveöiö og spurði hvað eiginlega heföi komið fyrir. Pjetur Ólafsson skýröi mjer þá frá því í fáum orðum — sem aðrir höföu sagt honum — aö Grími Elliðagrími heföi verið ekiö inri á Geöveikrahælið klukkan sjö um morguninn. Það getur veriö aö þaö þyki ótrú- iegt — og undarlegt er að hugsa um þaö nú á eftir: þegar fyrsta óttann lægði og umhugsunin komst að, fanst mjer þessi fregn svo ótrúleg — já skringileg — aö jeg skellihló og fullyrti hlæjandi þegar jeg sá', að Pjetur Ólafsson átti ekki annað er- índi — að ]>etta hlyti alt aö vera sprottið af éinhverjum misskilningi. Pjetur Ólafsson hristi alvarlega höfuðið. — Jeg á eftir að segja þjer aö á íeiðinrii hingað mætti jeg Benjamín Pálssyni. Benjamín haföi gengið þar fram hjá og talað nokkur orö viö Grím um leið og hann steig upp í *bílinn. Benjamín var mjög hræröur, eins og þú getur hugsaö þjer. — Nei, það er því miður eriginn efi. Jeg neyðist til aö játa þaö, aö eitt andartak flaug mjer það í hug, hvort þessi rólegi vinur minn, Pjetur Ól- afsson, sem þjáöist af taugaslapp- leika, hefði nú ekki fengið einhverja ílugu í höfuðiö og ætlaði nú aö telja sjálfum sjer og öðrum trú um — aö þaö væri arinar en hann sjálfur, sem orðinn væri vitlaus. — Hvað er þetta eiginlega. Grímur er oröinn vitlaus — en samt hefuir Benjamín talaö við Grím .... Segöu mjer nú annars í bróðerni — hver okkar fjögra er gengirin af göflun- um. Jeg er hættur aö skilja. Pjetur Ólafsson hristi ljóst og strí- hært höfuöiö meö vanþóknun, og t.ugu hans voru jafn svipdöpur og áöur. Samt datt honum ekki í hug, aö ávíta mig fyrir þetta ótímabæra glens. Hann hjelt áfram að segja frá, meö dálítiö þreytulegri rödd. — Benjamín gekk þar fram hjá, eins og jeg sagði áðan, einmitt í sama bili og Grímur kom út frá sjer rrieð geðveikralækninum. Benjamín átti sjer enn þá einskis ills von — en varö að eins dálítið undrandi yfir því, aö hitta Grim „í þessum fjelagsskaj>“ eins og harin sagöi —• ávarpaði Grím og spuröi hvert hann ætlaöi. Benja- mín tók það reyndar fram — þegar hann sagði mjer frá þessu — þú veist hvaö hann getur veriö nákvæmur — aö honum heföi dottið þaö í hug um leiö, aö spurning sín væri alveg óþörf, jjví auövitað væri geðveikralæknirinn kominn til aö sækja Grím til einhvers sjúklings síns. En Grímuir svaraöi honum alls ekki. Benjamín segir, aö hann hafi aö eins staraö á sig — eins og hann heföi arinað hvort veriö mjög þreyttur, eöa ekki skílið sig. Benjamín var meira aö segja um stund farinn aö halda þaö, aö hann heföi talað einhverja hebresku. Hann segist eiga varida til þess stundum og oft hafa orðið hált á því. Jeg hef nú reyndar aldrei heyrt neitt um þaö — en þú veitst hvað hann getur-verið utan viö sig. — En hvaö um það — Grímur svaraði honum ekki. Hann svóð bara kyr og starði á hann — og Benjamín sagði að þaö hefði verið eins og hugsanirnar soguðust út úr höföinu á sjer við augnaráðið. Hann sagöi að sjer heföi liðið ömur- lega undir þessu sljóa og starandi auigriaráöi — sem hefði eins og límst viö sig — einmitt svona komst hann að orði. - Og hann ætlaði eirimitt eins og aö reyna aö bjarga sjer meö þvíað endurtaka spurningu sína, þegar geð- veikralæknirinn, sem stóð viö opnar vagndyrnar, bandaöi honum frá því. (Teöveikralæknirinn beiö auðsjáan- lega óþolinmóöur eftir því, aö Grímur stígi upp í vagninn. En Grímur stóð stööugt kyr og góndi á Benjamín — eins og hann sagöi sjálfur — rjett eins og hann þekti hánn ekki. Benja- rniri fullyröir, aö undir áhrifum þessa augnaráðs hafi hann aö lokum oröiö lamaöur af svo undarlegum lúa — og hann hafi ekki getað hrært legg nje hö. Honum ljetti þess vegna ekki lítið þegar Grímur rjetti loksins brosandi Út á móti honum hendurriar og eins og eins og tónaöi yfir honum:------- Nú já — jeg verö nú fyrst aö segja þjer, aö nú kernur dálítið, sem fjekk Benjamín þeirrar undrunar, aö hann gleymir því víst ekki. Benjamín er sem sje skollans skynugur maöur — já, þaö er meira aö segja ekki of djúpt tekið i árina aö segja aö hann sje mesti málahestur. Hann veit þaö siálfur — viö vitum þaö allir — jafn- vel Grímur, sem annars'eys nú ekki út lofinu, hefur margoft hrósaö mála- gáfu hans. Og samt sem áöur— þetta fanst Benjamífi ótvíræðasta merki þess, aö maöuririn væri orðinn vitlaus — að minsta kosti ef engin skynsenvi heföi falist í orðunum — og það var ckki sjáanlegt. — En hann rjetti samt út heridurnar móti Benjamín og tón- aöi: — Sælir eru einfaldir! .... Þessi orð Gríms hafa sjálfsagt móög- aö Benjamín meira, en hann vill kannast við, annars heföi hann tæpast íarið aö bíta sig í þaö, aö tilvitnuriin væri,ekki alveg rjett. En „fátækir í anda" og „einfaldir" fanst honum nú leyndar koma í sama stað niður. Merkingin var sú sama. Þaö var bara þetta, sem harin sagðist hafa undrast — aö Grími skyldu einmitt þurfa aö ratast þessi orö á munn viö s i g. Ekki af því að hann hafi tekið þau til sín — nei, siður en svo — heldur aö eins af því, aö Grimur heföi nú einu sinni getaö sagt svo fjöldamargt arinaö. En hvaö um þaö — Benjamín stendur á því fastara en fótunum, aö hánn hafi aldrei á æfi sinni sjeö eins (muirlegt bros og þaö, sem ljek um varir Grims þegar hann sagöi þessi crð. — Hvaö sagöi hann nú aftur um það ? .... Jú — harin sagöi — þaö var ekkert bros — það voru örvænt- ingargrettur. Einmitt svona sagöi hann: Örvæntingargrettur .... Meðan á fyrri helmingnum stóö af þessari löngu frásögu Pjeturs, sat jeg og var — auk undrunar minnar á jæssari óvenjulegu mælsku hans — ?.ð reyna aö grafa upp einhverjar minningar úr langri vináttu okkar Grims — minningar, sem gætu veriö mjer, þó ekki væri nema örlítiö spor i áttina til ráðningarinnar á þessari óskiljanlegu gátu — hvernig hinn ó- þrigöuli heili hans fór alt i einu að hila. En árangurslaust. Af öllum vin- um mínum var Grímur sá, sem jeg befði síst trúaö að hætt væri við geð- veiki. Pjetur var taugaveiklaður, eins og jeg gat um, Benjamín dálitiö hjá sjer, Björri Sigurðsson andatrúar- rnaður — og svona gæti jeg haldið áfram. Mig heföi ekki uridrað þaö neitt sjerstaklega, þó fariö heföi um þverbak hjá einhverjum þeirra einn góðan veöurdag. En Grímur — sem var gáfaðastur og skarpastur okkar allra! .... En — sanit sem áður — þegar Pjetur kom að oröunum, sem Grimur , sagði viö Benjamin, rann mjer kalt vatn milli skinris og hör- unds. Þaö voru einmitt sönni oröin, sem Páll Einarsson slengdi framan í Grim á föstudagskvöldið var — orö- iri, sem urðu þeim aö samvistarslitum. Nú fór mig aö óra fyrir samheng- mu — fór aö grilla í ráöning gátunn- ar. Og ef jeg haföi til þessa álitið, að atvik siðustu daga heföu hert mig svo, aö ekkert gæti framar fengið á mig — ef jeg hafði taliö mjer trú um, aö hugur minn væri ómóttækilegur F. H. KREBS. medlem af Dansk Ingeniörforening. KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖBENHAVN V* Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: ,,Elektrokrebs“. sesat tyrir ömurleik, ótta og angist — þá fjekk jeg nú að finna til þess, hversu hrapallega mjer hafði skjátlast. Mjer er ekki mjög grátgjarnt. En nú fóru tárin alt í eiriu aö streyma úr augum mjer, án þess aö jeg gæti að því gert. Jeg stóð upp og gekk út í eitt stofu- hornið. Þar stóö jeg kyr og sneri baki við vini minum. Þegar grátkviðunni lauk þerraöi jeg augun vandlega og fór aftur út í stofuna. Þá tók jeg eftir því, aö Pjet- ur var líka staðinn upp. Hann stóð og horföi út um gluggann og sneri sjer ekki við, þó hann heyröi mig koma. — Viö veröum aö fara og heim- sækja Vigdísi, sagði jeg. Þá leit Pjetur hægt um öxl og horfði rólega á mig. — Þaö getur þ ú gert, ef þú vilt — rödd hans var alt í einu orðin i.öld og blíðubærinn horfinn úr henni. — Jeg hef annað aö gera. Þessi skyndilega breyting -— þetta önuga svar, jók ótta minn og óróa, ekki síst af því, að Pjetut var sá ckkar, sem kona vinar okkar hafði helst hallast aö og vafalaust haföi verið henni alúðlegastur. Þess vegna var þessi óskiljanlega afstaða hans að því komin aö gefa byr undir vængi þeim grun, sem jeg barðist ámóti. Jegsagði við sjálfan mig, að Pjetur vissi víst meira um málið en hann hefði látið uppi viö mig. En einhver feimni viö það, að tala yfirleitt nokkuð um þetta fjekk mig til aö spyrja ekki um neitt, sem hann vildi ekki segja frá ótil- kvaddur. Jeg ljet mjer nægja tvp möguleika: annaðhvort var Pjetur bnugginn af því, aö sjá mig láta svona undan tilfiriningum mínum, eða hanri var í raun og veru tímabundinn. Sannast aö segja var jeg svo utan \ið mig um stund aö allar aðrar til- iinningar og íhuganir hurfu fyrir þeirri samúS meS veslings vinkonu minni, frú Vgdísi, sem alt í einu vaknaði hjá mjer. Jeg var fullur ó- þreyju eftir því, aö komast til hennar, ef jeg gæti orðið henni til hugguriar eöa hjálpar í einhverju. Jeg hafði ekki mikla von um þáð. En jeg varö aö minsta kosti aö fá vissu fyrir því, aö jcg gæti ekkert gert, áöur en jeg yrði rólegur. Jeg sagði við sjálfan mig, aö það væri að eins vesælli rag- mensku að kenna, og því að jeg þyrði ckki að standa augliti til auglitis við chamingjuna, að jeg vildi helst fá Pjetur með. En fyrst hann annað hvort vildi þaö ekki eða gat ekki, varð jeg að fara einn. Jeg fór í flýti í yfirhöfnina, og viö rrðum samferða út á götuna. En r.ndir eins fyrir utan dyrnar hjá mjer skildum viö og fórum hvor sína leið. — Við þurftum báöir alt í einu að tlýta okkur. Og viö litum ekki hvor framan í arinan, þegar viö tókumst í hendur. En jeg ætla aö segja seinna frá heimsókn rninni hjá konu vesliiígs \inar míns og þvpsem geröist Jiennan kalda og leiðinlega nóvemberdag. Nú þegar þessum sunnudagls- morgrii, sem lagöist eins og þversum yfir allar endurminingar minar, er lokiö, get jeg byrjað ]iar, sem sögu- efniö sjálft byrjar. Eftirmæli. Hinn 4. febr. þ. á. ancjaöist merk- ismaðurinn Jón þjetursson fyrrum óöalsbóndi í Stóru-Vik í Arneshreppi, fulíra 72 ára aö aldri. Hann var fædd- ur á Melttm í Arneshreppi 1. des. 1847, °S voru foreldrar bans Pjetur Magnússon og Hallfriöur Jónsdcittir, væn og merk hjón, er um langt skeið bjuggu á Dröngum á Ströndum og voru fjöldamörgum að góöu kunn. jón ólst upp hjá foreldrum sinttnt. cg komu snemma í ljós meðfæddn góðir hæfileikar hans bæöi til sálai og líkama. Hann var góöum gáfum gæddttr, fríður sýnutn, skjótur og fijótur í öllum hreyfingum, og ítiemma hirin duglegasti og örugg- asti til allra verka, bæði á sjó og landi, og alla tíð meöan heilsa og kraftar entust, hinn ötulasti og dug- legasti maöur til allra verka, bæöi á sió og landi. Kornungur maöur gerð- ist hann formaður á hákarlaskipi og stundaði sjó lengstan part æfinnar á- samt búskapnum, og er þvi viöbrttgö- ið, hve áræðinn og ötull formaöur hann var, og oft er Ægir hjer norð- ur viö íshaf, úfinn og erfiður viöur- eignar, einkurn að vetrarlagi, en aldrei hlektist Jóni sál. Pjeturssyni á í hinum mörgu og erfiðu sjóferð- um sínum, sem næst guös hjálp og stuíSningi var að mest að þakka hin- ttm úrræða góða, snarráöa og dug- lega formanni. Jón sál. var tvígift- ur. Hjet fyrri kona hans Guðrpn Guö- rnundsdóttir, og giftust ]>au 5. nóv. 1870. Af 5 börnum þeirra eru nú aö eins 2 á lífi: Guðmundur, óöals- bóndi í Stóru-Vík, og Guðrún, gift Magnúsi Guðmundssyni óðalsbónda á Kjörvogi. Á meöan Jón heitinn var giftur fyrri konu sinni bjó hann á Felli í Arneshreppi. Guörún kona hans dó 12. sept. 1876. Áriö 1877 kvæntist Jón sál. aftur, og gekk aö eiga frændkonu sína, Guörúnu Ólafs- clóttur frá Gnýstöðum á Vatnsnesi t Húnavatnssýslu, og fluttist þá þang- að yfir, og bjuggu þau í fjögur ár í Gnýstööum og 2 ár á Ánastöðum. Áriö 1883 fluttu þau hingaö á Strand- ir, aö Dröngum, og voru þar í 4 ár, og þvi næst aö Stóru-Ávík, og þar dvaldi Jón heitinn þaö, sem eftir var æfinnar, samfleytt í 32 ár, 0g þar andaöist hann eftir langvinnan las- leika og veikindi 4- febr. s. 1., eins cg aö framan er getiö. Meö seinni konu sinni eignaðist Jón sál. 9 börn, en af þeim eru að eins 3 nú á lífi. Og cru ]>au ]>essi: Hallfríöur, gift kona á Hraurii, Agnar í Steinstúni, og Ólafur, vjelstjóri, í Reykja- vík. Son eignaöist Jón heitinn áöur en hann giftist og er það Guöjón, sem nú er umsjónarmaður á síldar- stöð Elíasar Stefánssonar í Djúpuvík við Reykjarfjörö. Jón Pjetursson var mesti myndar- c.g dugnaðarmaður og vænsti ntaöttr, kjark- og þrékmaður og trúmaöur mikill. Heimilisfaöir var hann hinn besti, umhyggjusamur og góður eig- inmaður, börnum sínum nákvæmur og kærleiksríkur og hinn mesti gagns og þarfamaöur fjelagi sínu. Glaö- lyndttr sétíö og skemtilegur heim aö sækja og g'estrisinn, og bóngóður og hjálpsantur viö þá, sem leituðu hjálp- ar hans. Meö honum er fallinn í val- iiin velmetinn sæntdar og dugnaöar- maöur, er ætíö skipaði sæti sitt meö heiðri 0g sónta, og sem allir þeir hinir niörgu, er kyntust honum á lífsleið- inni, ntunu ætíö minnast með einlægri \insemd og innilegri virðingu. Ekkj- an hans, sent nú verður að skilja viö hann eftir 42 ára ástríka sambúö, kveður hann nú með sorg og trega, en um leið með ást og þakklæti, og liörnin sinn góða fööttr, og sveitung- arnir og vinirnir vin sinn og fjelaga. Hinum dygga og ötula starfsmanni er nú hvíldin kær eftir langt og vel tinniö starf. Jón var meö margt láns- maður i lífinu. Honum hlotnaöist ]>aö mikla lán aö véra vel giftur og eign- ast góö og efnileg börn og öðlast \ iröing og vinsentd þeirra, er kynt- i st honum. Guörún seinni kona hans e.nnaöist hann með stakri ást og ttm- hyggjusenti hinn langa veikindatima siöasta, eins og hún æ haföi reynst honum hin besta og trygglyndasta kona. Það var bjart og hreint yfir svip Jóns sál. pjeturssonar. Það verö- ur líka bjart og hreint yfir minningu hans i brýóstum hinna rnörgu, er bektu hann. — Blessuö sje minning hans. S. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.