Lögrétta


Lögrétta - 07.10.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 07.10.1920, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA .ÓGRJETTA kemur út i hverjum miS- rieudegi, og auk þess aukablöB viB og vi8 i i rt 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. ‘C au. Gjalddagi i. júll. }>egar viö fariö hjeöan, a8 hafa lært aS viða aS ykkur efni í sjálfstæS rit og vera svo kunnir Þeim hjálpargögn- um, sem til eru hjer á söfnunum, að ykkur falli ljett og greiölega aS nota þau. ÞaS er ef til vill ofmikiS heimt- aS, aS þiS verSiS allir vísindamenn, hver á sínu sviSi, en ekki get jeg ósk- a8 ykkur annars betra en þess, aS hver og einn ykkar fengi þegar á riámsárunum augastaS á einhverju verkefni, sem hann brynni af löngun eftir aS taka til rannsóknar aS loknu námi ogbregSa nýju ljósi yfir. í slíkri iöngun er gróSrarmagn. Og hjer á 'andi eru verkefnin mörg, en verka- nennirnir fáir. Því meiri er þörfin. aS hver og einn reyni aS leggja sinn skerf til menningar þessarar þjóSar og minnist orSa skáldsins: Bera bý bagga skoplítinn hvert aS húsi heim; en þaSan koma Ijós hin logaskæru á altari hins göfga guSs. VeriS þá allir velkomnir til háskól- ans, og þegar jeg nú afhendi ykkur háskóla-borgarabrjefin, þá fylgir [>eim sú ósk og von, aS dvöl ykkar hjer viS háskólann verSi ykkur sjálf- um til yndis og þroska, háskólanum til frægSar og ÞjóS vorri til blessun- ar á komandi tíS. Úti um heim. Síðustu frjettir. Pólverjar sækja enn fram, bæSi gegn bolsjevíkum og Litháum, segja fregnir frá síSastl. viku, og sömul. er framsókn af hálfu Wrangels í SuSur- Rússlandi. Pólverjar hafa nú tekiS Grodno og sækja enn lengra fram. Litháar hafa beSiS þjóSabandalagiS aS íhuga málavexti milli sín og Pól- verja. — Sambandsþing frönsku verkmannafjelaganna hefur meS 1480 atkv. gegn 691 felt tillögu um inn.- göngu í 3. alþjóSafjelagið, eSa Moskvu-sambandiS. — Stjórn NorS- manna hefur látiS falla niSur samn- inga þá, sem hún átti í viS Litvinov um verslunarviSskifti viS Rússa. Enn er ósamiS um kolamálin í Eng- íandi, en námamenn hafa frestaS aS taka ákvæSi um verkfall til 16. þ. j rn. — í íiiandi eru siíeldar óeirSir. I Grey hefur komiS fram meS þá sátta- tdlögu, aS England og írland hafi aS eins sameiginleg utanríkismál og hermál og Bretar annist stjórnar- störf i írlandi til bráSabirgSa, meSan breytingin væri aS komast í kring, en eigi lengur en 2 ár. Forseti „írska IýSveldisins“ hefur neitaS, aS sættir gætu orSiS á þeim grundvelli. Þing Austurríkis hefur ákveSiS, aS láta fram fara almenningsatkvæSi innan 6 mánaSa um sameining Aust- urríkis og Þýskalands. — Afvopnun- in í Þýskalandi hefur nú fariS fram samkv. friSarsamningunum og fregn frá 4. þ. m. segir, aS daginn áSur hafi veriS lokiS afhending þýska flotans til bandamanna. Sænsku kosningarnar nýafstöSnu gengu i haldsmönnum í vil, þeim iiöigaSi úr 57 í 72, en samt er sagt aS Branting muni verSa viS stjórn áfram, vegna utanríkismálanna, eSa Alandseyjadeilunnar sjerstaklega. Danir og NorSmenn hafa hvorir .im sig tekiS 20 milj. kr. gjaldeyris- ián í Bandaríkjunum. Vextir g%. Danmörk. (Frá sendiherra Dana). Kosningarnar til þingsins 21. þ. m. voru mjög vel sóttar, taliS, aS 1,208,- 905 menn hafi greitt atkvæSi, eSa nál. 80 af hundraði. Vinstri fengu 410,461 atkv. (viS júlikosn. 344 þús.), JafnaSarmenn 390,144 atkv. (í júlí 285 þús.), Hægri 216,389 atkv. (í júlí 180 þús.), Radíkalar 142,678 (í júlí 110 þús.), Atvinnurekendaflokk- urinn 27,086 (í júlí 26 þús.), ÓháSir jafnaSarm. (Marott) 6,520 atkv. (í júlí 2,800), Vinstri-jafnaSarm. 5,1 it atkv. (í júli 2,400)), Þýsk-slesvikski ílokkurinn 7,005 atkv. og SuSur- jótska verkmannafjel. 4,404 atkv. — Aukning atkvæSafjöldans stafar m. a af því, aS nú bættust við atkv. SuS- ur-Jóta, og líka af því, aS nú kusu allir, sem náS hafa 25 ára aldri. — Vinstrimenn hafa fengiS mest fylgi hjá SuSur-Jótum, en hinir ungu viS- bótarkjósendur hafa mest hallast aS jafnaSarmönnum og Radikalaflokkn- um. Eftir kosningarnar er flokka- skiftingin þessi í danska þinginu: Vinstrimenn hafa 52 sæti (ef Fær- eyingar kjósa eins og áSur mann í þann flokk), JafnaSarm. 48/ Hægri- menn 27, Radikalar 18, Atvinnurek- endur 3, Þýsk-slesvíkski fl. I. — Eyrir kosningarnar var flokkaskift- ingin þessi: V. 52, J. 42, H. 26, R. 16, Atv. 4. Stjómin er studd af V., H. og Atv., samtals 82 atkv., en móti eru J. og R., samt. 66 atkv. Þýsk- slesv. fulltrúinn er utan flokka. Þing- mönnum hefur meS grundvallarlaga- breytingunni og kosningalagabreyt- mgunni fjöIgaS úr 140 upp i 149. Landsþingskosningarnar fóru fram 1 þ. m. I Landsþinginu er þingmönn- rm fjölgaS úr 72 í 76. Vinstri fengu 23 og 8 þingkosna, alls 31, Hægri 10 og 3 þingk., alls 13, JafnaSarmenn 17 og 5 þingk., alls 22, Radik. 6 og 2 þingk., alls 8. — ÁSur var flokka- skiftingin í Landsþinginu sú, aS V. höfSu 31, H. 14, J. 19 og R. 8. — Kosningar á fulltrúum Færeyinga og SuSur-Jóta hafa enn ekki fariS fram. ÞingiS var sett 5. þ. m. meS mik- illi viShöfn og þingmönnum SuSur- Jóta veittar glæsilegar viStökur af fulltrúum þings og stjórnar. Frjettir. Síldarflutningaskip sekkur. Norska rkipiS „Eikhaug" sökk nýlega á leiS frá Akureyri til SvíþjóSar, meS síld- j arfarm frá Ásgeiri kaupm. Pjeturs- syni. ÞaS hafSi orSiS fyrir árekstri í Skagerak. Þrír hásetar fórust. Einn ísl. farþegi var á skipinu, SigurSur Birkis söngmaSur, og komst hann af. Dr. theol. Skat Hoffmeyer heitir danskur prestur, sem nýkominn er hingaS ásamt frú sinni og ætlar aS dvelja hjer um tima. Hann er fulltrúi nefndar þeirrar, sem skipuS hefur veriS af dönsku kirkjunni til þess aI5 koma á nánara sambandi miili henn-: ar og íslensku kirkjunnar en áSur hefur átt sjer staS, og hefur áSur veriS sagt frá þeirri hreyfingu hjer í blaSinu. Dr. S. H. ætlar aS prjedika hjer, og ef til vill flytur hann einn- ig nokkra fyrirlestra hjer á há.skóÞ ,.num. Guðm. Thoroddsen læknir er ný- kominn hingaS frá útlöndum og setst aS hjer í bænum. 4 menn drukna. ÞaS sorglega slys vildi til vestur í HvammsfirSi fyrir tæpri viku, aS þrír karlmenn og einn kvenmaSur druknuSu á leiS út í hólma skamt frá landi, og ætluSu þau úl þangaS til aS þurka hey. Öll voru þau frá StaSarfelli, og meSal þeirra var sonur Magnúsar bónda þar, sem Gestur hjet, en hinir karlmennirnir hjetu Magnús GuSfinnsson og Þor- ieifur GuSmundsson. Nafn kven- mannsins hefur ekki frjetst. Dáinn er hjer á Landakotsspítalan- um 4. þ. m. Björn Jónsson áSur rit- stjóri og prentsmiSjueigandi á Akur- eyri, og hafSi hann legiS um tíma á spítalanum. VerSur hans nánar minst síðar. „Öldur“. Svo heita nýútkomnar skáldsögur eftir Ben. Þ. Gröndal. Tjtg. er GuSm. Gamalíelsson. Bókin e- 240 bls., í henni 7 sögur og útgáf- an vönduS. VerSuy nánar getið síSar. Bóndadóttirin heitir nýútkomin ljóðabók í Winnipeg, eftir Guttorm J Guttormsson. Útg. Hjálmar Gísla- fion og Sig. Júl. Jóhannesson. Er bókin komin í útsölu hingað til Þór. B. Þorlákssonar. Mynd höf. fylgir. YerSur nánar getið síðar. Háskólinn var settur í gær. Guðm. Finnbogason prófessor er nú rector >g flutti ræSu þá, sem prentuð er hjer fremst í blaðinu, en flokkur stúdenta söng kafla úr Háskólaljóðunum á undan og eftir. 15 nemendur voru skrásettir, 5 í keknadeild, 5 í laga- aeild, 2 í guðfr.deild og 3 í heim- spekisdeild. En stúdentar eru ekki allir komnir enn. MI. „Völundur11 Timburvefslun — Trjesmiðja — Tunnugerð 3ELeykjavik. Smíðar flest alt, er aS húsbyggingum (aðallega hurðir og glugga) og tunnugerS (aðallega kjöttunnur og síldartunnur) lýtur. Selur flestar algengar tegundir af timbri (furu og greni) í hús, hús- gögn, báta og amboS. Ábyrgist viSskiftavinum sínum nær og fjær þau bestu viðskifti, sem völ er á. Fljót afgreiðsla. Símnefni: Völundur. Sanngjarnt verð. F. H. KREBS. medlem af Dansk Ingeniörforening. KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖBENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs“. U mboðssala. Islenskir kaupmenn ættu aS reyna að fá sem mest fyrir íslenskar afurðir og kaupa erlenda vöru meS ódýrustu verSi. Eftir 25 ára reynslu í íslenskri verslun og meS nákvæmri þekkingu á sölu íslenskra afurSa erlendis, vil jeg mælast til þess viS kaupmenn á íslandi, aS þeir leiti tilboða frá mjer. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Útvega sjerstaklega gott timbur í heilum förmum frá Noregi og Sví- þjóS. — Skipaleiga (sjerstök skipamiðlaradeild, sem eiðsvarinn miðl- ari stjórnar). ALBERT A. PETERSEN. Ny Toldbodgade 6, Köbenhavn. Happdrættir styrktarsjóðs sjúklinga á Vífilsstöðum 1. vinningur nr. 7900 2. vinningur nr. 4351 3. vinningur nr. 6251. Handhafar þessara miða sendi þá í lokuðu umslagi til Styrktar- sjóSsnefndarinnar á Vífilsatöðum 1 slöasta lagi 1. jan. 1921. Auxturland á .■Seyði-hrCi og lMkmdtnKur á Afen.r- eyri ern beðin að birta þessa augl. 3 HÍQVr’atn hvert. Lausn frá embætti hefur Guðm. Eggerz sýslumaður sótt um, sakir heilsubilunar. Hann og frú hans eru nýfarin til Danmerkur og dvelja þar um hríð. Sælir eru einfaldir. Nútímasaga úr Reykjavík eftir Gunnar Gunnarsson. (Frh.) — Af því aS hann er óþokki — sagSi Pjetur Ólafsson rólega. Hann var farinn aS roðna um enniS. — Já, þarna kemur það, sagði Grímur hlæjandi. Við skulum sjá livað hann gerir. Hann jetur okkur ]>ó ekki. ViS skulum mæta honum meS hans eigin voprium. — ÞaS getum viS ekki, sagSi jeg. Fnginn okkar mundi lítillækka sig á því. — A8 svara Páli fullum hálsi? Jú — jeg held riú þaS!. — ÞaS er ekki þaS, sem jeg á viS. — Heldur hvað, spurði Grímur fljótt. — Jeg á viS þaS, stamaði jeg, aS Páll beitir fleiri vopnum en þeim, sem hann sýnir. — Þetta þekkjum viS, sagði Grím- ur. — En þá eru þau óskaSleg. — Má vera, svaraði jeg dálítiS stuttur í spuna. Grímur ElliSagrímur horfði á úriS sitt og stóð upp. — Nei — tíminn líður — jeg verS aS fara. En þiB komiS þá í kvöld. Frá svona átta til hálf níu. ÞiS fáiS ekki annaS en te og brauS — og eitt- h vaS aS drekka auSvitaS — og elsku- legan fjelagsskap kölska, sagði hann hlæjandi og kvaddi í skyndi og fór. — Jeg verð líka að fara, sagði rjetur Ólafsson þegar jeg kom inn aftur, eftir aS hafa fylgt Grími til dyra. Jeg ætlaði að eins að bíða til að spyrja þig------------segSu mjer annars, viS hvað áttir þú? Jeg hugs- aSi mig dálitið um — og fanst sem orð Páls væru ekki til þess aS erid- urtaka þau. — Þetta er bölvunin, svaraSi jeg. ÞaS er aldrei hægt aS hafa hendur í hári Páls Einarssonar........ Plann kom hingaS í dag eins og þú veitst. Og hann talatii tals-vert um tjrím _ og um Vigdísi. — Einmitt, sagSi Pjetur hugsandi — og riokkrum sinnum cndui ''’ liann : einmitt. _ .... — Gétur þú skilið þaS, spurði jeg, að Vigdis skuli nokkurn tíma hafa getað þolaS þennan mann? — Konur eru óútreiknanlegar, svaraði Pjetur dræmt. Og þær hafa oft riæmari tilfinningar en viS. — En í þessu falli.......Jeg hef altaf álitið Pál Einarsson hættulegan mann. — Hvers vegna? spurði jeg. — Jeg hef þa’S á tilfinningunni, svaraði Pjetur. Og eins er um þig. Spurðu sjálfan þig? — Jeg held að harin hati Grim Elliðagrím. Pjetur Ólafsson stóð upp. — Það hefur hann altaf gert! — En hvers vegna, hjelt jeg á- iram. Pjetur Ólafsson ypti öxlum, en var þó ekki eins tregur og liann var vanur, þegar við miritumst á sam- band þeirra Gríms og Páls, og jeg aræddi þess vegna að halda áfram: — HeldurSu að það sje af því, að Grimur fjekk Vigdísar? spurði jeg. Pjetur ypti aftur öxlum. — Varla af því eiriu. En sennilega er það eitt af fleiru, þó Páll hafi víst aldrei hugsað sjer að giftast Vigdísi. Nei — andstæðan er dýpri .... í raun og veru er hatrið á báða bóga — og ósjálfrátt. Því Grímur hatar líka Pál Einarsson á sinn hátt, en án r>ess að vera sjer þess meðvitandi enn þá, eða aS minsta kosti án þess aS vilja játa þaS fyrir sjálfum sjer. Nú, tn — sagði Pjetur alt í einu, þetta kemur okkur eiginlega ekki við. — Jú — mjög mikið, sagði jeg. — Nei — greip hann fram í fyrir mjer. Því við erum máttlausir, ef við ætlum þá ekki aS taka í taumana til aS drepa Pál Einarsson beinlínis, sagði hann og hló kaldahlátri. Svo fór hann. Jeg sat kyr eftir og hugsaði um rnálið. En það leið ekki á löngu uris jeg komst að raun um það, að Pjet- ur Ólafsson hafði á rjettu að standa — við vorum máttlausir. Við gátum ekki blandaS grun okkar eSa getgát- um inn í þau leikslok, sem fyrir.hendi voru. ViS gátum aS vísu verið Gríms megin, en án þess að geta gert nokk- v.rt gagn. Þegar svona langt var komiS hugsunum mínum, gat jeg ekki setið heima iðjulaus og fór þvi til vin- stúlku minnar í rauða húsinu, og var hjá henni þangað til jeg þurfti heim til aS borSa miðdegisverS. Klukkan var ekki nema tæplega sjö þegar jeg hafði lokið því, og friðurinn, sem jeg ijekk hjá Önnu var löngu horfinn úr hjarta mínu. Jeg settist inn í stofu og reyndi að lesa, en hafði enga eirð í mjer.'Jeg hafSi þaS á tilfinningunni, að einhver ógn væri i vændum. Jeg íór þess vegna í yfirhöfnina og gekk út í öskuregnið og myrkriS. Jeg vaknaSi af hugsunum mínum viS það, að heyra brimgnýinri, og sá r.S jeg var kominn niður aS strönd- inni í útjaðri bæjarins. Við glætuna úr glugga einum sá jeg, aS klukkan var ekki nema rúmlega sjö. Og þá var þaS, aS Geir Helgason kom syngjandi út úr myrkrinu og varS svo himinlifandi yfir þvi að hitta mig. Fyrst heyrði jeg hása, loðna rödd, sem jeg þekti undir eins. Jeg trúi’ hún sje töfrandi fögur og’tvibreið og feit eins og svin, rumdi röddin, og undir eins á eftir kom Geir trítlandi, feitur og bústinn, sjálfur „tvíbreiSur" en hár aö sama skapi. — Grenjaðu ekki svona maður — þaggaSi jegi niður i honum — lög- reglan getur komið. — Kom’ hún bara! Jeg vildi að Þorbjörn kæmi! IlvaS kostar það ? skyldi jeg segja. Fimtiu krónur? gott, skyldi jeg segja, takt’ þær hjá sjálf- um þjer. Hann skuldar mjer sem sje hálft annað hundrað. Og þær fæ jeg aldrei, nema jeg svo aS segja vinni þær af mjer. Hann var nú kominn aíveg til min og þekti mig nú loks- íns. — Æ — ert það þú Jón Odsson. Ert’að þú, eiriasti vinur minn, og hann faðmaSi mig, kitlaSi mig dá- TÆKIFÆRISKAUP Ein af allra bestu bújörðum Mýra- sýslu fæst til kaups' og ábúðar frá næstu fardögum. Byggingar góðar. Slægjur xooo hestar. Beitiland ágætt. Skógland, akvegur og sími. Semja ber viS Kristján Magnússon, óðinsgötu 15. — Rvík. Heimiliskensla. IJngur matSur, sem les undir stú- dentspróf, vill taka að sjer 1—2 stunda heimiliskenslu á dag, á góðum stað, með sanrigjörnum kjörurn. Upp- lýsingar á afgr. litið með selsburstunum og tók mig undir hendina eins og hann ætti mig — vináttuhót hans og endurfunda- ánægja var þrotlaus. — Jeg kem arin- ars beint heiman að, sagSi hann og ætlaði að bregð mjer í bæinn. En þaS gerir ekkert. Þú kemur með heirn, ha ? Jeg á wisky, sagði hann hróðugur. ÞaS er svo einmanalegt heima. Jeg saknaði góðs vinar. GóS- nr viriur er græðilyf hjartans, Jón Oddsson — hins særða og sundur- kramda hjarta. Um leiS og hann sagði þetta álpaðist hann ofan i holu, sem '/ið höfSum ekki sjeð, þvi viS vorum komnir inn í götu, sem verið var að gera viS. Jeg átti fult í fangi með að draga hann upp, því moldin rann und- an honum og hann Ijet dæluna ganga, án þess að skifta sjer nokkuS af svona smáóhappi- — Síðan drottinn sleit app blómið nxitt — lífsiris blórniS mitt, einasta blómið mitt — sagði hann kjökrandi — síðan er jeg ein- mana eins og úlfaldinn á eyðixnörk- inni .... FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.