Lögrétta - 13.10.1920, Blaðsíða 2
2
LÖGRJETTA
LÖGRIBTTA kemur út d hverjum mið-
vtkuítgi, og auk þess aukablöB viS og viS,
V trS io kr. drg. d Islandi, erlendis 12 kr.
jo au. Gjalddagi 1. júlí.
Konungsárinnar, að tvö bönd knýttu
oss viö Danmörku: konungurinn og
tungan. TakiS eftir innileikanum í
samlíkingunni: konungurinn og þaS
mál, sem móSir talar fyrst við barn
sitt. Þegar birta tók í nóvember 1918
um vonir okkar, þá flögruöu hugsan-
irnar strax kringum komu konungs-
ins hingaS, því þaS, aS konungurinn
kæmi til Suöur-Jótlands, var auSvitaö
fylling frelsisins. Nokkrir hugsuöu
sjer konung og drotningu koma sigl-
andi inn á firöi vora bjartan sumar-
dag meS fána á skipi og fána í landi
og þúsund glaSar manneskjur, sem
bySu konungshjónin velkomin. ASrir
mintust sögunnar um hvíta hestinn.
ÞaS gekk ekki eins fljótt og búist var
viS. Langir, ömurlegir mánuöir liöu.
En loks var biöin búin. Konungurinn
reiS yfir landamærin á hvíta hestin-
um. Saga ein fylgir runni einum viö
kirkjuna í fæSingarsókn minni, á þá
leiö, aö konungurinn ætti aö binda
þar hest sinn, þegar hann kæmi. Og
nú hefur þjóStrúin byrjaö aö vefa
þræSi sína um konungsheimsóknina
i Suöur-Jótlandi. ÞaS sýnist vera eitt-
hvaö af æfintýraljómanum yfir þessu
eins og svo mörgu ööru, sem fram
hefur fariö á þessum merkilegu tím-
um. Þetta, aö konungurinn gengur
fyrir alla, og tekur í hendur þær, sem
honum eru rjettar, konungurinn, sem
umkringdur er glööum bamahópum,
konungurinn, sem á vingjarnlegt orS
cg bros til allra!
Þökk, Kristján konungur, fyrir
móttökuna,, þökk fyrir reiöina yfir
iandamærin, sem þúsundir heimila í
Suöur-Jótlandi hafa fyrirbúiö meö
trygS viö Danmörku. Þökk fyrir vin-
áttuhugsanir í stríöinu um tíma, sem
mundu koma. GuS gefi, aö þaS, sem
skeö hefur, flytji konungi og ættfólki
hans og landi voru hamingju. Og
skulum viS nú sameina þessar óskir
í níföldu húrra-hrópi fyrir konungi
og drotningu Danmerkur. Hans há-
tign konungurinn og drotningin lifi.“
Frjettir.
Tíðin. Rigningasámt hefur veriS
hjer sunnanlands lengi aö undan-
förnu, en hlýindi eins og um sumar
væri. Nú í dag er kaldara eri áöur og
þurklegra útlit. — í NorSurlandi er
tiS sögS mjög góö.
Listir. Auk þeirra mynda, sem áS-
ur er frá sagt, aS keyptar hafi verið
nú í haust handa málverkasafni
landsins, hefur veriö keypt málverk
af Þór. B. Þorlákssyni.
Sjera Sigurður Jóhannesson, Berg-
þórshvoli, Landeyjum, hefur tekið
upp ættarnafnið N o r 1 a n d.
Hundapest. Magnús Einarsson
dýralækriir skýrir frá því í Morgun-
blaðinu, aö hundapestar hafi oröið
vart hjer i bænum, og segir hana efa-
laust hafa borist hingaö meS óleyfi-
lega innfluttum hundum frá útlönd-
urri. Hún er afarnæm, illkynjuS og
hættuleg hundunum, segir dýralækn-
irinn, og varar sveitamenn viö, aö
koma hingaö til bæjarins mefi hunda
sína.
Sigurður Sigurðsson ráðanautur er
nýkominn heim úr ferfi um Vestfirfii
í erindum fyrir Búnaöarfjelag Islands
og hefur hann veriö í því ferðalagi
frá því snemma í júlí.
Síldarsalan erlendis hefur enn geng
iö illa. NokkuS af þeirri síld, sem selt
hafði verið til Svíþjóðar hjeðan og
komið var til Stokkhólms, var gert
þar afturreka og taldi kaupandi þaS
skemt. Er sagt, aS gjaröir hafi losnaö
af tunnunum viS uppskipun þar, og
því kent um. Þessi síld, eða eitthvaS
?f henni, hafði svo verið flutt frá
Stokkhólmi til Khafnar. —• I síðastl,
viku fór Aug. kaupm. Flygenririg til
SvíþjóÖar fyrir síldareigendur hjer,
ti! þess aö semja um sölu á síldinni
cg reyna aS koma lagi á viöskiftin.
Fimtugsafmæli á Árni Thorsteins-
son tónskáld 15. þ. m.
Þingeyjarsýsla er veitt Júlíusi Hav-
steen kand. jur. á Akureyri.
F. H. KREBS.
medlem af Danslc Ingeniörforening.
KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA.
for Projektering og Udbygning af:
KRAT TSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv.
ELETRISKE KRAFTOVERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG.
ELEKTRISK Varme, Lys, I>rivkrft m. v.
ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING.
KÖBENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs“.
Happdrættir
styrktarsjóðs sjúklinga á Vífilsstöðum
1. vinningur nr. 7900
2. vinningur nr. 4351
3. vinningur nr. 6251.
Handhafar þessara miða sendi þá í lokuðu umslagi til Styrktar-
sjóðsnefndarinnar á Vífilsstöðum í síðasta lagi 1. jan. 1921.
Austurland á Seyðiahrfii og lslondinjgur á Akur-
eyri eru fceðin að birta þessa augl. 3 sinnum hvert.
Lagarfoss kom frá Vesturheimi i
gær, en halöi engan póst meSferðis,
en farþegar margir.
Silfurbrúðkaup. Lögr. er skrifað úr
Laufássókn 23. f. m.: Síðastl. sunnu-
dag, þ. 19. sept. hjeldu prestshjónin
í Laufási, sjera Björn Björnsson og
frú Irigibjörg Magnúsdóttir, systir
þeirra Jóns Magnússonar forsætisráö-
herra og Sigurðar lækriis á Vífilsstöð-
um, silfurbrúðkaup sitt. Þennan
sunnudag messaöi sjera Björn heima
í Laufási, en fólk sótti til guðsþjón-
ustunnar úr báöum sóknum hans.
LagSi hann út af Matth. 25 (14—30).
A8 lokirini guSsþjónustu var öllum,
sem til kirkjunnar höföu sótt, veitt
súkkulaöi og kaffi. En meðan á því
stóð afhenti fyrv. safnafiarfulltrúi
Vilhjálmur Þorsteinsson í Nesi þeim
bjónunum, í nafni safnaðanria, þessar
gjafir: prestinum gullúr, mjög vand-
r.fi, og var á það letraö : Björn Björns-
son prestur. Frá sóknarbörnum 19.—
9.—1920, en frúrini kaffiáhöld úr
silfri, einnig mjög vöndufi, og var á
þau letrað: I. M. 19.9.—1920. Muni
þessa afhenti hr. V. Þ. mefi mjög
fallegri og hlýlegri ræfiu, en sjera
Björn þakkafii gjafirnar og þann vott
sæmdar og kærleika, sem sjer væri
mefi þeim sýndur. Síðan voru margar
ræöur haldnar, eri sungið á milli. Stófi
samkoman langt fram á kvöld, og er
henni var slitifi, var sunginn sálmur-
ínn 589. Þótti öllum samkoman hin
ánægjulegasta. Samúðarskeyti fengu
þau prestshjóniri mörg þennan dag,
bæöi úr nágrenni og úr fjarlægfi.
Úr Eyjafirði erskrifafi : „... .Bless-
unarlega hefur rætst úr sumrinu. Hey-
fengur og nýting með besta móti. Afli
á vjelbáta oröinn góöur og síldarafli
ágætur. Samt eru útlitshorfur hinar
alvarlegustu. Dýrtíöin og verkafólkifi
ætlar alt að drepa og stórfeldur vofii
er framundari, ef hjer á verður engin
breyting. Ýmsar vörur eru komnar i
það okurverS, svo sem hveiti, sykur,
vefnaöarörur o. fl., aS landsstjórnin
þyrfti aö fara afi taka í taumana. Pen-
ingamálin líka í argasta öngþveiti.
Einu mögulegu bjargráðin nú, aö
spara sem mest og lifa sem mest á
e.igin framleifislu þjóðarinnar ....".
Síld og bann. „Dagens Nyheter" i
Stockholm inniheldur 22. sept. eftir-
t'arandi litla ritstjórnargrein: ,,ls-
lenski fáninn hefur nú á dögunum í
iyrsta sinni blakt á skipi á höfninni
yið Stockholm. ÞaS er gufuskipiö
Borg frá Reykjavík, sem hefur heim-
sótt oss, en skipið er þegar fariö, er
1 etta verfiur lesiö. GufuskipiS er eign
íslands og það hefur verið hjer meö
mikinn síldarfarm. ÞaS skal vera vel-
komiö hingað aftur meö riýjar, inn-
dælar síldir, sem Island kvaö þurfa
langt um minna af nú síðan bannifi
komst á..‘
Já, — íslenska síldin er inndælis
matur. Og húri gengur líka ört út i
Stockhólmi. Þörfin á síld kvað vera
nð aukast í sænska höfuöstafinum,
síöan — „BrattsystemiS" komst á. —
ÞaS er ekki til að spaugast afi, en því
miöur hefur drykkjuskapurinn ekki
minkaS, heldur eykst hann daglega i
Stockholmi. Á sama tíma viröist nýr
áhugi vera afi vakna fyrir naufisyn á
barini í Svíþjófi.
Stockhólmi, 22. sept. 1920.
David östlund.
Sælir eru einfaldir.
Nútímasaga úr Reykjavík
eftir Gunnar Gunnarsson.
(Frh.)
Svona hjelt hann áfram, þangafi til
viS komum heim til hans. Jeg haföi
komifi þangað áöur — það var stórt
og flókið hús. Geir hafði reyndar
gleymt því sem stóö, hvar hann bjó
i því sjálfur. ViS gengum i gegnum
allskonar herbergi, sem til bráða-
birgöa voru lánuS ættingjum og
vinum og vina-virium. Jeg heilsaði
fjölda fólks, mest kvenfólki, sem
horföi stranglega og fyrirlitlega á
okkur'báöa. Loks fann Geir Helga-
son dagstofu sjálfs sín og þaö fyrsta,
sem hann gerði, var aS draga wisky-
l'lösku fram undan stórum blóma-
stalli. Hanri staröi lengi á hana, og
briyklaöi brýrnar i illum grun.
— Hún hefur veriö hjer og helt úr
flöskunni, sagði hann og ruddist meS
miklum hávaða inn í næsta herbergi,
til gamallar norSleriskrar frænku
'sinnar. Eftir langt samtal kom hann
aftur með tvær hjer um bil hálffullar
flöskur. — Þær taka frá mjer lífsins
vatn og fela þaö, sagöi hann alveg
gremjulaust. Jeg tók nýútkomna bók
á boröinu og blaðaði í herini. Geir
reif hana út úr höndunum á mjer og
henti henni út í horn. — Þvættingur
0g þynka, hrópaði hann -— þvætting-
ur og þynka — tekur því ekki aS lesa
þafi. En Sæmundur frófii — hjelt
nann áfram og benti vísifingrinum
beint afi andlitinu á mjer — Sæmund-
ur fróöi, h a n n gat skrifafi mófiur-
mál sinnar tungu! Skál!
Mjer sárleiddist þaö, afi hafa orSifi
á vegi Geirs Helgasoriar. Jeg vissi, afi
það þurfti þrjá daga til afi drekka
hann undir borfi. Og jeg þekti hann
nógu vel til þess, aS óttast það, afi
hann slepti mjer ekki fyr enhannann-
aöhvort færi alveg yfrum efia yrfii al-
gáður — ef hepnin legöi mjer ekki
eitthvert lifi. Og hvorutveggja gat
dregist. Jeg sat alveg ráfialaus og
hlustaöi á þvætting haris um Sæmund
fróða og blóm lifs hans. Jeg haföi
þekt þetta lifsins blóm, mjög al-
rnenna, dapra og alt annafi en blóm-
lega konu, sem unnifi haffii sjer það
nelst til ágætis, aö fæða honum tólf
börn. Jeg sat þarna fastur eiris og
í keldu háös og harms og hjarta
mitt barfiist í einskonar sárum innra
hlátri.
Sorg hans og kveinstafir voru svo
ósvikin, afi þau vöktu í einu samúfi
mína og andúö. En þó hugsaöi jeg
mest um þafi, hvernig mjer tækist
að sleppa burtu. Jeg gáöi á klukkuna,
hún var átta. — Þú þarft ekki að vera
aS gá á klukkuna, sagSi Geir. Þú
veröur hjer í nótt, jeg hef nóg her-
bergi. ÞaS er autt rúm irini hjá ein-
um drengnum. Skál, Jón Oddsson,
þ í n skál, eiriasti vinur minn. Jeg sá
engin önnur ráfi, en að segja honum,
að jeg væri boöinn út og hefSi lofaS
aS koma. ÞaS skeöi, sem jeg óttaöist.
— Þá fer jeg líka, sagöi hann undir
eins, eiris og honum heföi veriö boö-
ifi. — Þínir vinir eru mínir vinir og
mínir vinir þínir vinir. Jeg er vinur
vina minna. Og þafi var satt. En nú
var hann nokkuð erfiður vinur — þó
þaS heföi veriö synd afi gefa honum
þafi í skyn.
Jeg sætti mig andvarpandi viö
þetta og viö leiddumst aftur út í
myrkrið. Eina von mín var sú, afi við
kynnum kanske aS mæta öörum „ein-
asta" vini hans, og aö þannig losnaöi
jeg viS hann. En jeg haföi hjer um
bil látið af þessari von, þegar Geir
stansaöi alt í eiriu, stóö kyr og hugs-
aöi sig gaumgæfilega um. — Faldi
jeg flöskurnar, eöa stóSu þær eftir
á borfiinu? spuröi hann hægt. — Þær
stóðu eftir á borfiinu, sagði jeg misk-
unarlaust. — Guð komi til ■— hann
slepti mjer, gleymdi sjer alveg og
trítlaöi heim á leiS. — GuS komi til!
Klukkan var um hálf níu þegar jeg
hringdi dyrabjöllunni hjá Grími Ell-
iíagrimi. Jeg var þó ekki sífiastur
gestarina. Benjamín og kona hans
voru ókornin og sömuleiðis Björn
Sigurðsson. Grimur og frú Vigdis
komu bæfii út í forstofuna, og frú
Vigdis færði mig úr yfirhöfninni, eins
og endranær. Þau voru bæfii mjög kát
og kátina þeirra virtist engin upp-
gerð. Jeg hugsaði meS sjálfum mjer
aS ótti mirin væri víst ímyndun ein.
Jeg sagfii þeim af viðskiftum okkar
Geirs Helgasonar og einkum frú Vig-
dís hló mikifi að því. Svo tók hún
mig undir hönd og vifi leiddumst öll
þrjú inn í stofuna. Jeg heilsaöi fyrst
Pjetri Ólafssyni — og hann var þög-
ull 0g kyrlátur afi vanda — og svo
Maríu konu hans, laglegri og hæg-
látri. Svo stófi jeg alt í eiriu augliti
ti! auglitis vifi Pál Einarsson sem
rjetti mjer hendina og spurSi ertnis-
lcga:
— Jæja, — hvernig er skapiö.
Grímur Ellifiagrímur og frú Vig-
dís stóðu þarna rjett hjá, þess vegna
tók jeg snöggvast í hendina á hon-
um, en svaraði liorium aS eins með
þögninni. Frú Vigdís kom til okkar
— Hefur Jón Oddsson veriö í
slæmu skapi ?
— Þetta líka litla, sagfii Páll hlæj-
andi. — Hann rak mig út frá sjer
í dag.
— HvaS er afi heyra þetta Frú
Vigdis horfði á mig stórum augum.
— HvaS geröi hann af sjer?
— Páll Einarsson getur sjálfur sagt
lrá þvi, ef hann vill, svaraði jeg stutt-
lega og notaSi mjer þaS til að skilja
viö þau, að jeg átti eftir að heilsa
Ólafi Jónssyni. Ólafur Jónsson hafSi
setst dálítiö afskekt frá hinum, fölur
og fár, eins og alt af þegar hann var
ódrukkinn. f augnaráðinu og svipnum
var eins og dulinn sársauki og þess
vegna sýndi jeg honum meiri samúfi,
cn jeg eiginlega fann til. Jeg dró fram
stól og settist hjá honum. Ólafur Jóns-
son reykti í ákafa og beit saman tönn-
unum.
— Hvaöa erindi eigum viö eigin-
iega hingafi? sagSi hann, þegar vifi
höfðum heilsast og talaS dálítið um
daginn og veginn. — ÞaS getur aldrei
orðiS eiris og áSur. ÞaS hefur svo
margt skeS síðan. Og við erum orönir
aðrir .en viö vorum, — höngum saman
á síöustu taugunum. Manstu eftir þvi
i gamla daga ? Hann brosti dapurlega.
Jeg mundi þaS vel. Og sá Ólaf í
anda, eins og hann var þá, kátastan
af öllum kátum. En í stað þess aS
ræöa þafi, svaraði jeg fyrstu spurn-
ingu hans:
— ViS erum komnir til afi heilsa
Páli Eiriarssyni, efia öllu heldur til
láta hann heilsa okkur •— sagfii
jeg hæSnislega.
— Já — skilur þú þetta ? Hann er
farinn aS verfia nokkuS nærgöngull.
Mjer leiöist liann.
— Þú varst þó mefi honum lijerna
um kvöldið — sagöi jeg brosandi.
— Nei, — jeg held nú síöur — and-
æföi hann. Jeg haföi náö mjer í dá-
iítiö að drekka — aö eins til þess aö
drekka mig fullan. — Og svo kom
hann. Það var hann, sem ruddist inn.
Og svo fór þafi eins og gerigur og
gcrist, — þaS komu fleiri og fleiri
og bættist meira og meira vín við.
Þegar jeg haföi fengið nóg — fór
jeg leiðar minnar .... Hann hjelt, aö
hann gæti veitt eitthvaö upp úr tnjer
af því aö jeg var drukkirin.
— Veitt upp úr þjer? spurfii jeg
forvitnislega. — HvaS vildi hann
vita ?
— O jeg veit ekki .... Alt tnögu-
legt.
1 þessum svifunt kom Björn Sig-
urðsson og heilsaöi okkur. Hann hafSi
lcomið eins hljóSalaust, eins og hann
værieinriaf lians eiginöndum. Jeghaffii
?S minsta kosti ekki tékiö eftir komu
lians. Því eins og ávalt endranær gekk
hann hljóðlaust um, lágur og bakbog-
inn, með svart hár, sem óx alveg niöur
á entii og dökk og góöleg augu, og
utstæSar tennur í stórunv munni meö
þykkum vörum, sem fóru afi titra
löngu áður en hanri kom upp nokkru
orði. Jeg tók undrandi eftir því, aS
þrgar hann nálgafiist, kom flóttasvip-
ur í augu Ólafs og að Iiann greip óró-
icga i stólinn. En Björn hvarf eins
hljóöalaust og Ivann kom, undir eins
og hann haföi heilsað okkur, og ólaf-
m varfi aftur rólcguv- Je8f SEtlaÖi ein-
mitt afi fara aö spyrja hann nánár um
þaS, hvaö Páll Einarsson hefði eigin-
lega viljaö honum, þegar dyrnar opn-
uöust og Bcnjamin Pálsson kom inn
—. og sideplaöi augurium — og Jó-
hanna hans rjett á eftir honutri. Páll
Einarsson gekk undir eins fram og
heilsaði vandlega og dálítið spaugi-
lega „bróSur Benjamin" og óbeygjan-
legu sögninni hans. Jeg fyrir vnitt
ieyti gleymdi alveg spurningunni, sem
jcg ætlaöi aö leggja fyrir Ólaf Jóns-
son. Því nvjer varS dálítið órótt innan-
brjósts nú setn alt af, þegar jeg var
í nánd viS óbeygjarilegu sögnina.
Bækur.
Þessar bækur eru meöal hins besta,
sem þýtt hefur veriS á íslensku af
útleridum skáldsögum:
Með báli og brandi. Eftir H. Sien-
kiewicz (Pólverjasögur I). ÞýSing
cftir Þorstein Þorsteinsson sýslu-
mann. (I. kr. 5,00, II. kr. 4,00).
Insta þráin eftir Johan Bojer, þýö-
ing eftir Björgu Blöndal (kr. 5,50,
tb. 8,00).
Ástaraugun sami höf. og þýöari,
(kr. 4,50, ib. 6,75).
Eftirmæli.
Hinn 8. júli 1919 andafiist í Reykja-
vík merkiskonan Katrín Andrjesdótt-
ir frá BrunnastöSum. Hún var fædd
27. júní 1847 1 Núpstúni í Hruna-
mannahreppi í Árnessýslu. Foreldrar
hennar voru Andrjes Magnússon al-
þingisnvanns Andrjessonar, hrepp-
sonar, hreppstjóri og kona hans,
Katrín Eyjólfsdóttir. Hjer um bil 4
ára gömul fluttist hún meS foreldrum
sinunv afi SySrá-Langnolti 1 sama
lireppi; misti íöSur sinn 27. rnars
1857. VoriS 1858 fluttist Katrín sál.
meS nvóSur sinni aS UrriSafossi í
sönvu sýslu; þar dvaldi hún þar til
hún, í okt. 1865, giftist GuSmundi 1-
varssyni frá Skjaldakoti, og fluttist
til hans þá unv haustið suSur á Vatns-
leysuströnd. Bjuggri þau hjón allan
sirin búskap á Brunnastööunv. GuS-
mundur ívarsson var aS upplagi
mjög mikilhæfur nvaöur og um nokk-
vir ár lvreppstjóri í Vatnsleysustrand-
arhreppi. MeSan lvann var í íullu
fjöri og ólanvaður af vanheilsu var
hann fortnaSur svo mikill og feng-
sæll, stjórnari skips svo ágætur og
sjómaSur i hvívetná aS hamf átti þar
íáa eSa enga sína jafningja. Þó má
vera aö hann hafi kunnaS sjer of litifi
hóf unv sjósókn unv eitt skeiS og þaS
valdiS honunv heilsubilunar. Hann dó
árið 1902. Fánv árunv síSar fluttist
Katrín til Reykjavíkur og var þar í
skjóli barna sinna þafi sem eftir var
æfinnar. ^
Katrín sál. var vel gáfuS og hin
fkylduræknasta i sinni stöfiu. Hun
var trúuð koria, v-öndufi til orfia og
verka, stilt og róleg í lund, enda
reyndi oft á þaS á æfi hennar. Auk
þess aö missa nvann sinn varö hún afi
sjá á bak nokkrunv ungunv og efni-
legum börrium, nýgiftri dóttur og
uppkonvnum syni nvannvænlegunv,
cr druknaSi af þilskipi, og ýmsunv
fleirunv vandamönnum og vinum varS
hún afi sjá á bak. En hún bar bæfii
þetta og arinað nvótlæti nveö stillingu
og rósemi. Ekki ljet hún nvikiS á sjer
bera út á viS, en því betur sem nvenn
kyntust henni því meiri mætur fengu
þeir á henni. Hún var manrii sinum
ágæt eiginkona og börnunv sínum góö
og ástrík móSir.
Gamall samferðamaöur.
Leiörjetting. MisprentaS Var í 1.
erindi 7. 1. IJJ, kvæöis Þorst. Þ. Þor-
steinssonar í síöasta tbl. Lögr.: Fri«-
ur fyrir Fiöur; átti aS vera: Fifiur
hennar fýkur nvjer unv augu o. s. frv.
Fjelagsprentsmifijaa