Lögrétta


Lögrétta - 02.11.1920, Blaðsíða 1

Lögrétta - 02.11.1920, Blaðsíða 1
% Utgetandí og ritstjórí: ÞORST. GÍSLASOlg. Þingholtsstrseti 17, Talsími 178. AfgreiBslii- og Ínnheís»ttu*u: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræd 11. Talsícú 35». Nr. 43. Reykjavík 2. nóv. 1920. Sv. Jónsson Kirkjustræti 8 B. Reykjavík. íslendinga, og síðan segir þar:, ís- , manni, og aö lokum segir höf., aö bók hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgöir af fallegu og endingargóöu veggfóöri, margs konar pappír og pappa — á þil, loft og gólf — og gipsuöum loftlistum og loftrósum. Talsími 420. Símnefni: Sveinco. Yf irr jettarprokurator ODDUE GÍ3LASON Cort Adelersgade 10, K a u p m a n n ah ö f n, te.kur a'ð sjer mál og innheimtur og veitir lögfræöislegar leiöbeiningar. T i 1 v i 'ð t a 1 s k 1. x—3. Jilir ern eiilalriir". Ritdómar danskra blaöa um hina nýju sögu Gunnars Gunnarssonar. Eins og áður hefur verið frá sagt hjer í blaðinu, konx þessi saga Gurin- ars Gunnarssonar út hjá Gyldendals bókaverslun í Khöfn seint i septern- ber. Nú hefur Lögr. fengið ritdóma um hana í mörgum dönskum blöSum. Hún er þar hiklaust talin besta bók höfundariris, og hafa þó eldri bækur hans, eins og kunnugt er, fengið mik- ið hrós. Gunnar Gunnarsson er nú einn af nxest lesnu skáldsagnahöfund- um Norðurlanda, og af hinurn yngri er enginn talinn standa honum jafn- tætis. Skáldsögur hans eru nú og óð- um þýddar á aðrar tungttr. Á það að vera ekki að eins gleðiefni okkur lönd- nm hans, aS heyra slíkt, heldur er það stórgagnlegt þjóð okkar, að eiga unga menn, sem brjóta sjer braut til frægð- ar meSal annara þjóSa. HjeSan aS hefman hefur Gunnar Gunnarsson engan styrk fengið. Hann er aS öllu leyti sjálfskapaSur maSur. En fulla viðurkenningu fyrir verk sín og' sann- gjarna dóma urn þau á hann aS minsta kosti skiliö aS fá hjer heima. • Hjer verða nú tekin upp nokk\tr ummæli, sem frarn hafa komiö ‘i dönskunt blöSum, um þessa nýju bók. Einn þeirra, i blaði, sent út lcemur í Sórey,. byrjar á því, aS það sje víst, aS nú sem stendur ómi ekki jafn- voldugur en jafnframt dimmur tórin i verkum nokkurs rithöfundar á NorSurlöndum. G. G. sje íslenskur á sama hátt og Henrik Ibsen hafi ver- iS norksur. En í þessari nýju bók sje þaö, fremttr en í nokkurri af hirium eldri bókum hans, alveran, eöa heims- sálin, sem opinberist í þessum sjer- kennilega ramma frá hinu fjarlæga landi úti í NorSurhafinu. „Og þetta cr einmitt það storfengilegasta i list haris, aS hún innan þessa takmarkaSa tamma rís svo hátt, aö allifsins öldu- föll speglast í henni.“ — Og.í enda þessa ritdóms segir, að hjer hafi is- lenska skáldið reist nýjan bautastein sem merki unt þann kraft, senx and- legt líf á íslandi eigi nú sem stend- ttr. ,,Þar (þ. e. í bókinni) er alvara. Þar ertt dóntadagsklukkur. Ómar ftá Atlantshafinu og eldfjöllunum.“ Annar ritdómur, í jótsku blaði, byrjar svotta: „í hinum nýrri bók- menturn NorSurlarida er ekki til neitt skáldverk, sem hægt er aö setja viS hliSina á þessari nýju bók Gunnars Gunnarssonar. VægSarlaus, ströng og beisk, eins og sjálft lífiö, er hún þessi bók — unt lífiö. Hiö eilífa lífsstríö okkar, hungur okkar eftir hinri góSá, cftir trúnni á frelsandi ást, er beri okkttr vfir alt, og svo hið nagandi hatur illmenskunnar —- þaö er þessi bók G. G. Og hún er ráSrík i sköp- ttn, sterk og föst i byggingu...... ÞaS er eins og hún sje skrifuS út frá fjallræSu Jesú í LúkasargttSspjalli, þar sem áherslari er lögð á að sýna, hvernig ástin rnæti ilsku heimsins.“ -—• í niSurl. þessa ritdóms er minst á kraftinn i hinum fofnu bókmentum lendingurinn Gunnar Gunnarsson hef- ur nú aukiS erfSafje forfeSra sinna og gefiS dönsku bókmentunum djúp- hugalt skáldverk, fágætt aS gildi.“ í „Politiken“ ritar R. Gandrup um bókina og segir, aS í þessari bók komi íyrst fram til fullnustu hæfileikar G. G. Frá listarinnar sjónarmiSi hafi harin þarna náð hámarkinu. Alt til þessa telur höf. „Drenginn" hafa verið bestu bók hans, nenta þá aS tnenn telji þáttinn um Gest eineygða siálfstætt verk. En þessa nýju sögu telur hann taka öllu hiriu fram og fær- ir ýmislegt til þess. Þar hefur G. G. sent sínum ntörgu lesendum, segir hann, verk, sem frá upphafi til enda et mótaS af hinni auSmjúkustu, og cinmitt þar meS ltka af hinni göfug- ustu og hæstu list. f ritdómi í „B. T.“ segir m. a., aS ef rnenri hafi áSur veriS í efa um, hvar rnenn ættu aS skipa í röS þessum undarlega, litla, rauðhærSa íslend- ingi, þá viti menn þaS nú, eftir út- kornu þessarar bókar. Hann eigi heima í fremstu röð nútíSarrithöfunda NorSurlanda, riæstur á eftir Knúti Hamsum. Rithöfundurinn Hans Brix hefur skrifað í tvö blöS um bókina. Harin segir, eins og hinir, aö þessi bók sje besta verk G. G. Hann hrósar honttm sjerstaklega fyrir þaS, meS hve mik- illi alvöru hanri gangi aS verki sínu. Engin manneskja, sem fyrir komi hjá ltonurn, sje í hans augum svo litils verð, aS hann veiti henni ekki fulla atítygli. MeSferSin sje jafnvel því ástúSlegri hjá honurn sem marineskj- an sje minni fyrir sjer. „Hann er í taun og veru hinn miskunnsami Sam- verji, þegar hann skrifar. Hanri geng- ur um í hvítum læknastakki og lítur eftir hverjum einstökum meS mestu umhyggju, eins og duglegur og vin- gjarnlegur læknir, og hann gerir þetta á þann hátt, aS hanri skapar meS því traust á sjálfum sjer. Og það traust á hann skilið. Hann er allmikill mann- þekkjari og reyndur matsmaður á því sviði. Þá hefur hann og sterkar tilfinnirigar, sem þó er karlmannlega haldið í skefjum. Þau heimili, sem lcsa bækur G. G. og hafa mætitr á þeim, eru komin inn á bókmentanna góðu brautir. ÞaS er gleSilegt og vænlegt, hve bækur hans seljast mik- iö. Því þaS er þrá eftir andlegri nær- ing en ekki dægrastyttirig, sem leiðir straum þjrma lesandi manna aö svo álitlegum bókmentum." f ,HáskólablaðiS‘ hefttr Oscar Geis- mer skrifaS urn bókina. Hann segir, að þaS hafi veriö náttúran, sem lýst sje í bókum hinria ungu íslendinga, sem mest áhrif hafi haft. Og svo hafi þaS líka verið í fyrstu um G. G. Jöklavindurinn hafi svalaS menning- arþreyttu enni Danmerkur. En skarp- skygnir nxenn hafi skjójlega veitt þvi eftirtekt ttm G. G., aS þessi náttúra væri ekki að eins kringum hann, heldttr líka í honutn; í djúpi sálar b.ans væri bæSi blánti himinsins og brímgangur hafsins. „í santanburSi vtð þessa bréidd og dýpt ttrðu marg- ir af dönskum starfsbræörum hans aö hormjóupx penriasköftum, ltábók- mentalegir, en fátækir af því, sent mannlegt er, og þar meS af virki- ieika.“ Hann segir, að þessi síðasta, bjargfasta saga G. G. sje um árekstur milli íslensks manneölis og Evrópu- menningarinriar, nxilli þess meðfædda \og hins, senx ntan aS er lært, milli hins eilífa og hins tímanlega. Smá- skorriari höfundur mundi hafa látiö þetta gerast á götum og í blöðum Reykjavíkur, en G. G. velji til þess hjarta einstaks ntanris. í huga Gríms iæknis ElliSagríms verði áreksturinn og hann kosti hann tap vitsins. Heili hans hafi tekiö við Evrópumenning- linrii, er svifti har.n þeirri trú og von, sem hans íslenska hjarta hafi þörf fyrir. — Þessi nxjög svo mannlega saga gerist, eins og fyrri bækur höf„ innan jötunramma hinnar íslensku náttúru. Jörðin skjálfi og eldfjall í fjarska varpi logasíum um himin- hvolfiS. Er svo efni bókarinnar nán- ar lýst og þeim lífsgátum, er þar mæti þessi veröi lesin „sem almannlegt í skjal í hæsta gildi.“ í Berl. Tid. er ritdómur eftir skáld- ið Kai Hoffmann. Hann ber, eins og hinir, stórmikið lof á bókina, segir aS hún sje undir eins skáldsaga og kvæði. Hann telur hana í viSureign- inrii milli aðalmannanna, sem hún lýsir, sjerlega íslenska, þjóSlega stað- bundna — og einmitt þar beri hún rnerki állrar sannrar listar. Hann end- ar á þeim orðum, að meS þessu sögu- kvæði í lausu máli hafi íslendingur- inn G. G. náð hæsta sætinu rneSal danskra skáldsagnahöfunda. Þetta er að eins strittur útdráttur úr aöalatriðunum í þeinx ritdómum, setn nefndir hafa veriS, en að nxestu er hlaupiö yfir langar lýsingar á efni bókarinnar. Húri er talin, eins Og sjá má á því, sem hjer er fært til, bók- nxentalegt stórvirki. í einum ritdómn- um er talaS um, að til samanburöar verði aS fara í norskar bókmentir, eöa þó öllu heldur í rússneskar. — Bókin kenxur út á finsku í næsta nxánuSi, og á særisku í liaust eSa vetur. AS lokum leyfir Lögr. sjer aS benda leséndum sínutn á, aS þaS er engin andleg fantafæSa, sem hún býS- ttr þeinx nú í dýrtíðinni, þar senx er þessi nýja saga Gunriars Gunnarsson- ar. Hún er nú bráðum hálfnuS í blaS- inii og mun koma út í bókarfornxi snemnxa á næsta ári. Danska útgáfan kostar 13 krómur. Eri lesendur Lögr. fá söguna á nokkr- um nxánuSum ásamt öðru efni í blaði, sem kostar 10 kr. árg. Úti um heim. Síðustu frjettir. Khafnarfregn frá 28. f. 111. segir, að enska stjórnin hafi í síöustu orS- sending sinni til Þjóöverja lýst yfir, aö hún fjelli frá þeinx rjetti, sem hún hefur samkv. friSarsamningunum til þess aö gera upptækar eignir þýskra borgara í Bretlandi, ef Þjóöverjar uppfylli ekki fnðarskilmálana í öll- vm greinunx. ÞaS fylgir fregninni, að ,.Tinxes“ mótmæli þessu fastlega og írönsk blöð taki því illa. Um kolaverkfallið enska segir í simfregTx frá 29. f. 1x1. aS fulltrúar námamarina hafi fallist á tillögur stjórnarinnar, um hækkun kaups í hlutfalli viö aukning framleiðslunnar. Almenn atkvæðagreiSsla eigi að fara íram um tillögurnar meðal náma- manna 2. nóv., og verði þær sam- þyktar, hefjist vinna aftur 8. nóv. Fregn frá 31. f. nx. segir, aö 15000 ÞjóSverjar, vel búnir aS vopnum og skotfærum, hafi gengiS í liS Litháa gegn Pólverjunx. Sama fregn segir, aS Pólverjar hafi dregiS satixan 14 her- deildir gegn Litháum. — í Rússlandi er sögð bændauppreisn i ix fylkjum út af þeinx yfirgangi bolsjevíkastjórri- arinnar, aS hún hefur látiS taka korn- uppskerti bænda meS valdi. — Sagt cr, að rússneska stjórnin hafi látiö varpa Brúsiloff hershöfSingja í fang- elsi. F. R. Wendel. Nýlega er látinn hjer í bænum F. R. Wendel, fyrrttm verslunarstjóri á Þingeyri, merkur nxaStir, 85 ára gant- all, fæþdur 13. ág. 1835. Hann var þýskur aS uppruna, en fluttist hingaS 1870 frá Færeyjunx, o^ hafði þá veriS verslunarstjóri þar. Á Þingeyri var hann verslunarstjóri í 35 ár, eða til 1905. Þá var hann erlendis nokkur ár, en settist að hjer í bænum 1915 og Ixefur dvaliö hjer síSan. — Hann » XV. árg. H.f. „Völimdux*cc Timburversiun — Trjesmiðja — Tunnugerð Eeykjavik. Snxíðar flest alt, er aS húsbyggingttm (aSallega hurSir og glugga) og tunnugerS (aðallega kjöttunnur og síldartunnur) lýtur. Selur flestar algengar tegundir af timbri (furu og greni) í hús, hús- gögn, báta og amboS. Ábyrgist viSskiftavinum sínum nær og fjær þau bestu viöskifti, sem völ er á. Fljót afgreiSsla. Símnefni: Völundur. Sanngjarnt verð. * * \ar tvíkværitur og var fyrri kona hans dönsk. Lifa tvö af fjórum börn- um þeirra: Adolph stórkaupnxaöur í Kristjaniu, stúdent frá latínuskólan- um hjer, og dóttir, sem líka er í Nor- cgi. SíSari konan, frú SvanfríSur, ætt- ttS úr DýrafirSi, lifir mann sinri. Börn þeirra eru frú María, gift Ólafi Benja- mínssyni kaupm., og Haraldur hús- gagnasmiður í Þýskalandi. Frjettir. Tíðin hefur verið mjög hlý um alt land í októbermánuöi, oft alt. að 10 st. hiti um nxorgna hjer í bænutn, en votvirðasamt sunnanlands. Sóleyjar hafa víSa sprottið í görðum hjer i bænuni. Ný dönsk frímerki. Til minningar um sameining Suður-Jótlands viS Dannxörk hafa Danir gefiS út riý frí- nierki og eru á þeini sunium myndir frá Suður-Jótlandi, af ýmsttm bygg- ingunx þar, en á sumum af ýnxsunt byggingum í Danmörku. Bánarfregn. Nýlega andaSist í K.- lxöfn frk. Guðrún Skúladóttir frá Oddax Lik hennar var flutt heitn og jarösungiö hjer 27. f. m. Sig. Sívert- sen prófessor flutti húskveðju, en dr. Jón Helgason biskup ræðu í dónx- kirkjunni. Jóhann Sigurjónsson skáld. Síðastl. íaugardagskvöld var haldin hjer skemtisamkoma til ág’óöa fyrir ekkjtt hans. Var þar fult hús og skemtunin þótti góð. Hún byrjaSi og endaöi á kórsöng 10 nxanna flokks og voru i honurn flestir af bestu söngmönnum bæjarins. Sig. Iiggerz fyrv. ráðherra og Sig. Nardal prófessor töluSu um Jóhann heitirin, bæði unx líf hans og skáldskap, en Jens Waage las ttpp kafla úr síöasta leikriti hans, „Merði“. Frú Margrjet Grönvold söng ein- sönva, en frú Katrín Viðar ljek ttnd- tr á hljóðfæri. Vísa. t síöasta tbl. Lögr. er þess getið, aS Edison sje riú í tilefni af andatrúnni aö vinna að vjelarsmíöi, sent gera skuli annaS tveggja, að sanna eSa afsanna anriaS líf. Ekki er gamli Edison enn af baki dottinn. Þaðan kvað nú vjelar von, er veiði sjálían drottinn. J- Nóbelsverðlaunin. — Læknisfræðj- verðlaun NóbelsjóSsins fyrir 1920 hafa veriö veitt August Krogh pró- fessor við háskólanri í Khöfn, en for- stööumanni Pasteur-stofnunarinnar í Brússel, Jttles Bordet, læknisfræði- verSlaunin fyrir 1919. Bordet er verð- iaunaöur fyrir rannsóknir á ónæmi og kíghóstasóttkveikjum, en Krogh lyrir uppgötvanir viövíkjandi starf- senxi háræSanna. Gísli fsleifsson fyrv. sýslumaSur hefur verið skipaður skrifstofustjóri tjármáladeildar stjórnaráösins. Halldór Kristinsson carid med. er skipaður hjeraðslæknir í Hólshjer- aSi og hefur aSsetur í Bolungarvík. Járnbrautarmálið. Umræðttr ttm það hafa nú verið vaktar á ný í Tinxa- riti verkfræðingafjelagsins. Jóri ís- leifsson verkfræSingur skrifar þar grein um brautarlagningu austur fyr- tr fjall frá Rvik og vill leggja braut- ina unx HafnarfjörS, til Krisuvíkur, þaSan austur nxeS sjó til Eyrarbakka, en siSan upp að Ölfusárbrú og austur þaðan að Þjórsá. Hann gerir ráð fyr- ir, aS stór rafmagnsstöð komist upp við Sogiö og aS rafmagn verSi notað til þess að knýja áfram brautarlest- irnar, og jafnframt verði þaö tekiS til notkunar í þeinx sveitum og bæj- um, sem brautin liggur til. — Jón Þorláksson verkfræðingur hefur rit- að athugasemdir við þessa greiri J. í. Þykir honunx vænt um, aö járnbraut- armáhS sje vakið af svefni, en telur tillögur J. í. ttnx val á leiSinni ekki bygSar á nægilegri rannsókn. Segir hann, aS vel nxeg-i ræSa um brautar- lagninguna án þess aS útkljá jafn- iramt, hvert rekstursafl verði notað. Sjálfsagt sje að velja þaS, sem ó- dýrast sje á þeim tíma, er brautin sje tekin til notkunar. Mótorvagnar gætu jafnvel konxið til greina i byrjuninni. Bæjarfulltrúakosning. 6. þ. m. á að fara fram kosning á einum manni í bæjarstjórn í stað Sveins Björnsson- ar sendiherra. Tveir eru í kjöri: Georg Ólafsson, skrifstofustj. versl- tmarráSsins, og Þórður Sveinsson iæknir á Kleppi. Er Georg studdur af fjel. Sjálfstjórn. Jafnframt á aS fara fram kosning á 8 mönnum í niðurjöfnunarnefnd og verða þeir kosnir til 6 ára. Guðm. Tkoroddsen læknir hefur veriS ráSinn læknir barriaskólans ltjer fyrir 300 kr. á mánuði. Einar Arnórsson prófessor dvelur pú t Englandi. Síúdentaskiftum þýskum og ís- lenskum á að reyna aS koma á, fyrir íorgörigu stúdentafjelags háskólans og fjelagsins Germania. Háskólafyrirlestrar fyrir almenn- ing veröa á þessu missiri: Ágúst H. Bjarnason: unx höfuðrit erlendra skáldmenta, miSvikud. kl. 6—7. — GuSm. Finnbogason: utti áhrif veðr- áttu, loftslags og landslags á sálar- lífið, þriðjud. kj. 6—7. — Alexarider Tóhannesson: um raunsæisstefnur og nokkur nútímaskáld, fimtud. kl. 6—7. Nýtt tímarit. ISnfræðafjelag ís- lands hefur nýlega sent út 1. árg. af tímariti, senx þaS ætlar að halda uppi. ÞaS heitir „Sindri“. Ritstjóri er Otto B. Arnar, en í ritnefnd erti: Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, Stgr. Jónsson raffræSingur, Ól. T. Sveins- son vjelfræðingur og Skúli Skúlason ritstjóri. Tilgangur tímarits þessa er, að útbreiða meðal manna þekking á iSnfræöunx, verklagi og nýjustu fram- förum á þessum sviSum. Ennfrentur á það að velcja nánari athygli á iðnaSi beim, sem nú er rekiiin i landintt, .. +, kenna mönnunx að hagnýta sjer hann sem best, og loks aS greiða fvrir nýj- ttm iðnaði og iSnaSarframförunx. RitiS byrjar á grein ttm aldaraf- mæli rafsegulsiris og flytur meS' henni mynd af H. C. Örsted. Þá eru „ISn- aöarhugletðingar“ eftir Gísla GuS- tnundsson, og þar í talað um lýsis- vinslu og mjólkurniSursuSu; „Námu- 1

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.